Lögberg - 05.01.1905, Blaðsíða 3

Lögberg - 05.01.1905, Blaðsíða 3
3 Ymislegt. Fyrir nokkuru síðan hefir því verið haldið fram, að til sé lifandi ýr (nokkurs konar linditré) á Eng- landi, sent sé hið elzta í heiminum, af því sem talið er að iifi. En Thos. C. Irland segir að þar sé ekki rétt með farið. Hann mótmælir þessu nýlega i blaðinu St. Louis Globe j Democrat og farast þar þatinig orð: Ý-trén eru gömul, ákaflega göm- ttl; á því er enginn minsti vafi. Sum þeirra voru stór og blómleg iöngu áður en Sesar kom til sög- ttnnar. Eitt þeirra stendur nú í kirkjugarðinum i Fortingal í Perth- shire, sem Decandole sýndi fram á fyrir tæpri öld siðan, og sannfærði grasfræðinga um, að væri eldra en 2,500 ára, og annað í Hedsor í Buc- las 3,240 ára gamalt. Aðferðin, sem Decandole hafði til að komast eftir aldri trjánna, var undur ein- föld og alkunn og viðurkend. Ý- tréð eins og flest önnur tré bætir við sig einunr hring á ári og gildnar ttm nálægt einn tíunda úr þuml. Þetta sýndi hann og sannaði, og nákværn eftirtekt siðan, nú í nærri heila öld, sannar, að þessi niður- staða hans var í alla staði rétt. Þvermál gamla ý-trésins í Hedsor er nú 27 fet og sýnir slíkt, að það er kornið til ára sinna; en samt ber það engin afturfararmerki á sér heldur lifir hraustlegu og blómlegu hh eins og ý-tréð í Fortingal. Þessi áminstu 'tré mega þó ung kallast 1 samanburði við önnur tré, sem eg hafði í huga þegar eg fyrst mótmælti staðhæfingunni í tímariti vísindafélagsins um vist tré, sem væri öllum núlifatidi trjám eldra. I timaritinu er sagt frá risavöxnu baobab-tré í Mið-Afríku sem hinu elzta, sem talið er að lifi á jörðinm. Bolur iiésii s er 29 fet í þvermál og eftir nákvæma rannsókn og mæl- mgu kemst Adanson að þeirri nið- tirstöðu, að það sé yfir 5T50 ^ra garnalt. En það er til annað eldra tré. Vísindamenn ltafa sýnt fram á og sannað, að gamalt kýprestré í Che- pultepec í Mexico, 1x8 fet og sex þttmlunga ummáls, sé eldra — og það meira en þústtnd árum eldra. Þeir gátu hæglega fært rök að því, að það væri 6,260 ára gamalt. í fljótu bragði finst manni þetta í mesta máta ótrúlegt, en ekki nema í fljótu bragði. Þogar maður hugs- ar sig betur urn þá sér maður að í rauninni er ekkert sérlega undar- legt því síður ótrúlegt við þetta. Það er vitanlegt, að trén deyja aidrei af elli, heldur æfinlega af ein- hverjum slysum. Séu skilyrðin í alla staði hagkvænt og trjánum mæta engin óhöpp þá geta þau lifað í það óendanlega.annars ekki. Slvs- m, sem trjánum mæta .geta verið og eru margvísleg. Ný tré geta vaxi'ð upp of nærri hinum eldri og dregið frá þeint næringar eða gróðrarefni og þannig orðið orsök í dattða þeirra. Smá-pöddur og kvikindi geta skemt trén eða veitt þeim áverlca sem fyr eða siðar verður til þess, að þau deyja. Stór- viðri, vatnagangur og eldingar eru alt hættulegir óvinir trjánna. Stein- ar neðanjarðar, sem rótarangarnir rekastá. ertt eitinig hættulegir,kippa úr þroska trjánna, og gera þau snúin og hlykkjótt og skamntlíf. Ltt eins og áðttr er sagt geta trén. að minsta kosti vissar trjátegundir lifað í það óendanlega ef þau ekki mæta slvsum.