Lögberg - 24.08.1905, Síða 6

Lögberg - 24.08.1905, Síða 6
6 LÖGBERG, FTMTUDAGINN SVIKAMYLNAN Skáldsaga eftir ARTHUR IV. MARCHMONT. &m mÉsm/^m/^mm'mmmmíamitiiism'ii'iiSimisitt/m ,,Er það vegna Cýrusar eöa mín?“ og langaði hana augsvnilega til að fá’ aí> vera hjá bróður sínum. „Yegna hans bróöur þíns, Miss Grant.“ svaraði læknirinn sem hafði heyrt hvaö hún sagði. „I>á skal eg fara. Ó, ef hann skyldi deyja!“ Hún sagöi þetta fremur viö sjálfa sig en okkur, en bún stundi þungan og nötraöi og skalf. •4 „Hann deyr ekkí,“ svaraöi læknirinn meö hægö. „I>akka þér fyrir, herra læknir,“ sagöi hún. „Nú get eg íariö." Hún gekk aö rúminu, kysti bróöur sinn og fór síðan út með mér. Þegar hún kom fram fyrir dyrnar varö hún aö standa viö og styöja sig upp við veginn. „Bíddu mín fáein augnablik,' sagöi hún; og eg beið hennar þegjandi og meö aödáun. Hvað eg hafði misskiliö hana! Mér haföi aldrei til hngar komið. aö jafn viökvæmar tilfinningar lægi á bak viö þaö sem venjulega kom i ljós bja henni. Þaö var mér ný upp- götvun og geröi mér skiljanlegan ákafa hennar og beiskju gagnvart /Haidée Patras. „En livað ístööu- litla þú hlýtur að álita mig.“ sagöi hún og reyndi aö brosa; og svo gekk hún ofan meö mér. Mér var ant um að finna Stuart og fara siöan til herbergis míns^ en bins vegar fanst mér eg ekki gyta vfirgefið Ednu. Hún sat meö spentar greipar, niöur- lút og hreyfingarlaus, og gat eg mér þess til. aö hún væri að leggja eyrun viö til þess aö heyra hvort lækn- irinn ekki væri á ferðinni ofan. til þess aö færa okkur fréttir af sjúklingnum. Eg haföi nákvæmar gætur á henni og langaði til að gcta eitthvaö sagt eöa gert til þess aö hafa af henni; en mér gat ekkert hugsast. Loks rétti hún alt i einu upp höfuöið ,stökk á fætur oj/ horföi áfergislega til dyranna. „Loksins kemur læknirinn,“ hrópaöi hún, og rétt í því voru dvrnar opnaðar. En það var ekki Arbnthnot læknir sem inn kom. Mér til skelfingar kom Haidée Patras inn í stofuna og var erígti síöur sorgbitin og angistarfull en Edna. Þegar Edna kom yiuga á hana kiptist hún við og dró þungt andann og blóöiö kom út í fölu kinnarnar henn- ar. Grisku konunni varö engu tninna hverft viö, og þær stóöu þarna grafkyrrar stundarkorn og horföu þegjandi hvor a aðra. Siöan læsti 1 faidee stofunni og vék sér að mér. „Hvers konar skelfingar-fréttir eru það, sem mér hafa rétt i þessu borist. Mr. Ormesby? Er Mr. Grant veikur? Hvar er hann? Eg vil komast til hans.“ „Það færö þú ekki; þú skalt ekki,“ sagði Edna hiklaust. „Mr. Ormesby, eg grátbæni þig um að segja mér sannleikann.“ . Edna hló ofurlítinn fyririlitningar og hæðms- hlátur. „Þú leikur vel, mademoiselle, en við hérna erum ekki öll blind. Eg get vel skiliö það, að þú sért á- hyggiufull. Þú hefir ttnnið verk og nú er þér ant- um að vita hvort það hefir hepnast; og þaö er guði að þakka en ekki þér ef það ekki hefir hepn- ast.“ * . ■ . r , „Tfvað áttn við?