Lögberg - 13.04.1905, Blaðsíða 6

Lögberg - 13.04.1905, Blaðsíða 6
6 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 13 . APRIL 1905. Ittí t*L Sb. Ht JÉt * LÚSÍA aOdFREYJAN A DARRASTAÐ. Þegar verulegir ..stórlaxar," sem Doyle svo kall- aði, komu, þá vísaði hann þeim venjulega til Harry. „Eins og þó veizt, drengur minn,“ var hann van- ur að segja, „þá ert þú einn úr þeirra flokki,og hverju sem þú'segir trúa þeir eins og nýju neti, en til mín líta þeir stundum hálfgerðu hornauga þó eg sé engu síður sannorður. Þú ert helmingi fljótari að selja hest en eg, og færð meira fyrir hann — ekki sízt ef við kvenmann er að eiga. Eg skal bölva mér upp á það, að þegar minst varir þá tekur einhver þeirra þig á burtu með sér ásamt hcstinum; vittu hvort það. verður ékki.“ Harry ypti öxlum, og beiskja en ekki bros kom fram í andlit hans. Einu sinni að morgni dags kom maður akandi í lokuðum vagni, og kallaði þá Doyle eftir vanda á Harry. „Hér kemur einn af viðskiftamönnum þínum,“ sagði hann. Harry ætlaði út; en út úr vagninum sté hár og grannur heldrimaður, fölur í andliti og með grá, hvöss augu. Harry Ilerne nam staðar, rétt eins og i hann hefði verið kipt, og sríeri inn aftur. „Farðu og findu hann fyrir mig," sagði hann við Doyle, því hann sá, að Merle markgreifi var j>ar kom- inn. Við að lita markgreifann opnaðist hjartasár hans með öllum þess nagandi sviða, og þegar Doyle kom irn aftur, sat Harrv og grúfði andlitið niður í hend- ur sínar. „Hvað er þetta?" spurði Ðoyle. „Ilvað gengtir að þér ?“ „Ekkert, ekkert,“ sagði Harry önugur. „Hvað gerðist? Gaztu sclt?“ „Víst ekki. Skrattinn fjarri mér! Hann er ein- hver sá harðdrægasti og tortrygnasti héðinn sem eg hefi átt við. Eg vildi bara eg gæti einhvern tíma náð mér niðri á honum. Svei mér sem eg vildi þnð ekki. Það var Merle markgreifi.“ „Eg veit það,“ sagði Harry i grannleysi. „Þú veizfc það?“ „Eg hefi séð hann. Jæja, hvað gerðist?-' Loks gafst hesturinn upp og lét tilleiðast að ganga eins og tamin skepna. Hann var hvitur af vitalcðri, augun sttðu langt út úr höfðinu og munn- vikin voru komin í fleiður. Hendur Harry voru orðn- ar þreyttar, en í hjarta lians var einhvcr óvanalegur triður, og snöggvast, að minsta kosti, hafði honum tekist að þagga niður röddina, sem stöugt hafði lát- .ð til sín heyra: „Skítt með alla ’sómatilfinning og an.vizkusemi; farðu, heimskingi, og gifztu henni! Hvers vegna ættir þú að eyðileggja lif þitt á þennan hátt? Notaðu þér það, að hún elskar þig, og gerðu hana að konunni þinni/' Hann reið áfram fót fvrir fót og hafði laust cn stöðugt taumhakl. Hann sat niðurlútur í hnakkntim og var sokkinn niður í lmgsanir sínar. Alt í 'cinu heyrðj hann. vagn koma og íeit upp eins og ósjálfrátt, og á sama augnabliki fékk hann ó- stjórnlegan hjartslátt. Það var Lúsía, sem i vagninum sat. Hún var einsömul, hallaði sér aftur á bak, var náföl og með hálflokuð augun. Hún var brcytt, und rlega mikið breytt; eftir því tók hann. Fögur og yndisleg eins og áður, en þó svo breytt. Honum fanst hann heyra nafnið hennar. Honum fanst hann kalla á hana með nafni; en það var ekki annað en ímyndun \ agninn kom hægt og hægt; hún leit ekki upp; vagn inn fór fram hjá — fór svo nálægt, að Harrv hefði getað náð til hennar með hendinni. Og hún hafði ekki litið tipp. Hann dró þungt andaun, augu hans Ieiftruðu og hjartað barðist brjósti hans. Það var gagnslaust’ að berjast lengur á