Lögberg - 05.01.1905, Blaðsíða 6
6
LÖGÉERG, FIMTUDAGINN 5. JANÚAR 1904.
LÚSÍA
HÚSFREYJAN Á DARRASTAÐ
1
„Eins og gengur með flest mótlæti, sem á menn-
ina. er lagt, þá tók maðurinn þetta ekki sérlega nærri
*ér lengi vel. Hann var ungur og forlagagyðjan hafði
3agt það á hann að bera þetta. Hann sneiddi hjá öðr-
tim mönnum, fór einförum og skemti sér einn við feg-
rarð náttúrunnar. Eftir því sem árin liðu og hann
þroskaðist þá var eins og blettsins gætti minna, eða
jþó maðurinn ekki væri ánægður með kjör sín þá gerði
hann sér þau að góðu. En svo varð breyting, alt í einu
og óvænt. Maður dó, sem hafði haldið með honum
og leyft honum að eiga heima þar sem hann var bor-
jnn og barnfæddur og undi sér bezt. Þegar ungi
maðurinn misti þennan vin sinn og velgjörðamann þá
vai honum vísao á burtu. sorgbitinn og yfirgefinn
var hann að kveðja æskustöðvar sínar, þegar honum
alt í einit birtist kvenmaður, ung stúlka, eins og björt
stjarna eða engill frá himnum.“
Hann þagnaði við og dró þungt andann, en stóð
grafkyr og leit ekki upp. Lúsía vaíði enn þá betur að
sér yfirhófnina og huldi andlitið sem bezt hún gat.
„Auðvitað hafði hann aklrei um ást hugsað; ást
var hugmynd sem hann hafði lesið um, en aldrei skil-
ið. I augum hans var alt kvenfólk svipað og honurn
tiuð-ollu óviðkomandi. En á þessu augnabliki kom
eitthvað yfir hann sem hann hafði aldrei fyr kent.
Ilún var fögur, fagrari en nokkuð, sem hann hafði áð-
ur séð eða dreymt tun ; en samt var það ekki |egurð
liennar sem hreif hjarta'hans, heldur var það eitthvað
óákveðið. hulið, sent hann ekki gat lýst með orðum,
sem gagntók sálarlíf hans og fékk vald yfir honum.
Llreyting þessi eða kraítaverk gerðist í einu vetfangi.
Hann vissi ekki að þetta var ást; hann vissi einungis,
að fyrir hugskotSsjónum hans stóð vera sem gat látið
hann fylgja sér eftir, gegn um líf og dauða, með einu
orði, augnatilliti, brosi! A eg að halda áfrant sög-
unni ?“ spúrði hann lágt.
Lúsía stundi einhverju upp sem líktist eins mikið
jái eins og nokkuru öðru og hann hélt áfram.
„Hann komst að raun um, að þessi fagra vera,
sent hontim fanst líkjast gyðju, var honum eins
íjarlæg eins og nokkur gyðja hcfði getað verið. A- !
stæðurnar vortt þanriig, að hún var eiginlega húsmóðir j
hans; hann bað hana og grátbændi að taka sig fvrir j
vinnumann og hún lét það eftir honum. T‘rá þeirri
stundu varð breyting á lífi hans. í stað friðar. sem
hann hélt liann hefði fudið, kendi hann dag og nótt
uagandi sársauka í hjarta sínu. Einveran hafði gert |
hann gefinn fyrir bækur. en nú ttrðu allar bækur hon-1
um einskisvirði. Hann gat ekki nema um eitt lmgsað |
—hana, sent fylti huga hans og hjarta og hann lang- j
aði til að hafa nærri sér. Þér scgið líklega. að hann |
liafi verið órnenni. Já, vist var hann ómenni; en í
íyrstu stríddi hann við sjálfan sig. Hvað eftir annað j
reyuilí han nmeð illu og góðu að saunfæra sjálfan sig j
im það, að hún stæði sér eins mikið ofar eins og sólin !
stendur mikið ofar forarpollunum sem hún speglast i.
