Lögberg - 15.06.1905, Side 1
Screen hurðir
og gluggar, Við höíum hvorutveggja. Ef þér
þurfiS að kaupa er bézt að gera það sem fyrstþ
Við höfum hurðir á $i og þar yfir. Giugga frá
25C og yfir.
Anderson <& Thomas,
63$ Main Sfr, H?"fware. Teiephone 338.
!
Nú er byrjað
að flytja is út ura bæinn. Hafið þér ísskáp til að
láta hann í ? Við höfum þá til fyrir $7.50. Kaup-
ið yður einn svo þér getið geymt matinn. Seldir
með afborgunum.
Anderson «St Thomas,;
Hardware & Sporting Goods.
538 Main Str. Hardwnre. Tokphone 339.
18 AR.
Winnipeg, Man.. Fimtudaginn, 15. Júní 1905.
NR. 24.
Fréttir.
Ríkiserfinginn þýzki, Friðrik
Vilhjálmur, giftist hinn 6. þ. m.
dóttur stórhertogans frá Mecklen-
burg-Schwerin.
! „gripafjós Satans“, „tanna fjós“,
„himins kjós“, „fræðaseyru elgur“,
1 „clrauga fjós“, „graittarkjós and-
ans“, „andleg fjós“ o. s. frv.
Má með sanni segja, að hér.sé
unnið i sama anda er hefir einkent
Fyrra þriðjudag var afmælis-
dagur keisaradrotningarinnar á
Rússlandi og varð hún þá þrjátíu
°g þriggja ára að aldri. í fyrsta
sinni, síðan hún giftist Rússakeis-
ara, var það nú’ aö engin opinber
hátiðahöld fóru fram þenna dag.
Að eins á stjórnarbyggingunum í
Pétursborg voru fánar dregnir
upp, og voru það hin einu ytri
merki þess að menn myndu eftir
deginum, sem vanalega hefir veriö
minst með stórum skrúðgöngum
og gleði og glaumi. Borgarbúar í
Pétursborg eru annars hugar nú
sem stendur en að hylla keisara-
fólkið með glaumi og gleðlátum.
1 Fernie, B. C., varð eldsvoði
allmikill í vikunni sem leið, og eru
eignir þær sem þar brunnu metnar
þrjátíu þúsund dollara virið..
í Nova Scotia varð námaslys all-
mikið fyrra fimtudag. Sextán af
þeim mönnum, sem við vinnu voru
í námunum, urðu þar fyrir hættu-
legum meiðslum af gasloftsspreng-
ingu og er jafnvel búist við að
flestir þeirra muni deyja af þeim
ávcrkum.
Á gufuskipinu „Majestic“, sem
var á leið milli Englands og Ame-
ríku um síöastliöin mánaðamót.bar
það við úti á regin hafi, að einn af
•skipverjum veiktist hættulega og
skipslækitirinn taldi óhjákvæmi-
legt að gera á honum allmiknn hol-
skurð til þess að reyna ’að bjarga
lífi mannsins. Með því læknirinn
áleit tvisýnt að verk þetta gæti
crðið framkvæmt ef skipið væri á
ferðinni, þá lét skipstjóri stöðva
skipið meðan á uppskurðinum stóð
eða fast að tveintur klukkutimum.
Þegar skipið kom til new YoH<
fjórum dögum síðar var maðurinn
c. lífi og á bata\»egi.
sumt af vest. ísl. kveðskap i seinni
tið, þó einna duglegast sé her að
verki verið.
Flugrit þetta á að vera eftirmæli
eftir blaðið „Verði ljós,!“, sem
hætti að koma út fyrir nokkuru.
Er það skreytt krossjnarki, og er í
sorgarbiiningi. Aðal efni ritsins er
þessa leið:
Þrír menn ferðast að dyrum
himnaríkis og biðja um ljós. N.eyð-
ast þeir til ferðar af þvi drottinn
hafði látið myrkur grúfa yfir ís-
landi. „Siggi“ byrjar og ávarpar
Pétur. Er fyrsta versið um það
atriði þannig:
Við sálnahliðið Siggi stóð,
Og sagði: „Pétur, gef oss hljóð!“
Og jarma tók i jörmun móð
Um jötusvein og drós
Sem forðum létu flakkarar
A fletið sendar gersemar
í myrru’ og tjöru makaðar
Og mæltil: „Nú er ljós!“
Pétur „spýr orðum“ yfir Sigga,
og kveðst dæma hvert ,,skauð“ í
„gripafjós
dauð í heiminum. Kemur þá
Leopold prinz af Hohenzollern,
frændi Vilhjálms Þýzkanlands-
keisara, varð bráðkvaddnr i Berlin
í vikunni sem leið. Hafði prinz-
inn komið þangað til að sitja brúð-
káup þýzka ríkiserfingjans.
