Lögberg - 15.06.1905, Side 3
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 15. JÚNÍ 1905
3
Bein verzlunarviöskifti viðM
Ameríku.
Hinn ungi ísl. umboðssali á
Skotlandi, Garðar Gíslason, er fyr-
',r löngu orðinn kunnur sem dug-
andi verzlunarmaður, og nú nýlega
hefir hann- sett á stofn búð hér með
sýnishornum af skozkum vörum,
er telja má mjög þarflegt fyrir-
tæki. Nýlega stóð og auglýsing
hér í blaðinu frá öðrum ungum ís-
ltndingi á Skotlandi, Finni Ólafs-
syni frá Fellsenda í Dalasýslu, og
skýrir hann þar frá, að hann ætli
að fá vöruskip hingað beina leið
frá Ameríku.
Flr. Finnur Ólafsson hefir verið
á skrifstofu hjá Sigurði kaupm.
Joliannessyni , í Kaupmannahöfn,
siðan á verzlunarskrifstofu i Lon-
don og nú síðast í Leith. Fyrir-
tæki lians að koma á beinum verzl-
tmarviðskiftum milli íslands og
. Ameríku, er mjög þarflegt, og
ættu íslenzkir kaupmenn að nota
st'r það sem bezt. Margar korn-
vörutegundir fást ódýrari á þenn-
an hátt en nú gerist. Og fleiri
vörutegundir má benda á, svo sem
alla stálvöru o,g ýmsan smávarning
Aktígi öll niá fá miklu hentugr:
og betri frá Ameríku, en þau sem
nú tíðkast 1 lér, léttari, en þó fult
svo . sterk. Póstvagnarnir hérna
eru gott dæmi þess. Þeir eru pant
aðir frá Ameríku, og miklu léttari
en sams konar vagnar ger^st á í
Norðurlöndum.
Gangi þetta fyrirtæki hr. Finns
Ólafssonar vel í byrjun, getur það
orðið byrjun til mikilli verzlunatv
viðskifta og beinna samgangna á
milli íslands og Ameríku og er
ekki að efa, að verzlun okkar hefir
gott af því.—Reykjavík.
—-----o------
Lofgjörö móðurinnar.
Efni sem ekki eldist
4í
PENINGA
FYRIR
EKKERT
wM
Æj
wM
wM
ife
hfljt
ik.
mSki
7*y«T
!f
M&fj
fáið þér ef þér kaupið af okkur þessar vörur sem hér eru
auglýstar. Hver dollar, sem við sláum af, er
gróði fyrir yður. KOMIÐ OG SKOÐIÐ.
PENINGUNUM SKILAÐ EF VÖRURNAR
EKKI LlKA.
er ófundiS enn. Þegar málningin á
húsinu yðar, hlöSunni, girðingunni
o. fl. er farið að eldast þádettur það
af. En áður en þér málið á ný þá
brennið af gömlu málninguna með
gasolín-áburði, sem fæst hjá okkur.
Málið síðan aftur með hinni ágætu
málningu sem við seljum.
Þétta er rétta aðferðin. Fylgið
henni.
The Winnipeg Paint & Glass Co. Ltd.
’Phones: 2749 og 3820.
179-181 Notre
Dame ave East.
Allar stærðir.
Þurfið 1>ÉR lítinn yfir- sá, sem eftir er af vörunum
frá Wener P>ros. í Montreal,
FRAKKR EÐA FOT:
Allar stærðir.
ÞURFIÐ þÉR STÓR KARLM.FÖT
EÐA YFIRFRAKKA?
„ Stónr vatnsheldir yfirfrakk-
Við þorum að 1 ,,,, • , ,
ar, léttir óg þægilegir. Fara
Alls staðar í Canada má finna
mæður, sem liafa mjög mikið upp-
áhald^á Baby's Own Tablets og
lofa þær. Á meðal þeirra er Mrs.
jas. S. Ktmkle, Beamsville, Ont.,
sem segir: „Eg hefi brúkað Ba-
by’s Own Tablets í rúm þrjú ár og
get ekki án þeirra verið. Þær hafa
læknað börnin mín betur en nokk-
t>rt annað meðal, sem eg hefi reynt.
