Lögberg - 24.08.1905, Qupperneq 3
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 24. ÁGÚST 1905
fyrstu ástina, er afar barnaleg
staöhæting. Mikiö dæmalaust held-
ur Lárus víst aö hún sé sæt enn
J)á fyrsta ástin hans Olafs míns
'l'orfasonar, ekki furöa l'ó haun
öfundi hann!! En skyldi þá ekki
vesalings Olafur öfunda Lárus og
hans seinni ást!!! Hve hlægilegt.
ílrengir! I>aö gæti verið eins
skringiö og þaö aö vera bróðir
sonar sins!!
Að imynda sér þaö, aö ástin sé
ekkert farin að dofna þegar ást-
vinirnir þrá aö komast sem lengst
í burtu hvor frá öörum, sem ér
tilfelliö þegar um hjónaskilnað er
aö ræða. En þegar fyrsta ásti’n er
dáin, því þá aö meina hlutaöeig-
endum aö planta aðra ást, sem'
gæti ef til vill orðið eins heit Qg
sú fyrsta og oft langtum varaii-
legri, og sem eg vona fastlega aö
eigi sér stað i reynsludjúpi Lárus-
ar míns.
Þá kemúr þetta óviöjafnanlega
dæmi: „Konan var fram úr hófi.
bráölynd" o.s.fr., „stökk upp i
skeggið á honum“ o. s. frv. og
„vertu góð elskan1- o.s.frv. Hvi-
líkur lærdómur! Skyldi. gamli 0.
T. ekki hafa reynt það fyrir sig og
sina? En hvað baggaöi meö Lár-
us? Yar hann ,,manntuskan“ í
dæmisögunni? Nú er að sjá á
grein L. ,að hann ætlist til aö
manntuskan sætti sig við að konan
rífi af honum lubbann og bara
haldi áfram að eiga börn meö
henni. Hvílikt þó hjúskapar „íde-
al“!
Nei, kæri Lárus og félagar!
Freyja er meira og sannara
kvennablaö en nokkuru sinni fvr,
hún skilur betur læssi mál og ræö-
ir þau meö enn meiri alvöru, Ba'ra
að sumir lesendur hennar skildu
eins vel. í bréfi sínu i fyrra mint-
ist Lárus á skilningsleysi kvenna
á kvennamálum. Þar hitti hann
naglann á höfuðið. Það er þeirra
stærsta mein.hve seint og illa þ.eitn
gengur alment að skilja sín eigin
málefni. C)g sumar eru svo „fín-
ar,“ aö það mé ekki tala um þessi
mál svo J»ær heyri. Einstöku
raddir heyrast í þá átt, aö Freyja
sé siðspillandi, en eg er hræddur
um aö það sé á hinn veginn. Ein-
mitt þessar „fínu“ skorti siðferð-
istilfinningu til aö geta fvlgst tneð,
Freyju. og lenda því í lestina meö
þeim Olafi, Lárusi and Co. Hví-
líkur líka heiður!
Hitt er mér óhætt að fullyrða.
að það er ekki af siðferðisskorti,
aö Margrét Benedictson velur
þessar sögur. Eg efast um að
nokkttr kona eigi göfugri og
lireinni sál en hún. Og sjálfsagt
hlýtur þaö að vera óviljandi þeim
sém gefa hið gagnstæða í skyn.
því hver væri sá, er þýröi aö bera
henni annað en heiðarlegt á brýn?1
En auðvitað fær hún tortryggiteg-
an dóm hjá þeim. sem ganga svo
langt í ósvifninni, að staðhæfa að
Freyja cé siðspillandi. Eg skyldi
ekki reiðast þó þetta ætti aö koma
niður á mér. En það er ekki hægt
af því eg ræð engu efni í blaðið,
skifti mér ekkert af því annað en
lesa prófin og lita eftir réttritun.
Svo slikur áburður hlvtur að hitta
hana eina.
-------o-------
Dánarfregnir.
