Lögberg - 12.10.1905, Blaðsíða 2

Lögberg - 12.10.1905, Blaðsíða 2
2 t LÖGBERG, FIMTUDAGINN 12. OKTÓBER 1905 Eftirmæli. Björg heitin Jónsdóttir, dáin 23. Ág. síðastl. í Winnipeg, var fædd í Skyttudal á Laxárdal fremri, í Bólstaðahlíöarsókn í Húnaþingi á íslandi, árið 1852, og varð þannig 53 ára að aldri. Foreldrar hennar voru Jón Sigfússon og Sigríður Jónsdóttir, sem bjuggu á jörðinni Skyttudal, er hún fæddist. Faðir hennar var sonur Sigfúsar Odds sonar hálfbróður Oddsons dóm- tórkjuprests á Lambastöðum við Reykjavík, en Sigfús bjó á Eiríks- stöðum í Svartárdal í Húnaþingi og viðar. Móðir hennar, Sigrið- ur, var dóttir Jóns Jónssonar á Bergsstöðum í Reykjavík og Sig- ríðar Hannesdóttur, en bræður hennar voru þeir Jón Jónsson timburmeistari í Efstaholti í Rvík og Guðmundur Jónsson, nafn- kendur dugnaðar og atorkumaður, sjósóknari og aflamaður. Með for- eldrum sinum fluttist Björg heitin á öðru eða þriðja ári suður að Brautarholti á Kjalarnesi, og þar bjuggu foreldrar hennar 2 eða 3 ár. Þá fluttust þau suður í Rvik og settust að í Efstaholti, sem fað- ir hennar keypti, og dó hann þar um 1860, þá 34—35 ára gamall. Systkini Bjargar sál. voru 4: Sig- ríður eldri en hún, dó 11 ára, Guð- mundur, er druknaði fyrir utan Akurey út af Rvík 15 ára á fyrsta sumardag 1869; séra Jón, sem enn er á lífi og stundar búskap og gegnir prestsverkum að Lundar P. O., í Álftavatns-bygð hér í Manitoba, og Sigfús, er andaðist 5 ára gamall. Eftir dauða föður hennar og tveggja bamanna, Sig- ríðar og Sigfúsar, barðist móðir hennar fyrir hinum þremur börn- um sínum sem einstæðingur og ekkja í 13 ár án nokkurrar utan- að komandi hjálpar, og kom þeim öllum til manns, þar til hún misti Guðmund son sinn. Síðar, 1872, giftist móðir hennar í annað sinn Ólafi heit. Guðlaugssyni, útvegs- bónda í Hlíðarhúsum. Sextán ára gömul fór Björg sál. norður að Staðarbakka í Miðfirði meö þeim Sveini sál. presti Skúlasyni og frú hans, Guðnýju Einarsdótt- ur, og var hjá þeim t tvö ár. Þá fór hún aftur til Rjeykjavíkur og dvaldi i vistum og þeim ofíast vandasömum, svo sem hjá yfir- kennara H.Kr. Friðrikssyni, systr- um Magnúsar Stephenseng fyrv. landshöfðingja og frú Herdísi Benediktson. En hvar sem hún dvaldi fékk hún ávalt orð fyrir dugnað, ráðsnild og atorkusemi, enda kyndu kostir þessir sér ekki eftir að hún sjálf fór að stjórna sínu eigin heimili. Haustið 1880 giftist hún eftirlifandi masni sín- um, séra Einari Vigfússyni, er nú harmar fráfall hennar ásamt þrem dætrum þeirra, Margréti, Sigríði og Svöfu. Auk þessara dætra eign uðust þau I son, Haflgrím Friðrik en mistu hann tveggja ára gaml- an. Auk þessara barna ólu þau hjón upp bróðurson hennar, Svein Jónsson, sem fluttist hingað vestur með þeim og var hjá þeim þetta ár. Enn fremur tóku þau að sér þegar Einar var prestur á Desjar- mýr dótturson Jóns heitins móð- urbróður Bjargar sál., Jón Guð- mundsson frá Bakka í Borgarfirði, og tóku þau hann einnig með sér hingað vestur og hafa alið önn fyrir honum síðan. — Séra Einar vígðist aðl Hofsþingum i Skaga- i firði og bjuggu þa« hjón þá á Brúarlandi í Deildardal, siem þá var prestssetur. Þaðan fluttust þau að