Lögberg - 29.12.1904, Blaðsíða 6

Lögberg - 29.12.1904, Blaðsíða 6
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 22. DES. 1904. * jMl Ék. sZh. jtk. jÉb Ok. jtk. Jlfe jfe JÉk JÉk. alít jKí jSt jKt Jth. jKí. jéé LÚSÍ A HÚSFREYJAX Á DARRASTAÐ Þegar heim unciir hölima kom og markgreifinn ■fór að sýna gestum sínum það markverðasta sem þar var að sjá, þá varð hann jafnvel kurteisari og auð- mjúkari en nokkuru sinni áður. „Þetta er ekki mikið eða merkiiegt i Samanbur.ði við staðinn,“ sagði hann og leit brosandi til Lúsiu. „En þó eignin sé ekki ríkmannleg þá á eg hana." „Auívitað var það satt, að staðurinn bar af hóll- inni. en gróðrarbúsið, þar sem plöntusafnið var, var stórt og bar það með sér, a,ð vel hat'ði verið eftir því litið. Garðmaðurinn gaf sig fram til þess að sýna plönturnar, en markgreifinn benti honum að fara. „Eg get ekki unt neinum þess að taka þatt í á- nægjunni af komu. yðar,“ sagði hann lágt við Lúsíu um leið og hann plokkaði fallegustu blómin og batt þau satnan í vöndul handa hentii. María var í sjöunda himni og dáðist að öllu, og hún sá um að halda frú Dalton nogu langt frá þei.u markgreifanum og Lúsíu til þess að hún heyrði eKkt samtal jxtirra. Loks komu þau að dyrum, sem stóðu i hálfa gátt og gægðisht Maria þar inn. Hún sá þar tnn í ntia lestrarstofu eða borðstofu. \'tð einn veginn stoð bókaskápur og við annan stóð huðarborð alþaktð dýrindis borðbúnaði og skrautgripum. „Er þetta ekki dásamlegt hcrbergi?“ ltrópaði Maria. „María tnín góð, hafðu þtg hæga.“ sagði frú Dalton. „Já, já; er það nokkuð ósæmilegra að dást að herbergi markgreifans en blómunum hans?“ Markgreifinn leit við brosandi. „Eg vona ekki, ungfrú Verner" sagði hann. „Viljið þér sýna mér þá velvild að ganga inn ?“ Lúsia hikaði við, en réð þó af að ganga inn. Á veggjllm,m hangdu mvndir af ýmsum merkum mönnum. og varð henni það fyrst fyrir að horfa á þær, en Maria gekk rakleiðis að hliðarborðinu. „Þetta er yndislegttr borðbúnaður." sagði hún. ,„Eg hefi aldrei séð neitt jafn fallegt á æfi minni.“ „Ekki heima á staðnum?" spurði markgreifinn auðmjúkur. „Xei, ekki heinta á staðnum. Það er náttúrlega ókurteist að spyrja að því, en eg get ekki stilt mig um það — er alt þetta úr hreinu silfri ?“ „Já,“ svaraði markgreifinn, „ait úr hreinu silfri.“ Hann gekk að þiHpjaldi t vcggnum, tók etn- kennilegan lykil upp úr vasa sínum og setti hann inn í útskorna rós á spjaldinu. . Kvenfólkið horfði á jætta með eftirtekt og sáu þær sér til undrunar, að hliðspjaldið drógst til hliðar eins og ósýnileg hönd tæki i það. „irlérna er ögn meira,“ sagði markgreifinn og benti þeim inn í hólf í veggnum sem var fult af alls- konar dýrindis silfurvarningi, borðbúnaði og kjör- gripum. , „Guð minn góður!“ hrópaði María. „Þetta er eins og sögurnar í Þúsund og einni nótt. Slík dýrð — og hvað vel það er gevnit þarnaé’ Markgreifinn horfði brosandi á kjörgripina. Hon- tuti fanst engin ástæða til að segja þeim að það eitis og það var tilheyrði nú Mr. Slake, og að sér væri leyft 'að hafa það þarna með því móti að eigandinn fengi að líta eftir því þegar honum sý-ndist. „Sumt af því er fágætt og talsvert t það varið,“ sagði hann. „Já, það er kænlega um það búið. Faðir minn sáiugi bjó um það svona. Honujif þótti ákatlega niikið til þess koma — talsvert meira en mér.