Lögberg - 01.06.1905, Blaðsíða 4

Lögberg - 01.06.1905, Blaðsíða 4
4 LOGBEG.R FIMTUDAGINN i. JÚNÍ 1905 er gefiS út hvern fimtudag af The Lögberg pRINTlNG & PUBLISHING Co.. (löggilt), að Cor. William Ave., og Nena St. Winnipeg, Man.—Kostar $2.00 um árið (á Islandi 6 <Kr. Borgist fyrirfram. Einstök nr. 5 ets. |í Published every Thursday by the Lög- Derg Printing and Publishing Co. (Incorpor- ated), at Cor. William Avenue & Nena St., Winnipeg, Man —Subscription price S2.00 per year, payable in advance. Single copies 5 cts. M. PAULSON', Editor, J A. BLOXP A L, Bus.Manager. AuGLÝstNGAR.—Smá-aug_iýsingar í eitt tifti 25 cent fyrir 1 þml. Á staerri auglýs- • ignm um leDgri tíma, afsláttur eftir sam- f.d.k.i, Kaupiuaa vcíOur að til- ,jlC. jKriflega og geta atn fy.'varandi bú- ítað;, fnframt. IJtanáskrift til afgreiðslustofu blaðsins er: The LÖGBERG PRINTIN'G & PVBL. Co “.O. Box 130.. VVlunlpeg. Man. Telephone 221. Utanáskrift til ritstjórans er: Edltor I.Ugherg. P.Uf Box 13Ú , VVinnlpeg, Man. Samkvaemt landslögum er uppsögn kaup- anda á blaði ógiid nema hann sé skuldlaus þegar hann segir upp.-Ef kaupandi, sem er í skuld við blaðið’ flytur vistferlum án þess að tilkynna heimilisskiftin, þá er það fyrir dómstólunum álitin sýnileg sönnun fyrir prettvíslegum tilgangi. Útarir Rússa. Frá því Rojestvenski lagði á| stað með rússneska flotann út úr | Eystrasalti hafa flestir ef ekki allir j verið á eitt sáttir um það, að kæmi j hann flotanum slysalaust austur; þá væri úrslit stríðsins algerlega1 undir því komin hvernig sjóor-j ustunni lyktaði á milli flotanna.; Tækist Togo flotaforingja að eyði- j leggja rússneska flotann, þá gat; úr því ekki verið um það að ræða. að Rússar bæru hærri hlut t strvð- inu eystra hvað lengi sem því yrði haldið gangandi. Þá yrðu j Japansmenn einráðir á hafinu og enginn annar vegur opinn fyrir ■ Rússa til þess að ná til Manchúríu j en Síberíujárnbrautin ómerkileg I eins og hún er. Þá gat ekkert orðið til að hamla því, að Japans-^ menn tækju Harbin og Vladivos- j tock. Yrði Rojestvenski liins vegar, Togo yfirsterka.ri og næði vfirráð-j um á sjónum; þá hlaut augsýni- j lega að verða úti urri Japansmenn. I Þeirra hefði þá ekki getað beðið annað en algerður ósigur. Þái hefðu Jieir verið útilokaðir frá ölhim' samgöngum við megmland- j fe og ekki getað náð til hersins í Manchúríu., , Og ekki einasta í hefði þeirra beðið ósigur í Man- chúríu, helijur hefði þeim sjálfum j h^imá fýirír^'iý^fið óscgjatilega 1 mikii hættá' búin. Heiminum hefir ekki verið gert1 það kunnúgt, hvað mikinn her- skipastól Japansmenn eiga, en út, frá því hfefir ver’ið gengið scm j nokkuru sjálfsögðu, að rússneski ( flotinn, sem austur va* sendur, j væri talsvert meiri f og því hefir j einnig af all#iörgum verift við því búist, að illa mundi fyrir Japans- j mönnurn fara. Frá því Rojest-j venskv lagði á stað austur með j flotann hafa menn stöðugt haft1 glöggvar fréttir af þvi, hvar hann væri þann og þann daginn. Um flota Japansmanna.hafa menn aft- ur á móti ekkert vitað. Togo flotaforingja hefir aðdáanlega vel j tekist að halda því leyndu hvar skip hans