Víðirhóli á HólsfjölUim, þvi séra Einar fékk þá Fjallaþing, | og þaðan sótti hann um Desjar- mýri í Borgarfirði í Norðufmúla- sýslu, og bjuggu þau þar þar tril er þau fluttu vestur yfir haf fyrir tveimur og hálfi ári áðan. A öll- um þessum stöðum, sem þau dvöldu, gat hin framliöna sér góðan orðstír, eigi einungis fyrir dugnað, ráðdeild og hagsýni, held- ur og fyrir hjartagæzku sína og mannúð, því hún mátti helzt ekk- ert aumt sjá, svo að hún ekki væri fús að líkna, og það oft um megn fram, því ávalt voru efni þeirra hjóna minni en í meðallagi. En fyrir ráðdeild hennar og útsjón tókst þeim að koma því samt svo Framh. á 3. bls. Óftjœgindin við hrmgorm og kláðd læknuð. Kláðinn í hringorminum, í bólu- útslættinum og öðrum hörunds- ‘ sjúkdómum læknast undir eins með • því að bera Chamberlain’s Salve á. ’ Það kenuir jafnan að hinum beztui notum . Fæst hjá öllum kaupm. Hérmeð tilkynnist að eg er nú á ný reiðubúin að veita móttöku nemendum í Piano-spili. Þeir, sem kynnu að vilja nota sér þetta, geri svo vel og snúi sér til mín sem fyrst, þvi eg get að eins tekið á móti takmörkuðum fjölda af nem- endum.—Eins og að undanförnu er mig að finna að 747 Ross avenue. L. Thorláksson. ISL.BÆKUR til Sfflu hjá H. S. BARDAL, Cor. Elgfln & Nena Sts,, Winnipeg. og hjá. JONASI 8. BERGMANN, Gardar, North Dakota. trl Eggert Ólafsson eftir B. J ...... 20 Fjórir fyrirl. frá kirkjuþ. '89 . 25 Framtíðarmál eftir B.Th.M........ 30 Hvernig farið með, barfasta .... þjóninn? eftir Ó1 Ó1.......... 15 Verði ljós, eftir Ó1 ÓC.-v ...... 15 ÓlDbogabarnid. eftir Ó1 01......... • 15 Trúar og kirkjulif & ísl. 01 Ól.... 20 Prestar og sóknarbðrn. ÓlÓl.... 10 Hættulegur vinur................ 10 tsland að blása upp. J Bj........ 10 Lifið í Reykjavik. G-P............ 15 Ment.ást.áísl. I.II. GP.bæði.... 20 Mestur í heinji í b. Drummond... 20 Sveitalifið á .Islandi. B J...... 10 Um Vestur ísl, E H................ 15 Um harðindi á ísl. G.............. 10 Jónas Ha; giirosson. Þorst G.... 15 0.13. s Ærna postilJa, í h ............ 1 00 Barnagálmabókin, ib.............. 20 Bænakver Ó Indriðas, í b......... 15 Bjarnabsenir, í b................ 20 Biblíuljóð V B, I, II, í b, hvert á. 1 50 Sðmu bækur í skrautb......... 2 50 Daviðs sálnaar, V. B. í b...... 1 30 Eina lífið. Fr J B............... 25 Föstuhugvekjur P P, í b.......... 60 Hemailisvinurinn I.-III. h.... 0 30 Hugv. frá vet,n. til langaf. P P. b 1 00 Jesaias........................ 0 40 Kveojurseða.f Matth Joch ........ 10 Kristileg siðiræði, H H........1 20 Kristinfræð .................. 0.60 Líkræða B Þ...................... 10 Nýjatestam. með myndum. 1 20-1 75 Sama bók í b.................. 60 Sama bók án mynda, í b...... 40 Prédrikunarfræði H H............. 25 Prédikanir H H. i skrautb.......2 25 Sama bók í g. b ............ 2 00 Prédikanir J Bj, í b........... 2 50 Prédikanir PS, ib............... 1 50 Sama bók óbundin............ 1 00 Passíusálmar H P, iskrautb.... 80 Sama bók i bandi .. .......... 60 Sama bók í b.................. 4o Postulasögur................... 0 20 Sannleikur kristindómsins. H H 10 Sálraabókin, ........80c, $1.50, $1. 