i iann svndi sjálfum sér fram á, að hann stæði jafnvel
ödium mönnum neðar; liefði hann verið eins og aðrir
menn, þó ekki liefði verið nema eins ^g þeir allra auð-
vírðilegustu, þá hefði hann getað farið eitthvað út i
Iieiminn og reynt að komast svo hátt. að hann yrði
þess verður að sitja við fætur hennar. En um ekkert 1
slíkt var að ræða; þó hann hefði getað komist 1 tölu j
helztu manna ,þá yrði samt skuggi á lifi hans—skuggi, i
sem stæði eins og svartklædd vofa milli hans og henn-1
ar .(Jg samt, þó hann vissi alt Jætta þá gat hann ekki j
unnið bug á þessari óstjórnlegu heimsku sinm, sem j
stöðugt magnaðist. Hann kvaldist af stöðugri þrá
eftir því að sjá hana ,heyra málróm hennar, drekka j
ínn í sig ljós augna hennar. Hann var þjónn licnnar
og tt*k þvi við og við að sjá hana. Honum faust alt
minna sig á hana. Ait sem hann sá hana snerta varð j
honum dýrmætt; gamall vetlingur, sem hún haíði kaft
á hendirmi, varð honum dýrmætari en peningapúkan- j
anum er gull hans. Og altaf vissi hann þó, að aldrei,
muiuli sér auðnast að njóta hennar. Einhvern góðan j
veðurdag mundi einhver jafningi hennar koma, sem I
H.skaði hana — ekki eins og liann elskaði hana. þanmg
gæti enginn annar elskað hana—. en hann mundi
koma og laka hana á burtu með sér. í lijarta smu
hafði hann alls enga von, svo langt náði heimska lians 1
e*lc1ci; 1 lijarta hans var ekkert annað en örvænting og
-reiði við forlagagyðjuna fvrir að hafa staðfest jafn
.óvfirstiganlegt djiip milli sín og hennar.
Um tíma taldi hann sér trú um það, eins og j
lieimskingi. að hann gæti leynt alla þessu. og cinkum
fiana. F.n loks kom að þvi. að hann vissi, að hann
fcrast þrek til þess, að einhvern tima þegar minst varði j
gæti hann ekki stilt sig ttm að segja henni — henni,
húsmóðttr sinni, gyðjunni sinni!— að vinnumaðurinn
liennar, mannræfillinn með skuggantt á sér — að mað-
ttr þessi, sem hún mat ekki nteira en httndinn sinn eða
hestinn — elskaði hana. Elskaði hana heitara og
hreinna en tiokkur aðalborinn maður. Elskaði hana
svo heitt og ákaft að hann gæti ekki leynt þvi ef hann
yrði á vegi hennar. Hann vissi með hvað mikilli fyrir-
litningu hún mitndi reka hann frá augunttm á sér;
hann vissi, að fyrirlitningin, sem ltann læsi í augutn
hennar, mttndi verða honum ógleyntanleg og kvelja
hann til dauðans. En hann vissi jafnframt, að fyr eða
síðar mttndi hann missa stjórn á sjálfttnt sér og þannig
baka sér fyrirlitningu hennar.
Hvaða úrræði voru fyrir mann þennan, fyrir vit-
firring þennan, önnttr en þau að fara bttrtu? Eara
nógtt langt í burtu til þess hann ekki gæti látið hana
vita um leyndarmál sitt og bakað sér fyrirlitningu
hennar?