“ „Það er aðeins eitt sem mér sárnar þegar eg sé það,“ sagði María. „Hvað er það ?“ „Að eg ekki skuli tilheyra innbrotsþjófa-félagi." „Það kæmi yður atð engu haldi, ungfrú Verner. Hvað leikin sem þér væruð t íþrótt þeirri þá gætuð þér ekki opnað spjaldið án þess að vekja alla í hús- inu. Hvað sem við skrána er átt, af þeim sem ekkf kmma að opna, stvrkir læsinguna eun þá meira.“ „Eg gæti þó alla daga stolið lyklinum.“ „Ekki heldur það væri til neins: lítið þér á hann,“ og hann rétti henni lvkilinn. Slíkan lykil hafði María aldrei séð. Meirtin vortt «11 latts og á hvert þeirra var höggvinn stafur eða uúmer. „Lofið þér lienni ungfrú Darrástað að sjá ltann,“ sagði hann. Lústa tók ltann og velti lionum fyrir sér. „Það er einkennilegur lykill, “ sagði markgreif- inn. „Jafnvel þó ungfrú Vemer fyndi hann, þá hefði hún ekkert gagn af því ef hún ekki vissi leyndardónt- inn sem honum fyrlgir. Þið sjáið hvernig rneinin leika öll laus, en sé þeim raðað þannig, að úr stöfunm ntegi lesa vist orð þá verða þau öll föst, og getur þá hvert barn opnað þilspjaldið nteð honunt.“ „Er þetta satt?“ sagði María. „Það má vera skrítið. Og vitið þér orðið?—en hvað heimskulega eg spvr; eins og það sé ekki auðvitað." „Já, eg veit orðið, og enginn annar.“ „Lofið þér mér að sjá, eg ætla að reyna, og geta,“ sagði hún. „Mér er það ómögulegt,” sagði hún eftir að hún ltafði reynt. „Egjtrúi ekki þessu.“ „María mín góö, hvað ertu að segja?“ sagði frú Dalton. „Það er Undur einfalt,“ sagði ntarkgreifinn og tók við lyklinum aftur. „Þér raðið meinunum þannig, að þau myndi orð—“ „Eg ætla að biðja yðttr að segja okkur ekki orð- ið," sagði Lúsía brosandi. „Þér sögðust vera sá eini sem vissi það, og það væri ekki viturlegt að trúa þremur Evudætrum fyrir því, sem satnkvæmt eðli sínu ekki geta þagað yfir leyndarmáli.“ „Samkvæmt skipun ungfrú Darrastað ætla eg að halda orðinu leyndu," sagði markgreifinn hlæjandi og læsti hólfinu. „Og svo fengum við ekki að vita orðið ,“ sagði María þegar Lúsia v-ar gengin út. „Er það ekki þrevtandi ?“ „Þér skuluð fá að vita það hvenær sem þér viljið". „Er yður alvara ?“ „Já, mér er alvara". Lúsía skoðaði alt þetta eins og hvert annað spaug; en sá tími kont, að alt sem um þetta var sagt rann upp fyrir henni í alvarlegri ntynd. XII. KAPITULI. Markgreifinn fylgdi kvenfólkttut heim ttndir staðinn, en Lúsia fékk hann ekki til að kotna inn og fá sér tebolla. Hann var alt of kænn til ]Tess að fara flast i sakirnar. Það var allgott dagsverk að hafa fengið fyrirgefning hjá Lúsíu og hafa lokkað hana lteim í hús sitt. Hann ætlaði að láta i»ar við sitja i bráðina. En innan sex mánaða skvldi hann vera btunn að ná hcnni á vald itt. María sagðist aldrei ltafa skemt sér jafn vel á æfi sinni, og þó hún yrði lumdrað ára gönml þá gleymdi hún aldrei silfrinu i leynihólfintt. Lúsía var ekki fyrri komin inn en Súsý sagði lienni að Harry Herne vildi finntta hana, og eftir litla umhugsun sagði hún Súsý að segja honum að biða sín í lestrarstofunni. Þegar Lúsía litlu síðar kom inn í lestrarstofuna ,ar Uarry Herne þar fy/ir og sagðist vera þrisvar I búinn að reyna hestinn sent ætti að verða reiðhestur- inn hennar, og nú væri henni óhætt hve nær sem hún vildi að koma lionuin á bak^i dag væri veðrið