------o------
Verðug viðurkenning.
Fyrir skömnui síðan birtist flug
rit nokkilrt meðal Vestnr-íslend-
inga. Líkur eru til að bæði höf-
undur ri»s þessa og prentsmiðjan,
þar sem það var látið á „þrykk út
gctnga,“ eigi heima í Winnipeg.
ITöfundurinn er þó ekki svo lítil-
þa.'gur að hami segi til nafns síns
töa heimilis. Segist hann heita
Imáttugur í sinum poka,“ og
gefa út rit þetta í „.höfuðborg
Marklands hins rnikla" Anno
Dcmini MCMV.
Lærður maður er höfundurinn
auðsjáanlega. Nýyrði konta nokk-
uð mörg fyrir i ritinu, sem öll bera
verðugan vitnisburð gáfum höf-
undarihs og fegurðartilfinning. Til
dæmis má benda á þati sem eftir
fvlgja: „hrossa kattpa skröltorm-
ar“, „trúarsvÖröur“, „bænaskálm“,
„samkjaftað“, „himnagól“, „busl“,
„baim4cur“, „tollagrjón”, „guð-
s])jallsnegragjörningar“, letraflór-
ar“, „sáiarkrík“, „hánienningur
„kyrkjugemsi“, „postillupilsa“,
„messuþjór“, „að spúa orðum
Yíirskoðun kjörskránna.
Við yfirskoöun kjörskránna, sem einungis fer fram á ein-
um staö í hverju kjördæmi eins og skrásetningin, geta menn
beiöst skrásetningar og lagt íram vörn ef þeir hafa veriö ó-
löglega teknir út af kjörsárá. Vér sétjum hér yfirskoCunar-
staöina í kjördæmum þeim, sem Islendingar búa í.
í Arthur kjördæminn, ..
Avondale “ . 19. “
• Brandon “ . ié. “
• Cypress .. 29. “
‘ Dauphin “ .. 22, “
‘ Emerson . 22. “
• Gimli “ .. 28, “
• Gladstone “
‘ Kild.& St. Andrews “
• Morden ’ “ . . . Morden ..23. “
‘ Mountain “ . .. Baldur .21. “
‘ Swan River “ .. 20. “
• Virden “
‘Winnipeg South ..22. “
‘ “ Centre . .. Northwest Hall. . 26. “
• “ North . .. Cor. Main & Selkirk 28. “
þakkandi, að nú er komin út dá- hann senda „eilíft ljós“, sern þó
góð kenslubók í þeirri grein. Sniá virðist þarfleysíUein þegar myrkr-
miðar áfram þó litið sé. ið er sigrað.
En rit þetta hefir fleira til sins á- Fjandinn á að lifa á „prestasál-
gætis. Orðalagið er svo hreinlegt um“ uni óákveðinn tíma. Östlund
og fagurt, að rangt er með öllu að segir höfundurinn að „hoppi nieð
minnast þess ekki sérstaklega. Hér himnagól, og hristi ,korna‘ belg“
Satans“ ef trúin sé dö ofan hefi cg bent u faein dænii. o.s. frvr.
Það er ekki mjög ófint að nefna Vona lesendur Lögbergs fyr-
„Haraldur hinn ebreski" og hótar j munn „tanna fjós', og geta svo ivgtfi mér þó eg nenni ckki að tína
Péza“ því að fara ofan til uihist á „andleg fjós“, “drattga >r.p nerna surnt af öllu þvi sem hér
„Kölska", ef þeir fái ekki ljós, og j fjós“, „letraflór" og „gripaf jós Cr um að ræða, cnda er þcgar nóg
átt heima, því, eftir riti þesstt að er hann dó, hafði mörg ár verið
dærna, gæti það ekki verið með ! hlindur, en fékk sjónina aftur fyr-
neinum öðrum en þeim sem af al-'1'1' nokkurum árum’ Hra«stur var
. hann alt af og búhöldur góður á
cfli hetön vertð iboðlar sinna betri ... T,
stnnt tið.—Nylega er datnn Jon
h;efiletka,og tekist starfi sinn greið- bóndi þorleifsson á Úlfsstöðum í
lega. \ æri þvi bezt fyrir þeonan Loðmund^rfirði, hálfsjötugur, vel
pokabúa að una sér heima „Neðst látinn bóndi og merkur.—29. f. ni.
við askbotn, rneð asklok fyrir andaðist á ísafirði frú Jóhanna
htmtn.
