Lögberg - 22.12.1904, Blaðsíða 3

Lögberg - 22.12.1904, Blaðsíða 3
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 22. DESEMBER 1904, Fréttabréf. Sp. Fork, Utah, 1. Des. 1904. lierra ritstjóri! Meiri bliðu en tíðarfarið hefir verið hér í alt haust ,er naumast hægt að ímynda sér. Öll haustvinna hefir því gengið ágætlega, og heilsu- farið er gott. Alment og yfirleitt hafa menn sjaldan unað hag sínum betur hér um slóðir en þeir gera nú. Uppskeran var góð og verð á allri landbúnaðarvöru með bezta móti. Að ytra útliti sýnist helzt vera korn- inn nokkurs konar.jólablær á næst- um alla hluti. Verzlunarmenn vorir eru nú líka búnir að fylla búðir sín- ar með alslags skrautvarningi, sem hentugur og nauðsynlegur er til brúks á jólunum, og náttúran sjálf brosir við manni gegnum veðurblíð- una og hina góðu líðan almennings í öllum greinum. Um pólitísk málefni þýðir ekkert að tala nú. Kosningarnar eru um garð gengnar, og unnu repúblíkan- ar þann mesta sigur, sem nokkurn tíma hefir unninn verið við almenn- ar kosningar hér í Utah. Úrslit þessara síðustu kosninga auka eitt með öðrtt mikið á ánægju vora, þvi það gefur öllum, sem nokkurt skyn bera á pólitísk málefni, hinar beztu vonir um farsæla og hagstæða framtíð, að svo miklu leyti sem stjórnarfar getur haft og hefir áhrif á vellíðan og framfarir meðal manna. Það sem nú er efst og aðallega á dagskránni hjá oss í sambandi við pólitík er rannsóknin i hinu svo kall- aða Smoots-máli. Það kvað eiga að hefja rannsóknir á ný í þjóðþingi Bandaríkja hinn 12. þ. m. og láta nú loksins skríða til skara. Það er, að þingið skeri úr því nteð atkvæða greiðslu sinni, hvort Senator Smoot, setn er einn af hinum tólf postulum Mormóna-kirkjunnar ,skuli sitja á löggjafarþingi þjóðarinnar, eða verða sendur heint til þess hér að gegna sínu postullega embætti í ró og næði. Hvernig úrslit þessa máls verða, getur líklegast enginn sagt nteð vissu; en margar og margvíslegar eru getur manna. Mormónar sjálf ir virðast trúa þvi statt og stöðugt, að Mr. Smoot verði látinn halda embætti sínu og sæti sem senator af þeini ástæðum, að ekkert verði sannað upp á hann, sem ólöglegt sé, og rná vel vera að þeim verði að trú sinni. Aftur á hinn bóginn er þvi lialdið fram og trúað, að Smoot fái ekki að sitja á þingi af því hann er postuli ,sem talið er hið sama og andlegrar stéttar euibættismaður, en svoleiðis menn, hvort sem þeir kall ast prestar, prófastar biskupar.rabb ar. kardínálar, ]>áfar eða postular, hafa ekkert erindi á þjóðþing Bandaríkja. Vér höfum hér lýð- veldi í fullkomnasta skilningi og stjórnarskrá vor framtekur, að það skttli vera alger aðskilnaður á milli ríkisins og kirkjunnar, sent þýðir1 það, og ekkert annað, að engin | kirkja skuli skifta sér neitt af lands- I lögum og pólitík, og að engiiín prestur o. s .frv. skuli sitja á lög-, gjafarþingi Bandaríkja- þjóð^riinn-1 ar. Frá mínu sjónarmiði litur þetta mál þannig út, að ef Mr. Smoot, hendi á sjó eða landi, að herforingj- ar ættu ekki að vera eldri cn fertug- ir ef vel væri. Mtkadóinn á Japan er augsýnilega ekki á sama máli.