væru, enda vissi Ro- jestverrsky ekkert ain þau fyr en hann svo að segja rakst á þau með allan flota sinn inn í Kóreu- itindinu. Greinilegar fréttir eru enn þá ekki fengnar um það, hvernig or- ustunni hafi lokið, en sannfrétt er að Japansmenn hafa unnið stórkostlegan sigur án þess að verða sjálfir fyrir meira tjóni en svo, að það margborgast með, skipunum sem Jieir hafa náð ó- skemdum og lítið skemdum úr flota Rússanna. Rússar hafa aftur á móti beðið ógurlegt stór- tjón. Skipin, sem þeir mistu, eru metin á nær því fimtíu mljónir dollara, og það er álitið, að þeir hafi mist alt að sjö þúsund manns —margt af því úrvalalið- En ,sá er þó skaðinn tilfinnanlegri, að með þessum • ógurlega ósigri er öll von úti um það, að Rússar vinni nokkurn tima sigur í yfir- standandi ófriði og- styrkur þeirra sem stórveldi á hafinu farinn. Ó- farir þessar, ofan á allar undan farnar ófarir á árinu, hin mest.a og tilfinnanlegasta niðurlæging, svo það tekur þá mjög mörg ár að rétta við aftur og ná sér eftir allar hrakfarirnar. ------o------ Áskorun um samskot v handa sjúklingum í holdsveikra- spítalanum í Laugarnesi hjá Reykjavík. í nýkomnu Isafoldar-blaði birt- ist svo hljóðandi áskorun til ís- lenzkrar alþýðu frá forstöðukonu holdsveikraspítalans hjá Reykja- vík. „Holdsveikin er þungbærari en nokkur annar sjúkdómur. Holdsveikir menn eru aumkv- unarverðari en nokkurir aðrir sjúklingar. Þeir eiga ágætt athvarf þar sem er holdsveikrfaspítalinn í Laugar- nesi. Þar er þeim veitt nákvæm hjúkrun, dregið úr þjáningum þeirra, sár þeirra hirt. Þar er þeim látin í té stöðuj. læknishjálp og reyndar við þá all- a; nýjar lækningaraöferöir. sem einhver von er um að geti lækn- að höfuðsjúkdóm þeirra, holds- veikina. Þar eru þeir aldrei móðgaðir eða hrygðir, eins og oft vill vcrða í heimahúsum, af því að fólk ótt- ast og forðast þá. Þar þurfa þeir sjálfir ekki aft óttast, að þeir verði með veiki sinni ástvinum síhum eða öðrum að nieini. En þar með er ekki sagt, att spítalanum sé í engsu áfátt, að þar mætti ekkert betur fara. Mér, fyrir mitt leyti, virðist mestur bagi að því, að rúm sjúk- lingauna eru ekki svo góð sem skvldiS Það eru járnrúm fremur veik; bo’tninn fjaðralaus og harð- ur; í hverju rúmi eru tvær þang- dýnur (undirdýnur; og i eða 2 svæflar; þessar þangdýnur end- j ast illa, verða fljótt harðar og hnúskóttar. Þegar spítalinn var settur á fót. varð auðvitað að fara sem spar- legast með Jjað fé, sem þingið. veitti til útbúnaðar. Þessi rúm voru keypt, af því að þau eru miklu ódýrari en vana- leg, góð sjúkrahúsrúm; þeim hefir auðvitað veríð haldið við, og eru þau því nú lík því sem Jtau voru í fyrstu. Þess vegna má ckki vænta j þess a.ð þing og stjórn sjái s<r | fært að ónýta þau og láta spítal- ! anum t té onnur dvrari o£ öetri rúm. sjukrahusrum t spítalann, um 6o að töhi, m kosta um 2,000 krónur.’ Það er alltítt í öðrunt lön að sjúkrahúsum berast rr gjafir. Sjúkir menn eru )í hjálparjjurfar, og öllum g< mönnunt er ljúft að rétta hjálparhönd öðrum fremur. Nú er eg sannfærð um brjóstgæði og hjálpfýsi eiga djúpar rætur í hugum m hér á landi sem í öðrum lönd Og þess vegna sný eg mi íslenzkrar alþýðm, í Jjeirri vo vissu. að hver maður muni þegin og mikið mætti gera með til þess að draga úr þjáningum noidsvetku aumingjanna. Vilji Vestur-íslendingar að- hyllast tillöguna, Jtá ntundi lik- lega verða þlægilegast að afhenda íslenzku prestunum gjafirnar, því að til þeirra ná 'flestir. I prest- lausu bygðunum aftur á móti yrðu nienn að velja leikmann eða k®nu til þess að veita gjöfunum við- töku, og mætti auglýsa nöfn þeirra i tslenzku blöðunum. ljúfu geði viljá leggja lítinn skerf til þess að gleðja mestu aumingja Jtjóðarinnar, auka Jxegindi þeirra. lina þrautir þeirra. Eg bið ekki um mikið. Eg bið engan um meira en 10 aura; en eg bið alla um 10 aura. Til þcss að fá 2,000 kr. þarf 10 attra frá 20,000 manns, fjórða liluta þjóðarinnar. Eg hefi hugsað mér að koma samskotunum á stað á þann hátt sem hér segir. Eg sendi beiðni til 12 eða 16 kunningja minna hér í bænum, biö. hvern þeirra um 10 aura,bið hvern þeirrn nð senda sams konar beiðni til 4 kunningja sinna og svo koll af kolli. Með þessum hætti kvísl- ast samskotabeiðnin í allar áttir út um alt land. Skeytin má auðvitað' orða á í nokkuð mörg ár undan farið ýmsan hátt, hver getur farið eftir hafa Arabar, í löndum þeim með- sínum geðþötta, en efnið ætti að fram Rauðahafinu, er liggja nú vera þetta: (jerðu gott verk. Sendu mér 10 aura handa sjúk- j lingunum í Laugarnesi. . Sendu 4 kunningjum þínum sams konar skeyti og Jietta. Sendu Jjá 40 aura til fröken Harriet Kjær. Hoidsveikraspítalanum í Laug- arnesi í Aprílm. 1905. Harrict Kjœr, húsmóð i r holds veik raspítalans,' ‘ Arabar og Tvrkjasoldán. Ritstjóri ísafoldar gefur áskor- un þessari beztu meðmæli sín og getur þess jafnframt, að útlendir mannvinir hafi gefið nær 130,000 undir Tyrkjasoldán t Konstantín- ópeþverið töluvert mikið að hugsa að rífa sig undan yfirráðum um soldánsirfs. í Konstanínópel hefir verið rejnt að þagga þenna orð- róm niður og það verið borið í vænginn, að hér væri að eins um fáeina sérstaka ættbálka að ræða, sem óánægðir séu. En sannleik- urinn er sá, að óánægjan með yfir- ráð Tyrkjasoldáns er almenn í Asiu, einkum þó kring um Rauða- hafið, og að hugmvndirnar, sem fyrir mönnum vaka Jiar,eru hvorki rneira né minna en að þeir, Arab- krónur til þess að koma áminstri | arnir, ætla sér að reyna að ná yf- liknarstofnun upp, en íslendingar ekki e i n n e y r i. Og það lítur út fyrir,.að útlend- ir.garnir ætli ekki að gera Jtað endaslept að rétta þcssum íslenzktv aumingjum hjálparhönd, því rétt í þessu verður fyrir oss frétt i Bandaríkjablaði um fráfall kaup- manns á Jótlandi setn í erföaskrá stnni ráðstafaði 3,000 kr. handa ho|dsveikraspítalanum. Margir eiga bágt og margvís- legar eru kvaðiriiar sem að manni kalla, en líklega er enginn hópur manna bágstaddari og auinkvun- arverðari en holdsveikissjúkling- i arnir, sem svo að segja útilokaöir j frá heiminum bíða dauða síns.! irráðunum yfir Múhamedstrúar- mönnum, kalífa-tigninni, úr hönd- um Tyrkja. Forgöngumaöur þessarar hreyf- ir.gar er Hamideddin jarl í hér- aðinu Hadramant á Arabalandi, og er hann í beinan legg kominn af Múhamed spámanni. í