Lögberg - 23.11.1905, Blaðsíða 8

Lögberg - 23.11.1905, Blaðsíða 8
LÖGBERG. FIMTUDAGINN 23. NÓVEMBER 1905. Agætt tækifæri! Mér hefir veriö faliö á hendur a5 selja út mjólkurbú í bænum. Þaö er: 15 mjólkurkýr, 1 hest'og önnur vanaleg áhöld. Eg má taka bæjarlóöir eða íveruhús í borgun fyrir búslóöina. Þetta er ágætt tækifæri fyrir annað hvort manc sem vill byrja mjólkur- verzlun eöa mann sem er aö hugsa um að fara út á land og hefir eignir f bænum sem hann vill selja. Bregöið fljótt viö svona tækifæri standa ekki lengi. Arni Eggertsson Room 210 Mclntyre Block. Tel. 3364. 671 Ross Ave. Tel. 3033. ODDSON, HANSSON, VOPNI selja yður bújaröir og bæjarlóöir.. Þeir selja yður einnig lóðir meS húsum á. En ef þér viljiS aðeins kaupa lóðina, þá selja þeir yður efniðtil að byggja húsið úr. Og það sem hczt er af öllu þessu er að þeir selja ódýrt og með góðum borgunarskiimál um.—Svo útvega þeir yður peninga til að byggja fyrir og taka húsið ydar í eldsá- byrgð.— , Þeir hafa núna sem stendnr, lóðirir á McDermott Ave. fyrir vestan Olivía St.— En það stendur ekki lengi, því þær eru keyptar á hverjum degi.—Einnig lóðir á Agnes St. 40x108 með lágu verði. Lóöirnar í Noble Park eru nú flestar seldar en þó fáeinar eftir með sama verði og hingað til.—Nú er búið aö setja þar upp timbur verzlun með fleiru, svo þeir sem kaupa þar nú lóðir eiga víst að geta selt þær aftur áður en langur tími líður og fá að minnsta kosti tvo peninga fyrir einn — Komiö sem fyrst og fáiö upplýsingar hjá tJlw tfölym cuth^ MY CLOTHIERS. HATTERS <s FURNISHERS. Oddson,Hansson & Vopni. Room 55 Tribune Building Telephone 2312. 566®Main St. Winnipeg. Langar þig til aö [græða peninga?! Sé'svo, þá borgar þaö sig aö kynna sér'verölagið hjá okkur J*áöur en annars staöar er keypt. Skyrtur, 750.—$i viröi era nú seldar hér á.......50c. Fatnaöur, $12.50—$17.50 viröi seldar á...........$10. Nærfatnaöur, kragar, hálsbindi, skyrtur, sokkar og alt sem til karlmannafatnaðar heyrir, nú selt hér’með mjög vægu verði. THE WINNIPEG FIRE ASSURANCE CO. HEAD OFFXCE: WINNIPEG, MAN. R. L, Richardson, President. R. H. Agur, Vice Pres. DE LAVAL SKILViNDURi Hæstu verðlaun á sýningunni í St, Louis 190^^! öllum heimssýningum í tuttugu og flmm ár «a<l ..Einsgóðog De Laval" væru beztu meðmæli sem hægt væri að gefa nokkurri annarri skilvindu- ? tegund, og það eru þau meðmæli sem allir þeir er : aðrar skilvindur selja reyna að afla sér handa þeim. ' Ln áhverri heimssýningu og hvar sem reynt hefir verið hefir það komið 1 ljos að eagin skilvinda jafn- ast á við De Laval. THE DE LAVAL SEPARATOR Co„ 248 McDermot Ave., W.peg. % Montrea). Toronto. NewYork. Chicaeo- Phjladelphia San Francisco. Chas. M. Simpson, Managing Director. Dr. O. Bjornson, Offic*: 660 WILLIAM AVE. TEL. «9 Officb-tÍmar : 1.30 til 3 og 7 til 8 •, h. Housb 020 McJDermot Ave, Tel. 4300 | Dr. B. J. Brandson, } Office: «50 Willíam ave. t*l, *9 J Houas: 3 to , & 7 to 8 r.u. ( Rbsidence: 620 McDermot ave. Tel.43o. C WINNIPEG. MAN. Ur bænum og grendinni. Bréf frá merkum bónda í Ar- gylebygð segir svo frá, að undan- farna daga hafi jörð verið þar svo jþýð og frostlaus, að menn hafi getað plægt stórar spildur aí lönd- um sínum. Bréf á skrifstofu Lögbergs eiga hr. Gísli Árnason, Brp P.O., Ar- gyle, og hr. G. Jóhannsson, Wpeg. Vinnukona getur fengið vist á ensku heimili. Lögberg vísar á. Tveir einhleypir menn geta feng- ið ódýrt og gott fæði keypt að 646 Agnes st. Fimtíu ög þrír verða sunnudag- amir í ár, en svo margir verða þeir ekki aftur fyr en að hundrað' og tíu árum liðnum. 