Lögberg - 22.06.1905, Blaðsíða 1

Lögberg - 22.06.1905, Blaðsíða 1
Screen hurðir og gluggar, Við höfum hvorutveggja. Ef þér þurfið að kaupa er bezt a§ gera það sem fyrst- Við höfum hurðir á $i og þar yfir. Glugga frá 25C og yfir. Anderson & Thomas, 638 Main Str, Hr'-'tware. Telephone 338 Nú er byrjað'4 að flytja is út um baeinn. Hafið þér ísskáp til að láta hann í ? Við höfum þá til fyrir $7.50. Kaup- ið yður einn svo þér getið geymt matinn. Seldir með afborgunum. Anderson & Thomae,, Hardware & Sporting Goods. 638MainStr. Hardware. Telept)one 338. t 18. AR. Winnipeg, Man.. Fimtudaginn, 22. Júní 1905. NR. 25- Fréttir. Frank G. Biglow, forstöðumað- ur þjóðbankans í Milwattkee, sem fyrir nokkuru síðan varð uppvís að því að hafa dregið undir sig og sóað miklu af fé bank&ns, hefir nú verið dæmdur til tíu ára strangrar hegningarvinnu. ícrð um strætin i sjálflwtyfivagni, keyrði yfir annan mann, og beið sá hinn sami bana af litlu siðar. Smith gaf sig sjálfviljugur lögreglunni á vald, •bg er nú hafið mál á hendur honum fyrir manndráp. Meira og minna ber enn á ó- spektum á strœtum úti í Chicago í sambandi við keyrslumanna-verk- fallið, sem seint virðist ætla -að verða á enda kljáð. Elder Dempster gufuskipafélag- inu í Montreal hafa stjórnarvöldin í Canada og Mexico nú falið á hendur milliferðir, mánaðarlega, á milli þeirra landa. Hefjast ferð- irnar frá Montreal hinn 20. Júlí- mánaðar næstkomandi. Nýlega var skotið tveimur skammbyssuskotum á borgarstjór- ann i Kieff á Rússlandi. Særðist borgarstjórinn all-hættulega en morðinginn komst undan heill á hófi. Norð-vestan til í Manitoba, og ekki all-Iangt frá bænúm Riding Mountain, hafa nú nýlega fundist járnnámar, og er álit manna að námarnir séu mjög auðugir af þeim málmi. Námarnir eru að eins örfáar mílur frá einum armi Can. Northem járnbrautafélagsins sem liggur þar um. í Lethbridge héraðinu hefir komið upp skœð farsótt á hestum. Hefir þegar orðið að skjóta nokk- uð á annað hundrað hesta þar og búist við að margir enn verði að fara sömu förina. Sóttin segja menn að borist hafi inn i héraðið með hesti, er keyptur var þangað sunnan frá Bandarikjum. Hesta þá sem skotnir eru, borgar stjórnin að tveimur þriðju hlutum, en einn þriðja hluta skaðans ber eigandi. Tólf hundruð námamenn í kola- námum í Nova Scotia gerðu verk- fall í vikunni sem leið. Alexis stórhertogi, föðurbróðir Rússakeisrara og æðsti flotaforingi i sjóliðinu siðan á dögum Alexand- ers III., hefir nú beiðst lausnar frá íoringjastöðunni. Við og við sið- an striðið hófst milli Rússa og Japansmanna, hafa komið fram al- varlegustu aðfinningar um það, hvernig Alexis fœri yfirstjórn flot- ans úr hendi. En þó atburðirnir, sem gerst hafa í stríðinu, fullkom- lega hafi réttlætt það að aðfinning- &rnar væru á góðum og gildum rökum bygðar, vill nú ekki stór- hertoginn þola slíkt vanþakklæti og segir af sér flotastjórninni, í endalok vertíðar. Ódugnaði hans í stöðu