Lögberg - 02.11.1905, Blaðsíða 1

Lögberg - 02.11.1905, Blaðsíða 1
Byssur og skotfæri. Takið yður frídag til þess að skjóta andir og andarunga. Við höfum vopnin sem með þarf. Við höfum fáeinar byssur til leigu og skotfæri til sölu. Andrrson & Thomaö, Hardware & Sporting Goods. 438 Maln Str Teleplione 339. Steinolí uofnar, I kveldkuiinu er þægilegt að geta haft hlýtt * herberginu sínu. Til þess að geta notið þeirra þæginda ættuS þér að kaupa hjá okkur steinol- íuofn. Verð $5 00 og þar yfir, Anderson & Thomas, Hardware & Sporting Goods. 638 Main Str. Telephone 338. 18 AR. Winnipeg, Man.. Fimtudaginn, 2. Nóvember 1905. NR. 44 Til kaupenda Lögbergs Vinsamlega er hér meS skorað á kaupendur Lögbergs aS borga áskriftargjald þeirra. TJtgefendurnir hafa veriö vægir í kröfum viS kaupendur blaSsins þegar miður vel hefir látiS í ári, og ættu kaupendurnir aS minnast þess nú í góSærinu meS því aS borga upp og jafnvel fyrirfram næsta árgang eins og ákveSiö er þótt frá því hafi veriS brugöiS af öllum fjöldanum. Félagið hefir lagt í mikinn kostnaS á árinu til þess aS auka og bæta áhöld sin og þarfnast þess því nú, jafnvel fremur en nokkuru sinni fyr, aö viSskifta- menn þess standi í skilum. \ onar útgáfumefndin því, aS kaupendurnir verSi vel við þessari vinsamlegu áskorun og borgi Lögberg upp í topp áSur en árið er liðið. Fréttir. Sergius Witte, rússneski stjórn málamaðurinn.sem af Rússa hálfu sanidi um friöarskilmálana við Japansmenn, er nú i svo miklu ;'r liti hjá Rússakeisara, að enginn efi er talinn á þvi, að hann innan skamms muni verða gerður að stjórnarforseta. Witte hefir al- gerlega gengið i l'ð meS frjáls- lymla flokknum og heklur því fast fram aS veita skuli hjnu nýja þjóðþingi Rússa meiri réttindi en ákveðið var í auglýsingu keis- arans i sumar scm leið. Witte fer fram á aS þjóSinni verSi veitt fullkomið prentfrelsi, málfrelsi og furídafrelsi.og í einu orði að segja aS látiS sé að kröfum umbóta" mannanaa scm allra mcst og í langtum stærri stíl en gcrt var í áSurnefiidri yfirlýsingu keisafans. Hefir Witte lagt fram fyrir keis- arann frumvarp þess efnis og er mælt að keisarinn fallist aS öUu leyti á umbótahugrnyndir og tillög ur þær sem þar eru teknar fram. Sagt cr þaS jafnframt að Trepoff greifi, sem er atvstoSarinnanríkis- mála ráðgjafi og alræöisniaSur j Pétursborg og löngum hefir þótt harður í horn að taka, sé mjög hlyntur skoðunum Witte's, hvaS innanríkismálefnin snertir aS minsta kosti. Rooscvelt forseti hefir um und- anfarinn tíma veriS á ferS um vSuðurríkin, og alls staSar veriS tekið tveim höndum og fagnaö með hinum mestu virktum. Bú- ist er við aS þetta ferSalag for- setans muni hafa allmikil áhrif á atkvæSagreiSsluna í Suðurríkj- unum, viB næstu kosn. Bandaríkj- unum. Forsetinn hefir ferSast um Carolina, Florida, Alabama og Arakansas ríkin. MeSal annars skoSaSi forsetinn svertingjaskól- ann sem Booker Washington kom á fót í Tuskegee, og þótti þnS nýmæli aö sjá forseta Banda- rrkjanna á þeim slóðum. Mesta fjölda af ræSum hefir forsetinn haldiS á þessu ferSalagi sínu og hafa menn hvervetna hlustaS á hann meC hinu mesta athygli. flutningi á alls konar sprengiefni meS járnbrautum í Bandarikjun- txm, verða í lög leiddar næsta ár, samkvæmt tillögum sérstajcnjr nefndar, er járnbrautarfélögin \ Bandacíkjunum hafa valið til þess að fjalla um þau mál. Nefnd þessi er nú að