Lögberg - 22.06.1905, Blaðsíða 6

Lögberg - 22.06.1905, Blaðsíða 6
6 SVIKAMYllNAN Skáldsaga cftir ARTHUR W. MARCHMOKT. W&g'&mxm •)WHWWM'NWW.'I'.'iia,|IWW.IRIIW'J!WWJ4WW.,!V.,WWWW I. KAPITUU. fV ■ * " «i v • .... •.. ; v 6 '• *■ Hjálpin. Hvað er þetta?“ egar Grant bar fram spurning þessa, fljótt og. ton, jnislegá , og benti fram undan okkur eftir óupp- Kstn götunni, þá beyrði eg hratt og flóttalegt fótatak cg sá eitthvað svart bera fyrir óg hverfa út í myrkrið. „Liklegast einhver hallar-spæjari að hnýsast ettir ferðum okkar,“ sagði eg. „Slíkt er alls ekki óvanalegt liér í þessu spæjaralandi. Fór hann fram hjá okkur?“ „Kg veit ekki. ÞaÖ getur vel verið. Eg var sokkinn niður í hugsanir mínar og leit upp rétt af til- viljun og rak augun i hann. Ræfillmn, hann verður að vljnna fyrir sér með einhverju"; og svo ypti Grant öxlum og mintist ekki á þetta framar. „Það hugsa margir til þín með forvitni í Kon- stantinópel, Cyrus; og þega*r við leggjum leið okkar að kveldlagi um sjaljlfarna staði, þá er ekk undarlegt þó eftir okkur kynni að verða litið.“ Félagi rninn svaráði engu, þó eg með orðum minum gæfi honum fullkomlega tilefni til þess, og við héldum áfram göngunni þegjandi. Eg hafði nægilegt til þess að hugsa um. Hefði nokkur annar maður en Cýrus Dennison Grant, ungi Bandaríkja miljónaeigandinn og vildar vinur minn og hófðingi, látið sér til hugar koma að ráðast i það, sem kom okkur i svo náinn kunningsskap í Konstan- tinópel, þá hefði eg hlegið að því sem heimsku. En auðlegð hans, áræði, takmarkalaus framtakssemi og úrræði, óþreytandi dugnaður hans, óbilandi dirfska og, um fram alt, hinn mikli persóntdeiki hans og áhrif á aðra menn, alt þetta hafði yfirunnið svo marga örð- ugleika, sem sýndust vera óyfirstiganjegir, að við vorum vel á veg kontnir nteð að konta áformi okkar frant. og ekki annað sýnilegt en við ættum sigurinn vrsan. Hann trúði ntér fvrir málum sínum, og við höfð- ,t3rr. 'verið að skrafa unt horfurnar á þessu fagra Apríl- kvelái á meðan við gengum í hægðum okkar reykj- andi eftir einni sjaldförnustu götunni á milli Peru og hinnar óþverralegu tindirborgar Kassint pasja. En frá einu hafði hann ekki sagt mér — hvers vegna hann hafði á síðustu tveimur eða þremur vikum. æfin- lcga þegar hann kont því við. tekið mig með sér þessa söjhu leið og ttm sama leyti á kveldin. Það var mér ráðgáta. Klukkan var tæplega tíu, og ljósin i Norðurálfu- bvgðinni að baki okkar köstuðu frá sér ntikilli birtu og slógu glampa á þokuhnoðrana sem hlýi sunnan- vindurinn frá Marmarahafinu kom með ; en á vinstri hönd, hinu megin við Gullhornið, lá Stambúl. og var þar dimt og drungalegt og þvi nær hvergi ljós að sj;u Fanst ntér þessi ónotalega mótsetning sýna á likingar- fullan hátt óvildarhug Múhameðstrúar-manna til bygðar og yfirgangs vesturlanda-þjóðanna. Eitthvað svipað hreyfði sér i huga félaga ntíns, þvi þegar gatan beygði við, og Stambúl og höfnin biasti betur við. þá stóð hann við og rendi auguntim yfir u.m hina ntiklu höfn þar sem ljósin blikuðu á hverju skipi og gerðu myrkrið yfir bænum á bak við enn þá svartara. „Múhameðstrúar-menn að söfa úr sér þrekið,“ sagði hann, og bar lági, sterki og þó þýði m.tlrómur- inn bans vott um hluttekning og viðkvæmni. „Hugs- aðu þér, hvað úr þeint gæti orðið ; já. og hvað úr þeim skal verða áður en langt líðttr.