hentugt cg hesturinn mátulega ?revttur, eftir æfinguna. fyrir bana sem óvön væri að ríða. „Sé alt undirbúið þá er líklega réttast að bregða við og gera fyrstu tilraunina,“ sagði hún hálf kulda- lega; og eftir litla stund var hún ferðbúin. Eftir að Iiarry Herne hafði kent henni hvernig hún ætti að láta hjálpa sér á bak, sitja í söðlintim og halda taumunum ,lögðu þau á stað samsiða fót fyrir fót. Lúsiu fanst fara betur um sig á hestbaki en hún hain búist við og eftir að þatt höfðu riðið þannig ttm stund fanst henni hún vera óhrædd að fara harðara. „Eg er ekki nærri því eins hrædd og eg hélt eg nmndi verða,“ sagði hún. „Eigum við ekki að lofa hestunum að stökkva?” „Nei, ekki enn j>á,“ svaraði Harry, „það er of snemt. Eg vil láta yður læra að riða án þess þér þurfið nokkurn tínia að verða hrædd.“ Lúsíu lá við að etja sig upp á rnóti þesstt, en svo áttaði hún sig á þvi, að hann var kepnarinn. þótt hann i væri ekki nema vinnuntaður hettnar, og að henni bar að lilýöa. „Jæja,“ svaraði hún. „Mér or ant um að læra að Þða og þá er sjálfsagt að hlýða yður.“ „Já, það er betra." sagði hann. „\ ið verðurn öll að læra, og það stundum af þeint sem okkttr standa að sumu leyti neðar; og j»á er æfinlega betra að fara að ráðum kennarans.“ „Sérstaklega vilji maður komast hjá óhappi," sagði hún. „Það er vonandi, að i þetta sinn mæti okkttr ekkert slys.“ „Álituð þer slysið um daginn vera mér að kenna?" spurði hann í ávítandi róm, en þó kurteislega. „Nei, nei, enganveginn. Markgreifinn bað y ður f\ rirgefningar i morgun, og eg vona að þér hafið fyr- irgefið honum.“ „Bað mig fyrírgefningar! Dettur yðttr í httg. að honum hafi veriö það alvara?“ og hann hló kulda- hlátur. „Heldttr en að gera það af fúsurn vilja og í einlægni mundi hann höggva af sér hægri hendina. Llefði honum verið alvara þá skyldi eg með ánægju liafa tekið þeim sáttum. Forlátsbónin og faguryrðin voru ekk töluð til mín heldttr yðar. Hann lézt attð- mýkja sig til þess að þóknast yður og láta vður fá meira álit á sér." „Hvers vegna ætti markgreifanum að vera illa við yður? Hann sent er herramaður—“ „Og eg ekki annað en þjónn. Nei, eg meinti þac ekki. Eg vildi heldur vera vinnumaður yðar en aðals- maður._ Við skulum ekki hafa fleiri orð um mark- greiíann, ttngfrú Darrastað. Þetta er alt of fagurt og unaðsríkt kveld til þess að skemma það með tali tttn illindi og stríð. Lífið er ætlað til annars betra. Fer vel um yður i söðlinum? Hæðina þá arna kalla eg sjónarhól. Héðan sé eg til allra sent í leyfisleysi eru a dýraveiðum í skóginum. Þ'arna geymi eg kíkirinn minn til þess að þurfa ekki að bera hann með mér.“ Hann tor af baki og sótti kíkirinn, og eftír að hann hafði horft í hann allra snöggvast vék hann sér að Lúsíu og sagði: „Munið þér eftir þvi sem kom fyrir um morgun- inn þegar við ókum út?“ >Jú, eg er ekki líkleg til að glevma því bráðlega sem þá kom fyrir." „Eg á við það sem eg sagði yður um stúlkuna setn var á gægjum tíí að líta eftir okkur.“ „Heimska.“ „Reyndar var það heimskulegt, en satt var það samt; stúlka þcsi er meira að segja að líta eftir okkur ntma. • og hann rétti Lúsíu kíkirinn áhvggjufullur að sjá. XIII. KAPITULI. Lúsia tók kíkirirln og sá hún þá, að María var cða virtist vera að horfa á þau i kíkir. „Það er María Verner," sagði hún. „Eg siPf; ekkert; í þvi, að hún geti verið að líta eftir okkttr. Gæti hún ekki nteð sama rétti sagt, að við værum að líta eftir sér?" t »Má vera." svaraði hann. „en við reyndum ekki að leynast á bak við neitt eins og hún gerði unt daginn og gerir nú.