Lögberg - 15.06.1905, Page 6

Lögberg - 15.06.1905, Page 6
6 LÖGÓERC, FIMTUDAGINN 15. JÚNÍ 1905. LUSIA hQsfreýjan á darrastað. jm <m. w w * ir wwwwwwwm-www-ww „Eg skal gera alt, sem þér biðjiði mig, lávarður niinn,“ hvíslaði hún. „Það er ekkert svo erfitt, að—“ „Og Jætta er yður erfitt,“ sagð hann og stundi. „Eg veit það. En gerið j)ér það' samt. Þegar eg er farinn get eg huggað mig við það, að þér séttð þó hér — þar sem eg hefði geta& verð við hlið yðar ef forlögin hefðtt veri mér ögn betri. Já, verið þér hér, Lúsía.“ „Lávarður minn,“ sagði Lúsra með grátstaf í hálsinum, „eg hlýði.“ Harry sneri sér við og ætlaði að fara, en hann misti valdið yfir tilfinningum sínum, tók Lúsíu í fang sér, strauk gullnu lokkana frá enni hennar og kysti liana. „Verið þér sælar, elskan min, engillinn minn,“ tautaði hann. „Guð hjálpi okkur báðum.“ Markgreifinn — hvað annað nafn geturn við gefið honum? — laumaðist á milli trjánna út í skemtigarð- inn. Hann sté létt og laumulega til jarðarinnar eins c-g köttur. I hvert skifti þegar hann heyrði skrjáfa í laufunum, þá hélt hann að spæjarinn væri á hælun- um á sér. Hann hraða'i ferðinni þangað til hann kalla! Skræktu! Hóaðu! Argaðu! Hver heldurðu að nú heyri til þín? Kallaðu mig nú falsara ef þú þojir! Þú hefir svikið mig og prettað!" „Sleptu mér! Vægð !“ hrópaði markgreifinn. „Sleppi eg þér! Ja, þó það væri ný. Því ætli eg ætti ekki að sleppa þér? Þlað verður nú ekki af því! Þú ætlar að senda mig í hegningarvinnu ? GerðM það ef þú getur! Eg forðaði þér frá vergangi! Hvar eru peningarnir mínir? Hevrðu það? Fáðu niér þá ellegar eg drep þig! Eg er að bíð aeftir jæim. Eg þarf að gefa henni þá — henni Maríu. Með þeini skal eg gera liana að, hefðarfrú. Fáðu niér þá! Ekki falsaða ávísun, heyrirðu það, lieldur peninga. Alt enska gullpeninga! Sleppa þér? Ekki hann Sinclair litli. Úr því eg einu sinni náði í þig, þá sleppi eg þér nú ekki, markgreifi." Hann lierti meira og rneira að tökunum — þess- um .óðs manns heljartökutfi. \ esalings martninum sem undir lá, lá við köfnun; honum sýndist dimrna uppyfir, alt hringsnerist fyrir 'augum hans og liann ætlaði ekki að ná andantim. í dauðans ósköpum tók hann af öllum rnætti utan um Sinclair og velti lionum ofan af sér og losaði síðan aðra hendina til þess að berja hann nieð. Hvert höggið áf öðrti dundi á öskugráa andlitinu á Sinclair, en hann hló einungis að þvi og herti því meira á tökunum. ,,Þú ætlar að fara og láta alla skömmina skella á mér,“ grenjafir hann rétt í eyra markgreifans. „Þú ætlar að láta mig kenna á því fyrir ávísnnina, cr ckki kornst út í skóginn, þar sem hann var þéttastur, þá svo' t>að ekki verða. Eg hefi þig á valdi niínu nam hann staðar, blés mæðinni og litaðist um. Hl- | °S ljai skaltu verða. mannlega horfði hann lieim á staðinn, sem sást hvítur ■ Markgreifinn gerði aðra tilraun til að losa sig og og tignarlegur inn á milli trjánna. Alt farið! — ekki ' þc»iri atrennu stóðu þeir