Lögberg - 20.04.1905, Blaðsíða 6

Lögberg - 20.04.1905, Blaðsíða 6
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 20. APRIL 190. &. Æ. Í&. zZf. Ml j'Jí. jfo. Jíh. .efc. .1,'Ja jHt. t/V «M. Já L Ú S í A ÍILáFREYJA.V Á D \ IIR \STAD ,,Já, þaðAr eg,“ sagði lnin blíðlega. „I>ér, ungfrú \ erner,“ sagði hann, og augu lians og nialrómur báru vott um yonbrigði. „Hvar er hún I>á?“ María hengdi niður höfuðið. „Hún ?“ „Já, hún. Hvar er Lúsia?“ „Hún er ekki hér. Þér megið ekki tala. Iiún er ekki hér.“ * t Hann stundi og leit undan. „Nei, hún er ekki hér, Harrv,“ sagði hún undur bjíðlega. „Ekki Jjað: Það liefir verið ímynduu. Eg j liefði getað svarið, að það væri hún. Ilvað lengi hefi ! eg legið hér?“ Hún sagði honum það. „Og Lúsía — ungfrú Darrastað ?“ spurði hann. i „Segið mér um hana. Fljótt! Eg sá hana — eg sá j hana í skemtigarðinum. Lngfrú \ erner, í hamingj- ! unnar bænum segið J>ér mér tafarlaust hvar hún er.! Eg má til með að senda eftir henni.“ „Þei," hvíslaði hún. ,,Eg segi yður ekkert m’tna — eg skal segja yður það á morgun, og- ekki einu I sinni þá ef þér ekki sofið í nótt.“ Hann horfði stundar korn á liana í þeirri von að hún segði sér eitthvað um Lústu; en hún satþegjandi. í og eftir litla sEiind var hann steinsofnaður aftur. Næsta morgun þegar hann vaknaði og opnaði j augun-, sagði hann: „Hvar er hún?“ Maria \ erner hvíslaði að lækninum og spurði | hann hvort haun ekki vildi lofa ser að væra einsamalli j hjá honurrc um stund; og hann gekk því út úr her-; berginu. „Jæja, ungfrú Verner, þér vitið um leyndarmáL mitt,“ sagði Harry. ,.Já,“ svaraði hún. „Eg—eg elska hana. Eg hefi reynt að berjast við sjálfan mig, en eg l\efi orðið undir í baráttunni. Eg má til með að finna hana. Segið mér hvar luin er.“ ,.Hún er í Loudon.“ ,,Svo nærri — svo nálægt mér. Viljið þér senda eftir henni ? Segið þér henni — æ, þér getið ekki sagt henni neitt af því, sem eg þarí að segja henni.; Segið henni að koma til mín, ungfrú Verner.“ * „Það væri gagnslaust.-' „Gagnslaust?“ át hann eftir og hló við. „Já, gagnslaust; hún mundi hvorki vilja koma n.é geta það.“ „Ó,“ hrópaði hann og reyndi að rísa upp. „Hún er þá veik eða — dáin!“ f „Nei, hún er hvorjj veik né dáin. Eruð þér fær um að hevra áannleikann? Getið þér sýnt’— karl-í - mensku ?“ „Hvaða fréttir eru það, sem þér búið víir? Bð-) um við. Hvað var mig annars að dreyma? Mér er! sagt það hafi veri draumur? Getur verið, að það hafi verið satt?“ „Hvað dreymdi yður?“ spurði hún full með-j aumkvunar og lagði hendina á handlegg hans. „Mig 'dreymdi. að hitn væri gift honum,“ sagði Iiann og starði á Maríu óttasléginn. „Að hún væri j markgreifafrú Merle. Er það satt?“ „Aumingja Iiarry,“ tautaði hún. „Berið þér yð-1 ur vel og reynið þér a vera harður. Það cr satt.“ , Allra snöggvast varð dauðaþögn i herberginu; svo opnaði Harry munnínn og sagði með ósegjanlegri angist: „Gift — honum! O, Lúsía, Lúsía ! Töpuð mér um allan ókominn tíma!