Ilún litla dóttir mín, sem nú er
fjögra ára gömul, var sífelt þjáð
af meltingarleysi og magakvilhun,
og þó önnur meðul oft hjálpuðu
henni um stundarsakir voru það
þc Baby’s Own Tablets sem með
þurfti til þess að hún gæti orðið
jM
, . - . , , sem skemdust af vatni, er
Litlir vatnsheldir yfirfrakk' , <
ar, fullsíðir, bleikir, brfinir nu tn solu-
og gráir. Stærðir 33—37. ábyrgjast að það eru góðar mjög vel. Þeir eru $12,15,
Þeir eru $10,$ 12,$i 5,$i8 og vörur. Komiö Og skoðið 16 og iS,50 virði
$20 virði. Verð nú. .$7-00 j,ær> nú á........... 10.00
Lftil karlm. föt, svört. á- Föt handa stórum mönnum,
gætt efni, $10 viröi nú $6.00 Karlm. föt $6.50 virði sem klæöa mjög vel. Þau
á...............$3-75 eru$i5, 16 og 18.50 virði
Karlm. föt $12 virði á $8.00 Karlm. föt $8.00 virði nú á .. .. $12 og $io<oo
á.............. .$4.00 I
Karlm. föt 12.00 virði
Litlar karlm.buxur, áv.............>,.$G.oo
úr bláu sérge, nýjustu teg- Karlm. föt 15.00 virði
undir. ú................$7-5o
„ , a. ! Karlm.föt $iS-20 virði
Buxur $2 virði á .... $1.00 *
Buxur $3 virði á . , .. $1.75
Buxur $4 virði á .. .. $2. 50.
wm
&&
$15 virði á$io.oo
á.............. $10.00
Þetta eru hin mestu kjör-
kaup. Komið og skoðið.
STÓRAR KARLM.BUX-
ur úr góðu og fallegu etni.
Þær kosta vanal. frá $8—
10.00. Stærðir upp í 52 þl.
$4.oobuxur á....$3.00
$6.oobuxur á...$4.00
$S.oo buxur á..$5.00
BRANTFOHD
BICYCLES
Cushion Frame
Nú farið þér að þurfa reiðhjól-
anna við. Ef þér viljið fá beztu
tegundina, sem ekki er þó dýrari!
en lakari tegundirnar,. þá komið |
og skoðið Brantford hjólin, búin
til hjá -
Canada Cycle &
Motor Co. Ltd,
é. J. THORSTEINSSON,
PÁlL M. CLEAJENS
byggingameista ri.
Baker Bi.ock.
WINXIPEG
4GS Main St.
lii
«11
Merki:
Blá stjarna
Chevrier & Son
BLUE STORE
452 Main St.
á móti
pósthúsinu.
wM
— AGENT-
477 Portage ave.
R. HUFFMAN,
á suðaustur horninu á Ellen
og Ross, hefir til sölu alls kon-
ar grocerie?, álnavöru, leir og
glervöru, blikkvörur.
Molasykur 15 pd. $1.00.
Raspaðsykur i6pd. $1.00.
Ódýrustu vörur í bænum.
'•--Komið og reynið.-
CAN AD A NORÐVESTURL AN DIÐ
Central Áuction Rooms
í gömlu eldlið5-5töðvunum
347 William Ave,
Við höfum mikið til af brúkuð-
um húsbúnaði, eldstóm o. s. frv.
sem við seljum með mjög sann-
gjörnu verðj. Með mjög lítilli
aðgerð líta þessir húsmunir] út
eins og nýir va.ru. Það borgar
sig að finna okkur.
TEL. 3506.
kinum sínum hið fegursta eftir-
albata. Eg gef einnig nýfæddu dæmi og hreinustu fyrirmynd til
barni mínu við og við þessar Tab-
eftirbreytni. En því dýpra og
lcts og því verður mjög gott af sviðhmeira er sárið eftir liina hel-
þeim. Nú er það orðið tveggja * köldu hönd dauðans og sorgarinn-
ara gamalt og nraustara barn er i , . t . .
erfitt að finna. Þessar tablets eru,ar’ °& ÞV1 er harmur okk'