75 Litla sálmabókin í b.......... 0 75 Spádómar frelsarans, i skrautb.. 1 00 Vegurinn til Krists.............. 60 Kristilegur algjörleikur. Wesley.b 6o Sama bók obundin.............. 3o Þýðing trúarinnar.............. 0 80 „ .. ísk.b ....... 125 Ágrip af náttúrusögu, raeð myndum 60 Barnalærdámskver. Klaveness.. 20 Biblíu8Ögur Klaveness............ 40 Bibliusögur Tang................. 75 Dönsk-ísl. orðab. J Jónass. í g b 2 10 DSnsk Íestrarb Þ B og B J. í b.. 75 Ensk-isb orðab. G Zöega. í g b.. 1 75 Enekanámsb. G Zðega, f b....... 1 20 •“ H Briem............. 60 “ (Vesturfaratúík.) ,J Ól. b 50 Eðlisfræði....................... 26 Efnafræði ....................... 25 Eðlislýsing jarðarinnar.......... 25 Fruœpartar isl, tungu............ 90 Fornaldarsagan. H M............. 1 20 Fornsöguþættir, 1.—4. í b. hvert 40 Goðafræði Gr. og R., með rayndum 75 ísí. saga fyrir byrjendur n.eð upp drætti og 7 myndum i 0.... 0 60 ?sl. málmyndalýsing. Wimnter.. «0 sl.-ensk erðab. i b Zoega.... 92.00 Kenslub. i dönsku. JÞagJS. blOO Leiðarv. til isl. kenslu. B J .... 15 Lýsing ísiands. H Kr Fr........ 20 Landafræði.Mort Hansen. i b..... 35 “ Þóru Friðrikss. ib... 25 Ljóamóðurin, Dr. J. J ........... 85 “ viðbæUr .................. 20 Litli barnavinurinn........... 0 25 Mannkynssaga P lí. 2. útg í b .. 1 20 Málagreinafræði............... 0 20 Norðurlanda saga P. M .........1 00 Nýtt stafrofskver i b, J Ó1.... 25 Ritreglur VA..................... 25 Reikningsb I. E Br. í b.......... 40 II. S Br. I b........... 25 Skólalióð, í b. Safn. af Þárh B... 40 Stafrofskver...................... 16 Stafsetningarbók. B J............ 35 Suppl. til Isl Ordböger, 1—1 T, hv 54 8kýring málfræðishugmynda.... 25 Æfingari réttritun KAras.iib.. 20 Baraalwkningar LP............... 40 Eir. heilb.rit, 1.-2 árg. igb.... 1 20 Vasakver handa kveaf. drJJ.. 20 XiQllEVlt I Aldamót. M J................. 15 Brandur. Ibsen, þýð. M J ..... 1 00 Gissur Þorvaldsson. E Ó Briem.. 60 Gisli Súrsson, Beatrice H Barmby 40 Helgi magri. }^,J............ 2í Hellismennirnir, I E......... 50 Sr.ma bók í skrautb...... 90 Herra Sólskjöld. H Br........ 20 Hinn sanni þjóðvilji. M J.... 10 Hamlet. Shakespeare ............ 25 Ingimundur gamli. H Br....... 20 Jón Arason, harmsöguþáttr. M J 90 Othello. Shakespeare......... 25 Prestkosningin. ÞE. íb....... 40 Rómeó og Júlía ................0 25 Strykið....................... 0 10 Skuggasveinn ................. 0 50 Sverð og bagall.............. 50 Skipið sekkur. Sálin hans Jóns míns ........... '1,’eitur, G M................... Útsvarið. Þ E................... Sama rit í bandi............. Víkingarnirá Hálogalandi. Ibsen Vesturfaramir. mJ .............. 60 30 80 35 50 30 20 Z,jodzuosli I Bjarna Thorarensen............. 1 00 Sömu Ijóð í g b ........... 1 50 Ben Grðndal, í skrautb......... 2 25 “ Gönguhrólfsrimur.... 25 Brynj Jónssonar, með mynd .... 65 ‘ Guðr Ósvífsdottir .... 40 Bjarna Jónssonar, Baldursbrá ... 80 Baldvins Bergvinssonar .......... 80 Byrons Ljóðtn. Stgr Th íslenzkaði 0 8*< Einars Hjðrleifssonar............ 