“ María Verner þrýsti saman vörunum og sal þegjandi. Hún hafði sagt honum fréttirnar og varð nú að bíða við og sjá hvernig hann tæki þeim. Þegar hún loks dirfðist að líta á hann þá liélt j hann höndunum fyrir andlitinu tárvotu, því að hann I var ístöðulaus eins og barn. Það sannfærði hana um, að mótlæti þetta mundi ekki leggja hann í gröfina. Hvað gat þá veríð því til fyrirstöðu, að hún kæmi áformi sínu fram. Þegar markgreifinn var a"! velta þessu fyrir sér nit um kve’.dið eftir að Sinclair var íarinn þá var' ndlit hans stöðugt fölara og lir.rðjieskjulegra eftir ]>vi sem á leð. Ilann ekki Merb markgreifi! I lann aínlaust úrþvaetti, óskilgetni sonurmn, og löglegi árkgreifinn var — Harrv Hcr: c.. K.ukkr.tímum saman sat hr nn þarna mcð vindil- >nn a n-illi fmgranna án þýss að kvcikja í houum og nafði upp með sjálfum sér alf sem Sinclair hafði sagt þangað til það stéð uppmálað með eldlegu letri fvrir hugskotssjónum lians. Harry IJorne! Maðurinn sem hann hataði, sem hann ól svo megnt og dauð- Ugt hatur til, að það varð ekki með orðum útmálað. f 'g gæti hanu ekki ldkað kjaftinum a þessum Sinclair — gæti liann ekki látið liann fá féð — þá mundi hann leita uppi Harry Hcrne og segja honuín ait saman. Og Harry Herne mundi komji og svifta hann höllinni og nafnbótinni Kaldm- sviti brauzt út á enni hans. 0g lmefarnir kieptust við og við af ósjálfráðum krampadráttum.en augun voru Hóttaleg og mintu mann á augun í tigr- isdvri sem króað hefir verið af, en ekki gefið upp alla j tilraun til að -sleppa „Gæti eg drepið hann!“ tautaði hann. „Gæti eg j <!rt'1,1'’í hann — °g Herne iíka! Ilann er eini maður- í hln sein leyridarmálið veit — eini maðurinn!“ Þarna sat hann þangað til farið var að lýsa af “egi, þa læddist hann til herbergis síns. Næsta dag kom hann ekki til morgunmatar fvr en cft’r ’oiðjan dag . I lann hafði ekki sofið meira en 1 niesta lagi einn klukkutima.og það var aiimi klukku- timinn, anmi draumurinn sem Iiann hafði dreymt. liann þóttist sjá Ilarry Herne og fólksþyrpinguna utan um hann, og allir hrópuðu „Merle markgreifi,“ 011 sjálfur þóttist hann vera klæddur í tötra, og fyrir- iitinn og félaus vera að læðast eftir götunum i út- lendum bæ þar sem liann ætti enga viðreisnar von. Honum letti þegar honum var sagt, að Lúsía væri buin að bor.'a og hcfði ekið út. Þau höfðu líaft btið hvort af öðru að segja síðan þau giftust. Þau töluðu aldrei saman nema ef ]>an komust ekki hjá því, og þá eins og þau væru hvort öðru óvi'komandi. Imsía grenslaðist aldrei eftir því hvar liann eyddi timanum, og lét það aldrei á sér skiljast, að hún vildi \<.ia með honum. Iíún hafði allan hugann við hið 1-ðna og lét sig alt annað litlu skifta. Markgreifinn drakfc brennivínsstaup, bor.'aði eina brauðsneið með kaffibolla og gekk síðan út. Spilaklúbburinn hafði i cnn t,a ehhl venð opnaður, ög ranglaði markgrejf- inn því uni göturnar. Tuttugu og fimm þúsund pund til þess að mað urinn heldi sér samau : Hvernig átti hann að útvega þá upphæð: Hann kom heim aftur í hótelið seint um daginn. Það var fyrsti dagurinn síðan hann kom til London,er hann hafði ekki spilað: liann vissi, að hann mundi verða skjálfhentur og að orðin, „þér eruð ekki Merie markgreifi,- mundu klingja í eyrum sér oC' draga athygli sitt frá sjiilinu. Það íyrsta, sem hann rak augun’ i þegar hann kom inu í stofuna, var Sinclair. Hann var jafnvcl skrautlegar búinn en áður, og það gljáði á stígvélin haus og gylta messingarstássið þar sem hann lá aft- ur á bak i legubekknum. „Gcðan daginn, markgreifi,“ sagði hann og kink- aði kolli vingjarnlega. „Hafið þér verið úti að spás séia." i'.g kom rétt við til að vita hvernig yður liði, og hvort þér hefðuð getað ráðstafað þesstt lítilræði sem á milli okkar fór.