til- raunum sínunt tii þess að losast undan yfirráðum Abdul. Hamids, Tvrkjasoldáns, nvtur hann stvrks 1 íjöldamargra kvnþátta meðal Ar- abanna, og ^ sérstaklega allra mentamannanna og hinna skriít- lærðu. \ Aðalstöð J.essarar hreyfingar er Hadramant héraöið, sunnan til á Arabalandi. íbúar þess héraðs Og naumast getur vérið um meira!eru flestallir komnir af höfðingj- gustukaverk að ræða en það að íum Þeim> sem áður höfðu yfirráð- retta út hendina tii Jtess að gera in á Arabalandi og voru niðjar hefir svó. norður á aumingjum þessum kjör Jteirra j spáinannsins. Þaðan bærilegri, sé Jtess nokkur kostur. '■ hreyfingin breiðst út Á meðal fólks vors, bæði heirna ; bóí?mn °S hcfir fiveí kvnþátturinn á íslandi og hér vestra, eru ntargir j ‘l fætur öðrum slegist í lið með mannvinir, sem ekkert geta aumt; Úamidcddin jarli. séð án Jtess að reyna að likna o> hjálpa. Samt litur út fyrir, að engir þeirra kafi neitt lagt hér fram, og standa Jteir Jtó óneitan- lega nær aumingjum þessum en annarra Jtjóða menn. Stafar siíkt auðvitað af því, að hingað til hefir ekki verið til þeirra Leitað, eða Jteir gert sér grein fyrir þörfinni. Án efa tekur alþýða á íslandi áskoruninni vel, og að líkindum fæst þannig uphæðin, sem um er talaj; en margt fleira mætti gera en fram á er farið þar, þtess að I fyrstu fór þetta mjög dult. En árið 1903 var alt orðið svo undirbúið, að jarlinn áleit sér ó- hætt að ráðast inn í næsta fylki við sig, sem Yemen heitir, nvrðst og vestast á Arabalandi, við Rauðahafið. Hann forðaðist að koma nálægt neinum þeim stöðum þar sem Tyrkir höfðu setulið, og íagði svo undir sig viðstöðulaust hvert fylkið á fætur öðru. En þó fór svo, seint á árinu 1903,að jarl- inum og herliði soldánsins lenti ; saman, og biðu Tyrkir þá full- kominn ósigur. Setuliðs-sveitin, draga úr jþjáningum holdsveiku aumtngjanna og gleðja þá, ’ ef' nálæ^ ei« þúsund manns að tölu, meira fé fengist. Auk þess hefir | ^ °g þess fyrir skömmu v.erið getið, að husrúm holdsveikraskýlisins ekki nægði til þess að veita öllum holdsveikissj ifklingum á lanðinu aðgang. Færi nú ekki Vel á/því, að Is- lendingar vastan hafs tækju á- skorunitaa til sín ekki stður en íslendingar á Fróni? á rneðal allir liðsforingjarnir. Þeir s^m eftir ltfðu af setuliðsmönnum gengu jarlinttn á hönd. Eftir þetta náði jarlirtn tyiclir sig 'hverju héraðinu af öðru, bardagalaust. E.aglendingar eige eignir í Ar- abalandi, við suðurenda Rauða- kafsins, og TyrkjasoldSn hefir: margsinnis heitið á þá til hjálpar | sér gegn yfirgangi Harnideddins Tillaga vor er, að þeir gcri það.! jarls. En ekki hefir það borið Vestur-íslendingar yrðu ekki mikinn árangur, og svo virðist hótinu fátækarí fyrir það J>ó þeir j sem Englandingar séu ekki hina eitt skisfti fyrir öll gæfu aumingj-‘ minstu vitund mótfallnir hreyf- um þessum ioc. hver eða sem því! ingu Arabanna. Þvert á móti svarar, en samt yrði það talsver.ft hendir ýmislegt á það, að Jíeir upphæð, sem þakklátlega yrði séu henni hlyntir. En hvað svo sem um það er, þá er hitt víst, að í tvö síðastliðin ár hefir allur suð- vesturhluti Arabalands, að eign- um Englendinga