Lögberg - 12.10.1905, Blaðsíða 4

Lögberg - 12.10.1905, Blaðsíða 4
4 LOGBERG FIMTUDAGINN 12. OXTÓBER 1905 T ■ST gefið út hvern fimtudag af The Lögberg PrINTING & PUBLISHING CO.. (löggilt), að Cor. William Ave., og Nena St. Winnipeg, Bían.—Kostar $2.00 um árið (á Islandi 6 'ífcr. Borgist fyrirfram. Einstök nr. 5 cts. Fublished every Thursday by the Lög- oerg Printing and Publishing Co. (Incorpor- ated), at Cor. William Avenue & Nena St., Winnipeg, Man —Subscription price $2.00 per year, payable in advance. Single Copies 5 cts. M. PAULSON, Edltor, J. A. BLONDAL, Hiia. Mana ger. Aoglísingar. — Smá-auglýsingar í eitt- skifti 25 cent fyrir 1 þml. A stærri auglýs- icgum um lengri tíma, afsláttur eftir samn itigi. Bústabaskifti kaupenda verður að til- feynna skriflega og geta um fyrverandi bú- etað jafuframt. Utanáskrift til afgreiðslustofu blaðsins er: The l.ÖGBKRG PRINTING & PUBL. Co. P.O, Boxl30., Winnipeg, Man. Telephone 221. Utanáskrift til ritstjórans er: Kditor I.ögberg, P.O.Box 130, Winnlpeg, Man. Samkvæmt landslögum er uppsögn kaups anda á blaði ógild nema hann sé skuldlaus þegar hann segir upp.-Ef kaupandi, sem er í skuld við blaðið, flytur vistferlum án þessað tilkynna heimilisskiftin, þá er það fyrir dómitólunum álitia sýnileg sönn- un fyrir prettvíslegum tilgangi. Ritstjóraskifti. Samkvæmt eigin ósk minni hefi eg ekki ritstjórn Lögbergs á hendi að þessu tölublaði útkomnu. Þ.að liefir frá upphafi verið kunnugb stjórnarnefndinni, að eg liefi gjarnan viljað við ritstjórnar- störfin losast, en menn sem verk- inu eru vaxnir, bafa ekki legið á lausum kja)a. ■ Nú liefir þó. að eg 1 vona- vel, fram úr því ræzt. Fé- j lagtð hefir komist að sanmingum við ungan og alitlegan mann,. the- ológiskan kandídat’ frá"Reýk'jávík," fyrir-, skömmu komihn bingað vestur. Að stjórnarnefndinni liefr ir liepnast að ráða máhn'. þcnnan er mér' ánægjuefni, liæði végfia þess hann levsir mig af hólrni og eg auk Incss geri mér mikla von um að Lögberg græði á slciftun- nm. Engar aísakarúr ætla cg frani að bera fyrir það hvernig eg hefi Jeyst ritstjórnarstörfin af hendi. Mér hefir nú sýnst að hafa það svona og vafalaust hefir mörgum öðrum sýnst, að það hefði átt að vera einhvcrnveginn öðruvísi. Við öðru er ekki til neins að búast; slíkt hefir brunnið við síðan Lög- berg fyrst hóf göngu sína fyrir átján árum og hið sama niun lengst af við brenna. En fyrir vinsældir Lögbergs og aukna útbreiðslu á síðustti árum ínn eg mikla ástæðu til að þakka kaupendunum um leið og kveð þá sem ritstjóri þess. Það hafa fleiri ; nýir kaupendur baézt blaðinu, án sérstakrar fvrirhafnar, á síðustu árum en nokkuru sinni áður. Maðurinn, sem við ritstjórn Lögbergs tekur, heitir Stefán Bjömsson ; hann er fæddur á, Kol- fneyjustað í Fáskrúðsfirði, árið 1876. Foreldrar hans eru Björn Stefánsson nú bóndi í Dölum í Fá- skrúðsfirði og Margrét Stefáns- dóttir, síðast prests að Kolfreyju- staö. Hann gekk i lærða skólann í Reykjavík 17 ára gamall og lauk þar námi á sex vetrum, en síðan á prestaskóla Islands, og útskrifað- íst þaðan, að loknu heimspekis- prófi, að þrem árum Iiðnum. Síð- an stundaði hann mest ritstörf heima, hann var þingskrifari, en siðan bsikupsskrifari í eitt ár, og aðstoðarmaður við útgáfu blaðsins Isafoldar til þess er hann hvarf 1 faingað vestur fyrir tæplega hálfu öðru ári síðan; en hér hefir hann ] til þessa tíma stundað steinsmíði. Lögberg átti að flytja mynd.at til- vonandi ritstjóra sínum, en því varð ekki komið við i þetta sinn. Úr því skal þó bætt siðar. M. Paulson. 