En sé svo að hann uni sér þar
ckki, eða reiðist hann mér fyrir
límtr þessar.niá hann búast við þvi
að eg svari honttm við hentugleika,
cf hann ritar undir eigin nafni, og
heldur sér við málefnið.
Churchhridge, Assa.,
27. Maí 1905.
.Hjörtur Leó..
Hjálmarsdóttir.kona Eiríks Finns-
sonar verzlunarmanns.—R.vík.
Ur bænum.
„bregða sér" til | Satans" þegar á liggur. Von er að kontið
af svo góðu. Lúterskir
biðja hann að
himnaríkis, cg brenna „himins (höfundur þessi sé drjúgur yfir að menn sjá nú af þessu, að höfund
kjós“. Hræðist Pétur allmjög|Vera 1 „sínum poka , enda heldttr urinn hefir af veikum mætti, en á-
bótun þessa, og fer inn og biður hann furðu ’dyggilega við heim- kveðnum viljað leitast við að sví-
guð um ljós handa gestunum.
ilið.
í virða tvær persónur guðdémsins,
Lætur svo „Almáttugur i sínunt Sa.ut er þessi orðaleikur tildur og býst eg við, að það, sem á vánt-
Börn ferrnd að Lundar P. O., 7.
Maí 1905 af séra Jóni Jónssyni:—
Bjarni Kristján Hinrik Halldórs-
son, Jón Helgi Jóhannesson, Sig-
urður Helgason Oddson, Oddttr
Helgason Oddson, Sigurður
Bjarnason, Jónina Þórey Árna-
ckíttir, Jóhanna J. Sigfússon, Sig-
urjóna ’ Kristin Guðmundsdóttir,
Kristin Ingibjörg Lindal, Katrin
Sigursteinsd. Oddson, Una Sv.ein-
björg Bjarnadóttir og Margrét
Jónsdóttir.
Við morgun-guðsþjónustuna i
I'yrstu lút. kirkjunni á hvitasunnu-.
dag fu. Júní 1905J voru skirð 8
Löm og fermd 28 ungmenni.
Fólksíjöldinn var svo mikill, að
stóla varð að setja i gangana.
Nöfn fermingarungmennanna ertt:
Ása Sigurlaug Skaftason, Elín
María Petersen, Florence Sofía
Einarsson, Guðrún Aðalheiður
Dalmann, Guðrún Sigríðttr Lttndal,
Ilalldóra Hinriksson, Takobina
poka“ drottinn . skipa Pétri að (cttt sé hann borinn saman við efni ar , hafi fremur orsakast af Sezelja Johnson, Jóna Áðalbjörg
tveikja á kerti nökkuru „drauga- ' t its'iis sem heild. Þá fyrst fær gleymsku eii viljaleysi. Eingyðis-
ljós“ og afhenda þeirn; sé það maður élögg\a hugmynd um hvað menn hafa það að þakka þessum
nauðsynlegt að veita þeim úrlausn, gcfug 0g mannelskufull hugsjón höfundi; að hann heldur þvi fram,
því annars nái þeir í ljós Kölska, „skaldsins" er, og fyrir hvað mik-'að guð sé algerlega ómáttug vera,
og „vinsældir þeirra í her vítis" ið Vestur tslendingar eiga að sem verði að kaupa sig frá eyði-
séu svo miklar, að það verði síðast þakka þessttm öndvegishöld í kggingtt, með því að gera það sem
„glötun sjálfum sér“. Heldur) höllu Braga. Hvert skáldrit verð- ^ heimtað er af honum, mcð frekju
svo ræðan áfram þessu líkt til ur að dæmast bæði eftir efni þess og illindum.
enda. og formi. Eg vil nú sýna lit á að
„Ljósið" er svo afhent þre- ræða um efnið í fám orðum.
menningttnum. ' Um það farast ' eg get rétt til> 1)r4ir höfund-
urintl einstaklings frelsi, og er það
göfug hugsjón, þegar þess er gætt,
að beita þvi ekki svo, að réttindi
annarra manna sétt fótum troðin.
I Eg get ekki betur sýnt.hve vel höf-
undurinn hefir gætt þessarar gull-
1 vægu reglti, en með þvi að benda
á fáein dærni úr „eftirmælum"
þessum.
