Lögberg - 02.11.1905, Blaðsíða 7

Lögberg - 02.11.1905, Blaðsíða 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 2. NÓVEMBER 1905. Búnaðarbálkur. , MAliKAÐSSKÝU8LA. MarkaOsverð í Winnipeg 14. Okt. 1905 Innkaupsverð.]: Hveiti, i Northern......$0.78 ,, 2 ,, 0.75^ ,, 3 ............0.74 ,, 4 extra ....... ., 4 ,, 5 >> • • • • Hafrar, ...........29 y2—30 x/2 c Bygg, til malts............ 34 ,, til fóöurs.......... 3ic Hveitimjöl, nr. 1 söluverð $2.70 ,, nr. 2 .. “ 2.50 ,, S.B“..............2.15 ,, nr. 4.. “ .. .. 1.45 Haframjöl 80 pd. “ .... 1.85 Ursigti, gróft (bran) ton... 13.00 ,, fínt (shorts) ton... 15.00 Hey, bundið, ton.... $ —7.00 ,, laust, ........$7.00—8.00 Smjör, mótað pd............. 17 ,, í kollum, pd.......... 15 Ostur (Ontario)........... I3KC ,, (Manitoba)..........13 Egg nýorpin...............21 ,, í kössum................. Nautakjöt.slátrað í bænum S/2c. ,, slátrað hjá bændum... c. Kálfskjöt..................7%c. Sauöakjöt............... 10 c. Lambakjöt.................i2l/2 Svínakjöt,nýtt(skrokka) .. 10 Hærfs.................... 14—17 Endur.....................15^ác Gæsir....................... i5c Kalkúnar.................... 23 Svínslæri, reykt (ham) 14C Svínakjöt, ,, (bacon) 8-12C Svínsfeiti, hrein (20pd.fötur)$2.20 Nautgr.,til slátr. á fæti 2/2—3% Sauðfé ,, ,, ..4—5Já Lömb ,, ,, .. 6c Svín ,, ,, .. 6c. Mjólkurkýr(eftir gæðum) $35*-$55 Kartöplur, bush..............400 Kálhöfuð, pd.............. Y\C. Carrots, bush. ........... 45c. Næpur, bush................25C. Blóöbetur^ bush............ ->4C Parsnips, pd............. Laukur, pd.............. .. i}4c Pennsylv. -kol (söluv.) ton $ 11.00 Bandar.ofnkol ,, ,, 8.50 CrowsNest-kol ,, 8.50 Souris-kol , ,, 5-5° Tamarac( car-hlcðsl.) cord $4.75 Jack pine,(car-hl.) c......4.25 Poplar, ,, cord .... $3-25 Birki, ,, cord .... $5.00 Eik, ,, cord $5.00-5.25 Húðir, pd. .. .........7—8)4c Kálfskinn, pd............ 4—6 Gærur, hver............ 35 —55c hitt að láta einhvern umrenninginn, sem enginn veit deili á, og þykist vera dýralæknir, takast þessa lækn- ishjálp á þendur. Hjálp slíkra manna er næstum því undantekn- ingarlaust ekki einasta einlcis virði, heldur getur hún og orðið til þess að stór skemma tennurnar í stað þess að bæta þær. tBændurnir ættu að varast það, að leyfa slíkum umferðalæknum, sem enginn veit hvaðan koma eða hvert fara.aö vera nokkurn hlut að káka við gripina sína, hvort sem það eru hestar eða aðrir gripir. Peningunum.sem varið er til þess að borga með slíkurn mönnum fyrir einskisvert starf, er ver varið en þó þeim væri kastað í eldinn. Við hirðingu hestanna, — eins og annars allra gripa—, gildir sú meg- inregla að sýna hirðusemi og þrifn- að í umgengni í hesthúsunum. — „Hirðing er á við hálfa gjöf,“ segir gamall og góður málsháttur, og hann er sannur, það vita þrifamenn- irnir. Eitt af því, sem viðkemur; góðri hirðingu er það, að hafa vel bjart í hesthúsunum. Myrkrið á iHa við hestana, auk þess sem dimm hesthús eru skaðleg fyrir hestana, ef þeir eru