Lögberg - 02.11.1905, Blaðsíða 8

Lögberg - 02.11.1905, Blaðsíða 8
8 LÖGBER&. FlMTUDAGiNN NÓVEMBER 1905. Gleymið ekki! 'BÆJARLÓÐIR. Eg sel -j ÍVERUHÚS, FARM LÖND. Eg útvega PENINGA-LÁN. Eg tek hús ) ELDSÁBYRGð Og husmuni í j ODÐSON, HANSSON, VOPNI Eg tek menn fj LÍFSÁBYRGÐ. Hafld þetta atld buirfaat Arni Eggertsson Room 210 Mclntyre Block. Tel. 3364. 671 Ross Ave. Tel, 3033. Ur bænum og grendinni. Ritstjóri Lögbergs hefir legiö rúmfastur undanfarna viku. Óvanaleg spekt var á strætun um í vesturhluta bæjarins á Hal lowe’en. Aö hvaö miklu leyti skyldi þaö vera samkomu ungu stúlknanna aö þakka? Séra Steingr. N. Thorláksson messar í Pembina næstkomandi sunnudag, 5. Nóv. Veröur fólk þar tekiö til altaris. Samskot veröa þar tekin í missíónarsjóö inn. Aö kveldi sama dags mess- ar séra Steingrímur í Grafton. Aöfaranótt síöastliöins föstn dags kviknaöi í greiöasöluhúsi á horninu á King og Alexander strætum og uröu þar skemdir all miklar á innanhúsmunum, nálægt einu þúsundi dollara aö sagt er. Orörómur leikur á því aö viljandi hafi veriö kveikt í húsinu. Tveir menn. sem fara vildu norður á vatn til fiskiveiöa, geta snúiö sér til Mr. A. S. Bardal og fengiö nákvæmari upplýsingar Lysthafendur ættu aö gefa sig fram sem fyrst. Fyrra miðvikudagskveld var ráöist á einn kínverska verzlunar þjóninn í búö Kínverjanna á King st., og var hann barinn til óbóta að ósekju. Sásem verkið framdi náöist aö vörmu spori og var settur inn fyrir tiltækiö. Til þess aö fá nægilegt rúm fyrir hinar sameiginlegu stöövar járnbrautarfélaganna, sem getiö er um hér að framan, veröur Water stræti aftekiö, og allar eignir á milli Notre Dame og Water stræta, frá Main st. og niöur aö Rauöá keyptar af járn- brautarfélögunum til afnota. Vinnukona eöa unglingsstúlka, til þess aö hjálpa til viö hússtörf, getur fengiö vist aö 516 Ward- low Ave. Tilkynnin* Eg býst viö aö leggja á staö til íslands un miöja ntestu viku. Þeir sem vildu hafa not af ferö minni í sambandi viö útflutning frá íslandi geri svo vel aö eiga tal viö mig fyrir þann tíma eöa skrifa mér til Reykjavíkur. J. A. Blöndal, 675 William ave. selja yöur bújarBir og bæjarlóöir.. Þeir selja yCur einnig lóOir meO húsum á. En ef þér viljiO aOeihs kaupa lóöina, þá selja þeir yOur efniötil aö byggja húsiO úr. AOg þaO sem hczt er af öllu þessu er aö þeir selja ódýrt og meö góöum borgunarskiimál- um.—Svo útvega þeir yöur peninga til aO byggja fyrir og taka húsiö ydar í eldsá- byrgö.— Þeir hafa núna sem stendur, lóöirir á McDermott Ave. fyrir vestan Olivía St,— En þaö stendur ekki lengi, því þær eru keyptar á hverjam degi.—Einnig lóOir á Agnes St. 40x108 meO lágu verOi. LóOirnar í Noble Park eru nú flestar seldar en þó fáeinar eftir meö sama veröi og hingaO til.—Nú er búiö aö setja þar upp timbur verzlun meö fleiru, svo þeir sem kaupa þar nú lóOir eiga víst aö geta selt þær I aftur áöur en langur tími líOur og fá aö minnsta kosti tvo peninga fyrir einn.— | Komiö sem fyrst og fáiO upplýsingar hjá *Tiu tTlijmciith tTlfJIlJliri'VHl I U l'l ■ uniii m 1 v MY CLOTHIERS. HATTERS & FURNISHERS 566*Main St. X- Winnipeg. Langar þig til að [græöa peninga? SéJ’svo, þá borgar þaö sig að kynna sér verðlagið hjá okkur áöur en annars staöar er keypt. Skyrtur, 750.—$1 viröi era nú seldar hér á......50c. /"atnaöur, $12.50—$17.50 viröi seldar á.........