Lögberg - 23.11.1905, Blaðsíða 7

Lögberg - 23.11.1905, Blaðsíða 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 23. NÓVEMBER 1905. 7 MAIi KAÐSSK ÝRSLA. Markaðsverð í Winnipeg 14. Okt. 1905 Innkaupsverð.]: Hveiti, 1 Northern.........$0.78 ,, ..... °-7 5'A ..............°- 74 extra ,, .... 30^0 ..... 34 ..... 31C söluverö $2.70 . “ .. .. 2. 50 Hafrar.............29/^ Bygg, til malts....... ,, til fóöurs....... Hveitimjöl, nr. 1 ,, nr. 2.. “ .. .. ,, S.B“.......... 2.15 ,, nr. 4.. “ .. • • i-45 Haframjöl 80 pd. “ .... 1.85 Ursigti, gróft (bran) ton... I3-00 ,, fínt (shorts) ton ... 15.00 Hey, bundiö, ton.... $ —7.00 ,, laust, ,,......$7.00—8.00 Smjör, mótaö pd........... !7 í kollum, pd........ 15 Ostur (Ontario)......... t3/4c ,, (Manitoba)........... !3 Egg nýorpin................21 ,, í kössum................. Nautakjöt.slátraö í bænum 5>^c. ,, slátraö hjá bændum. .. Kálfskjöt.................7%c Sauöakjöt............... 10 c. Lambakjöt..................12 /^ Svínakjöt, nýtt(skrokka) .. 10 Hæns................... J4 l7 Endur.....................15 Éíc Gæsir....................... *5C Kalkúnar..................... 23 Svínslæri, reykt (ham) I4C Svínakjöt, ,, (bacon) 8-120 Svínsfeiti, hrein (20pd.fötur)$2.20 Nautgr.,til slátr. á fæti 2}4 — Sauöfé ,, ,, • • 4 5/^ Lömb ,, ,, •• ^c Svín ,, ,, Mjólkurkýr(eftir gæöum) $35—$5 5 Kartöplur, bush..............4oc Kálhöfuö, pd........... V\c• Carrots, bush............ 45c- Næpur, bush.................25c- BlóÖbetur, bush............. ?4C Parsnips, pd.............. Laukur, pd..................i/4c Pennsylv.-kol (söluv.) ton $11.00 Bandar.ofnkol .. ,, 8.50 CrowsNest-kol ,, 8.52 Souris-kol , t ,, 5-5° Tamarac' car-hlcösl.) cord $4-75 Jack pine,(car-hl.) c.......4-2 5 Poplar, ,, cord .... $3-25 Birki, ,, cord .... $5-0° Eik, ,,' cord $5.00-5.25 Húöir, pd..............7 Kálfskinn, pd............. 4 6 'Gærur, hver............ 35 —55C leitt vegna bcss, að þaö var þá fvyst er búið var að slátra að sjiikdómurinn kom í Ijós og þá orðið um seinan að fara aö gráf- ast eftir hvaöan svín þau hefðu veriö, sem vart varð við sýkina í. En eigendur slátrunarhúsa fóm brátt aö sjá viö þessum leka og gera ráðstafanir til þess að verndg sig gegn þvi pfeningatjóni, sem af þessu gat leitt fyrir þá. beir færðu kaupVerð svínanna niöur sieni svaraöi því* líkri upp- hæð og ef tvö af hundraði yrðu þeim einskis viröi. ' Þetta kom vitanlega jafnt niður á öllum þeim, sem svin höfðu að selja, livort sem svin þeirra voru heil- brigð eöa ekki. Bandaríkjastjórnin liefi’r sér- staka skoöunarnDenn til þess að rannsaka krofin af svínuifl þeim, sem slátrað er í slátrunarhúsun'- um og söltuð eru niðuir. Merkja þeir með ákveðnu vörumerki að eins það af vörunni, sem rannsak- anir ltafa leitt í ljós að sé að öflu leyti' óskemt. Hitt, sem ekki er áhtiö gallalaust, er gert afturreka og varðar þungum sektum að selja ^að, hvort heldur er til manneldis eöa skepnufóðurs. Xu cr það öllum ljóst að með þesáu fyrirkomulagi verða ' þeir, scm ala upp og flytja til markaðar heilbrigð svín, fyrir tilfinnanleg- um halla. Auðvitaö, ættu þeir c- einir að bera skaðann, er skemda dytja vöruna til sölu á kaup- torgið. Fyrir því má nú kalla að sé. fullkomin vissa fengin að mjólk úr berklaveikum kúm sé það sem veldur berklaveikinni í svinun- um^ og vegna þess er það í mesta mata aríðandi að i þeirn héruðum þar sem svínum er gefin mjólk frá rjómabúunum sé áður ræki- lega gengið úr skugga um hvort sú mjólk sé