26 Es Tegner, Axel í skr&ntb...... 40 Gríms Thomsen. í skr b......... 1 60 “ eldri útg.......ib..... 50 Guðm. Friðjónssonar, iskr.b.... 120 Guðm Guðmund8Sonar ............ 1 00 G. Guðm. Strengleikar,..... 25 Gunnars Gíslasonar... ........... 25 Gests Jóhannssonar............... 10 G Magnúss. Heima og erlendis.. 25 Gests Pálss, I. Rit Wp«g útg... 1 00 G. Pálss. skáldv. Rvík útg. í b 1 25 Hallgr. Péturssonar I.bindi .... 1 40 Hannesar S Blöndal, í g b........ 40 “ ný útg................... 25 Hans Nat&nssonar ................ 40 J Magn Bjarnasonar .............. 60 Jónasa- Hallgrímssonar......... 1 25 Sömu ljóð í g b............ 1 75 Jóns Ólafssonar, i skrautb.......... 75 " Aldamótaóður............. 15 Kr. Stefánssonar, vestan haf.... 60 Matth.Jochi skr.b. I. Il.oglII hv 1 25 Sðmu ljóð til áskrifenda 1 Oo “ Grettisljóð.............. 70 Páls Vídalins. Visnakver....... 1 50 Páls Ólafsssnar, 1. og 2. h. hvert 1 00 Sig Breiðfjörðs, í skr.D....... 1 80 Sigurb, Jóhannss. íb............ 150 S J Jóhannessonar ............. 50 “ Nýtt safn...... 25 Sig Júl Jóhannessonar. II........... 50 St. Ólafssonar, l.og 2. b.......2 25 St G Stefánss. ,,A ferð og flugi“ 50 Sv Símonars.: Björkin, Vinahr. hv “ Akrarósin, Liljan, hv. “ Stúlkna mun..r ..... „ Fjðgra laufa Smári.... Stgr. Thorsteinssonar, i skrautb.. 1 Þ V Gislasonar.................... 85 Þorst. Erlingson: Þyrnar....... i oo " samabók í b......... i Jg> Alfred Dreyfus I Victor......... i oo Ámi. Eftir Björnson.............. 50 Bartek sigurvegari............... 35 Brúðkaupslagið.. ................ 25 Björn og Guðrún. B J............. 20 Búkolla og skák. GF.............. 15 Dæmisðgur Esóps, í b............. 40 Dæmisögur eftir Esop o. fl. í b. 30 Dægradvöl, þýddar og írums. sög 75 Dora Thorne ..................... 40 Eiríkur Hansson, 2. h.... ....... 50 Eiríkur Hansson III.............. 50 Einir. G F....................... 80 Elding. Th H..................... 65 Feðgarnir: Doyle................. 10 Fornaldars. Norðurl [32], í g b ... 5 00 Fjárdrápsm. í Húnaþingi.......... 25 Fjörutiu þættir Islendingum .... 1 00 Gegnum brim og boða............ 1 00 Heljarslóðarorusta............... 80 Heimskringla Snorra Sturlasonar: 1. Ó1 Tryggvas og fyrirr. hans 80 2. Ól Haraldsson, helgi..... 1 00 Heljamreipar I og 2.............. 60 Hrói Höttur...................... 25 Höfrungsllaup................. 20 Hðgni og ngibjörg. Th H........ 25 Hætttulegur leikur: Doyle........ 10 fsl. þjódsðgur O. D. i h...... 0 55 Icelandic Pictures me8 84 mysdum og uppdrætti af íslandi, Howell,.I2 50 Kveldúlfur, barna sögur í b...... 30 Kóngurinn í Gullá................ 16 Krókarefssaga................... 15 Makt myrkr&nna .................. 40 Nal og Damajanti................. 25 Nasreddin tyrkn smásögur ..... 0 50 Nótt hjá níhilistum “ 10 Nýiendupresturinn ............. 0 80 Orustan við nailluna ......... 0 20 Quo Vadis: í bandi............. 2 00 Robinson Krúsó, ib............... 60 Randiður í Hvassafelli, i b.... 40 Saga J óna Espólins................ 60 Saga Jóns Vfdalfns............. I 25 Saga Magnúsar prúða................ 80 Saga Skúla landfógeta.............. 75 Sagan af Skáld-Helga............... 