halda fundi mieð sér í Chicago og rannsaka málið. hefir hún komist aS því aS þrjú hundruS og fjörutíu og scx milj- ónir punda aí sprengiefni, ýmis- konar, er árlega búiS til í Banda- ríkjunum og mestur hluti þess er fluttur hingaS og þangaS mcð járnbcautunum. Fjöldi verka- manna á járnbrautarstöSvum í Bandadkjunum verður árlega fyrir slysum, og jafnvel bíSa bana af, þegar veriS er aS ferma ogaf- ferma þenna hættulega flutning, og er aðal ástæðan fyrir þeim slysum talin sú, aS þcssar hættu- legu vörusendingar eru hvorki í þeim umbúðum sem vera ber, né merkt á þær hvaS þær hafa inni aS halda, svo hægt sé fyrir verka- mennina að viShafa varascmi í meSferSinni. Á bóndabæ, skamt frá Hunrr bolt, Sask., vildi það sorglega og óvanalega slys til i vikunni sem leið, aS átta ára gamall drengur varS móSur sinni að bana óvilj- andi. FaSir drengsins hafði veriö á fuglaveiSum, og þegar hann kom heim skildi hann eftir byssu sína hlaSna i forstofunni. Dreng- urinn var aS fáta viS byssuna og hljóp þá skotið úr henni í höfuS- iS á móður hans, er stóS rétt fyrir utan dyrnar. Konan dó sam- stundis. hafi á valdi sínu atkvæSi átta þjingmannanna, og líklegt sé aS honum muni takast aS auka vald sitt enn meira ef hann verði lát- inn ná þingsetu. Tvö gufuskip, annaS sænskt en hitt rússneskt, rákust á í Norður- sjónum í vikunni sem leiS. Sukku skipjn bæSi eftjr litla stund og druknuöu þar tuttugu og slex menn. Skipstjórarnir af báðum skipunum og fáeinir menn aðrjr VerksmiSjur Zenith Furnacc félagsins í Duluth, Minn., urSu fyrir mjög miklum skemdum af gaslofts sprengingu í vikunni sem leið. Lá við sjálft að ýmsir af verkamönnum félagsins, er þar voru við vinnu, yrðu fyrir slys- um. Skaðinn er sagður nálægt fimtán þúsundum dollara. Á barnahæli í Wisconcin rík- ínu i Bandaríkjunum, vildi þaS til : komust lifs af á skipsbátunum. ----------o---------- fyrra föstudagskveld, aS seytján stúlkubörn frá tveggja til sex ára aS aldri vieiktust mjög hastar- lega, og dóu þrjú þeirra á þriggja klukkutíma fresti. Ranir sókn á að halda til þess aS ganga úr skugga um atvikin aS þessu, því mjög sterkur grunur leikur á að eitri liafi verið blandaS í mat baírnaima. Vilhjálmur Þýzkalandskeisari hefir nýlega veriS aS halda ræöur f)rir herforingjum sínum bæði í Berlín og- Dresden, og hafa keis- aranum farist þannig orS aS ýms- ir hafa síðan verið að gera sér í hugarlund, aS honum sé þaS nú allríkt í huga aS hann, ef til vill, þurii bráSlega aS hafa her sinn til taks. í Dresden komst kcisarinn 1 annars þannig að orSi: ,,Nú cru þeir tímar að hver ein- asti vígfær Þjóðverji verSur aS vera undir það búinn, að fórna sjálfum sér fyrir fósturjörðina." Eina ræöuna endaði hann meS þessum oröum: „Nú vitiS þér afstöðu vora gagnvart öSrum ríkj um heimsins. HaldiS því púSrinu ySar wl þurni og bröndunum beittum." Prins Louis af Battenburg, brezka flotaforingjanum, sem von er nú á til Bandaríkjanna, verSur fagnaS þar meS stórkostlegri viS- tökum en nokkurum ó#rum út- lendum höfSingja, sem þangaS hefir komiS áSur, hafa veriS sý«d- ar, aS ^ví er sagt er. í varnarvirkjunum í Halifax koni upp stórkostlegur eldur um helgina sem leiS, og er sagt aS skaðinn muni nema sextiu þús- und dollurum. Strangar reg'lur, viSvíkjandi Yfir tvær miljónir kvenna í Bandaríkjunum ætla sér aS senda bænarskrá til congressjns um þaS aS Smooti þingmanni, sem