“ Allra snöggvast horfði markgreifinn Jægjandi á XXX. KAPITULI. Tuttugu og fimm þúsund pund. Það var ákaf- lega mikil uppliæð jafnvel fyrir markgreifafrúna þó hún auðug væri. Hvernig átti hann að biðja um slíka upphæð? Hverju gat hann logið t hana? Hann var 'étt nýbúinn að fá hjá henni fjögur þúsund pund, sem hann þóttist þurfa að borga smáreikninga með. Það væri fyrir sig að biðja um eitt eða tvö þúsund j viðbót — en tuttugu og fimm þúsund! hami, og ef liægt hefði verið að ráða Sinclair bana með ai.gnatilliti þá hefði hann gefið upp andann ]>arna í legubekknum. „Eg hefi ekki peningana enn þá,“ • sagði rnark- greifinn. „Það verða gerðar ráðstafanir—“ ,’I.inn'itt það; nú er heima,“ sagði Sinclair og dustaði ryk af stígvélunum sínum með hvíturn vasa- klut með fagurrauðum bekk a!t í kring. „Það gerir hcilmikla hrúgu af peningum, er ekki svo? En verið þér ekki vitund órólegur; mér liggur ekkert á; nokk- urra daga bið gerir mér ekkert. Eg er ekkert að reka eftir yður, markgreifi; eg er bara að hafa auga á yð- ui. Sem stencfur skoða eg yður að vissu leyti undir minni hendi, og eg ætla mér að líta samvizkusam- Iega eftir yður þangað til þetta óhræsi er borgað, sem eg vildi helzt að yrði sem fyrst. Þangað til skul- um við reyna að skemta okkur sem bezt.“ Markgreifinn beit á vörina þangað til hann sár- kendi til; en hvað gat hann sagt? Hann gat sérþess til að Sinclair væri hættulegur; honum'faÁ't' geta lesið það út úr Sinclair - og markgreifinn var talsverður mannþekkjari — að ef hann reiddist þá mundi hann be’ta illmensku og einskis svífast þó hann hins vegír auðmjúkur og sleikjulegur væri Það var því elki vogandi að egna hann til reiði. „Mér væri mikil ánægja að því að hafa yður hjá mér,“ sagði markgreifinn og glotti kuldalega; „en ]>a. gað t,l eg borða , kve d verð eg , onnura, Ef þér markgreifi - drengskapárorð - drengskaparorð - vilduð koma klukkan halfmu-" j á meðal þjófa, eins og menn segja. Eg legg það fvr- „Agætt. Eg skal koma. Og heyr.ð þer, mark- ir fætur hennar — fætur — hennar—“ ot hann dró gie.fi, bcrið þer cngan kviðboga tynr mér; eg veit ysur og var því nær dottinn af stólnum. Vað sæl-ir hvermg eg a að liaga mer; verið þér öldungis ó- að mér svefn, markgreifi, hvernig sem því’er varð" •iræt! UlV' , .. . Sagði hann- »Verð að komast í. Oriental - ,„á ekki Þcgar markgreifinn kom inn 1 stofuna litlu fvrir köma of saint. \’erið þér sælir i bráð — sl al \\ ■ ' kveldverðar tíma, sat Lúsía þar og beið hans. Hún í ivrra málið.“ var vel bum að venju, en upp á síðkastið bar búning- J Markgreifinn hjálpaði honum á fætur setti unn ui hcllnar cmhvern sorgarblæ á sér. Kveld þetta ; a hann hattinn og Ieiddi hann ofan. luin yfir ser svarta kniplingaslæðu úr "dýru efni. ■ Undir þessari martröð var ómöguleo-t fvrir „Þaö er eins og þú sért að búa þig i jarðarför," ! »>arkgreifann að halda'st lengur við í London. Hann sagði maikgreifinn hikandi. „Er nokkur dáinn ?“ 1 Sl tortrygnina og óbeitina út úr öllum þegar Sinclair ei. • svaraði Lúsía stíllilega og dræmt; en á var nærri, °g kunningjar hans og jafningjar voru ’ J ,Un svaraði n,eð l,cssn einsatkvæðisorði ósk-! -iafnvcl farni>’ að sneiða hjá hontim og forðast hann aði hun.þess með s-,allri sér, að markgreifafrú Merlej I,ann aleit Því réttast að hverfa sem fyrst heim aftun ,. , „IKað segir þú um það að fara heim?