15 Satra Steads of Iceland, 161 mynd 8 00 Smásögur haada böm. TkH.... 10 Sumargjöfin I. hefti............. 25 Sögur frá Síberíu....40c, 60c og 80 Sjö 8Ögur eftir fræga hðfunda .... 40 Sögus. ísaf. 1, 4, 5,12ogl3, hvert 40 " “ 2, 8, 6 og 7, hvert... 85 “ " 8, 9 Og 10........... 26 “ “ 11 ár................ 20 Sðgus&fn Bergmálsins II ........... 25 Sðgur eftir Maupassant............ 20 Sögur herlæknUins 1.............. 1.20 Svartfjallasynir. með myndum... 80 Týnda stúlkan.................... 90 Táriö, smásaga .................... 13 Tibrá I og II. hvert............. 15 Undir beru lofti, G. Friöj....... 25 Upp við fossa. Þ Gjall............ 60 Útilegumannasögur, i b............ 60 Valið. Snær Snæland.............. 50 Veetan hafs ogaustan. E H. skrb 1 00 Vonir. EH.......................... 25 Vopnasmiðurinn i Týrus........... 50 Þjóös og munnm,, nýtt safn. J> 1 60 Sama bók i bandi........ 2 C0 Þáttur beinamálsina.............. 10 Æfintýrið af Pétri Pislarkrák.... 20 Æflntýri H. C. Andersens i b... 1 60 Æfintýrasðgur.................... 15 “ i bandi................. 40 Þrjátíu æfintýri............. 0 50 S»vtján æfi"týri............. 0 50 gÖGUR LÖGBERGS: Alexis................••••.... 60 Hefndin....................... 40 Páll sjóræningi .............. 40 I.úsía........................ 50 Leikinn glæpamaður. 40 Höfuðglæpuriun................ 45 Phroso........................ 50 Hvíta her.-veitin ....... 50 ^áðmennimir 50 í leiðslu ................. 35 RAnið . ..... 0 30 Rúðólf greifi ......... 0 50 SÖGUR HEIMSKRINGLU- Drake Standish................ 50 Lajla ....................... 35 Lögregluspæjarinn............. 50 Potter irom Texas............. 50 Robert Manton................. 50 ÍSLENDINGASÖGUR: Bárðar saga Snæfellsáss....... 15 Bjarnar Hítdælakappa.......... 20 Bandamantia .................. 15 Egils Skallagrimssonar........ 50 Eyrbyggja..................... 80 Eiriks saga rauða............. 10 Flóamanna..................... 15 Fóstbræðra.................... 25 Finnboga ramma .. ............ 20 Fljótsdæla.................... 25 Gísla Súrssonar .............. 85 Grettis saga 60 Gunnlaugs Ormstuntu........... 10 Harðar og Hólmverja........... i5 Hallfreðar «aga............... 15 Hávarðar ísfirðings........... 15 HrafnkeU Freysgoða............ 10 Hænsft Þóris.................. 10 íslending&bók og landnáma .... 85 Kjalnesinga................... 15 Kormáks..................... 20 Laxdæla....................... 40 Ljósvetninga.................. 25 Njála......................... 70 Reykdæla.................... 20 Svarfdæla..................... 20 Vatnsdæla..................... 20 Vallaljóts.................... 10 Víglundar..................... 15 Vigastyrs og Heiðarviga....... 25 Víga-Glúms.................... 20 Vopnfirðinga.................. 10 Þorskfirðinga................. 15 Þorsteins hvíta .............. 10 Þorsteins Siðu-Hallssonar.... 10 Þorfinns karlsefnis........... 10 Þórðar Hræðu.................. 20 t Fjórrödduð sönglög: Halld. Láruss. . 80 Frelsissöngur H G S ........... 25 His mother’g sweet heart. G. E .. 25 Jlátiða söngv. B. Þ............ 0 60 Isl. sönglög. Sigf. Einarsson.... 