móti l>essu: hann varð að gefa sig fram og biðja hennar. Hann gat ómögulega lifað við þetta lengur. Ilann kallaði — eðá fanst liann kalla — sneri hestinum við og setti á sprett á eftir vagninum. Hann ætlaði að tala við hana, kalla á hana með nafni og segja: „Lúsía, elskan mín! miskunaðu þig yfir mig — eg gct ekki lengur án þín verið." í þessum stjórnlausa ákafa rak hann sporana 1 siður hestsins og sló hann mikið svipuhögg. Hesturinn, sem nú var búinn að blása mæðinni eftir fyrri viðureignina. frísaði, stökk. jós, æddi út á hliðina oíi datt. XXIX. KAT ITULI. Jafnvel í því ástandi sem Harry nú var þá hefði I hann verið við öllu öðru buinn; en þegar1 hrekkjótt o- „Ó, hann keypti ekki. Það er annars efnilcgur tc-mja fleygir sér niðttr eða dettur þá hlýtur hver sá, gemlingur. Svona með þeim lökustu. Evðir mest- sent á baki hennar er, e nnig að detta. Svo hart kom um tímum í spilahúsum. Mér er sagt hann sé á liraðri j hann niður, að mikill dynkttr hevrðist og hann la ferð i hundana með alt sitt. Farðu heim og legðu þig hreyfingarlaus eins og ekkert lifsmark væri með hon fyrir drengur minn; það er ósköp að sjá þig. Sann- um. leikurinn er, að þú gerir meira en þinn skerf af vcrk- j Tveir kvenmenn, sem voru riðandi á ferðinni og inu; farðu og hvíldu þig.“ sáu hvað gerðist, fóru af baki og ltttu niður að hon- „Hvila mig!' sagði Harry. „Nei, það er ekki lim fullar ótta og meðaumkvunar. Eins og venja er hvíld, sem eg þarfnast, heldur hreyfing," og hann hló : til við/slík tækifæri þyrptist fólk að úr öllum attuin, óþægilegan kuldahlátur. „Eg held eg fái mér hest og | 0g eins og vant er reyndtt dogregluþjónar að bægja ríði spölkorn," og hann setti upp hattinn og gekk út j því frá til þess : ð komast sjalfir að. í hesthúsið. önnur konatj lvfti höíðinu á Hairy upp 1 kjoltu Ljómandi fallegur hestur, ótaminn, ungur og ó- viðráðanlegur, hafði bæzt við í hesthúsin daginn aður. Harry hafði tekið honum tak um morguninn sm'ntnta og engu tauti við hann komið. Hann lagði nú hnakk á ótemju þessa, sem lagði kollhúfur og var engu lik- ari á svipinn en viltu tígrisdýri. „Láttu ótemju þessa vera," sagði Doyle, ,,og taktu heldur folann rninn." „Eg þprf eitthvað að fá til að hugsa um,“ sagði Harry og ypti öxlum. „Villidýr þetta tr.uudi láta þig hafa eitthvað til að lntgsa um,“ sagði Doyle; „en taktu það ekki. gerðu það fyrir mig.“ Harry var*orðinn þcktur að þvi að fara sínu fram, og Doyle vissi, að áraugurslaust mundi að eyða um þetta fleiri orðum. En l>að beit illa á hann þegar I^ann sá á eftir manninum og hestinum leggja á stað frá hesthúsinu, því að út úr báðutn mátti lesa harð- neskjuna og einþyknina. Harry stóð nákvæmlega á sam* hvcrt hann fór, og eins og af hendingu stefndi hann á skemtigarðinn. Gæti hann fengið þar svigrúm til þess að glíma vi'' þennan fcrfætta eldibrand og hleypa honum a dug- legan sprett fanst Harry ekki óhugsandi, að hann mundi geta hrist af sér ólundina sem hafði gag*iitekið hann við að sjá markgreifann. Glíman byrjaði fljótlega; til allrar hamingju var garðurinn svo að kalla mannlaus, og hafði Harry því gott næði og svigrúm. í fimtán minútur eða lengur reyndi hesturinn alt sem hann gat að losast við Harry. Hann jós, prjónaði, stakk sér, stökk, hljóp út á hlið- arnar og reyndi að fleygja sér niður; en það reyndist alt árangurslaust, Jjað var eins og Harry vissi um það alt fyrirfram ðg væri við því búinn eftir því sem bezt viö átti la? sina, og þegar hún sá, að'reiðfötin hennar urðu bloð- ug, þá fór hrolb'T um hana og hún spmði meðaumkv- unárlega, hvort hann mundi vera dainn. „Nei. frú," svaraði lögregluþjónn og hristi hóí- uðið. „Eg hefi scnt eftir lækni. Sáuð þér hvermg þetta skpði? Ilafið þér nafnspjald hjá yður-----mer þykir vissara að vita hvar þér eigið heima.