“ Á nteðal hæstu reykháfa úr stáli 1 Bandaríkjunum ertt Jtessir: Á verksmiðju Ntcols Chemicals fé- lagsins íBrooklyn. 310 feta hár. 35 fet í þvermál neðst og 12 fet í þvermál efst: á verksmiðju Penn- sylvania salt félagsins í Natsona, Pa.. 225 feta hár og tiu fet i þver- mál að innanmáli; á verksmiðjtt Maryland stál félagsins í Spar- row’s Point. Md., tveir reykháfar, hver 225 fet á hæð og 13 fet í þver- tjtál að innan. Níðurgangur Þessum sjúkdótn fylgja vana- lega sárir verkir, og oft mátt- leysi, en hvorutveggja nxá lækna meö 7 Monks Ki-no-kol. S. &BEENBUR& KAUPMAÐUR 531 Young st., Winnipeg Sérstök sala á Laugardaginn Þá sel eg $ 1 o. 50 og $ 12 karlm. fatnaöi fyrir.... $7.50 $9.00 alfatnaöi fyrir.. . 6. 50 $2.00 buxur fyrir.1.25 GLAS og LEIRVARA af öllum tegundum svo sem: Lemonade sets, lampar, þvotta- j sets, barnaglinguro.fi.—Hversemj kaupir eins dollars viröi fær tíu prócent afslátt. íslenzka töluö í búöinni. BELL ORGEL °S Einka-agentar Vlinnipeg Piano & Organ Co, Manitoba Hall, 295 Portage ave, ISLBÆKUR tiJ s'’lu hjá H. S. BARDAL, Cor. Elgin & Nena Sts., Winnipeg. og hjá JONASI S. BERGMANN, Gardar, North Dakota. • I’yi-i plestran Eggert Ólafsson eftir B. J ...... 20 Fjórir fyrirl. frá kirkjuþ. '89 . 25 Framtíðarmál eftir B.Th M........ 30 Hvernig farid með þarfasta .... Verði ljós, eftir Ól Öl.,.... ... 15 Olnbogabarnið. eftir ,Ó1 Ó1.....,. 15 Trúar og kirkjulíf á ísl. ÓlÓl.... 20 Prestar og sóknarböru. ÓlÓl.... 10 Bættulegur vinur.................. 10 í ísland að blása upp. J Bj..... 10 Lífið í Reykjavík. G P............ 15 j Ment.ást.á ísl. I. II. GP.bæði... 20 j Mestur i heimi í b. Drummond... 20 | Sveitnlífið á .íslandi. BJ....... 10 Gm Vestur ísl. ,EH....... .... 15 Um iiarðindi á ísl. G............. 10 jónas Hallgrímsson. ÞorstG.... 15 ísl þjóðerni, i skrb. J J........1 25 G'ti.tliyO.'b, : Árna postilla, í b .......... .... 1 00 Rarn"f.á1 msibökin, i b............. 2o Baruasálmar V B, í b................. 20 Bænakver Ó Indrii'as, í b........... 15 Bjarnabænir. íb..................... 20 Biblfuljóð V B, I, II, í b, hvert á. 1 50 Sörnu bækur í skrautb......... 2 50 Daviðs sálmar, V. B. í b....... 1 30 Eina lífið. Fr J B........... 25 Fyrsta bók Mósesar........... 40 Föstubugvekjur P P, í b........ 60 Hugv. frá vet,n. til langaf. p P. b 1 00 Jesajas........................ 0 40 Kveðjuræða. Mattli Joch .... 10 Kristileg siðfræði, H H......1 20 Kristin ftæði................. 0 60 Líkræða B Þ.................. 10 Nýja t’Stam., með myndum. 1 20-1 75 Sama bók i b............. 60 Sama bök ár. mynda, í b.... 40 Pi tdrikunarfræði H H ... ..... 25 Prédikanir H H. í skrautb........2 25 Sama bök i g. b............. 2 00 P.édikanir J Bj, í b.............2 50 Piédikanir P S, í b............. 1 50 Sama bók óbundin........... 1 00 Passíusálmar H P, ískrautb.... 80 Sama bók í bandi......... 60 Sama bók í b.... ............ 40 j Pnstulasögur..... ............ 