Lögberg - 22.12.1904, Blaðsíða 1

Lögberg - 22.12.1904, Blaðsíða 1
 JolBfrJaílr. Skautar 500, SleCar 30C, Barna K. F og S. 150. Pucks ioc, Hockey Sticks ioc, Hnífar 25C. Granite Sets 25C, Úr $2 25, Tólakassar Í5 00, Skotfæri o. s. frv. Anderson & Thomas,' t38 Maln Str. Hardwnre. Teleph01'8 338 iTOS RttWIS Jo i a,srjafiz>, Rökunar áhöld $2 50, Naglaklippur $2 25, Áhalda* skrín $3 00, Skærakassar $1 75, Bursta og hár- greiðu sett $3 00, Brythnífar $3 00, Skegghuífa- kassar $4 00, Tekönnur úr silfri $4 00, Ganglamp- ar ?2 50, Stofulampar $4 00, Gólfdúka burstar $3 00, Silfur Te-sett, 5 st., $12 00. Anderson ðc Thomas, Teiephone 339. E38 SSain Str. Hardware. M*rkl t tvartar Yalo-lás. 17. AR. Winnipeg, Man.. Fimtudaginn, 22. Des. 1904. NR. 51. Fréttir. Fólksflutningaskipin Lucania, Hannover og Belgravia, setn kotnu til Nevv York í vikunni sem leið, höfðu tafist mjóg vegna storma og hrept mesta illviðri á hafinu. Með skipunum voru á sjötta þúsund far- þega,þar á meðal tólf hundruð karl- menn frá Rússlandi, sem voru að flýja land, til þess að komast hjá herþjónustu. Þúsundir af stúdentum og upp- reistar-liðum gerðu ýmsan óskunda í Pétursborg á Rússlandi fyrra sunnudag. \’arð bæði vopnað lög- reglulið og hermannadeildir að koma til sögunnar til þess að skakka leikinn, og sær.ðust menn svo tugum skiiti. Margir voru teknir fastir af stúdentunum, en félög þeirra hafa siðar auglýst að vænta megi frekari og harðsóttari árása af þeirra hálfu áðui en langt um liði . Lögin um aðskilnað ríkis og kirkju á Frakklandi voru samþykt í vikunni sem leið eftir harðar deil- ur og langar . j Sænskur strokumaður, sem dæmd- ■ ur hafði verið fyrir glæpaverk ! heima í Svíþjóð, var handsamaður hér i Winnipeg í vikunni sem leið og sendur heimleiðis aftur. \ ið \ rannsókn, sem hér var haldin, kom það í ljós, að eftir að búið var að kveða upp dóm yjir honum heima- fyrir,hefði honum verið komið á ú-t ! fiutningaskip, og hann sendur til Canada, til þess að losna við kostnað þann, er af dómsúrslitunum leiddi. Canadískt nVmæli* Meiri hlutinn aí meðlimum þings- ins á Finnlandi hefir sent stjórninni ; i Pétursborg öflug mótmæli gegn I ýmsum ákvæðum er snerta Finn- l land og Finnlendinga sérstaklega. I Eru jxar á meðal mótmæli gegn því, að rússnesk tunga sé eingöngu töl- uð og skrifuð á stjórnarskrifstofun- um á Finnlandi, -mótmæli gegn af- setningu innlendra (finskra) em- bættismanna og hinum nýju her- þjónustulögum o. s. frv. Er í skjali þessu með alvarlegum orðum fast- lega skorað á stjórnina að vinda hráðan bug að þvi, að koma málum þessum í rétt horf, og halda uppi lögum og rétti í landinu. Þingið í Ontano hefir verið leyst upp, og eiga kosningar að fara þar fram hinn 25. næstkomandi Janúar- mánaðar. A bóndabýli skamt frá St. Paul, Minn., sprakk gufuketill fyrir þreskivél. Varð sprengingin tólf ára gömlum dreng að bana og særði fimm menn allmiklum sárum. Adelina Patti, söngkonan fræga, hélt söngsamkomu í Pétursborg á Rússlandi íyrra fiintudag, til ágóða fyrir særða menn i her Rússa og f jölskyldur jæirra. Agóðinn af söng- samkomunni varð þrjátíu og sjö þúsund dollarar. Nikulás keisari og alt stórmenni Pétursborgar