“ ,.Já, eg sá það. Hann ætlaði að ríða á eftir vagu- 'num þarna, og hesturinn hans datt.“ Hesturinn stóð skjálfandi af hræðslu skamt frá fólkinu. Rétt í þessu opnaði Harry augun, og sagði: „Lúsía," svo strauk liann með hendinni um ennið á sér, leit upp og sagði i veikluðum rom: „Lofið þið mér að fara; eg má ekki tefja hér. Eg verð að komast til hennar,,. Hann rcyndi a standa upp, en hné aftur niður og rak upp vem. „Hver er það, sem þér viljið finna? Hvað heitið þér, og livar eigið þér heima?“ spurði lögregluþjónn- inn og laut niður að honum. Harry horfði vandræðalega frá honum til kon- unnar. sem enn þá hafði höfuð hans í kjöltu sinni. „Viljið lær ekki leyfa mér að fara?“ spurði hann. „Eig verð að ná í hana — konuna í vagninum þarna; hún ók hérna hjá rétt áðan. Æ. leyfið mér að fara.“ ,,Veslingur,“ sagði hin konan. „Já, eg sá hana. Þekkið þér hana?“ „Já, já,“ sagði hann með miklum ákafa, sem bar vott um óráð. „Eg þekki hana vel.“ „Það var markgreifafrú Merle, var ekki svo, ungfrú?" sagði lögregluþjónninn. „Jú,“ svaraði konan þýðlega. „Markgreifafrú — Merle?“ spurði Harry og var eins og hann ætlaði að reka konuna í gegn með aug- nnum. „Já,“ sagði hún. „Er það hún, sem þér þekkið?" Hann svaraði engu.heldur endurtók nafnið tvisv- ar eða þrisvar, rak síðan upp ógurlcgan hlátur og valt i't af meðvitundarlaus. I því kom læknirinn, sem sent hafði verið eftir. „Eg þekki mann þennan,“ sagði hann ; „það er liarry Herne. Vill emhver gera svo vel að kalla leiguvagn ?“ Þegar :æknirinn og lögregluþjónninn voru að bcra Harry að vagninum, bar þar að annan vagn og út úr honum kom ung kona bjarthærð og hvasseyg. Þegar hún kom auga á Harry náfölan og med- vitundarlausan, þá fölnaði hún cinnig og varð svo hverft við, að hún gat ekki stilt sig um að hljóðá upp yfir s g. „Þekkið þér mann þennan?" spurði læknirinn og vék sér að henni. „Já\“ svara'i hún og beit á vörina til þess að halda andlitinti á sér í skefjum, en í augum hennar n átti lesa það, að hún gerði sér ant um sjúklinginn. ,.Já, eg—eg þekki hann. Hann er gamall vinur minn. Hamingjan góða, hvað hefir komið fyrir?" „Komið þér inn í vagninn með mér,“ sagði lækn- irinn; „ef til vill getið þér orðið okkur að liði.V Hann sagði henni í fám orðum hvernig þctta hefði aívikast og hún hlýddi þegjandi á þangað til hann hafði lokið sögu sinni, þá opnuðust varir hennar og henni varð eins bg ósjálfrátt að orði: „Það eru forlög." „Hvað sögðuð þér?“ „Eg—cg ætlaði að segja, að forlögin hefðu verið góð að senda mig hingað cinmitt á þessu augnabliki. Eg er 'tiýkomin utan úr sveit, þaðan sem herramaður þessi á heima. Eg cr vinkona hans, og—og ætlaði mér að finna hann. Já, þetta hlýtur að vera æðfi handleiðsla,“ og augu hennar tindruðu. „Það er að minsta kosti heppileg tilviljun,“ sagði læknirinn. „Eg er m^nninum dálítið kunnugur og var farinn að setja þáð fyrir mig að verða að fara með hann inn í spítala. vegna þess hann hefir engan til þcss að hjúkrá sér.“ Hún lagði altúr augun til þess að láta ekki sjást hvað vfir þeim gk.