Lögberg - 05.01.1905, Blaðsíða 5

Lögberg - 05.01.1905, Blaðsíða 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 5. JANÚAR 1905. 5 meira nú en nokkuru sinni áður og þeir þvi vel undir sáning búnir á næsta vori. Það setn af er Deseni- bcrtnánuði hefir verið fremur vægt frost — mest frost 15 stig fyrir neðan zero. Byggingar hafa verið fjarska miklar hér i sumar. Eg hefi séð á- ætlað, að yfir þrjá fjórðu úr miljón hafi verið varið til bygginga. At- vinna hefir því verið góð og kaup gott. Annars er árferði yfir höfuð að tala hið æskilegasta. Þá kem eg nú að aðalefninu, kæri lesari og kæri fornkunningi, sem er að minnast með fáutn orðutn á oss landana t Brandon, og geng eg út frá því setn sjálfsögðu, að utn það verði misjafnir dómar. Að sumu leyti má segja um oss það, sem stendur ístöku einni: „Suinir vaða sorgarský, sumir baða rósum í‘\ Því að sumir hafa mist ást- vmi sína, stoð og styttu húss og lieimilis; og þótt við hinir, sem enga ástvini höfurn mist, böðutn ekki í rósum, 1 orðsins fylsta skiln- ingi, þá höfum við þó því hnossi að íagna, að við erum lífs og heilir heilsu, og ber oss að þakka drotni fyrir þær dýnnætu gjafir — lífið og heilsuna. Þótt áðttr hafi lítið eitt verið minst á fráfall Jóns sáluga Ólafs- sonar þá vil eg nú með fáum orðum minnast á það frekar. Jón sálttgi kom frá ísafirði á íslandi árið 1887 hingað til Brandon. Sama ár gekk hann að eiga eftirlifandi ekkju Rós- inkrönsu Hafliðadóttur. Þeim varð 6 barna auðið; eru 4 þeirra á lifi, oðrunt; var hann þrí oftast kosinn tii þess starfa í framkvæmdum fé- lagsmála þar sem á mestri þekk- mgit þurfti að halda. Þess bera vott fundargerðir þær, sem skráðar hafa verið stðan fyrst að félags- skapttr myndaöist hér á meðal Is- lendinga. I trúmálum var hann lút- erskur; hann unni kirkju þjóðar sinnar heitt og starfaði að málefni kristindómsins með lífi og sál; er sjá mátti á því, hvað stöðugt og þolin- máðlega hann var þar starfqndi. Hann kendi 26 börnum kristin iræði og bjó þau undir fermingu, og fékk hann viðurkenningu þá, hjá prestuni þeitn sem börntn staðfestu, að þau væru heiðarlega uppfrædd. Og þegar á alt er litið þá munu fá- ir nútíðar kennimenn, lærðir eða leikir, vinna jafn stöðugt og ró- lega eins og Gunnlaugur sálugi vann — fyrir alls enga aðra borg- un cn ríflega útilátið vranþakklæti bæði frá einstaklingum og heild- inni; og eins og eg hefi áður getið um var hann með þeint fyrstu og fljótustu að leita hjálpar og sam- skota ef einhver landi þurfti hjálp- ar við.—Enginn vei’t hvað átt hefir fyr en mist hefir. Sutnutn þykir nu skarð fyrir skildi þar setn hann er nú á braut; en þó hygg eg, að sunnudagsskólinn finni einna mest tíi þess. Það mætti óhætt rita á bautastein Gunnlaugs sáluga þetta: „Hann elskaði sunnudagsskólann“; það væru alls engar skáldaýkjur.