var þar viðstatt. Að endaðri samkom- unni lýsti söngkonan yfir því, að þetta vrði í síðasta sinni, sem hún léti til sín heyra opinberlega. Kvað hún það vel við eiga fyrir sig að syngja í síðasta sinni í Pétursborg, þvi þar hefði hún hlotið fyrsfu við- urkenninguna fyrir sönghæfileika sina. Stórblaðið „Times“ kvartar yfir þvi að stórskotalið Englendinga sc mjög illa og ófullkoinlega útbúið að sSkotvopnuin. Að n.idanteknum átj- án fallbyssum, sem keyptar voru á Þýzkalandi á meðan á Búastriðinu stóð, segir blaðið að í brezka liern- um séu engar fallbyssur til, sem séu að neinu verulegu gagni, og ef stríð bæri fljótlega að höndum, mætti svo segja að stórskotaliðið væri alger- lega varnarlaust, hvað langdrægar, hraðskeytar og skotvissar fallbyssur snertir. Við aukakosningarnar i Nova Scotia, sem fram fóru hinn 15. þ. m., unnu liberalar öll sætin, sjö að tölu. Á Cape Breton hafa rán og stuld- i'r verið alltiðir nú að undanfömu. Bæði hafa bankar verið brotnir upp, verzlunarbúðir verið rændar 'og ráðist á menn á vegum úti. Enginn af ræningjimum hafa náðst enn sém komið er. Á þingi Ungverja í Buda-Pest hefir nú að uiidanförnu alt gengið í mesta ólagi, jafnvel handalögmál og háreysti svo þingfundirnir hafa farið út um þúfur, og engri reglu verið hægt að koma við. Á einum þingfundi, í vikunni sem leið, þegár Tisza stjórnarforseti stóð upp til þess að halda ræCu. æptu þingmenn- irnir að honum í sífellu: „Segðu af þér, segðu af þér.‘ Gekk f^o í full- áli liálfan klukkutíma og varð ekk- ert af ræðuhaldinu. í Starbuck, Man., brann hestlfús með átta hestum og einni kú á fiintu- daginn var. 1 New York ríkinu hafa víða ver- ið óvenjulega mikil frost nú að und- anförnu. * Raisuli, hinn nafnkunni ræningja- foringi, sem í síðastliðnum Maímán- uði tók Bandaríkjamanninn Ion Perdicaris höndum, og út varð að leysa með ærnu fé, hefir nú á ný gert vart við sig. Nýlega réðist liann og félagar hans á ferðamanna- iest skamt frá Tangier í Morocco, og tóku höndunt ellefu menn og ntarga úlfalda, klyfjaða ýmsum dýrmætum vamngi. Fyrir nokkuru síðan gaf auðmað- urinn Andrew Carnegie bænum St. Catharines í Ontarjo tuttugu og fimm þijii.idir dollara til bóka- hlöðubvggingar. Nú hefir bæjar- ráðið þar beðið hann um þrjár þús- undir dollara i viðbót til þess að kaupa ýmislegt, sem því þykir þörf á, til bvggingarinnar. Þeirri mála- leitan hefir Carnegie neitað og eeg- ir, að þessar tuttugu og fimm Jms- undir hafi verið meira en nægileg upphæð til þess að byggja fyrir bókahlöðu við hæfi bæjarins. Nýlega hefir þaö verið gert upp- skatt, að brezka stjórnin æili að kalla heim því sem næst öll herskip sem höfð hafa verið meðfram Ame- ríku að austan og vestan. Af Paci- fic flotadeildinm, sem aðsetur hefir haft í Esfluimault, verður skilið eftir eitt skip til þess að gæta canadískra fiskiskipa. Suður Ameríku deildin öll kölluð heim; af Vestindía-deild- inni skilin eftir tvö skip, og eitt i llalifax. Með þessu er þó ekki svo að skilja, að Canada eigi að verða án allrar landvarnar, heldur á land- vörnin framvegis að vera i hönd- um Canadamanna sjálfra og þeir að koma sér upp viðeigandi skipa- stól án þess slíkt á