0 20 j Sögulegur uppruni NýjaTestm JH 1 30 1 Sannleikur kristindómsins. H H 10 I Sá lmabókin.........80c, $1.50, $1.75. Li tla sálmabókin í b......... 0 75 Spádómar frelsarans, í skrautb.. 1 00 I Vegurinn til Krists............ (>0 Kristilegur algjörleikur Wesley.b 50 Sarna bók óbundin............ 80 j Pýðing trúarinnar........... 0 80 KenslulJ. | Agrip af náttúrusögu, með myndum 60 ’ Banialærdóinskver. Klaveness.. 20 l Bibliusögur Klaveness........... 40 j Riblíusögur. Tang............... 75 J Dönsk-ísl. orðab. J Jónass. í g b 2 10 Dönsk lestrarb Þ B og B J. í b.. 75 Ensk-ísl. orðab. G Zöega. í g b.. 1 75 Enskunámsb. G Zðega, í b....... 1 20 H Briem........ 50 “ (Vestuvfaratúlk.) ,J Ól. b 50 Eðlisfræði ....................... 25 Efnafræði ........................ 25 Eðlislýsing2ial'darinnar......... 25 Frumpartar ísl. tungu............ 9o Fornaldarsagan. H M . ......... 1 20 Fornsöguþættir, 1.—4. í b. hvert 40 Goðafræði Gr. og R., ineð myndum 75 Ársbækur Þjóðvinafél., hvert ár. 80 . “ Bókmentafél., hvertár. 2 00 Ársrit bins ísl. kvenfél. 1—4, allir 40 Bragfræði. dr F ................. 40 Bernska og aeskaJesú H.J.... 40 ísl. málmyndalýsing. H KrFr.. 30 Isl. málmyndalýsing. Wimmer.. 60 ísl. mállýsing. H Br. í b....... 40 ísl.-ensk orðab. í b Zoega.... $2.00 Kenslub. í dönsku. J Þ og J S. b 1 00 Leidarv.,til ísl. kenslu. B J .... 20 Lýsing íslands. H Kr Fr........ 15 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 5. JANÚAR 1905, Lýoing ísl. með myndum Þ Th.i b. 80 Landafræði.Mort Hansen. í b.... 85 “ Þóru Friðrikss. ib... 2g Ljóemóðurin. Dr. J. J ......... 80 “ viðbætir ... ............. 2o Mannkynssaga P M. 2. útg.i b .. 1 2o Miðaldasagan. P M.............. Norðurlanda saca P. M ......... Nýtt stafrofskver i b, J Ó1.... Ritreglur V A ................. Reikningsb I. E Br. í b........ “ II. E Br. i b............. Skólaljóð, i b. Safn. af Þórb B 7ft 5 í1 '40 Stafrofskver.................... 15 Stafsetningarbók. B J........... Sjálfsfiæðarinn; stjörnufræði. í b “ jaiðfræði, i b.. Suppl. til Isl Ordböger, 1—1 7, hv Skýring málfræðisbugmynda... • Æfingarí réttritun. KAras. íb.. 35 35 30 5« 25 20 ilnKati. Barnalækningar L P........... Eir. heilb rit, 1.—2 árg. ígb.... Hjálp í viðlðgum dr J J. í b.. Vasakver lianda kvenf. dr J J.. X,ellczrlt 1 Aldamót. M J................. Brandur. Ibsen, þýð. M J ;... Gissur Þorvaldsson. E Ó Briem.. Gisli Súrsson, Beatrice H Barmby Helgi magri. MJ........... Hellismennirnir. I E ........ Sama bók í skrautb........ Herra Sólskjöld. H Br........ Hinn sanni þjóðvilji. M J.... 10 Hamlet. Shakespeare ......... 25 Ingimundur gamli. H Br....... Jón Arason, harmsöguþáttr. M J Öthello. Shakespeare.......... 25 Þ E. í b. 40 Shakesp........ 25 50 59 60 30 Prestkosningin. Rómeó og Júlia. Skuggasveiun. M I............... Sverð og bagall. I E........... Skipið sekkur. IE.............. Sálin hans Jóns míns. Hrs Sharpe Tehur. leikrit G M............. 0 80 Útsvarið. Þ E.................... 35 Sama rit í bandi............. 50 Víkingarnirá Hálogalandi. Ibsen 30 Vesturfararnir. M.J .... ...... 