Ungfrú Darrastað, eg hefi nú sagt yður sögu
þessa'ógæfusama manns. Hann var ómenni, munuð
þér segja. Já, víst var hann óntenni, og eg hefi alls
enga meðaumkvun ineð lionum. Hann hefði átt að
yfirstíga heimsku þessa—átt að minnast þess, að hann
var auðvirðilegastúr vinnumanna hennar og, að hann
smánaði hana með því að elska hana. Auðvitað vissi
hann það etigu síður en þér og eg, en hann gat ekki
I við það ráðið, .og ef til vill hefði hann sýnt enn þá
meiri ómensku með því að vera kyr en að flýja. Það
var aðeins eitt i vegi—“ hann þagnaði við og það var
eins og skttgga slægi á andlit hans. „Hefði hann verið
kyr þá hefði hann getað haft heimullega ánægju af
því að líta eftir henni og bægja hættnm frá henni. Því
að konan, sem hann elskaði, var að visstt leyti einstæð-
ingttr og átti engan vin til að líta eftir sér. ()g það
j vortt hættur á vegi hennar, sent ltonum var ekki með
óllu ókunnugt utn þó hattn ekki gæti skýrt þær fyrir
henni. Það var viss maður, nágranni hennar — aðals-
maður — sent hann þekti betur en hún. Maður þessi
var falskur og illinenni. Hann hefði getað verið kyr
og varið hana fvrir nágranna þessunt, en hann þorði
það ekki. Hið eina, sent haim gat gert, var að vara
hana við honunt." _
Hann þagnaði og horfði ttpp i loftið; það var far-
in að ntinka rigningin og sólin var að smagægjas
íram á milli skýjanna.
,,Saga min endar um leið og rigningin, sag i
hann.’ „Eg er hræddttr um, að hún hafi ekki verið yð-
ur til mikillar skemtunar, ttngfrú Darrastað.
Lúsía leit ekki upp og svaraði engtt.
„Það ætti náttúrlega að vera framhald af sög-
unni. býst eg við," sagði hann hægt. „Eg gæti skýrt
írá því i ístuttu máli. Stúlkan feldi ástarluig til jafn-
gja síns, giítist honúm, lifði vel og lengi og var
„æfttsöm og ánægð eins og hún verðskuldaði. Guð
blessi hana. Maðurinn fór — yfirgaf æskustöðvar
sinar og var á sífeldu reiki. Hvert sem hann fór var
gyðjan lians ætíð efst í lutga ltans; eftir því sem árin
iiðtt fór ást hans til hennar vaxandi en ekki minkandi,
og þess vegna leið lionum ætíð illa eins og hann verð-
- vuldaði.
Xú er nærri hætt að rigna; það rignir ekki meira.
i ■ ■ vona liér liafið ekki blotnað.1'
C' 1 y
Enn þá þagði Lúsia og hreyfði sig ekki.
„Eruð þér til, ungfrú Darrastað?“ spurði hann
b íðiega. „Mér er ant um að konta yður heim. Eg
’ ildi ekki að þér hefðttð neitt ilt af að hafa farið út
mcð mér. Mér þætti leitt að hugsa til þess þegar eg
• æri farinn.“
„Leysið þér þetta,“ sagði hún í höstum róm.
flann gekk til hennar og lagði hendina á hand-
legginn á henni.
„Erttð þér reið við mig ?“ sagði hann. „Verið þér
þvtð ekki. Eg fer bráðum.“
Lúsía reyndi að leysa hnútinn sem batt yfirhöfn
liarrv um hálsinn á henni; en þegar liann kom lét hún
hendurnar' falla niður með sér, og hún opnaði varirnar
e!:is rg hún ætlaði eitthvað að segja, en það várð ekk-
erí z-i þvi.
„Mér þykir vrænt um að sjá að þér hafið ekki
Uotnað," sagði Harry. „Komið þér nú.“
Hún stóð hreyfingarlaus í sömu sporum eins og
Tnin heyrði ekki til hans.
„Æ, þér erttð reið,“ sagði hann sorgbitinn.
. Reynið að sýna mér umburðarlyndi þerman síðasta
(iag minn hér. og látið ekki síðustu orðin sem eg heyri
yðiir tala vcra hörð og ávítandi."
Þá loksins talaði hún — önuglega og í hásitrfi
íom.
„Farið þér ekki! Farið þér ekki!“ sagði hún.
Hanh rétti frá sér hendina eins og hann væri að
benda henni að segja ekki meira; en‘hún veitti þvt
engan gauin heldur hélt áfram.