Hinn 17. Júlí síðastliðinn vildi
það sorglega slys til hér í bygð-
inni, að eldingu sló niður og ung-
lingsmaðurinn Bjarni, sonur Ei-
ríks Bjarnasonar og Oddnýjar
konu hans, beið samstundis bana
af. Bjarni sál. var fæddur að Ei-
ríksstöðum í Seyðisfirði 26. Sept.
1888, og var því 16 ára, 9 mán-
aða og 21 dags gamall er
hann lézt. Hann fluttist 19 daga
jamall frá Islandi og til þessarar
bygðar, og eyddi æfinni að heimili
foreldra sinna. — Æfin var stutt.
en þó minnisstæð þeim, er þlektu
hann. Lyndiseinkunnir hans voru
hógværö og blíðlyndi og stök
skyldurækni i hans takmarkaða
verkahring. enda var hann laus
við gjálífi, sem svo oft er æskuár-
unum samfara. Hann hafði á-
kveöna lund, og starfsaman áhuga j
fyrir vellíðan foreldra sinna og
skyldmenna. Og i trúmálum :
leitaðist hann við að vera grænn [
kvistur gróðursettur á höfundi
kristninnar. — Bygðarmenn finna }
til þess að stórt skarð er höggvið í
framtiðarvonir bvgðarinnar. En
sérstaklega eru ættmenn hans sem
þrumu lostnir við þetta sviplega
sorgaratvik. — Jarðarförin fór j
- t. Jú!í, aö viöstöddum mikl-
1:1:: mani’tjöida. Líkmenn voru
sambekkingar ha:r- á sunnudags-
skóla bygðariniiar, og fleiri ungir
menn. Hjörtur Leó flutti hús-
kveðju að heimili hins látna. og
líkræðu viö gröfina. Björn Thor-
bergsson orti og flutti vers þau
sem hér fara á eftir.
Foreldrar hins látna þakka hjart-
anlega öllum þeim, er á einhvern
hátt sýndu þeim hluttekningu
sína, og eru með þiví taldir flestir
bygðarmenn. Sérstaklega þakka
þau Mr. og Mrs. E. Suöfjörð, og
dóttur þeirra, Birni jónssyni og
fjölskyldu hans, Birni Thorbergs-
syni og Hirti Leó, fvrir fram-
komu læirra i þiessu sambandi.
Blaðið „Austri' ‘er vinismalega
béðið að taka upp dánarfregn
þessa. Vinur.
Dáinn! Svo hljómaði sorgar-
fregnin sár,
um sveit ,ög vakti þungan harm
og trega,
fregnin, sem barst oss, að Bjarni
væri nár
og blómiö æsku fölnað skyndi-»
lega.
Æskau er lífsglöð ,og vonríkt
bernsku vor,
til verka kjörnar manndóms stund-
ir snjallar.
Ellin er heimfús og örðug hennar
spor.
en alt má hlýöa jafnt þá dauðinn
kallar.
Horfinn! já, horfinn, en að eins
stutta stund. L
Vér stondum hljóð, ei skiljunt
drottius vegi.
Vonin uni sigur og sælan endur-
fund
oss sendir þrek á stríðsins þttnga
degi.
Sorgin er bitur, og beiskt vort
táraflóð,
sent biðurn enn á landi ltels og
nauða.
Trúin á guðs náð og lambsins
blessað blóð ~
hún brúar yfir söknuð, gröf og
dauða.
ÍBYGGINGAMENN!
Þaö sem þér þarfnist höfum við til. Fáið þér vörurn-
með sanngjörnu verði, og góðar tegundir af harðvöru? I
stuttu ntáli: erðu þér ánægðir, með þær harðvöru tegundir,
sem þér hafið átt völ á? Ef ekki þá komið og finnið okk-
ur því okkarvmarkmið er að gera alla ánægða, og við erum
færir utn að geta jtað. Viö óskunt aöeins eftir að þér yiljið
konta og skoða vörurnar og bera saman verðlagið hér og
annars staðar. Yrið þurfum ekki að borga eins háa húsa-
leigu og kaupmennirnir á Main St., og þurfum því ekki að
selja eins dýrt og þeir. Við höfum allar tegundir af harð-
vöru sem með þarf til bygginga. Við höfnm sérstakt úrval
af hurðarskrám, bæði fyrir útidyr og hurðir innan húss, og
í stuttu máli alt sem nauðsynlegt er af harðvöru til húsa-
bygginga.