“ Hann rétti úr sér alt scm hann gat um leið og hann talaði þetta og brjóst hans þandist út eins og liann væri að drekka í sig með kvéldloftinu andagift til bess að koma fram himi mikilfenga áformi sinu. „Guð veit. að það áform verðskuldar sigur.“ \'egna þess eg.leit ætíð til hans með aðdáttn, ef ekki lotningu, jvt varð eg fyrir áhrifunt af þessum snögglega ákafa lians, og við stóðum báðir kyrrir án þess að koma upp orði, gagnteknir af voninni um sig- ur, sáum í anda hina miklu franitíðar sigurvinninga, þar seni hann átti að verða aðalmaðurinn. og eg ein- jngi.s lítilsháttar liðsmaður. Lg var skapi hans kunnugur og rauf því ekki þögnina, jafnvel ekki eftir að við lögðum á stað aftur og gengukn inn í enn þá sjaldfarnari götu til hliðar. Þcgar við áttum skamt eftir þangað, sem við snerum vcnjulega við heimleiðis, og vorum farnir að hægja á okkur, þá heyrðist alt í einu kvenmannshljóð. ’yrðirðu þetta?“ spurði Grant og átti erfitt með LÖGBERG, FIMTUDAGiNN 22. JÚNÍ 1905. að halda málróini sínum.i skefjum. .„Þhð eru kvcn- mannshljóð. Eg hefi verið hræddur um Jætta.“ „Það er ekki annað en uppjiot einhvers staðar/* svaraði eg, og grunaði mig sízt hverja þýðing kveld- ganga þessi átti að hafa fyrir okkur báða. jafnvel þó mér þættu einkermileg síðustu örðin hans. , „Hvað meinarðu með þvi; að þú hafir verið bræddur um það ?“ „Hlustaðu,“ sagði hann án þess að gefa spurn- ingu minni gaum. „Við getum ekkert að gert, vinur minn; og það er miklu betra fyrir ckkur að fara heim, heldur að skifta okur neitt af svona' málum.“ En orð min höfðu ekki fremur áhrif á hann heldur cn á stokk eða stein. „Hlustaðu,“ sagði hann aftur. studdi sterklcgu hendinni á öxl mér og reyndi af öllum mætti að glöggva sig á hljóðinu. Það heyrðist aftur; í þetta sinn hærra og ákafara —híjóð um hjálp.auðskiljanlega; og þcgar hann hafði búist við þessu, þá gefur að skilja, að ckki var erfitt að 'vita hvaðan bað koni. „Komdu; það er kvenmaður, sem þarf hjálpar við. Flý-ttu Jjér;“ og svó lagði hann á stað og fór svo hratt. að eg átti fult í fangi með að fylgja honum eftir. „Eg rata,“ kallaði hann'um öxl sér; og mér til undrunar sýndi hanrt það með þvi að þræða viðstöðu- laust í ýmsa krók’a og innan um þétt hriskjarr þangað til við komum aftan að býsna-stóru húsi, sem niér var gersamlega ókttnnugt um að þur stæði. Einhver ógangur var inni i húsinu.og þegar hcim að því kom, heyrðum við út um opinn gluggann h;w vaða af ryskingum og ognandi karlmannaróm. Xæst heyrðum við skammbvssuskot og þungar stunur og siðan hróp og formælingar á gormæltri tyrknesku; og enn þá einu sinni hljóðaði kvenmaður og bað hjálpar, fvrst á tyrknesku og þar næst á grisku. „Það eru Tyrkir, og einhver er i lífsháska.