— Gunnlaugur sálugi var fæddur 26. Sept. 1850 í Selhaga í Skagafirði. Foreldrar hans voru Gunnlaugur synir 3 og 1 dóttir, ásamt uppeldis- syni, sem þau hjón hafa alið upp síðan hann var á 1. ári og var stað- festur síðastl. sumar, á trínitatis- hátíð 29. Maí, af séra Friðrik Hall- grimssyni ásamt fleiri börnunt, sem áður hefir verið frá skýrt. Jón sál- ugi vann að trésmíði allajafna. Var hann einhver starfsamasti og umm- hyggjusamasti húsfaðir, strang- lúterskur og sannur velunnari feðralcirkju sinnar. í stjórnmálum var hann frjálslyndur enda unni hann frelsi og fratnförum, sem sýndi sig í þvi, hvernig hann ment- aði börn sín samkvæmt skilnings- þroska þeirra og aldri. Hann var sönn fyrirmjmd fjölskyldu sinnar sem og í hvívetna. Banamein hans var Cholera Morbus og var hann veikur einungis 24 klukkustutíma. Hann andaðist 22. Ágúst 1904. Gamalt orðtak segir, að sjaldan sé ein bára stök. Þannig reyndist það oss íslendingum í Brandon, þvi að nokkurum vikum síðar reið hér um garð önnur heljar-holskefl- an. kom við á heimili Gunnlaugs Etnars Gunnlaugssonar og hvolfdi ærið snögglega lífsfari hans. Gunn- laugur sálugi andaðist 13. Nóvem- ber eftir rúinrar viku legu í lungna- bóigu (pneumonía) í sjúkrahúsi bæjarins. Hann var jarðsunginn 15. s. m. af séra Friðrik J. Berg- mann, sem var áamkýæmt ósk safn- aðarms til þess kallaður. \ ar þar viðstaddur fjöldi mar.ns. þv'mær allir Islendingar og fjöldi cnsku- mælandi manna, sem þektu htrn latna og sýndu innilega hluttekn- ing með nærveru sinni og viuur- kénningarvott þcss, livað miKið hann hafði á Hðinni tið starfað a meðal vor hér í bæ. Á ungdómsár- um hafði Gunnlaugur sálugi notið nokkurrar tnentunar heinia á Fróni. enda kom það snenima fram í af- skiftum bans af félagsmálum landa her, að hann skaraði oft írain úr Gunnlaugsson og Sigurbjörg Eyj- ólfsdóttir. Til Vesturheims flutti hann árið 1887 og settist að í Bran- don, þar sem hann bjó til dauða- dags. Lát þessara tvcggja manna er því talsverðr hnekkir kirkju og fé- j lagslífi á tneðal vor. Engu að stður j lifi eg í þeirri von, að þáu tvö félög, I sem eru við lýði hér hjá oss, haldist j við með sömu trú og sömu stefnu. ; Eg treysti því enn fremur, að I kirkjufélagið líti nú til safnaðarins með því að senda missiónarprest sinn til hans endrum og sinnum. Beztu Jóla og nýársóskir til allra. Ritað i Desember 1904. L. Arnason.. Fréttir frá íslandi. Rvík 24. Nóv. '04. Aöfaranótt hins 18. Nóv. hvarf bóndinn Loftur Loftsson í Steins- holti í Gnúpverjahreppi úr rúmi sfnu á nærklæöum einum, og fanst um morguninn eftir nokk- ura leit örendur í pytti einum skaint frá bænum. * Hann hatöi veriö geöveikur á þessu hausti, og enda brytt á því stundum fyr, en enginn ugöi þó aö hann færi sér aö voða, rneöfram sökum þess, aö hann virtist vera svo máttfar- inn, aö hann komst tæplega hjálp- arlaust milli rúma. Hann var kominn undir sjötugt; lætur eftir sig ekkju og 4 börn, sum upp komin. Sigurö ur Jónsson (Sveinbjarn- ■ arsonar frá Tungufelli), er lengi ( bjó á |aöri; dó 14. Okt., 73 ára gamall. j Gróa Þorvarðsdóttir, í Skálda- ( búöum, ekkja Bergs bónda Jóns- sonar, fyrrum í Skriöufelli. Hún dó 30. Okt., 68 ára.—Ísafold. Rvík 15. Nóv. Tíöarfar mjög stormasamt, og rigning nálega á hverjum degi, oft stórrigning. Einstaka nótt aö eins meö ofurlitlum froststirn- ingi. Rvík 22. Nóv. Árnessýslu 1. Nóv.