er Mormóni, verSi ekki leyfð l>ing- seta næst þegar congressinn kem- ur saman. Taka konurnar þaS fram í bærvarskránni, aS Smoot ¦» MaSur nokkur í Toronto strauk burtu af bóluveikraspítalanum ný lega,áSur en að hann var fullkom- lega orSinn albata. Hefir hann nú veriS dæmdur fyrir þaS í fjörutíu dollara sekt og málskostnaS, eSa fjörutíu daga fangelsi ef sektin ekki er borguS á tilteknum tíma. Aukakosningar eiga aS fara fram í fimm kjördæmum hér í Canada hinn 22. þ.m. Þrjú af kjördæmum þessum eru í Ontai- io, eitt í Quebec og citt í Nova Scotja. í Minnesota gerSi ákaft snjó- veSur um helgina sem leiS. í St. Paul stóS bylurinn yfir í samfleytt- ar fjórtán klukkustundir og varð strætisvögnum ófært yfirferSar þar í borginni. Járnbrautarlestir teptust þar allviða í tíu klukku- stundir og sums staðar enn leng- ur. Ur bænum. Vegna þess ao stílsetningarvél Lögbergs bilaoi þegar veriö var a5 setja blaöiö var ekki hægt aö koma því út á venjulegum tíma. Kaupendur blaosins eru þvíbeðn- ir afsökunar á hvao blaðið kemur seint til þeirra í þetta sinn. Capt. Patrick Lawler, yflr- fangavörður yfir hegningarhúsinu í Winnipeg, andaðist á mánudag- inn var úr lungnabólgu. Lagleg stúlka, sem talar ensku, og hefir að einhverju leyti vanist búðarstörfum, getur fengið stöðu í einni hinni beztu dry-goods búð borgarinnar. Lögberg gefur upp- lýsingar. Sérstakt athygli Winnipeg-búa er dregið að Carsley & Co. aug lýsingunni á 8. bls. I bænum Sintaluta i Saskatche- wan var tólf ára gamall drengur sendur á laugardaginn var til aS sækja þvott á þvottahús Kínverja nokkurs þar. Eftir skamma stund kom drengurinn aftur.- hlaupandi heim til sín með stórt sár á hnakkanum, scm blóSií streymdi úr. Jafnskjótt og hann var kominn heim, og áður en hann fengi nokkru orSi app kom- ið hneig hann niöur örendur. Stuttu .síðar fanst Kínverjirm skorinn á háls í þvottahúsinu, og er þaS hald manna að hann hafi vcitt drengnum þenna áverka, cr varð honum að bana, og síðan lagt hönd á sjálfan sig af ótta fyrir afleiðingunum. Hon. Frank Olivcr. innanríkis- mála ráðgjafi hélt mjög tilkomir mikla ræðu í Macleod, Alta.. á laugardaginn var. Var þar sam- an komiS hiS niesta fjölmenni til þess aS hlusta á hann, og var svo mikill rómur gerSur aS ræSunni, og lófaklappið svo hávært, að ráð- gjafinn varð oft aS hætta í miöju endurnir voru aS jafna sig. kafi og bíða við á meSan tilheyr- A mánudaginn var gaf Nikulás Rússakeisari út yfirlýsingu um það, aS hann hefði afsalaS sér einveldjsstjórninni yfir þegnum sínum, veitt þeini borgaralegt frelsi og hefði gert Witte aB stjórnarforseU. Witte, sem nú ei- langmestur stjórnmálaiskörung- ur á Rússlandi, tókst þaS þannig aS lokum aS sannfæra keisarann um aS þetta. vseri eina leiSin til t»ess aö afstýra vandræSum á Rússlandi eins og sakir stand* þ«r nú. En illur kur er i aSals- mönnunum, sem nú þykjast sjá fram á aö veldi þeirra og einræSi sé aS þrotum komiS. Can. Northern og Grand Trunk IPaciiic járnbrautarfélögin kvað nú hafa komið sér saman um að byggja sameiginlegar járnbraut- arstöðvar sunnatil á Main st. Auk þessara tveggja félaga er svo sagt að tvö önnur járnbrautarfélög, að minnsta kosti, frá Bandaríkjun- um verði í samlögum við hin fé- lögin um afnot bygginganna. Byggingin, setn félögin ætla að reisa er sagt að verði hin stór- fengilegasta af því tagi í Canada og er áætlað að hún muni kosta alt að fjórar miljónir dollara. Box Sósíal. Box sósíal verður haldið í saln- um undir Tjaldbúðinni á föstu- dagskveldiö 3. Nóvember r.