0 J. A. Blöndal, sem á fimta ár liefir verið business manager prentfélags Lögbergs, hefir sagt af sér og leggur að ölfu forfallalausu innan skamms á Stað til íslands sem innflytjenda-um- boðsmaður Dominion-stjórnarinn- ar. Fyrra laugardag komu starfs- menn félagsins saman á skrifstofu Lögbergs og afhentu Mr. Blöndal gnW-lockct (myndahylkij að gjöf; var öðrumegin á það grafið íanga- mark hans og hinumegin: Token of kind regards from the L'ógberg staff, Sept, 50. 05. M- Paulson aflienti Mr. Blöndal gjöfina og flutti honum jafnframt munnlegt ávarp. Tók bann það fram, að starfsmönnum blaðsins hefði hnykt við þegar þeir fréttu, aö hann væri á förum, en því meir og inni- legar sem þeir söknuðu hans, því meir og innilegar gleddi það þá ef liann með breytingunni bætti kjör sín og fengi sér geðfeldari stööu. [ Eins og gullið í hinni litlu vina- gjöf sé hreint og óblandað, eins se velvildarhugur þeirra til hans og 1 hamingjuóskirnar sent honum fylgi frá starfsmönnum I.ögbergs á væntanlcgri langferð hans og hvar sem leið hans liggur. Mr. Blöndal svaraöi ávarpinu með hlýjum og vel völdum orðuni. Hinn 5. þ. m. heimsótti stjórn- arnefnd félagsins Mr. Blöndal og ■færði honum að gjöf vúndaða ferðatösku (suit-caseý og flutti j . honum svo hljóðaudi skrifað, á- j k várp: ' " „ Winnipeg, Man., 5. Okt. 1905. Mr. Jón A. Blöndal, Winnipeg',' Mani'toba, Ganada. Heiðraði vinurl Þegar þér nú eruð í þann veg- ■ inn að hætta starfi því, er þét háfið ; liaft á hendi sem ráðsmaður, skrif- , ari og féhirðir fyrir „The Lögberg : Printing & Publishing Compuny“ um nokkur undanfarin ár, þá tök- j um við undirritaðir stjórnarnefnd- ! armenn nefnds félags tækifærið tiú að láta yður í ljósi innilegt þakk- læti okkar og hluthafa íélagsins I fyrir starf ýðar og trúa þjónustu í i þarfir þcss frá fyrst til síðast. \ ið fullvissum yður um, að við nnettim j tjáð starf yðar eins og vert er, Og [ þótt þér nú leggið það niður, þá j erum vér vissir um, aö þér berið ; sama hlýja hugarþelið til félagsins j og okkar, eins og að undanförnu, ' og að hinn persónulegi hlýleiki milli yðar og okkar fyrnist ckki. Við biðjum yður að þiggja hina litlu gjöf frá félaginu, sem vér af- liendum yður hér með, og biðjura -yðiir að eiga hana i miimingu tim þægilega sámvinnu við okkur. Svo óskum við yður allrar ham- ingjú í framtíðinni og vomim, að hagur yðar blessist og blómgist. Með innilegri vinsemd og virð- ingu. A. Frederickson, A. Freeman, Sigtr. Jónasson, Tohn J. Vopni, Tlios. H. Johnson, C. Olafson, O . Björnson. * * * Mr. Blöndal þakkaði með við- eigandi orðum fyrir gjöfina og viðurkenning þá og vinsfcmd er sér