“ „Hvað getur komið henni til að gera þetta?" sagði Lúsia hnuggin. Hvað haldið þér um það? Það er eins og eg sé umkringd af einhverjtt sem cg e.cm skil og eg ekki fæ að vita um. Eg sem öllum treysti og hefi verið svo kát,“ — og það kom gráttafur í h.dsinn á henni. — „Er enginn ntér einlægur? Er mér engum óhætt að treysta? Hvað eiga öll þessi leyndarmál og óeinlægni að þýða? Einnig þér,“ sagði hún í hálfillu, „leynið ntig einhverjú. Hvers vegna ráðlagði Lady Farnley mér að láta yður fara á burtu hé''an ,J Eg trúi því ekki, að ungfrú \’erner hafi verið að lita cftir okktir." „Ráðlagði Lady Farnley yðttr að láta mig fara?“ „Já. Upp á hvað?" „Kannske það hafi verið rétt gert af henni, ung- frú Darrastað, að eg ætti að fara.“ ,£), langi yður til að fara—“ „Langi mig. Nct, ungfrú Darrastað, mig langar ekki til að fara. Ef þér að eins vissttð hvað kær mér Ar hver blettur hér —. En Lady Farnley veit betur hvað við á. Eg skal fara." „Jæja þá. 11 ve nær ætliö þér áð fara?“ „Undir eins; eg hefði ekki átt að draga að fara, og þó—“ hann þagna^ og hægði á ferð hestsins til þess að verða á ertir Lúsíu og láta ltana ekki sjá fram- an i sig. Eftir nokkura stund skall á þétt þrumupkúr, óg til þess a’t láta ekki Lúsiu blótna lét hann hana fara af baki hjá þéttúm skógarrunna, batt hestana og breiddi yfir hana yfirhöfnina sina. Lúsia hafði á móti þvi að láta hann fara úr yfir- höfninni sín vægna, en nann lét ltana hlýða sér. „Eg hefi oft verið úti í hríð og rigningu og aldrei orðið meint við það,“ sagði hann. „I þetta eina skifti ætla eg að biðja yðttr a lofa mér að ráða.“ „Mér kemur það þannig fyrir, að það eigi vel við yður að fá að ráða,“ sagði hún eins laidalega og hún gat. „Þér erttð ákveðinn og þrár.* „Eg er ákveðinn í því að láta yður ekki vefrða vota, geti ég afstýrt því, meðan þér erttð undir ttm- sjón minni.“ „Eg baka yðttf talsvert stríð,“ sagði Lúqía, „og m jg. fprðar alls ekki á því þó yðttr sé ant um að kom- ast héðan.“ Hún sagði þctta kæruleysislega og skotraði til hans augttnum til þess að sjá hvernig hann tæki þvi. Hann kiptist við og leit undan, en svaraði engu. Það er einkenni kvenna að særa menn misknnnar- laust ef þeir taka því með þögn og auðmýkt; og þegar nú Harry svaraði engu þá hélt hún áfram að særa hann. „Eg býst við að allir menn þjáist af eirðarleysi og þrifist ekki án þess að vera stöðugt að brevta til,“ sagði hún. „Yður langar kannske til að fara til Ástr- aliu eða eitthvað annað langt í burtu? Þér eigið það 1111 ekki skilið að eg hjálpi yðttr, en gæti eg það, Harry—" Hann sneri ér snögglega við og horfði á hana. Andlit hans var náfölt og í augum hans var cinhver undarlegur glampi. Varir hans opnuðust, en lokuð- ust aftur án þess hann segði neitt; og Lúsía, sem ekk- ert sýndist taka eftir sálarsríði hans, hélt enn áfram í sama tón: „Það er bezt þér seljið ökuhestana mína áður en þér farið. Eg kann ekki með þá að fara og það verð- ur enginn til að kenna mér — Og hestinn þann arna líka. Eg kæri mig ekkert um að eiga