1 Vitringarnir úr usturlöndum ertt
sem færa
út, hafi Kölski sleikt
Nú sé „trú" útdauð á íslandi.
höfundinum þannig orð:
„Þau Marja’ og Pétur með sitt
skar
A miðjar gengu tröppurnar
Og hittu „sigur" hetjurnar
Og hermdu : „Þar er ljós!“
En heim þeir Stukku hlæjandi
Hinn heimska mannlýð rægjandi
Og attgum lygndtt æjandi
f eklrautt draugaljós".
Svo endar kvæðið með yfirlýsingu nefndir „flakkarar",
ttm, að þegar kertið ltafi hrttnnið „jötttsveminum" „gersemar mak-
leyfarnar. abar j myrru og tjöru". Sú sem
„átti að bera öllum von, sem erfði
Ritið er tileinkað fiwtm „háborn- Salónton", er nefnd „spengd pip-
um herrum". Þeir eru: Bárður ardós".’ Pétur „spýr“ orðum vfir
Brotinnefur, Lalli Ljoðaþefur, þá sem tala við hann „fyrir dyrum
General Kantaroff, Lónabíldur og himnaríkis". Guði er hótað því að
Ólafur Skandali. senda Ivölska til að brenna „him-
Þetta munu eiga að vera gælu- ins. kjós", (á vist að rneina hitnna-
nöfn.sem höfundurinn heiðrar vini rikij, og hann er látinn veita það
sína með. 'týj? seni uni er beðið til að forða^sjálf-
Hver einasti maðtir, sem ritið ttm sér frá glötun. Ilann er látinn
minnist á, er uppnefndur. Er því segja við Pétur: „Eg skipa þér,
ekki nein ástæða til að syrgja það, skinnið mitt, að skella týru á kertid
að sú list sé í afturför hér vestan þitt“,...... til að ná i „drattga
■hafs. Að sönnu hefir hún virzt ljós" mönnununi til upplýsingar,
vera í rénun mt um tíma, en svo er en jafnframt látinn lofa þvi, að
„AlmátttigiiMi í sínum poka" fyrir þegar sólin „sigri myrkrið" skttli
Guðsafneitendur eru sá cini
flokkur manna, sem gcta, skoðana
sinna vegna, varist því, að lita á
ritið og höfundinn mcð gremju-
lelgason.Krstin Sigþrúður Sacldl-
er, Laufey Jónína Davíðsson,
Laufey Júliana Júlíus„ Mar-
grét Anna Goodman, Margrét Er-
lendssoit, Margrét Hanson, Mar-
grét Paulson, Petrún Paulson,
Sigríður Magnússon, Stefania M.
Jónsson„Sveinsína Guðrún Björns-
son, Hildur Ólson. Eggert Frið7
rik Sigttrðsson, Haraldur Good-
man, Jóhannes Sveinsson, Jón
Davíðsson, Jón Þorsteinn \’alde-
mar Oddson, Karl Július, Skarp-
héðinn Thorgeirsson, Þórarinn
, , . « • r ■ - , • , • !Jón Þórarinsson.—28 alls, tuttugu
blandaðrt fynrl.tn.ngu, þo þvi að;stúlkur og atta piltar. _ Háít 4
Akureyri, ij, Maí 1905.
Sýslufundur hafði verið haldinn
á Seyðisfirði 17.—19. f. m. Meðal
annars samþykti fundurinn áskor-
un til þingsins uni að nevða ekki
Austfirðinga til þess, að leggja
niður Eiðaskólann, ,,þessa einu
mentastofnun i Austfirðingafjórð-
ungi, heldur styrkja hann til á-
franihalds og nauðsynlegrar bygg-
ingar, með þvi fvrirkomulagi, er
síðar vrði ákveðið."
Hákarláskipin komtt hingað sex
um næstsíðustu helgi með góðan
afla: frá 73 til 181 tunnu. Flink
og 3 skip af Siglufirði fóru þangað
og lögðu þar upp. Höfðu öll góð-
an afla.
Vel fiskvart hafði orðið í Hrís-
ey á handfæri nú um siðustu helgi.
Um 18 fiskar höfðu fengist á þann
bátinn er rnest fékk, en flest smátt.
Akureyri, 29. Apr. 1905.
Sildarvart hefir orðið hér á poll-
inum síðustu dagana. Millisíld er
þetta, sögð góð vara, en veiðin litil
enn þá.
Akureyri, 22. Apr. 1905.
J. C. Poestion, hinn ágæti Is-
landsvinur í Vinarborg, er unnið
hefir bókmentum voritni ómetan-
legt gagn, hefir aldrei til íslands
komið. Að sögn hefir nú myndast
í Revkjavík félag til þess að safna
handa honum farareyri hingað og
bjóða honum liingað til lands. Að
sjálfsögðtt má það félag vænta
stuðnings um land alt.
