Lögberg - 31.08.1905, Blaðsíða 4

Lögberg - 31.08.1905, Blaðsíða 4
4 LOGBERG FIMTUDAGINN 31. AGUST 1905 er gefið út hvern fimtndag a£ The Lögberg pRINTING & PUBLISHING CO.. (löggilt), að Cor. William Ave., og NenaSt. Winnipeg, Man.—Kostar 82.00 um árið (á Islandi 6 (kr. Borgist fyrirfram. Einstök nr. 5 cts. Published every Thursday by the Lög- Derg Printing and Publishing Co. (Incorpor- ated), at Cor. William Avenue & Nena St., Winnipeg, Man —Subscription price $2.00 per year, payable in advance. Single cöpies 5 cts. M. PAULSO.V, Editor, ,T. A.. DLONOAL, ITtis. M'inaget. Auglí’singar. — Smá-auglýsingar í eitt- skifti 25 cent fyrir 1 þml. A stærri auglýs- ingum um lengri tíma, afsláttur eftir samn ingi. BdSTAÐASKiFTi kaupenda verður að til- kynna skriflega og geta um fyrverandi bú- stað jafnframt. Utaná'skrift til afgreiðslustofu blaðsins er: The I.ÖUBEHG PRINTING íi PCBL. Co. P.O, Box 130., Wiuntpeg, Man. lelephone 221. Utanáskrift til ritstjórans er: Kditor l.Ogberg, P.U.llox 130, Winnipe*. Man. Samkvaemt landslögum er uppsögn kaups anda á blaði ógild nema hann sé skuldiaus þegar hann segir upp.-Ef kaupandi, sem er í skuld við blaðið, flytur vistferlum án þs ssað tilkynna heimilisskiftin, þá er það fyrir dómstólnnum álitin sýnileg sönn- un fyrir prettvíslegum tilgangi. Nyju fylkin Klukkan 12 á miðnætti á millí 31. Agúst og 1. September Iiættir stjórn Norövesturlandsins tilveru sinni og stjórnir nvju fvlkjanna— Alberta og Saskatchewan — taka viö. Á E. Forget, núverandi landstjóri í Xorðvesturlandinu, hefir verið skipaður fylkisstjóri í Saskatchewan og .G H. \'. Bulyea fylkisstjóri í Alberta. I>eir byrja stjórnarskfpun fyikjanna með því að fela einhverjum hæfum manni, hvor í sinu fylki, á hendur að rnynda ráðaneyti, og hafa stjórn- arformenskuna á hendi. Og með því Norðvesturlands þingið' leysiit af sjálfu sér upp þegar stjórnin deyr, þá verður tafarlaust efnt íil þingmannakosninga í fylkjunum báðum. Stjórnar-aösetur fylkj- anna verður, til bráöabirgða að minsta kosti, Edmonton í Alberta og Regina í Saskatchewan. Há- tíðleg innsetning stjómanna fer fram í Edmonton 1. September og i Regina þann 4. Verða þar \-ið- staddir Grey lávarður landstjóri í Canada, Sir \\ ilfrid Laurier og niargir fieiri báttstandandi stjórn- málamenn. Þegar lietta er skrifað hefir ekki verið gert hljóðbært hvaða mönn- nm falið verður að mynda fvrstu ráðaneyti fylkjanna eða úr hverj- mn stjórnmálaflokknum þeir verða. En svo mikið er víst. að þingmannsefni verða þar valin af báðum flokkum og þá eðlilega stjómin flokksstjórn. Það getur maður séð af flokksþingum þeim, sem þegar hafa haldin verið. Þeir sem ekki eru nógu æstir flokks- menn til þess að láta flokksfVgi sitja i fyrirrúmi fvrir öllu öðru, halda því fram, og það réttilega. að miður hyggilegt væri, eins og nú stendur á, að láta fyrstu stjórn- ir nýju fylkjanna vera andstæð- inga Ottawa-stjórnarinnar. Margt hlýtur að sjálfsögðu upp að koma á fyxstu árunum, sem ekki verður þjá komist að leita til Dominion- stjómarinnar með, og þá, er ólijíí þægilegra. þvi verður ekki