Lögberg - 20.07.1905, Blaðsíða 2

Lögberg - 20.07.1905, Blaðsíða 2
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 20. Júlí 1905 Sýningin. Aftir jíustra. I gær var „Nýlendusýning og sýning frá íslandi og Færeyjum hafin. í bezta veðri, en nokkuS heitu af sólskini, safnaðist allur flokkur sá, er boöiS var til hátíÞa- haldsins í hinum mikla skrúðfagra söngsal Tviólis. Kom þar kon- onungur vor og leit ernlega út, krónprinzinn og krónprins- cssan, sem var verndarkona sýn- ingarinnar, og fleira konunglegt fólk. Forseti sýningarinnar, Mos- es Melchior, áttræður maSur og hinn göfuglyndasti maður, hélt gó|ða ræðu og minntist nokkuS á mótþróa islenzkra stúdenta með gamansömu orðtaki. Spilað var —Tombóla er þar í þeim hallar- cndanum og eru þar ótalmargir munir frá íslandi fskór og vetl- ingar og margt fleiraj sem vér ntnnum ekki að telja. Það er fagnajðarefni að geta sagt nú þeg- ar, að sýningin er góð, þótt hún hefði að ýmsu leyti getað verið enn auSugri. Khöfn, x. Júni 1905. Finmtr Jónsson. Lokuðum tilboðum stíluðum til uDdir- ritaðs og kölluð., .Tender for Additions & c. Post Office, Calgary" verður veitt móttaka hér á skrifstof .nni þangað til á mánudag 7. Ágúst xgoú að þeim degi meðtöldum, á hljóáfari undan »g ef.ir; og «ar | ZggXttSZgZ.J. allra manna orS, að setmngin ' k væmt uppdráttum og skýrslum sem eru heföi farið hátíðlega og skörug- .cga fram. Síðan var ggngið til sýningarhallarinnar og var ekki trútt um að þar væri nokkur „þröng á þingi“. Og ekki var hægt nema að fá yfirlit í svipinn yfir alt saman. Fyrir konungs- fólkinu var alt skýrt stutt og vel, cftir föngum, og lauk það miklu lofsor<ði á sýninguna yfir höfuð. Sýningarhöllin er löng bygging og fyrir henni miðri stendur hið snotra stokkahús með norrænni gerð, sem Tulinius stórkaupmaður hefir látið reisa á sinn kostirað. Upp í það er sjálfstætt rið, meö íslenzkum fálkafánum fyrir utan og þar að auki rið upp í húsið úr aðal höllinni, og er þar partur af henni notaður fyrir isl. muni og afuröir. Frá Færeyja- Grænlands og Vesturindeyja sýningunni verð- ur hér fátt sagt, en margt er þar sélegt og öllu sýnist vera vel fyrir komið. í ísl. húsinu er öðru megin alt það safn af ísl. munum og kjör- gripum, sem Vídalinshjófiin liafa til sýnis hjá“Department of Public VV'orks Ottawa, Ont.. og áskrifstofu Paul Paradis, Esq., Resident Engineer, Galgary, Alta. Þeir, sem tilboð aetla að senda, eru hér með látnir vita. að þau verða ekki tekin ill greina nema þau séu gerð á' þar til ætluð eyðublöð og undirrituð með bjóðandans réttanafni. j Hverju tilboði verður að fylgja viðurkend banka ávísun, á löglegan banka, stýluð til ,,the Honorable the A/inister of Public Works" er hljóði upp á sem svarax tíu af hundraði af upphæð tilboðsins. fljóðandi fyrirgerir tilkalli til þess ef hann neitar að vinna verkiðeftir að hon«m hefir verið veitt það, eða fullgerir það ekki, satnkvæmt samningi. Sé tilboðinu hafnað, þá verður ávísunin endursend. Stjórnardeildin skuldbindur sig ekki til að taka lægsta tilboði né neinu þeÍTa. Samkvæmt skipun Fred Gélinas. Secretarv and Acting Deputv d/inister. Department of Public Works. Ottawa 5. Júlí 1905 Fréttablöð, sem birta þessa auglýsingu án heimildar frá stjwrninni fá enga borgun fyrirslíkt. LOKUÐUM tilboðum stíluðumtil undir- skrifaðs og kölluð: "Tenderfor Sup- plying Coa! for the Dominion Buildings, “ . , ... verður véitt móttaka hér á skrifstofunni safnað á Islandi, skapar, predikun- | þangag til á þriðjudaginn, hinn 8. Agúst arstólar söölar, myndir Og gull Og j 1905 að þeim degi meðtöldum, um að leggja - {„' til kol til stjórnarbyggingannahér í landinu silfurmumr og er það fallegt og / . , , _ ..._ . , ö . nundurhðuð skyrsla um hvað miKið þarf (lyrt salll. I>ar er Og Stor , og eyðublöð undir tilboðin fást hér áskrif- skápur meö fögru safni af silt'ur-1 stofunni ef um er beðið. bcroi falla veea löguðum Stvkkj- Þeir sem tilboð ætla að senda, eru hér ” . . t- , .