$10. Nærfatnaður, kragar, hálsbindi, skyrtur, sokkar og alt sem til karlmannafatnaðar heyrir, nú selt hér meö mjög vægu veröi. Oddson,Hansson & Yopni. Boom 55 Tribune Building Telephone 2312. GO0DMAN & HABK, PHONE «733. Koom 5 Nanton Blk. - Main st. oooooooooooooooooooooooooooo o Bildfell & Paulson, ° O Fasteignasalar ° O 505 MMN ST. - TEL. 2685 O ° Selja hús og loöir og annast þar aö- ° O lútandi störf. titvega peuingalán. o OO0OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO NÆ, Paulson, 660 Ross Ave., - selur G ift in galey fls bréf Steingr. K. Hal/, PÍANÓ-KENNARI 701 Viclor st.. 1 Winnipeg. Til leigu eitt herbergi, að 645 Simcoe st., á 4—5 doll. Meira pláss ef óskast. Hentugt lítilli fjöl- skyldu. Gollsýki læknuð fljótt. „Fyrir nokkrum vikum siðan varð eg svo veikur af gallsýki að ejg var ekki fær um að vera) á fót- um í tvo daga. Læknirinn sem eg Iét sækja gat ekki hjálpað mér neitt, svo eg keypti mér Chamber- lain’s Stomach and Liver Tablets og tók þær inn. Næsta dag var eg orðinn alfriskur. — H. C. Bailey, útgefandi „The News, Chapin S. C.“ Til sölu hjá öllum kaupmönnum. KJÖRKAUP.— Nýir kaupendur að 11. árg. Eimreiðarinnar, geta fengið alla 10 fyrstu árgangana fyrir hálfvirði .......... $5-8o og 11. árganginn............ 1.20 $7.00 eða 2 eða 3 í árganga í kaupbæti, eða þá, þeir semþað kjósa heldur, Reykjavík um aldamótin 1900 með myndum, eftir Ben. Gröndal. Menn geta kosið um hvorn af þess- um kaupbætum sem er og 11. árg. Eimr. fyrir $1.20.—Notið tæki- færið að ná í þessi kjörkaup áður alt selst upp. H. S. Bordal. Brúkuð föt. Ágæt brúkuö föt af beztu teg- und fást ætíð hjá Mrs. Shaw, 488 Notre Bame ave., Winnipeg. THE WINNIPEG FIRE ASSURANCE CO. HEAD OFFICE: WINNIPEO, MAN. R. L. Richardson, President. R. H. Agur, Vice Pres. Chas. M. Simpson, Managing Director. DE LAVAL SKILVINDUR Hæstu verðlaun á sýningunni í St, Louis 1904 "og á öllum heimssýningum í tuttugu og fimm ár . „Eins góð og De Laval" væru beztu meOmæli, sem hægt væri að gefa nokkurri annarri skilvindu- tegund, og þaö eru þau meðmæli sem allir þeir er aðrar skilvindur selja reyna að afla sór handa þeim. En á hverri heimssýningu og hvar sem reynt hefir veriO hefir það komið í ljós að eagin skilvinda jafn- ast á við De Laval. THE DE LAVAL SEPARATOR Co.. 248 McDermot Ave., W.peg. Montreal. Toronto. NewYork. Chicago- Philadelphia. San Francisco. “S Dr. O. Bjorn»on, 650 WILLIAM AVE. Office-tímar: 1.30 til 3 og 7 til 8 «, h. TELEPHONE 89. L. H. Mitchell, Secretary. Umboð í íslendinga-bygöunum geta menn fengiö ef þeir snúa sér til T. H. Johnson, Box 1364 Winnipeg. Vínsölubúð. Eg hefi ágæta vínsölubúð og íefi ætíö fullkomnustu birgöir af vðrum á reiöum höndum. Kom- iö hingaö áöur en þér leitiö fyrir yöur annars staöar. G, F, SMITH, 593 Notre Dame, Winnipeg. Tlie Empire Sasli & noor Co. Ltd. ~ Húsaviður, múrbönd, þakspónn, huröir, gluggar, innviöir í hús. Fljót afgreiðsla. Bezta efni. Q_____Vöruhús og skrifstofa aö Henry Ave. East. Phone 2511. Kæru skiftavinir! Um miöjan þenna mánuö sendi eg öllum þeim, sem skulduöu mér, reikning sem sýndi upphæö skuldarinnar upp aö þeim jtíma, og vil eg vinsamlega biðja, menn aö borga sem fyrst aö þeir geta, því eg hefi afarmiklum borgunum áö mæta um þetta leyti. QEg hefi nýlega fengiö mikið upplag af karlmanna og drengja- alfatnaði, sem eg vil skuldbinda mig*til aö selja fyrir neöan þaö verö, sem jafngoöur fatnaöur er seldur fyrir í járnbrauta-bæjun- um í kring. Komið og sjáið þau áöur en þér kaupiö annars staöar Líka . hefi eg stúlkna yfirhafnir með nýjasta sniði, sem eg sel