Lögberg - 02.11.1905, Blaðsíða 3

Lögberg - 02.11.1905, Blaðsíða 3
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 2. NÓVEMBER 1905, 3 Fréttir frá íslandi. Reykjavík, 28. Sept. 1905. V.-Skaftafellssýslu (Mýrdal) 4- Sept.:—Þetta sumar hefir verið eitt af þeim allra beztu, er menn muna, svo að útlit er fyrir.að hagur manna hér fari að standa í blórna, ef slík árgæzka helzt framvegis. — Fénað- arhöld voru með bezta móti í vor og enginn heyjaskortur. Sauðfénaður skilaði því ullinni vel, svo að aldrei fyr mun jafnmikil ull hafa verið lögð inn i Víkurverzlanir, eins og i vor; enda hefir heldur ekki í langa tíð verið gefið jafnvel fyr:r hana. Brydesverzlun í Vík gaí 83 au. íynr ullarpd. og borgaði einn þriðja af þvi í peningum, og harðfisk borgaði sama verzlun með 80 kr. skpd. — Samlagsrjómabúið byrjaði að starfa snemma i maímán. og hefir þar alt gengið í góðu lagi, og smjörið jafn- harðan sent héðan með Hólurn. En nú má búast við að Hólar komist ekki lengur að í Vík þetta árið. Er því í efni, að rjómabúið hætti að starfa nú þegar. — Mikill bag i er hér að hafnleysinu. — Sláttur byrj- aði í fyrra lagi (10—12. Júlí). Voru þá tún víðast vel sprottin.en engjar í lakara lagi.. Heyskapur er samt ágætur hjá bændum, sem er aðallcga að þakka veðurblíðunni, og eru nú flestir að lúka við sláttinn þessa dagana........ 20. Júlí þ. á. andaðist að Ási i Hegranesi ein af allra merkustu sómakonum héraðsins, Sigurlaug Gunnarsdóttir, nær 77 ára, kona dannebrogsmanns Ólafs Sigurðs- sonar í Ási. stækka Fríkirkjuna að miklum mun, lengja hana um 15 álnir. svo hún verði þrjátíu og fimm álnir. Breiddin er 18 álnir. Þessi viðbót við kirkjuna kostar 12 þús. kr. En áður kostaði kirkjan um 20 þús.— Búist er við, að farið verði að messa í kirkjunni aftur um rniðjan næsta mánuð. — Fríkirkjusöfnuð- urinn eykst stórkostlega og mjög j hratt. Þegar afráðið var að reisa ; kirkju handa söfnuðinum, 18 Febr. 1901, voru gjaldendur 126. Nú eru j þeir orðnir um 800. í allri Reykja- ' víkúrsókn munu gjaldendur vera um 1800. Svo fríkirkjusöfnuðurinn er sýnilega á góðri leið til þess að ; vaxa dómkirkjusöfnuðinum yfir höf- llð. „Sumarið eitt hið erfiðasta, sem j eg man eftir í mínum 36 ára bús- : kap“, ec skrifað úr Suður-Þing- ! eyjarsýslu. „Dæmafáir óþurkar. j Töður allar stórskemdar, úthey meira og minna hrakið.“ Björn Bjarnason cand. mag. frá Viðfirði átti nú í vikunni að verja í háskólanum í Khöfn bók þá, er liann hefir ritað til þess að verða doktor í heimspeki. Gyldendals bókaverzlun ætlar í haust að gefa út leikrit, sem Lárus Sigurjónsson frá Laxamýri hefir samið á dönsku. Maður í Vörum í Garði, Jón Árni Gíslason, misti á mánudags- nóttina var 4 net fyrir ágang botn- vörpunga. — Yfireitt er töluvert um það talað að eftirlitið sé nú ekki jafn-vasklega rekið af hálfu varðskipsins, eins og áður en for- ignjaskiftin urðu þar í sumar. Eiríkur Eiríksson á Miklaholti i Biskupstungum er nýlega dáinn. „Fyrirmyndarbóndi t hvívetna og drengur hinn bezti. Ennfremur Sæmundur Jónsson á Járngerðarstöðum í Grindavík, bróð- ir Einars bónda í Garðhúsum og faðir Bjarna fiskfræðins, kennara við latinuskólann. „Hann var dug- legur og nýtur bón(ii og skynsamur vel. \ Arnfinnur Björnsson.bóndi á Eyri í Kollafirði í Gufudalssveit, lézt 9. þ m., tnaður hátt á áttræðisaldri. gildur bóndi á sini tíð og greindar- maður, fastlyndur og fastráður. hafði búið þá á Eyri um 40 ár. Skrifað er ísafold úr Skaftafells- sýslu 12. þ. m.: Ný dáin er hér úr lungnabólgu Helga Pálsdóttir Hörgsdal á Síðu ekkja eftir Bjarna bónda þar, en systir síra Páls heit. í Þingmúla, “heiðvirð kona og kom vel fram í hvívetna. Hún átti mörg börn, og eru mörg þeirra á lífi.