20 LJ o d mooll : Bjarna Thorarensen............. Sömu ljóð í g b ........... BenGröndal, í skrautb.......... " Gönguhrólfsriraur.... Brynj Jónssonav, með mynd ...... 1 Guðr Ósvífsdóttir .... Pjarna Jónssonar, Baldursbrá ... Baldvins Bercvinssonar ......... Byrons Ljóðm. Stgr Tn íslenzkaði Euiars Hjörleifssonar.......... Es Tegner, Axel í skrautb....... Gríins Thomsen. í skr b......... “ eldri útg.......ib...... Guðm. Friðjónssouar, ískr.b.... Guðm G uðmundssouar ............ G. Guðm. Strengleikar,..... Guunars Gislasonar.............. Gests Jóliannssonar.......... G Magnúss. Heima og erlendis.. Gests Pálss, I. Rit Wpeg útg... G. Pálss. skáldv. Rvik útg. í b Hannesar S Blöndal, í g b....... " ný útg.................. Hannesar Hafstein, í g b........ Sömu ljóð, ób.............. Hans Natanssonar .......... J M^ign Bjarnasonav .......... Jónasar Hnllgrimssonar......... Sxran ljóð í g b .......... Jóns Ólafssonar, í skrautb...... “ Aldamótaóður........... Kr. StefánsBOiiar, vestan h«f.... Mattb Joch i skv.b I Il.oglII hv Sðmu ljóðr til áskrifenda “ Grettisljóð ........... PálsVidalins Vísnakver.......... Páls Ólafsssnar, 1 og 2. h. hvert Sig Breiðfjörðs, ískr.b........ Sigurb, Jóbannss. í b ......... S J Jóbannessonar .............. “ Kvæði og sögur......... SigJúl Jóhannessonar. II....... “ Sðgur og kvæöi I .St, Ólafssonar, l.og‘2. b...... St G Steiánss. .,Á ferð og tiugi'* Sv Símonars : Björkin, Vinabr. h “ Akrarósin, Liljan, liv. “ Stúlkna mun ,r ...... .. Fjögra laufa Smári... Stgr. Thorsteinssonar, í skrautb.. Þ V Gíslasonar................. 1 00 1 50 2 25 25 65 40 80 80 0 8’1 25 40 1 60 5) 1 2) 1 00 25 25 10 25 1 00 1 25 40 25 1 10 60 40 60 1 25 1 75 75 15 60 1 25 1 *oo 70 1 50 1 01 1 80 1 50 50 25 50 25 2 25 60 10 10 10 . 10 1 fih 35 Týnda stúlkan..................... 80 Tibrá 1 og II, hvert.............. 15 TJpp við fossa. Þ Gjall........... 60 Útilegumannasögur, íb............. 60 SogUX- : Árni. Eftir Bjövnson.......... Bm tek sigurvegari............. Brúðkaupslagið................ Björn og Guðrún. B J.......... Búkolla og skák. G F.......... Dæmisögur Esóps í b.......... Dægradvöl, þýddar og frums. sög I Dora Thorne ................. i Eirikur Hansson, 2 h......... i Einir. G F................... Elding T» H.................. | Fornaldars. Norðuýl [32], í g b ... Fjárdrápsm. í Húnaþingi....... i Fjörutíu þættir Islendingum .... Gegn um brim og boða.......... Sama bók inb.............. Hálfdárvarsaga Barkarsonar ... | Heljarslóðarorusta........... I Heimskringla Snorra Sturlasonar: 1. Ó1 Tryggvas og fyrírr. bans 2. Ó1 Ilaraldsson, belgi... Heljargreipar I og 2.......... Tt'ói Höttur.................. Höfrungsblaup................. i Högni og Ingibjörg. Th H..... Jökulrós, G 11................ Kóngurinn í Gullá............. | Krókarefssaga................ ! Makt myrkranna .............. Nal 0(2 Damajanti............. Nasreddin tyrkn smásöaiur .... Orgelið, smásagaeftir Ásm viking I Robinson Krúsó, í b.......... [ Randíður í Hvassafelli, í b.. j Saga Jóns Espólíns........... | Saga Magnúsar prúða.......... i Saga Skúia landfógeta........ I Sagan af Skáld-Helga......... Saga Steads of Iceland, 151 mynd Smásögur P P., hver........... “ handa börn. Th H........ Sögur frá Síberíu....40c, 60c og Sjö sögur eftir fræga höfunda .... Sögus. Þjóðv. unga, 1 og 2, hvert " " 3................. “ ísaf. 1, 4, 5,12 og 13, hvert “ “ 2. 8, 6 og 7, hvert... “ " 8, 9 og 10........ *• " 11 ár.............. Sögusafn Bergmálsins II ....... Sögur eftir Maupassant ........ Sögur lierlæknisins I......... Svartfjallasynir. með myndurn... 50 35 25 20 15 40 75 40 50 80 65 5 00 25 1 00 1 00 1 80 10 30 80 1 00 50 25 20 25 20 15 15 40 25 0 50 15 50 40 60 80 75 15 8 00 25 10 80 40 25 30 40 35 25 20 25 20 1.20 80 Valið. Snær Snæland Vestan hafsogaustan. E H. skrb 1 Vonir. E H.................... Vopnssmiðurinn i Týrus........ Þjóðs og munnm., nýtt safn. J • 1 Sama bók i handi......... 2 ÞAttur beinamálsin9........... Æfintýrið af Pétri Píslarkrák.... Æfintýrasðgur ................ í handi........... Þriátíu æfintýri........... . 0 50 S< y jin æfintýri............ 0 50 SÖGUR LÖGBERGS: Alexis................■'•'.... 60 Hefndin...................... 40 Páll sjóræningi ............. 40 Leikinn glæpamaður........... 40 Höfuðglæpurinn............... 45 Phroso...............1....... 5' Hvíta liersveitin............ 5 '] Sáðmennirnir................. 50, í leiðslu.................... 35 SÖGUR HEIMSKRINGLU: Drake Standish............... 50 Lajla..................... 35 Lögregluspæariun............ 50 Potter irom Texas............ 50 j ÍSLENDINGASÖGUR: Bárðar saga Snæfellsáss...... 15 Bjarnar Hítdælakappa......... 2@ 1 Bandamanna................... 15 j Egil8 Skallagrímsaonar....... 5 > Eyrbyggja.................... 30 { Eiríks saga rauða............ 10 Flóamanna.................... 15 Fóstbræðra................... 25 Finnboga ramma............... 20 i Fljötsdæ'a................... 25 Gísla Súrssonar.............. 35 j! Grettis saga................. 60 Gunnlaugs Ormstungu............ 10 j Harðar og Hólmverja............ 25 j Hallfreðar “aga................ 15 j Hávarðar ísfiyðings............ 1 Hrafnkels Freysgoða............ 10 Hænsa Þóris.................. 10 íslendingabók og landnáma .... 85 Kjalnesinga.................. 151 Kormáks...................... 20 Laxdæla................,..... 40 I.jósvetninga................ 25 Njála........................ 70 | Reykdæla..................... 20 Svarfdæla.................... 20 | Vatnsdæla.................... 20 Vallaljóts................... 10 Víglundar.................... 15 Vigastvrs og Heiðarvíga...... 25 ! Víga-Glúms................... 20 Vopnfirðinga................. 10 ; Þorskfiiðinga................ 15 Þorsteins hvíta ............. 10 j Þorsteins Síðu Hallssonar.... Í01 Þorfinns karlsefnis.......... 10 í Þórðar Hræðu................. 20 Songlaælrav: F elsissöngur H G S .......... 25 His motbers sweetheart. G. E .. 25 ísl. sönglög. Sigf Einarsson.... 40 ísl • sönglðg H H.......... 40 Laufblöð. söncbefti. LáiaBj... 