neitað, að 'gott samkomulag sé á milli stjórnanna, og á milli fylkisstjórn- anna og Dominion-þingmannanna. sem flestir eru. stuðningsmenn Laurier-stjórnarinnar. Sennilega reka stjórnir nýju fylkjanna sig á það, meöal annars, stð stjórnar- skrárnar koma í smáatriðum í | stjórn nema fyrstu tiu milumar bága við þarfirnar; slíkt er ekki nema eðlilegt, Alt slíkt mtmdi eðlilega betur ganga að fá lagað ef j samkomulagið væri gott. heldur en ef stjórnirnar væru í höndum manna, sem á allan hátt reyna að riða niður stjórnina í. Ottawa. Þannig líta þeir á málin,sem meira meta hag fylkjanna en pólitískt flokksfylgi. Og al't bendir til þess, aö frjálslyndi flokkurinn verði stórkostlega ofan á- við kosning- arnar. ', | Leiðtogar frjálslynda . flokksins log stjórnarformanna-efnin í nýju | fylkjunurti eru: í Allærta, A. C. | Rutherford frá Strathcona, og í : Saskatchewan, YValter Scott Dom- ! inion-þingmaður fyrir AVest Ass- iniboia. Hinn fymefndi er les- suðtir frá Harbin, og að sá járn- brautararmurinn, sem liggur eftir Manchúriu. að norðan, -frá Harbin til V'ladivostock yérði framvegis í höndum Rússa, en kínverskir log- regluþjónar verði settir í stað rúss_ neskra j árnbrautargæzlumanna, Japansmenn taka að sér aö vernda fjárhagsréttindi prívatmanna, sem lagt hafa fé i járnbrautina. Að Japansmenn fái að ;fiska með ströndum fram á milli Vladivo- stock og Berings-sutidsins. En það, sein á milli ber er það, að Rússar neita að greiða skaða- bætur, neita að gefa eftir Saghalín oýna og'skip þau, sem forðuðu sér úr sjóorustum inn á útlendar hafn- ir. Segjast Rússar aldrei í sög- unni hafa inn á það gengið að endum Lögbergs lítt kunnur og greiða neinum fé í skaðabætur eft- skal því geta þess, að hánn er lög- jir ófrið og því heídur halda stríð- maður í Strathcona, hefir búið þar j inu áfram. Saghalín eyna segj- nálægt tíu árum og að undanförnu 1 ast þeir liafa fengið með samning- j verið meðlimur Norðvesturlands- j þingsins. Hann er talinn ræðu- maður góður og frábærlega þægi- j legur i viðkynni'ngu. Þykir þeim, þ< um frá Tapansmönnum. sem því enga heimild hafi til að taka liana aftur.' Segja Rússar friðarkostina óþolandi harða og því líkasta. aö j er hann þekkja, Alberta-menn floti Japansmanna lægi nú úti fyr- hafa verið sérlega hepnir.í valinu. ir Pétursborg og landher þeirra j \ ið Mr. Scott kannast margir og ; heföi tekið Moskva. En Rússar j'vita um stjórnmálahæfileika hans.'jséu alls ekki yfirbugaðir jx;i þeir i Þegar Mr. Sifton sagði sig úr hafi farið halloka í'stríðinu. Stæði j stjórninni, bjuggust margir við, að ekki á ööru þá mundu Rússar láta 1 Scott mundi verða eftirmáðhr j af hendi skipin, sem þátt liafa tek- I iians; en sennilega hafa vinir hans ið í striðinu og forðaö sér inn á í*Saskatchewan þá verið búnir að útlendar hafnir. fara þess á leit við hann að gefa kost á sér sem fyrsti stjórnarfor- maöur fvlkisins. Á þriðjudaginn kemur sú fregn frá Portsmouth, aö Japansmetin muni ætla að slaka tii og sleppa Núverandi stjórnarfonnanninn í öllum fébótakröfum, og ennfrem- Norðvesturlandinu, F.W. G. Haul- tain, hefir