nokkurn hátt veiki sambandið á milli Englands og Canada. Eðlilega fylgir þessu nýja fyrir- komulagi kostnaður mikill, en því fylgir einrrig viðurkenning sú, að Canada-menn séu orðnir því vaxnir að líta eftir sér sjálfir, og þeir fá með þessu aukið sjálfstæöi bæði í cigin augum og annarra. Framtíöarhorfur Norðvestur- landsins. þcgar öllum væri ant umað komast tafarlaust áleiðis. Iæstin lagði á stað. Farþegarnir hreiðruðu um sig sem bezt þeir gátu, hver í sinu horni. í reykingavagninum sátu sex verzlunarerindsrekar. Allir voru þeir á heimleið fvrir jólin. Fiinm þeirra voru giftir, einn ógiftur. Fjórir þeirra komu sér nú saman um að fara að spila til þess að eyða tímanum. Ilinn fimti dró dagblað upp úr vasa sínum, sem hann hafði keypt á seinasta viðkomustaðnum. ’ Blaðið var fult af jólasögum og auglýsingum um jólavarning. Hann henti því frá sér. Það minti hann enn meira á nálægð jólanna og að honum ekki mundi hcpnast að kom- j asi heim til sín i tæka tíð áður en jólin gengju í garð, eins og hann hafði svo fastlega ásett sér.. Hann var búinn að vera lengi að heiman. Og að hugsa sér nú að liann ekki skyldi mega njóta þeirrar ánægju að vera heima hjá konunni og börn- j imum á sjálfri jólahátiðinni. Yngsta ; barnið var hann ekki einu sinni far- inn að fá að sjá. Það hafði fæöst eftir að hann fór að heiman. Spilamenskan gekk ekki vel hjá hmum ferðamönnunum. Þeir voru ekki með sjálfum sér. Hugurinn var annars staðar. Eftir stundar- korn hættu þeir og hver fyrir sig * •fít í djúpum þönkum. Með and- dns sjónum sáu þeir heimilin sín og ástvinina bíðandi eftirvæntingar- fulla eftir því að ,,pabbi“ kæmi heim, því annars væri stórt skarð höggvið í jólagleðina. „Handa henni litlu dóttur minni,“ j lágt fyrir munni sér,—líklega kveld- svaraði maðurinn lágt, og svo bætti bænirnar, sem hún hafði verið vön hannvið: „Við áttum heima vest-! að lesa yfir dóttur sinni á hverju arlega í Kansas—; hún litla dóttir kveldi þegar hún hafði veriö að okkar var altaf veikbygð; — lækn- ; svæfa hana. Maðurinn hennar gekk til hennar og ýtti við henni: „Hér er komið fólk til þess að hjálpa okkur,“ sagði hann blíðlega. • „Eg vissi það,* að guð mundi senda einhvern," sagði hún og reis á fætur. Komumenn röðuðu sér nú í kring irinn sagði okkur að flytja okkur: og reyna hvort loftslagið hérna hefði ekki bætandi áhrif á heilsufar- ið hennar; —við seldum svo alt sem við áttum og fórum hingað á kerr-j unni okkar.— Fin það var of seint. Hún—dó—i—fyrrinótt. — það er langt til næsta þorps.—Við þekkj- J um enga sál hér í grendinni—; við um kistuna, og sá, sem 'haíði nýja tókum því það ráð að jarða hana testamentið lauk þvi upp, og meðal hérna sjálf.”—Tárin hrundu niður annars sem hann las, var þctta: ,.i um kinnar mannsins og hann þagn- aði. Eftir litla stund leit hann til komumannanna og spurði: „Ekki vænti eg að neinn ykkar sé prestur? Konunni minni fellur svo þungt að láta jarða barnið án þess að enhver lesi bæn vfir moldum hennar eða s}-ngi sálmsvers.