Lögberg - 24.08.1905, Page 8
8
LÖGBERG. FIMTUDAGINN 24. AGÚST 1905.
Arni Eggertsson.
Roora 210 Mclntyre Block. Tel. 3364.
671 Ross Ave. Tel. 3033.
Á VICTOR ST. nálægt Port-
age Ave. Cottage á steingrunni,
saurrenna, vatn, kamar, Zink, 5
herbergi og viöarskúr. 3 svefnher-
bergi. Veröiöer gott aöeins $1700.
Út í hönd $200. Afg. meö góöum
skilmálum.Eign þessi stígur bráö-
lega í veröi.
Á SINCE ST. nálægt Portage
Ave. Cottage |meö vatnsleiöslu.
Lóöin 33x100 ft. Verö $1600. Út
í hönd $200. Afg. meö góöum
kjörum.
Á BURROWS AVE., rétt viö
Main St. hús á steingrunni, meö
öllum umbótum nema baöi. Verö
$2,200. Út í hönd $600.
Húsiö No. 444 Burrows Ave. á
$1600. No. 448 á sama stræti á
$1500.
Cottage, 414 Burrows Ave.
Vatn og saurrenna. Verö $1870.
Út í hönd $600.
Árni Eggertsson.
ODÐSON, HANSSON, VOPNI
Ur bænum
og grendinni.
Sigbjörn P. Árnason á íslands-
bréf á skrifstofu Lögbergs.
Við kappsund
Whytewold Beach
var vann Miss Ölavía
2. verðlaun.
kvenna hjá
á niánudaginn
Johnson
Goodtemplar-stúkan Island er í
undirbúningi með að halda skemti-
samkomu þann 31. þessa mánað-
ar. Sjá auglýsingu í næsta blaði.
Tiðarfarið hið æskilegasta og
uppskera alment að byrja í fylk-
inu. Er búist við að hveitiupp-
skeran verði í betra lagi sérstak-
lega að gæðum.
Mr. T. G. Mathers lögmaður,
sem um síðustu undanfarin ár
hefir verið úieðlimur lögmannafé-
lagsins Howell, Mathers og How-
ell, hefir verið skipaður yfirréttar-
dómari í Manitoba í stað Bain
dómara, sem nýlega er látinn.
selja yður bújaröir og bæfarlóSir. Þeir
selja ySur einnig lóðir með húsum á. En
ef þér viljiö aðeins kaupa lóðina, þá selja
þeir yður efniðtil að byggja húsið úr. Og
það sem hczt er af öllu þessu er að þeir
selja ódýrt og með góðum borgunarskiimál-
um.—Sve útvega þeir yður peninga til að
byggja fyrir og taka húsið ydar í eldsá-
byrgð.—
Þeir hafa núna sem stendur, lóðirir á
McDermott Ave. fyrir vestan Olivía St.—
En það stendur ekki lengi, því þær erp
keyptar á hverjnm degi.—Einnig lóðir á
Agnes St, 40x108 með lágu verði.
Lóðirnar í Nobie Park eru nú flestar
seldar en þó fáeinar eftir með sama verði
og hingað til.—Nú er búið að setja þar upp
timbur verzlun með fleiru, svo þeir sem
kaupa þar nú lóðir eiga víst að getaselt þær
aftur áður en langur tími liður og fá að
minnsta kosti tvo peninga fyrir einn —
Komið sem fyrst og fáið upplýsfngar hjá
Oddson,Hansson & Yopni.
Room 55 Tribune Building
Telephnne 2312.
J, ]. BILDFELL, 505 Main
St., selur hús og lóöir og annast
þar aö lútandi störf. Útvegar
peningalán o. fl. Tel. 2685.
GO0DMAN & HABK,
PHONE 2733-
Nanton Blk. -
Koom 6
Takið eftir!
Ágætlega góö
aktígi á ... .$24 og þar yfir.
“ “ .... 18,50. Einföld
“ “ .. .-. 9 til $18.
Uxa-aktígifrá.. 10 til $15.
Þér Ný-íslendingar, semoft og
tíöum hafiö ekki tækifæri til aö
kaupa sjálfir, þurfiö ekki annaö
en skrifa mér ef yöur vanhagar
um aktígi, Þér getiö sparað yö-
ur mikla peninga með því aö fá
aktígin frá fyrstu hendi. Eg skal
áreiðanlega gera yöur ánægða.