væri sýnd með henni og ávarpinu. o- Fólksflutningamálin. Stríðslokin i austurlöndum og útlitið fyrir aukin viðskifti viest- urlandaþjóðanna þar og vaxandi menning Japansmanna og Kin- verja hefir vakið athygli manna á því hvernig ráða eigi fram úr fólksflutningamálunum svo vel fari' og þjóðunum verði fyrir beztu. Á sumum stöðum í Norð- urálfunni og þá ekki síður í Asíu er fólksfjöldinn orðinn svo mikill að framleiðslukraftur landanna nægir ekki til þess að mæta þörf- unum, svo óhjákvæmilegt virðist, að fólkið geti dreift sér. Það ! telst svo til að miljón manna eða j rúmt það flytji árlega til Banda- rikjanna. en ckki yfir fjórða part úr miljón til Suður-Ameriku og Canada. Svo að segja engöngu er 1 fólksflutningur þjessi frá Norður- álfunni. Útfiutningurinn frá Aust- ur Asíu er tiltölulega miklu minni. Á Þýzkalandi, vesturhluta Rúss- lands, í Kina og Japan er fólks- fjöldinn mestur eða mest þörfin á útflutningi úr þeitn Töndunum. Hvert á fólk það að flyt-ja? Nú eru lönd þau, sem hingað til hafa með útbreiddum örmum tjekið á móti innflytjendum. farin að reisa skorður við innflutníngi, binda landgönguleyfi vissum skilyrðum og útiloka jafnvel algerlega vissar þjóðir. Bandaríkin banna með lögum iitlendan vinnukraft i land inu, og Englánd og Canada fara að dænii þeirra. Því er haldið fram, að bæði á Englandi og í Bandaríkjunum fari 'viðkotnan minkandi, og haldi slíkt áfram þá leiðí til þess, að með tímanum íari fótkið "fækk- , t > andi, en ekki fjölgándi. Wtanlega verður þess langt að bíða. en sé 1 það satt. að i þá áttina horfi, ■ þá vírðist ekki heilsusamlegt að fyr- ; irbyggja fólksflutning inn í löndin. , Það sem mest er um rætt og ígestum örðugleikunt virðist bund* iö, er útflutningur fólks frá Aust- ] úr Asíu. Sá timi fer i hönd, þykj- ast menn sjá, að hinir svo nefndu I Mongólar leggi aukið kapp á áð j komast út' úr þröngbýliriu, forða ; sér undan drépsóttum, hungur- dauða og innbyrðis óeirðum, og; leita til landa þeirra.sem eru und-; i'r stjórn hvítra manna, en strjál- bygð og sumpart óbygð. { Nú á tímúm flytja Mongólarnir 1 í stórliópum' til eýjanna sém liggja i norður frá New Zealand og Astr- j alíu; En lengra í þá áttina fá þeir! ekki að fara. Ástraliumenn neitaj þeim um landgöngu, vilja- hdzt j eingöngu íá enska innflytjendur ! og lýsa yfir því, að þcir vilji lielzt ^ enga frá meginlandi Norðurálf-1 unnar. * Því er haklið fram, að Norð- urálfumenn, sein liafa slcgið hendi sinni á löndin, gieti ekki búist við | að nalda þeim strjálbvgðum og ó- j bygðum og meina iðjusömum og; heiðarlegum niönnum annarra kynflokka að bvggja þau og rækta. Ástralia, Suður Ameríka, Afríka, California og jafnvel Canada þurfa ekki að bfiast við að geta í það óendanlega útilok- að Asíumenn. Öll lönd þessi þurfa á vinnukrafti að halda og komast ekki af án hans. Hvítir mtenn, sem færa út bygð sina, fá ekki hvíta nienn til þess að veita sér nægilegan vinnukraft; og þar sem heilir tlákar frjósams lands liggja ónotaðir vegna þess hvítir menn ekki fást til þess að vrkja og grafa, þá hlýtur að þvi að koma, að öðrum