konservatív-flokkurinn í Saskatchevvan kosið sem leiðtoga sinn og jafnframt gert þá fárán- legu yfirlýsingu, að hjá pólitískri flokkaskifting verði sneitt viö næstu kosningar. Geta allir skyn- ur gefa Rússum eftir norðurhluta Saghalín eyjunnar gegn þóknun. sem uppkveðin sé með óvilh.. Jlum gjöröadómi. R'eynist þdtta satt, þá ferst Japansmönnum vel—bet- ur en líkur eru til að Rússum hefði farist ef þeir hefðu verið sigurveg- samir menn séð óeinlægnina á bak ararnir. Og taki ekki Rússar til- við slíka yfirlýsing og að hún er boðinu, þá mælist slíkt illa fyrir. gerð í því skyni og engu öðru aö fá liberala til þess að hjálpa kon- servatívum til valda. Sumir af leiðandi mönnum afturhaldsflokks- ins cru aðferð þessari andvígir og þy.kir hún löðurmannleg og miður sæmileg. Með vissu hefir enn þá ekki frézt hver leiðtogi konservatíva v’erður í Alberta. Ekki er búist við að kosningar fari fram fyr en seint á árinu. Sáttafundurinn. Þegar þetta er skrifað (á mánu- dag) stendur sáttafundurinn í Portsmouth enn yfir og er helzt út- lit fyrir, að ekki gaiigi saman. Roosevelt forseti hefir reynt af al- efli að hafa sættaníli áhrif á báða málsparta, en það virðist ekki muni til hrökkva. Það sem hefir að samkomulagi orðið er.að Rúss- ar viðurkenni rétt Japansmanna til þess að hafa eftirlit með Kóreu, halda þar við friði og reglu og vera í ráðum með keisaranum bæði í hermálum og fjármálum, og að Japansmenn láti Kóreu keisara- dæmtð haldast óskert. Að Rússar og Japansmenn verði samtímis á burt úr Manchúriu með her sinn. Að sja um að borgaraleg stjórn Bændafundurinn i Reykjavík. frá hafi frá alla komist á í Manchúríu á þann liátt sem Rússar -skuldbundu sig til í | en ritsíma og undirskriftarmálið, Nýkomin íslandsblöð segja því, að 1. Agúsi siðastl. bændur á Suðurlandi, austan Jökulsá á Sólheimasandi og leið vestur að Hítará, haft með sér fjölmennan fund í Reykjavík til þess að lýsa óánægju sinni við stjórnina yfir ritsíma og undir- skriftarinálinu og jafnvel fleiri májum og reyna að hafa áhrif á þingmenn sína og ráðgjafann. Sitt blaðið af hvorum stjórnmála- flokknum,' sem frá tiðindunum segja, liafa oss borist, og þó hér sé um flokksmál að ræða, þá má heita að þeim beri saman í öllum aðalatriðunum. Mest og almenn- ast er óánægjan yfir ritsimasamn- ingnum stjórnarinnar.enda sýnlegt að óánægja sú er ekkert smáræði eða uppgerð þegar mörghundruðu bændur takast svona langferð á hendur um hábjargræðistímann og upp á eigin reikning. Til fundarstjóra kusu bændur séra Jens Pálsson í Görðum og funda- höldin höíðu farið vel fram þrátt fyrir hfnn mikla mannfjölda — um eöa yfir 600 manns. Fundurinn kom sér saman um, að taka ekki til meðferöar annað samningunum frá 8. Apríl 1902, og að þar haldist við verzlunar- frelsi. Að Rússar afhendi Jap- ansmönnum eignir sínar á og um- ráð yfir Liao-Tung skaganum á- samt Port Arthur og I)alny, og þótt um ðeiri • stórmál gæti verið að ræða, og í þeim tveimur mál- um voru svo látandi tillögur sam- þyktar: ír ritsímamálinu: „Bændafundurinn i Reykjavik Blonde ogý Eliott eyjunum. Aö j