Lögberg - 05.01.1905, Blaðsíða 8

Lögberg - 05.01.1905, Blaðsíða 8
LÖGBERG. FIMTUDAGlNN 5 IANUAR 1905. Arni Eggertsson, Room 210McIn»yre Blk. Tcl. 3864. 6"l BöhS »re Tel. 3033 I.ísíC aiflj'singu mína á öðrum slað í blaöinu í fyrra var byrjað að nota grjót- sagir og lá þá við verkfalli; en þegar hefillinn kom til sögunnar þá þoldu steinhöggvararnir ekki lengur mátið TÍL UEIGU met5 sanngjörnum kjörum Cottage á Pacific Ave., náhtgt Nens St. Lítið bós á William Avenue, Lág leiga. LOt> á W'illáaru Ave., $3 o. 00 LÓí> á Ros5 Ave., 500.00 LÓf> á Paötíc Ave,, 500.00 Ámi Eggertsson. ALMANAKIÐ {yrit...l9°s er ekki enn fullprentað. en verður það bráð- lega. Þá sem sent hafa peninga fyrir það bið eg hafa. þolinmæði. Strax og það er útkomið skal eg senda þeim það. Jafnframt mun eg þá auglýsa það rækilega í ís- lenzku blöðunum hér. Almanak- ið verður að efni og frágangi í þetta sinn engu síðra en hin und- angengnu. Winnipeg, 4. Jan. 1905. Ólafur S. Thorgeirsson. Ur bænum grendinni. E»yggargarfcyfi f Winnipeg árið sem ieið' hlrspn npp á meira en $9, 500,000, Tjaldbúðarsöfnuður heldurárs- fund sinn að kveldi hins 16. þ. m. og eru safnaöarmenn vinsamlega ámintir um að sækja fundinn. Ha£t er t26 orð að bæta við fimtán wýjam lögregluþjónum í VV1 ranipeg. ÖígeíðaEKsabarinn E. L. Drew- ry gaí jymc®Ha sjúkrahúsinu í Win«M5*g: $1,000 í nýársgjöf. Mr. K. E. A. Leech frá Brand- t»n heSrx Tcrið skipaður eftirlits- maður vjS landskrifstofur Dom- i ncsn-atýjcnacbv»ar í Norðvestur- landinu. Nöfn jþeírra Winnipeg ístend- inga, san aíiæ«Uu konunum Mrs. A, Thorgeixsscai og Mrs, K, Dal- mann gjafir til Almenna sjúkra- hússins i WÍBmipeg, birtast í næsta blaði. Starísiuenn Ijögbergs þakka herra Arm Piggertssyni landsölu- mannt fyrir vindlakassann sem hann gaMÍdí J*e,rn með á nýárinu. Þurft þeá" að kaupa land, vá- tryggja eignir sínar eða fá pen- ingalán pé. muna þeir honum hugutsemiicsf. Hockey klúbbarmr I. A. C. og Víkingætfa í ár að keppa um bik- ar, sem Skúíi Hansson hefir gefið i þv£ angna.míði. Klúbbarnir leika. í fyrsta singi, föstudags- kveldið 13. þ. Jm. í Auditorium Rink. Hornleikaraflokkur spilar ak kveldíð. Aðgöngumiðar 25C. I síðastliðrimri I>«;sembermán- uði fóru fram 136 hjóuav/gslur í Winnipeg tvg er það óvanalega margt á einum mánuði. Á öllu áriau vorufÍQOhjónavígslur í bæn- um, en árib áðnr (»903) 1,004 eða 1 14 fleiri. Og samt er íbúa- tala baejarins Iangt um meiri nú en þá. James A. Smart, skrifstofu- stjóri innanríkismáladeildarinnar í Ottawa, hefir sagt af sér em- bætti sínu íyrir lasleika sakir og W. W. Cory, sem margir Islend- ingar hér kannast við, verið veitt embættið í stað hans Eins og áður hefir verið aug- lýst fá allir þeir gefins söguna ..Rudloff greifi“ innhefta, sem þess æskja og senda útgefendum Lögbergs, þeim að kostnaðar- lausu, fyrirfram borgun fyrir næsta árgang blaðsins. Sagan er enn þá í höndum bókbindarans, en búist við henni þaðan á hverj- um degi úr þessu, og verður hún þá tafarlaust send þeim öllum, sem tilkall eiga til hennar og um han,"« hafa beðið. Kaupendur Lögbergs eru vin- samlega ámintir um það að segja til síðasta verustaðar síns þegar þeir biðja um addressu-breytingu. Hér eftir verður ekkert sam- band á milli