sinni og forsjáleysi kenna Rússar að mörgu leyti um ófarir flotans, enda hefir það komið í ljós, dögum oftar, síðan stríðið hófst, að sá 'sem ókunnastur var útbúnaði flotans og öllurn þörfum hans var einmitt æðsti flotaforing- inn, Alexis stórhertogi. son, Björgvin Kjerúlf Pálsson Guðmundsson, Edwin Helgi Jóns- son Henderson, Eirikur Loftsson Jörundsson, Guðmann Hjalti ög- mundsson, Jón Halldór Friðriks- son Bergmann, Ragnar Steingrím- ur Friðriksson Bergmann, Sigurð- ur Halldórsson Kristjánsson. — Altarisganga á annað hundrað. Til ritstjóra Lögbergs. Kæri herra! Viljið þér gera svo vel að leyfa mér með línum þessum að láta blað yöar flytja þakklæti mitt „London Life“ lifsábyrgtðarfélag- inu fyrir greið skil á lífsábyrgðar- fé mannsins míns sáluga, Chr. Jacobsens. — Mér kom það á ó- vart að félagið borgaði mér $10.00 meira en eg bjóst við, samkvæmt lífsábyrgðar-skjalinu. Og kurt- eisi sú og nærgætni sem félagið sýndi mér hvetur mig til að mæla fram með því við aðra. Með virðingu, Margrét Jacobsen. Ráðaneytisforsetinn á Grikk- landi, Theodore Delyannis, varð fyrir því núna um miðjan þennan mánuð, að alrœmdur fjárglæfra- maður einn grískur réðist á hann frammi fyrir aðaldyrum þinghúss- ins i Aþenuborg og veitti honum þar banasár með hnífstungu. Dó ráðaneytisforsetinn þremur kl.- stundum síðar. Morðinginn, sem höndlaður var samstundis, sagðist hafa framið óhæfuverk þetta í hefndarskyni fyrir það, að Delyan- nis hafði þá nýlega gefið út ströng lög viðvíkjandi fjárhœttuspilum og öðrum fjárglæfrabrögðum, og lát- ið loka ýmsum þeim húsum í Aþ- enuborg þar sem slíkt hafði verið haft í frammi. Þegar þessi árás kom fyrir, stóð svo á, að ráðaneyt- isforsetinn kom keyrandi í vagni sínum til þinghússins, og gekk þá morðinginn að vagninum, opnaði vagnhurðina og heilsaði ráðaneyt- isforsetanum kurteislega. Dcly- annes var í þann veginn að taka kveðju mannsins þegar hanu tók upp úr vasa sínum rýting og stakk honum á kaf í siðu forsetans. Morðinginn var nýsloppinn úr fangelsi og hafði hann setið þar i átján ár fyrir að hafa orðið konu sinni að bana. Aukakosningar í London og North Oxford í Ontario fóru fram hinn 13. þ. m., og hlutu þing- mannaefni frjálslynda flokksins kosningu á báðum stöðunum. I London hafði Hön. C. S. Hyman 329 atkvœði umfram gagnsækj- anda sinn, og í North Oxford fékk George Smith 349 atkvæði um- frani. Afturhaldsflokkurinn hafði haldið því fram, með mörgum orð- um og stórum, að aukakosningar þessar mundu ótvírœðilega sýna hvernig Ontario-fylki tæki menta- inála-ákvæðinu í grundvallarlaga- frumvarpi nýju fylkjanna,og yerð- ur ekki á móti því mælt að sú á- lyktun væri rétt. En hvórt kosn- inga-úrslitin hafa nú sýnt þetta á þann hátt, sem afturhaldsflokkur- inn helzt hefði kosið, er annað mál, enda eru nú bæði leiðtogar og blöð afturhaldsflokksins að mun fátalaðri um þetta síðan kosning- arnar fóru fram en áður. I bænum Morden, Man., varð eldsvoði