skorar á alþingi mjög alvarlega að suðurarmur jámbrautarinnar, sem j ;.afna algerlega ritsimasamningi liggur frá Port Arthur, Dalny og j,cim> er ráðherra íslands gÍrði Niuchvvang, verði undir japanskri síöastliðið haust við Stóra norræna ritsímafélagið. Jafnframt skorar fundurinn á þing og' stjóm, að sinna tilboðum loftskeytafélaga um loftskeytasamband milli íslantls og útlanda og innanlands, eða fresta málinu að öðrum kosti að skað- lausu, og láta rjúfa þing og efna til nýrra kosninga." í undirskriftannálinu: „Bændafundurinn í Reykjavík skorar alvarlega á alþingi að 'af- stýra þeim stjórnarfarslega voða, sem sjálfstjórn hinnar íslenzku þjóðar stendur af því, að forsætis- ráðherra Dana undirskrifi skipun- arbréf íslandsráöherrans.“ Að því búnu var kosin-nefnd — einn maður úr hverju kjördæmi— tiJ þess að leita undirtekta ráðherr- ans; og aðrar nefndir til þess að finna þingmennina að máli. En undirtektirnar þóttu daufar. Ráð- ! herrann, sem annars tók nefndinni I vel ,sagöi l«ð sannfæring sína, að ritsími yrði bæöi ódýrari og á- reiðanlegri en loftskeytasamband ! hann hefði enga vissu fvrir þvi, að á bændafundinum kæmi fram vilji ‘ meirahluta þjóðarinnar. og með því mótspyrnan gegn stefnu sinni I í málinu stafaði af misskilningi þá í sæi liaun enga ástæðu til að fresta : þv) né rjúfa þing og efna til nýrra 1 kosninga. Þingmennirnir tóku | elvki nefndinni jafn vel — þóttust ; ekki .skyldugir aö taka áskoranir þeirra til greina vegna þess nefncl- ; annefin hefðu ekki greitt þeim at- ! kvæði viö síðustu kosningar. Þess i konar afsökun mundi þykja létt- | væg og ekki iieyrast vel hér í | landi. Því að auðvitað á þíng- maðurinn að vera fulltrúi allra jafnt í kjördæmi sínu án minsta j tillits til þess hvernig þeir greiddu I atkvæði og hvort heldur þeir greiddu nokkurt atkvæði eða ekki. Þegar nefndin, sem send hafði verið á ráðherrafund, kom fram fyrir mannfjöldann og skýrði frá málalokum, þá hrópaði mannsöfn- ! uðurinn; „Niður með þá stjórn, sem ekki vill lflýða þjóöviljanum! Niður meö ráðherrann \“ Eins log í rauninni var við að | búast hefir öll þess fyrirhöfn bænda vist engin áhrif á ritsíma- málið. Þegar stjórnin samdi'við Stóra *rtorræna félagið, þá hefir hún að öllum likindum jafnframt trygt sér fylgi meirahluta þing- manna, og þar við situr. Þannig reyndist 'það í Manitoba þegar Roblin-stjórnin gerði járnbrautar- samningana sem verst léku fylkið. Með fundahöldum, yfirlýsingum og sendinefndum var reynt að koma vitinu fyrir stjórnina og þingmennina, en ekkert hreif, til þess var of rammlega um alt búið. Og við næstu kosningar voru Manitoba-menn búnir að fýrirgefa stjórninni þetta alt saman eða gleyma því. Skyldi ekki fara svip- að fyrir Sunnlendingum ? Curzon lávarður Curzon lávarður er landstjóri Breta á Indlandi, en Kitchener lá- yarður æðsti yfirmaður hersins þar. Báðir eru þeir viðurkendir mikilmenni og báðir uppáhaldsgoð Breta. Borgaraleg stjórn á Ind- landi hefir auðviíað verið í. hönd- um hins fyrnefnda, en stjórn hers- ius í höndum hins síðarnefnda. Curzon vildi auka og útbreiða ríki Breta