—Hér var var líkara vetri en sumri fram aö vertíðarlokum. Þaöan af til Sept- emberloka voru sífeld blíöviöri: litlar rigningar en þó skúrasamt og sjaldan þurkar. Gras spratt vel, nema lágengi, sem vatns er vant. Hey hraktist nokkuö, en þó varö heyafli alment góöur. Meö Októbermánuöi kom ótíö, svo fáir muna jafnilt haust: snjó- ar og rigningar á víxl, og stund- um allmikiö frost. Hafa haust- yrkjur lítt komist fram, en feröa- lög viö illan leik. Heilsufar manna hefir veriö gott yfirleitt, þó nokkurir séu veikir af sérstökum sjúkdómum. Einkum hefir vitfirring veriö ó- venju tíö; eru hér nú 8 eöa fleiri, karlar og konur, viti sfnu fjær. Sé svo víöar, er þaö allathuga- vert og sýnir, aö eigi er vanþörf á hæli fyrir þess konar aumingja. Vitskert kona virðist það hafa veriö, sem kom aö Kluftum í Hrunamannahrepp einn dag snemma í Ágústmán. Þar var eigi annaö fólk en hjónin, stúlka úr Reykjavík, nýfermd, ogsmala- drengur. Af því aö stúlkan kunni ekki aö mjólka, geröi konan þaö, en lét hana flóa mjólkina og gerá önnur heimaverk. Einn morgun er hún var stödd í búri, kom aö henni kona, miöaldra aö sjá, meöalhá en grönn mjög og svo mögur, aö telja mátti beinin í andlitinu, illa klædd og berfætt meö sokkana undir hendinni. Hún heilsaöi ekki, en mælti: ,,Geturöu gefiö mér aö drekka?“ Stúlkan gaf henni mysu aö drekka og drakk hún þaö upp, sem hún fékk og mælti síöan: ..Geturöu gefiö mér skyrlifur?“ Stúlkan gaf henni skyr f skál og át hún upp og fór síöan út, án þess aö þakka eöa kveöja. Kom þá nokkur óttt að stúlkunni, fór þá út á eftir henni og sá aö húu íór upp tún,—en bærinn stendur und- ir heiöi viö afrétt. Hljóp hún þegar til kvía og sagöi konunni þetta. Hún sendi þá smala- drenginn á eftir hinni ókendu Hann fór upp á heiðarbrún og sá hana framundan sér. Þá leit hún viö, tók viðbragö og hljóp sem fætur toguöu noröurheiöioghaföi hann ekki af henni. Eftir einn eöa tvo daga sá hann spor henn- ár f moldarflagi þar langt norðar. Aö ööru leyti hefir hennar ekki vart oröiö áöur né síðan.—Þá er bóndi kom heim og heyrði þetta, reið hann til annars bæjar og leit- aöi ráöa. Var svo hreppstjóra gert viövart. En hann býr á öör- um enda hreppsins og fékk eigi skeytiö fyr en degi síöar. Var þá um seinan aö leita. Hvorki hefir þessi vitskerta kona veriö hér úr sýslu né nærsýslunum. Enda er orðið ,,skyrlifur“ ó- þekt á Suöurlandi. Slys vildi til í Ölfusi seint á slætti: Gísli Gíslason, vinnumaö- Nýja árið. Blánar fyrir blíöum degi, bjarmi roöár grund og tind; enn þá rís í austurvegi alda ný á tímans lind; hljómur berst til hæstu fjalla, hjörtun brennir von og þrá, meöan liðin atvik alla instu munarstrengi slá. Dagur nýjan dug oss gefur, drotni fellum þakkar-tár, liöið stríö f gleymsku grefur geislum fágaö náöar ár. Skyldan hvetur frain til frama, felum ekki lánaö pund; alt af gildir oröiö sama, aldrei bíður fengin stund. Morgungeislar glaöir breiða, gullinn hjúp á kaldan snæ; þannig öldur lífsins leiöa ljós á mannsins vonar-sæ. Það er stjarnan þrótt sem gefur þegar stefnt er hátt og rétt, þyrn'brautir blómum vefur, böliö þyngsta veröur létt. Stígum fram í frelsis nafni, fellum aldin vanans tröll; látum þor og ljós í stafni, liljum prýöa munarvöll. Réttum karlmanns hönd og hjarta hverju því sem mæta ber; sterka viljans stáliö bjarta stærstu þrautum meira er. Alt hiö góöa, göfga, háa, gylli tímans nýju braut. Alt hiö litla, lága, smáa, líöi djúpt í gleymsku skaut. Kærleiksgyðja strengi stilli, stjórni verki, hug og önd.' Yztu heimsins enda milli, eining flétti segulbönd. M. Makkússon. Ljómandi failegt þrefalt almanak fyrir 10BLUE RIBBON miða. Ljómandi fallega skrejdt almanak, med upphleyptum rósum og