Lögberg - 26.10.1905, Side 7

Lögberg - 26.10.1905, Side 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 26. OKTÓBER 1905. 7 Búnaðarbálkur. MARKAÐSSK ÝRSLA. MarkaOsverð í Winnipeg 14, Okt. 1905 Innkaupsverð.]: Hveiti, i Northern......$0.78 ,, 2 0.75^ „ 3 „ °'74 ,, 4 extra........ - 4 ,1 5 >» • • • • Haírar.................29^—30^0 Bygg, til malts............. 34 ,, til fóBurs............ 3IC Hveitimjöl, nr. i söluverö $2.70 „ nr. 2.. • „ S.B“........ ,, nr. 4-- “ • Haframjöl 80 pd. “ • Ursigti, gróft (bran) ton. ,, fínt (shorts) ton Hey, bundiö, ton.... $ — 7-00 „ laust............$7.00—8.00 Smjör, mótaö pd............ 17 í kollum, pd.......... 15 2.50 2.15 i-45 1.85 13-00 15.00 í Ástralíu: Fimm hundruð og fimtíu þúsund vættir. í Portúgal: Fimm hundruð þús- und vættir. Öll mjólkurframieiðslan í Norð- urálfunni er talin átján miljónir og fjögur hundruð og fimmtíu þúsund vættir, og mjólkurkýrnar fjörutíu og fimm miljónir að tölu. í Bandaríkjunum er talið að kýrnar séu fimtán miljónir og niu hundruð og fjörutíu þúsund. Á Spáni koma að eins sex naut- gripir á móti hverjum tveimur og hálfri ekru af ræktuðu landi, en á Frakklandi eru aftur á móti þrjá- tíu og fjórir nautgripir á móti hverri ræktaðri ekru og á Englandi fimmtíu og sex. magaveikir, að brúka þetta meðal, því eg er viss um að það muni lækna þá engu síður en mig.“ Reynið Dr. Williams’ Pink Pills nægilega og þær mttnu lækna yður, at þeirri einföldu ástæðu, að þær búa til mikið og heilsusamlegt blóð, sem sjúkdómarnir víkja fyrir. En gætið þess að þér fáið hinar réttu pillur, með fullu nafni: „Dr. Willi- ams’ Pink Pills for Pale People“ prentuðu á umbúðirnar um hverja öskju. Þér getið fengið þær hjá öllum lyfsölum eða með pósti, fyrir 50C. öskjuna eða sex öskjur fyrir $2.50, ef skrifað er til „The Dr. Williams’ Medicine Co., Brockville, Ont.“ Ostur (Ontario) I3>4c ,, (Manitoba) 13 Egg nýorpin ,, í kössum Nautakjöt.slátraö í bænum 5^c- ,, slátraö hjá bændum . . c. Kálfskjöt ■7lAc- Sauöakjöt 10 c. Lambakjöt Svínakjöt, nýtt(skrokka) .. 10 isAc 23 Svínslæri, reykt (ham) 14C Svínakjöt, ,, (bacon) 8-i2c Svínsfeiti, hrein (20pd.fötur)$2.20 Nautgr.,til slátr. á fæti 2]4 — Sauöfé ,, ,» • • 4 SA Lömb ,, , • Svín ,, ,, •• ^c. Mjólkurkýr(eftir gæöum) $35—$55 Kartöplur, bush..............40c Kálhöfuö, pd........... CarrDts, bush............. 45c- Næpur, bush................25C. Blóöbetur, bush............. V\c Parsnips, pd.............. Laukur, pd..................1 lAc Pennsylv.-kol (söluv.)ton $11.00 Bandar.ofnkol ,, 8.50 CrowsNest-kol ,, 8.50 Souris-kol , ,, 5-5° Tamarac( car-hlcösl.) cord $4-75 Jack pine,(car-hl.) c.......4-2 5 Poplar, ,, cord .... $3-25 Birki, ,, cord .... $5-°° Eik, ,, cord $5.00-5.25 Húöir, pd...............7—&AC Kálfskinn, pd.......,..... 