lengi látnir standa inni í dimmu húsi. Hestarnir þrífast ólíkt betur í björtum og hreinlegum hest- húsum heldur en þegar húsin eru bæði dimm, full af saggp og ó- hreinleg að ööru leyti. Að taka hest, sent búinn er að standa um nokkurn tíma í dimmu húsi, út í glaða sólskin og snjóbirtu getur auðveldlega orð- ið til þess að skentma sjón hans svo mikið, að hann bíði þess aldrei bæt- ur °g' getur jafnvel gert hann stein- blindan. Úrgangur til svlnafódurs. Mjög alment er það álitið, að all- ur úrganggur, sem ekkert er annað Itægt að gera við, sé fullgott fóður handa svínunum. A þessum grund- velli er svo eldi svinanna bygt, en eigandinn gleymir því sem mest á riður: að svínin er ekki hægt að fita á neinu öðru en góðu fóðri. Það er ekki nema rétt að bera svínunum allai hreinar leifar, sem koma frá kúnum i fjósinu, en muna verður það um leið að svínin þurfa meir^t með og geta ekki þrifist á þessum leifum einum saman. Þau/þurfa að fa sinn skcrf óskertan af góðu fóðri, og sé nægjanlega mikið til af stráí á buinu þá borgar það sig vel að gefa þeim það. Menn mega ekki í- mynda sér að það sé of dýrt fóður handa svínunum.því það hjálpar vel til að fita þau og koma þeim i það astand, sem þau eiga að vera í. Það er vanalega nóg af hinu og þessu til á búinu.sem fellur til áhverjumdegi er búa má til úr gott svínafóður ef hirt er um að halda því saman og fara hreinlega með það. Og það marg-borgar sig að hafa hirðusemi á því að halda því saman og ala svinin á því. Því betur sem méfin lata sér ant um að hirða svinin þess meira gefa þau í aðra hönd þegar þau eru sekl, eða þegar þeini er slátrað heima. Tennur hestanna. Á vetrum þegiar hestarnir standa inni er ekki nauðsynlegti að gefa þeim eins mikinn fóðurbætir eins og á öðrum tímum ársins þegar verjð er að brúka þá við erfiða vinnu. En það þarf nákvæmlega að hafa gætur á* því hvort tennur he§tanna eru í því ásigkomulagi að þeir geti haft full not af því fóðri, sem þeim er gefið, og borg- ar það sig vel að láta æfðan dýra- lækni rannsaka hvort tennurnar séu í góðu lagi, áður en mikið fer að kólna í veðri. Þegar komin eru frost nokuð til muna verður skepn- unni ætið meira um það ef eitt- hvað þarf að særa hana, heldur en á meðan hlýtt er. Miklu viðfangs- betra er það líka fyrir læknirinn að beita verkfærum sínum á þann hátt sem með þiarf, ef ekki eru komin frost og kuldar. Þegar tennur hestanna eru í góðu lagi þurfa þeir minna fóður en annars, og haldast betur við, því ef þeir þurfa að gleypa það hálftuggið meltist fóðrið ekki og kemur ekki að tilætluðum notum. Auk þess fellir sá hestur, sem hefir slæmar tennur, ætíð niður meira og minna af fóðrinu sínu og fer það þannig að forgörðum. 