laus við berkla. Það er öllum jafnt í hag að gera alt sem gert verður til þess að út rýma þessum sjúkdómi, aö svo miklu leyti, sem á nokkurn hátt er mögulegt. í Missouri, Wis- consin, og Minoésota hafa yfir- völdin alitiö malið svo alvarlegt og áriðandi, að stórar fjárupp- hæðir hafa verið veittar til þcss aö dýralæknar gætu gert ýmsar rannsóknir því viðvíkjandi, og á þann hatt oröiö færir um að leggja bændunum ráð og reglúr scm orðiö gætu til þess að minstty kosti að hnekkja útbreiðslu svk- innar í bráð, sem með timanum er óhætt aö vænta að komist á það stig', aö henni verði algerlega út- rýmt. Þesstt máli er hreyft hér á ný til þess að vekja menn til alvar- legrar umhugsunaT unt það. Bcrkla’veiki í svínum. 1 sumar sem leiö var minst á það í búnaðarbálkinum hér i blaðinu, að vart væri farið a. vérða ,viö einkennilega veiki i svínum, sem virtist vera mjög næm og útbreið- ast fljótt. Berklaveiki hafa mem^ um langan tima vitað að ætti sér stað í nautgripum, en það er ekki fyr en fyrir fáum árum síð- an, að menn hafa orðið varir við- að hún einnig ætti sér stað hjá svínunum. En rannsóknir hafa nú leitt i ljós á síðari árum að það eru að minsta kosti tvö af hundraði af svínum þeim, er komiö er meö á markaðina i stórbæjunum hér vestra, og slátrað þar, sem hafa þenna sjúkidóm. Það lítur lit fyrir, að ekki sé gott að gera sér áreiðankega grein fyrir, né fá fulla vissu ujm á hvaða þroska- eða aldursstígi svínunum er hætt- ast við að taka veikina, því komiiö heftr það í ljós, að mörg af feit- ustu svínunum, sem litu að öllu leyti ágætlega út á fæti, voru sýkt orðin, þegar krofin voru rannsökuð. Alt til þessa tíma hefir það verið svo, að eigiendur slátrunarhúsanna hafa arðið að bera tjónið, sem af þessu hefir tunguna, húösjúkdómar, önug- lyndi, bólgnir öklar, þrútin augu, og öll önnur merki hanvænnar nvrnaveiki. Plastrar og áburöir geta ekki 1 læKnað þig. Pillur viö nýrnaverk j og bakverk aö eins snerta sjúk-1 dotnseinfjennin, en lækna ekkil ! Þú mátt til að komast að upp- runa veiklun blóðsins, og engi'n meðul á jörðu geta' gert það eins vel og áreiðanlega og Dr. Willi- amls' Pink Pills. Því þær búa til nýtt blóð. Þetta mikla nýja blöð hreinsar nýrun, og e}'öir eitrinu úr likamanum og læknar hann. Það er eini vegurinn til að losast við bakverk og hafa traust og heilbrigð nýru. Mrs. Paul, St. Onge, kona eins alkunns ' verk- stjóra í St.Alexis des Monts,Que., sygir: „Eg þjáðist i rúmlega sex ár af nýrnaveiki. Eg haföi verk yfir lendarnar, og gat varla verið á fótum fyrir kvölum. Eg horað- ist, varð tekin til augnanna og versnaði með hverjum degi. Eg leitaði hjálpar hjá nokkrum lækn- um, en enginn bati var sjáanlegur. Eg var orðin voulaus um nokkra heilsubót og var að eins orðin til þyngsla. Eg var í mjög slænui ástandi þegar vinur minn nokkur ráölagöi m'ér að brúka Dr. Willi- ams’ i’ink Pills. Þegar eg hafði brukaö þrjár eða fjórar öskjur fór mér að batna. Eg hélt þvi á- fram aö brúka þær í því nær þrjá mánuði, og þá voru sjúkdómsein- kennin alveg horfin, og eg var vel frísk orðin aftur. Eg þorí þvi að segja, að Dr. Williams Piuk Pills björguöu lífi mínu.“ Nýtt, blóð—sterkt, hreint, rautt blóð, ei'ns og það sem Drð Willi- ams’ Pink Pjlls búa til, læknar ekki að eins nýrnaveiki, heldur og marga aðra sjúkdóma, svo sem blóðleýsi, meltingarleysi, heima- komu, St. y’itus dans, slagaveiki og ýmsa lveimulega,kvenlega sjúk dóma, sem kvenfólk jafnvel eklri vill lýsa fyrir læknum. En aö eins hinar réttu pillur geta veitt heilfeu og styrk, og á þær er „Dr. Willituýis’ Pink Pills for Pale People" prentað á umbúðirnar í skýru letri á hverjum öskjum. Ef kaupmaðurinn yöar hefir þær ekki, þá geti'ð þér fengið þær með pósti á 500. öskjuna eða sex öskj ur fyrir $2.50, ef þér skrifið beint til „The Dr. Williams’ Meditine Co., Brockville, Ont.