Komið og fáið að vita verð hjá okkur á nöglum og bygg-
inga pappír. Þér munuð þá sannfærast.
1
tiinn 20. Júlí síðastliðinn léztað
heimili sínu að Mountain, N. D.,
bændaöldungurinn Halldór F.
Keykjalín á níræðisaldri. llann
var sonur Friðriks prófasts Jóns-
sonar að Brandsstöðum í Barða-
strandarsýslu; flutti til Vestur-
heims árið 1876 og settist að í
Nýja Islandi ,en flutti þaðan árið
1880 til Mountain, N. D„ og bjó
J>ar til dauðadags. Hann var tví-
kvæntur og lifir seinni kona hans
mann sinn. Fjögur börn hans eru
á lífi: Friðrika eftir fyrri konuna,
gift Alr. Cuzner í YVinnipeg, og
eftir seinni komsna: Halldór H.
Keykjalín, kaupmaður að Moltn-
tain, Margrét kona F. F. Björns-
sonar, og Egill, bæði að Bolaker,
N. D. Halldór sálugi var blindur
þrjú síðustu árin. Fram að þeim
t'una var hann ötull starfsmaður i
kirkjumálum og einn af stofnend-
um Mountain-safnaðar.
yARIÐ YÐUR k CA'ARRH SMIRSLUM .
rem kvikasilfur er (, af því að kvikasilfrið sljdfead
sáeiðanlega tiltinningunaog eyðileggur alla HKains*
bygginguna þegar það ferí gegnutn slímhinmuna-
Slík meðöl skildi enginn nota uema samkvœmt
læknis ráði, því það tjón, sem þau orsaka, er tíu
sinnnm meira en gagnið sem þau gera. Hall’s Cat-
arrh Cure, sem F. J. Cheney & Co.. Toledo, Ohio,
býr til, er ekki blandað kvikasilfri, og það er inn-
vortis meðal. hefir því bein áhrif á blóðið og slím-
hinvnuna. Þegar þér kaupið Hall’s Catarrn Cure,
þá fullvissið yður um að þér fáið það ósvikið. Það
er uotað sem innvortis meðalog F.J.Cheney & Co.,
Tolédo, býr til.
Selt í lyfjabúðum fyrir 75C.
TELEPHONE 4067. 157 NENAST.
FRASER & LENNOX
mmmmmmmmmmmmmmmmmm
I REIFARAKAUP !
HJÁ
Bankrupt Stock
Buying Co.
B Nærfatnaður:
|
I
555 og 626 Main St.
The Winnipeg Paint £• Glavs, Co. Ltd.
Þurfið þér meiri vindskeiðar?
Y’ér höfum þær, og allar teg-
undir af húsavið, bæði múrbönd
og 12x12 tré og allar þj-ktir jrar
á milli. Ef eitthvað skyldi vera,
sem vér ekki höfum til, útv'eguin
vér það undir eins. Sendið hing-
að pantanir yðar. Y'ér skulum
gera yður ánægöa.
The Winnipeg Paint k Glass Co. Ltd.
’Phones: 2750 o« 3282.
horninu á St.
Ströet og liertrudc
ort Kouge.
The Olafsson Real EstateCo.
Room 21 Christie Block.
— Lönd og bæjarlóðir til sölu. —
536l/z Main st. - Phone 3.985
PÁLL M. CLEMENS
byggingameista ri.