verði leyft það eða, réttara sagt, verði not- aðir til þess. Þetta er ný hreyfing, sem mik- ið verður um rætt á komandi tíma og hlýtur að fá framgang í ein- hverri mynd. Það lítur út fyrir, að Bretar liafi hér séð fyrstir manna fram í veginn með því að ganga í bandalag með Japans- mönnum og þannig viðurkenna þá sem jafningja sína. ) ; -------0------- Ársskyrsla Canadian Pacific járnbrautarfé- lagsins er nýútkomin og þykir merkileg og þess virði að hún verði aí sem flestum lesin. Alment hafa menn haft trú á framtíð V'estur-Canada og þá einnig á vexti og blóma járnbraut- arfélagsins.- En skýrsla þess er langt um glæsilegri en nokkur hefði getað hugsaö sér þegar fé- lagið var fyrst myndað að yrði j eftir ekki lengri tíma. Ársskýrslan er ekki einungis uppsláttur fyrir járnbrautarfélag- ið sem nú er augsýnilega eitthvert blómliegasta járnbrautarfélag hér í : Vesturheimi, heldur er hún bezta j auglýsingin fvrir vesturlandið,sem j unt ér að hugsa sér. Séu þeir I nokkurir til, sem enn þd ekki hafa íengið trú á Vestur-Canada eða á- líta ekkert byggjandi á skýrslum stjórnarinnar eða orðum umboös- manna hennar, slíkum mönnum viljum vér sérstaklega benda á þessa ársskýrslu Canadian Pacific járnbrautarfélagsins. Það má óhætt trúa því, að járn- brautart'élagið gerir ekkj, nteira úr starfi sínu og gróða en góðu Íiofi gegnir og það <er í raun og veni; þaö er fremur ástæöa til, og hún alls ckki svo. lítil, að búast við I Imuu gagnstæða. Félagið er alls j ekki að ota lilutabréfnm sínum eða öornm eignum til söln og því siö- ur er þvi alit um ,að sýna öðrurn járnbrautarfélögum hvað vel það borgar sig að leggja járnbrautir nm hið víðáttumikla norðvestuP- land. Auk þess er það tekið fram i sanmingum félagsins við Domin- ion-stjé>rnina, að eítir að hreinn á- góðí þess hefir náð vissum pró-l centum þá fær stjórnin vald ttl að | láta fTutningsgjald á brautinni! lækka. Af því leiðir eðlilega þaö, að félagiS lætur gróðahlut sinn sýnast eins lítlnn og unt er. Alt miöar þctta til þess að fullvissa niann nm, að félagið gierir ekki meira ;úr starfi sínu og tekjum, heldur ntinna, en það er í raun og' sannleika. Tekjur fclagsins, alls, vórn yfir fimtíu miljónir. Af upphæð þteirri hefir félagið borgað út aftur, að- allega innanlands, um þrjátiu og finim miljónir, og ank þcss tekjnr | af öðrnm félögum sem standa í sambandi við járnbráutkrfélagio. Fremst í röð' þeirra má telja land- eign félagsins, sem nú er talið að nemi átján íniljónum ekra. Árið sern leið seldi félagið 509,386 ekr^ nr fyrir $2,446,300 eða að rneðal- tali $4.80 ekruna. Næst í röðinni má telja skipastól félagsins á At- lanzhafinu, vötnunum innan lands og á Kyrrahafinu, og nú er rétt i Jijann veginn verið aö bæta viö tvcimnr nýjnm skipum á Atlanz- hafið. Það eru vöruflutningsu'nir eftir járnbrautum félagsins á árinu,sem einkum sýna framfarir landsins. Félagið fluitti sjö miljón bush. meira af kornvöru heldur en árið áöur; fimtíu þúsund fleira af lif- andi peningi; 170 milj. fetum qneira af borðvið; 130 þús. tons meira af verksmiðjuiðnaði; og 275 þús. tons meira