Lögberg - 23.11.1905, Blaðsíða 1

Lögberg - 23.11.1905, Blaðsíða 1
Byssur og skotfæri. Takið yður írídag til þess að skjóta andir og andarunga. Við höfum vopnin sem með þarf. Við höfum fáeínar byssur til leigu og skotfæri til sölu. j Anderson & Thomas, Hardware & Sporting Goods. 538 Main Str. Teleph.one 339. Steinolíuofnar, í kveldkulinu er þægilegt að geta haft hlýtt í herberginu sinu. Til þess að geta notið þeirra þæginda ættuð þér að kaupa hjá okkur steinol- íuofn. Verð $5 00 og þar yfir, Anderson & Thomas, Hardware & Sporting Goods. 638 Main Str, Telephone 839. 18, AR. Winnipeg, Man.. Fimtudaginn, 23. Nóvember 1905. NR. 47 Fréttir. I kornhlöðurhar í Fort William kvæöi, en með þjóðveldishug- myndinni sextiu og sjö þúsund, fimm hundruð fimtíu og f jögur at- kvæði. A stórþinginu var prinz Carl síðan, hinn 18. þ. m., á laug- og Port Arthur var í síSastliSnum ardaginn Var, í einu hljóði kosinn Októbermánuði tekið á móti ell- i til konungs. Krýningar-athöfnin á efu miljónum og nálægt scx'að fara fram hinn 27. Júlímánað- hundruS þjúsundum bushela af ar I90£,t og tekur prinzinn sér þá hveiti, og er það fjórum miljónum {niö Hákon VII.. Þá verður og átta hundruð þúsund bushelum [ og breytt um nafn konungssonar, meira en á sama tímabili' áriS sem hins væntanlega rikiserfingja í leið, 1904. Noregi, og verður hann nefndnr Ólafur. Piltur og stúlka frá Shoal Lake, druknuðu þar í vatninu fyrir Akveöið hefir verið að grafa skömmu síðan. Voru þau að neðanjarðar járnbrautargöng und skemta sér á skautum þegar slys- ir Berltnarlborg í ÞýzkalandL I.V .-11 II 4- • 1 ^s-r l\i.. 1-11,1/11, < nr\ni ' •*-+• • • • «_ • * ið vildi til og þau rendu vök, sem þar var fyrir. opna Uppboð á skólalöndum var hald- ið í Calgary í vikunni sem lefð, og voru þar seldar yfir tuttugu og þrjú þúsuud ckrur af landi. Meö- alverðið var tíu dollara fyrir ekru hvcrja. í hæst verS komst hálf section af landi, nálægt Calgary, og komst ekran þar í sextiu og cinn dollar og fimtíu cent. Á upp- boSinu í High River, Alta, voru seldar tuttugu og fjögur þúsund ekrur, fyrir fjörutíu dollara og sjötíu og fimm cent að meðaltali. Eiga göngin að liggja frá suðri til norðurs, og er kostnaðurinn áætl- aður liðug hálf fjórtánda miljón dollara. logðu þrettán manus á stað frá skipinu, og íórust þeir allir þar scm bátinn bar að ströndinni. Sjö hurndruð heimilsréttaríönd voru tekin hér i Canada, i Öktó- bermánuði í ár, fram yfir það, sem tekið var af heimilisréttarlöndum á sama tímabili áriS sem leið. Alls voru tekin tvö þúsund sjö hundr- uð sextíu og fimm heimilisréttar- lönd i Októbermánuði í ár. Við endurtalning atkvæðanna, Liberal klúbburinn íslcn/ki. Á fimtudagskveldið var komu saman nokkrir íslendingar í saln- um uppi yfir búð þeirra Ander- son's og Christianson's á horninu á Victor stræti og Sargent ave.. her i bænum. Tilefni til þessa fundar var að ræða um stofnun á „Icelandic Liberal Club." Á- hugi fyrir þessu sýndist mjög ein- dregrinn hjá fundarmönnum, og -Um lexíur úr gamla testament-1 um þessarar - langminnugu, sér- manns. A fundinum var staddur Mr. Einhver Englandi, 18. þ. m, Átta mcnn fórust í Braznel kolanánHinum, svo nefndum, í Pennsylvaniu, og varð gasspreng- ing í námunum þcim að bana. I bænum Canningtou i Xorth Dakota. réSust innbrotsjþjófar inn í byggingu Northern Pacific járn- brautarfélagsins, í vikunni sem leio, og sprcngdu þar upp pen- ingaskáp og stálu þaðan