all-mikill í vikunni sem leið. Japansmenn og Rússar hafa nú komið sér saman um að velja Washington, höfuðborg Bandarikj anna, fyrir samkomustað til þess að rœða friöarskilmálana Sín á milli. Margar likur eru nú á, að ckki verði þess langt að bíða að friður 'verði saminn. Snemma í Ágústmánuði nœstkomandi er bú- ist við að sendimenn beggja ríkj- anna komi saman í Washington. Delyannis, ráðanevtisforsetinn gríski,sem sagt er frá hér að fram- an aö mvrtur hafi verið nýlega, var örsnauður að fé er hann lézi. Og þingið hefir nú samþykt í einu hljóði að veita fjölskyldu hans ríf- leg eftirlaun æfilangt. SCANDINAVIAN PICNIC verður haldið i Selkirk þann 24. Juní. Farið veíður þangað með lafmagnsvögm’num, sem fara frá Vinnipeg kl 9 að morgni, kl. 1.15 og kl. 5. e. h. Ágóðinn gengur til sjúkrahúss bæjarins. Scandia hornleikarar skemta. Leikir og alls konar skemtanir. Islending- um sérstaklega boðið að vera með. Svívirðileg misbrúkun auðsins. fFramh.) í viðbót við það, sem þegar hefir verið sagt, um óhófið við veizlu- höldin, má enn nefna hina hand- máluðu matarseðla, sem oft verður að panta mörgum vikum áður en veizlan á að standa, og þykir þá mest i varið að einhver nafnkend- ur málari hafi búið þá til. Matar- seðlar þessir eru því oft afar-dýr- ir. 'Auk þess eru ýmsar gjafir til gestanna tii minningar um veizl- una, sem oft eru næsta verðmiklar; eru það bæði demants-prjónar, gull-armbönd, gulldósir, armbönd, kapsel, úrkeðjur o. s. frv. Alt jKtta sýnir, að enn er í þessu fylg, dæmi forfeðranna. Þ ,na tíðkaðist á dögum Nerós, og ann- arra munaðarseggja meðal Róm- „Úr hverju haldið þér þetta sé sem heimilið var. . Hún sagði Grænlandsfari kom hér i morg- tilbúið?“ spurði hann. okkur, vesalings konan, að mað- u,1> barkskip Godthaab, seglskip „Það er líklega úr silfri og svo urinn sinn lægi í tæringu á apital- n,t’.ð ^jálparskrúfu, á leið frá K.- sett gylling á það á eftirsvaraði anum, og vngsta bamið, sem væri !anlands.Lagði á stað L-u 1 ■ v n * 1 fra K.hofn fvrir halfum manuði. CR’ . v. . „ (< ’ a‘ígjma,t’ lægl þar hka 1 lungna- Hafði orðið eitthvað „1 akið þer það upp, sagði bólgu, aðfran’komið. Hún átti kom h£r þess vegna kaupmaðurinn. j engan skilding, engan matarbita á „Það er þungt,“ sagði eg, ,,en heimilinu og engan eldivið. Hún að því og er það nú víst, að þa$ sé búið til úr eintómu gulli?“ ,.Já, það er áreiðanlegt,“ svaraði kaupmaðurinn. „Alt þetta, kann- an, svkurkerið, rjómakannan og bakkinn er úr átján karat gulli. Verðið er þrjú þúsund dollarar.