50 Minnetonka H L................ 25 ' Nokkur fjór-rödduð sálnisb'ig. 50 Sálmasöngsbók 4 rödd B Þ ..... 2 50 . SAlmasöncsbók. 3 raddir. PG... 75 ! Söngbók Stúdentafélagsins..... 40 Sama bók í bandi.......... 60 i ROBINSON & GO Til nýárs verður útsala á öllu því sem eftir er í búðinniaf barna«linnri ok vmsum hlut- um ætluðum til vinyjafa. .Verr.lunin hefir Kemtið svo vel undanfarið að við ætlum að selja það sem eftir er af ofannefndum hlut- um með bez ta verði. Barnaeullunum er raðað á þrjú borð . A (Fyrsta borð: Hver hlutur á ioc f ioc., áður á yc, 20C. 30C, 35C. Á (Annaðborð: Hver hluturá 25C 25C \ áður á 40C, 50C, 75C og 90C. í I Þríðja borð: Hverhlutur á 50C 'oc áður á 75C, 90C, $1.00, $1.25 3 1 og $1.50. Silfurvörur. postulínsvörur glervörur leðutvorur, burstar, o. s. frv. Á $1.00, vanaverð 81.25—St-75- Á $2.00, vanaverS $2.50—$3.00. A$3.oo, vanaverð $3.75—$5.00. Gólfteppi—mikið af endum af ýmsri lengd, 3—4—5 og upp í 16 yds. 95C teppi á 6oc yds. 70C leppi á 40C yds. Tjöld og blæjur—Glugga tjöld á 6c. yds. 60 gluggablæjur, stærð 3 x 6 ft. vanaverð 65C á 49C. RÓSAÐIR BORÐDÓKAR,—Enn eru eftir um 75 rósaðir borðdúkar. stærð ; s 0 X 6. 8 x io. Fallegir litir og gott efni. Til þess að losna við þá ætlum við þá ætlum við að selja S3.00dúka á *2.to og ít.oodúka á S1.90 Aðrar tegundir með svipuðum afslætti. ROBINSON 898-402 Maln St„ & co Limlted WlnnlpeK. Vér óskum öllum viðskifta- vinum vorum gleöilegs og hag- stæðs nvárs. W.J. BOYD, 422 MAIN St. Tel. 177 279 PORTAGE Ave Tel. 2015 WINNIPEG. Sex sölubúöir hér í bænum. KENNARA vantar við Minerva skóla, í þrjá mánuði, frá I. Janúar næstkom. Undirritaður tekur á móti tlboðum til 25 Des. næstk. Gimli, Man., 23. Nóv. 1904. N. Jóhannsson. WESLBT BIBK A horrlinu á Ellice og Balmoral J WD LYFSALI H. ÍL CLOSE prófgenginn lyfsali. Allskonar lyf og Patent meðul. Rit- föng &c.—Læknisforskriftum nákvæm- n gaumur gefinn Dr. W. Clarence Morden, tannlœkmr Cor. Logan ave. og Main st. 620Main st. - - ’Phonel35. Plate work og tennur dregnar úr og fyltar fyrir sanngjarnt verð. Alt verk vel gert. Opinn á hverjum degi eftir hádegi og á kveldin. Bandiö spilar á hverju kveldi. ELDI1> Vin GAS Ef gasleiösla er um götuna y5ar leiö ir félagið pipurnar að götu linunni '1 ókeypis, Tengir gaspíp ir viö eldastór sem keypiar bafa verið að þvi án þess að setj» nokkuð fyrir verkið. GAS RAXGE ódýrar, hreinlegar, ætíð til reiðu. A’.lar tegundir. 88,'X* og þar yfir. K i ið og skoðið þær. Tlie Winaipe? Etcctric Slvct Kailway C#. • •.1 nJin 215 Po:.R Aveniir CANADA NORÐYESTURLANDIÐ Eegrlur við landtöku. Sðnglðg (tiu) B Þ............... 0 80 Manktoba og Norðvesrurlnndinu. neiua 8 Tvö sönglög. O Eyj............... 25 taenn 18 arh gamlir eða eldri, tekið sér 160 1 l’ólf sönpl-'g J í r....... .... 50 6r a;j gpjjja só landið ekki Aður tekið, eða XX sönglög. B Þ ............... 40 Tlaxiax-lt, ojg Ulod r Aldamót, 1.—13. ár. hvert...... 50 öll........... 4 00 Barnablaðið (löc til áskr. kv.bl.) . 30 Dvöl, Fni T Holm............... 60 Eimreiðin, árg ............... . 