báðir upp, en slcptu ckkl eign hans! Hann var ekki lengur Merle markgreifi, ! tökunum °S hömuðust af ölluni mætt blindir af reiði. heldur óskilgetinn, félaus strokumaðtir! Hann héltj ■Mt * 011111 heyrðist hljóc1, scm tók }'fir öskrið í upp hendinni og bað óbæna húsinu og öllum innan-1 unclair. Það var blístrið' í gufuvagni — Londom húss, en hann kom engu orði tipp, og eítir litla stund bt aðlestin var á ferðinni. hélt hann áfrarn ferðinni hálfærður af greniju og ör- vænting. Að nokkuru leyti ósjálfrátt stefndi hann til járn- brautarstöðvanna. Þ'að virðist vera ósjálfráð eðlis- ávísún allra strokumanna að leita til stórborganna og reyna að hverfa í hinum sívaxandi fólksfjökla þar. „Járnbrautarlestin!“ hrópaði Sinclair. „Við skulurn fara með lestinni, þú og eg, markgreifi. Við skuluni fara og sækja peningana. F.g yfirgef þig aldrei. Peningana — heyrirðu það? Hún María liíður eftir þeim!" cg svo herti hann cnn þá á tökijn- 11111 °S ltrakti n.arkgreifann á.undan sér niður bakk- Hann gekk fram hjá ýmsu af Darrastaðarfólkinu, en. ann' mpiöfnin og stóri kraginn, sem hann fletti rjpp, gerði lrtiíin svo torkennilegan, að hann komst til járnbraut- a/stöð(vanna án þess nemn þekti han. •• En þar kom hik á hann og hann varð að draga sig í hlé. \'agnstöðvastjórinn og þjónarnir mundu allir þekkja hann og gætu sagt til hans ef eftir honum yrði spurt. Þá kom honuni gott ráð í hug. Hann ætlafii aö ganga spölkorn eftir járnbrautinni , koma svo til baka aftur sömu leið óg fara um borð í lestina þeim megin sem frá biðpallinum vissi rétt áðúr en hún legði á stað. jafnvel þó hann ekki væri í gófiu skapi, þá gat hann ejcki stilt sig um að hlæja að því hvað rnikið snjallræði sér hefði hugsast. Þegar hann væri kom- inn til London, þá ætlafii haniv fyrir alvöru að hugsa um hvað gera skvldi; hann skyldi þá hugsa up eitt- hvert úrræði, til þess að ná sér enn niðri á Harry. Brigfiist alt annað, þá skyldi hann snúa sér til Lúsíu og neyða hana til þess að senda sér svo rnikla peninga að hann gæti alla æfi haft nóg handa ániilli. Ekki var það heldur óluigsanlegt að hann . gæti rneðí fagurgala eða þá með ógnunum fengið hana til að koma þangað til sín. Og tækist/ honum það — djöfullegt glott kom á .andlit hans yfir tilhugsuninni um það, hvernig liann skyldi þá koma hefndum fram. Járnbrautin var grafin niður og hann gekk. eftir bakkanum meðfram henni nálægt kvartmílu vegar, og þegar hann var í þann veginn að fara niður á járn- brautina sjálfa, spratt upp svo að segja við fætur hans úfin og leirug mannskepna, sem umsvifalaust réðist á hann. Markgreifinn varð gagntekinn af hræðslu og rak upp ógurlegt angistaróp. . Það var eins og maðurinn æstist og fengi nýja Þeir ráku fæturna í járnbrautarteinana og féllu þvers urn inn á sporið. Rauðunt glampa sló á þá. Markgreifinn rak upp ógurlegt angistaróp og brjálaði maðurinn hló undir með honum, og á næsta augnabliki ltafði hraðlestin' brunað frain hjá sína leið