það gctur maðpur sannfærst urn á aldri manna þeirra sem fremst standa og mestu ráða í her hans nú í striðitiu við Rússa. Óyama markgreifi (yf- irhershöíðinginnj hefir tvo um sex- tugt; Nodzú greifi, þrjá um sex- tugt; Kúrókí barún, sextugur; Okú barún, firntíu og átta ára; Yamagú- chi barún, fimtíu og átta; Nógí bar- ún, fimtíu og átta; Kódama barún, fimtíu og tveggja; Fúshimi prinz, fjörutíw og sex; og Yamagata inarkgreifi, sem með svo miklum dugnaði ltefir annast hermálin heima fyrir, er sextíu og sex ára gantall. Blaðið Toronto „Telegram“ seg- tr, að ef hætt verði að fara út á ár og vötn á manndrápsbollum þeim sem gangi undir nafninu „canoés", þá mundi Canada missa færri unga og efwilega menn þó þar væri stríð fimta hvert ár. Það er átakanlegt, segir blaðið, hvað margir ungir menn farast þannig i sumarfríinu, hvað margir foreldrar verða að sjá á bak efnilegum sonum sínum vegna þessara óþörfu manndráps- bolla. EITT HU N TKA J VERÐLAUN Vér bjóöum $iooí,í hvert sinn sem Catarrh lækn- ast ekki með Hall s Catarrh Cure. W. J. Cheney & Co., eigendur, Toledo. O. Vér undirskrifaðir höfum Þekt F. J. Cheney síðastl. 15 ár álítum hann mjög áreiðanlegan mann í öllum viðskiftum og æfinlega færan að efna öll þau loforð er félag hans gerir. West & Truax, Wholesale, Druggist, Toledo.O. Walding, Kinnon &Marvin, Wholesale Druggists, Toledo. O. Hall’s Catarrh Cure er tekið inn og verkar bein- línis á blóðið og slímhimnurnar. Verð 75C. flaskan Selt í hverri lyfjabúð. Vottorð send frítt Salls’ Family Pills eru þær beztu “EIMREIÐIN” ';”breyttasta og skemtilegasta tima ..„,ð á íslenzku Ritgjörðir, myndir, sögur, kvæði. Verð 40 cts. hvert heft ' Y'4 1. S. Bardal og S. Bargmann o fl. jyORTHERN FUEL QOMPANY COR. MAPLE og HIGGIN Ave. Tel. 3 495 TAMAIíAC, PINE " . . POPLAR, . o s. frv. stórum og smáum skömtum. Þur og góður viður KOL bæði í FURNACE og STÓR. . Fljót afgreiðsla. 1. M. ílMorn, M Ð LÆKNIR OG YPIRSETUMAÐUR. Hefir keypt iyfjabúðina A Baldur og sem postúli og einn af æðstu embætt' hefir þvi siálfur umsjön á öllum meðöí- ismönnum mormóna-kirkjunnar fær - ^ABeÍhIt. að sitja a þtngt, þa mætti kaþolska RA|_nURT , , kiikjan lika sentla pafann á þing p g—íslenzkur túlkur við hendiua ogltinar aðrar kirkjur presta sína og hvenær sem þörf gerist. biskupa. En hvernig vildu menn í-__________________________________ mynda sér að svoleiðis löggjafar-; .... þing yrði, sem samanstæði af svo- „ , . ,. lIT , leiðis piltum? Undir þeirri stjórn JHtlþiö Löílí 1101*RS °g þeim lögum, sem svoleiðis menn byggju til, vildi eg ekki liía. Segi eg þctta ekki af þeim ástæðum ,að mér sé neitt í nöp við Mr. Smoot eða mormóna-kirkjuna, heldur þess vegna, að eg kannas.t svolítið við veiaWarsöguna. Mín trú og sannfæring er þetta, að því lengra sent millibilið er á milli ríkis og kirkju, því betra. Látuirt presta vora og postula prédika boðskapinn, en senduni bændur, leikmenn og lögfræðittga á löggjafarþing.—E. H. J. Við hreinsum. þvoum, pressum og gerum víð kvenna og karlmanna fatn- að.— Revnið okkur. Í25 Albert, St. Beint A móti Centar Fire Hall, Telephone 48.3. Wavlíst Squara, Víir.nipag, Seinasta Tækífœrid. Hin mikla Jólasala á RAVÖRU stendur nú sem hæst. Takið eftir niðursetta verðinu. NU er tími til að kaupa. Komið í das, eöa skrífið okkur. Karlmannafatnaður: Gó8 tweed-föt, vanalega $7.50 nú. $ 5.00 Góð hversdagsföt, vanalega $8.50 nú. 6.00 Alullar-föt, vanalega $n.oonú. 8.50 Föt úr skozku tweed, vanalega $13. 50 nú. 10. 50 Ágæt svört föt, vanalega $20.00 nú. 14.50 Yíirfrakkar: Góöir yfirfrakkar meö háum kraga, ýmislega litir Verö.................... $7-50. 