„Eg vil ekki að þér farið“, sagði hún. „Eg vil að
þér séuð kyr.“
Það sló út svita á enni hans og varir hans nötr-
uðtt. Honum fanst einhver illur anöi hvtsla að sér»:
„Hún er þin, sérðtt það ekki, heinmskingi? Taktu
hana í fang þér.“ Og allra snöggvast lá honum við að
hlýða rödd þessari; en hann vann sigur yfir freisting-
unni, þó það kostaði hann mikið, og hann sagði:
Nei; eg get ekki verið kyr — eg verð að fara.“
„Farið þér ekki,“ sagði hún lágt og leit út eins
og hún vissi naumast hvað hún sagði. „Það er ósk
ntin að þér séuð kyr."
„Það er ósk yðar að eg sé kyr,“ sagði hann stilli-
lega. ,.1'að er ósk yðar nú, eítir að þér vitið alt, ung-
frú Darrastað — Lúsía!“ Hann stóðst ekki freisting-
una i 'iigur, heldur tók Lústu í fang sér. „Æ, elskan
mín — hvað hefi eg aðhafst,“ hrópaði hann í ávítandi
róm. „Hvað hefi cg aðhafst?“
Lúsía horfði þegjandi á hann.
„Hvað hefi eg aðhafst?“ sagði hann enn þá.
„Fyrirgefið tnér, eg er ekki verður þess að snerta
hónd yðar og eg hefi leyft mér að — Lúsía, þér elskið
mig, og eg er ekki eintt sinni þess virði, að þér hatið
nig. Æ, hamingjan góða fyrirgefi mér,“ og hann
leit niðttr og brá höndunum fyrir andlitið.
„Harry, IIarry,“ sagði hún lágt.
„Nci, nei. Talið ekki við mig,“ og hann stundi
þu.gan. „Lúsía — ttngfrú Darrastað — ó, hvernig á
eg að. segja yður það? Eg er ckki eintt sinni nógu
goöur til þess að skríða í duftinu frammi fyrir yður.
Eg elska yður. En þér megið ekki líta við mér —
ckki snerta mig. Það er djúp á rnilli okkar sem jafn-
vel ást mín getur ekki brúað. Lúsía, eg er auðvirði-
legastur þjóna yðar — það er svartur blettur á lífi
minu — blettur sem jafnvel dauðinn ekki getur afrnáö.
i Freistið min ekki, Lúsía, annars er hætt við cg gleynti
því, að eg er afhrak sem enginn kannast við.“
„Harry," sagði Lúsia og hörfaði afturábak frem-
ttr undan orðunt hans en þýðingunni sem í þeim lá.
„Lúsía — því að í þetta sinn ætla eg að ávarpa
yður þannig — takið eftir. Talið ekki við mig, lítið
ekki á mig, annars er nti ttm mig. Lúsía, eg vissi
þetta ekki, hafði enga hugmynd um það — að þér
elskttðuð mig. Hefði eg vitað það þá skyldi eg fyr
hal'a skorið úr mér tunguna en eg hefði freistað yðar.
Lúsía — ó, hvernig get eg skýrt þetta fyrir yður Eg
get það ekki. Einungis get eg sagt yður það, að við
hljótum að skilja. Grimnt forlög aðskilja okkur. Eg
elska yður. Þau þrjú orð fela í sér alla hina rattna-
legu sögu mína. Lg elska yðttr svo licitt og hreint og
innilega, að þó eg viti að eg hafi náð ástum yðar þá
ætla eg mér ekki að draga yður niður til mín. Nei, til
þess er nógu mikill mannskapttr eftir 1 nter. .I.tti eg
að draga gyðjuna mina niður í skarnið, þar sent eg er?