þar eystra, en Kitchener leggja á þjóðina nýjan kostnað til þess að atika og bæta \ herinn. Út af þessu varð ágreiningur á milli þessara tveggjfe iryinna, er lauk þannig, að Curzon neyddist til að segja af sér landstjóraem- bættinu — varð, með öðrum orð- um, að lúta í lægra haldi. Stjórnin a Englandi, sem bæði landstjórinn og hershöfðinginn eiga að lúta, hefir haldið taum Kitcheners og verið þeirri tllögu lians hlynt að auka herinn stór- mikið og koma þar ú betra skipu- lagi en að undanförnu hefir átt sér stað. Hinsvegar hefir Curzon mætt snuprum og óvirðing frá hcndi heimastjórnarinnar þó ekki væri nema í Tíbet-málinu, með því aö viöurkenna ekk'i samningana. sem Younghusband ofursti gerði sem fulltrúi Curzons. Kitcehener heldur því fram, að Tndlandsherinn, eins og hann er nú, sé langt frá því að vera fær um að vernda eignir Breta þar eystra ef bráða bættu bæri aö hendi, og' vill fá heimild og fé til þess að koma honum í æskilegt á- sigkomulag. Inn á það hefir heimastjórnin gengiö, jafnvel þó þar sé eiginlega enga aðra að ótt- ast en Rússa, og þeií hafi nú feng- ið þann skell hjá Japansmönnum, að úr þeirri átt verði litla hættu aö óttast um mörg komandi ár, og því ekki sjáanlega brýn nauðsyn til að ofþyngja Indlandi með sköttum í þessu skyni. Á Ipdlandi livílir nú $1,064,975,000 skuld, skattarnir háir, svo að segja árlega viö luingursneyð og drepsóttir að striða, svo stjórnin á einatt fult í I fangi með — og tekst stundum ekki — að láta tekjurnar mæta út- gjöldunum. Arið sem leið var út- gjaldabyrðin létt á hinum fátækari með því að minka toll á salti um 20 prócent og hækka tekjuskatt- inn að sama skapi. En engum getur dulist það, að álögurnar hljóta til muna aö auk- ast þegar Ivitchener hefir komið áfornli sínu í verk, og því mælist þetta ekki vel fyrir. Hitt þykir og ósamboðið brezkri stjórn að láta borgaralegt vald þoka fyrir her- valdinu eins og erfitt verður að neita, að. hér hefir komiö fratu. Og hafi Kitchener hingað til ver- ið í meira uppáhaldi en Curzon, þá vex nú hinn síðarnefndi i augum brezku þjóðarinnar fyrir að leggja heldur niður völclin en þola það, að borgaralegu valdi væri misboðið og alþýðu ofþyngt með álögum, sem hæglega og öllum að skað- lausu varð hjá komist. Minto lávarður, sem næstur á undan Grey lávarði var landstjóri í Canada, hefir nú verið gerður að landstjóra á Indlandi i stað Curz- ons lávarðar. Minto er hermað- ur — fremur það en nokkuð ann- að að minstakosti, atkvæðalítill í stjórnmálum og andlegt lítil- menni, og mun hann við embættis veiting þessa fremur liafa notið þess en goldið. Mun Kitchener niest ráðin eiga að hafa á Indlandi framvegis, og landstjóraembættið því verið fengið í hendur ósjálf- stæðum og atkvæðalitlum manni. Margir furði sig á því, að Kitchener skyldi uá svo miklu haldi á heimastjórninni, að hún lét uppáhaldsgoðið, Curzon lá- varð, lægja sig fyrir honum. Að vísu kannast ínenn við það, að ákafi Curzons viö að auka ríki Breta hafi gengiö helet til langt og qfvki verið með öllu hættulaus. En ekki er það álitið hættuminna að láta hervaldið ganga