ðnaöi. „Ó, flytjið þér liann heim til sín,“ sagði hún og erti á orðunum. „E'.g skal hjúkra honum. b'.g—eg r i ætt við hann." Læknirinn lét því aka með hann heim að húsi Dovle. „Eg vissi, að svona rnundi fara.“ sagði Doyle og hristi höfuðið sorgbitinn. ..Eg fann þetta á mér þeg- ar hann lagði á stað." Þeir báru Harry til herbcrgis hans, og konan fylgdi þcim eftir svo blátt áfrain án þcss að segja neitt, að Doyle tók ekki eftir henni fyr en hún fór að taka af sér hattinn og sjaliö. F.11 þegar hún sá, að hann starði á hana spvrjandi, þá sagði hún. og har við >g við klútinn upp að augunum eins og hún væri að þerra tár: „F.g hefði átt að segja yðtir það — en kom þvf ekki v'ð meðan verið var að bera hann inn—að eg er frænka hans. Eg var á leiöinni að heimsækja hann. og af hendingu bar mig að rett cftir að hann meiddi sig. Þér levfið mér vona eg að hjúkra honum?" „Mér er lítið um óvanar hjúkrunarkonur,“ sagði laiknirinn, „cn eg sé að þér eruð þcim flestum ólík og að mér er óhætt að trúa yður fyrir frænda yðar. Eg efast ekki um, að þér gerið alt eins og eg segi fyrir.“ „Bokstaflega, svaraði* - hun stillilega og róleg. Er—er það sérlega hættulegt?" og hún skotraði aug- unum að rúminu þar sem Harry Hcrne lá náfölur og hreyfingarlaus. „Já, svaraði læknirinn; „en hann er í góðum höndum. Það fvrsta, sem nú liggur fyrir, cr að út- vega meðal eftir forskrift þessari. I>að er svefn- meðal.“ „Eg skal hlaupa eftir þvi meðan þér standið við," sagði hún. # Hún setti UPP hattinn og gekk í skyndi til næstu lyfjabúðar. Á leiðinni kom hún við i pósthús- inu, keypti þar pappír og umslag og skrifaði svo hljóðandi bréf: „Elskulega Lúsía mín, — Þegar eg var að ieR&ja á I>tað til hennar móðursystur minnar, sem eg skrifaði þér um að lægi veik, fékk eg sím- skeyti um að læknirinn hefði skipað henni að fara til suður Frakklands, og ætla eg mér því að leggja á stað þangað með póstskipinu í kveld. Undrastu ekki utn mig þó þú fréttir ekkert frá mér nokkuð lengi, því það getur farið svo, að eg komi því ekki við að skrifa. Aleð kærri kveðju til markgreifans^er eg ætíð Þín elskandi Maria.“ Þegar hún var búin að skrifa og fleygja bréfinu í póstkassann, flýtti hún sér eftir meðalinu og kom heim aftur fvr en læknirinn liafði búist við. Nokkura klukkutíma lá Harry meðvitundarlaus; en loks fékk hann meðvitundina og fór að litast um í hérberginu. „í bráðina ætla cg ekki að láta hann sjá mig,“ hvíslaði María að lækninum. „Það getur ollað geðs- hræringu og verið hættulegt—“ Læknirinn hneigði sig því til samþykkis og sann- færðist enn þá betur um hvað hugsunarsöm og góð hjúkrunarkona hún væri. . Harry rcyndi að setjast upp, en gat það ekki. j.Hvar er eg?“ spurði hann. „Ilvað hefir komið fvr- ir? 'Er hún farin?" ,/Þiáð datt hestur méð yður,“ sagði læknirinn, „og þér hafið verið mcð óráði.“ I larry létti-við að heyra þetta. „Með öráði,“ sagði hann. „Það hefir þá verið draumur. Heyrðuð þér nokkurn segja ,greifafrú Merle ?“ „Nei,“ svaraði læknirinn, sem ekki hafði komið að fyr en eftir að lögregluþjónninn nefndi hana. „Nei, eg heyrði það ekki. Yður hlýtur að hafa dreymt það, llerne.“ „Guði sé lof, guði sé lof!“ hrópaði liann. „Þér mcgið ekki tala svona hátt; þér verðið að liggja rólegur og tala seni minst; því rólegri sém þér eruð, því fyrri batnar yður.