“ ROBIKS0N & co Llmttari Skófatnaöur handa öllum. Allir, sem bezt hafa vit á, fallast á þaö aö skófatnað- urinn sé ágætur. Hvert ein- asta par áreiðanlega gott. Komið og skoðið. Reimaðir kvenskór úr Kengúrú leðri. Einfaldir sól- ar, patént táhettur. Stæröir 2/4—7- Kosta aðeins $2,50. Reimaðir karlm. Don- gola- skór, einfaldir sólar. Stæröir 5—9. Kosta að- eins................ $2,10. Hneptir barnaskór. Ein- faldir sólar. Góð tegundund. Stærðir 7—10. Kösta aðeins...... 50C. ROBINSON S.S2 »»S-LOS Main SU WTnnlpe*. ÞJÓÐLEGT BIRGÐAFÉLAG. Húsaviður og Byggingaefni. I Skrifstofa: 328 Smith stræti. ’Phone 3745. Vörugeynisla: á NotreDame ave West. ’Phone 3402. Greið viðskifti. HÚSAVIÐUR, GLUGGAR, HURÐIR, LISTAR, SANDUR, STEINLÍM, GIPS, o. s. frv. Allir gerðix ánægðir (9 G) Reynið okkur. Limited. National Supply Company Skrifstofa 328 Sinith st. Yai^i: 1043 Notre Dame ave. Er gott a) hérfa aií haitstimi sé picrgt í Scpteinbcr? Ef jarðvegurinn er mjög þur á meðan á plægingunni stendur,' þá vill hann, sé um leirjórð að ræða, lara i sfóra og harða kekki og hnausa við plæginguna. Er það þá.þegar svo stendur á, hyggilcgt að haustinu til að niylja hnausana sundur með herfinu eins mikið og mögulegt er ? Sumir bændur hafa þetta fyrir reglu, og þá helzt af þeirri ástæðu, að með því greiöa þeir fvrir vorvinnunni á næsta vori. En neynzlan mun kenna' mönnum að hér ekk i um mikinn verkasparnað eða vinnuléttir að ræða, og vinnan getur með því móti orðið jafnvel enn erfið- ari að vorinu en ella. Þetta ligg- ur í því, að svo hörð skorpa mynd ast ofan á herfuðum jarðveginum að erfitt verður að undirbúa hann til sáningar. Frost og hláka leysir hörðustu lmausana betur og rækilegar í sundur en hægt er að gera mieð nokjkurri herfingiþ Veik nyru. Læknast að eins með blóðlireins- un. Veik nýru orsaka vondan bak- verk. t blóð orsakar veik nýru. \ ont blóð stíflar nýrun með eitruðufii óhreinindum, er valda banvænum sjúkdómum. Og fvrsta merki þteirra veikinda, er seyð- andi verkur í bakinu. Vanrækir þu það, kennir bráðlega húð á Sclur meira af Chambcrlain's Congh Rcmedy, cn ötlum ódrum medulum. Eftirfylgjandi bréf, úr bygðar- lagi þar sem Chamberlain's Cough Remedy er vel þekt, sýnir með því hvað eftirspurnin cr mikil eftir því að meðalið selst vel að eins veg'na hinna góðu áhrifa sem það hefir. Mr. Thos. George, kaupmað- ur í Mt. Elgin, Ontario, segir: „Eg hefi haft hér útsölu á Cham- herlain’s Cough Remedy, ávalt síð- an farið var að sclja þetta meðal í Canada, og eg sel meira af því einu en öllum öðrum meðulum til samans sem eg hefi til sölu. Af öllum þeim mörgu tvlftum afflöslc- um með* þessu meðali, sem eg hefi selt, hefir engri verið skilað aftur. Eg get persónulega mælt með með- ali þessú því bæði hefi cg hritkað það sjálfur og eins gefið börnunum mínum það með bezta árangri.