“ sagði eg i flýti En félagi minn hafði ekki beðið þless að licyra hvað eg sagði. heldur. með kunnugleik á luisinu sem eg varð enn á ný forviða yfir. hljóp til dyranna. opnaði húsið og æddi inn i það,. „Þetta er óðs manns æði,“ hrópaði eg honum til aðvörunar. Eg hefði öldungis cins mátt reyna að hr.sta á vindinn; og óttasleginn — eg veit ekki af hverjti — hljóp eg á eftir honum og tók í handlegg han's þegar hann var að opna innri dyrnar. „Veiztu hvað þú ert að gera, Cýrus?“ spurði eg. „Þú ert að troða þér fram í mál, sem auðveldlegp getur kollvarpað öllúm fyrirtækjum okkar og áform- um. í guðs nafni gættu þin og hugsaðu um hverjar afleiðingarnar geta orðið.“ „Sértu hræddur.maður, þá vertu kyr uti. svaraðai hann óhemjulega, í öðruin tón en hann hafði nokkurn tima áður viðhaft við mig, og sleit sig af mér í illu. „Heldurðu eg viti ekki hvar eg er?“ og í þvi hann slepti orðinu opnaði hann dyrnar og fór inn og eg a eftir honum. Það var einkennileg sjón sem fyrir augu okkar bar þegar við óðum þarna inn óbeðnir. Inni fyrir var langur gangur, illa upplvstur með tveimur lampa- ljósurn í endanum sem fjær var, og stóðu lamparnir á súluru, sinni hvoru megin við breiðan stiga. Á þriðju stigatröppunni að neðan stó» kona, • með andlitið í skugga, hárið slegið niður um herðarnar og fötin úr lagi; og frammi fyrir henni stóðu þrír menn, með morðhnifa í höndunum, og ógnuðu henni með hávaða og yonzku. Við máttum ekki seinna koma, því hún hefði bráðlega hjotið að gefast upp þó illmennunum stæði ótli af skammbýssu, sem hún hélt á. Á gólfinú milli niannanna og stigans lágu tvær manneskjur; aunað kvenmaður, sem ekki leit út fyrir að vera með lífsmarki; hitt karlmaður, sem engdist sundur og saman veinandi og leit út fyrir að vera mikið særður. í því við komttm inn skaut konan á mennina, en hæfði Jiá ekki; og þegar skotið var riðið af rak Grant upp hljóð og æddi áfram. „Eg er hér, og skal bjarga J»ér. Vertú óhrædd.b „iíin heilaga guðs móðir veri lofuð,“ hrópajði konan á grisku. Mennirnir höfðu of hátt til Jiess að heyra til okk- ar þegar við konnim inn, en nú sneru Jyeir sér við þegar Jxár heyrðu Grant tala, og mcð því Jieir ekki höfðu lyst á að halda ofsóknunum áfram þegar fleiri komu til sögunnar, eða fengti i sig beyg af að sjá þennan k.r.dr.iannlega félaga rninn, þá kom hik á þá, og cftir fáein augiiab’.'k skutust þeir eins og hræddar kaninurðút um dyr til hliðar við þá. Konan skaut á eftir þeiin, en hæfði þá ekki, og þegar Grant sá, að hún var óhult, Jiá hljóp hann á eftir þcim, en þeim tókst að læsa dyrunum á eftir sér. Þá fyrst gafst mér kostur á að virða konuna fyrir mér og kannaðist eg óðar við hana. Það var Haidée Patras, forkunnar fögur grísk kona, talin með allra • friðustu konum í Konstantinópel, en ýmsar óljósar getgátur voru um það, hvernig eða hver hún væri. Gat eg mér þess J>á til, hvemig á þessum kveld-ferð- um Grants félaga mins stæði. „Ert þú særð?