og skilið þá markgrcifann og Sinclair eftir í faðjnlögum á járnbraútarsporinu— dauða! * * * Tveimur árum síðar var kona á gangi í hægðum sínum uni sólarlag út í garðinum á Darrastað; það var verið að kveikja í húsinu og ljós sáust í hverjum glugganum eftir annan, og vaxandi klukknahljómur kvað við í kveldkyrðinni. Það var verið að hringja kirkjuklukkunum í þorp- inu til þiess að fagna Harry, Merle markgreifa, sem }>á um kveldið var að konia heim úr ferð umhverfis jörðina og ætlaði að taka við föðurleifð sinni sem hann svo lengi og ranglátlega hafði verið sviftur. Konan natn staðar og hlustaði, og sást þá við birtuna af luktarljósunum, sem alt var nú upplýst úti fyrir með, að þetta var Lúsía húsfreyja. Hún var svo léttfætt og ungleg, að maður gat hugsað sér, að tím- inn hefði staðíð í stað og ekkert snert hana af öllum þeim sorglegu viðburðum, sefn frá er sagt í þessari sönnu frásögu. Svo ttngleg, jafnvel unglingsleg, var hún, að hefði maður ekk kannast viðl fagra andlitið hennar, þá hefði maður ekki trúað þvi, að hún væri konan, sem gengiði hafði gegn ttm alla eldraun þá hina miklu, sem frá er skýrt hér að framan. Tvö ár er langur tími-hVað svo sem gamla fólkið segir; en ]>að veitir ekki af tveimuir árum til þess að ná sér eftir annað eins og það, sem á Lústu var lagt. krafta við ópið, og hann greip handleggjunum utan j Eftir tvö arin hafði hún fydlkomlega náð sér, og nú um háls markgreifans og kom honum undir sig. j lék bros á fagra andlitinu hennar þegar hún nam stað Markgreifinn leit ttpp í augti mannsins og sá að | ar 0g hlustaöi. Hún hefði lofað vagninum að halda áfram sína leið heim á staðinn, en þó ástin sé'stundum blind, þá eru augu elskandans sívakandi, og hann sá Lúsíu. Hestarnir voru alt í einu stöðvaðir og út úr vagninum stökk hávaxinn maður. Hann gaf öku- manninum bendingu ttm að halda áfrarn heim að hús- inu, en sjálfur hljóp hann þangaö sem Lúsía stóð. „Harry!“ „Lúsía!“ Og svo stukku þau hvort í fangið á öðru og svöl- ufiu ást sinni með því að faðniast þegjandi eftir þenn- an langa tveggja ára skilnaðl ,VÓ, Harry! ó, elsku Harry! Lofaðu mér að sjá frarnan í.þig. Er það víst, að það sé þú? Það cr orðið svo dimt. Eg vildi það væri ögn bjartara. Lofaðu tnér að strjúka höndunttm um andlitið þitt, svo eg geti gengið úr skttgga um að þetta sé þú. Ó, elsktt Harry! Loksins, loksiús!“ Og jafnvel þó Harry væri þrekmaðttr, þá gat h.'itn lengi ekkert annaði sagt en að ltafa upp t^tfnið hennar í sífellu. Og svo leiddust þau heim, og námtt h\að eftir annað staðar og spttrðu spttrninga án þess að gefa hvort öðru tíma til að| svara þeim. Og heitna biðu einlægustu og beztu vinirnir þeirra — Lady Farnley, Frú Dalton og Súsý — og tóku á nióti þeim nieð fagnáðarlátum. Brúðkaup þeirra átti aðl vera kyrlátt. en slí’kt er ltægra sagt en gert þegar brúðhjónin yru jafn vin- sæl. í jafn miklu eftirlæti og uppáhaldi hjá fólkinu, ens og þau Ilarry og Lúsía voru; og brúðkaup