fjögur. htmdruð dollurum í peningum og tveimur demantshijingum, sem cru metnir á sjö hurtdruS dollara. Byggingin, scm peningaskápurinn var í, skemdist allmikið af sprengi efninu sem þjófarnir höfðu notaS. Ekki hefir þaS komist upp, hverir að verkinu cru vaklir, en aðíerðin viröist bcnda til a« ckki hafi neinir viSvaningar átt þar hlut að máli. ríkasti maöur i Nýja Stephan Salisbury, dó I.czt hann i bænum Worcester í Mass., þar scni hann löngum hafði haít aðsetur. Lét hann cftir sig 11111 20 milj. dollara, og þar eð liann dó bam1aus,ánafn- aði hann Ilarvard háskóla eftir- látinn auð sinn, en af þeim skóla hafði hann útskrifast fyrir 50 ár- um. Margar stórgjafir hafði hann gefið Worcestcrbæ. bæSi skcmti- garða og stórbyggingar; stSasta gjöf hans var til fjöllistafræSis- stofnunar í þcim bæ, og nam 100,- 000 dollara. llann va gamall er hann dó. sem greidd voru við kosningarnar gengu inn þaf á fundinum 4&_50 í High River, Alberta, kom það í ljós, að R.A.Wallace, þingmanns-, efni liberalflokksins, haföi náð kosningu með sex atkvæðum fram Isaac Pitblado, forseti libcral fé- yfir gagnsækjanda sinn. Undar- lagsins hér í bænum, og hélt hann íega kemur það fyrir sjónir, aB ipæta rad5u Líka héldu har ræð_ veriS er að saka liberalflokkinn ,, . f , ,. ! . , , , r .„ , ,ttr allmargir Islendmgar. fvnr það aö hann hafi vrö þessar ...,.,.„ ... kosningar að miklu lcyti stuöst við j Nefnd var kosln iú aS xm& loS atkvæði útlendra landnámsmanna, (?g reglur fyrir félagið. Næsta en þó er eina conservatíva þing- fund var samþykt að halda á sama mannsefniS, sem kosningu náði *4ítá8 næsta miðvikudagskveld, og Alberta, Hiebert aC nafni. rúss-i , buist yiö fjö,da ným meö_ neskur Mennoniti. Og nu er tal- inn vafi á því hvort Hiebert þcssi ( "na- * muni geta haldið þingsætinu sökH Húsrúmií cr hið hcntugasta. um þess. að hann muni ekki hafaibæði til fundarhaJda og ýmsra haft brezk , þegnréttindi l>egar*janriarra skemtana. Liklegast vcrö kosningin fór frani. ______ mu er naumast að tala að svo stoddu. Þær geta ekki orðið kendar svo í neinu lagi sé, á með- an ekki er hægt að fá neina biblíu. Óski einhver frekari upplýsinga ¦("la leiðbeininga, er honum vel- ..omið að skrifa mér, og skal eg svara eftir því sem eg bezt get og hefi vit á. „Ljósgeislar" fást eins og að undanförnu hjá hr. H. S. Bardal í Winnápeg, ioc. eintakið, þegar fleiri eru keypt í einu, ella 15C. N. Steingrímur Thorlaksson, Selkirk, Man. ------•— o--------- Nýir píslarvottar í Kfna. plægnu og lundstirðu þjóðar, og likast er, að einnútt þessi' gamli þjóðar óvilji' hafi, hér sem oftar, riðið baggamuninn. Skifti Noregs og íslands. Nú var það aðallega á lækna- Tiltakanlega hafa samgöngurn- ar á milli Noregs og Islands vaxi5 á siðustu árum. Það sem einkum hefir dregið Norðmenn til íslands ferða nú eru hinar feikimiklu fisk- veiði umhverfis alt ísland. Hafa Norðmenn ausið þar upp auð fjár og siglt skipum sínum hlóðnum fiski heim til Noregs. Xærfelt allir norskir fiskimenn, er veiðar hafa stundað við ísland, bera hlýtt þcl til frændþjóðar stéttina að ráCist var. í Lién Chan sinnar á c-vÍl"ini nskauðgu. Hrósa [ur þ\í haldið opnu á hvcrju virku er sjúkrahús, sem Ameríkumaður vcitti forstöðu. Var sjúkrahús þetta eitt hið allra bezta, þar um slóðir, og þúsundum saman höfðu Kínvcrjar notið þar aðhlynning- ar, og náð heilsu sinni aftur í stofnun þessari. Orsök uppþots þcssa er mönnum eigi glögglega