æstk. (annaðkveld). Inngangur ókeyp- is fyrir alla og kaffi verður haft um hönd. Sömuleiðis fær unga fólkið að skemta sér á eftir, hafa leiki (games) o. s.frv. Skemtan- r verða góðar og er vonast eftir fjölmenni. Munið eftir kveldinu. Hér með viðurkenni eg að í dag hefi eg meðtekið eitt þúsund dollara ($1,000) fra herra Christ- jáni Ólafssyni umboðsmanni New York Life Insurance félagsins.sem er borgun að fullu á lífsábyrgðar- skírteini (Nr. 3636984) mannsins míns sáluga sem dó hér í bænum 3. þ. m. Eg er félaginu innilega þakklát fyrir fljót og góð skil. Winnipeg 30. Október 1905, Þorbjörg Vigfússon. Spntngur á h'öndum. I!voiö hendurnar í volgu vatni, þurkið þær með hreinn handklæði og bcrið á þær Chambcrlain's Salve, rétt áður en l>ér fariö að hátta. Það mun fljótt lækna yður. Þetta salve er óviöjafnanlegt við húðsjúkdómum. Til sölu hjá öllum kaupmönnum. Christopher Robinson, einhver mrrkasti lögmaSurinn í Canada, andaSist í Toronto úr lungna- bólgu hinn 31. f. m., sjötiu og sjö ára aS aldri. Samkoma ungu stúlknanna í Fyrsta lút. söfnuðinum, sem hald- in var í sunnudagsskólasalnum í kirkju safnaðaiins síðastliðið þriðjudagskveld var ágætlega \ ] sótt. Auk góðgerðanna sem fr;> voru bornar var skemt með hlý'i færaslætti, söng og ræðuhöldu n ogfór það alt vel úr hendi. óhætt mun að fullyrða að allir gestiri r hafi skemt sér mjög vel o^ hæst ánægðir heim til sín ö endaðri samkomunni. Fréttir frá íslandi. Akureyri, 16. September 1905. Kopar hefir fundist í kartöplu- garðinum mikla við Reykjarhól í Skagafirði. Það var útlendur jarð- fræðingur sem fann hann. Barnaveiki og skarlatsótt(?J hafa gert vart við sig í Hrísey nú fyrir skömmu. Akureyri, 23. September 1905. Nýlunda er það hér i landi, að s,öii.gflokktir héðan fari til útlanda til þess að 1áta aðrar þjóðir h til sín. Mundi það jafnvel hafa þótt býsn mikil fyrir nokkurum árum. Söngfélagið „flekla" hér á Akureyri hefir þó afráðið rað gera þetta og er rösklcga gert og ættu altir bæjarbúar að óska að förin mætti verða félagsmönnum til sóma og ánægju. Söngmennirnir mtmu verða 22. auk söngstjórans Magn- úsar Iiinarssonar organista. Ferð- inni er fyrst heitið til Björgvinar, en cftir atvikum er búist við a<> fara ^'íðar um Noreg. Mun Magnús hafa undirbúið för þcssa að nokkuru á utanför sinni i vor. — Ráðið er að syngja eingöngu íslcnzk lög, helztu þjóðlögin og svo lög eftir isleuzk tónskáld og cr það vafalaust rétt. Þeir félagar leggja af stað í næsta máouði, en áður en þeir fara munu þeir bjóða bæjarbúum að hl s«g- hjón heitið að gefa sjúkrahúsinu 300 ;kr. árlega í 5 ár til rekstur- kostnaðar sjúkraskýlisins. Andrés Gunnarsson hreppsnefnd- armaður í Glæsibæjarhreppi andað- ist úr hingnabólgu aðíaranótina 3. þ. m. Hann varð aðeins 37 ára gamall. Hildur Snorradóttir yfirsetukona í Brautarholti andaðist 29. f. m. Komin yfir sjötugt. Hafði verið yfirsetukona yfir 40 ár. Frétt hefir komið um það af Siglufirði að í garði þeim sem ver- ið hefir hér úti fyrir landi þessa viku hafi 7 skip rekið á land áSiglu- firði, en eitthvað af þeim náðist fljótleea út aftur. Þrjú af skipun-r um eru söuð mikið skemd, verða ef til vill að strandi. Eittaf þessum skcmdu skipum er „Helena" hér af