alls konar bíóni- um, með náttúrlegum litum, í logagyítri umgerö. Lengd 12 þml. Engar auglýs- ingar. Fallegasta vinagjöf. Ókeypís fyrir 10 BLUE RIBBON verömiöa. Póstgjald 2 cent. ur á Hlíöarenda, var á ferö aust- ur í sveit seint um kveld. Varö fyrir honum gaddavír í hliöi, án þess hann sæi. Hesturinn ólm- aöist, maöurinn féll af baki, en festi fingur sinn á gaddi, svo aö hold og skinn ásamt nöglinni rifn- aöi af fremsta liönum, en beinið stóö eftir. Fyrir ágæta læknis- ijálp er þó von um, aö fingurinn grói aftur svo, aö hann veröi aö notum. Dáinn er í Októbermánuöi Hannes bóndi Steindórsson í Stóru-Sandvík, miðaldra maöur, frá ekkju og 8 börnum. Er aö honum mikill mannskaöi.—Dá- inn er og í sama mánuöi fyrrum bóndi Siguröur Jónsson á Jaöri í Hrunamannahrepp. Þar bjó hann áöur mörg ár, fyrst við mik- il óhægindi, áður eigandi Tungu- fellstorfurnar, — þar sem Jaöar er smá hjáleiga, bætti viö hana annarri hjáleigu, Hmnarsholti. I Eftir þaö gekk honum vel og kom | upp mörgúm mannvænlegum j Savoy Hotel, 684-686 mó st. J ’ WINNIPEG, beint á móti Can. Pae. járnbrautarstöðvxinum. Ilotcl, Ágætir vindlar. beztu tegundir af alls konar vínföngum. Ágœtt húsmrOi, Fæði $1—$1,50 á dag. J. H. FOL.IS, Eigandi. börntim. Eitt þeirra. S»o*vá,J»ýv nú á Jaöri, og dó SigmStar :&áL hjá honum f hárri ellL Þjóövegurinn út fra. Aknatyn er nú fullgeröar út fyrrr Gierá, 4- samt brú yfir hana, er Fj.xSlk- skrifað 7. þ. m. Vegarítssi sx aö dómi þeirra, sein vit ba£a á. einna fallegastur og varjd»5æSíur af veguin þeim, sem þar bafa veriö gerðir. Brúin eraixr-vímd- uð og traust aö sjá, ssní&Miö .af timburmeistara Jónasi G«ntsars- syni á Akureyri. — Keœtaari Páft Jónsson á Akureyri, sem var verkstjóri viö þetman veg, fær hrós fyrir hagsýni og vandvirkni viö þáö verk, því að tríSa var þai mjög öröugt og vandasasart aö gera góðan veg. Mikiö hagræöi er aö þessum vegi 6g bréoui nú þegar, en stórkostlegnr hagur veröur aö honuui, þegar hann er kominn út aö Hörgárbrú, sem vouandi veröur ekki fangt að bföa. Meira á fyrstu sfðn. PÁLL m. clemens byírsingrameista ri. Baker Block. 468 Mash Sl WINNIÞEG Teles»ímooM# Samkoma íslenzka stiídentafélagsins — í — TJALDBÚÐINNI Þrið)udaginn 10. Janúar I90&. Proírram: 1. Duet—Misses M. Anderson og E. Anderson 2. Instrumental solo ...........JSelected Miss Emily Morris. 3. Vocal Solo— She alone Charmeth ) ~ , my Sadness ) H. Thórólfsson. 4. Ræöa—Séra Jón Bjarnason. 5. Vocal Solo .......'..........Selected Miss Scott. 6. Ræöa—Dr. S. G. Bland, B.A., D.D. 7. Vocal Solo................... Selected Th. Clemens. 8. Recitation—Miss F. Harold. 9. Quartette stúdentafélagsins. 10. Instrumental Duet........... Selected Misses Lily og Emily Morris. 11. Cornet Duet—Messrs. Albert og Guttormsscm. 12. Recitation—Miss Kelly. 13. Vocal Solo—H. Thórólfsson. 14. Quartette stúdentafélagsins. 15. Tableaux: i. Trú, Von og Kærleikur (gyöjar). 2. Hinar forsjáíuogóforsjálu mejrjar 3. ísafold. Byrjar kl. 8. Aðgangur ‘2sc. pOOOCGCX;CXXXXXXX;BCCOCOCSX*CCCCOCCCOCCCOCOO|( Þaö ber ölluni saman um sem RRS— __ aö beztir séu THE$EAL0F MANITOBA CIGARS íslenzkir verzlunarmenn í Canada ættu aö selja þessa vindla. ^"^vereiistatii Seal of Manitoba Cigar Co. 230 KING ST. - - WINNIPEG.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.