augljós enn þá. Taliíi er samt líklcgt, að þar eð fjöldi fólks hafði 'i ars Sagt er að Manjrct ítalíudrotn- ing muni ætla að ferðast til Banda ríkjanna hráðlega. Samt lcvaiS ítalski sentlihcrrani) i Washington eigi vita neitt um ráðagcrð þcssa fcrðalags. En einstök ferKafvsn drotnihgar þessarar gerir söguna sennilega. Meö manni nokkrum. nýkomn- um frá Vladivostock til Tokio i .!illlir S^1 fariíS t>«nga« hve nær Japan, fréttist þatS, að í óeirðurfllsem er, þó ekki sé fundarkveld. um, sem uröu þar nýlega. hafi ná- , V'erða þar tímarit og blöð til að lægt sex hundruC manns af setu-,íesa L;ka spiiabor« og önnur liðinu verið drepnir, og mikill, , . hluti .borgarmnar var breri til kaldra kola. kvcltli í allan vctur. svo að mcð- vcrið saman kommn til hátiða- halds nokkurs í borginni, þá hafi Til sunnud.skóla kennara. om upp eldur um helgina j ]^ °g t,cS" hefir *"&ýst : leið, og brunnu þar upp um verið, kemur ekki blaðiS „Kenn- í fvrra feröaöist hhin átta*hundruð þúsund gallónur af arinn" framar 'sem lexíu-blað I brennivínsgcröarhúsi nokkru í borginni Connellsville í Pennsyl- vaníu. k I siöastliðnum September og Október mánuCum haía veriö fluttar, með Can. Pac. og Can. Northern járnbrautunum nálægt því tuttugu miljónir bushela af kornj, til Fort William og Port Artliur. Með Can. Pac. járn- brautinni luifa í ár verið flutt til þcssara staða yfir sex miljónir btishela fram yfir það, sem flutt var þangaö árið sem leið. t. d. um Holland á sjálfltreyfi- vagni í dularbúningi: og lætur hún vcl yfir því. að mafgt hafi hún séð í þeirri fcrð. scni cigi numdi hafa borið fyrir augu stn, hefði hún vcrið klædd drotningar- skrúöa. Svo segir William Randolph Ilcarst, scm undir varð við horg- arstjórakosningarnar i Ncw York hinn 8. þ. m.. að sú viðurcign hafi kostað sig yfir scxtíu og fimm þús- undir dollara. Aldrci áður hcfir jafnmikhim pcningum vcrið eytt í borgarstjórakosningar í NewÝork Og í þetta sinn, og hcfir þó oft áð- ur vel verið. mum nalæc dollara fjórum niiljónuni J brennivíni. Skaðinn, sem eigend-' fyrir sunmtd.skólana. Verða þá urnir urðu fyrir, er sagt aCnema j forstöðumenn skólanna að velja sjálfir lexíur, enda unimi þeir hafa gert það all-víða hingaC til Járnbrautarþjóna verkfallið á þrátt fyrir lexíu val „Kennar- Rússlandi var á enda kljáð um'anS". En þeim til stuðnings, sem flykst þangað mcð hátíðagestun- um, talsvcrður skari1 af æsingalýð þeim, er megnan óhug og hatur clur enn i brjósti, bæði ti'l hvítra manna og annarra útlendinga. Nú vorti engir aðrir hendi nær fyrir þessa óaldarscggi, til þcss að svála skapi sínu á, en cinmitt þetta amerikanska læknisfólk. seni offrað hafði lifi sínu í þjónustu þeir íslendingum fyrir greiðvikni og hjálpsemi í öllttm greinum, og er það skoðun þessara ómentuðu fiskimanna, og hún óefað hárrétt, að nauðsynlegt væri til gagnskifti- legra hagsmuna, að samgöngur og viöskifti þeirra færu vaxandi, því að báðar mundu þær geta lært, hvor af annari, margt nytsamt, og þannig aukið þekkingu sína og kunnáttu i hagkvæma átt. — En því miður litur svo út, sem fjöld- iun alhir af Xorðmönnum sé ekk- ert áfram um þá nánari viðkynn- ingu af íslandi og íslendingum, en það er þvert á nióti lnigatþcli því.sem íslendingar bera til NorS- manna. ÞaS hefir jafnan vinsam- legt verið og mun verða svo í og uppfræSingarskyni: fyrir þessa | fengstu lög.