sem Doyle tók innilegan þátt í hlaut að verða glaðvært og havært hvafi kyrlátt sem ætlast var til að það værj; Það var Doyle, sem kotn með allar brúðarjgaf- trnar fra London; það var hann sem stóð fyrir fagn- afiarópum og heillaóskum fólksins við hliðin, og skip-! aði heiðurssætið í leiguliðaveizlunni eftir á; og það var hann sem tók það skýrt fratn, í beztu ræðunni, sem lengi hafði verð haldin á Darrastað,‘að mark-1 greifinn hlyti að verða mesti gæfumaður, vegna þess hann væri ráðvandur og heiðarlegur og ltefði manna bezt vit á hestum. \ eizlan stóð lengi eftir 'að brúðhjónin voru lögð a stað 1 skemtiferð sina, Fyrir vagninum, sem þau ' ku i til jáinbrautarstöðvanna, gengu fjórir hvítir gæðingar, setn Doyle hafði fært þeirn að gjöf ____ að allra dómi fallegustu og beztu hestarnir sem fáanlegir vortt a öllu Englandi. Og viðhafnarbogunum, sern reistir höfðu verið, Ia vtð hruni af sveiflunum af gleðiópunum eftir að Dovlc hafði mælt fyrir skál lávarðarins og húsfreyj- unnar á Darrastað. Endir. hann var brjálaður. Skjómaleita hálsbindið með ó- ekta demantsprjóninn ltangdi í druslttm, látúnskeðjan hékk í þvi scm eftir var af vestinu, ltann hafði.aug- sýnilega tætt öll fötin sttndur í skóginum. I>ctta var éinclair og enginn annar; og hann hafði gengið af vitinu við það að rnissa af Maríu sinni. I lann hefir fyrirfrani vitað að svó mundi fara og því sagt viðV „Fimm mínútur enn þá!“ sagði hún lágt viðll sjálfa sig. „Ekki nema einar finun mínútur, og þó finst mér eg enga þolinmæði hafa til að bíða allan þarm tíma. Eg setn er búin að bífia í tvö ár: Ó, Harry, guð gefi, 'að eg fái þ1g heilan á hófi heim til ntín aftur!“ Naumast hafði hún slept orðunum fyrri en fagn- ] ltana þegar hann var að ganga eftir henni, eins og | afiaróp rufu kveldkyrðina, klttk-knahljómurinn jókst, lesarinn kannast við: „Yfirgefðu mig ekki! Láttu °R re^ á eftir hevrði hún að ekið var eftir veginum. mig ekki ganga af vitinií, María !“ . I Hún færði sig fjær akbrautin'ni og beið grafkyr með | \Iarkgreifinn reyndi að kalla á hjálp, en hann j hendina á hjartanu. koni ekki upp nerna lágu og veiklulegu veini. I Jódynurinn færðist óðttni nær þangað til hún sá | „Þáð er rétt gert." argaði Sinclair og hló árnát- vagninn með fjórum hesturn fyrir koma brunandi eft-1 lega. „Kallaðtt! K-allaðu á hjálp! Haltu áfratn að'ir veginttm. Yor. \ akir vor í blæ! Yfir sveit og sæ nú svífur boðið : að kasta blund; dansar bára blá, stökkur straumkvik á °g streymir Ijós yfir bleika grund. Svella segl við hún, en við sólarbrún kveðja sveina framgjarna haukleg sprund. Enn á seltu’ er svalt. Vist er vorið kalt; en vititm til, hvernig siðar fer, þegar Harpa kveðpr og Glóey gleður nieð gliti náttlöngu fold og ver, svo að klakinn þíðist og skarðið skrýðist, er skaflinn grákaldi úr því fer. Meðan ísar brotna’ og þokur þrotna’, er þörf á rosum að hreinsa til. Því meir sem geysist, því ljúfar leysist og loksins fellur svo alt í vil, og