“ sptirði griska konan i lágunt angistarróm og vék sér að Ednu. „Mr. Grant hefir orðið snögglega veikur,“ tók eg til m?ls, en Edna greip fram í, fyrir mér með á- kefð. „Honttm bróðtir minum hefir verið byrlað eitur, Mademoiselle Patras; þú hefir byrlað honum eitur. og hann er að stríða við dauðann.y- « f jj „Byrlað eitur!“ Það var ekki ltærra en hvísl, og hún reikaði og greip um stólbakið til þess að verja Sig falli. Eg steig fram til þess að styðja hana; en með mikilli áreynslu tóskt henni að stöðva sig og ná kröftttm' sinum aftur. „Heilaga guðs móðir það'. getur ekki verið.“ „Cýrus er ekki hér til þess aö sjá þig leika, mademoi.selle,“ sagöi Edna i sama fyrirlitningar- tón. „F.r ekki* þetta dálítið—óþarft þessi geðshrær- ing?"» lin Ilaiilée virtist vera yfirbttguð af sorg- aríréttinni til þess að gefa fyrirlitning Ednu gaum. „I> aö er ómögulegt að þetta sé satt; það er ó- mögulegt.“ tautaði hún á sínu eigin máii. „Hvernig getur þessu verið varið? Guð minn góöur, er mögu- legt að það sé komiö svona?“ „Mr. Ormesby skilttr tungumál þitt. Þér er betra að vara þig,“ sagöi Edna í sama tón. „Má eg ekki fara til hans?“ spttrði luin á ensku. „Nei. Þú skalt ekki fara til hans til að hlaklca yfir verki þínu. Eg hefi bannað vinnufólkinu að sleppa þér inn þl hans.“ „Ó, guð minn góður, hvað harðbrjósta þú getur verið!“ Kom eins og angistarvein upp frá brjósti grísktt konunnar. Eg viðurkenni þaö, að eg komst ákaflega við; og eg fékk ekki betur séÍS en angist I laidée væri ekta. En Edna var algerlega ósnortin. „Þér er bezt að hverfa afttir til herbergja þinna, mademoiselle,“ sagöi hún kuldalega. „Nema þú vilj- ir heldur fara algerlega burtu héðan úr ltúsinu á rr.eðan þú hefjr frelsi til þess?“ „Eg verð að sjá hann, eg má til,“ hrópaöi Haidée. „Eg veit hann .vildi láta mig koma til sín ef hann vissi—“. „Ef hann vissi, mademoiselle!“ Tók Edna fram í fyrir lienni með tnikilli áherzlu. „Heföi hann vitaö þá hefði þér aldrei gefist færi á að gera þetta.“ Grísku konunni fór nú að renna í skap þegar hún náði sér dálítið eftir fyrstu áhrifin af sorgar fréttinni. Hún horfði beint í attgtt Ednu, gekk eitt eða tvö spor áfram i áttina til hennar og svaraði með ntiklum móði: „Dirfist þú að ásaka mig um annað eins óttalegt níðingsverk? Mig, sem elska hann bróður þinn svo heitt, aö eg vildi gjarnan ganga út í opinn dauðann fyrir hann?“ „Hann er ekki hér staddur til þess að heyra til þtn og láta ginnast af þér, og eg skil þig alt of vel.“ ,,()g þú ert systir ltans? Borin af sömu móður; nærð á sama móöurbrjósti; og ert þó — svona!“ Það lá \ ið að reiði hennar vekti aðdáun þegar hún tevgði úr sér og hvesti augun upptendruð af reiði á Ednu. En það var eins og hún áttaði sig á því, að á reiði og vonzku gæti ekkert verið að græöa, því að samstundis sagöi hún i mestu auðmvkt: „Æ, taktu ekki tillit ti! þess sem eg sagði í reiði. Eg tek orð mín aftur og iðrast þess að hafa talað þau; en þú særöir mig. Eg vil ekki særa þig; þú ert systir hans og hlýtur að finna til. Líttu á mig! Sérðu ekki hvernig þessf óttalegi sorgaratburður hefir yfirbugað mig? Heilaga guös móöir, hvað get eg sagt til þess að snerta hjaría þitt svo þú skiljir hvernig hjarta trritt er sundurflakandi af sorg? Eg elska bróður þinn svo lieitt. Eg ;elska hann heitt og innilega. Eg verö að fá að sjá hann.