—Svo lítur út sem einstrengingslegu og sérvitru ha„ „. a„ „;n<! fi<:tllfinn no. fiar. Austurlanda þjóð, scm þó á síðari árum hefir í mörgum síðastliðna helgi. A bóndabýli nokkru, átta milur norður frá Ixcmim Treherne, Man, var framið morð á föstudaginn var. Lögreglumaður frá Tre- hcrnc. ungur Englendingur, tutt- Ugu og scx ára að aldri, var send- ur til bóndans til þcss að taka hjá honum lögtak. Lenti þeim saman í orðakasti, lögreglumanninum og bóndanum, og skipaði bóndi lög- reglumanninum að hafa sig á burtu. En er hinn ekki vildi sinna því, þreif bóndinn byssu sína og skaut á lögreglumanninn tveimur skotum og varð honuni þannig að bana. Að því búnu fór bóndinn til Trehcrnc og gaf sig lögregl- unni á vald sjálfviljuglega. Norðmcnu hafa nú valið sér konung. Leitað var atkvæða þjóð- arinnar um hað, mcð almcnnri at- kvæðágreiðslu, hvort túm vildí heldtir taka Karl Danaprinz til konungs yfir sig eða nryndaö yrði þjóðveldi í Noregi. Atkvæða- greiðslan fór fram um endilangan Noreg sunnudaginn og mánudag- inn hinn 12. og 13. þ. m. Með konungsvalinu vortt greidd tvö hundruð fimtíu og þrjú þústtnd, níu hundruB þrját'nt og sex at- Akaflega stórt gufuskip,til inilli- ferða yfir Atlanzhaf, cr Can. Pac. járnbrautarfélagið nú að láta gera í Glasgovv á Skotlandi. Jafnstórt skip hcfir aldrci hlaupið þar af stokkunum fyr, enda cr það tutt- ugu þúsund tons að stærð. Skipið á aS heita „Empress og Britain" Pg kggj* Út i fyrstu ferðina yfir Atlanzhaf, frá Liverpool til Mon- trcal í næstkomandi Maímánuði. Voðalegar slysfarir af eldi urðu í Glasgow á Sktotlandi um helgina scm leið. KviknaSi í marghýsi ]tar í borginni og brann það til kaldra kola. Þrjátíu og níu manns brann þar inni og fjöldi af þeim sem út ur eldinum komust voru meira og minna skemdir af bruna- sárum. Ekki ætlar stjórn Rússlands að vería Pólverjum jafn cftirlát og Finnlendingunum. Hinn 13. þ.m. hirtist sá boSskapur stjórnarinnar, að hún ætlaði scr að hakla Pól- landi sem óaðskiljanlegum hluta keisaradæmisíns.en ftis kveðst hún vera að endurbæta á einhvcrn hátt hin stjórnskipulegu rcttindi Pól- vcrja. Samt er það tekið fram.og alvarlcga brýnt fyrir Pólverjum, að allar tilraunir þcirra til þess að koma á hjá sér fullkominni sjálf- stjórn. muni verða brotnar á bak aftur með harðri hendi. í sundinu milli Englands og Prakklands fórst fólksflutninga- skip á sunnudaginn var og drukn- itðu þar nálægt eitt hundrað manus. Skipið steytti á skeri snemma á sunnudagsmorguninn og voru þá flestír farþegamir í fasta svefni. Sktipið sökk svo aö scgja á svipstundti. Fimm mcnn, sem koinust í annan skipsbátinn, nátSu latidi. 1 hinum skipsbátnum Ilans Reynolds* hélt fyrirlestur sinn á Northwest Ilall fyrra miðvikudagskvcld eins og um var getið í síðasta blaði. Fyrirlesturinn var tim endur- reisn Norcgs sem sjálfstæðs kon- ungsrikis og sögu stjórnarbreyt- ingarinnar þar í sumar cr leið. Fyrirlesturinn var skörulega flutt- ur og bar hiklausan og órækan vott um einlæga og heita föður- landsást, og óbifanlega trti á því, að nú mundi aftur hin forna frægðarsól Noregs úr ægi rísa. Myndirnar, sem hr. Reynolds sýndi, voru ágætlega vel skv-rar, og var að myndasýningunni hin mesta skemtun. Allmargar mynd- ir sýndi hann þar frá íslandi, meðal annars myndir af Jóni Sig- urðssyni,* Hai^nesi Hafstein og Mjatthíasi Jochiumssyni. Lands- lagsmyndirnar íslenzku vorti mjög góðar og greinilegar. kynnu aS æskja leiðbeininga í þessa átt. Icyfi eg mér að bcnda á þctta: 1. „Ljósgeislar" brúklist