Lögberg - 24.08.1905, Qupperneq 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 24. ÁGÚST 1905
5
assonar og Mr. Jacksons þing-
manns, hélt hún heimleiðis 30.
Júní, en fól Mr. Jónaisson á hend-
ur að flýta fyrir framkvæmdum í
málinu. Sama dag sem nefndin
fór frá Winnipeg, ritaði Capt.
Jónasson bréf til Mr. Jacksons, og
lagði áherzlu á, að hann sem þing-
maöur flý'tti fyrii; málinu til endi-
legra úrslita. Og verður ekki ann-
að séð, en að þingmaðurinn hafi
meö dugnaði notað áhrif sín til að
hrinda málinu áfram.
Nú er málið komið á þann rek-
spöl, að járnbrautarfélagið er að
láta mæla út brautarstæði frá
\\ innipeg Beach noröur til Gimli,
og áreiðanlegt loforð fengið fvrir
því. að hin margþráða járnbraut
til Gimli-þorps, verði bygð í sum-
ar. En á þtssu framanritaða má
sjá, að Capt. Sigtrvggur Jónasson
hefir gengið skörulega fram í því,‘
að járnbraut yrði bygð til Gimli á
þessu sumri, og fyrir hans drengi-
lbgu framkonni í málinu, er það
fengið. Mr. S. J. Jackson hefir
jafnframt gengið vel að verki, og
fyrir samvinnu þessara tveggja
manna—ekki einungis í síðastliðn-
um Júnímánuði, heldur allan síö-
astl.. vetur og vor — þá verður
Gímill kominn i samband við
umheiminn inna fárra nmánaða.
—En þess er líka vert aö geta, að
sendinefndin á þakkir skilið fvrir
starf sitt í þessu máli, sem hún
liefir meö áhuga unnið að, án þess
að taka nokkura borgun fyrir ó-
mök sin eða ferðakostnað. Enda
vakti það ávalt fyrir nefndinni að
reyna að komast hjá því að þurfa
að þiggja fjárstyrk frá sveitinni
til að koma rtiálinu áfram. Og
það hepnaðist.
Gimli, 16. Agúst 1905.
G. M. Thompson .
Arngrímur Johnson frá \’ict-
oria,. B C., bróðir T. H. Johnson
lögmanns og þeirra bræðra, kom
liingað til bæjarins á föstudag-
inn var. Hann er á leið austur
til Toronto, Ont., sem fulltrúi
verkamannafélagá í Victoria á
Tradcs & Labor Congress, sem
sett verður í Toronto hinn 18.
næsta mánaðar. Á mánudaginn
fór hann vestur i Argyle-bvgð
til að heimsækja ættingja og
vini þar vestra, en bjóst við að
koma aftur hingað til bíéjarins 1.
Sept. og leggja af stað austur þ.
13. Þingið er búist við að standi
yfir i viku, og að þjvi loknu býst
hann við að ferðast rakleiðis heim
til sín.
Mr Johnson hefir á síðari árum
allmikinn þátt tekið í málum
verkamannafélaga í Victoría og
náð áliti miklu fyrir dugnað og
hyggindi sem leiðtogi • p.
Annar fulltrúi frá Victoría, J.
D. McNiven, þingmaður úr flokki
verkamanna á B. C. fylkisþinginu
er enn ókominn ai vestan.
Fulltrúum þessum er sérstak-
lega falið á hendur að fá því
framgengt.að næsta trades & labor
þing verði haldið í Victoría og,
að fram á það verði farið við
Ottawa-stjórnina aö semja lög
sem takmarki innflutning verka-
manna frá Japan. Lögum, sem
fylkisþingið í British Columbia
hefir samið í því skyni að undan-
förnu , hefir samkvæmt bending
nýlenduráðgjafans á Englandi
verið synjað staðfestingar, en
Mr. Chamberlain, þá verandi ný-
lenduráðgjafi, hafi látið þaö á
sér skilja, að ekkert yrði haft á
móti Dominionlöggjöf, sem miðaði
í sömu átt, ef hjá því yrði komist
láta hana ná aö eins til einnar
Þjóðar, og það þjóðar sem stæði i
sérstöku vináttu bandalagi við
Breta. Benti hann á hina svo
nefndu Natal-löggjöf, þar sem
innflytjendur verða að hverfa heim
aftur ef þeir ekki geta lesið vissar
klausur á einhverju Norðurálfu
tungumáli: [Að öllum líkindum
lö^jöfin,sem konservatívar í Mani-
toba höföu fvrir sér þegar þeir
voru að reyna að svifta Islendinga
atkvæðisrétti hérna um árið].