Bakbr Block. 468 Main St
WINNIPEG-
A. S. Bardai
selur líkkistur og anuast
ura útfarir. Allur utbún-
aður sá bezti. Ennfrem-
ur' selur hann allskonar
minnisvarða og legsteina
Telephone 3oG
R. HUFFMAN.
á suðaustur horninu á Ellen
og Ross, hefir til sölu alls kon-
ar grocerie?, álnavöru, leir og
glervöru, blikkvörur.
Molasykur 15 pd. $1.00.
Raspaðsykur iópd. $1.00.
Ódýrustu vörur í bænum.
-Konrið og reynið.-
I CANADA NORÐVESTURLANDIÐ
Sr Hudson’s Bay netting nærfatnaður, hleypur ekki. 2X
Skyrtur tvöfaldar á brjósti, endist lengi og fer vel ineð ^
7 hörundið, alfatnaður ................... $1.50 ^
Allskonar haust og vetrarfatnaður með mjög lágu verði,
§É Við búumst viðað hættaverzlun íhaust.
og seljum því vörurnar fyrir hvað, sem fæst fyrir þær.
Reglur við landtöku.
Af ðllum sectionum með jafnri tðlu, sem tilheyra sambandsstjórninni í
Manttoba og Norðvesturlandinu. nema 8 og 26, geta fjölskvlduhöfuð og kari-
, menn 18 ára gamlir eða eldri. tekið sér 160 ekrur fyrir heimilisréttarland. bað
er að segja, se landið ekki áður tekið. eða sett til síðu af stjórninni til vid-
artekju eða ein hvers annars.
ímiritun.
Menn mega skrifa sig fyrir landinu á þeirri landskrifstofu. sem næst liv*.
ui landinu, sem tekið er. Með leyfi innanríkisráðberrans, eða innflutnineí-
um boðsmascíir? í Winnipeg, eða næsta Dominion landsamboðsmanns eet«
menn gefið öt r. Z -. mboð tíl þess að skrifa sig fyrir landi. Innritunargiald
10 er 110,1
Heimilisréttar-skyldur.
Samkvæmt núgildandi lögum verða landnemar að uppfylia heimilisrétt.
ar skyjdur sinar á einhvern af þeim vegum, sem fram eru teknir í eftir
fylgjandi töluliðum, nefnilega: lr
, [1] ,A.ð, ,á Lndiuu og yrkjalþað að minsta kosti í sex mánuði k
hverjr ári í þrjú ár. •
Það er að troöfyllast búðin af KARLMANNA, UNG-
LINGA og DRENGJAFATNAÐI, sem eg hefi fengið
beina leið frá beztu fataverksmiðjunni í Austur-Canada.
Fatnaður þessi er hinn vandaðasti að öllum frágangi, úr
ágætu efni, með nýjasta sniði og rambyggilega saumað-
ur. Nú er því tíminn fyrir karlmenn og drengi á Gimli
að velja sér fallegan klæðnað.
Komið og skoðið
fötin, hvað þau eru vönduð; hvað þau fara vel og
hvað þau kosta lítið hjá
C. B. JULIUS. Gimli, Man,
0RR.
Shea.
J. C. OlT, & CO.
Plumbing & Heating.
625 William A ve.
Phone 82. Res. 3738.
persónan fullnægt fvrirmælum .aganna, að því er ábúð á landinu snertir áðAr
en afsalsbréf er veitt fyrir því, á þann hátt að hafa heimiii hjá föður sinum
eða moður. “
• • Ef landnemi hefir fengið afsalsbréf fyrir fvrri heimilisréttar-búiörí
sinm eða skirteini fynr að afsclsbréfið verði gefið ut, er sé undirritað í sim-
ræmi við fynrmæli Dominion xandiaganna, og hefir skrifað sig fyrir síðarf
heimilisréttar bújörð. þá getur hann fullnægt fyrirmælum laganna að bví «r
snertir ábúð á landinu (síðari heimilisréttar-bújörðinni) ádur en afsalshréf
gefið út. á þann hátt að búa á fyrri heimilisréttar-bújörðinui, ef síðari h»i4í.