« með látnir vita, að þau verða ekki tekin til um) lir namunm Vlð E.skltj(.ir< . grejna nema þau séu gerð á hin prentuðu Hinuniegill i húsinu eru sex und- evðublöð og undirrituð með bjóðandans ur fagrir kvenbúningar í glerskáp um; silfur og g rétta nafni. nllrnnnir ébelti Hyerju tilboði verður að fylgja viður- 111 1 ' ’ keod bankaávísun, á löglegan banka, stíluð nálar) og margt fleira undir mikl- til: ,,the Honourable the Minister of Pub- gtenimbúningi, fcg 4™l >í M ‘Jf Bjl? lcnzklim handritum, bokum °g j ancfi fyrirggrir tilkalli til-þfess ef harxn neit- bJÖðum í glerskápum. Þar eru og j ar að vinna verkið eftir að honum hefir , , , , ■ , ..._i,- ,i ! verið veitt það, eða fullgerir það ekki, sam- gamlar Útskornar kistl g , kvæmt samningi. Sé tilboðinu hafnað, þá ai, ábreiðltr Og tjöld með yntsri j verður ávísunin endursend. til gerð. Var það einmælt, hvar sem heyrðist manna og manna á milli, að þetta hús og þessi sýningar- hlutinn væri einkarfagur, væri pcrlan í allri sýningunni, og sama eða líkt segja öll Hafnarblöð í dag. F.itt af beim kemst svo að orði, að hún sé „fögur og smekkleg svo að fágætt sé“ G.sjælden snuik og smagfuld"). Svo mikið má með sanni segja, að sýningin er vafa- laust Islandi til sóma og vonandi t>.l sþSrmikils gagns líka eftir á. ]>að er fjærri þvi, að þeir, sem hafa staðið fyrir henni, þurfi að iðrast athafna sinna og hluttöku. j í þeirn hluta hallarinnar, sem er l ætlaður íslandi, er glerskápur með alls konar silfur og gullmunum, vefna<ði og útsaum, dukar ofnir i’w ísl. ull, vindlar frá Tuliniusi /á Akureyri, s^nishorn af æðardún, lýsi og margt fleira; þar eru upp- drættir, er sýna símann, eirrs og til j stendur, , uppdrættir nteð hinum nýju land- og strandmælingum, stórar myndir frá ýmsum stfjðum á íslandi o. s. frv. í kkfa í öífrum hluta hallarinnar er úttroðinn risa- vaxinn selur frá íslandi, sýnis- _____________________________________ hcrn af ull og saltfiski, áttæriiigur og veiðigögn o. s. frv.. Loks skal j TIk* Olafsson R(*al EstateCo. Stjórnardsildin skuldbindur sig ekki að taka lægsta boði eða neinu peirra. Samkvæmt skipun FRED GF.LINAS \ Secretary Department of Public Works. Ottawa. 26. Júní 1905. Fréttablcð sem birta þassa auglýsingu án heimildar frá stjórninni fá enga borguD fyrir slíkt UPPBOÐSSALA á hús búnaði fatnaði, leirvöru o. s. frv laugardaginn hinn#8. Júlímán., kl. 2 e. h. og á fasteign, sama dag, kl. 7.30 síðdegis. að Winnipeg Auction Room 228 Alexancler Avp. Hús, búgarðar og aðrir muoir seldir bæði í bæjum og til sveita. W. J. Battley. Löggiltur uppboöshaldari. ]>ess getið, að víðsæismyndir stor ar eru Jxar þandar út og stanfla í bcru lofti, allar frábærlega vel gerðarj; ein frá St. Thomas, önnur frá G-rænlandi, þriðja frá Fære*j- tuw i'Þórshöfn og fuglsbjarg) og sú fjórða er ÞirígvaHaslettan öll nieð fjalkthringnum norðan við. Litmynd ]>essi er málujð eftir Ktilli mynd, og er aðcjáunarverð. meist- arinai er leikhúsmálári C Lwnd. Hann hefir fært íossinn litla til á myndinni, til þess að liann nyti sín betur, og gerir þaö lítið til fyrir þá sein ekki þekkja til. Annars er inyndin merkilega rétt og eðlileg. Room 21 Christie Block. — Lönd og bæjarlóöir til sölu. — 536^2'Main st. - Phone 3985 Sveinbjörnsson & — Einarsson ,,Contractors“ búa nú 617 og 619 Agnes St. Talið við þá um byggingar þær og húsa aðgjörö- ir, sem þér óskið eftir að vel sé gengið frá. John Mattson, hefir verkstæði að 340 Pacific ave. Hann tekur við pöntunum og af- greiðir fljótt og vel ýmislegt er að húsabyggingum lýtur, svo sem gluggagrindur hurðir o. fl.