“ Um tíðarfar um meiri hluta lands í suniar segir svo maður, er verið hefir á ferðalagi um það í sumar 15 vikur samfleytt, Sigurður ráða- nautur Sigurðsson, nú nýlega heim- kominn, að rniklir þurkar hafi geng- ið frá því í miðjum Júní og fram i ntiðjan Júlí alstaðar norðanlands og austan, með hita um daga tölu- vcrðum, cn kulda á nóttum. Þá var einn dag, snemma í Júlímán., 22 24 stlga hiti (C.) í forsælu á Jokuldal. Grasvöxtur varð lítill held- ur vegna þurkanna, og harðvellis- tún brunnu nokkuð. En útjörð sæmilega sprottin. — En um miðj- an Júlímán. brá til óþurka um þetta svæði tncstalt, norðanlands og austan.og stóðu þeir sláttinn út að miklu Ieyti, þótt flæsur kæmu fáa daga snemnia í September. Svona var um alt Norðurland, austur að \ opnafirðj. Þar hröktust töður mjög og nýttust illa að lokum. — Austanlands voru óþurkakaflarnir styttri. Þar náðist helmingur af töðum óhrakinn og vel það. Við Breiðdalsheiði skifti um og var hin hagstæðasta tíð alt sumarið þaðan frá og suður á Rangárvöll hér um bil. Skaptafellssýslu miðri 12. Sept.:_ Heyjatíðin hefir verið ágæt hér alls staðar nálægt, það sem frézt hefir, og því hefir alt hey hirzt grænt og óhi^akið. Jörð var yfirleitt vel sprottin, enda eru menn alment vel heyjaðir. Garðávextin eru i bezta Iagi. Heilsufar manna yfir höfuð gott; nema fyir skemstu stakk sér, niður lungnabólga á Síðu. I hcnni lagðist Bjarni læknir Jens- son, þungt haldinn, cn er nú aftur farinrn að skána. —/ Ullarverð var í sumar á Hornafirði hvít ull nr. 1 á 95 au., nr. 2 á 7Sau.; mislitóo au. Þetta verð var fyrir vörur út í reikning^ en ekki fyrir peninga. Reykjav., 29. September 1905. Um þessar mundir er veriíj a? Reykjav., 30 September 1905. Geir Zoega, R. Dbr., DM.„ hefir nú verið kaupmaður 25 ár, og í þá minning hélt verzlunarstétt bæjar- ins honum miðdegisverð 26 þ. m., °g gengust Kaupmannafélagið og Verzlunarmanrtafélagið fyrir því. — Dugnaði og atorku G. Z. þarf ekki hér að lýsa; það er þjóð- kunnugt, ekki sízt það, að hann er rétt nefndur faðir allrar þilskipa- útgerðar hér við flóann. Hana byrjaði hann fyrir 39 árUm. — 1 samsætinu voru um 60 manns,karl- ar og konur. Gamli maðurinn sjálfur ern eins og elilamb og varð fyrstur til að stíga dansinn um kveldið 'eftir borðun,og mundi hver ókunnugur, sem sá, hafa svarið fyrir að liann væri hálf-áttræður maður. — I samsætinu var sungið kvæði eftir Ben. Gröndal, snildar- lega skrautprentað í Gutenbergs- prentsm. En vcrzlunarþjónar G. Z. gáfu honum listfagra gjöf. Það var annað kvæði eftir B. Gr., skrautritað af skáldinu, sem nú er á 80. ári, með allri þeirri list og prýði, sem honum er enn eins vel Iagin eins og þe^ir hann var á bezta aldri. En utan um kvæðið var lausabindi ('mappe), er Stefán Eiríksson hafði skorið út af sínurn alkunna sílildarleik. Er gjöf þessi hið dýrlegasta minningarmark. Fjallkonan. --------o-------- c»að eru fleiri, sem þjáðst af Catarrh í þessum hlutp landsins en af öllum öÖrum sjúkdómura sam- anlögðum, og menn héldu til skamsltíma, að sjúk- dómur þessi vaeri ólæknandi. Læknar héldu þyí fram í mörg ár. að það væri staðsýki og viðhöfí5u staðsýkislyf, og þegar £að dugði ekki, sögðu Iþeir sýkina ólæknandi. Vísindin hafa nú sannað að Catarrh er víðtækur sjúkdómur og útheimtir því meðhöndlun ertakiþaðtil greina. ..Halls Catarrh Cur,“ búið til af F. J. Dheney & C©.. Toledo Ohio er hið eina meðal sem nú ertil. er læknar með þv. að hafa áhrif á. allan líkamann. Það tekið inn í 10 dropa til teskeiðar skömtum.