'Það tvent ættu menn að varast: að vera sjálfir að basla við að lækna tennur hesta sinna, og eins Ileilsa konunnar er komin undir því að blóðið sé nægilegt og rétt saman sett. Konan þarf á blóðhreinsandi með- ulum að haida, eimnitt af þeirri á- stæðu að hún er kona. Frá því um fimtan ára aldur og þangað til hún er miðaldra er heilsa hennar og hraustleiki kominn undir ástandi blóðsins, hvort það er nægilegt og té.tt samsett. Ef blóðið er þunt og vatnskent þá er hún veikbygð og máttlítil. Sé blóðið í óreglu þjáist hút' af höfuðverk, bakverk, síðusting og öðrum sjúkdómunijsem konur ein- ar haía af að segja. Sumar konur keuna þessa sjúkleika á vissum tím- um og bera hann með þögn og þol-1 inmæði, án þess að gera sér von um bata. En þær gætu komist hjá þessu ef þær fengju eina eða tvær öskjur af Dr. Williants’ Pink Pills og tækju inn úr þeim hvenær sem sjúkdómurinn gjerir vart við sig. Dr. Williams’ Pink Pills búa til nýtt blóð. Þær hjálpa konunni einmitt þegar henni liggur mest á. Þær hafa þannig hjálpað þúsundum af konurn í Canada.og geta hjálpað yð- ur á sama hátt. Mrs. James Candy, 25 Edith ave., Toronto, seg- ir: „Eg álít að Dr. Williams’ Pink Pills séu þannig meðal, að hver einasta kona t landinu ætti að taka þær inn við og við. Eg þjáðist mjög af þeim sjúkdómum.sem kon- itr cinar þekkja. Eg haf< | ,erk og höfuðverk og tók út miklar kval- Eg varð stundum að vera tvo og þrjá daga alveg í rúminu. Eg rcyndi mörg meðul, en ekkert þeirra gat læknað mig, þangað til eg fór að reyna Dr. Williams’ Pink Pills. I’,ær hafa gefið mér heilsu og var- anlegan bata. Eg get ekki lýst þvt hvað þakklát eg er fyrir það hvern- ig þær hafa reynst mér, og eg vil ráða öllum konum, sem líða af sötnu ástæðum og eg að reyna Dr. Williams’ Pink Pills.” Dr.WiIliams’ Pink Pills eru bezta lækningin í öllum heimi við öllum lasleika og höfuðverk, sem stafar af blóðleysi, öllum sjúkdómum, sem koma af meltingarleysi, öllum taugasjúkdómum, gigtveiki, nýrna- veiki og húðsjúkdómum, í einií orði: öllum sjúkdómum, sem konta af þunnu, vatnskendu blóði. Dr. Williams Pink Pills búa til nýtt blóð og ráðast þannig á upptök allra þeirra sjúk- dóma, sem þjá mannkynið. En mun-, ið það,að meðul,sem sögð eru „full- komiega eins góð“ hafa aldrei lækn- ; ð neinn. Heimtið að fá hina einu réttu tegund, með fullu nafni: „Dr. Williams’PinkPiIIs for Pale People" prentuðu á umbúðirnar um hverja öskju. Ef þér eruð í efa þá skrifið beint til „The Dr. Williams’ Medi- cine Co., Brockville., Ont.*‘ og þá fáið þér þær sendar með pósti, eina öskju fyrir 50C., eða sex öskj-j ttr á $2.50. , Sclur meira af Chamberlain's Cough Rcmedy, en ölltim ödrum medulutn. Eftirfylgjandi bréf, úr bygðar- lagi þar sem Chamberlain’s Cough Remedy er vel þekt, sýnir með því hvað eftirspurnin er mikíl eftir því að meðalið selst vel að eins veg'na hinna' góðu áhrifa sem það hefir. Mr. Thos. George, kaupmaðJ ut í Mt. Elgin, Ontario, segir: ,,Eg hefi liaft hér útsölu á Cham- berlain’s Cough Remedy, ávalt síð- an farið var að selja þetta meðal i Canada, og eg sel meira af því einu en öllum öðrum meðulum til sarnans sem eg hefi til sölu. Af öllum þeim mörgu tylftum af fiösk- um með þessu meðali, sem eg hefi selt. hefir engri verið skilað aftur. líg get persónulega mælt rneð með- ali þessu þvi bæði hefi eg brúkað það sjálfur og eins gefið