C. P. R. lestarinnar, sem gengur á milli Winnipeg og Gretna, og Great Northern lest- arinnar sem norður til landamær- anna gengur. Þeir sem suður fara eftir þeirri leiö verða að bíða tæpan sólarhring í Gretna, og eins þeir, sem norður ferðast. Meðlimir stúkunnar Isafold, I. O. F. nr. 1048, eru hérmeð al- varlega ámintir um að borga gjöld sín, á réttum tíma, til fjár- málaritara stúkunnar, Jóns Ólafs- sonar, 684 Ross ave. Milli jófci og mýárs hlýnaöi í veðri, og nokkura daga varð svo mikil veðmblíða, að snjór bráðn- aði til um’ssí - en um síðustu helgi kóLnaði aft®r þó frost séu langt ubi vstgari. en um jólin. J. I. BILDFELL, 505 Main St..r seiaur kús og lóðir og annast þar aS íúteudi störf. Útvegar peningalást ©•_ fl. Tel. 2685. I sfðasta mánuði gerðu stein- höggvarar, sem unnu yið bygg- ingu C. P. R. hótelsins, verkfall vegna þess grjóthefill var fenginn til þess að flýta fyrir verkinu með. Mikið er það að færast í vöxt, að fólk mæti áleitni þjófa og ann- ara íllþýða á götum bæjarins, einkum eftir að dimmir og á af- skektum stöðum. Það er alls ekki hættulaust, hvorki fyrir karla aé konur, að fara einförum um bæinn á kvöldin. Vegna hinnar miklu fólksfjölg- unar f Winnipeg hefir afbrotum eðlilega fjölgað til muna. Árið 1903 komu 3,132 mál fyrir pólití- rétt og var það 200 fleira en árið áður; en árið 1904 komu 5,391 mál fvrir sarna rétt og er það 2,259 fieira en árið 1903, Á ár- inu voru 2,188 handteknir fyrir drykkjuskap og er það 980 fleira en árið áður, Nálægt 35o’þjófn- aðar og skjalafölsunarmál komu fyrir réttinn á árinu, Þessar persónur hafa verið gefnar saman í hjónaband at séra F. J. Bergmann síðastliðinn mán- uð: 12. Des. Gunnar Thorsteinsson, 606 Langside, og Elín Ragnheiður Jónsdóttir. 21. Des. Kristján Johnson, 248 Pembina st. og Sigurlaug Johnson 677 Maryland. 28. Des. Matthías S. Brandsson, 752 Beverley st., og Elin Ingibjörg Sigurðardóttir. Olafsson. Dr. BEATH, 448 ROSS AVE. er nú læknir fyrir /'bresters stúk- una ísafold í stað Dr. Ó. Steph- ensens, sem eigi gaf kost á þjón ustu sinni lengur. Félagsmenn muni eftir breytingunni. J. Einarsson R. S. Union Grocepie Provision Co. 103 Kena St. Cor. Elgin ave. Vörurnar fluttar heim til yöarfyrir eftir- fylgjandi verC: 18 pd. raspað sykur.............. $1.00 15 pd. mola sykur.................. 1.00 9 pd. óbrent kaffi................ 1.00 25 pd. hrísgrjón................... 1.00 Stórar sírópskönnur.......... .... 0.40 2 kassar Soda Biscuit............. 0.35 Sætabrauö, ágætt.................. o. 10 5 pd. kanna gerduft...............0.40 Saltfiskur pd..................... 0.06 Golden table syrup iopd. kanna....0.45 7 þd. fata Jam.....................0.45 6 pd. sveskjur ................... 0.25 8 pd. fíkjur ..................... 0.25 4 pd. rúsínur..................... 0.25 8 pd. tapioca...................... 