blómin glóa og börðin gróa " °g blika sólroðin húsa-þil. Þó að vor sé kalt, samt'það vekur alt, sem veit til sigurs í Iifarta nianns, tmdir randir gelur og veg þeini velur, sem vinna sumarsins blómsturkrans. „Heilir hildar til, heilir híldi frá“ koma hermenn vorgróöurs íslands. H. H. —Rcykjaznk. Fréttir frá íslandi. Reykjavík, 15. Apríl 1905. Með Hólum kom hingað frá Wstmannaeyjum skipshöfn af frakkneskri fiskiskútu, 25 manns, er farist hafði fyrir skömmu sunn- anvið Iand á þann hátt, að enskur botnvörpungur rakst á hana og braut hana svo,' að hún sökk eftir litla stuncl. Ekki reyndu botn- vörpungar til að bjarga skipshöfn- fini. en héldu burt sem hraðast. Ftakkar komu bátum út áður en skipið sökk og naðu öðru frönsku fiskiskipi eftir nokkurra tíma róð- ut , það flutti þá til Yestmanna- eyja. \ tfi yfirréttinn er cand. jur. G. Fggcrz settur málaflutningsmaður. Iíruna prestakal^ er veitt séra Kjartan Helgasyni í Hvammi í Hvammssveit. Reykja vík, 6. Maí 1905. „Þyrnar," ljóðmœli Þorsteins Erhngssonar, koma út í 2. útgáfu í þessum mánuði, og verður ljóða- safntð nú nær helmingi stærra en bið fy rra. Mörg kvæði eru þar, sem ekki hafa áður verið prentuð. Misltngar eru koninir upp hér i bænunt, eða að niinsta kosti öll IWcindi til að svo sé. ^ Með Græirtandsfarinu, sem utn c getið á öðrum stað í blaðinuí var náma-ingeniör #danskur, Lttnn að naftn, sem sen.dur er til þess að rannsaka nárna á Grænlandi. Hann rannsakaði hér eitthvað af því sem komið hefir ttpp úr nafarraufinni í Eskihlíðarmýrinni, og fann í því, að hann sjálfur sagði, miklu meirá af hreinit gttlli, en Björn kaupm. Kristjánsson hafði áður fundið. Bráfikvaddur varð hér í gær líenrik Biering, verzhúiarstjóri í Borgarnesi, datt niður dauður þar seni liann stóð. öndvegistíð hefir verið í vor um alt land. Sr. Matth. Jochumsson dvelur 11 ú 11111 tíma í Kaupmannah. Þar eru nú 4 af börnum hans. 1 í Iíafnarfirði hefir í vor sezt að norskur maðttr, Friis að nafni, frá Álasundi, og rekur þaðan fiski- vetðar á gufuskipum. Veiðiað- fetðin er hin sama og á gufuskip- um þeint, sem haldið hefir verið ýt frá Austfjörðum: skipunum fylgja opnir bátat og er fiskað á lóðir. Gufuskipin eru 3,kringum 40 smá- leAir hvert ttm sig. Afli við, Faxaflóa liefir verið gi ður í vor á opna báta. Hæstu hhuir í Garði um 600, í Leiru 400, en í Höfnum alt að 1200, og litlu lægri í Miðnesi. J. vikunni sem leið var hæstur afli í Þorlákshöfn sagður 700 í lihit, en á Eyrarbakka rúm 500. Guftfcáíurinn „Guðrún,“ sem annast hefir samgöngur um Isa- fjarðardjúp tvö siðastl. sumur, á í stintar að fara um Breiðafjörð eftir fastri áætlun. Úr Grínisey:— Þar kvað Örum &Wulffs félagið ætla sér að setja á fót verzlun í sumar til þess að gera Grímseyingum hægra fyrir að njóta nú lífsins og Fiskes pen- inganna. í ráði kvað vera að eyj- arskeggjar kaupi lítinn gufubát til samgangna milli lands og eyjar. \

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.