ilisréttardörðin er í nánd við fyrri beimilisréttar-jörðina. netm
(4) Ef landneminn býr að staðaldri á bújörð sem haaná fhefirkevnt
ið erfðir o. s. frv.ji nánd við heimiuarv.carland það. er hann hefir skrffað sU
fynr þá getur hann fullnægt fyrirmælum laganna, aðþví er ábúð á heimiliæ
nL or"sÖfrlv r Snertir’ 4 Þann nátt að búa á tédB eignarjörðsinni(keyptuht
Beiðui um eignarbréf
ætti aðvera gerð strax eftir aðBáíin eru liðin, annaðhvort hjá næsta um-
boðs manni eða hja Tnspector sem sendur er til þess að skoda hvað unnið h«£
yenð á landinu Sex mánuðum áður verður maður þó að hafa kunngert DornJ
uuon landa umboðsmanninum í Ottawa þad, að bann etli sér að hiðiaW™
eignarréttinn. J
Leiðbeiningar. ,
Nýkomnir linnflytjendur fá á innflytjenla-skrifstofunni í Winnipeg o* a
91. um Domimon landasknfstofum mnan Manitoba og Norðvesturlandsiní
beiningar um það hvar lönd eru ótekin. og allir, sem i þ^sum skffi,fS
vúina veiU mnflytjendum, kostnaðariaust. Ieiðbeiningar og hjálp tillSssóS
náílðndsem þeim eru geðfeld: ennfremur alíar upplýsingar viðvikianHirimh
ur. kola og náma lögum. Allar slikar reglugjörVr íftt þlir fen^ðþarTef-
innan jámbraataP"
um. Allar slikar reglugjörðir geta þ
:eta menn fengið reglugjörðina um stjórnarlönd i
-------- . -íntisb Columbia. með Kt-; <•» "—--
beildarinnar í öttaw
dverra af Dominion
ur
ins, einnig gc
heltisins í B
’esturlandinu
W. W. CORY,
iDeputy Minister of the Interior.
.. ===5=!===!==------------. L!>
MUSIK.
Við höfu|i til sölu alls konstr hljóðfæri
og söngbækur. Piano. Orgel. Einka agent-
ar fyrir Wheeler & Wilson saumavélar.
Edisons hljóðritar, Accordeons og harmo-
nikur af ýmsum tegundum. Nýjustu söng-
lög og söngbækur ætíð á reiðnm höndum.
Biðjið um skrá yfir ioc. sönglögin okkar.
Metropolitan Music Co.
537 main st.
Phone 38S1.
Borgun út í hönd eöa afborganir
Dr G. F. BUSH, L. D. S.
TANNLÆ.KNIR,
Tennur fyltar og ‘dregnar! út án
sársauka.
Fyrir að fylla tðnn 91.00
Fyrir aðdraga út töun 50
Telephone825. 527 Main St.
MARKET HOTEL
146 Princess St.
, á móti markaðnum
ElQAiíBI - p. o. CONNBLL.
WINNIPEG.;
Beztu tegundk af vínföngum og vindl-
um aðhlynaing göð og húsið endurbæt^
ELDID VID GAS
Ef gasleiðsla e» um götuna yðar leið
ir félagið pípurnar að götu Iinunni
ókeypis, Tengir gaspípur við eidastór
sem keyptar hafa verið að því án
þess að setja nokkuð fyrir verkið.
6AS BANGE
ódýrar, hreinlegai-. ætíð til reiðn.
Allar tegundir, *8.00 og þar yfir,
R nið og skoðið þær,
The Winnipeg Eteetric Slreet Railway Ct.
Gasstó ásildin
215 POKBTáQB AVBNCW.
Savoy Hotel,
684—686 Main S».
WINNIPEG.
beint á máti Can. Pac. iárarnbaotinni.
Nytt Hotel, Xgætir rindlar, beztutezundl
af alls konar vínfönfum.
Ag»tt hásn*Jag,