það hefir bein áhrif á blóðið, slímhimnurnar og alla líkamsbygginguna, Hundrað dollarar boðnir fyrir hvert tilfelli sem ekki hepnast. Skrifið eftir upplýsingum til \ F. J. Cheney & Co., Toledo, O. Til sölu í lyfjabúðum fyrir 75C. Halls Family Pills eru beztar. --------O----- Barnaveiki. Áreiðanlegt raeðal, sera ætíð ætti að hafa við hendina, svo hægt sé undir eins að grípa til þess, er Chamberlain’s Cough Remedy. Það eyðir sjúkdómnum, sé það gefið inn undir eins og vart verður v:jð hæsi í barninu, eða jafnvel eftir að hóstinn er kominn. Það er engin hætta að gefa það börnum því það hefir ekki í sér fólgið nein eitureefni eða ópíum. Til sölu hjá öllum kaupmönnum. Gearhart’s prjónavélar hinar ’nýju, eru þær einu, sem prjóna alt, hvort heldur er lykkju- snúið, tvíbandað algengt prjón Við erum útsölu- menn fyrir þær og óskum eftir að þér snúið yður til okkar því við getum sparað yður algerlega fiutningsgjald frá útsöluhúsunum, Komið eða skrifið til okkar eftir upplýsingum. G A. Vivatson, Svold, N. D. ************************** * Mörg hundruð § manns . . . * * * * * ^ ta skjólgóðan H vetrarvarning hafa sparaö peninga meö því aö * * * * * * hin stórkostlega afsláttarsala byrjaöi. Muniö eftir, aö allan Nóvembermánuö, verður hægtaö * * * * * * * * verzla viö C. B. JULIUS, síöan * * * * * * * með þessu sama niöursetta verði ^ sem fólk varð aönjótandi síöast- liöinn mánuö. Búiö yður því * undir vetrarkuldann með hlýan * búning * * * S G. B. TULIUS, - Gimli, Man. * * * ************************** The Winnipeg Laundry Co. Llmited. DYERS, CLEANERS & SCOURERS. 261 Nena »t. " Ef þér þurfið að láta lita eða hreiusa ‘ötin yðar eða láta gera við þau svo þau verði eins og ný af nálinni" þá kallið upp Tel. 9öft og biðjið um að láta sækja fatnaðinn. Það er sama hvað fíngert efnið er. UNITED ELECTRIC COMPANY, 349 McDermot ave. TELEPHONE 3346- Byggingamenn! Komiö og fáið hjá okkur áætlanir um alt sem að rafiýsingu lýtur. Þaö er ekki víst aö viö séum ódýrastir allra, en engir aörir leysa verkið betur af hendi. GRBVflRfl. Grávara í heildsölu og smásölu. Sérstakt: Persian lamb treyjur skreyttar meö mink, búnar til meö hvaö sniði sem óskað er. Aðeins $150.00 Mikiö til af alls konar grávöru- fatnaði. Nýjasta sniö Sanngjarnt verð. Gert við gömul föt á skömmum tíma. Allirgerðir ánægðir. M.fred £0 Co. 271 PORTAGE AVE. TELEPHONE 3233. Viö höfum til eldstóna, sem þér þarfnist. Betra aö koma inn og skoöa.hana. Viö höfum stór frá $12 og þar yfir; velkomið aö skoða þær. Viö höfum handsagir meö á- gætu verði, sem við keyptum ó- dýrt. Þær kosta vanalega $2,00. | Við seljum þær á $1,50. Viö höfum ekki mikið til af þeim og er því bezt aö flýta sér aö ná í eina. Munið eftir staðnuui 157 Nena 8t. FRA8ER & LENNOX. Ungum mönnum kend símritun og bókfærsla við járubraut- ir. $50—$100 kaup mánaðarlega útvegað lærlingum, Kenslan ókeypis að öðrum ! kosti. Mikil eftinspurn eftirmönnum. Hinir j sex skólar vorir eru þeir stærstu í Ameríku og viðurkendir af öllum stjórnendum járu- brautanna. Nú er hentugasti tíminn að byrja. Skrifið eftir upplýsingum. MORSE SCHOOL of TELEGRAPHY Cincinnati, O., Buffalo. N. Y. Atlanta Ga., La Crosse, Wis., Texarkana, Tex.. San Francsico, Caí.