af „öðrum vörum“, sem kallað er. Farliega- tala á árinu var 6,891,511, en 6,- 251,471 árið áður. Það fáa, sem hér er bent á, er meira en lítið álitlegt, og alt annað er eftir því. Og þó ber þiess að gæta, að járnbrautarfélagið er ungt og járnbrautarkerfið ekki orðið neitt likt því jafn víðtækt og það verður í vesturlandinu,og auk Jæss er félagið nú sem óðast að leggja járnbrautir sunnan landa- mæranna innan Bandaríkjanna. Vöxtur og vellíða,n jarnbraut- arfélagsins hvílir á framförum og velliðan vesturlandsins. Vestur- Canada á ef til vill glæsilegri framtíð en nokkurt annað land heimsins, og’ að sama skapi er á- litleg framtið járnbrautarfélag- anna,sem fyrir því mikla láni hafa orðið að eiga járnbrautir sínar þar. Ókunna skipið. Fyrir nokkuru síðan strandaði stórt gufuskip, yfir þrjú þúsund lestir að stærð, í þolcu við strend- ur Finnlands. Skip þetta hafði mikið af kúlubvssum og öðrum herbúnaði innanborðs, og var það alment álit, að sá útbúnaður væri ætlaður Finnlendingum og þeir mundu vera í þann veginn að hefja uppreist gegn Rússum. Það kynlega við skip þetta, ferð þess til Finnlands, farminn, sem það liafði méðferðis o. s. frv., er það, að þtví meir, sem leitast er við að komast fyrir hvernig á því standi, hvaðan það hafi komið og hviert það hafi átt að fara, því óskiljan- legra og dularfullara verður alt, sem að sögu þess lýtur. Fylkis-’ stjórinn í Vasa-fylkinu á Finn- landi hefir leitast yið að rannsaka sem allra nákvæmast, livernig á skipinu stæði, og árangurinn af þeim rannsóknum hefir orðið sá,að nú vita nienn að vísu hver íarmur- inn var, hvað skipið hét og skips- höfnin. En um það atriði hvort skipið átti að fiytja öll þessi skot- færi og öll þessi skotvopn,sem þaö hafði innanborðs, eru menn enn engu nær en áður. Og það er stórt vafamál hvort nokkurn tima verður leyst úr í>eirri ráðgátu. Það sem gerir málið enn flókn- ara er hin merkilega frásögn skip- verja á öðru gufuskipi, „Fuller- ■ ton“ að nafni, sem mtetti þessu dularfulla skipi.er hét „John Graf- ton“, í sundinu milli Englands og Frakklands. Upprunalega átti skipið heima á Englandi. Skips- höfnin á gufuskipinu Fullerton hafði fengið skipanir um að af- ferma vörur þær, sem skipið Fúll- erton hafði meðícröis, í skipið John Graíton, sem það átti að mæta í Englandssundi. Á þess- ari affermingu stóð í tvo daga. Síðan fara engar sögur af skipinu John Grafton fyr en einn góðan veðurdag í sumar sem leið, að það kemur til hafnar í Vlissingen á Hollandi. í þeirri höfn urðu eig- endaskifti að skipinu og algerlega önnur skipshöfn tók viö því, og var enginn Englendingur í þeim flokki. Skipshöfnin, sem áðúr'var á sxipinu og að mestu leyti var ensk, fór öil heim til sin. Að^icssu búnu hverfur skipiö enn úr sögunni og enginn verður þess neins staðar var fyr en það ;rekst á grynningar fram undan bænum Jacobstad á Finnlandi, er sprengt þar í sundur og sökt af skipshöfninni, sem á því (var. En áður en skipið sprakk í sund- ur kom nokkuð fvrir, sem rúss- nesku yfirvöldin síðan hafa veriið að brjóta heilann um hvernig á á stæði. Eftir að skipiö