4—6 Gærur, hver............. 3 5 —5 5c Rádaþáttur. Flauelsföt og sokkafatnað ætti aldrei að þvo í sameiningu við ann- an þvott. Ryðblettir, sem oft koma á lín- fatnað án þess maður viti neina á- stæðu til sérstaklega, eiga oftast rót sína í því að fatnaðurinn er ekki nógu rækilega blámaður. Gott blámavatn, sem ekki veldur ryði á fatnaðinum skal búa til þannig: Fimm centa virði af uppleysanlegu blámadufti skal væta lítið eitt fyrst með köldu vatni og síðan hella á það einni mörk af sjóðandi vatni. Þegar þetta er orðið kalt skal láta það í flösku og góðan korktappa í. Þegar þannig undirbúið blámavatn er notað þarf ekki að óttast að ryð- blettir komi í fatnaðinn. Ryðblett- irnir koma oftast nær af því að sápuagnir hafa setið eftir í fatnað- inum þegar hann var tekinn úr þvottinum. Þegar járnefnið, sem er í blámanum sameinast þessum sápuögnum kemur fram ryðblettur á fatnaðinum, þar sem þær hafa setið eftir. Mjólkurframlciðsla heimsins. Samkvæmt nákvæmustu skýrslum, sem hægt er að fá,telst svo til að öll mjólkurframleiðsla heimsins nemi tuttugu og sex miljónum og fjögur hundruð þúsund tíu fjórðunga vætt- um. Skiftist framleiðslan niður á löndin þannig: I Canada: Ein miljón og þrjú hundruð þúsund vættir. I Bandaríkjunum: Sex miljónir og eitt hundrað þúsund vættir. Á Rússlandi: Þrjár miljónir og fimm hundruð þúsund vættir. Á Þýzkalandi; Þrjár miljónir vætta. Á Frakklandi: Tvö hundurð milj- ónir vætta. A Englandi: Tvö hundruð milj- Anfr vættá. I Austurríki; Ein miljón og sjö hundruð þúsund vættir. Á Italíu: Ein miljón og fjögur hundruð og fimtíu þúsund vættir. Á Hollandi: Ein miljón og tvð hundruð þúsund vættir. Á Spáni: Fimm hundrufl þúsund vættir. I Svíþjjóð og Noregi: Átla hundruð þúsund vættir. 1 Sviss: Sjö hundrnð þúsund vættir, 1 Danmörku: Sex hundruð þús- und vættir. í Belgíu: Sex hundruð þúsund vættir. ROBINSON SJS i I Skurðir, fleiður, bruni. Meö því aö bera gerileyöandi á- burö á skurði, fleiður, brunasár og aðra þess háttar áverka áSur en l)ólga hleypur í þá, má græöa þá án þess að grafi í þeim og á miklu skemri tíma en vanalega gerist. Þetta er árangurinn af framförum læknisfræðinnar. — Chamberlain's Pain Balm hefir þessar verkanir. ÞaS er gerileySandi og þegar það er borig á áverkann læknar það hann fljótlega. Jafnframt dregur það úr sviðann og verkinn og kemur í veg fyrir blóöeitrun. Haf- iö jafnan við hendina glas af Pain Balm og sparar þaS yöur bæSi tíma og peninga auk þess að losa ySur viS kvalir og þjáningar. Til sölu hjá öllum kaupmönnum. Bezta efnið til þess að líma sam- an með leirílát, sem brotnað hafa, er blýhvíta. Sé hún nákvæmlega borin í sárið, brotin svo feld vel saman og látið þorna nægilega verður hægra að brjóta ílátið alls staðar annars staðar í sundur en um þau samskeyti. Þess þynnri sem blýhvítan er gerð með línolíu þess lengri tíma er hún að þorna Hluti, sem límdir eru saman með biýhvítu, verður að binda þétt og vel saman, svo engin hætta geti vcrið á, að þeir detti í sundur eða gliðni til, því blýhvitan er ekki mjög bindandi i fyrstu þegar hún er borin á. ílátin þurfa að fá að standa höggunarlaus í þessum um búðum í einn mánuð að minsta kcsti áður en aftur er farið að brúka þau. -------O------- Blóðsjúkdómar I.