Xei, Lftsía. Það verða einhverjir til þess að segja
yður ltvað eg er. Hlífið mér við að segja það. Það
nægir að eg segi, að uni ástir okkar á milli getur ekkt
verið að ræða. Það er hart, hart; en þótt svo sé þá
skal eg frelsa >ðtir frá mér. Eg ætla undir eins að
fara — á morgun — næsta dag þar á eftir. Þér sjáið
mig aldrei framar. Elskan ntin, gleymið þessum degi
eins og þó hann hefði aldrei runnið upp. Þér sjátð
mig aldrei framar. Glevmið því að Harry Herne hafi
nokkurn tírna verið til. Látiö yður liða vel, þá líðtir
mér vel. Já, þó cg verði í þúsund mílna fjarlægð; þó
við aldrei framar fáttnt að horfa hvert i annars augii
þá verð eg ánægður; því að eg get huggað mig viö
það Lúsía, að hefði forlagagvðjan ekkt fartð með mig
cins og hún hefij gert þá hefði eg fengið að njóta
yðar.“
• Hann þagnaði. yfirkominn af hugarangri og bil-
cður af stríðinu við sjálfan sig. _______
„Korfiið þér.“ sagði hann loks. Hann var náföl-
ttr og svo mikill óstyrkur á honttm, að ltann gat varla
staðið á fótunum; en hann var ákveðitin og einbeittur
í þeim göfttga ásetningi að frelsa Lúsíu frá sér.
„Komið þér. I>etta skal vera eins og það hefði aldret
skeð. Þér erttð hftsfreyjan á Darrastað, og eg er
þjónn yðar, flakkarinn. auðnuleysinginn hann Harry
,Henie.“
Hún gekk til ltaits og lagði hendina á öxlina á
honttm.
„Eigttnt við að skilja svona?" hvíslaði hftn skjalf-
andi.
„Já, svona,“ sagði hann. „Það verður svo að
vera," og hann faðmaði hana að sér allra snöggvast
"Jg þrýsti kossi á yfirhöfnina henniy þar sem htm kom
við andlit hans.
„Sé svo,“ sagði hún og horfði út í bláinn föl eins
og liðið ltk, „þá ltafið þér veitt hjarta minu sár sem
aldrei grær.
XIV. KAPITULT.
Fimm minútum eftir að Lúsía og Harry Herne
voru riðin á stað heintleiðiis frá skógarrunnanum stóð
þar ttpp maðttr. Það var heiðurs og aðalsmaðttrinn
Merle markgreifi.
Fáein attgnablik stóð hann kyr og horfði i áttina
á eftir þeim; andlit hans var öskugrátt og reiði og ill-
menska stafaði af augum hans. Síðan settist hann
iMöttr tok höndunum fyrir ennið og sagði í hálfum
hljoðunt: „Eg ætla að hugsa mig utn. Látum okkur
nú sjá.“
Tilvilju^t fer ekki að mannvirðingum frcmur en
sohn, sem skín jafnt yfir réttláta og rangláta. I þetta
smn var markgreifinn heppinn, og það var tilviljun að
þakka. Ekki hafði hann veitt þeim Lúsíu og Harry
lierne eftirför, en af tilviljun hafði hann verið á ferð
gangandi 1 skóginum, og þegar hann sá til þetrra þá
Iaumaðist hann ttndur hægt, eins og heiðarlegum að-
alsmanni sómdi sem ekki vill gera fólki hverft við,
þangað til hann var kontinn nógu nálægt þeini til þess
að geta heyrt um hvað þau voru að tala, þá lagðist
hann niður til þess að livíla sig og — hlusta.
Hann heyrði hvert orð sem þau töluðu, og við
það margfaldaðist óvild hans og hatur til Harrv
flcrne.
Eintt sinni eða tvisvar meðan á samtalinu stóð
iiafði markgreifinn verið að því kominn að stökkva
l,PP °g ráðast á Ilarry; og þegar Ltisía sagði
„Harry , þá varð hann að halda sér í gtasið og bita á
jaxlinn til þess að geta á sér setið.
Það sem hann hafði borið mestan kvíðboga fyrir
var þá komið fram, og það svona fljótt. Ekki einasta
hafði Harry Herne fengið ást á Lúsíu—húsfreyjunni
a Darrastað, heldur hafði hún fengið ást á honum og
cngar dulur á það dregið; og þrátt fyrir allan manna-
muninn mundi hún giftast honum ef hann færi þess á
leit.