áreiðanlegt varnarmeSal.“ —Þess- ar> er þessi blíða og bjarta vonaij-
ar tablets lækna alla hina smærri stjarna er sloknuð og horfin okkúr
•og minni háttar barnasjúkdóma.1 svo skyndilega. En trúin og vonin
Þær innihalda engin eitruð efni né sannfærir ok-kur um það, að þetta,
deyfandi og geta aldrei gert neitt . , . _ ,
mein. Seldar hjá öllum lyfsölum sem alt annað, er skeð samkvæmt
•eða sendar með pósti fyrir 25 cent innni 5°ðu og vísdómsfullu ráðsá-
askjan, ef skrifa,ð er beint til „The lyktun drottins.svo hinn skyndilegi
Dr. Williams’,Medicine Co.,Brock- skilnaður, þó sár sé, verður okkur
\ille, Ont. cins og augnabliks biturleiki er
hvervetna bregður fyrir i lifinu og
Dánarfregll. svífur fyrir sjónir vorar eins og
*--- þrumuveður á sólbyrgðum sumar-
Hinn 21. Febr. 1905 þóknaðist degfi. En kristna trúin sannfærir
SVALADRYKKIR
Imjrituuargjald
l
og ALDINI
er heilsusamleg hressing í sumar hitanum, því héfi ég á-
sett mér að hafa miklar_birgðir af þess konar varningi
í verzluniniji í sumar. Enn fremur mikið úrval af vindl-
um og vindlingum. Gimli fólk, og fólk, sem ferðats
um á Gimli, er beðið að hafa þessar upplýsingar í
fersku minni,
C. B. JUUUS. Gimli, Man.
V
okkur um það, að þetta dimma 'N
’ JE
skvið, fyrir risandi sólu á vor-
drotni að burtkalla okkar ástkæru
dottur Ingibjörgu Guðlaugsdóttur sorgarský hverfur) eins og þrumu-1
Olafsson eftir tveggja daga legu í
heilabólgu. Hún var fædd 29.
Okt. 1888 og var því tæpra 16 ára morgni eilífðarinnar, þar sem öll
og 4 mánaða gömul. Hún var elzt sorg ög allur söknuður tekur enda.
systkina sinna og sannnefndur 1—öllum þeim hinum mörgu vin-
friðarengill meðal þeirra og ann- um okkar og öðrum, sem heiðruðu
arra, sem hún kyntist. Þótt ung minningu hennar með návist sinni
wæri, þá var hún ávalt leiðbeinandi og skreyltu kistu hennar með blóm-
og leiðandi að marki þvi sem feg- sveigum, vottum við okkar inni-
urst er og sæluríkast í lifinu, því Iegasta-hjartans þakklæti. Hún
liún hafði þegar á ungaaldri öðlast var jarðsett í Brookside grafreitn-
skarpan skilning á öllu því, sem um, og séra Jón Bjarnason talaði
gott er og göfugt í tilverunni yfir hcnni i gröfinni.
fremur flestum öðrum á því reki. Guð blessi minningu hennar.
Áleð sinni dæmafáu ljúfmensku og Poreldrar hinnar látnu.
siðprýði gaf hún hinum vngri svst- k -----------
ZON-O-PHONE!
ZON-O-PHONE!
Hin nýja tegund af ZON-O-PHONE er bezta mál-
vélin sem til er. Röddin hreinni, hærri, skilmerki-
legri, fallegri og náttúrlegri en í nokkurri annarri mál-
vél.
Þessi auglýsing veitir y5ur rétt tfl afsláttar á andvirð-
inu þangað til 15. Júní þ. á.
J.Sibbald &Son A§entar> Elgin ave.
z
o
N
O
P
II
o
N
E
ZON-O-PHONE!
ZON-O-PHONE!
Reglnr viS landtöku.
Af ðllum sectionum með jafnri tölu, sem tilheyra samhandsstjórninni, I
Manwtoba og Norðvesturlandinu. nema 8 og 26, gwia fiö’skylduhöfnð og karl-
menn 18 ára gamlir eða eldri, tekið sér 160 ekrur fyrir heimilisréttarland, það
er að segja, sé landið ekki áður tekið, eða sett til síðu af ctjórninni til vid-
artekju eða ein hvers annars.
íunritun.
Menn mega skrifa sig fvrir landinu á þeirri landskrifstofu, sem cæst ligg-
ui landinu, sem tekið er. Með leyfi innanríkisráðberrans, eða innflutninga-
um boðsma* t‘!ÍE? í Winnipeg, eða næsta Dominioi, iandsainboðsiEanns, get*
menc gefið öi.T’. n • mboð til þess að skrifa sig fyrir landi. T---
ið er »10.; S
Heimilisréttar-skyldur.
Samkvæint núgildandi lögum verða landnemar að uppfylla heimilisrétt-
ar skyldur sinar á einhvern af þeim vegum, sem fram eru teknir í eft:r
fylgjandi töluliðum, nefnilega:
[1] Að búa á landiuu og yrkjalbað að minsta kosti í sex zcánuði 4
hverju ári í þrjú ár.