6. Desember næstkomandi er í ráði að halda samkomu á North- west Hall til arðs fyrir íslenzka stúlku, sem hefir legið veik lengi, en á enga aðstandendur hér í bæ. (Þetta verður auglýst frekar í næsta blaði. Af vangá gleymdist að geta þess hér í blaðinu í vikunni sem leið, að hr. J. A. Blöndal lagði á stað heim til íslands hinn n. þ. m. Honum varð samferða Ásmundur Bjöms- son frá Svarfhóli í Stafholtstung- um, sem fer snöggva ferð heim, til þess að finna foreldra sína og annað ættfólk. Munið eftir samkomu unglinga- félags Tjaldbúðarsafnaðar næsta þriðjudagskveld. Það hefir keypt vandað piano handa kirkjunni og er nú að keppast við að borga það. Sumir af ræðumönnum nýir hér í bænum. Komið og fyllið kirkjuna og hafið góða skemtun. Inngang- ur 25C. fyrir fullorðna, 15C. fyrir börn. Mr. J. J. Goodman, sem áður hefir verið sagt frá hér í blaðinu að sakaður hafi verið um að gefa útlendingum borgarabréf, er ekki væru búnir að vera nógu lengi hér í landinu, og án þess að láta þá vinna hinn lögákveðna eið, hefir nú verið dæmdur sýkn saka og kæran ástæðulaus og ómerk. Kom það þannig í ljós að hér hefir ekki verið um neitt annað að ræða en pólitískaT ofsóknir og eltingaleik af hálfu conservatíva. Herra Jón Blöndal flutti með sér heim til íslands í haust, sam- skotafé það, sem gefið hefir verið hér vestra til holdsveikraspítaíans í Laugarnesi. Alls var upphæðin $206.80. Þar af höfðu $92.70 ver- ið afhentir hr. B. L. Baldwinsyni, ritstj. Heimskringlu, og $114.10 ráðsmanni Lögbergs, hr. M. Paul- son.—Glögg skrá um gefendur og gjafarupphæðir fylgdi með sam- skotafénu. GO0DMAN & CO. PHONE »733. Kooin 5 Nanton Blk. - Main st. Gott tækifæri fyrir þá sem vilja seljahúsog lóðir að fá ágætar bújarðir í skiftum. OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO o Bildfelljá Paulson, _o O —Fasteignasalar'J ° O 505 IHAIN ST. - TEL. 2685 O O Selja hús og loðir og annast þar að- ° ol Llútandi störf. Útvega peningalán. o 00@0000000000000000000000000 Skemtisamkoma unglingafclags Tjaldbúfiar safnaðar. Þriðjudaginn 28. Nóv. kl. 8. PRÓGRAM 1. Ávarp forseta. 2. Piano duette: Jungfrúr Ólöf Oddsen og Laura Halldórson. 3. Ræða: Séra F. J. Bergmann. 4. Vocal Solo: Jungfrú Elín Johnson. 5. Upplestur: Jungfrú Maggie' Bergmann. 6. Drill: Five Jolly Waiters“, representing French, Irish, German, chinese, Negro. 7. Ræða: Hjálmar A.Bergmann. 8. Piano Solo: Jungfrú Clara Thorlakson. 9. Recitation: Jungfrú Guðný Eiriksson. 10. Ræða: Hjörtur Leo. 11. VocalDuette: Jungfrúr Sigur- veig Vopni og Lovísa Thor- lakson. 12. Recitation: Jungfrú Jónina Johnson. 13. Quartette: Jungfrúr Elínjohn son og Lovísa Thorlakson, Jungherrar Alexander John- son og Kristján Halldórsson. 