“ Þetta var að verða óþolandi. „Hann er rænulaus með öllu, mademoiselle," sagði eg; „og að þú kæmir til hans nú—“ en eins og fyr greip Edna fram í fyrir mér. „Er af og frá. Hún skal ekki sjá hann,“ sagði Edna tneð ákefð og stappaði niður fætinum; og síð- an vék hún sér að grisku konunni og sagði: „Það er leiðinlegt, að þú skulir ekki fá að hafa alt eftir eigin höfVj. Þig langar til að geta snert viðkvæmustu strengi hjarta míns. Þér hefir tekist það. Eg hefi einlægari ást á bróður mínum en þú getur skilið, býst eg við; og það er sú ást mín til hans, sem fyllir hjarta mitt reiði gagnvart morðingja hans." „Æ!“ Reiði, móðgun, mótmæli og sársauki kom fram í upphrópun þessari, og Haidée kveinkaði sér og hrökk undan eins og hún hefði verið slegin, unz hún, rr.eð þreki, sem eg undraðist yfir, bældi niður tilfinn- ingar sínar af brennandi löngun til þess að kofna sinu fram. Og með því eg vissi hvað bráðlynd gfíska kon- an var, hvað ákaftega illa hún þoldi móðgun, og hvað fjarri henni það lá að hafa taum á tilfinningum sínum/ og með því eg áleit, að hún hataði Ednu og þráði að hefna sín á henni fyrir undangengnar móðganir, þ(á virtist athæfi hennar nú vera eindregin viðjeitni til þess’að stjórna’geði sínu og haída tilfinningrfm sínum í skefjum. Væri hér, um eintóman uppgerðarleik að ræða, þá hafði, eg þó að minsta kosti aldrei séð náttúr- legar leikið. „Ef þú trúir í raun og veru þessum grimdarfullu og miskunnarlau.su orðum þinum, hvernig ætti eg þú við því að búast, að þú létir að orðum mínum?“ sagði Plaidée og var skjálfrödduð af geðshræringu. „En ,mig langar til að loka augunum fyrir grimd þinni,.að loka eyrunum fyrir ákærum þínum; mig langar til að fá þig til að hugsa þér hvernig þér mundi líða í mín- um sporum, ef maður sá, sem þú elskar, ef þú annars clskar r.okkurn mann. lægi dauðvona og þér væri ekki leyft að vitja hans. Þú ert kona og veizt-hvað konu- hjartað þráir að taka þátt í kjörum mar.ns þtess, sem hún elskar, þfigar sorg og mótlæti er á feröinin. Ef til vill getur hún lítið fyrir hann gert, en; hve fegin- samlega lætur hún ekki það litla i té? hvað mikil huggun er henni það ekki?- livað mikið létíir ekki hjarta hennar í hvert sinn sem hún eitthvað getur hjúkrað honwm? Eg legg því að þér, bið þig og grátbæni á hnjánum frammi fyrir þér að neita mér ekki;“ og hún féll á kné frafnmi fyrir Ednu og revndi að ná i hönd hennar, en vegna þess Edna kipti að sér hendinni þá lét Haidée sér nægja að gripa dauðahaldi í kjódnn her.nar. Kæmi ekki hér fram hrein og fölskvalaus ást og sálarangist, þá var það aðdáanleg eftirlíking; *og það 24. AGÚST 1905. sem hefði petað komið jafn dramblátri