æknast með því að brúka Dr. William’s Pink Pills. Meira en helmingurin af sjúk dómunum í heiminum kemur af skemdu blóði, sem eitrað er af ó- hreinindum. Skemt blóð er orsökin td höfuðverks,bakverks, lendaverkj- ar og gigtar,taugasjúkdóma og húð sjúkdóma, útsláttar og meltingar- leysis og ýmsra fleiri sjúkdóma. Það e>- ekkert gagn i að vera að reyna ýms meðul við nokkurt af þessum sóttareinkennum af þvi þau öll eru greinar1 á sama stofni — óhreinu blóði. Til þess að lækna sjúkdóm- ana verður að komast fyrir orsök- ina, og byrja þar sem upptökin eru. Það er einmitt það sem Dr. Wil- liams’ Pink Pills gera. Þær búa til nýtt, hreint og mikið blóð. Vanaleg meðul snerta að eins við sóttarein- kennunum. Dr. Williams’ Pink Pills uppræta orsökina. Vegna þess lækria þau þegar vanaleg meðul og lækningaraðferðir bregðast. Hér Hobb.ma" - er áreiðanleg sönnun: „Eg þjáðist mjög af meltingarleysi," segir Mr. Fred. Fillis í Grand Descrt, N. B. „Eg hafði enga matarlyst og gat ekkert unnið. Maginn var sífelt í ólagi og mér varð ilt af öllu sem eg borðaði. Lifið var orðið mér aðeins þung byrði. Eg var sí og æ að leita mér lækninga, en ekkert dugði. Þá bar svo við að eg komst yfir litla bók og las í henni að Dr. Willi- ams’ Pink Pills gætu læknað melt- ingarleysi. Eg fékk mér þær nú og byrjaði að brúka þær. Innan lítils tmía varð eg þess var.að þær veittu mér bata. Matarlystín fór batnandi og meltingin eins. Eg brúkaði pill- urnar í tvo mánuði og albatnaði. Nú hefi eg beztu matarlyst og get borðað hvað sem er án þess mér verði meint við, og alt er það Dr. Williams’ Pink Pills að þakka. Eg hefi pillurnar wtíð við hendina og tek þær inn við og við, til þess að varna sjúkdómum. Eg vil fastlega og einlæglega ráða öllum, sem eru TILKYNNING. Departmont of Indlan Affairs Tenders for flour. Skófatnaður lianda öllum. Allir, sem bezt hafa vit á, fallast á þaö aö skófatnaö- urinn sé ágætur. Hvert ein- asta par áreiöanlega gott. Komiö og skoöiö. Reimaðir kvenskór úr Kengúrú leöri. Einfaldir sól- | ar, patent táhettur. Stæröir 2]/2—7. Kosta aöeins $2,50. Reimaðir karlm. Don- gola- skór, einfaldir sólar. Stæröir 5—9. Kosta aö- eins................ $3,10. Hneptir barnaskór. Ein- faldir sólar. Góö tegundund. Stæröir 7—10. Kosta aðeins...... 50C. ÞJÓÐLEGT BIRGÐAFÉL AG ■ Húsaviður og Byggingaefni. ROBINSON iS SðS-AOS Maln Bt, Wlnnlpe*. A.E. BIRD á horninu áNOTRE DAME og SPENCE st. LOKUÐUM TlLBOÐUM, árituðum „Tenders for Flour" og stíluðum til und- irritaðs verður móttaka veitt til hádegis hinn 30. Október 1905, um aC hafa til sölu hinn 15. Nóvember næstkomandi, eöa fyrr, neðantalda sekkjatölu af hveiti, eða ein- hvern hluta hennar, á þeim stöðum, sem hér eru nefndir, ásamt meiru af sömu teg- und, ef þess kynni að verSa óskað síðar á fjárhagsárinu sem endar hinn 30.Júntigo6. Hveitið verður að vera jafngott sýnis hornum sem hægt er að skoða