Yfir markgreifanum vofði eyðilegging svört eins
og nóttin, ómótstæðileg eins og dauðinn. Hvað átti
hann til líragðs að taka? Sex mánaða fresturinn, sem
Slake hafði gefið honttm, yrði ekki lengi að ítða;
skuldheimtumennirnir, nær því óteljandi, mundu í
félagi með Slake veitast að honum. Höllin yrði seld
trg hann yrði húsviltur, forsmáðttr, öreigi.
Eítir nokkttra umhugsun varð markgreifinn ró-
lcgri; hann fór að komast að einhverri niðurstöðu.
Með réttu eða röngu, illu eða góðu vrði að aðskilja
þau Lúsítt og Harry, hvað sem kostaði, og það tafar-
laust.
Markgreifinn, sem eðlilega dæmdi aðra menn cftir
sér, lagði engan trúnað á það, að Harry Ilerne færi
á burt af eigin hvötum þó hann hefði sagst ætla sér
það. Það varð að láta hann fara, koma honum á burt!
Maður varð að finna upp eilthvert úrræði til þcss að
koma honum burtu frá Darrastað, burtu úr sveitinni,
úr landi, og það sem bezt væri — út úr Tieiminttm ef
mögulegt væri. '
Markgreifinn sat þárna þangað til komið var
undir sólarlag, þá stóð hann á fætur, reyndi að koma
andlitinu á sér í samt lag og gekk í áttina heim til
staðarins. Hann átti þar skarpvitran, úrræðagóðan
og slægan glæpfélaga, Mariu Verner, liar.r. vaið
liann að finna.
Þegar hann kont heim undir staðinn var hann svo
iteppintt að rekast á Maritt.
„Þaðv ar heppilegt, að við fundumst án þess neinn
yrði þess var,“ sagði hann. „Eg hefi nokkuð til að
segja yður og það allþýðingarmikið — að hverju bros-
ið þér?“—honum varð hverft við og hann þagnaði.
„Hugsið ^klcert um það þó eg brosi,“ svaraði
María. „Segið mér söguna.“
Hann sagði henni alla söguna, alt sem fram fór á
rnilli þetrra Lúsíu og Harry rietne 1 skógarrunnanum.
.Hann sagði—hundurinn sá arna—að ltann ætlaði að
fara; en það sagði hann cinun^is til þess að gera hana
enn þá æstari; cg þekki hann. Hann sleppir ekki
hendi sinni af henni, og hann giftist henni og eignast
Darrastaðinn sé ekki eitthvað gert til þess að afstýra
því, og það uttdir eius."
María ltengdi niður höfnðið og eftir að hún hafði
httgsað sig um stundarkorn sagði hún stillilega:
„Já, ntér kenttir þetta ekki á óvart, lávarður minn.
Eg hefi hugsað ntér úrræði og það fyrri en nú í kvcld.
Það er nokkttð ósvífið, og það er ekki hættiilaust—“
„Hættur óttast eg ekki. Eg vil eiga alt á hættu til
þess að losast við ltann.“
„í fyrsta lagi,—viljið þér efna loforð yðar og
segja mér orðið sent meimmuin á ivklinum að leyni-
*
holfinu er raðað eftir ?“
í fyr'stu vakti beiðni þessi illan grun hjá mark-
greifanum og tok María eftir því.
„Það Iítur út fyrir yðttr ltafi orðið ilt við. Þér
f\ rirgefið [»o cg segi, að þér hljótið að vera skilnings-
daufur eða álíta mig nteira en lítið tión. bettur yður
i ln,íí. 3ð eg liafi búist við, að þér segðuð ntér rétta
orðið? Jafn ólíklegt kont mér ekki til ltugar. Hikið
þér yðttr ekkert við að Ijúga að mér eins og þér erttð
að lutgsa um.“
„í hvaða sambandi getur skripaleikttr þessi stað-
ið við það, sem líér er um að ræða?“ spttrði hann óþol-
inmóðlega.