— Enn fremur hefi eg til koffort
og töskur af öllum tegundum og
betri og þykkari hesta-blankets
en nokkurö tíma áður.
S. Thompson,
Selkirk, Man,
DeLaval skilvindur
tengu einar helztu verölaun á St. Louis sýningunni 1904-.
Við og við heyrir maður einhvern segja að enginn mismunur sé á skilvindutegundunum. En
það er að eins heimskutal, og þeir vita ekki betur,
Allir framtakssamir bændur brúka De Laval, á öllum rjómabúum eru þær næstum eingöngu
notaðar, og á öllum heimssýningum, í síðastliðin tuttugu og fimm ár, hafa þær einar fengið hæstu
verðlaun. De Laval skilvindur eru óviðjafnanlegar og engar skilvindur nálgast það að vera jafn-
ingjar De Laval.
Skrifið næsta umboðsmanni vornm og fáið hjá honum verðskrá.
THE DE LAVAL SEPARATOR Co., 248 McDermot Ave., W.peg
New York. Philadclphia. Chiccigo. SB.n FrBncisco.
Toronto.
Kaupið LÖGBERG og fáið góða sögu í kaupbæti.
JTu ðtyymcutli
MY CLOTHIERS. HATTERS <s FURNISHERS
566"Main St.
Winnipeg.
Main st.
Ef þér viljið græða peninga fljótt,
komið og finnið okkur viðvíkjandi neðan- I
greindum fasteignum.
Á MountaÍB Ave...............$125.
" Chamberlain Place..........9qo.
" Selkirk Ave................$215.
‘' Beverly..........*350. ®í°g ódýrt. I
" Simcoe St. vestan vert. ... I14 fetið.
Það er vissara að bregða fljótt við ef
þér viljið ná í þetta. Ef þér eigið bús eða
cottage á Beverly getum við haft skifti á
þvi fyrir 30 feta lóð á Maryland.
Langar þig til aö græöa peninga? Sé svo, þá
borgar þaö sig aö kynna sér verölagiö hjá okkur áöur
en annars staöar er keypt.
Skyrtur, 750.—$1 viröi era nú seldar hér á......50c.
/■atnaöur, $12.50—$17.50 viröi seldar á.........$10.
Nærfatnaöur, kragar, hálsbindi, skyrtur, sokkar og
alt sem til karlmannafatnaöar heyrir, nú selt hér meö
mjög vægu veröi.
THE WINNIPEG FIRE ASSURANCE CO.
HEAD OFFIO: WINNIPEG, MAN.
R. L,
Richardson,
President
R. H. Agur,
Vice Pres.
Chas. M. Simpson,
Managing Director.
L. H. Mitchell, Secretary.
Umboö í íslendinga-bygöunum geta menn fengiö ef þeir snúa sér
til T. H. Johnson, Box 1364 Winnipeg.
Magnus Smith,íslenzki taflkapp-
inn í Winnipeg, er nú að reyna sig
í Minneapolis, Minn., í kapptafli
með helztu taflmönnum landsins,
og af fjórum töflum, sem hann
hafði teflt þegar þetta er skrifað,
vann hann þrjú og er næstfremst-
ur í röðinni.
Vill Bjarni Amason, sem ólst
upp í Engey og fór þaðan vorið
1879 austur á Seyðisfjörð, en er
nú í Ameríku, gera svo vel að láta
Jón Halldórssoní Sinclair Station,
Mán., Can., vita um utanáskrift
sína?
Séra N. Stgr. Thorláksson gaf
saman i hjónaband þ. 24. Júli í
Clandeboye, Man., þau Mr. Svein
Sölvason- og Miss Margrétu A.
Eyjólfsson, og 30. Júlí, í West
Selkirie, þau Mr. Sigurmund Sig-
urðsson og Miss Svanbjörgu Sig-
fúsdóttur, bæði úr Geysis-bygð.
Páll Melsted Clemens bygginga
meistari og ungfrú Laufey G.