Eyjafirði. Norðurland. Reykjav., 10. September J905. Litlar sögur hafa farið af málm- unum í Vatnsmýrinni nú um langa hríð. Vatnsleitarmennirnir tóku til að bora á óðrum staí, uppi í Eskihlíðinni, þegar þeir fundu ekki annað en málma fyrir sér niðri í mýrinni, En þar tók hið sama við. Um síðustu helgi höfðu þeir grafið nær 100 fet niður og varð þá fyrir nafrinum mjög hart jarðlag, sem málmur var í (eir og zink?), en vatn fanst þar lítið eða ekkert. Það eru því horfur á, að miklu hægra veiti að finna hér í jörðu allskonar málma heldttr en vatn, og virðist mörgum gremjast það- Liklega verður þó einhver fram- kvæmd gerð áður en langt um líður til þcss að rannsaka málmlögin betur og undirbúa málmnám hér. I'ess var getið í vor, að bæjar- stjómin vikli veita hlutafélagi rétt til námugraftar, og var þeim samn- ingi skotið til atkvæða stjórnar-' ráðsins. Á fimtudaginn var svar stjórnarráðsins lesið á bæjarstjórn- arfumli og hafði stjórnin staðfest' samninginn. Setur stjórnin þau skilytði ad einkaréttartími félags- ins verði í lengsta lagi 50 ár, að félagið missi einkaréttinn ef þa5 lætur líða tvö ár án þess að halda áfram reglulegum námagrefti, med að minsta kosti eins miklu hluta- fjármagni sem ákveðið verður að "» taki til starfa nleð samkv. lögum þess, og að stjórn hlutafé- lagsins skuli búsett í Reykjavík og eiga varnarþing þar. Stjórnin á- skilur sér eftirlitsrétt og veitir samþykkið með þeim fyrirvara, ad- alþingi 1907 semji sérstök náma- lög- . Akureyri, 9. September 1905. Sjúkraskýlið á Prekku er nú að komast undir þak. ugt Eins og ktinn- Reykjav., 20. Sept. 1905. Sigurður skipstjóri Sigurfinns- son úr Vestmanneyjum lét í haf er er það gert að fyrirsögn j ;rá Friðrikshöfn á Jótlandi 26. kf. Jóns Þorlákssonar verkfræðings og er húist við að það verði fullgert á komandi vetri. Héraðsbúar skutu saTnan til þess um 2000 kr., land- -------------'-------> sicður veitti 80«, amtsráð Austur- HjÓNAVÍGSLUR. Hjón saman Jamtsins 500 kr., sýslusjóðir N.-* vígö í Winnipeg aí séra J<*mi Suðurmúlasýslu 350 kr., ,pö»tu»iar- Bjarnasyni:—Franz Thomas og féla? FlJótsdalshéraðs 3ookr.,Gránu- Clara Flórentine Anderson. *o. lf *** 20° kr" ^jótsdalshreppur Sept; HansFriðrikÁgustThom- ^ombólusÍóður hreppsins) 800 .kr. Ennfremur hafa þessir útlendir ; Jökuldalshrepjmr 100 kr. son og Sigríöur Sólborg Hjalta-1 lín,28. Sept.; Þorgils Johnson og , Guðrún Rósa Halldórsson, 4. U Zö\\ntr 250 kr. og V. Tostrup Okt.; Alexander Simpscn og Sig- fyrv. kaupm. á Seyðisfirði 500. ríður Stefánsdóttir. IO. Okt.; ^á hefir stórkaupmaíiur Sigurður Halldór Sigurðsson og Þorgerður Jóhannesson í Khöfn lofað að gefá Hötdal, 18. Okt. aIt að 2400 kr. ti1 sjúkrahúsbygg- ingarinnar og auk þess hafa þaU á vélarbát við þriðja mann. Hélt hann rakleiðis til Vestmannaeyja og náði þanjað heilu oj höldnu á ellefta degi (5. þ. m.) Gekk þeim félöguw ferði» frtiélefa. Höfðu »eir stórt sefl i kátnuw. ef þurftu Mtt að neita vélari«narr því að byr ^rar löngum hafsteeður. —Báturinn er 36 fet á lengd, Of 12 feta breiður, en dýpt undir þiljurð- fet. Hann var smíðaður íNoregi;. en vélin er frá Friðrikshðfn. — Ætlar Sig^urður formaður að halda bátnum til fiskjar úr Eyjunum. — För þessi er hin frækilegasta, og munu þess vart dæmi, að svo langt haf sé silgt jafnlitlum báti með slíku fámenni. Ingólfur.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.