40 ísl. sö^glðg HH................ 40 Laufbi d, sönghefti. LáraBj... 50 Lofgjörð S. E................... 0 40 Minnetonka HL.................. 25 SálmasöngsbóA4 rödd B Þ ...... 2 50 Sálmasðngsbók, 3 raddir, PG... 75 Sex sönglög.................... 0 80 Sðnglög [tiu) B Þ..............I 0 80 Söngvar og kvæði: JónasHelgas.VI.h, 40 Tvö sönglög. G Eyj.............. 15 Tólf sönglög J Fr............... 50 XX söDglög. B Þ................. 40 Wlsnaxslt oar Þlod ■ Aldamót, 1.—13. ár, hvert...... 50 “ “ öll................ 4 00 Dvöl, Frú T Holm................ 60 Eimreiðin, árg ................. 1 20 (Nýirkaup. fá 1—10 árg. fyrir$5.8o (hálf virOi) ef þeir borga burðargjaldið Freyja, árg..................... 1 0 'femplar, árg.................. 75 Isafold, árg.................... 1 50 Kvennablaðið, árg.............. 60 Norðurland, árg................ 1 50 Reykjavík......0 50 út úr bænum 0 75 Stjarnan, ársrit S B J, 1 og 2, hv, 10 Tjaldbúðin, H P, l-io.......... 1 00 Vínland, árg................... 1 00 Vestri, árg.................... 1 50 Þjóðviljinn ungi. árg........... 1 60 Æsksn, unglinga blað árg....... 40 Almanak Þjóðv.fél. 19< 3-6hA9rt 25 “ " einstðk, gömul.. 20 " OSTh 1—4árh/ert.... 10 “ 6—11. ar hvert.. 25 “ S B B. l90o-8, hvert.... 10 1904 og’05 hvert 25 Alþingisstaður inn forni......... 40 Alv. hugi. umríkiogkirk. Tolstoi 20 Árabækur ÞjóðvinaféK hvert ár. 80 “ Bókmentafél., hvert ár. 2 00 Ársrit hins isl. kvenfél. 1—4, allir 40 Árný........................... 0 40 Bragfrwði. dr F ................. 40 Bernska og æskaJesú H. J.... 40 Vekj&rinn (smásögur) 1 — 6 Eftir S Ástv. Gislason. Hvert....... lOc Ljós og skuggar. Sögur úr daglega lífinu. Útg, Guðrún Lárusdóttir.. lOc Bendingar vestan um haf. J. H. L. 20 Chicagofðr min. M J ............. 25 Draumsjón. G. Pétursson.......... zo Det danske Studentertog........ 1 50 Ferðin á heimsenda, meo myndum 60 Fréttir frá fslandi 1871—93 hv 10 til 16 Forn ísl. rimnaflokkar........... 40 Gátur, þulur og skemt. I—V.....6 10 Hjálpaðu þér sjálfur. Smiles.... 40 Hugsunarfræði.................... 20 Iðunn, 7 bindi ígh............. 8 00 Islands Kultur. dr V G......... 1 20 ,, i b................ 180 Ilionskvæði...................... 40 fsland um aldamótin. Fr J B... 1 00 Jón Sigurðsson, efisaga á ensku.. 40 Klopstocks Messias, 1—2 ....... 1 40 Kúgun kvenna. John 8 Mill.... 60 Kvæði úr „Ævint. i gðnguf."... 10 Lýðmentun, Guðra Finnbogas... 1 00 Lófalist......................... 15 Landskjálftarnir á Suðurl. Þ Th 75 Myndakókhanda bðrnnm............. 20 Nakechda, söguljóð............... 25 Nýkirðiumaðurinn................. 85 CMysseifs-kvæði 1 og 2........... 76 OpiB bréf, Tolstoj............... 10 Reykjavík ura aldam. 1900. B Gr 60 Saga fornkirkjunnar 1—8 h...... 1 60 Snorra-Edda.....................1 25 Sýslumannaæflr 1—2 k, 6 h...... 8 50 Skóii njósnarans. C E............ 25 Um kristnitðkuna érið 1000 ...... 60 Uppdráttur íslands. á einu blaði. 1 75 “ “ Mort Hansen. 40 “ “ á 4 blðfium... 