“ , Já,eg skal vera rólegur. Mig hlýttir að hafa dreymt þetta. Það er ómögulegt hún hafi gert það — mjg hlýtúr að hafa dreymt það. Já, eg skal vera rólegur. Er eg mikið meiddur? — get eg bráðum farið á fæt- ur? Vitið þér hvers vegna eg spyr?“—og augnaráð hans sýndi, að hann ekki var með fullri rænu— „Eg „Yður bar að þegar hann nteiddi sig? Og þérjlie*fi gæfunni úr liöndum mér, og nú langar mig n,ð frænka lians? En sú hepni!" svaraði Doyle. 1tjl að ná í hana affur. Heyrið þér það? Eg ætla mér Og þer voruð á leiðinni að heimsækja hann? Hann ekki berjast á móti því lengur-eg get það ekki— mintist ekkert á það við mig.“ „Það var ekki von,“ sagði hún. „Hann vissi ekki um ferð mína. Eg efast ekki um að þér hafið heyrt hann minnast á mig. Eg heiti ungfrú X'crner — Maria Verner." Doyle hristi höfuðið. „Nei, ungfrú,“ sagði hann. „En það er ekkert að marka. Hann mintist aldrei á ncina vini sina. Eg veit ekkert um hann annað en það, að hann er sá heið- arlegasti og bezti drengur'sem eg hefi þekt, og eg vildi lieldur missa þúsund pund en að hann henti neitt mein“— og stóra manninum vöknaði um augu— „Eg bað hann að ríða ckki ótemju þessari — cg skal láta höggva af hcnni hausinn á morgun — en Jiað er eins og að ta'a yið stokk eða stein þegar maður reynir að hafa Harry Heme ofan af því sem hann hefir ásett sér. Svo þér cmð frænkr hans, oz, voiuð á leiðinm að heimsækja hann. J rja. sjaið þ > e'/ki í kostnað- inn — útvegið h rmrn hjúkrunarko lu, gerið hvað sem er—“ í því kom læknirinn inn til þess að skoða sjúkl- inginn og bauð þeim að fara út úr herberginu. María Verner stóð út við gluggann og hafði and- litið í föstum stellingum og augun hálflokuð. Forlögl Hvað annað gat það verið? Um morg- minn hafði hún byrjað leit, sem hún hafði búist við að tæki marga mánuði, og hér var Harry Herne svo að kalla varpað fyrir fætur hennar. Hún hafði hjart- slátt og var æst yfir þessum óvænta sigri, en þegar læknirinn ávarpaði hana og hún Ieit við, þá var hún stilt og róleg eins og æfð hjúkrunarkona. eg gefst upp. Eg elska hana svo heitt — svo heitt. Lúsía, Lúsia, komdu til mín“— hann rétti fram hend- urnar eins og til að taka á móti henni. Læknirinn gaf Maríu bendingu. , „Með óráði," sagði hann. Harry lá marga sólarhringa meðvitundarlaus og var ætíð þegar hann ekki svaf að tala um Lúsíu og við hana. Stundum þótti honum hún sitja á rúminu hjá sér og tók hann þá hendina á Mariu og kysji liana og bað Lúsíu að gráta ekki, hann skyldi aldrei yfir- gefa hana aftur. ,;I Iver er þessi Lúsía,“ spurði læknirinn, „og þessi markgreifafrú Merle, sem hann er stöðugt að tala um?“ „Lúsía var ung stúlka sem hann elskaði, og hún sveik hann,“ sagði María alvarlega. „Hann getur aldrei gleymt henni. En þessi markgreifafrú Merle veit eg ekki hver er. Ef til vill hefir hann einhvern tíma selt henni hest. Fólk með óráði stagast stund- um á nöfnum scm það hefir ekki heyrt nema einu sinni eða tvisvar; hafið þér ekki veitt því eftirtekt?“ Læknirinn gerði sér svar þetta að góðu. Doyle var alt af að spyrja hvort hann ekki gæti gert neitt fyrir sjúklinginn, og hann gætti þess vand- lega, að sem allra minstur hávaði væri í kring um húsið. Loksins eftir hálfan mánuð sofnaði Harry með óvanalegri værð, og svaf lengi og rólega. Læknirinn var ekki við og María sat einsömul hjá rúminu. Harry opnaði augun og horfði lengi á hana, og nefndi hana síðan í fyrsta sinni á nafn. Nú loksins þekti hann hana, og María var undir það búin.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.