undanskildum, verið á valdi jarlsins. Alla ibú- ana þar hefir hann fengið í fylgi, með sér, og þar sem hann hefir mætt nokkurri mótspyrnu, hefir hún risið af fortölum eða heititig— um embættismanna Tyrkjasol- dáns. Sú mótspyrna hefir þó aldrei verið svo öflug, að hún í neinu haft getað hamlað fram- gangi þess málefnis, sem jarlinn berst fyrir, og víðast hvar hefir jarlinum verið tekið tveim hönd- um. LandslýðuritHt skoðar iianu sem frelsunarmann sinn og viður- kennir hann sem réttmætan kalífa. Enn hafa þó hvorki hinar stærri borgir né setuliðið í Yemen geng- ið jarlinum á hönd. Tyrkjasoldán hefir heilan her manns í Yemen. og á síðastliðnum tveimur árum hefir sá herafli verið aukinn að mun, en þó ekki getað komið í veg fyrir framkvæmdir jarlsins. I síðastliðnum Desemhermánuði sendi Tyrkjasoldán allmikinn her i viðbót til Arabalands, og í Febr. í vetur sem leið lenti í bardaga á ntilli þeirra soldáns og jarls. Stóðu þau viðskifti yfir í tvö dæg- ur og veitti þá Tyrkjum betur. En að sá sigur hafi ekki verið álit- inn fullnægjandi sést bezt á J>vi, að skömmu síðar sendi soldáninn enn tuttugu hersveitir í viðbót til Arabalands. Og jarlinn heldur ekki kyrru fyrir, þrátt fyrir þenna ósigur. Síðan nefir hann náð tveimur vel viggirtum borgum og umráöunum yfir öllum þjóðvegum þvert og endilangt umYemen. Eins og nú stendur eru yfirráð soldáns yfir Arabalandi á mjö> voltum fætí. Sökum þess hve lengi drógst fyrir ltonum að bæla hreyfinguna niður fékk jarlinn svigrúm til að búa sem bezt í hag- inu fyrir sig. Og svo kemur antt- að til sögunnar, sem ekki er minst um vert, og það er, að fjöldi af hermönnum og liðsforingjum sol- dáns eru óánægðir með vfirráð. hans, og vilja þar að auki nauðug- ir, sökum trúar sinnar, bera vopn á móti beinum afkomendum Mú- hameds eins og jarlinn er talinn að vera. -------o------- Merkisbóndi á íslandi nýdáinn Eftir því sem nýritað er að heinian, er einn hinna merkustu hænda á fósturjörð vorrh látinn. Það er Jón Jónsson, ' bóndi að Munkaþverá í Eyjafirði. Hann var sonur J. Jónssonar.Jajóðkunns nterkisbónda og gáfumanns,i sein eÍMnig bjó að Munkaþfverá. Flutti hann J>angað frá Hrísum í Eyja- firði Jtegar Jón yngri sonur hans var fjögra eða fimm ára gam- all, kring um 1832; tók sonur ltans siðan við jörðinni eftir föður sinn, Jtegar hann var fulltíöa mað- ur orðinn og hefir búið þar sóma og myndarbúi ávalt síðan. Jón Jónsson (yngrij var ftadd- tir 15. Ágúst 1827 zb Hrísum í Saurbæjarhreppi. Um tvétugsald- ur gekk hann að eiga Krístínu Jakobsdóttar frá Eyrarkmdi. Þeirra sonur er Jakob Jón*on, bóndi á Pembina-fjöllum í Norð- ur Dakota. Sí$ar giftist hann Þóreyju Guðlaugsdóttur frá Svín- árnesi á Látraströnd og eru fjög- ur born þeirra á líi: Ján Jóns- son, sem lengi hefir verið í GratuJ Forks, en er nú fluttur til Foem Lake-bygðarinnar, Stefán Jótts- son, setn um nokkur ár dvaldi hér í Ameríku, en hvarf svo heim aft- ur og hefir síðan verið ellistoð foreldra sinna; — Kristín, ekkja Júlíusan heitins Hallgrímssonar frá Grund og Þorgerður, sem enn H\ í skyldu menn borga háa leigu inn í bænum.meö- an hægt er aö fá land örskamt frá bænum.fyrir gjafviröi? Eg hefi til sölu land í St. James 6 mílur frá pcsthúsinu, fram með Portage avenue sporvagnabraut-. sem menn geta eignast meö $10 niðurborgun og $5 á mánuði. Ekran aö eins $150. Land þetta er ágætt til garöræktar. Spor- vagnar fl_j-tja menn alla leiö. O.Banw &Co.. Bakers Block, 470 Main st. WlNNIPEG. N.B.