börnunum mínum það með bezta árangri." I'il sölu hjá öllum kaupmönnum. A tj j..,* J^okuðum tilboðum, stíluðum til undir- rit-aðs og árituðum ..Tender forlmmi- gration Building, Edmonton, Alta" verður móttaka veitt hér á skrifstofunni þangað til laugardagimt n. Nóvember 1905, að þeim degi meðtöldum, um að byggja Immigrat- ion Building í Edmonton, Alta. Ilppdrættir og áætlanireru til sýnis og eyðublöð undir tilboðin fást hér í deild- inni, og ef beðið er um, hjá Mr. R. Wylie, Ðominion Lands Office, Edmonton, Alta. Tilbjóðendur eru hérmeð látnir vita að tilboðunum verður ekki sint nema þau séu rituð á hin prentuðu eyðublöð og undirrit- uð með eiginnafni. Hverju tilboði verður að fylgja viður- kend bankaávísan stíluð til ,,The Honor- able the Minister of Public Works", er samgildi tínprócent (10 p.c.) af upp’hæð tilboðsins Tilkall til þeirrar upphæðar missir bjóðandi ef hann ekki stendur við tilboð Sitt eða uppfyilir það að öllu leyti. V erði ekki tilboðinu tekið verður ávísunin endursend Deildin er ekki bundin við að taka laegsta tilboði, né neinu þeirra, 1 Samkvæmt skipan Fred Gélinas, Secretary. Department of Public Works, Ottawa, Oktober23. z905. Blöð sem birta þessa auglýsingu án leyf- is deildarinnar fá enga borgun fyrirr MUNIÐ EFTIR Aö hjá G. P. Thordarson féiö þér bezt tilbúiö kaffibrauö og kryddbrauö af öllum tegund- um. Brúöarkökur hvergi betri eöa sktautlegri, en þó ódýrari en annars staöar í borginni. Telefóniö eftir því sem þér viljiö fá, og eg sendi þaö aö vörmu spori. — Búöin er á horninu á Young st. & Sargent ave. Húsnúmer mitt er nú 639 Furby st. Phone 3435 P. S. Herra H. S. Bardal verzl- ar meö brauö og kökur frá mér. Herra Á Friö- riksson á Ellice ave. verzl- ar meö kökur frá mér. G. P. Thordarson, ROBINSON & eo LImH*4 Skófatnaöur handa öllum. Allir, sem bezt hafa vit á, fallast á þaö aö skófatnaö- urinn sé ágætur. Hvert ein- asta par áreiöanlega gott. Komiö og skoðiö. Reimaðir kvenskór úr Kengúrú leöri. Einfaldir sól- ar, patent táhettur. Stæröir 2/2,—7. Kosta aöeins $2,50. Reimaðir karlm. Don- gola- skór, einfaldir. sólar. Stæröir 5—9. Kosta aö- eins................ $2,10. Hneptir barnaskór. Ein- faldir sólar. Góö tegundund. Stærðir 7—10. Kosta aöeins....... 50C. ROBINSON iS «98-402 Maln SL. Wlnnlpe*. s í í ÞJÓÐLEGT BIRGÐAFÉLAG. Húsaviður og Byggingaefni. Skrifstofa: 328 Smith straeti. ’Phone 3745. Vörugeymsla: á NotreDame ave West. ’Phone 3402. Greiö viðskifti. HÚSAVIÐUR, GLUGGAR, HURÐIR, LISTAR, SANDUR, STEINLÍM, GIPS, o. s. frv. Allir geröir ánægöir Reyniö okkur. 1 (£> Hs) “ \ National Supply Company Limited. Skrifstofa 328 Smith st. Yarö: 1043 Notre Dame ave. A.E. BIRD á horninu áNOTRE DAME og SPENCE st. Veturinn fer í hönd og við verðum að koma leður varning okk- ar út.— Eftiirlylgjandi skófatnaður selst nú fyrir: Karlm. Box Calf cg Dongola B. Vanal- seldir á $4—$4.50. Nú á .......Í3.00. Karlm. handgerðir skór á......Í3.00. Karlm. Buff Bal skór á........