14. Hópmyndir (Tableaux) : Rock of Ages. Driven from Home. Great Bridje Scene. Þeir, sem vilja, geta fengið hjá mér'jólakort á íslenzku og með nafninu sínu á. Eg hefi sýnishorn af ýmsum kortum í búðinni, 172 Nena st., sem úr má velja. Verð >eirra er frá 40 c. tylftin og upp í $í-75; og svo þarf kaupandinn að borga fyrir prentun—75C fyrir 1—24 kort. Allir, sem vilja sinna jessu, þurfa að bregða við undir eins, því tíminn er orðinn naum- ur til að fá þau prentuð fyrir jól. H. S. BARDAL. KENNARA, sem hefir 2. eða 3. „class certificate“ vantar að Hóla S. D., nr. 889, frá 1. Jan. til 1. Júlí 1906. Umsækjendur tiltaki kaup og sendi tilboð sín fyrir 15. Des. næst- kom. til J. S. Johnson, sec.-treas., Baldur, Man. L. H. Mitchell, Secretary. Umboö í Islendinga-bygöunum geta menn fengið ef þeir snúa sér til T. H. Johnson, Box 1364 Winnipeg. Tíib Empire Sasti & Qoor Go. Ltfl. Húsaviöur, múrbönd, þakspónn, hurðir, gluggar, innviöir í hús. Fljót afgreiðsla. Bezta efni. Vöruhús og skrifstofa aö Henry Ave. East. Phone 2511. verdln’s cor. Toronto & wellingíon St. Kjöt og önnur matvara. Rib Roast Beef Shoulder Roast Stew Beef Round Steak Porterhouse Steak Pork Sausage Pork Steak ioc. pd. c ■'i 70 U O 7C. ‘ 5C. “ I2C. " > I2C. “ > IOC. " 12JÍC. pd 3 pd. hreinsaðar kúrínur..........25C. 3 pd. Valencia rúsínur............25C. 3 pd. sveskjur.................... 25C. 2 pd. Apricots....................25C. 1 pd. Blue Ribbon te..............400. 8 pd. grænt kaffi................$1.00. 19 pd. sykri ................... $1.00 25 st. Royal Crown sápu I umbúðum 1.00. Nýtt smjör frá 25C. og upp. Hunang. 20C. glasið. 10 pd. kanna bezta sýróp..........50C. Jersey Cream .............. I2C. kannan GoldSealMilk...............12C. St. Charle Cream...........13C. “ W, B, Thomason, eftirmaður John Swanson verzlar með Við og Kol flytur húsgögn til og írá nm bæinn. Sagaður og'höggvinn viður á reiðum hönd- um.—Við gefum fult mál, þegar við seljum eldivið. —íHöfum stærsta J flutniugsvagn í bænum. ’Phone 552. Ofíice: 320 William ave. STOVES OG RANGES Til matreiðslu og hitunar. GLEYMIÐ EKKI Viö kaupum heil vagnhlöss af þeim og getum látiö yöur fá þær beztu meö óviðjafnanlega lágu veröi. að við erum komnir í nýja búð á horninu á Sargent og Young St. Þegar þið komið að sjá okkur munuð þið fullvissaast um að við höfum bezta kjötmarkaðinn í bænum. Kjöt, fiskur, fuglar og garðávextir ætið á reiðum höndum. Helgason & Co. Cor* Sargent & Young. ---Phone 2474.- Til sölu. Eitt hundraö áttatíu og níu ekrur af landi, átta mífur frá City Hall; liggur aö Assiniboine ánni. Gott til garöræktar og búnaðar. Mest alt skóglaust aö undanteknu skógarbelti viö ána. P'æst fyrir gott verö eöa í skiftum fyrir hús eöa Cottage. Semja ber viö W. C. SHELDON, Phone 36*5. ^ FUrby St Sprungur á höndutn. Þvoið hendurnar í volgu vatni, þurkið þær með hreinu handklæði og berið á þær Chamberlain’s Salve, rétt áður en þér farið að hátta. Það mun fljótt lækna yður. Þetta salve er óviðjafnanlegt við húðsjúkdómum. Til sölu hjá öllum kaupmönnum. PRENTUN allskonar gerö á