—Skrifstofa mín er í sam- bandi viö skrifstofu landayö- ar, Páls M. Clemens, bygg- ingarmeistara. er ógift, og eru þessi þrjú síðast- töldu systkin öll til heimilis að Munkaþverá. Jón heitnn lézt 27. Apríl. Hann hafði veikur verið síðait í haust og lengst af J>eim tíma afllaus og mállaus að mestu. Hófust veik- indi hans með þeim hætti, að hann fékk slag í Septembermánuði, og þó hann frískaöist nokkuði um tíma eftir það, varð hann aldrei jafngóður og fékk aldrei aftur afl í hægri hendi. I Nóvembermán- uði fór hann að fá krampadrætti um líkamann, varð upp úr því afl- laus í tungurótum, gat eigi talað né kingt því sent átti ofan í hann að fara. Var á jólaföstu búist við að ltver dagurinn mundi síðastur fyrir honum. En eftir nýárið varð hann nokkuð betri og gat þá nærst dálítið betur og ofurlítið talað, en tnest var J>að í óráði. Að síðustu tnisti hann afl og mál með öllu, en lifði þó bvsnalengi eftir J>að, þangað til drottinn gaf honum hvild og var alveg ótrúlegt, hve lengi kraftarnir entust. Jón heitinn var hinn mesti merkismaður,stórgáfaður og J>aul- lesinn. Hafði hann safnað saman svo miklum bóklegutn fróðleik, að fullyrða má, að hann hafi mörgum Skólagengnum nianni lærðari ver- ið. Hann var prýðilega að sér í íslenzkum fræðum öllum og þekti hverja bók íslenzka, sent út hefir komið að fornu og nýju, enda átti hann mikið safn bóka. I íslenzk- tint löguni var hann tnanna bezt að sér og var vanalega sigursæll í öllum málarekstri, sem hann þó lagði ekki út í nema brýn nauðsyn væri. En þekking ltans náði langt út fyrir hið þrönga svæði ísl. bóktnenta. Hann hafði lesið tnestu kynstur unt öll efni og var prýði- lega kunnur hvarvetna t heimi, eftir þrví sem verða má af bókum, þó hann aldrei hreyfði sig út fyr- ir landsteinana. Naumast mun nokktir íslendingur hafa iafn-vel kynt sér staðháttu og afstöðu hinna ýmsu héraða, J>ar sem Is- lendingar hafa tekið sér bólfeptu hér í Ametáku og hann. Hefði hann framgjarnari mað- ur verið, hafði hann álíka skilyrði til að taka þátt í málum fóstur- jarðar sinnar og J>eir menn i bændaroð, sem orðiðí hafa þjóð vorri að mestum sóma. En hann var sv@ laus við Jwtð a vera fram- gjarn, að hann vildi helzt alcirci við nein opinbor mál rera riðinn, en kaus heldur að lifa kyrlitu lífi við lestur bóka um heimspeki^guft- fræði, uppfundningar og vísinílá- legar rann’sóknir. Enda þótti lærðum og ltýkum yndi til hans að koma, því þar var ekki að tóm- unt kofum komi^ í neinuni skiln- ingi. ökkjan, >(3rcy Guðlaugsdóttir, ei nú hálfáttræð orðin, en vi$ hærilega heilsu, góð kona og skýr vel og öllum kær, sem hana þekkja. Látinn er lika annar merkis- bóndi eyfírzkur, Þorstepnn Thor- lacius í öxnafelli. línn hafði lengi rúmfastur legið, áður kai# lézt. o

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.