Innflutningur Kínverja til British
Columbia segir Mr. Johnson að
niegi heita hættur síðan innflutn-
ingstollurinn var á þá lagður; en
nú segir hann, aö útlit sé fyrir
mikinn innflutning Japansmanna,
og séu þeir miklu hættulegri fyrir
verkalýðinn en nokkurti tíma Kin-
vcrjar, vegna þess þeir hafi alla
óbcsti kinverskra verkamanna til
að bcra og það umfram, að þeir
séu ötulari og lagnari á að koma
sér fram, og boli ekki einasta út
livíta daglaunamenn heldur hand-
iðnamenn, og ekki gott að segjá
hvar staðar nemi, ef þeir hafi ó-
takmarkað inpflutningsleyfi.
Mr.Johnson var einn með fyrstu
Islendingunum, sem settust að 'í
Winnipeg, en flutti suöur til Dak-
ota fyrir 22 árum og hefir ekki
komið til Winnipeg síðan fyr en
nú. Hann hefir búið í Victoria
B. C., í síðastliðin 14 ár og á þar
fjórar uppkomnar dætur, sem all-
ar eru alþýðuskólakennarar, og
einn son á fermingaraldri, st*m nú
stundar nám.
Fumerton &Co.
Yerðið lækkar
í búðinni þar sem ösin er mest.
Til þess að fá rúm fyrir vörurn-
ar, sem nú koma á degi hverjum,
höfum vér ákveðið að selja sum-
arvörurnar með mjög niðursettu
verði.
Karlm. sumarnærföt:
SÉRSTAKT VERÐ: Ágæt
Balbriggan nærföt á 75 cent.
Vanalega á $1.00.
Á $1.15 beztu Balbriggan
nærföt, vanalega á $1.50.
Á.jST.35 beztu Merino nær-
föt, vanalega á $1.75.
Kventreyjur
með sérstöku verði á laugar-
daginn og mánudaginn. Allar
kventreyjur úr fawn og sirzi
fyrir hálfvirði.
Tilhreinsunarsala
á alls konar kven-hálsbúnaði.
Hver einasta kona, sem nokkura
fegurðartilfinningu hefir, mun
verða að játa að þetta eru falleg-
ar vörur. Mestu kjörkaup sem
nokkuru sinni hefir verið völ á.
Nákvæmlega 33 Jý proc. afsláttur.
Stórkostlegur afsláttur
á karlm. skóm. Hér um bil 25
pör af karlm. skóm, sem vanal.
kosta $2.50, veröa seldir
aðeins á $1.65.
Hér um bil 75 pör af karlm.
skóm, ágætir um uppskerutímann,
sem vanal. eru seldir á #1.50 og
$1.25, nú á 75C.
Allar tegundir af verkamanna
vetlingum eru nú til sölu.
Sérstakt verð á Grocery:
3 pk. steinlausar rúsínur á 25C.
1 gall. kanna af eplum á 23C.
1 pk. af Golddust á 5C. Svart
og grænt te, vanal. 35C. pd.,
ef 10 pd. eða meira er keypt,
á 28c. pd,
Fylgið straumnum og verzlið
við
J. P. FUMERT0N& CO.
Glenboro, Man,
Hér er kjörkaupa-
staðurinn.
Gjatir
TIL HOLDSVEIKRASPÍTALANS í
Laugarnesi.
Safnað af Sigurði Sölvasyni í
Westborne, Man., og sent ritsj.
Lögb. $5.20: frá S. Sölvas, G.
Sturlus.,$i hver, J.Eyjólfssyni,M.
Christjanssyni, A. Gíslasyni, Th.
Eyvindssyni, 50C. hver; S. Bald-
vinssyni,. A. S. Helgasyni, Mrs.
Eyjólfsson, 25C. hvert; J. S.
Crawford 15C.; O. Eyjólfsson, B.
Johnson, G. Hallson. ioc. hver.
Aöur auglýst $104.40—alls því
nú í höndum ritsj. Lögbergs
$109.60.
ROCAN «& CO,
KLZTU KJOTSALAR
- BÆJARINS.
Við erum nýfluttir í okkar eigin
byggingu á suðvesturhorni á King
og Pacific Ave,, og erum reiðu-
búnir til að gera betur við okkar
gömlu skiftavini en nokkuru sinni
áður.
BDr. 6. BBjornson,
650 WILLIAM AVE.
• •
Office-tímar: kl. 1.30 til 3
kl. 7 til 8 e. h.