“ Margir miljónaeigendur í Ame- riku eiga meira og minr.a af b uð búnaði úr gulli' og gyltu silfri. Auk sagðist ekki mundi hika við að svifta sjálfa sig þessu eymdarlífi ef hún gæti að eins fengið af sér aö sálga börnunum fyrst,en hún sagð- •st hvorugt geta, hvorki lagt hend- v.r á þau né heldur skilið þau ein cftir og fargað sjálfri sér. Mér væri forvitni á að vita jhvernig áhrif svona sögur hefðu á þess eiga sumir ríkismennirnir miljónaeigendurna, ef þeim væru mikið af borðbúnaði úr postulini, sagðar Jær yfir borðum þar sem sem er svo dýrmætt, að hver tvlft þeir eru að borða dýrindiskrásir af af diskum eða bollapörum kostar gulldiskum. En ætli þeir mundu frá þremur til finim þúsund doll- ara. En þó þetta óhóf tíðkaðist við hirð Nerós og á tímum rómverska keisaradæmisins, um og eftir hans daga, þá hafa þeir menn þá afsök- un, að sá hafi verið tíðarandinn og á þeim timum hafi menn ekki vitað betur. En n ú gildir ekki sú af- sókun. Menn nú á tímum, sem vílja láta kalla sig kristna og eru aldir og uppfæddir við siðalær- dóma og kenningar kristninnar, þatr z’ita bctur. En þeir dagar ínunu 1 ur notað þeim Eg ætla að nefna hér nokkur dæmi um hrvggilega fátækt, sem eg hefi, ekki alls fyrir löngu, orðið var við í New York. Einn dag í Febrúarmánuði í vet- ur sem leið, þegar allhart frost var og snjókoma, kom fátækur dreng- ur nokkur á einn af skólunum þar' í borginni með fæturna vafða í ó- J hreinum druslum. Hann átti hvorki til sokka né skó, og þegar kcnnarinn fór að gæta að fótunum á honurn kom það í ljós að hann var töluvert kalinn orðinn. þess að bera í vænginn og fara svo sínu fram.- En sannleikurinn er, að góð- gerðasemin er óhjákvæmileg þang- að til eitthvað raknar úr vandræð- , . .unum á annan hátt. Og hvorki koma, að atferli þeirra verð- ...._. , .. K , . bloðin ne rika folkið ætti að tala að þeim til afellis. , ... , , . „ [liatt um „gengdarlausa goðgerða- |semi“, á meðan spítalarnir í New Reykjavík, 6. Mai 1905. Skagafirði, 26. Apr.:—Fénaðar- sýning var haldin í Viðvík þriðja í páskum fvrir Hóla, Rípur og Við- víkur hreppa. Þar var fjöldi fólks og fénaðar; um 400 fjár, 100 hross og 20 kýr og naut. Sin tíu manna nefndin var fyrir hvern flokk fén- aðar-, til að meta hann til verðlauna. Verðlaunaféð var alls 300 krónur, sem var of lítið vegna þess, hve margt kom af fénaðinum. Sýning- in fór ánægjulega og vel fram. Reykjavík, 10. Maí 1905 Vikuna sem leið stóð Hekla 3 botnvörpunga enn að ólöglegri veiði og fékk þá sektaða. Þeir eru nú orðnir 10 sem hún hefir höndlað og fengið sektaða þennan stutta tíma, sem liðinn er siðan hún kom í vor, ekki fullar 9 vikur.—Isaf. ----0---- ekki friða samvizkuna með því að hafa upp fyrir sér setninguna, sem stóð í New York blaðinu „The Evening Post“ núna um daginn, að „gengdarlaus góðgerðasemi væri verri öllu óhófi,“ og létu svo þar við sitja. Það er svo undur þægilegt fyrir auðmennina að hafa Miövikudaginn 3I< Maí síðast[> slikar setningar á takteinum til andaðist að heimili Jengdasonar Dánarfregn. síns, JósepsWalter, nálægt Gardar, N. Dak., ekkjan Sigriður Hannes- dóttir, eftir stutta sjúkdómslegu. Sigríður sál. var fædd á Marbæli í Skagafirði 20. Febr. 1833. Rúm- lega tvitug að aldri gekk hún að eiga Sigurð Sigurösson,.og reistu þau bú á Auðunnarstöðum i Húna- vatnssýslu. Eignuðust þau hjón tvær stúlkur barna, og er