“ spurði eg. „Eg er ekki særð,“ svaraði hún, og, brosandi og nieð óútmálanlegri ástúð og þakklátsemi gekk hún fram i ljósbirtuna til þess að fagna Grant þegar hann kom til baka. „Eg varð einungis hræcld um stund. Þú bjargaðir mér, herra mitin, og eg Jiakka fyrir hjálpina,“ sagði hún á ensku. Og svo gekk hún til hans, fögur eins og engill og tignarleg eins og drotn- irtg, lagði frá sér skammbyssuna og rétti honum hend- ina. Ilann tók í hönd hennar og bar hana upp að munni sér; og niargs varð eg visari þegar eg sá þau standa þarna og horfast i augu án þess að muna, að því er virtist, eftir nærveru minni. Loks dró hún að sér hendina og stundi við, og svo settist hún eins og örmagna niður á stól og hallaði ser aftur a bak 1 honum. En svo að segja á sama augnabliki stökk hún upp af stólnum. ,.Eg er að glevma minni trúlyndu Leliu, og hon- um Koprili; skömm er að mér, Jiar sem Jiau hafa ef til vill látið lifið fyrir mig.“ Hún laut niður að kon- unni. en eg stumraði yfir manninum. Eg sá, að hann var særður og honum hafði blætt mikið eftir blóð- tjörninni a gólfinu að dæma; og hann veinaði og bar sig illa þegar hann var hreyfður. Með aðstoð Grants ; íann eg sárin, sem ekki virtust jafn hættuleg og við j hc-fði matt búast eftir blóðrásinni að dæma; og eftir i að við höfðum bundið sár hans, lögðum við hatin upp 1 hvilubekk. Þá var konan búin að fá meðvitund, og með hjálp húsmóður sinnar, sem var veitt með aðdá- anlegri nákvæmni, gat hún staðið á fætu rog komist upp á loft. ( „Þetta er einkcnnilcgur atburður, Cýrus,“ sagði eg þegar við vorum orðnir einir. ..Eg vildi eg hefði náð í fantana,“ svaraði hann og horfði reiðulgea til dyranna, sem þeir höfðu forð- að sér út um. ,,Lg \issi ekki að Jiú varst svona kunnugur hér um slóðir,“ sagði eg liálf kuldalega. „Hefði eg ekki verið það, þá hefði hér verið drvgt morð.“ „Satt er J«ð; og sérlega elskuverð kona vcrið myrt. En hvernig í ósköpurmm stendur á öllu Jiessu ?“ „Það er auðskilið, finst mér.“ ..Eg er alls ekki viss um það. illutirnir eru vanalega einmitt alt annað en þeir sýnast í þessu siægvizkunnar landi. Þad er líklegt, að yið höfum einungis séð upphafið á þessti. Ilvað ætlarðu nú að gcra næst?“ „I'.g veit það ekkt. Eg býst við að við verðum að lita eftir Jivi sem við höfum bjargað.“ „Einmitt það. Er það svo að skilja, að þú ætlir að halda verndarhendi yfir þessari grísku konu?“ ..Já, sé það nauðsynlegt,“ svaraði hann á þennan einbeitta hátt sem honum var svo eiginlegt, eins og um slíkt væri ekki frekari orðum að eyða. „Á Tyrklandi er kvenfólkið djöflar,“ tautaði eg. „Kona þessi er enginn djöfull, Mervyn,“ og hann Ieið og hann sagði þetta horfði hann snöggvast beint i aitgu mér. „Jæja, eg fylgi þér, sé það nauðsvnlegt,“ svaraði eg eftir dalitlá þogn. „En i hamingju bænum skuluni við reyna að skilja þetta til hlitar og vita með vissu liva.l við erum að g’era.^ „Geri eg það ekki venjuiega?“ Þó lftið á bæri. þa var ekki laust við, að ögran og þrjózka kæmi fram í látbragði hans og orðttm — óvanaleg tilhneiging. ef ekki ásetningur, að halda tilfinningum sinttm ogjtugs- unttm le,vndum fvrir mér. „Tlingað til höfum við aldrei Jmrft að taka kven- mann nteð i reikninginn," sagði eg. „Og nú gettir vertð, og getur verið ekki, að við þurfttm að gcra það.