of lang(t — eins langt og hér er gert. Rjóðverjar í Atríku r rá þrí í Janúarmánuði 1904 Jiefir verið uppihaldslaus ófrið- ur í hinum svo nefnaiu nýlendum Þjóðverja í Vestur-Afriku. Þ.eir Hví skyldu menn borga háa leigu inn í bænum.meö- an hægt er aö fá land örskamt frá bænum fyrir gjafviröi ? Eg hefi til sölu landíSt. James mílur frá pcsthúsinu, fram með Portage avenue sporvagnabraut-. sem menn geta eignast tneö $10 niöurborgun og $5 á mánuöi. Ekran aö eins $150. Land þetta er ágætt til garðræktar. Spor- vagnar flytja mennjalla leið. II.B. Harrison &Co. Bakers Block, 470 Main st. WlNNIPEG. N.B.—Skrifstofa mín er í sam- bandi við skrifstofu landayö- ar, Páls M. Clemens, bygg- ingarmeistara. bjuggust við að geta bælt niður uppreistina þar á skömmum tímá; en hún er óbæld niður enn þá og engar líkur til, að þeim takist að brelajiana niður. Landið er mjög örðugt yfirferðar mleö her og hergögn og ekki unt að ,hafa liéndur í hári svertingjanna á ueinn hátt; og því er nú haidið fram, að þeir geti. veitt Þjóð- verjum árásir og varist þeim í það óendanlega. Stríð þaö hefir nú kostað Þjóðverja yfir sextíu niiljón dollara; á aníiað þúsurtd fallið af liði þeirra og fjöldi mesti á spitölum særðir og sjúk- ir. — Og nú bætist það hér við, að upprerst er byrjuð í landeign- um Þjóðverja í Austur-Afríku, svo þeir eru alls ekki öfundsverðir af ástandinu. ... \ Litt meðal annars leiðinlegt og lúalegt í sambandi við uppreist þessa er það, að blöðin á Þýzka- landi, og það jafnvel helztu mál- gögn stjórnarinnar, hafa haldiö því fram og gera það enn, að Bretar í Cape Colony og Rhodesíu og svertingjar í bygðum Breta styðji uppreistarmennina og blási að kolunum til þess að halda upp- reistinni viö. Auðvitað hafa á- kærur þessar við ertgan sannleik að styðjast, enda er engin tilraun gerð til að rökstyðja þiær, held- ur borið fram gamla viðkvæöiö, að Bretar sitji ætíð á seiöi til þess að vinna Þjoðverjum mein. Eins og Rússar fyrirverða sig að láta heiminn sjá það, að þeir séu ekki menn á móti Japans- mönnum, eins fyrirverða Þjóð- verjar sig að láta það spyrjasit, að þeir geti ekki bælt niður þessa lítilsháttar itppreist í Afríku. Og hvorirtveggja gripa svo til þess óyndisúrræðis að skella skuldinni á Breta, sem þó hvergi koma nærri. Skömmu eftir að uppreistin hófst i Vestur-Afríku, eða þígar Þjóðverjar sáu örðugleikana á því að bæla hana niður, þá komu þýzku blöðin upp með það, að rangt væri af Bretum að rótta þeim ekki hjálparhönd. Hvernig Bretar hefðu getað slíkt án þess að senda her inn í nýlendur Þjóð- verja, er elqki ljóst, og hvernig slikt hefði getað verið réttlætt er ekki heldur ljóst. Bretar hafa ætíð reynst svertingjunnm þar syðra vel, og svertingjarnir bera vinahug og traust til Breta. Það hefði því ekki einasta verið óeðli- legt, heldnr með öllu óafeakanlegt af Bretum að taka þátt í deilum, sem þteim komu alls elJkert við og hlotiö heföi að léiða til almennra óeirða og kveikja óvild til þeirra og uppreistareld meðal svertingj- anna í Gjörvallri Suður-Afríku.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.