mjög ódýrt á meðan þau endast. Tek allar vörur á móti með bæsta veröi, svo sem smjör, egg, okkaplögg, húöir, gærur og a.t annaö sem hugsast getur. Meö þökk fyrir góö viöskifti, Elis Thorwaldson. Mountain, jN. D. LEIRTAU, GLERVARA, SILFURVaRA, POSTULlN Nýjar vörur. Allar tegundir. ALDINA SALAD M/DDAGS °9 VATNS 8ETS HNÍFAR GAFFLAR SKF.IÐAR o.fl. Verzliö viö okkur vegna ▼öndunar og verös. Porter& Co. 808-870 Main St. China-Hall 572 Main St. FLUTTUR! Nú er eg fluttui frá 209 James St. í nýja og skemtilega búð aö 147 ISABEl ST. rétt fyrir noröan William Ave. Þetta biö eg mína mörgu viö- skiftavini aö hafa hugfast fram- vegis. — Sjáiö auglýsingu mína í næsta blaði. Ch. I ngja?ldsson , \Vatchmaker & Jeweler, 147 Isabel St. - - Winnipeg (Ileiiwriglit Bros.... HARÐVARA, NÝ VERZLUN, BEZTU VÖRUR, BEZTA VERÐ. Komið og kynniö yöur verzlunina. ELDSTÓR. Viö erum einka-agentar hér vestra fyrir HINAR FRÆGU „Sunlight“ eldastór, og seljum þær gegn mán- aöarborgunum. Kaupið ,,SUNLIGHT“ stó svo heimiliö veröi ánægjulegt. Hér fæst alt sem bygginga- menn með þurfa. Tel. 3380. 587 Notre Dame Cor. Langside. WINNIPEG. n ri Dr. B. J. Brandson Office: 650 Willlam ave. Tel, 89 Hours : 3 to 4 & 7 to 8 p.m, Residbmce : 6ao McDermot ave. Tel.4300 WINNIPEG, MAN. The Alex. Black Lumber Co., Ltd. Verzla meö allskonar VIÐARTEGUNDIR: Pine, Furu, edar, Spruce, Harðviö. Allskonar boröviöur, shiplap, gólfborð, loftborö, klæöning, glugga- og dyraum- búningar og alt sem til húsageröar heyrir. Pantanir afgreiddar fljótt. Tel. 596. Higgins & Gladstone st. Winnipeg. CARSLEY & CO. 10 daga sala B. K. skóbúðin. á horninu á Isabel og Elgin. g á kvenfólks og barna vetrartreyjum og yfirhöfnum. ^ Komiö hingaö þegar þér þurfiö skófatnaö. Við höfum til góöa skó meö góöu veröi. KING QUALITY $2.50 Dongola kvenskór á $2.00 $3.00 “ “ “ $2.50 $3.50tan “ “ $2.50 Af skólaskóm höfum viö til unglingaskó, stæröir 11, 12 og 13 á $1.00. —2 in 1 skósverta, 4 öskjur á 25 cent. B. K. skóbúðin. A IV. B, Thomason, tftirmaönr John Swansoa verzlar meö Við og Kol ílytur húsgögn til og irá um bæinn. Sagaöur og höggvinn viöur á reiönm hönd- um.—ViO gefum fuít mál, þegar viö seljum eldiviö. — Höfum stærsta , flutniugsvagn ( bænum. ’Phone 552. Office: 320 William ave. Byrjar fimtudaginn 2. Novemb. Viö höfum meira og betra að bjóöa af kvenna og barna treyjum en nokkuru sinni áöur hefir verið boöiö í Winnipeg. LOT i, Svartar, brúnar og allavega litar kventreyjur, lausar eöa aöskorn- ar í bakiö. Frá $6 .00 til $to,oo viröi á .#3,7B LOT 2. Treyjur úr þykku tweed og golf blanket klæöi meö háum skjól- kraga, alt fóöraö, beztu vetrartreyjur 87.50 til $10 á W.7B LOT 3. Ljómandi fall.gar treyjúr úr golf k.æöi og skraut tweed. Nýj- asta sniö, meö belti og föllum. Vanav. $10 til $12 á B®.oo LOT 4. Upplag af barnatreyjao «C yfirhöfnum úr þykku tweeí og beaver-klæöi............................. B3Bo LOT 5. Tweed, heavnr og hlaaket klæöis barnatreyjur og yfirhafnir. Alt fóöraö................................ »3.7B LOT 6. Drnngja Rnd River blanknt trnyjur, meB rauöu miöseymi, vana- ▼erð 94.50 á............................ S2.95 Haldiö yönr hlýjum yflr veturinnn meöþvl að ná f eitthvaö af þeim 10 tylftum af hvítum og gráum blankets, sem viö bjóöum svo ódýr, og kjör- kaupin á gömlu og góöu ensku Whitney-blankettunum, tvö til þrjú yards á breidd. CARSLEY& CO. 344 Main St. og 499 Notre Dame Ave.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.