6-°o, 5.50 og $4.75 Haustfrakkar, $12 viröi, nú.................. $10.00 “ $15 viröi, nú.................... 12.00 -----o------ Karlmannsbuxur: Buxur, $1.75 virði, nú....................... $ 1.00 Buxur úr alull $3.00 viröi, nú............... 2.00 Buxur úr dökku tweed, $2.50viröi, nú......... 1.50 Buxur úr bezta efni, $5.50 viröi, nú......... 3-50 -----o------ Allskonar grávara: Nýjasta sniö, ágætur frágangur. Loöfóöraöir yfirfrakkar, $40.00 viröi, nú.... $28.00 “ “ $50.00 viröi, nú.......... 38.50 “ “ $70.00 viröi, nú......... 54.00 Ágætar Coon-kápur frá............... 47.50 Kápur úr bjarnarskinni, $24.00 yiiöi, qú 18.50 Svartar Wallaby kápur, $28.50 viröt, nú...... 22.50 “ Búlgaríu kápur, $29.50 viröi, nú......... 22.00 Beztu geitarskinns kápur, $18.50 viröi, nú... 13.00 Rússneskar Buffalo kápur, $28.50 viröi, nú... 21.50 Kangaroo kápur, $18.00 viröi, nú............. 14.00 -----o------ Handa kvenfólkinu: Ágætir kvenna Jackets.úr Persian Lamb, Electric Seal o.s.frv. Astrachan Jackets, vanalega $24.50, nú....... $16.50 “ “ “ $36.00, nú.... .(..... 29.50 Siberian Seal Jackets, “ $25.00, nú............ 16.50 Svartir Austrian Jackets, vanal. $30.00, nú... 20.00 Tasmania Coon-kápur, vanal. $32.00, nú .. .... 22.50 Mjög góöar Coon-kápur, vanal.$48. 50, nú..... 39-50 Fallegustu Coon-kápur, “ $40.00, nú........... 29.50 Buffs og Caperines úr gráu lambskinni, Mink, Opossum, Belgian Beaver, Alaska Sabel & Seal o.s.frv. RUFFS, frá...............................$2.50-$50.00 Pantanir meðpósti: Allar pantanir afgreiddar fljótt ...........—.... 1 og nákvæmlega. Vér ábyrgj- umst aö vörurnar reýnist eins og þær eru sagöar. Reyniöokkur. Muniöeftir utanáskriftinni: The BLUE STORE ■ 1 Chevrier & Son 452 Main St. á móti pðsthúsinn. xMerki Bláa stiarnan P. o. Box 136. KOSTABOD LÖGBERGS NýJUM KAUPENDUM Lögbergs gefum vér kost á aö hagnýta sér eitthvert af neöangreindum kosta- boöum : Lbgberg frá þessum tlma til 1. Jan. fyrir $2.00. Lögberg í 12 m í 1 1 íi 01 Rit Pá virðí) fyrir $2.00. 1906 «1 Lögberg í 12 mánuöi og hverjar tvær af neðangreindum sögubókum Lögbergs fyrir $2.00 BÓKASAFN LÖGBERGS. Sáðmennimir.................. 550 bls.-5oc, virði Pfr°s<?...................... 495 bls.—4oc. virði 'e‘ðsl,u "•••.•............ 317 bls.—30C. virði Hvíta hersveitin............. 615 bls,—5oc. virði Leikmn glæpamaður.............364 bls,— 4oc. virði Hofuðglæpurmn................ 424 bls,—45c. virði Páll sjoræningi og Gjaldkerinn.. 367 bls.7-400. virði Hefndin...................... 173 bls.-í-40C viröi Ranið........................ 134 bls. — 30C. virði Áskriftargjöld veröa aö sendast á skrifstofu blaösins oss aö kostnaðarlausu. The Lögberg Printing & Publishing Co., Winnipeg, Man. CANADA NORÐVESTURLANDIÐ Reglur við landtöku. í Áætlanir GERÐAR. Phone2913 P.O.Box 716 A. FORSTER TINSMIÐUR GAS og GUFU-PÍPU CALT KOL eðu riðvjafnanleg tillheimilisbrúkunar og uudir grfukatla, Til sðlu í Winnipeg bæði í smákaup- uro og stórkaupum. Upplýsingar um verðlag á vagn- hleðsíum “il allra járnbrautarstööva gefnar hverjum sem óskar. er að segja, sé landið ekki áður tekið, eða sett til siðu af stjóminni til’við- artekju *oa em hvers annars. Innritun. Menn mega skrifa sig fyrir landinu á þeirri landskrifstofu, sem nsest liCK- u’ landtnu seœ tekið er. Með leyfi innanríkisráðherrans, eða innflutninga- um boðsrna: t sir? í Winnipeg, eða næsta Dominioi. landsamhoðstnanns, gcta rnenn gefið 8< r...l mboð til þess að skrifa sig fyrir landi. Innrit.unargroid- 10 er 310. Heimilisréttar-skyldur. Samkvæmt núgildandi lögum verða