8 60 önnur uppgjðf ísl., eða hv.? B M 80 “EIMREIÐIN” Fjölbreyttasta og skemtilegasta tímaritið á íslenzku. Ritgjörðir, myndir, sögur og kvæBi. Verð 40C. hvert hefti. Fæst hjá II, S. Bardal og S. Bergmmo. THE CANAÖIAN BANK Of COMMERCE. A liorninu A Kont osr Isabel Höfuðstdll $8,700,000.00 Varasjóður $3,500,000.00 SPARISJODSDEILÐIS Innlög $1.00 og þar yfir. Rentur lagöar við höfuðstól á sex mánaða fresti. Víxlar fást á Englands banka sch) eru borganJegfr ú /ala»dí. ABalskrifstofa í Toronto. Bankastjóri í Winnipeg er 0----JOHN AIRD------o TilE DOMINION BANK. Borgaöur höfuðstóll, $3,000,000 00 Varasjóður, • 3,500,000.00 Eitt útibú bankans er á horninu á Notre Dame og Nena St. Alls konar bankastörf af hendi leyst. SparisjóBsdeildin tekur viB innlögum, frá $1.00 aB upphæB og þar yfir. Rentur borg- aöar tvisvar áári, í Júní og Desember. T. W. BUTLER, Bankastjóri. Imperial Bank ofCanada Höfuöstóll.. $3,500,000 Varasjóöur.. 3,500,000 STÆKKAÐAR MYNDIR, 16x20 Crayons á $2.00 hver 16x20 meö vatnslitum $3.00. MYNDARAMMAR: 16x20 rammar frá $1.00 og þrr yfir. Vér búum til myndaramma af öllum stæröum. Komiö 'og skoðið þá. GOODALL’S Myndastofur 616JÍ Main st. Cor. J.ogan ave. 53^/4 Main st. cor. James st. Taylor st. Louise Bridge. ,-OKKAR MORRISýPIANO Tónninnög.-tilfinninginsr framleitt á hærra stig og með meiri list en á nokk- uro öðru. Þau ero seld með góðum kjörum og ábyrgstum óákveðinn tíma, Það ætti að vera á hverju heimili. 8 L BABROCT OUGH & Co. 228 Portage ave. Winnipeg. Algengar rentur borgaðar af öllum inn- lögum.—ÁvíSANIR SELDAR X BANKANA X ís- LANDI, ÖTBORGANLBGAR f RRÓNUM. Útibú f Winnipeg eru: ABalskrifstofan á horninn á Main st. og Bannatyne ave. N. G. LESLIE, bankastjóri. NorBurbæjar-deildin, á horninu á Main st og Selkirk ave. F, P. JARVIS, bankastjóri. LYFSALI I H. E. CLOSE prófgenginn lyfsali. j Allskonar lyf og Patent meðul. Rit- : IönK &c.—Læknisforskriftum nákvæm- I u gaumur.gefinn. DB A.V. PETERSON Norskur tannlaeknir. Room 1 Thompson Block PHONE 3048. opp. City Hall. SSaT^Hl þer þurfiö aö láta hreinsa, fylla eöa gera viö tennurnar þá komiö til mín. Verö sanngjarnt. Df.I. hálldorsson, Fapkc ZUvrei*, JKT Z> Er að hitta á hverjum miðvikudegi í Grafton, N. D., frá kl. 6—6 e. m MapleLeafReDovatiigJforks ViB ernm nú fluttir að 96 Albert st. Aðrar dyr noröur af Mariaggi hotelinu. Föt hreinsuð.lituð.pressuB og bætt.. tel. 48*. Dr. W. Clarence Morden, TANNLŒKNIR Cor. Logan ave. og Main st. 620>íMainst. - - ’Phone 185. Plate work og tennur dregnar úr og fyltar fyrir sanngjarnt verð. AÍt verk vel gert. Thos. H Johnson, (slenzkur lðgfræðingur og mála- færslumaður. Skripstopa: Room 88 Canada Life Block. suðaustur horni Portage Ave. <fc Main st. UtanIskript: P. O. box 1864, TVlefón 428. WinnÍDeg. Manitoba JHimib cftir því að Eflflu’sBuDgíngapapplr heldur húsunum heitum og varnar kulda. Skrífið eftir sýnishorn um og verðskrá til TEES & PERSSE, Ltd. áoBNTö, WINNIPEG. Winnipeg Picture Frame Factory, Búö: 495 Alexander ave. Vinnustofa: 246 Isabei st. 'Phone: 2789. Allar tegundir af myndarömmum búnar til. — Stækkum myndir. Viö þurfum umboösmenn víösvegar til aö selja fyrir okkur.- Heildsala og smásala. P. Ceok, Eigandi. 11 .-I. w .. r.—w*

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.