Í1.50, Karlm. Chrome Blutcher á..... $1,50. Alt annað með niðursettu verði. Komið með við gerðir við gerum það fljótt og vel. A. E. Bird. l Jamcs Birch ^ 329 & 359 Notre Dame Ave. I LÍKKISTU-SKRAUT, | búiö út með litlum fyr- jj vara. a LIFANDI BLÓM altaf á reiðum höndum S ÓDÝRASTA BÚÐIN : í bænum. | yl Telephone 2638. v v vvv v WvC'Cv v’C V Wvv*’ Teppahreinsunar- verkstæði RICHARDSONS er að Tel. 128, 218 Fort Street, SETMODR HODSB Harl^et Square, Winnipeg, Eitt af beztu veitingahúsum bæjarins. Máltíðir seldar á 35c; hver SI.5O á dag fyrir fæði og gott herbergi. Billi- ardstofa og sérlega vöuduð vínfðng og vindlar. Okeypis keyrsla að og frá járnbrautarstððvum. iÍOHN BÁÍRD Eigandi. I. M. CleghoFB, M D LÆKNIR OG YFIRSETUMÁÐUR. Hefir keypt lyfjabúðina á Baldur og hefir því s/álfur umsjðn á öllum meðöl- um, sem hann lætur frá sér. ELIZABETH ST. BALOUR. - - MAM. P.S.—íslenzkur túlkur við hendina hvenær sem þörf gerist. Telefóníð Nr. (^an.JSJor. Railwaj Tii nýja landsins. LANDMÁMSMANNA - FAR- BRÉF selur Canadian Northern járnbrautin frá Winnipeg og stöövum vestur, austur og suður frá Gladstone og Neepawa, gild- andi á lestum sem fara frá Winni- peg á hverjum miövikudegi, út Ágústmánuö, fyrir hálfvirði til Dauphin og allra viökomu- staða vestur þaðan á Prince Al- bert brautargreininni og aðal- brautinni til Kamsack, Humbolt, Warman, North Battleford og viökomustaöa þar á milli. Farbréfin gilda í þrjátíu daga. Viðstööur leyföar vestur frá Dauphin. Landabréf og upplýs- ingar fást hjá öllum Can. North- ern agentum. Nú er tíminn til aö kaup ofna og eldavélar. Við höfum góöa oína á $2,50—$3,50. Kola og viöarofna frá $8,00—$15,00. Stór úr stáli með sex cldholnm á $30. Aöra tegund af eldstóm meö 6 eldholum og hillu, á $30. Allar tegundir af húsa máln- tngu. WYATT t CLABK, 495 NOTRE DAME 31* Flaherty* Batley Uppboðshaldarar Og VlRÐINGAMENN 228 Alexander Ave. Uppboö á hverjnm laugardegi kl. 2 og 7.30 sfðdegis. 585 Ef þér þurfiö aö kaupa ko eöa viö, bygginga-stein eöa mulin stein, kalk, sand, möl, steinlím,Firebrick og Fire- clay. Selt á staönum og flutt heim ef óskast, án tafar. CENTRAL Kola og Vidarsolu=Felagid hefir skrifstofu sína að 904 R058 Avenae, horninu á Brant St. sem D. D. Wood veitir forstöðu Farbréfa-skrifstofur í Winnipeg Cor. Port."Ave. & Main St.f jg Phoue 1066.": **,V\ater St. Depot, Phone 2826. ] Á iö ÍTilkynning. „Bowerman’s brauð“ er alkunn- ugt eystra fyrir gæði sín. Nú get- ið þér reynt það og fengið hvort þetta er satt. Sérsiaklega búum við til góðar kökur og sæta- brauö. Allar pantanir fljótt og vel afgreiddar. 7Aii n Eftirmenn A. G. Cunningham. 591 Rossave, ■ TeS 284. Californíuferðamanna- vagnar 7. NÖVEMBER. Frá Winnipeg til Los Angeles án þess skift sé um vagna, via Portland og San Francisco. Lægsta verð. Tryggiö yöur svefnklefa sem fyrst,. Feröamannavagnar, beina leiC, fara frá Winnipeg hálfsmánað- arlega, frá ofannefndum degi. Fáiö upplýsingar hjá R Creelman, H. Swinfo-d, _. .Tiekst Arent. Ph.ne 1 440 vjr 341 Main :

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.