[2] Ef faðir (eða möðir, ef faðinnn er látinn) einhverrar persónu, sem hefi
rétt til aðskrifasigfyrirheimilisréttarlandi, býr á bújörð i nágrenni við iand-
ið, sem þvílík persóna hefii skrifað sig fyrir sem b-úmilisréttar landi, þá getu:
peisönan fullnægt fyrirmælum .aganna, að þvi er ábúð á landinu snertir áðut
en afsalsbréf er veitt fyrir þvi, á þann hátt að hafa heimili hjá föður sinum
eða móður.
Ef landnemi hefir fengið afsalsbréf fyrir Tvrri heimilisréttar-bújör#
sinni eða skirteini fyrir að afsrlsbréfið verði gefið ut. er sé undirritað í sam-
íæmi við fyrirmæli Dominion iandlicanna, og hefir skrifað sig fyrir síðari
heimilisréttar bújðrð, þá getur hann fullnægt fyrirmælum laganna, að þvf er
snertir ábúð á landinu (síðari heimilisréttar-bújörðinni) áður en afsalsbréf sé
gefið út, á þann hátt að búa á fyrri heimilisréttar-bújörðinni, ef síðari heim-
ilisréttar-jörðin er i nánd við fyrri heimilisréttar-jörðina.
(4) Ef landneminn býr að staðaldri á bújörð sem hann á fhefir keypt, tek-
ið erfðir o. s, frv.] í nánd við heimiiisroucarland það, er hann hefír skrifað eif
fyrir þá getur hann fullnægt fyrirmælum laganna, að því er ábúð á heimilis
rétt&r-jörðinni snertir, á þann hátt að búa á téðri eignarjörð sinni (keyptui*
ndi o. s. fry.)
Beiðni um eignarbréf
ætti að vera gerð strax eftir aððáiin eru liðin, annaðhvort hjá nsesta um-
boðsmanni eða hjá Impector sem sendur er til þess að skoða hvað unnið hefix
veriö á landinu. Sex mánuðum áður verður maður þó að hafa kunngert Dom-
inion lands umboðsmanninum i Ottawa það, að hann ætli sér að biðja um
eignarréttinn.
Leiðbeiningar.
Nýkomnir linnflytjetidur fá á innflytjenda-skrifstofunni í Winnipeg, og a
ðllutn Dominion landaskfifstofum innan Jlanitoba og Norðvesturlandsins, leið-
beiningar um það hvar lönd eru ótekin, og allir, sem á þetsum skrifstofnm
vinna veita inntíytjendum. kostnaðarlaust. leiðbeiningar og hjálp til þess að
ná í löndsem þeim eru geðfeld: ennfremur allar upplýsingar viðvíkjandi timb
ur, kola og náma lögum. Allar slikar reglugjörðir geta þeir fengið þar gef-
dverra af Dominion landi umboðsmönnum í Manitoba eða Norðvesturl&ndinu
W. W. CORY,
Deputy Minister of tbe Interirr,
.....•---l 1 j "—-r>
VINE BROS.,
Phone 3869.
Plmnbers £* öas f itters:
Cor. ELGIN & I3ABEL ST.
0RR-
Shea.
Alskonar viðgerðir.
Vandað verklag.
Sanngjarnt verð.
J.C.Orr, &C0.
Plutnbing & Heating.
625 William Ave.
Phone 82. Res. 3738.
Dr G. F. BUSH, L. D. S.
TANNLÆ.KNIR,
Tennur fyltar og dre@nar! út án
sársauka.
Pyrir að fylia tönn »1.00
Fyrir aðdraga út tönn 50
Telephone825. 527 Main St.
ELDID VID GAS
Ef gasleiðsla er um götuna yðar leið
ir félagið pípurnar að götu linunni
ókeypis, Tengir gaspípur við eldastór
sem keyptar hafa verið að þvi áa
þess að setja nokkuð fyrir yerkið.
GAS RAXGE
ódýrar, hreinlega.. ætið til reiðu.
Allar tegundir, »8.00 og þar yfir.
K 1:10 og skoðið þær,
the Wianipeg Eteetrie Slreet Railway 0«.
Gasstj- uáildin
215 PoBBrAoa Avbndb.
MARKET HOTEL
146 Princess St.
á móti markaðnum %
Eigaxdi - P. O. Connell.
WINNIPEG.
Beztu tegundir af vínföngum og vindl-
um aðhlynning göð og liúsið endurbætt
og uppbúið að nýju.
Savoy Hotel,
684—6S6 Main St.
WINNIPEG.
beint á móti Can. Pac. járarnbautinni.
Nýtt Hotel, Ágætir vindlar, beztutegan iia
af alls konar vinföngum.
áw*;t húsnrcfll, Fæði $i—ti.soádag.
J. H. FOLIS, Eigandi.