Goodman, bæði til heimilis hér i
bæ, voru hinn 15. þ. m. gefin sam-
an í hjónaband, af bróður brúð-
gumans séra Jóni J. Clemens, að
heimili foreklra brúðgumans, 445
Maryland ave. Brúðhjónin lögðu
samdægurs á stað í skemtiferð suð-
ur til Detroit, Minn., og bjuggust
við að verða að heiman rúman
vikutíma.
G. Thomas,
596 Main st.l
Uppboössölunni hér í búöinni
er nú lokiö. Af vorunum er þó
enn eftir tíu þúsund dollaraviröi
sem þarf aö seljast sem allra fyrst
og veröa þær seldar meö pví veröi
er almenningur setti ásamskonar
vörur á uppboöinu
Tþe Emplre Sash &
Qoor Go. Ltd.
Húsaviöur, múrbönd, þakspónn, huröir, gluggar, innviöir í
hús. Fljót afgreiðsla. Bezta efni.
Vöruhús og skrifstofa aö Henry Ave. East.
Phone 2511.
filenwriglit
Bros....
HARÐVARA,
NÝ VERZLUN,
BEZTU VÖRUR,
BEZTA VERÐ.
Komiö og kynniö yöur verzlunina.
ELDSTÓR.
Viö erum einka-agentar hér vestra
fyrir HINAR FRÆGU
„SunlightM
eldastór, og seljum þær gegn mán-
aöarborgunum.
Kaupiö ,,SUNLIGHT“ stó svo
heimilið veröi ánægjulegt.
Hér fæst alt sem bygginga-
menn meö þurfa.
Tel. 3380.
587 Notre Dame
Cor. Langside.
WINNIPEG.
Tilhreinsunarsala.
Sumar Blouses, treyjur, pils og
hattar. Útsalan er á ööru gólfi í
búöinni.
Brúkuð föt.
Ágæt brúkuö föt af beztu teg-
und fást ætíö hjá
Mrs. Shaw,
488 Notre Dame ave., Winnipeg.
Sumarvörur í öllum deildum
meö mjög niöursettu veröi.
Karlm. nærfatnaöur, bezta teg-
und og mjög vandaður frágangur.
Útsöluverö nú klæönaöurinn á
$1.00.
Sumarfataefni meömjög niður-
settu veröi.
Alt sem til er af sumarvörum
veröur aö seljast á næstkomandi
hálfum mánuöi svo rúm veröi fyrir
haust- og vetrar-vörurnar, sem nú
er von á frá New York.
svo írjáis-1k„diunited electric
leg verzlunaraöferö er nýstárleg .,r- «5°->ioo kaUp mánaSariega útvegað
O ' 0 | lxrllQgpni KPTKian ^Vpumc nflrnm
getur naumast komiö fyrir | kostí. ífi
og
nema einusinni á æfi manns.
TAKIÐ EFTIR:
Prentsmiðja
Gísla Jónssonar
er nú flutt aö
530 Younq st.
Þetta eru allir beönir að muna,
sem ekihver viöskilti hafa viö
hana, eöa kunna aö hata fram-
vegis.
Verkamanna Waltham úr
nikkel kassa, áöur á $8.00 nú á
$4.50. Waltham gangverk í
gyltum kassa meö tuttugu ára á-
byrgö, ganga í 17 steinum; áöur
seld á $18.00 nú á $10.50. Kven-
úr, Waltham gangverk í gyltum
kassa; áöur $12.00 nú $7.50,
Klukkurnar alþektu, átta daga
gangverk, áöur á $4.00 nú á
$2.25. Vekjaraklukkur áöur á
$i.25núáöoc. Egta gullhring-
ar áöur á 2.00 nú á 75C. $4.00
hringar á $2.00. $3.50 úrfestar
á $i.5o.
Þaö yröi oflangt mál aö fara aö
telja upp hér öll kjörkaupin sem
völ er á. Bezta ráöiö er aö koma
og skoöa vörurnar og fá aö vita
um veröiö. Allir munu þá fall-
ast á aö hér sé um verulega kjör-
kaupasölu aö ræöa.
' jlærlinapm. Kenslan ókeypis að öSrum
fyrir I kosti. Mikil eftinspura eftir mönnum. Hinir
sex skólar vorir eru þeir stærstu í Ameríku
og viBurkendir af öllum stjórnendum járu-
brautanna. Nú er hentugasti tíminn a8
byrja. Bkrifiöeftir upplýsingum.