önnur þeirra Mrs. Ingibjörg Walter, ! York eru féláusir, á meðan í marg- J kona Jóseps Walter, að Gardar, hýsunum, þar deyja tuttugu og eitt þúsund börn á ári, innan fimm ára aldurs, og á meðan tuttugu og N. Dak., en hin dó í æsku. Mann sinu misti Sigriður sál. árið 1866. Nokkurum árum síðar gekk hún Fréttir frá íslandi. Ur bænum. Við skotæfingar á einu herskipi Freta við Gibraltar-virkið vildi til það slys nýlega að stór sprengikúla rifnaði að óvörum og særði átján manns á skipinu hœttulegum sár- um. Er búist við að cllefu af þeim eigi sér ekki bata von. I Toronto vildi það til á mið- vikudaginn var að maður nokkur, U. D. Smith að nafni, sem var á íslenzk ungmcnni fermd á hvíta- sunnudag í kirkju Tjaldbúðarsafn- aöar.—Elisabet StefánsdóttirÁrna- son, Gu'ný Firíka Ólafsdóttir Ei- ríksson, Halla Vigfúsdóttir Þor- valdsson, Herdís Margrét Jóns- dóttir Einarsson, Ingibjörg . Lauf- ev Jónsdóttir Henderson, Magnea Guðrún Friðriksdóttir Bergmann, Valgerður Pálína Eiríksdóttir Vig- fússon. Ágúst Pálsson Sigurðs- verja í fornöld, og hefir haldist við . nieira °g minna öld fram af öld að meira eða minna leyti. Svo er skráð í sög- unni, að ýmsir af keisurum Róm- j verja hafi látið borða af gulldisk- ( um í hirðveizlunum, og þeim sið {fylgdi Loðvik fjórtándi Frakka- konungur. Þá voru það að eins keisarar og konungar sem sýndu slíka rausn, en nú þarf ekki að fara svo hátt í mannvirðingastig- ann til þess að finna slíks dæmi. j Höfundur greinar þessarar j minnist þess að fyriri skömmu síðan spurði hann einn af gull- ! smiðunum í New York hvort það | væri nokkur hæfa í því, að sumt 1 af ríkisfólkinu brúkaði borðbúnað ! úr skíru gulli. I Gullsmiðurinn brosti ,við, vék ; sér að einum búðarmanninum og bað hann að ná fyrir sig einu af kaffi-„settunum,“ sem voru til ^ölu þar í búðinni. j BúðarmaðUrinn kom með bakka | og á honum könnu, sykurker og j rjómakönnu, sem alt leit út fyrir að vera úr gulli. sjö þúsund mæður á ári fæða þar f d|a Hanne* Jonsfn.°g , . , , , , þau hjon fyrst að Auðunnarstoð- born sin, an þess að geta lcitaö, um og síðar að Þernumýrij Þar til minnar læknishjálpar. —('Meira). þau fJuttust til Ameriku árið 1874. Dvöldu þau fyrst í Kinmount,Ont., fog síðar í Nova Scotia. Þaðan fóru þau til Winnipeg, og eftir nær tveggja ára dvöl þar fluttust þau með Jósep Walter og konu hans til N. Dak. Hannes dó árið r,, ............... A prestssetrii.u Hjaltastað l88s Af fimm börnum, sem þau Lika sogu sagði mer e.nn skola- brunnu 18. f. m. bæjarhúsm, bæð. hjón eignuðustf eru að eins tvo á kennari í New York af tólf ára stofan, baðstofan og baðstofuhús. hfi; Hannes, bóndi í Argyle-bygð igan.alli stúlku, sem jafnframt Hafði kviknað út frá ofnpipuog j Manitoba, og Vilborg, ógift og [ skólagöngunni þurfti að vaka ekiurmn læst s.g i þekjuna. \ arð nu til heimilis nálægt FishingLake, i hverri nóttu við hann t,fótt sv0 maP,aður' að Assa. Ein stúlka, Björg að nafni, 1 « r , , < (r • , var unt að bÍarga nt'ma sængurfot- dd um tvitUgt; hin tvö dóu í æsku. ; festa hnappa, 1 fot.fynr kaup‘ um> °g cnhverju litlu af innan- Sigríður sáh dvaldi að mestu síðan mann einn þar 1 borginm til þess stokksmnnum, en aðrir búshlutií juín fiuttist tij þjak fijá ddttur Eá þann hátt að hjálpa til að vinna brunnu, þar á meöal harmoníum, sinnii Ingihjörgu konu' Jóseps j fvrir sér og v^ri svstk num sín- skilvinda.vefstóll með öllum áhöld- Walter. : um. Hún dó'áfþrettánda árinu af um’ ^f^fur allur og matar- Sigríður sál. var gædd þeim i,f mikilli árevnslu oe skorti ,liat- borð, stolar rumstæfi. sko- iyndÍ8einkunnum> sem ósjálfrátt areyn lu ig skort,. < fatuaður o. fl„ alt ovatrygt. Prest- voktu ást og virðingu hjá þeim er Þetta eru að e.ns tvo dæm, af ur.nn séra V.gfus Þórðarso.v varð þektu hana. Jafnan var hun glöð morgum þúsundum þvílikum i 1 fyrra fynr stortjom, þa er naut- og kát> hvað sem að höndum bar 1 New York. Eg man eftir því 8riPir hans brunnu inni í fjósinu. og ol!u hinu mikla motlætij sem iemu sinni í fvrravetur,að við íeng- * svo b‘ctist Þctta 1111 otan °6 hún varð að revna, tók hún með mega það teljast sjaldgæf óhopp kristilegri þolinmæði og undir- gefjii. Hún var ekki einungis ást- !rm Vitneskju um að b%ar ástæð ,r syona hvað ofan , annað. Væntan- ECllu. 11U„ va, C1V1V1 C11U1U„1S asl_ •væru 1 husmu nr. 320 a Henry kga þregðast Austlendtngar vel rik ciginkona og umhvggjusöm stræti. Og það var ekk, ofsogum v.ð aö bæta þeim hjónum skaðann móðir, heldur náði kærleiksstarf á einhvern hátt, ernla hafa þeir hennar til allra þcirra, sem hún á jafnan reynzt drenglyndir og cinhvern hátt gat rett hjálparhond. hjálpsamir, þá er sv.puð óhopp Hennar er því sárt saknað, ekki l.afa borið að hendi þar eystra. einungis af ættingjum og nánustu —Aiistn. vinum, heldur .og líka fjöldamörg- um,1 sem lært höfðu að þekkja Reykjavík. 3. Mai 1905. hana sem göfuga, sannkristna Hér hefir Jón borgari Árnason, konu. mcð veikum burðum með tvær fyrrum bóndi á Garðsauka, mist Jarðarförin fór fram frá heimili fötur fullar af vatni. Hún var nv- nýiega, konu sína, Sigríöi Skúla- Jóseps Walter 3. Júní og var i staðin upp úr legu„ og þó langt Jóttuf læknis Thorarenesens. - alla staði hin veglegasta, og. mjög , , , . Hinn 21. Marzmanaðar andaoist fjolmcnn. Sera Knstinn K. Ol- \æri ra þ\i að n.n \æri uin a jdn þóndi Gíslason að heimili sinu, afsson flutti húskveðju og liélt na sér varð hún að kvelja sig til að Koldukinn i Holtahreppi í Rang- líkræðu í kirkjunni. koma vatninu upp fjóra bratta og árvallasýslu. j Vinur. slæma stiga, upp í kompuna þar ________ ________________o------- af því sagt. Við fundum þar fjög- Ui' smábörn, sem voru ein si is hðs hc'ma fyrir. Þati voru bæði ii'n lurt og að mestu leyti nakin. Þau I sögfiu okkur, að mamma þeirra heíði farið út. En innan skamms kom hún aftur og staulaðist inn

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.