“ „Þú ttm J»að,“ svaraði eg og vpti öxluni. „En hvað sem þú gerir, þá fylgi eg Jær.“ „Eg veit það, og því ætla eg að biðja þig að vera Jiolinrnoðtir við mig.“ „F.g skal lofa því ef þú kemst að hintt sanna i máli þesstt. En gerir þ ú það ckki. þá geri eg þttð. ITún kenuir.“ rttin Kom otan. tók eg eftir þvi, að ht l afði skift um búning. Hún var klædd í sniðskorit kjol itr fínu silki. hár hennar var uppgert og hún b mikið gullstáss. Tíenni var svnilega umhtigað um lita sem allra bezt út, ög það þó mikil hætta vært ferðinni; þótti mér það' eftirtektavert. E11 sannast segja var hún svo fögttr og töfrandi, að Jiar þur vissttlega engtt við að bæta með silki eða eðalsteimu TTún var langfailegasta konan, sem eg nokkttrn tíma bafði litið — og virti eg hana þö fyrir mér algerlcga osnortinn — og það var dvrðleg sjón að sjá ltana, svona fagurlega búna. tneð hæfilegan felmnisroða í kinnttm og atigun tindrandi af geðshræring, Jtegar ltún gekk fram fvirir Grant og endurtók Jiakklæti sitt fvrir hjálp hans. Ilún talaði ensku reiprennandi, og röddina stilti hún svo fagurlega, að tnanni fanst útlendi fratnburð- ttrinn, sem stöku sinnum brá fyrir, vera til prýði. Hún var vissulega kona, sem hlaut að gera menn ást- fangna, og eg furðaði mig alls ckki á því þó Gratní yrði snortinn af ltinu ómótstæðilega töfraafli hennar. Þegar hún vék sér frá honum og til míu til Jiess einn- ig að Jxikka mér, þá voru hin óbrotnu orð hennar full aí þakklátsemi og einlægni, jafnvel þó mér ekki gæti dulist, að hún gerði meira úr hjálp h a n s en m i n n i. Ilann var frelsari hennar, eg og hjálp mín var rninni- háttar aukaatriði; og vildi hún sýna hontijn, að hún kannaðist við, að J»akklætissktild stn væri við hann fvrst og fremst og aðallega. Grant var í undarlega mikilli geðshræring. Eg hafði aldrei séð hann í þvílíku ástandi. Mér hafði hann ætið komið fyrir sem fullkomnasta ímynd karl- mcnsku og sjálfstrausts ;• ætið ákveðinn í þvi hvað hann ætlaði sér að segja 'og gera; gerði það ætíð við- stöðulaust með fastri alvöru, stillingu og nákvæmni; og þó var hann likastur feimnu og óframfærnu barni, leiðitamur, hikandi, málstaður og vandræðalegur. Eg vissi hins vegar, að með sjálftun sér mundi hann hafa komi’st að ákveðinni niðurstöðu, og til þess að gefa honum næði að jafna sig, fór eg að leggja spurn- ingar fyrir konuna. „Þú varst í miklum lífsháska, ungfrú,“ sagði eg; „heldurðu að Jiér sé óhætt nú?“ ' „Já, á meðan Jjið eruð hér; en framvegis því miðttr ekki,“ sagði lutn og stundi þtingan. „Alt vinnufólkið mitt hefir hlauþið í burtu — netuá þjómtvstustúlkan mín, hún Lelia, og trúlyndi þjónn- iun minn, hann Koprili. Er hann mikið særðttr? Æ! það er óttalegt til þess að lntgsa!“ og hún andvarpaðá og leit til hvílubekksins, Jiar sem við lögðum rnann- inn, og skein hluttekning og meöaumkvun út úr fagra andlitinu hcnnar. „Hann er ekki hættulega særður, vona eg: en Jiað lítur út fyrir. að homtm ltafi mikið blætt. Við bund- ttm sár hans. Veiztu orsökina til áhlaups Jæssa?