“ spurði „AJer þ.vkir vænt um að Iieyra það,“ sagði hann, hann ]"nsín- „Mér er farið að leiðast í London, o- „þvi cg a von a vm n|mum hingað í kveld,“ j er «f snemt — eða of seint — aö fara til París"’ „Eg skal láta íó!kiö vita um það,“ sagði hún og Alanni lið»r æfihlega bezt'heima hjá sér Yiltu í,n hnngdi klukkunni. j heim?“ ' „Þu spyrð mig ekki hver hann sé.“ j „Já,“ svaraði Lúsía og stundi við Heim til ” VCr 7 ,KUU1:‘' , . ' i Darrasta®ar,þar sem hun hafði notið mestrar sælu og .. lam, heitir Smclair. f raumnni nógu vænn ; re>'nt he>ska.sta sorg og mótlæti, þar sem hver blettur maður, en ruddalegur. \ -ð vonim samtíða í skóla. ! hvc>’ cik mundi minna hana á Iíarrv Ilcrne H Þu sast hann víst hérna í gærkveldi." i mér cr sama.“ ' ” ' „Er það hann ?“ \ x 1 ■ t' , ■ > eturinn vai að byrja að gera vart við sig og ,..t< . pað er hann,“ svaraði markgreifinn og leit i lanfi» a trjánum skulfu og féllu til jaröar beem- l_’ lennar °gnandi. „Eg sagði ]Lr, a-3 hanu v.eri ha»stvindurinu næddi um þau. i iH f .dcgm- _ ett,r því hefir þú vafalaust tekið — en 1 Rcifuð með loðfeklum hallaði Lúsía sér aftur á ;::„r,n,^0a»ræðU:' ”Satt a:1 segja U eS honumj bak 1 vagninum og starði út í bláinn. Fyrir fáum C UnC,nn 1 ann h,kaði við- °g alt i einu ! mannðum hafði hún ekið heim að Darrastað full af lugkvæmd.st honum að segja henni, að hann væri á ;eskufjöri og glaðværð. Nú ók hún heim þangað sem , < 1 i,1ann.sms og hvað mikla fjárupphæð það út-j kona Merle markgreifa, öll glaðværð horfin ekkert cunti að losast við hann; en hann var of stoltur til j fram, undafi annað en vonleysi og myrkur Mark ifiÞaThS^^ aðÚegJa ÓSatt 'l h°num hf j Srcifinn sat við hhð hennar þögull og þunglyndis- vatni Þegar þánnT11 tT “ ál ^ ha"S alt seni hann atti varVhendi honum kuite^ " " " " ^ ^ ^ I A ^ “átti háast við Þa, . ; Vld’ ’ °g fcUgl hann ekki fPPhæðina, sem hann »sía stmikga g ^ á steöi‘‘ sagði krafð,st,þá »u.ndi hann hanga í kring um markgreif- t t - , , . . ‘ nn °S vcrða á hælunum á hontun datr oc nótt Þeo- slofuna, „g V* 'm" ' i "■hdn’ k”’' “ LÚSia W Dalton úti til «*,** i«, w Aa á .n„,iV.?w gei,„rn,,u'm’ a'’í r °R rw aiira snösgvasi °fur-»« , Hann ™' ' 'kjólfötuni, w búin l.öfún víria til ""T** * rít-róT T T” afa""a 1,Var 4 Dalt°" '*»"•** •» Nr ogéirti lína fyriftér ,>i var lit <X Óekta rlcmantar.loiftrnðn i skvrtubrjústinn »ara l.vnni bverft vM. ’ 1 f ' ý'!" l,Kssln"arlinappar- , niaunséttuiium; ..Hefir þú verið veik.'lafði min»* soirHi |V„, iyktina igð *J2Z "ár"lí" *• “ | 7~f j” ! >~*«** >■“”•■ Lr Sr^ !°T 1 ™ 8óða min/‘ sagúi „ún. “ ; sagði markgreifinn, „þetta er „Nallaðu nfig Lúsíu eins og þú gerðir Yeik' Nei onan mm. Eg hefi sag, „enni frá „ví, að við sénm L eg „e,„ „fið i ckk, v I við „m Mér ", Kr " ? ■ ‘r "a j ^ Vser-! l»k,r „ndnr, nndnr vam, „nf að vera komin l e m af,- M Þa dtkl K'*"- H v«ri eg ekki hér 11 t.r. Lit eg annars mjög illa út?“ ’Þú ert föl og raunaleg, en fögur eins og áður, kveld.“ Sinclair hnesgði sig og var kominn á hálfa lciö að létta henni hendina, en kipti^henni að sér aftur. „Stoltur af því að kyimastyður, lafði nfin,“ sagði hanh. „Svo markgreifinn hefir sagt yður sÖguna? eða jafnvel fagrari en nokkuru sinni áður.“ „Hvenær.fékk skjall viðurkenningu sem'læknis*- l>'f?“ fi,nrði Eúsía og reyndi að slá þessu upp í spaug. „Eg verð rjóð og glaðvær þegar eg er búin lá ctr vir æfinbvnr f. , . ...................vu„ ijoo og giaovær pegar eg er búin svó YeHe>: 71r kffU,n a ,Sunch- Var ekki I að vcra hcima um tíma og anda að mér Darrastaðar- svo, Merle?