hjá ,,The Department of Indian Affairs. Ottawa, the Indian Commissioners Office, Winnipeg, the Indian Agent’s Office at Battleford. Duck Lake and Birtle, the Office of the Inspector of Indian Agencies at Portage la Prairie og á Dominion Lands Offlce at Brandon, Regina, Calgary, Edmonton Prince Albert and Yorkton. Hveitið á að vera nýmalað og hver poki að vigta 100 pd. ánumbúða. Utanum hver 100 pd. eiga að vera tveir pokar. Innri pokinn á að vigta sex únzur og ytri pokinn saumaður með sterku garni, fjórtán únzur og vera að ölln leyti eins og pokar þeir er á verzlun- armáli eru nefndir ,,two bushel bags“. Ytri pokinn á að vera merktur með nafni þess er hann hefir tilbúið, og að auki hvað mikið af hveiti sé í honum. Hverju tilboði verður að fylgja viður- kend bankaávísan, stíluð til ,,The Secret- ary of the Department of Indian Affairs” hljóðandi upp áeinhvern banka í Canada, er samgildi að minsta kosti fimm prócent af upphæð tilboðanna. Tilkall til þeirrar upphæðar missir bjóðandi ef hann ekki stendur við boð sitt eða uppfyllir það að öllu leyti. Sérstök sala þessa viku. Sýnishorn keypt undir vanalegu innkaupsverði. Við selj- um þau mjög ódýrt. Karlm. skór af ýmsri gerð, stærðirir 7—8. Verð frá $1,50—$2,00. Kvenm. skór af ýmsum tegundum; stærðir 4—5. Verð $1,00—$2,00. Drengja og stúlkna skór með ýmsu verði og af ýmsri stærð. Mikill afsláttur á öll- um leðurvörum, til þess að fá rúm fyrir nyju vörurnar, sem nú eru komnar og verða seldar fyrir lægsta verð. Kvenna slippers, stærð 4 með ágætu verði A. E. Bird. James Birch 329 & 359 Notre Dame Ave. Agencies. Points of Delivery. Quan- tities. Crooked Lake • - Broadview. C. P. R. Carlton - - - - Prince Albert Battleford - - - Nort h Battleford, C. N. R. - - - - 100 Battleford Schhol North Battleford, C. N. R. - - - - 300 Onion Lake - * Lloydminster, C.N.R. 220 Saddle Lake - - Edmonton, C. P. R. 200 125 Hobbema Sarcee - - - - Calgary Blackfoot - - - Gleichen Blood • • • • Kipp Peinan - - - - Macleod Rupert’s L a n d School - - - - Middlechurch *' 80 “ Calgary School - Calgary 85 " J. D. McLean, Secretary. 30 sacks 50 X75 50 500 809 500 UNITED ELECTRIC COMPANY, 349 McDermot ave. TELEPHONE 3346- Byggingamenn! KomiB og fáiö hj'á okkur áætlanir um alt sem aö raflýsingu lýtur. Þaö er ekki víst aö viö séum ódýrastir allra, en engir aörir leysa verki8 betur af hendi. Eg hefi aftur fengið gömlu búðina í Opera Block og er nú reiðubúinn að fullnægja þörfum yðar fyrir rýmilegt verð. Semjið við mig um skrautplöntur fyrir páskana. Eg hefi alskonar fræ, plöntur og blórn gróðursett eða upp- j > skorin. Ef þér telefónið verður því J[l tafarlaust gaumur gefin. (j .Telephone 2638. Skrifstofa: 328 Smith stræti. ’Phone 3745. Vöruseymsla: á NotreDameave West. ’Phone 3402. Greiö viöskifti. HÚSAVIÐUR, GLUGGAR, HURÐIR, LISTAR, SANDUR, STEINLÍM, GIPS, o. s. frv. Allir geröir ánægöir <9 g) Reyniö okkur. Limited. National Supply Company Skrifstofa 328 Smith st. Yarö: 1043 Notre Dame ave. Teppahreinsunar- verkstæði RICHARDSONS er aö Tel. 128. 