Ljóðabók Páls Tónssonar hefir
verið send Nl. Bókin er 193 bls.
með ágætri mynd af skáldinu. All-
ur frágangur bókarinnar, prentun
og band, er hinn prýðilegasti. Bók-
ar þessarar verðttr nánar getið síð-
ar þegar rúm leyfir.
\7eturinn kvaddi og sumarið
heilsaði með sól og bliðu. Lóan
er kornin.
éiris strákslega
eins, að þeir séw
iiiirrættir eins og þessi „Almáttug-
ur í sínum poka",og eigandi prent-
smiðjti þeirrar er rit þctta hefir
svert. Annars er þeint jafnvel ó-
mögulegt amiað en að fvllast við-
, . ’ »
bjoði er þeir lesa rit þetta, því.þój
þeir vifði að vettngi, að trú tncð-
fcrasðra þeirra sé misþyrmt með
(hínaskap og fárrvrðum,—sem
þriðja httndrað manns var til alt-
aris með fermingarbörntinum við
kvöldguðsþjónustuna.
Fréttir frá íslandi.
andaðist
0 vikna lcgu
Jón Guðmundsson sk.'aduari, 28
Hinn 14. Fefcr. siöastl.
.Sauðárkrók ef-ir
sUvruáian,
ára garnall. J*'n sál. var vcl að
sér i iðn sinni, ráðvandur, stihur
og dagfarsprúðttr, og þrt v:l lát-
inn. — Þann 5. Marz síðastl. and-
aðist snögglega a.ð Ásmundarstöð-
O.Wathnes erfingjar kvað vera lim á Sléttu, konan Sigurveig
að byggja nýtt skip til samgangna Björnsdóttir, tæpra 54 ára göniul.
, jmilli tslands og Noregs, 600—700 Hún var dóttir merkishjónanna
1*° smálestir að stærð og með farþ“ga j Pjórns á Grjótnesi Jónssonar Vig-
er algerlega gagnstætt jafnréttis- ’ rnm fyrir 30—40 ntanns.
tilfmningu mannkynsins, — hljóta
þeir að fyllast réttlátri reiði yfir Snjóflóð varð tveimur mönnum
því.að svo viðbjóöslega er að verki!að bana a Pórdalsheiði eystra 5. f.
gengið, þar sent orðaval og blær
m. Mennirnir hétu Gunnar Sig-
, . , . urðsson og Guðjón Sigurðsson, en
a ivcrtt einustu líntt et þannig, að >llvafjan j)CÍr voru getur Austri.sem
það særir fegtmðartilfinningu hvers ’ fregnina flvtiir, ekki um.
manns seni ekki hefir algerlega
fússonar sýslumanns og Vilborg^r
Gnnnarsdóttur systur séra Sigttrð-
sr ; ál.Gunnarssonar frá Hallorms-
stað. Sigurlaiig sál. var gift Árna
Árnasyni á Raufarhöfn.
Tveir armenskir betlarar komu
hingaÖ til bæjarins fvrra laugard.
Höfðu komið upp til Reykjav’íhttr
í vor ertt 25 ár síðan Möð^u- Jí Janúarmánnði; ertt hingað kontn-
vallaskólinn var stofnaður , en ir fótgangandi og annar þeirra dá-
framhald hans er gagnfræöaskól- j lítið kalinn á fóttim. Þeir fóm
myrt þann hæfileika sinn, og þeir,
sent nokkuð hafa af drenglyndi,
skilja það \el, hvaða skoðtm iim nýj a Akureyri. Þar var þessa báöir með Agli.
scm þeir hafa é trúmálum,—að hér ; afmælis minst nieð mikilli viðhöfn ‘
hefir níðingsverk ttnnið verið, á 1. f. m.
ti’finningum manna.
Af því Vestur íslendingar eru
Fiskiskipið Egill fiutti nýlega
einn af hásetum sínum dauðan ttpp
I vor dó íVíðdvallagerði í Fljóts- til Siglufjarðar, Jón Hafliðason,
dal fyrrum bóndi Jón Pálsson, er j roskinn mann sunnlenzkan; til
ckki skríll, get cg ekki séð í hvaÆa Verið mttn hafa einna elztur mað-, heimilis hér á Akureyri. Haíði
fiokk manfta höfundtrr þessi geti ur hér á landi. Hann var 100 ára dáirt úr „hjartaslagi".—A7.