“ og hann drap titlinga framan í mark- greifann. „Óttalega heitt um þctta Ieyti árs, lafði mín“. A meðan vcrið var að borða reyndi markgreifinn að leyna grem^u sinni; og Sinclair stóð einhver bev ur c—:■« • - • - af fegúrðpg tignarsvip Lúsíu, svo hann var fáorð- »r. cn það litla, sem hann sagði, gerði hana meira og meua forviða. Maður þessi skólabróðir niarkgreif- 'ins. Það virtist ekki vera trúlegt. Hún stóð upp frá borðinu undir eins og hún gat; og Sinclair, sem enga tdraun gerði til að standa upp og opna stofuna fyrir bana, liallaði sér aftur á bak í stólnrum og blístraði. „Það veit sá sem alt veit, markgreifi,“ hrópaði ’ann, „að konan yðar er fallegust allra kvenna, sem í sannmælis.“ _ u . c. _ -, / . loftmu. Og hvað er nú að frétta? Hvað segir þú mér af Maríu — hefir þú fengið bréf frá henni?“ Erú Dalton vipraði munninn. „Já; hún skrifaði mér fáein orð og sagðist hafa farið af landi burt með þessari frænku sinni. Það var alt og sumt, Lúsía,“ og svo kom hik á hana. „Haltu áfram,“ sagði Lúsía. „Eg veit eiginlega ekki hvað eg ætlaði beinlínis að segja, en það get eg sagt þér, að María Verner cr '11Cr ráðgáta. Eg hélt aldrei sérlega nfikið upp á hana cins og þú veizt.“ „Aumingja Mariaj sagði Lúsia og reyndi að brosa. „Þið Lady Farnley létuð hana aldrei njóta „Það er eg ekki viss um,“ sagði gamla konan þurlega. „En þykir þér það ekki undarlegt, góða ec hefi séð — nefna ein. „Hún mundi vcrða upp með sér af að heyra yður scgja það,“ sagði markgreifinn og glotti. „Viljið þérj nún, að hún skuli ekki" láta okkpr vita hvar'hanTer vinC1„ y< Ur g 3S af Vlni? ’ Her er P^rtvi» rauð-j að finria eða hvernig bréfi verður komið til hennar, Vm' o- , ■ . ,, , I Gða seffJa okkur neitt um þessa frænku sína? Etr vS.ncIair drakk hvert glasiö eftir annað, svo bráð-, hefi aldrei heyrt Maríu á hana minnast fyr en nú.“ cga or að drafa 1 honum og hann að gera sig meira, „Ó,María er æfinlega einkennileg," sagði Lúsíagóð- °g »>cira heimakominn og vinalegan. „Hefi alla mína æfi haft auga fyrir kvenfólkið, markgreifi; en aldrei elskað nema eina. Eg nefni cngm nöfn, en þér kannist við hana,“ sagði hann og velti vöngum drýgindalega. „Nú er heima,“ sagði markgreifinn, en veitti þó vaðlinum í Sinclair enga eftirtekt,—heldur gaf sig Mlan við víninu. „Já. Fegurst alls sem fegurst er. Stendur eng- in^ kvenmaður í ríkinu henni jafnfætis. Hún er ein- val^lsdrotning yfir hjarta mínu, markgreifi, og þegar eg jcr orðinn rikur — búinn að fá þessa dali frá yður —Jþá Egg eg þá og hj'arta mitt fyrir fætur hennar. Htjn veit ekkert um þetta, sem stendur — skal aldrei þa*ð vita — eg skal efna það sem eg hefi lofað vður, Ega. „Það er rétt eftir henni að bregða svona alt í emu við til að hjúkra hverjum sem væri. Við fáum bráðum fréttir frá henni.“ „Og hefir þú skemt þér vel í London ?“ spurði frú Dalton. „Skemt mér vel? Eg býst við því,“ svaraði Lús- ía og stundi um leið og hún settist niður á Iegu- bekkinn. „Og markgreifinn — er hann vel frískur?“ „Já, hann er frískur.“ „Mér sýndist hann fölur og þreytulegur.“ „Sýndist þér það? Eg hefi ekki tekið eftir þvE Ó, meðal annars, við eigum von á gesti á morgun. Hann heitir Sinclair og er vinur markgreifans.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.