218 Fort Street. SEYMOUR HOUSE MarKet Square, Winnipeg, Eitt af beztu veitingahúsum bæjarins. Máltíðir seldar á 360, bver. H.5O á dag fyrir fseði og gott herbergi. Billi- ardstofa og sérlega vðnduð vlnfðng og vindlar. Okeypis keyrsla að og frá járnbrautarstððvum. JOHN BAIRD Eigandi. I. M. Cleghoro, M D LÆKNIR OQ YPXRSETUMÁÐUR. Hefir keypt lyfjabúðina á Baldur og hefir því S jálfur umsjón á öllum meðöl- um, sem hann laetur frá sér. ELIZABETH ST. BALDUR. - - MA<v. P.S.—íslenzkur túlkur við hendina hvenær sem þörf gerist. ©an.I^OF. Railwaj Til nyja landsins. LANDMÁMSMANNA - FAR- BRÉF selur Canadian Northern járnbrautin frá Winnipeg og stöövum vestur, austur og suöur frá Gladstone og Neepawa, gild- andi á lestum sem fara frá Winni- peg á hverjum miövikudegi, út Ágústmánuö, fyrir hálfvirði til Dauphin og allra viökomu- staöa vestiyr þaöan á Prince Al- bert brautargreininni og aöal- brautinni til Kamsack, Humbolt, Warman, North Battleford og viökomustaöa þar á milli. Farbréfin gilda í þrjátíu daga. Viöstööur leyföar vestur frá Dauphin. Landabréf og upplýs- ingar fást hjá öllum Can. North- ern agentum. Nú er tíminn til aö kaup ofna og eldavélar. Viö höfum góöa ofna á $2.50—$3,50. Kola og viöarofna frá $8,00—$15,00. Stór úr stáli meö sex eldholnm á $30. Aöra tegund af eldstóm meö 6 eldholum og hillu, á $30. Allar tegundir af húsa máln- ingu. WYATT 5 CLARK, 495 NOTRE DAME Farbréfa-skrifstofur í Winnipeg £[Cor. Port.rAve. & Main St.‘3 Phoue lOðe."] ^.Water St. Depot, Phone 2826.1 Flaherty * Batley Uppboðshaldarar og VlRÐINGAMENN 228 Alexander Ave. Uppboð á hverjum laugardegi kl, a og 7.30 sfðdegis. Telefónið Nr. 585 Ef þér þurfiö aö kaupa ko eöa viö, bygginga-stein eöa mulin stein, kalk, sand, möl, steinlím.Firebrick og Fire- clay. Selt á staönum og flutt heim ef óskast, án tafar. CENTRAL Kola og VidarsoluYelagid hefir skrifstofu sína að 904 ROSS Avencie, horninu á Brant St. sem D, D. Wood veitir forstöðu Tilkynning. „Bowerman’s brauð“ er alkunn- ugt eystra fyrir gæði sín. Nú get- ið þér reynt það og fengið a5 yita hvort þetta er satt. Sérstaklega búum við til góðar kökur og sæta- brauð. Allar pantanir fljótt og vel afgreiddar. Eftirmenn A. G. Cunningham. 591 Rossave, - Tel 284. JAFNVEL hinir vandlátustu segja aö þeirgeti fengiö þaö sem þeim líkar bezt af álnavöru, fatnaöi, hött- um, regnkápum, regn- hlífum og öllu ööru er aö klæönaöi lýtur, hjá GUÐM. JONSSYNI á suövesturhorni ROSS og ISABBL Mikið úrvkl lágt verO. J Californíu ferðamanna- vagnar nóvember. Frá Winnipeg til Los Angeles án þess skift sé um vagna, via Portland og San Francisco. Lægsta verð. Tryggiö yöur svefnklefa sem fyrst. Feröamannavagnar, beina laiö. fara frá Winnipeg hálfsmánaö- arlega, frá ofannefndum degi. Fáiö upplýsingar hjá R Creelman. H. Swinford, Ph.n. Ú'8ttKmat _ OanAc.el 341 Mal> st.

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.