hann heldur. En kannske það sé rangt af mér að tefja yður með því að gera þetta fyrir mig, því það lítur út fyrir, að yður langi til að losast héðan sem fyrst—“ „Hættið þér! Hvert orð sem þér segið særir mig eíns og hnífstunga. Hvernig getið þér verið nógu harðbrjósta til að kvelja mann svona? Þér vitið, að það eru ekki nema fáir dagar siðan eg bað yður á hnjánum um leyfi til að vera hér kyr, bað yður svo heitt og innilega, að eg hefði ekki getað betur beðið þó líf mitt hefði legið við. Haldið þér, að þessi síð- asta niðurstaða mín kosti mig ekkert? Haldið þér kannske — æ, þér vitið það ekki. Hvernig ættuð þér að vita það? Látið mig ekki fara héðan með það á meðvitundinni, að þér álítið mig hverflyndan og ó- þakklátan. Ef þér vissttð hvers vegna eg fer—“ „Eg býst við þér farið af því eg var sá heimsk- ingi að láta yður vita hvað Lady Farnley sagði,“ svaraði hún kæruleysislega. „Nei. Eg fer ekki einungis vegna þess Ladv Farnley segir eg eigi að fara, heldur vegna þess mitt eigið hjarta segir mér það,“ hann þagnaði og þurkaði dropa af enninu á sér og það voru ekki regndropar. „Ó, séuð þér óánægður," sagði hún kuldadega. „Óánægðttr! Já, eg er óánægður, og þó hefi eg aldrei lifað sælustund fyr en nú. Það er eins og eg hafi lifað niðri í djúpri gryfju þar sem sólargeislarnir hafa aldrei náð til mín. Þangaö til nú hefir alt líf mitt verið innihaldslaust og einskisvert. Það er núverandi sæluástand mitt sem gerir mig vansælan. Eg hlýt að fara. Það væri óðs manns æði að vera kyr — óðs manns æði!“ „Eg skil yður alls ekki,“ sagði Lúsía. „Eigið þér eitthvað bágt, og eg geti hjálpað yður—“ „Þér getið ekki hjálpað mér—enginn getur hjálp- að mér,“ sagði hann í hásum róm. „Eg hefi verið heimskingi og hálfviti. Eg er eins og dáleiddur mað- ur, sent gengur í leiðslu. Menn komast stundum t það ástand. Eg er í því ástandi nú. Hristi eg ekki petta af mér.þá geng eg af vitinu.“ Það var eins og hann hefði gleymt því við hvern hann var að tata og væri að tala upphátt við sjálfan sig um það setn hann hafði búið yfir. „Ungfrú Darrastað, það kemtir fyrir stundum, að eina úrræðið fyrir heiðarlegan mann er að flýja — þannig stendur á fyrir mér nú. Eg hefi strítt við sjálfan mig dögum saman — dag og nótt. Eg hefi reynt að telja sjálfum mér trú um, að leyndar- mál þetta kænii engttm við nema mér, og að eg gæti varðveitt það og haldið því leyndu; en,“ — hann hik- aði við, horfði á-Lúsíu og dró andann ótt og títt — „en eg trúi mér ekki fyrir því, og sern heiðarlegur tnaður verð eg því að flýja.“ Lúsía hlustaði og leit undan. „Ungfrú Darrastað, má eg segja yður dálitla sögu ?“ „Það styttir ntanni stundir tneðan við verðttm að l»íða hér,“ sagði hún með eins mikilli léttúð og hún gat. „Já, og þér hafið ef til vill garnan af að heyra hana. Það er saga af manni, sem þafði svartan blett á lífi sínu. Hann fékk að kenna á því þegar í barn- æsku. Vegtm bletts þessa fékk hann ekki að umgang- ast hin börnin, og þegar hann óx upp fékic hann ekki að umgangast samtíðarmenn sina.“ Lúsia leit snöggvast á alvarlega1 ög karlmann- lega og fríða andlitið ltans, og svo sneri hún sér undan grúfði sig ttpp að trjábol til þess Harry Herne gæti ekki séð framan í sig þó hann reyndi það.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.