konu til að auðmýkja sig þannig og skriða í duftinn frammi fyrir óvin sínum, þaö hefði mátt vera eitthvað meira en lít- ið. En Edna sat við sinn keip, komst ekki hið allra minsta við eöa, að minsta kosti, sýndi þess engin merki. Ilún hörfaöi aftur á bak frá konttnni á hnján- um og sagði í sama harðneskjutón: „Eg vil ekki láta þig krjúpá frammi fyrir mér, Mademoiselle Patras. Sé þessi sorg þín ekta. þá getur þú að ncAkuru leyt skilio í sorg minni. Og svo lengi sem eg fæ að ráöa, skalt þú ekki fá að sjá j iiann bróður minn. I>ú ert búin að koma nógu mikltt illu til leiöar." „Það veit guð, að eg óttast, að svo kunni að vera,“ og hún stóð upp, studdi annarri hendinni á stól- | bak cg_ starði á Edntt eins cfg hún ekki væri meö öll- | ttm mjalla á meðan hún var aö reytta að httgsa sér j eitthvert ráð ti! að fá síntt framgengt. „Eg er ekki stk um það, sem þú heldttr; en hvernig á eg aö fá þig | tii að trúa því? Þtt sýnist vera liörð og ósveigjanleg eins cg þó eg væri versta afhrak veraldar. Eg hefi lítillækkað ntig þannig fyrir þér meira en eg hafði nokkttra httbmynd ttm aö eg mttndi gera frammi fyrir nokkttrri lifandi manneskjtt á jörðinni — og þú ert hörð eins og steinn. Eg skora ekki á meðaumkvunar- semi þína; hana átt þú ekki til í eigu þinni, annars værir þú búin að skilja mig. Til lijarta þíns næ eg ekki, þvi að þaö hefir þú hert gagnvart mér meö ! hatri og fyrirlitningu. En réttlætis-tilfinningar ættir • þú að hafa og hlýtur aö ltafa, vegna þess aðjþú ert frá vestUrlöndum og réttlætiö liggur þar í loftinu sem þú ltefir andað að þér frá bamæsku og cr æðsti eigin- j ieiki guðs þess, sem þú trúir á og tilbiður; guðs þfess, j sem við sameiginlega tilbiðjum, þvi að eg er ekki heiðingi. heldur kristin lcona eins og þú ; og við höfum það sameiginlega til að bera, sem ætti að gera okkur j vini fremur en óvini: viö elskum báðar manninn, sem j hönd morðingjans hefir náö tiLog nú liggur dauövona, eftir því sem þú.segir. Sýndu mér þá réttlæti, þó j ckki sé annaö; lofaðu mér að lijálpa til að greiða fram j úr leyndarmáli þessu, sé hér um nokkurt leyndarmál í að ræða; gakt þú í lið meö mér, og eg sver það við alt, sem mér er helgast, að eg skal hjálpa þér með hollustu og cinlægni og, ef til kemur, með lífi mínu.“ „Þakka þér fyrir, eg þarf ekki á liðveizlu þinni að halda, og sækist ekkert eftir henni,“ svaraði Edna með hægð og sama kuldamnn og tilfinningarleysinu. Grísku konunni féllust hendur, og hún sýndi, að hún hafði nú mist alla von. Dálitla stund varö þögiu óþolandi þögn. En loks tók Edna til máls og sagöi: „Leikur þessi hefir staöið alt of lengi yfir, made- moiselle. Má eg nú biðja þig. að fara?“ „Með öllu upphugsanlegu móti hefi eg reynt að láta þig skilja tilfinningar mínar og hugarangur, og þú svarar mér með þivi að reka mig í burtu frá þér Hefir þú httgsað um, hvað þetta getur kostað þig? Ef maðurinn, sem eg elska og elskar mig, kemur til heilsu aftttr, heldurðtt þá, að hann kunni þér þakkir fyrir að hafa borið það á mig, að eg hafi veitt honttm banatilræði ?