—Skrifið til einhverra af þessum stöðum. Vörumar fást lánaðar, og með vægum borgunarskilmálum. New York Jurnishing House Alls konar vömr, sem til hús- búnaðar heyra. Olíudúkur, linoleum, gólfdúk- ar, gólfmottur, gh<ggatjöld, og myndir, klukkur, lampar, borð, dúkar, rúmstæði, dýnur, rúmteppi, koddar, dinner sets, toilet sets, þvottavindur og fleira. JOSEPH HEIM. eigandi. Tel. 2590. 247 Port agt are MUSIK. Við höfum til sölu alls konar hljóðfæri og söngbækur. Piano. Orgel. Einka agent- ar fyrir Wheeler & Wilson saumavélar. Edisons hljóðritar, Accordeons og harmo- nikur af ýmsum tegundum. Nýjustu söng- lög og söngbækur ætíð á reiðum höndum. Biðjið um skrá yfir ioc. sönglögin okkar. Metropolitan Music Co. 537 MAIN ST. Phone 3851. Borgun út í hönd eöa afborganir. qRR- Shea. J.C.0rr,&C0. Plumbing & Heating. —---o---- 625 WiUiam Av& Phone 82. Res. 3738. A. ANDERSON, SKRADDARI, 459 Notre Dame Aye, KARLMANNAFATAEFNI. —Fáein fataefni, sem fást fyrir sanngjarnt verð. Það borgar sig fyrir Islendinga að finna mig áður en þeir kaupa föt eða fata- efni. SÖGU fær hver ný'r kaup- . andi í kaupbæti er borgar fyrirfram fyrir næsta árgang LÖGBERGS. The Winnipeq Paint£< Olass. Co. Ltd. H Á M A R K vörugæöanna, lágmark verösins, er það sem veldur því hvaö húsaviðar verzlunin okkar gengur vel. Ef þér efist þá komiö og sjáiö hinar miklu birgöir vorar af allskonar viö og fá- ið aö vita um veröiö. Ráöfæriö yö- ur sfðan viö einhvern sem vit hefir á, Þetta er sanngjörn uppástunga. Er ekki svo? The Winnipeg Paint á GlassaCo. Ltd. Vöruhiis a horninu ó St. Joscph Street o% Gertrude Ave. Fort Kouge. ’Phones: 2750 og 3282. The Olafsson Real Estate Co. Room 21 Chrlstie Block. — Lönd og bæjarlóöir til sölu. — 53654 Main st. - Phone 3985 PÁLL M. CLEMENS byggingamei8tari, Bakek Block. 468 Main St. WINNIPEG A.S. Bardal selur líkkistur og annast um útfarir. Allur útbún- aður sá bezti. Ennfrera- ur selur hann allskonar minnisvarða og legsteina Telephone 3oO, R. HUFFMAN. á suöaustur horninu á Ellen i og Ross, hefir til sölu alls kon- j ar groceries, álnavöru, leir og ! glervöru, blikkvörur. Molasykur 15 pd. $1.00. Raspaösykur i6pd. $1.00. Jgíar* Ódýrustu vörur í bænum. ----Komið og reyniö.- CANADA NORÐVESTURLANDIÐ Beglur viö landtöku. Af öllum sectionum með jafnri tölu, sem tilheyra sambandsstjórninni, f Manitoba og Norðvesturlandinu, nema 8 og 26, gev-a fiölskylduhöfuð og karl- menn 18 ára gamlir eða eldri, tekið sér 160 ekrur fyrir neimilisréttarland, það er að segja, sé landið ekki áður tekið, eða sett til síðu af stjórninni til við- artekju eða ein hvers annars. ínnritun. Menn mega skr 1 sig fyrir landinu á þeirri landskrifstofu, sem nœst ligg- ut landinu, sem fcekið er. Með leyfi intianríkisráðherrans, eða innflutninga- um boðsmar ciíb? í Winnipeg, eða næsta Doirinion landsamboðsmanns, geta menn gefið öðrum umboð til þess að skrifa sig fyrir landi. Innritunargjald ið er $10. Heimilisréttar-skyldur. Samkvæmt núgildandi lögum v*'-ða Jandnemar að uppfylla heimilisrétt■ ar pkyldur sínar á einhvern af þtim vegum, sem fram eru teknir i eftir fylgjandi töluliðum, nefnilega: [lj Að bua á landiau og yrkjalþað a- minsta