1 20 (Nýirkaup. fá 1—10 árg. fyr $9.20) Freyji.. árg................... 1 O'’ Templar, Arg......,............ 75 Haukur, skemtirit, árg ........ 80 Isafold, árg................... Kvennablaðið, árg.............. Norðmland, árg................. Svafa,, útg G M Thompson, um 1 mán. 10 c . Arg............. Stjarnan. ársrit S B .1. 1 og 2, hv. Tjaldbúðin, H P. 1—9.......... Yínland. árg................... Verði ljós, árg................ Vestri, Arg.................... Þjóðviljinn ungi. árg.......... Æskan. unglingablað, árg....... Af öllum sectionum með jafnri tölu, sem tilheyra sambandsstjórninni, I or 26, gi ta Ijölskylduhöfuðog karl- ekrur fyrir beimilisréttarland, þ»ð eða sett til siðu af st.jórninni til við- artekju eða ein hvers aunars. Innritun. Mern mega skrifa sig fýrir lar.dinu á þeirri landskrifstofu. sem naist ligg- ui landinu. sen?. tekiö cr. Með leyfi innanríkisráíberrans, eð» innflutninga- Ijim boðsmarr»ir» i Winnipeg, eða næsta Domirioi landsaiuboðsinanns, geta meni gefið ö< mboð til þess að skrifa sig fyrir landi. Iunritunargjaid- , ið er $10. Hoimilisréttar-skyldur. 70 50 25: 20! 10 25 10 25 Öldin. 1— 4 ár, öll Sömu árg. ígb ............. 1 YnxlKleETt: Almaniik Þjóðv.fél. 1902—5. hveit “ “ einstök. gömul.. ‘ Ó S Th. 3—5 ár. livett.... “ “ 6--19. ár bvert.. “ S B B. 1901-3, hvert.... “ ‘ 1904.....“ .*... Alþingisstaður inn forni.......... 40 [ Alv. hugl um ríki og kirk. Tolstoi 20 Vekjarinn Ismásögur) 1 — 3 ., Eftir S Ástv. Gíslason Hvert........ lOc Ljós og skuggar. Sögur úr daalega lífinu Útg. Guðrún LárusdóHir.. 10c Bendingar vestan um haf. J. H. L. 20 Chícagoför min. M J .............. 25 Det danske Studentertog........ 1 50 Fr-rðin á heimsenda. meo myndum 60 Fréttir frá M-ídandi 1871—93 liv 10 til 16 Forn ísl. rímnaflokkar............ 40 Gátur. þulur og skemt. I—V.....5 10 Hjálpaðu þér sjálfur. Smiles.... 40 Hugsunarfræði..................... 20 Iðunn, 7 bindi í g b ... ...... 8 00 Sa nkvænit núgildandi lögum verða iandnemar að uppíylla heimilisrétt- í ar skyldur sinar á einhvern af þeim vegum, tem fram eru teknir i eftir i fylgjand- töluliðum, nefnilega: , [1] Að búa á landiuu og yrkjall að að ntinsta kosti f sex mánuði K hverji ári i þrjú ár. [21 Ef faðir (eða móðir, e( faðmnn er látinn) einhverrat persónu, sem befi t-KJ rétt til aðskrifa sig fyrir beimilisróttarlandi, býr á bújörö i nágrenni við land- ið, sem þvílik persóna lietíi skrifað sig fyrir sem heimilisréttar landi, þá getwr peisónan fullnægt fyrirmælum .aganna. að því er ábúð á landinu snertir áðu: en afsalsbréf er veitt fyrir þvi, á þaun bátt að liafa heimiii hjá föður sinum eða móður. [3] Ef landnemi hefir fengið afsaLbiéf fvrir fyrri beimilistéttar-bújöri sinni, eða skírteini fyrir að afsrlsbrétíð verði gefið út, er sé undirritað i sam- væmi við fyrirmæli Dominion 1 tndl iganr.a. og befir skritað sig fyrir siðarf heimilisréttar bújðrð. þá getur hann fullnægt fyrirmæUim laganna, að því er 3nertir ábúð á landinu (síðari heimilisréttar-bújörðinni) áður