“ Málrómttr hennar var nú styrkari og látbragð hennar harðneskjulegra. „Þú hefir nú þegar reynt að snúa honttm bróðttr mínttm á móti mér, og eg efast ekki um að þú eigir eftir að gera það enn þá. Gerðtt það.“ „Það ert þú sem gerir mig að óvin þínum.“ „Eg vildi heldur óvináttu þína en vináttu.“ „Er þér það a!vara?“ spttrði Haidée illilega og næstum ógnandi. „Eg er allsóhrædd við þig,“ sagði Edna drembi- lega. t „Samt getur svo farið, að þú fáir ástæðu til að iðrast sáran orða þinna i dag.“ „Einskisverðar hótanir þinar hafa ekki fremttr á- hrif á mig en fölsktt bænirnar þinar. Það er hvað sem annað — falsað, óekta, einskisvert. Mr. Ormes- by, eg vildi þú vildir gera svo vel að fylgja Mademoi- se!le Patras til herbergja sinna. Mér leiðist þessi leikaraskapur.“ Og svo setti Edna ttpp fyrirlitning- arsvip, ypti öxlttm og fleygði sér niðttr á stól og sneri bakinu við Haidée. Haidée kiptist við og skalf af'reiði af þessari sið- ustu móðgun, og eg bjóst við hún mundi ausa Ednu illyrðum, en það varð ekki jafnvel þó hún brinni í skinninti. Hún híkaði við, skalf á beinttnum af reiði og sagði: „Ilafðti það þá eins og þér sýnist, en minstu I>ess, að það erti verk þín og vilji sem gerir okkttr að fjandkoiittm — og við Grikkir erum ekki gleymnir.“ Málrómttrinn lýstt Ditrum hefndarhttg og hún rendi hatursfullum attgum til Edntt. Eftir litla stttnd leit hún til mín cg sggði,; „Mr. Ormesby, þú ert ritari Mr. Grants, og eg er heitmey hans; í nafni hans bvð eg þér að fylgja mér til hans. Eg skal fá að sjá hantt. Og eg á fulla heimting á/því.“ .,<Mr. Ormesby," sagði Edna viðstöðulaust. „Þú veizt hverjar skipanir eg hefi gefið vinnttfólkinu. Eng- inn á að fara inn til Cýrusar, og sízt af ölltt Mademoi- selle Patras.“ „Eg á með það, og ætla mér að fara inn til ltans, Mr. Ormesby," sagöi Haidée. „Eg á ekkert meö að taka fram fyrir hendttrnar , á Miss Grant," sagði eg. „Eg hefi hvorki vald til þess ( fylgja þér inn til vitiar míns né banna þ)ér að fara til hans; en ltefði eg slíkt vald, þá mundi eg ekki láta þig finna hann að svostöddu." „Þú svarar mér á þá leið, sem eg bjóst við, því eg veit, að þjú ert enginn vinttr tninn,“ svaraöi gríska konan með ltroka. „En minstu þess ltvað eg battð þér -.ið gera og, að þú neitaöir því.“ ..Það er ekki líklegt, aö eg gleymi því." Eg ltafðt , intv.lega kent í brjósti ttm hana, en þieúnan hroka hennar og ofstojta þoldi eg ekki. , „Eg skal samt komast til hans,“ sagði hún reiðu- ( lega; og það varð sannmæli, því að rétt í því eg I opnaði stofuna fyrir hana til þess hún færi út frá okk- , ur, kom Arbuthnot læknir niður til okkar. „Hvernig líötir honum Cýrusi, herra læknir?“ spurði Edna með ákefð. „Ma eg fara til hans?“ „Mér td mikillar ánægju get eg sagt, að honum líður laugt um betur. Þaö er komin brevting til hins betra, að eg held, og líkur til þess honum batni.