“ Það var eins og spurningin olli henni mikillar sorgar, því hún hallaði sér aftur á bak og greip hönd- untim fyrir andlitið. „Fantarnir skulu ekki slcppa óhegndir. Eg skal sjá um það," hrópaði Grant með ákafá miklum. Þegar konan heyrði þessi orð Grants, þá tók hún hendurnar frá andlitinu, sent nú var orðið fölt, brosti ntæðulega og liristi höfttðið. „I>u getur ekkert gert, vinur minn — eg leyíi mér að ávarpa Jiig sem vin eftir Jjað alt, sem þú hefir fvrir rnig gert. En í þesu efni getur, jafnvel, þú cngu áorkað. Þú g et u r ekkert gert; nei, og þú mátt ekki einu sinni neitt r e y n a að gera. Eg ltefi, meira að segja, nú þegar stofnað þér í hættu. Það er Jiað, sem nú angrar mig mest.“ „Viltu segja mér ástæðurnar til áhlattpsins ?“ spurði eg. „Það er betra að eg segi þær ekki—miklu betra. Nú er bezt fyrir ykkur að yfirgefa mig, og J>að undir eins.“ „Nei,“ sagði Grant í sterkum og einbeittum róm; „það er óhugsanlegt.“ „Þú svarar Jjesstt eins og eg bjóst við — en það vcrðttr að vera eins og eg segi. Ef þið vissuð alt, sem eg veit, þá mundttð Jiið vera mér samdóma.“ „Viltu segja okkur Jjxð ?“ spurði eg aftur. „Það er löng saga og einkennileg — og miklti betra að segja hana ekki.“ „Þér er öldttngis óhætt að trúa okkur fyrir henni,“ sagði Grant og herti á orðtinum. „Dettur Jtýr í hug, að eg efist urn það? Nei, það er öðru nær!“ og svo var hún komin á ltálfa leið að retta honum hendina, en stilti sig, kipti henttí að sér aítur, brosti við og stundi. „En J)ú ert í lífch&ka lt^r,“ sagði vinur minn. „Já, en ltvað sjálfjPiiig áhrærir, Jjá óttast eg ekk- ert. Það er ekki það. Það getur þýtt svo mikið meira — svo ákaflega mikið meira“; síðustu orðunttm bætti hún við átakanlega kvíðafull. „Það er það, sem svo mikið tekur á ntig.“ „Segðu mér frá því. s^o eg-geti hjáíþað þér. Eg má mín mikils.“ „Með því gæti eg bakað þér vandræði, og óvíst að JnT g»tir bjálpað mér.“ „Það er dýrmætur tímasparnaður að því ef J)ú segir okkttr Jtáð tindir eitts,“ sagði eg. „Það er löng saga, en” — hún hikaði, og bætti síðan viY í lágum og angurblíðum málrómi um leið og : hún lek til Grants — „mér þætti svo undur vænt um að mcga segja þ é r hana.“ Og svo breytti hún aftur rómnum eins og hún hefði ráði,y við sig hvað hún ætti ! að gera: „Eg ætla að segja þér söguna og leggja líf mitt og annarra á þitt vald.“ Hún Jyagnaði snöggv- j asl og strauk hendinni um ennið. „Eg verð að httgsa | mig ttm. Hvernig skyldi Jiér annars gefa á að líta?‘ Og á nteöan lntn sat þarna þegjandi stundarkorn | og við biðum J)ess, að hún byrjaði á sögunni, þá varð : níér ltið á Giant Jiar sem hann sat, hrifinn, ákafuK gagntekinn, og hafði ekki atigun af Jiessari frálxer- lega fögru konu. Eg sannfærðist þá um það, að 1 framvegis mundit forlög grísktt konunnar verða ua- tengd forlögttm vinar míns, t meðlæti og mótlæti . x

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.