“ iníns föðurs húsi eru margar vistar- verur“. —„Eg fer nú til að fyrirbúa yður stað“, las hann enn fremur, og bætti svo við: „Þessum orðum tal- ar nú hin litla dóttir ykkar til .ot-. eldra sinna. Hún er farin á undan til þess að fyrirbúa ykkur stað, og hafa hann tilbúinn þegar þið. . komið." Gvðingafjendur í bænum Gomel á Rússlandi veittu Gyðingum þar á- rásir i vikunni sem leið, og léku þá illa og spiltu eignum þcirra. Ekk- ert gerði lögreglan, né setuliðið, sem þar er í bænum, til þess að aíha T»ví að skríllinn fremdi of- beldisverk þessi á Gyðingum. Segja sumar fregnir að lögreglan hafi fremur hvatt skrílinn en latt til ó- eirðanna. G. H.-A. Bulyea, meðlimur Norð- vesturlandsstjórnarinnar . og um- boðsmaður opinberra starfa Jtar, var staddur hér í bænum núna i vik- unni. Hann gerir sér góða von um' að Norðvesturlandinu verði veitt fylkisréttindi nú í vétur, og að rétt- indi þessi gangi í giidi í Maímánuði járið 1906, því að þá endi núverandi j kjörtijnabil stjórnarinnar. Það sem ætlast er til að mvndi hið um beðna fylki, er Alberta, East og West As- smiboia, Saskatchewan og sneið af Athabasca. Mr. Bulyea segir að á komandi vori muni verða stórkostlegur inn- flutningur fólks frá Bandarikjun- um. Bandaríkjan.onnum, sem þar séu seztir að, hafi farnast mæta vel. Fyrsta uppskera þeirra hafi orðið 27 til 30 bush. af ekrunni, sem sé meira en þeir hafi átt að venjast sunnan landamæranna. Fréttimar berist suður og hann ætli að spá því að innflutningurinn á næsta ári verði langtum stórfeldari en r.okkurn tíma aður. 1 Ferðafólkið með jólalest- inni og jarðarför litlu stúlkunnar. í Nova Scotia var aftakaveður með fannkomu mikilli um sMast- liðna helgi. Skipskaðar urðu þar margir, með sjávarsíðunni í illviðri þessu. Svo er sagt, að W. B. Mclnnis, einn af þingmönnunum á British Columbia þinginu, eigi að verða næsti landsstjóri í Yukon. Mclnn- is gat sér góðan orðstír, ®r hartn fyrir nokkurum árum siðan sat á Dominion-þinginu sem þingmaður fyrir Nanaimo-bæ. Þrjár þúsundir stúdenta i Mos- kow á Rússlandi söfnuðust saman á aðaltorgi bæjarins, héldu þar æs- ingaræður og gerðu af sér ýmsan óskunda. Þrjú hundruð af stú- dentunum vom teknir fastir og særðust rúmir sextíu af þeim í þeim viðskiftum meira og minna. Allan aðfangadaginn hafði járn- brautarlestinni miðað litið áfram. Ycðrið hafði venð mjög slæmt að undanförnu og snjófannir huldu brautina hingað og þangað. Þar sem lestin nú v^r stöðvuð til þcss að íarþegarnir gætu fengið sér mið- dagsverð, hefði hún að réttu lagi átt að vera stödd um morguninn. Svona rnikið var hún nú orðin á eftir áætlun, og var það alt veðrinu og færðinni að kcnna. Það var enginn ^peðisvipur á því, þessu ferðafólki, sem kom í Ifópum út úr lestinni og ruddist inn í mat- söluhúsið til þess að fá sér bita áður en lagt væri á stað aftur. Ekki leit heldur út fyrir að mál- tíðin hefði fjörgað hópinn mikið, því þegar ferðafólkið var aftur komið í sæti sín í vögnunum fór hver á eftir öðrum, konur og karlar, að barma sér af því að þessi óheppi- lega töf skyldi þurfa að eiga sér stað, einmitt þennan sérstaka dag, I miðjurn vágninúmsal k’ven- maður. Hún var fræg söngkona, sem oft hafði hrifið þúsundir áheyr- enda með list sinni. Hún var nú á ferðinni áleiðis til vinafólks sins í borg nokkurri í Kansas. Hún sá nú fram á það, að hún nuindi verða