Telefón: 89,
The Alex. Black
Lumber Co., Ltd.
Verzla með allskonar
VIÐARTEGUNDIR:
Pine,
Furu,
Cedar,
Spruce,
Harðvið.
Allskpnar
shiplap,
loftborð,
glugga- og
búningar og alt sem
til húsagerðar heyrir.
Pantanir afgreiddar
fljótt.
Tcl. 596.
Higgins & Gladstone st.
Winnipeg.
borðviður,
gólfborð,
klæðning,
dyraum-
B «» » ea— b — ■ —ana— ■ n ■ ——— a ao«
i The John Arbuthnoí Go. Ltd. i
8 HÚSAVIÐUR,
I unarskilmálar. Orðtak okkar: FLJÓT AFGREIÐSLA. .
gluggar, hurðir, harðvara og
og allar tegundir af bygginga- •
efni. Lágt verð góðir borg- I
I
I
•«
Skrifstofa og yard: Cor. PRINCESS á LOGAN.
’PIIONES: 588
1591
8700
d'lii' llíit Pertíige Liimlicr l'ii/
HéTTÆITEID.
AÐALSTAÐURINN til að kaupa trjávið, borðvið, múrlang-
1 bönd, glugga, hurðir, dyrumbúninga,
Írent og útsagað byggingaskraut, kassa
og laupa til flutninga.
Bezta „Mapie Flooring“ ætíð til.
é Pöntunum á trjávið úr pine, spruce og tamarac nákvæmur gaumur gefinn. é
l Skrifstofur eg niyluur i Xorwood, Tel 1372 og 2343 1
$1,75. ý $1,75.
§
SJERSTAKT
VERÐ Á KARLM. SKÓM.
Við erum nýbúnir að fá mjög mikið af
Karlm. Vici Kid Bals skóm,
mjúkum og þægilegum; nýjasta gerð.allar stærðir,
ágætir miðsumars-skór.
\ Við viljum kenna mönnum að þekkja þessa
skó, og bezta ráðið, sem okkur hefir
dottið í hug til þess er að
bjóða þá
í eina viku fyrir aðeins $i ,77 parið.
Þeir eru miklu meira virði.
Komið og skoðið þá
r w
y-------t
I Jlbams Bc JHomsori
570 MAIN ST.
á milii Pacific og Alexander Ave.
( ÞÆGILEGAR
SNJÓHVlTAR
Þarf að hafa
KÖKUR
BAKING POWDER
I>aðbregst aldrei.
IUivíiI Lmnb«r og Fuel Go. Ltd.
húsaviður, kol, ELDIVIÐUR
og FÓÐURTEGUNDIR.
OFFICE: 646 Notre Dame, Tel. 3390
YARD: Notre Damé West. Tel. 2735.
WINNIPEG, CAN.
. * .5 1 ri
Tlie Wiimipeg
CRANITE & MARBLE CO.
Limited.
IIÖFUÐSTOLL $60,000.00.
^ ór höfum hinar mestu birgðir, sem til eru
í Vestur-Canada, af^öllum tegundum af minn-
isvöiðum. Skrifið eftir verðskrá eða komið við
hjá okkur að
24S rrintess st., Winuipeg.
. Hið bezta ætíð
ódýrast.
Kaupid bezta
lofthitunar-
ofninn.
HECLA FURNACE
Brennir harðkolum, Souriskolum. við og mó.
póstspjal J Department B.246 Princess St..WINNIPEG Wes'e™
CL4RE BROS. & CO. ' A,em’ ,or
Metal. Shtngle & Sldlng Co., Llmlted. PRESTON, ONT.
Harðvöru og Húsgagnabúð.
Vér erum nýbúnir að fá þrjú
vagnhlöss af húsbúnaði, járn-
rúmstæðum, fjaðrasængum og
mattressum og stoppuðum hús-
búnaði, sem við erum að selja
með óvanalega lágu verði.
Ágæt járn-rúmstæði, hvít-
gleruð með fjöðrum og matt-
ressum...............$6,50
Stólar á 40C. og þar yfir
Komið og sjáið vörur okkar
áður en þér kaupið annars
staðar, Við erum vissir um að
geta fullnægt yður með okkar margbreyttu og ágætu vörum.
munnS sannfærast um hvað þær eru ódýrar.
Þér
LEON’S
605 til 60i) Maiii St., Winnipeg
Aðrar dyr norður frá Imperial Hotel,
---Telephone 1082-