“ Til sölu hjá öllum kaupmönnum. JVIUNIÐ EFTIR Að hjá G. P. Thordarson fáið þér bezt tilbúið kaffibrauð og kryddbrauð af öllum tegund- um. Brúðarkökur hvergi betri eða skrautlegri, en þó ódýrari en annars staðar í borginni. Telefónið eftir því sem þér viljið fá, og eg sendi það að vörmu spori. — Búðin er horninu á Young st. & Sargent ave. Húsnúmer mitt er nú 639 Furby st. Phone 3435 P. S. Herra H. S. Bardal verzl- ar með brauð og kökur frá mér. Herra Á Frið- riksson á Ellice ave. verzl- ar meö kökur frá mér. G. P, Thordarson A.E. BiRD á horninu á NOTRE DAME og SPENCE st. A. BIRD selur bezta skófatn- að. Kjörkaup á föstudaginn og laugardaginn: Karlmanna Dongola & Box Calf......................$3.00 Drengjaskór af öllu tagi$i.50 það er að segja drengja leðurskór af ýmsu tagi. , Kvenna og stnlkna skór jmeð heildsöluverði til þess að losast við þá. Koinið og sjáið fiókaskófatnað- mn. Látið okkur gera við skóna ykkar Teppahreinsunar- verkstæði RICHA RDSONS er að Tel. 128. 218 Fort Street. A. E. Bird. 'n James Birch 329 & 359 Notre Dame Ave. I LÍKKISTU-SKRAUT, búið út með litlum fyr- vara. LIFANDI BLÓM altaf á reiðum höndum ÓDÝRASTA BÚÐIN í bænum. Telephone 2638. SBYMÖUB HOUSE MarI;ot Square, Winnipeg. Eitt af beztu veitingahúsupi bæjarins. Máltíðir seldar á 300 hver ÍI.5O á dag fyrir fæði og gott herbergi. Billi- ai-dstofa og.sérlega vönduð vínföng og vindlar. Ókeypis keyrsla að og frá járnbrautarstöðvum. ifQHN BAIRIJ Eigandi. 1.1. Cleghora, M D LÆKNIR OG Yí'IRSETUMÁðUR. Hefir keypt lyfjabúðina á Baldur og hefir því s jálfur umsjón á ðllum meðöl- um, sem haun lætur frá sér, ELIZABETH ST. BALOUR. - - ÍVÍA*’. P.S.—Islenzkur túlkur við hendina hvenær sem þörf gerist. (2an-Nop- Railwaý Til nyja landsins. LANDMÁMSMANNA - FAR- BRÉF selur Canadian Northern járnbrautin frá Winnipeg og stöðvum vestur, austur og suður frá Gladstone og Neepawa, gild- andi á lestum sem fara frá Winni- peg á hverjum miðvikudegi, út Ágústmánuð, fyrir hálfvirði til Dauphin og allra viðkomu- staða vestur þaðan á Prince Al- bert brautargreininni og aðal- brautinni til Kamsack, Humbolt, Warman, North Battleford og viðkomustaða þar á milli F'arbréfin gilda f þrjátíu daga. Viðstöður leyfðar vestur frá Dauphin. Landabréf og upplýs- ingar fást hjá öllum Can. North- ern agentuin. Nú er tíminn til að kaupa Ofna ; eldavélar. Við höfum góða ofna á $2.50—$3,50. Kola og viðarofna frá $8,00—$15,00. Stór úr stáli með sex eldholnm á $30. Aðra tegund af eldstóm með 6 eldholum og hillu, á $30. Allar tegundir af húsa máln- ingu. WIATT1CLASK, 495 NOTRE DAME •BpiffE 3631- Telefónið Nr. 585 Ef þér þurfið að kaupa ko eða við, bygginga-stein eða mulin stein, kalk, sand, möl, steinlím.Firebrick og Fire- clay. Selt á staðnum og flutt heim ef óskast, án tafar. CCNTRAL Kola og Vidarsolu=Felagid hefir skrifstofu sína að 904 ROS8 Avencic, horninu á Brant St. sem D. D. Wood veitir forstöðu QFarbréfa-skrifstofur f Winnipeg .Cor. PortÉAve. & Main St.í^ Phoue 1066.^3 WaterSt. Depot, Phone 2826. i Tilkynning. „Bowerman’s brauð“ er alkunn- ugt eystra fyrir gæði sín. Nú get- ið þér reynt það og íengið a* yita hvort þetta er satt. Sérstaldega búum við til góðar kökur og sæta- brauð. Allar pantanir fljótt og vel afgreiddar. Eftirmenn A. G. Cunningham. 591 Rossave, = Tel 284. Flaherty* Batley Uppboðshaldarar og VlRÐINGAMENN 228 Alexander Ave. Uppboð á hverjum laugardegi kl, og 7.30 síðdegis. BAÐIR LEIÐIR TIL AUSTUR-CAN/VDA, frá 4. til 31. Des. Californiu ferðamanna- vagnar 21. Nóv., 5. og 19. Des. Frá Winnipcg til Los Angcles án þess skift sé um vagna, via Portland og San Francisco. Lægsta verð. Tryggiðyðursvefnklcfa sem fyrst. Fáið upplýsingar hjá fí Cree/man, H. Swinford, Ticket Atent. Phone1446 _ GenAjrcn 34 1 Main St.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.