af jólaveizlunni, og var þvi í mjög slæmu skapi. Hún dró heldur ekki ncinar dulur á j>að, og hafði alt á homuni sér. Andspamis henni sat ung kona og dóttir hennar tveggja ára gömul. litla stúlkan var fallegast barn með langa gula lokka og blá skær augu. Þær mæðgumar voru á leiö- inni til tengdaforeldra konunnar. Maðurinn hennar, sem ferðaðist fvrir stórt verzhmarfélag, ætlaðl að mæta þeim þar, og ætluðu þau öll að nakla þar jólin í sanieiningu. Og nú gátu þær ekki komist þangað í tæka tíð. Konunne lá við að fara að gráta af gremju vfir þvi. Litla stúlkan var þreytt, og dálítið rellin, svo mamma hennar setti hana út í hom. Þar hélt hún áfram að smá- skæla. Alt í einu stöðvaðist lestin. „Ilvað er nú að ?“ spurði ferða- fólkið einn af lestarþjónunum, sem í sarna bili kom inn í vagninn. „Farangurslestin, sem var spöl- korn á undan okkur fór út af spor- inu, svo við verðum að bíða.“ „Hvað lengi?“ „Svo sem tvo klukkutkna.“ Þar fór seinasta vonin um að komast álciðis nógu snemma. „Við skulum koma út og ganga spölkorn á meðan á biðinni stend- ur,“ sagði einn af verzlunar-erinds- rekunum við félaga sína. Þeir lögðu á stai og stefndu á víðirrunna þar skamt frá. ’Þegar þangað kom rákust þeir á mann, sein stóð þar hjá gröf, er hann var að enda við að taka. „Ertu að grafa grfll, lagsinaður?“ spurði einn ferðamannanna. Maðurinn svaraði engu, en hristi aðeins höfuðið við spurningunni. Þegar ferðamennirnir fóru nú að veita honum nánari eftirtekt virtist þeim útlit hans bera vott um að hann hefði verið að gráta. verða?“ spttrði einn ferðamann- anna. - J Svo tók annar af ferðamönnunum Ferðamenmrnir litu hver til ann- við og flutti bæn. Meðal annars ars, og var auðséð að þeim var heitt sagði hann : „Þó gröfin þín, litla um hjartaræturnar. Loksins tók barn, sé langt frá öllum manna hí- einn þeirra til máls á þessa leið: , býlum, ein í eyðimörkinni, þá mun „Prestar erum við ekki, en—bíð drottinn senda engla sina til þess að, þú við. Við skulum sjá um að halda vörð itm þig, svo þú hefir barnið þitt verði grafið að kristinna ekkert að óttast“. manra sið.“ I Og nú báru þeir líkið til grafar- „Likið er þarna“, sagði ókunni innar og hleyptu því niður. Einn maðurinn og benti á vagn með þeirra kastaði rekunum á kistuna og tjaldi yfir, sem stóð skamt frá. jviðhaíði hinn vanalega formála: „Við komum aftur eftir fá- Af jörðu ertu koiriin o. s. frv. ein augnablik," sagði einn ferða- Nú gekk söngkonan að gröfinni. maðurinn og benti um leið félögum Með hrífandi, hljómskærri rödd sinum að koma með sér þangað söng hún fagurt og viðkvæmt lag, sem járnbrautarlestin beið. j—sálmalag við ciníalt og óbrotið, I gar jxr- vorr konmir. á miðja,en hjartnæmt og huggunarnkt lcið þangað sagði liann við félaga kveldvers. sína: „Eg hefi nýja testamentið í -\ð því búnu gekk söngkonan til töskunni minni. Hún litla dóttir móðurinnar, vafði handleggnum ut- mín stakk því í hana áður en eg fór an um mittið á henni og leiddi hana að heiman. Lesi nú einhver vkkar biirtu frá gröfinni. Þær settust kafla úr því yfir gröfinni. Eg skai niður á trjábol skamt frá kerru reyna að bera fram bæn. og svo ætL hjónanna og söngkonan hughrevsti eg að íá söngkonuna til að syngja biua syrgjandi móður sem bezt hún citthvert vers. Fjórir ykkar geta gat. svo borið likið úr vagninum til, Gufublistra eimreiðarinnar kvað grafarinnar.