kosti; f sex mánuði á hverju ári i þrjú ár. [2] Ef faðir (eða möðir, ef faðinnn er látinn) einhverrar persónu, sem hefi rétt til að skrifa sig fyrir heimilisréttarlandi, býr á bújörð í náirenni við land- ið, sem þvílík persóna hefir skrifað sig fyrir sem beimilisréttap landi, þá getn? persópan fullnægt fyrirmælum .aganna, að því e. ábúð á landinu snertir áður en afsalsbréf er veitt fyrir þvi, á þann hátt að hafa beimili hjá föður sinum eða móður. Ef landnemi hefir fengið afsalsbréf fyrir fyrri heimilisréttar-bújörí sinni eða skírteini fyrir að afsrlsbréfið verði gefið ut, er eé undirritað I se.:.'- reemi við fyrirmæli Dominion iandiaganna, og hefir skrifað sig fyrir siðar heimilisréttar bújðrð, þá gettir hann fullnægt fyrirmælum laganna, að þvi er snertir ábúð á landinu (síðari heimitísréttar-bújörðinni) áður en afsalsbréf sé gefið út, á þann hátt að búa á fyrri heimilisréttar-bújörðinni, ef síðari heim uisréttar-jörðin er í nánd við fyrri beimilisréttar-jörðina. (4) Ef iandneminn býr að staðaldri á bújörð som hann á [hefir keypt, tek* ið erfðir o. s, frv.] í nánd við heimiiisroi,6arland það, er hann hefir skrifað sig fyrir. þá getur hann fullnægt fyrirmælum laganna, að þvi er ábúð á heimilis réttar-jörðinni snertir, á þann hátt að búa á téðri eignarjörð sinni (keypiula ndi o. s. frv.) Beiðni um eignarbréf ætti að vera gerð strax eftir aððáiin eru liðin, annaðhvort hjá næsta um- boðsmanni eða hjá Inspecto-r sem sendur er til þess að skoða hvað unnið hefir veriö á landinu. Sex mánuðum áður verður maður þó að hafa kunngert Dom- inion landa umboðsmanninum i Ottawa það, að hann ætU sér að biðja una eignarréttinn. Leiðbeiningar. Nýkomnir Jinnflytjendur fá á innflytjenda-skrifstofunni í Winnipeg, og k ölium Dominion landaskrifstofum innan Manitoba og Norðv eiturlandsins, leið- beiningar um það hvar lönd eru ótekin, og allir, sem á þessum skrifstofuw vinna veita inntiytjendum, kcstnaðarlaust, leiðbeiningar og hjálp til þess a ná í löndsem þeim oru geðfeld: ennfremur allar upplýsingar viðvíkjandi timb ur, kola og náma lögum. Allar slíkar reglugjörðir geta þeir fengið þar gní- ins, einnig gete menn fengið reglugjörðina um stjómarlönd innan iérnbraatar- heltisins 1 Br tiib Columbia, með því að snúa ser bréflega til ritara innanríki* beildarinnar i Ottawa innflytjenda-umboðsmannsins í Winnipeg, eða til ein- dverra af Dominion landi umboðsmönnum í Manitoba eða Norðvesturlandinu W. W. CORY, iDeputy Minister of the Interior, Dr G. F. BUSH, L. D. S. TANNLÆ.KNIR. Tennur fyltar og (dregnarl út án sársauka. Fyrir að fylla tönn $1.00 Fyrir aðdraga út tönn 50 Telephone825. 527 Main St. MARKET HOTEL 146 Princess St. á móti markaðnuai ElGANDI - P. O. CoNNBLL. WINNIPEG.'; Beztu tegnndir af vínföngum og vindl- maðhlynnins nAa <* — a -'v ~ ; ELDID VID GA8 Ef gasleiðsla er um götuna yðar leið ir félagið pípurnar að götu línunni ókeypis, Tengir gaspípur við eldastór sem keyptar hafa verið að því án þess að setja nokkuð fyrir verkið. GAS RANGE ódýrar, hreinlegar. ætið til reiðu. AUar tegundir, $8.00 og þar yfir, K nið og skoðið þær, The Winnipeg Etectric Slreet Railway 0$. Gasató-áaildin 215 PORBTAQ'B AVKNUH. Savov Hotel, ^^686 Main St- J ’ WINNIPEG. beint á móti Can. Pac. járarnbautinni. Nýtt Hotel, Ágaetir vindlar, beztute^undir af alls konar vínföngum. tt hús! n lag.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.