— Hefl ingarmylna á verkstæðinu. Allskonar veggjapappír með góðu verði fæst í næstu búð fyrir stan v erkstæðið. Tbe Crown Co-operatíve Loan Company Ltd. Mc. Donald & Co., búa til tjöld og gluggaskýlur, hlífidúkar yfir vagna og hesta, fjaðra-rúmbotnar, sængurdýnur, fánar o. s. irv. Tjöld fyrir dyrasvalir með ýms- um litum. ívar Jónasson er formaður á verkstæðinu. Tel. 2526. 460 Logan Ave. Bezta gróða fyrirtæki á jörðinni er að kaupa jarðeignir, Beztu jaröeignir í Winnipeg eru í Richmond Park Lóðir þar seljast ágætlega. Kaup- sem fyrst og tvöfaldið peninga yðar á einu ári. Verð á lóðunum er $125.00 hver, $10 út í hönd og $5 á mán- uði. Stanbridge McKim & Company. 433 Main St. ’Phone 1420 DR A.V. PETERSON Norskur tannlæknir. 620i Main st. þér þurfið að láta hreinsa, fylla eða gera við tennurnar þá kornið til mín. Verð sanngjarnt. A.E. BIRD SHOEGO. gkór, stígvél, koffort, töskur, vetlingar, strigaföt. Stúlkna Bal. skór, stærðir 11—12 VanaJerð 11,25. Sérstakt verð nú 85C. Drengja Buff Bals, ágætir skór, Það sem eftir er af þeim verður selt, á.$1,50. Kvenna Dongola Bal skór, vanal. á ?2— $2,25. Sérstakt verð nú .......$1,65: Karlm. Buff Bai. skór sterkir verkamanna- skór. Vanal. á $2. Nú á..........$1,65. A. E. Birds & Co. Eftirmenn Morrison Shoe Co. Cor. Notre Dame & Spence. Við höfum enn til nokkurar bygginga-lánveitingar, sem íást með sanngjörnu verði. LAG NÚMER. Ef þér ætlið að byggja bráðlega borgar það sig að rinna okkur. $1.000 lán kostar $100 í 200 mánuði. Nákvæmari skilmálar hjá Crown Co-operative Loan Co. Ltd. T@p Floor Bank ol British North America. The Wínnipeg Laundry Co. Limíted. DYERS, CLEANEKS & SCOURERS. 261 Nena st. Ef þér þurfið að láta lita eða hreinsa ötin yðar eða láta gera við þau svo þau verði eÍDs og ný af nálinni þá kallið upp Tel. 966 og biöjið um að láta sækja fatnaðino. Það er sama hvað fíngert efnið er. ELDiVIÐUR af öllum tegundum: Tamar- ack, Pine, Poplar, Slabs og Birki, með lægsta verði. Ætíð miklar birgðir fyrir hendi. M. P. PETERSON, Tel. 798. Horni Elgin & Kate. m % * 329 & 359 Notre Dame fl> Jdmes Birch Ave. /|t Eg hefi aftur fengið gömlu búðina í y/ Opera Block og er nú reiðubúinn að <1/ 2 fullnægja þöifum yðar fyrir rýmilegt íji A verð. f-'emjið i ið mig um skrautplcntur 1 fyrir páskana. Eg hefi alskoaat fræ, * fð plöDtur og blóm gróðursett eða upp * skorin. Ef þér telefónið verður því < tafarlaust gaumur gefin. i Telephone 2638. Við erum r.ýbúnir að fá inn mikið af skrám og því seni þeinx tilheyrir, (Lock sets) úr kopar sem við geturn selt fyrir 50C. 25 prct. afsláttur á öllum ís- skápum (refrigeratorsj í eina viku. Beztu kaup á Granite og tin- voru. WYATT»CIARK, 495 NOTRE DAIVfE TELEPHONE 3631. Cfintral Auotion Rooms f gömlu eldliðs-stöðvunum 347 VVMIliam Ave, Við höfum mikið til af brúkuð- um húsbúnaði, eldstóm o. s. frv. s.em við seljum með mjög sann- gjörnu verði. Með mjög lítilli aðgerð líta þessir húsmunir út eins og nýir vttru. Það borgar sig að finna okkur. TEL. 3506. Vörurnar fást lánaðar, og með vægum borgunarskilmálum. New York [urnishing house Alls konar vörur, sem tíl hús- búnaðar heyra. Olíudúkur, linoleum, gólfdúk- ar, gólfmottur, d.aggatjöld, og myndír, klukkur, lampar, borð, dúkar, rúmstæðí, dýnur, rúmtöppi, koddar, dinner sets, toilet sets, þvottavindur og fleira. JOSEPH HEIM. eigandi. Tel. 2590. 