“ „Er hann með rænu ? Hefir 1 hann spurt eftir J mér ?" hrópaði hún með ákefð. „Hann er nú með fullri rænu, en því miður get cg ekki glatt þig meö því. aö hann hafi spurt eítir þér. Ilann vill láta Mademoiselle Patras koma til sín.“ Sigurvegaraglampjnn í augum Ilaidée levndi sér ; ckki. „Eg er Mademoiselle Patras," sagði hún. „Viltu > gera svo vel aðdtylgja mér inn til hans?“ Læknirinn hotfði vandræðalega á þær Ednu og j Haidée á víxl, og síðan horföi hann á mig eins ogtil :ið lcita upplýsinga. „Madenioiselle Patras er unnusta Grantsý sagði j eg með hægð. „Og hefir l)yrlað honum eitur, herra læknir; því má ekki gleyma," skaut Edna inn í kuldálega mjög. „Líf hans getur oröið í nýrri hættu sé henni slej/t inn til hans.“ Allra snöggvast kömst læknirinn í talsverðar klípur. „Alt sem mér kemur við í máli þessu er lækning- in og hjúkrunin," sagði hann eftir litla þögn. „Mrs. M ellings og hjúkrunarkonan eru yfir honurn, og eg er hrædditr um að eg verði að halda því fram sem skoöun minni, aö sérlega óráðlegt væri aö fullnægja ekki beiðni hans. Anðvitað ntá ékki neitt fara fram í herberginu, er hryggi hann eða æsi að óþörfu; í á- standi hans vildi eg ekki ábyrgjast afleiðingarnar af neinu slíku.“ „Eg ætla þá líka að fara,“ sagði Edna. „Þetta tekur á mig, Miss Grant,“ sagði læknir- inn, „því að þó mér sé það ekki geðfelt þá kemst eg ekki hjá að geta þess, að sjúklingurinn bað þess sér- staklega, að þú ekki yrðir látin koma inn til sín fyrst ttm sinn.“ Aumingja Edna. Nærri má geta, hvort henni hafi ekki gengið þetta nærri hjarta; en hún vfldi ekki láta opinberlega á því bera. Hins vegar hlakkaði Haidée ómanúðlega yfir sigrinum, og sagði glottandi: „Það er gleðilegt. Það sýnir að hann er með allri rænu. Ætlar þá að fylgja mér inn til hans, eða á eg að fara einsömul, herra læknir?“ „Get eg náð tali af þér undir eins eftir að eg lcem niður aftur, Mr. Ormesby?“ hvíslaði læknirinn að mér. Þegar Haidée gekk fram úr stofunni leit hún með sigurvegarabrosi til Ednu, sem horfði einbeitt á móti, og lét hana ekki sjá þess nein merki að hún tæki sér ósigur sinn nærri. En ttndir eins og búið var að láta aftur stofuna fórnaði hún höndunum og angistar- vein bráuzt ttpp frá brjósti hennar. Og þegar hún var rétt að þvt kontin að fleygja sér niðttr í legubekkinn og bresta í grát, þá hikaði hún allra snöggvast eins og hún væri að hlusta, gekk síðan til mín og sagði bros- andi og í sínttm eðlilega málróm: „Er það ekki gleðilegt, að honttm Cýrusi skuli vera að batna?“ Eg skildi ekki hvað þetta átti að þýða fyr en eg heyrði stofuhurðina á bak við mig opnast með hægS og leit við og sá-grísku konttna gægjast inn. Hún hafði snúið aftur til þess að svala sér á þvi að sjá Edntt auðmýkta og yfirbttgaða, og Edna, sem til hennar hafði heyrt, dubbaði í snatri upp þennpn litla tfirskinsleik til þess að láta henni ekki verða að ósk sinni. Óþarft er að taka það fram, að mér þótti vænt um.

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.