Lögbargi, fljótt, vel og rýmilega. Hitunar- ~ ~ ofnar Upp Yöur er velkomið aö skoöa vör- ur okkar. filenwriglit Bros.... 587 Notre Dame Cor. Langside. Tel. 3380. A fridartímum. Fyrstu mánuðina sem stríðið milli Rússa og Japansmanna stóð yfir komu í ljós mörg glögg dæmi um það hversu nauðsynlegt það er að vera vel undirbúinn hvað sem að höndum kann að bera. Þessi reynsla, að vera ætíð undirbúinn, er það sem skapað hefir mikilmenni sögunnar. Einstaklingurinn, engu síður en þjóðarheildirnar, þarf að vera við öllu búinn. Ert þú undir það búinn að mæta ásókn kvefsins í vetur? Það er míklu auðveldara að lækna kvefið fljótt ef því er sint undir eins og það gerir vart við sig og áður en það hefir fengið tíma til þes að festa rætur. Chamber- !*ain’s Cough Remedy er frægt fyrir að lækna kvef og ætti því ætið að hafa það við heridina. Til sölu hjá öllum kaupmönnum. LLIRTAU, GLERVARA, SILFURVaRA, POSTULÍN Nýjar vörur. Allar tegundir. ALDINA SALAD M/DDAGS■ °9 VATNS HNÍFAR GAFFLAR SKFIÐAR o. fl. Verzlið við okkur vegna vöndunar og verðs. Porter & Co. 368-370 Main St. China-Hall 572 Main St. B. K. skóbúöin. á horninu á Isabel og Elgin. Komiö hingaö þegar þér þurfiö skófatnað. Við höfunn til góða skó meö góðu verði. KING QUALITY $2.50 Dongola kvenskór á $2.00 $3.00 “ “ “ $2.50 $3.50 tan “ “ $2.50 Af skólaskóm höfuin við til unglingaskó, stæröir 11, 12 og 13 á $1.00.--2 in 1 skósverta, 4 öskjur á 25 cent. B. K. skóbúðin. C. INGJALDSSON GULLSMIDUR hefir verkstæöi sitt aö 147 Isabel st. fáa faöma norðan viö William ave. strætisvagns-sporið. Hann smíöar hringa og allskonar gull- stáss og gerir viö úr, klukkur, gull og silfurmuni bæði fljótt og vel og ódýrt.—Hann hefir einnig mikið af innkeyptum varningi svo sem klukkur, úr, hringa, keöjur, brjóstnálar o. s. frv. og geturselt ódýrara en aörir sem meiri kostnaö hafa. Búö hans er á’sérlega þægilegum staö fyrir íslendinga í vestur og suður- bænum, og vonar hann, .að þeir ekki sneiöi hjá þegar þeir þarfn- ast einhvers. Ch. I ngjajldsson ,9 BlWatchmaker & Jaweler,' 147 Isabel|St. - - Winnipe The Alex. Black Lumber Co., Ltd. Verzla meö allskonar VIÐARTEGUNDIR: Pine, Furu, edar, Spruce, Haröviö. Allskonar borðviöur, shiplap, gólfborð, loftborö, klæöning, glugga- og dyraum- búningar og alt sem til húsageröar heyrir. Pantanir afgreiddar fljótt. Tel.^a. Higgins & Gladstone st. Winnipeg. Carslej'tC#. Rúmteppa sala. «*------- -.V Af því viö gátum komist aö góöum kaupum á þessum rúin- teppum ætlum viö nú aö selja þau meö kjörkaupaverði. Stór. tvíbeirð, þykk teppi, með fallega rósuöu veri. Kjörkaupaverð $1,50. Dún-teppi, meö fallegaskreytt- um borða í kring og rósum í miðjunni. Búiu til ettir reglum heilsufræðinnar. Verð aðeins $4,50. CARSLEY & Co. 344 MAIN STR. Brúkuð föt. Agæt brúkuö föt af beztu teg- und fást ætíö hjá Mrs. Shaw, 488 Notre Ðame ave., Winnipeg. Vínsölubúð. Eg hefi ágæta vínsölubúö og hefi ætíö fullkomnustu birgöir af vörum á reiöum höndum. Kom- iö hingað áöur en þér leitið fyrir yöur annars staöar. G. F, SMITH, 539Notre Dame, Winnipeg.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.