247 Port age. ave. “EIMREIÐIN” Fjölbreyttasta og skemtilegasta tímaritið á íslenzku. Ritgjörðir, myndir. sögur og kvæði Verð 40C. hvert hefti. Fæst hjá H. S Bardal og S. Bergir. n 1. Xœrid ensku. The Western Business Col- lege ætlar að koma á kveld- s k ó 1 a til þess að kenna í s 1 e n d- ingum að TALA, LESA og SKRIFA ensku. Upplýsingar að 3o3 Portageave. M. HALL-JONES, Cor, Donaldst. forstööum afln TflE CANADIAN BANK Of COMMERCE. a horuinti a Rom oe l«>nbel Hcfuðstóli ^$,70C.ono.oo VTarabjóður {3.500,000.00 SrARISJOOSIIEIUIIS Innlcg $1.00 og þar yfir. Rentur lagðar við höfuðstól á sex mánaða fresti. Víxlar fást á Englands banka sem eru borganlegir á fslandí. Aðalskrifstofa í Toronto. Bankastjóri í Winnipeg er 0---JOHN AÍRD------o THE DOHINION BANK. Borgaður höfnðstóll, $3,000,000 00 Varasjóður, - 3,500,000.00 Eitt útibúbankans er á horninu á Notre Dame og Nena St. Alls konar bankastörf af hendi leyst. Sparisjóðsdeildin tekur við innlögum, frá $1.00 að upphæð og þar yfir. Rentur borg- aðar tvisvar á ári, í Júní og Desember. T. W. BUTLER, Bankastjóri. CABINET-MVNDIR $3.00 tylftin, til||loka Júnímán- aðar hjá GOODALL’S 616J4 Main st. Cor. Logan ave. ORKAR MORRIS PIANO Tónninn og.tflfinninginer frsmleitt A hærra stig og með meiri list en A nokk- uru öðru. Þau eru seld með góðum kjörwm og Abyrgst um óAkveðinn tíma. Það ætti að vera A hverju heimili. S L BARROCLOUGH & Co. 228 Portage ave. YVinnipeg. LYFSALI 5 KT Imperial BankofCanada! Höfuðstóll. .$3,000,ooo Varasjóður.. 3,000,000 Algengar rentur borgaðar af öllum inn-' lögum.—ÁvíSANIR SELDAK Á EANKANA X ís- LANDI, ÚTBORGANLEQAR f RRÓNUM. Utibil í Winnipeg eru: Aðalskrifstofan á hoi^iinu á Main st. og Bannatyne ave. N. G. LESLIE, bankastjórl. Norðurbæjar-deiídin, á horninu á Main st og Selkirk ave. F, P, JARVIS, bankastjorl. I. P. 4LLEN, Ljósmyndari. Tekur alls konar myndir4 úti og inni. Tekið eftir eldri mýndum og myndir stækkaðar Tel. 2812. 503 Logan Ave., cor, Park St. W I N N I P JE €i . Dp.M. halldorsson, Parlc River, N X» Er að hitta A hverjum viðvikudegi rafton. N. D,, frA kl. 6—6 e. m. H. E. CLOSE prófgenginn lyfsali. Allskonar lyf og Patent meðul. 1 Rit- föng &c,—Læknisforskriftum nAkvæm- n gaumur gefinn. Ja|MeafRcnovating.Works Föt hreinsuð, lituð piessuð, bætt. I20 Albert st. VV innipeg. Dr. W. Clarence Morden, tannlœknir Cor. Logan ave. og Main st. 620!2 Main st. - - ’Phone 135. Plate work og tennur dregnar úr og fyltar fyrir sanngjarnt verð. Alt verk vel gert. Thos. H. Johnson, íslenzkur lögfræðingur og mAla- færslumaður. Skripstopa: Room 33 Canada Life Block. suðaustur horni Portage Ave. & Main st. Ftanáskript: P. 0. box 136i, Telefón 423. Winnipeg, Manitoba T fHunib cfttr því að Eflflu's BuQOinflapaDDir lieldur húsunum heitum’ og varnar kulda. Skrífið eftir sýnishorn um og verðskrA til TEES & PERSSE, LTD. Agbnts, WINNIPEG. r Winmpeg APicture Frame Factory, Búð: * 495 Alexander ave. Vinnustofa: 246 Isabel st. ’Phóne: 2789. Allar tegundir af myndarömmum búnar til. — Stækkum myndir. Við þurfum umboðsmenn víösvegar til að selja fyrir okkur.- Heildsakt og smásala. P. Cook, Eigiindi. u .J

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.