landneœar að uppfylla heimilisrétt- ar skyldur ^ínar á einhvem af þeim vegum, sem fram eru teknir í eftir fylgjandt tðhiliðura, nefnilega: [1] Að búa á landiuu og yrkjaiþað að minsta kosti í sex mánuði k hverjv ári í þrjú ár. [2] Ef faðir (eða móðir, ef faðinnn er látinn) einhverrar persónu, sem hefi rétt til aðskrifa sigfyrir heimilisréttarlandi, hýr á bújörð í nágrenni við land- ið, sem þvílík persóna hefit skrifað sig fyrir sem heimilisréttar landi, þá getur peisónan fullnægt fyrirmælum .agamia, að þvi er áhúð á landinu snertir áðu' en afsalsbréf er veitt fyrir því, á þann hátt að hafa heimili hjá föður sinujn eða móður. [3] Ef landnemi hefir fengið afsalsbróf fj-rir fyrri heimiþsréttar-bújörí sinni, eða skírteini fyrir að afsrlsbréfið verði gefið ut, er sé undirritað í sam- ræmi við fyrirmæli Dominion landiiganna, og hefir skrifað sig fyrir siðarí heimilisréttar bújörð, þá getur hann fullnægt fyrinnælum laganna, að þvt er snertir ábúð á landinu (síðari heimilisréttar-bújörrinni) áður en afsalsbréf sé gefið út. á þann hátt að búa á fyrri heimilisréttar-bújörðinui, ef siðari heini- ilisréttar-jörðin er í nánd við fyrri beimilisréttar-jörðina. [4] Ef iandneminn býr að stað V bújörð sem hann á Thefirkeypt, tek- ið erfðir o. s, frv.-] i nánd við heiminsro. c»riand ’pað, er hauu heúr skiDað sit fyrir þá getur hann fullnægt f.vrirmælum la^anna, að því er ábúð á heimiiit. róttar-jörrinni snertir, á þann hátt að búa a téðri eignarjörð sinni (keyptuia ndi o. s. frv.) Beiðni um eiffnarbréf ætti aðvera gerð strax eftir aðgárín eru 3*ðin, arunu'hvort hjá næsta un>- boðsmanni eða hjk Inspector sem sendur er til þess að skoða hvað unnið hefir veriö á iandinu. Sex mánuðum áðurverður maður þó að hafa kunngert Dom- inion landfi umboðsmanninum í Ottawa það, að bann ætli sér aö biðja um eignarréttinn. Leiðbeiuingar. Nýkomnir inntíytjendur fá, á. innflytjenda-skrifstoftanni i Winnipeg. og v öilum Dominion landaskrifstofuminnan Manitoba og Norðvesturlandsins, leið- beir-ingar um það hvar lönd eru ótekin, og allirx sem á þessujn skrifstoíum vinna veita innflytjendum, kostnaðariaust, lpiðbeinitigax og hjálp til þess að Jj rU . NANTON, Ýniislegt. Sumir halcia því fram, að gamlir menn ættu ckki að hafa herstjórn á Eitt af beztu veitingahúsum bæjarins. Máltíðir seldar á 25c. hver. $1.00 á darr fyrir fæði og gott herbergi. Billi ardstofa og.sérlega vðnduð vinföng og vindltir. Ókeypis keyrsla að og fré járubrautarstöðvum. JOHN BAIRO Erga-.dJ. SAMTENGJARI. COR. LOCAN OC ISABEL ST WINNIPEG. 5^*1 Generai Agent- Office Cor. Main & McDermot Ave. Telephone 1992. beildarinnar i Ottawa innflj-tjencía-umboðsmannsins í Winnipeg, eða til ein | dverra af Dominion landt umboðsmönnum í Mauitoba eða Norðvesturlandinu. JA3IES A, SMART, iDeputj- Minister of the Interior Phone 700. K0L ’Phone 700. Harökol .. $11.00 Hocking V-illey 8.50 Smföakol 10.00 THE \\ ..\NIPEG COAL CO.\ C. A. Hutchinson Mgr. Office and yard: higgins & may. Or, G. F. BUSH, L .D.S TANNL.Æ.KNIR, Tennar fyltar og 'dregnar! út án sársauka. Fyrir að fylla töun $1.00 Fyrir aðdraga út töun 50 Telephone 825. 527 Main St. Dr. O. BJORNSON, 650 WilHam Ave. Office-tíma : kl. 1.30til3!og7 til8 e.h Tklff'I',- 89. S. BARDAl selur líhkistur og annast um útfarir. Allur útbúnaður sá bezti. Ennfvemur elur lianu alls kouar tninnisvarða og egsteina. Telefón 306,

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.