var kom- ið á grynningarnar, og lá þar höggunarlaust, fóru tollþjónar frá Jacobstad út í það til þess að vita um hvað skipið hefði meðferbis. En ekki voru tollþjónarnir fyr komnir út á skipið en skipshöfnin, Hví skyldu menn borga háa leigu inn í bænum.meö- an hægt er aö fá land örskamt frá bænum fyrir gjafviröi ? Eg hefi til sölu land í St. James mílur frá pcsthúsinu, Jfram meö Portage avenue sporvagnabraut-. sem menn geta eignast íneö $10 niöurborgun og $5 á mánuði. Ekran aö eins $150. Land þetta er ágætt til garöræktar. Spor- vagnar flytja menn alla leiö. Bakers Block, 470 Main st. WlNNIPEG. B.><j.—Skrifstofa mín er í sam- bandi viö skrifstofu landa yö- ar, Páls M. Clemens, bygg- ingarmeistara. sem iar um tuttugu manns, og talaði nokkurn veginn vel ensku,., sýndi þeim hinn megnasta mót- þróa. Sögðu skipverjar tollþjón- unum, að þeir hefðu um tvent að vekj’a, annað hvort undir eins að hafa sig á burtu eða þá aö skipið? og þeir með, flrði jafnsk'jóttS sprengt í loft upp. Jafnframt var þcfni ógnað með skammbyssum og haldið kyrrum i lyftingu skips- ins á rneðan þeir voru að ráða við sig hvað gt ra skyldi. Það tók ekkí íangan tíma. Tollþjónarnir sáu sent var, að þeir gátu ekki komið sínu fram gagnvart þessu vopn- aða ofurefli og fóru því í háf sín’n og lögðu til Iands. En ekki voru liðaar meira en tuttugu minútur frá því þeir yfirgáfu skipið og þangað til þeir heyfrðu þaðan hvell mikinn og sáu að möstur og reiöi og öll yfirbygging þess faulc í lóft upp. Skipshöfnin halda menn að liafi borgið sér í bátana áöur en sprcngingin varð. Síðan hefir skipsskrokkuriun verið rarinsakaður og fundust þar þá seytján hunduð 0g áttatiu kúlubyssur, ellefu kassar með fim- tiu marghleypum hver, margir kassar með hlöðnum skothylkjum og talsvert af ýmiskonar sprengi- efni. í hólma nokkurum, skamt þar frá er skipið strandaði, fanst skömmu á eftir allmikið af skot- vopnum, nokkur hundruð byssur, skothylki og marghleypur, sem haldið er að mUni vera af farmi skipsius,og búið liafi verið að flytja þangað áður en skipið steytti. Eftir því sem ntenn hafa komist næst, bera vopnin l>að með sér, að þau séu búin til á Svisslandi. Sum- a<- áf byssunum litu út fyrir að vera brúkaðar. Rússnesku jfirvöldin á Finn- land ibafa látið það í ljósi, að Finnlendingar muni vita meira um hvernig á þessu standi en þeir kæri sig um að láta í ljósi. En ekkert hefir þó komið frarn, er gefi ástæðu til að sakfella neinn sérstakan mann'eða félag fyfir að flytja á laun vopn inn í landið. ------o—------ „Mikasa“ og „Victorj:“ Engir skilja lmð betur en Bret- ar hvert sorgarcfni það hefir hlot- ið að vera fvrir Japansmenn að missa foringjaskipið Míkasa, sem Togo flotaforingi var á þeg- ar hann vann heimsfræga siguir- urinn á móti rússneska flotanum í Kóreusundinu. Japansmönnum var foringjaskipið Míkasa það sem Victory, foringjaskip Nel- sons, heíir verið öllum enskumæl- andi mönnum, konum og körlum, ungum og gömlum, síðan daginn minnistæða fyrir hundrað ármn þegar alli'r Englendingar fögnuðu

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.