en afsalsbréf sé gefið úc. á þann hátt að búa á fyrri heimilisiéttai-bújörðinui, of síðari heim- ilisréttar-jörðiu er í nánd við fyrri 6<nmilisréttftr-jðrðir,a. (4) Ef íandnemiun býr að stað S bújörð sem hann & [hefir keypt, tek- ið erfðir o. s, frv.] í nánd við heircnisio, carland það. er hann hefir skritað sig fyrir þá getur hanu fullnægt fvrirrcælum laganna, að því er ábúð A beimilú. réttar-jörðinni snertl-r, á þann Fátt að búa á téðri eiguarjörð sinni (keyptula ndi o. s. frv. Boiðni uni eiginarbréf 00, 60 50 1 50 40 ! Islands Kultur. dr VG.......... 1 20 i b............. 180 Ilionskvæði.................... 40 ísland um aldamótin. Fr J B.. . 1 00 | Jón Sigurðsson, æfisaga á ensku.. 40, j Klopstccks Messias. 1—2 ....... 1 40 Kúgun kvenna. John S Mill.... 60 Kvæði úr „Ævint. á göuguf.“... 10 Lýðmentun, Guðm Finnbogas... 1 00 Lófalist.......................... 15 Landskjálfta’-nir á Suðurl. Þ Th 75 Myndabók banda börnum.......... 2< Nakechda, söguljóð................ 25 Nýkirdjumaðurinn................. 85 Odysseifs-kvæði l og 2............ 75 Reykjavik <ira aldam. 1900 B Gr 50 Saga fornkirkjunnar 1—3h ...... 1 50 Snorra-Edda.................... 1 25 Sýslumannaæílr 1—2 b, 5 b ..... 3 50 Skóli njösnarans. C E ............ 25 Um kristnitftkuna árið 1000 ...... 60 Uppdi áttur tslands. á einu blaði. 1 75 “ " Mort Hansen. 40 " “ á 4 blöðum... 3 50 Önnur uppgjöf ísl , eða hv.? B M 30 ætti að vera gerð strax eftir aöBáiin eru liðin, anuaðhvort bjá cæsta um- I boðsmanni eða hjá Irwpecior sem sendur er til þess aö skoða bvað unnið befir | verið é iandinu. Sex mánuðum áður verður maður þó að hafa kunngert Dom- j inion landi; umboðsmar.ninum í Ottawa það, að bann ætli sér að biðja um I eignarréttinn. Leiðbeiningar. Nýkomnir innfiytjendur fá, á innflytjenda-skrif.stofunni i Winnipeg, og x ðllum Dominion landa skrifstofum inuan ilanitoba og Norðvesturlandsins, leið- beiningar um það hvar lönd eru ótekin, og allir, sem á þessum skrifstofuin vinna veita innfiytjendum. kostnaðariaust. leiðbeiningar og hjálp til þess að ná í löndsem þeim eru geðfeld: ennfremur allar upplýsingar viðvíkjandi timb ur, kola og náma lögum. Allar slíkar reglugjörðir geta þeir fengiðþar gef- ins, einnig geta menn fengið reglugjörðina um stjórnarlönd innap júrnbrautar- heltisins í JBritisb Columbia, með þvi að snúa sér bréflega til ritai a innunríkis beildarinnar í Ottawa innflytjenda-umboðsmanusins í Winnipeg, eða til ein- dverra af Ðominion landi umboðsmöunum í Manitoba eða Norðvesturlanóinu. JA31ES A, SMART, 1 Deputy Minister of the Interior, Dr. G. F. BUSH, L. D. S TANNLÆ.KNIR. Tennar fyltar og [dregnar! út án sársauka. Fyrir að fylla tönn $1.00 Fyrir aðdraga út tðnn 50 Telephone825 . 527 Main St. Dr. O. BJORNSON, 650 Wllliam Ave. Officb-tíma.': kl. 1.30til3!og7 til8 e.b Telkf’n: 89. ARiNBJORN S. BARD’AL selur líkkistur og anuast um útfarir. Allur útbúnaður sá beati. Ennfremur elur hann alls kouar minnisvarða og egsteina. Telefón 306.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.