MORSE SCHOOL of TELEGRAPHY.
Cincinnati, O., Buffalo. N. Y. Atlanta,
,|Ga., La Crosse, Wis., Texarkana, Tex..
11 San Franrsirn Gaí—Skrifið til einhverra
COMPANY,
349 McDermot ave.
TELEPHONE 3346-
San Francsico, Caí,-
af þessum stöðum.
Flaherty * Batley
Uppboðshaldarar Og
VlRÐINGAMENN
228 Alexander Ave.
Uppboð á hverjum laugardegi kl. 2
2.30 0g síðdegis.
STÚLKUR,
sem vildu læra millinery,
geta snúiö sér
Mrs. R. I. Jehnston,
204 ISABEL ST.
G. THOMAS,
596 MAIN ST.
ELDIVIÐUR
af öllum tegundum: Tamar-
ack, Pine, Poplar, Slabs og
Birki, meö lægsta veröi.
Ætíö miklar birgöir fyrir
hendi.
M. P. PETERSON,
iTel. 798. Horni Elgin & Kate.
Byggingamenn! Komiö og fáiö
hjá okkur áætlanir um alt sem aö
raflýsingu lýtur. Þaö er ekki
víst að viö séum ódýrastir allra,
en engir aörir leysa verkiö betur
af hendi.
KENNARA VANTAR viö MikJ-
eyjarskóla No. 589. Kensla
byrjar i. Sept. og stendua yfir
til 30. Nóv. 1905.
Umsækjendur snúi sér til
undirritaös.
Hecla P. O.
W. Sigurgeirsson.
Kafíi og ísrjómi
af beztu tegund geta nú land-
ar mínir fengið hjá mér á
hvaöa tíma dagsins sem er
veitinga salirnir opnir til kl.
\o}4 á hverju kveldi ýmsar
aörar hressandi veitingar ætíö
á reiöum höndum. Muniö
eftir staönum. Norövestur-
horniö á Young og Sargent-
strætum. ’PHONE 3435.
G. P. THORDARSON.
CARSLEY& Co.
344. MAIN STR.
XxZZL Hús til leigu
á Beverley St. Vatn. kamar.
Vægir skilmálar.
B. Lindal.
787 ELCIN AVE.
Ziuk.
B. K.
skóbúðin.
á horninu á Isabel og Elgin.
Steingrímur K. Hall,
Pianó-kennari,
701 Victor st.
Winnipeg.
TESSLER BROS.
Phone 3340. 124 Adelaide St.
Pressa, hreinsa og gera viö
fatnaö. Ábyrgjast vandaö
verjc. Búa einnig til föt eft-
mælingu
Dongola Kit kvenskórnir okkar á $2.00
lítajvel út og endast vel. Við höfum einnig
til mjóg góða karlm, skóá $2 .00, sem bæði
eru fallegir og endingargóðir. Blucher-
skórnir okkar, á $2.75 eru betri en hokkurs
4 staðar aonars staðar.
Drengja skórnir okkar á $2.00 endast
svo vel, að það er næstnm því eins mikill
gróðavegur að verja tveimur dollurum til
að kaupa þá eins og að leggja þá peninga
á banka.
W. B, Thomason,
eítirmaður John Swanson
verxlar meO
Yið og Kol
flytur húsgðgn
til og írá um bæinn.
Sagaður og höggvinn viður á reiðum hönd-
um. ViO gefum fult mál, þegar viO seljum
eldiviO. Höfum stærsta Jflutniugsvagn í
bænum.
’Phone 552. Office:
320 William ave.
■ 5
I
i
ALDINA
SALAD
°9
MIDDAGS
VATNS
LEIRTAU,
GLERVARA,
SILFURVARA,
POSTULÍN
Nýjar vörur.
Allar tegundir.
SETS
HNfFAR 0
GAFFLAR
SKFIDAR o. fl: g
Mikiö af öörum skótegundum.
Komið hingaö.
B. K.
skóbúðin.
Verzlið við okkur vegna
vöndunar og rerðs.
Porter& Co.
368-870 Main St.
China-Hall
572 Main St.
______m
—HOBBBMBi— ÍS