“ ' við, til’merkis um að nú væri hægt „Eg er hræddur um að það verði að halda ferðinni áfram. Ferða- erfitt að fá söngkonuna til þess að fólkið kvaddi hjónin með handa- hreyfa sig úr vagninum,“ svaraði bandi, en um leið og það lagði á nú annar. stað áleiðis til lestarinnar sagði fað- „Útvega þú likménnina,“ tók sá ’*r litlu stúlkunnar: fvrsti aftur til mál, „eg skal tala ,.Við hjónin þökkum ykkur inni- við söngkonuna.“ lega fvrir hjálpina og huggunina, Þeir gengu nú inn í lestarvagu- senl t’ð hafið veitt okkur i raimum inn. \’erzlunar-erindsrekinn gekk okkar, þrátt fyrr það þó þið ekki beint til söngkonunnar og byrjaði hefðuð séð okkur né heyrt fyr á samtalið þantiig: æfinni.“ „Fyrirgefið að eg ónáða yður. —------- En eg kem hér á fund vðar sem er- Lestin lagði á stað. indsreki syrgjandi móður." f Ferðamennirnir héldu ckki áfram stuttu máli sagði hann nú sóngkon- að spila. Þeir sátu allir í djúpum unni frá málavöxtum, og endaði þönkum. /Efintýrið í skóginum ræðu sina á þessa leið: hafði haft mikil áhrif á þá alla. „Viljið þer nú ekki syngja eitt-j Og konan í sætinu á móti kvart- hváð fallegt við jarðarförina, móð- aði ekki lengur um að dóttir sín urinni til huggunar og harma væri óþekk og relíin. Hún vafði 'ett>s ?“ hana upp að brjósíi sínu fast og „Jú,“ svaraði hún, stóð á fætur innilega, rétt eins og til þess að og gekk út með sendimanninum. vera viss um að missa hana ekki. Konan, sem áður er getið um, að Hún sagði henni sögur og söng við var ein af ferðafólkinu, ásamt með har.a, og um kvelclið lagði hún hana litlu dóttur sinni, hafði heyrt á frá- til svefns í vagnsætinu og hlúði að sögn sendimannsins. Hún stoð nú henni sem bezt hún gat. einnig á fætur, tók barnið á hand- Söngkouan settist hjá gamalli ser og fylgdi hinum eftir. gráhærðri konu í vagninum og Inni í víöirrumianum stóð gamalt reyndi að skemta henni með því að ferðakoffort, neglt saman úr óhefl-, segja henni ýmislegt af ferð«un sín- uðum borðstúfum. í því lá lík um. Kona, með þremur börnum „litlu dótturinnar“ lá gömul og sínum, sat framarlega í vagninum. rúmábreiðu, með þunnan og slitinn Þegar fór að rökkva urðu þau óvær kodda undir höfðinu. í faðmi og rellin. Söngkonan fór til þeirra, „Iitlu dótturiniKu ‘ lá gömul og tók yngsta barnið i fang sér og raul- brotin brúða, —- eina leikfangið, aði við það vöggguljóð þangað til sem litla dána stúlkan hafði liaft að það sofnaði. Svo sat hún með það skemta sér við og móðir hennar j sofandi og sagði hinum börnunum ekki hafði, auðsjáanlega, kunnað ýmsar jólasögur þangað til lestar- við a svifta dóttur sína, þó hún ■ stjórinn kom inn í ♦agninn og væri nú liðið lík. Móðirin kraup , kallaði: \ió kistu barnsins sins. Hún hafði „Hálftíma viðdvöl á næstu stöðv- tínt saman fáein visin laufblöð, sem unum svo allir geti fengið sér kveld- hún var að raða kringum líkið. J mat. Þeir sem ætla suður skifta Eitthvað var hún um leið að mæla. um lest.“

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.