0.25 5 pd. Sago........................ 0.25 Allar aörar vörur meö ágætu verði. J. Joselvich, 163 Nena St., Cor, Elgin ave. Gætið a0 kjörkaupasölu i næstu viku lijá k, un, áður hjá Eaton, Toronto 548 Ellice Ave. Langside Nyársgiafir. HJER MEÐ LEYFI JEG MJER að minna menn á hið mikla ujplag af alls kcra-r fjölbreytilegrm og fallegum Törum og mtmm, einkar htntrgim í géfar nýáregjafir, sem nú eru til í verzlrn mirni. En tm leið Jat jeg ekki hjálíða að tilkynna það öffcm fjær og nær að strax upp úr nýárinu byrjar STÓRKOSTLEG AFSLÁIT/R SALA sem, lergi mun veifa minnistæð í Nýia íslandi. Svo l akka jeg clh m mfni m karu viðskiíta vinum fyrir HIÐ GAMLA LIÐNA ÁR og óska öllum GÚÐS OG GLEÐILEGS NÝÁRS. C. B. JULIUS, Gimli, Man. BLOUSES China og Louisine silki blouses með nýjustu litum og af beztu tegundum. NY PILS Sérstök tegund af pilsum úr bezta Tweed, $2.50 og $4 50. ^netiahcloth pils Sérstakt $12.00. ^Sérstakt verð: $8.50 $10.00 KVENNAJACKETS. Allarnvjustu tegundir af kvena Jackets. $4.50, $5.50, $6.75, .$7.50. CARSLEY&Co. 3AA MAiN STSR. WELFORD á horninu á MAItt ST. & PACIFIC AV . LJOSMYNDIR eru óviðjafnanlegar. Komið Og skoðið nýju Ijósmyndastofuna okkar á gömlu stöðvunum. Sér- staklega niðursett verð í Janúar- mánuði. WELFORD’S LJOSMYNDASTOFA Cor. Main & Pacifio. Tel 1890 Sykur-sýki læknast best með því aö borða ósætan mat og án allra línsterkjuefna. Um leið þarf aö taka inn 7 Monks Ton-i-cure Elnustu verðlaun f Chicago, 1893. Grand Prize, París 1900. Einustu gullmedalíuna í Buffalo 1901. Allra hæstu verðlaun á St. Louis syningunni fékk eingöngu DE LAVAL skilvindan öll hæstu verðlaun á öllum stórsýningum hefir hún unniö nú í tuttuguog fimm ár. Skriflð eftir verðskrá óg spyrjið um nafn á næsta umboðsmanni í grend við yður, TheDeLavaiCresinSepapatofCo. 243 McDar,not Ave., Winnipee Man, MONTREAL TORONTO PHILADEI Pi.í A NEW YORK CHICAGO SAN x RANCISCO Allskonar prentun gerð á prentsmiðju LOCBERCS. ^miMSwmíammt^s&sœasiisr.siixsm 1 LEiRTAU, I I GLERVARA, i | SILFURVARA | Í POSTULlN. H Nýjar vörur. Allar tegundir. ALDINA SALAÐ TE M/DDAGS VATNS 8ETS Hnífar Gafflar Skeiðar o. fl. H/AÐ ER UM Rubber 5Iöngur Tími til að eignast þwr er NÚ. Staðurinn er RUBBER STORE. Þær eru af hf sstu tegnnd on verðið eins lágt og nokkursstaðar. Hvaða lengd sem óskast. Gredslist iijá okkur um knetti og önnur áhöld f.vrir leiki. Regnkápur olíufatnaður. Rubber skófatnaður og allskonar rubber varningur. er vana 1 lega fæst í lyfjabúðum. i C. C.*LA1NG. 243 Portage Ave Phone 1665. Sex dyr austur frá Notre Dame Ave Verzlið við okkur vegna vöndunar og verðs. Portór & Co. 368—370 Main St. Phone 187 China Hall, 572 Main 1 Phone í5ISBSSSÍS«a&-,1!é?;Fi'S!!a?é^lS!B! Fotografs... Ljúsmyndastofa okkar er opin hvern fridag. Ef þið viljið fá beztu myndir koraið til okkar. öllum velkomið að heimsækja okkur, F. C. Burgess, 112 Rupert St. THE CITIZENS’ Investment Co-Operative and LOAN Co’y, Ltd. lánar peninga, til húsabygg- inga oe fasteignakaupa, án þessj að taka vexti. Komið sem fyrst og gerið samninga. Ddglega agenta vantar Aðal-skrifstofa: Grundy Blk. m Main SL, WinnipeG Sendið HVEITI yðar til markaðar með eindregnu umboðssölufélagi. Ef þér hafiö hveiti til aö selja eöa senda þá látiö ekki bregöast aö skrifa okkur og spyrja um okk- ar aöferö. Þaö mun borga sig. THOMPSON, SONS & CO., The Commission Merchants, WINNIPEG: Viðskiftabanki: Union Bank of Canad TIm R(iy;il Fnrnilnre Oonpanv The^Z.UR.Stéele Furóiture Co. 2q8 MaÍlt Str., Wínn,,Cg Yér óskum yður öllum gleðilegs og happasæls nýárs. r TheRoyal FurnitureCo.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.