á- íram bæSi fyrir nýja smá-barna bckki og eins tipp aftur fjTÍr að minsta kosti lægstu bekki barna jþeirra, sem haft hafa þá þetta stðasta ár. Kennurum gefst þá cnn þá betra tækifæri til þcss aö kenna meir af sögunum sjálfum scm spjöldin cru að cins lítið brot úr og eins láta börnin hafa meiri not af biblíusögU spurningum þeim, scm eru á livcrju spjaldi. Tala viC börnin um þær. I>au læra þær þá mun betur. Kennari, sem skilur köllun sína og cr mcð alúð við verkið sitt. getur að minsta kosti í tvö ár notað spjöld- in fyrir sömu börnin. — Skal þess getið, að ckki er ólíklegt að nýir „Ljósgeislar" komi út að ári og vcrði þá mcð litmyndum. 2. Næstu bckkjum fyrir ofan „Ljósgeisla" bekkina má kenna úrval úr biblíusögum þeim, sem fermingarbörn eru látin læra.Vona eg að biblíusógur með myndum fyrir börn á þessu reki komi út áður en langt um líður. 4. Fermd börn mætti svo láta lesa í nýja testamentinu, byrja á cinhvcrju guðspjallinu og lesa það alt. Geta kcnnarar þeirra barna hæglega útvegað sér bók meS út- skjýringum sér til stuðnings, Hver prestur i kirkjufélaginu.sem leitað væri til, myndi hjálpa til með þaS. gremum Iagt niður gaml.a ósiSi og hé- giljur, cn tckio upp hvítra manna háttu, einmitt fyrir útlendu á- hrifin, sem hún hefir orðið fvrir af búsetu margra enskra og ev- rópiskra ágætismanna þar. UppþotiS bvrjaði þannig, að ó- aldarflokkur mikill ruddist að áð- ur ncfndu sjúkrahúsi, og náði þegar inngöngu, þvi að fáliðað var fvrir. Fundu þcir inni í lík- skurðarherbergi eVnu, beinagrind af manni, er þeir báru út á stræti'. Notuðu þeir hana sem æsingaagn gcgn yfirmanni sjúkra- hússins. er léki' sjúklingana þann- ig, að flegi'ð væri af þeim hold. alt að beinum.i stað þess aí5 lækna þá.— Þótti ásökun þessi' vel til fundin og nægileg ti'l að hcimta líf hvítu mannanna fyrir slíkar aSgeröjit. Reyndti æsingasegg- irnir þegar að ná í læknana og skylduliS þcirra. en það flýði það sc að eins fiskurinn og fjár- vonin, cn ckkcrt annað, sem dreg- ur hugi Norðmaima til Islands. Norskir hvalaveiðamenn hafa1 leyfi til að vciða hvali við strcndnr Islands, cn slikt er þeim alls lcyft við strendur Noregs. Enn fremur hafa norskir veiöimenn k}fi til að flytja með sér, án toll- greiðslu, allar nauðsynjar þær^ sem þeir viö þurfa, meðan þeir dvclja á íslandi, viS veiSiskap. Er það gjörsamlega ólíkt aS því er snertir tolla á islenzkum vörtnu í Noregi, því þeir cru geysi háir á því litla, sem ísland getur fltttt út þangað. Norskir scðlar ganga. á: íslandi fullu verði, alveg jafngilt og islcnzkir pcningar væru, en ef íslendingur sýnir í Noregi ís- lenzkan seðil, verður liann að láta sér nægja að fá seðilinn greiddan mcð afföllum. Margar skrifstofur ncita islcnzkum seðlum með öllu, og tclja þá cigi mcir en svo gjald- ! genga, og þó bera danski „Nation- Ur bænum. undan morðingjunum, og leitaöi j albankinn" og norski „Central- síSast þcss ráðs, að felast í kjall- bankinn" ábyrgS á Islandsbanka aranum. En um siðir fundUjOg þar af lciðandi gjaldgcngi ís- morðingjarnir þá þar, og imnu á lenzkra scðla. fimm þteirra, cn tvcir komust: fSöndmöre Folketidende.) tmdan særtir og lcituðu á náðir ------¦,----------- borgarstjórans. Annar s<á. er undan komst. var dr. Machle, scm í þrjátíu ár hafðf stundað læknis- störf þar, i friði og með góðum árangri. Kona hans og dótti'r voru meðal þeirra. cr mistu lífið í aðsúg þessum. Sumi'r telja óvildarhug Kin- verja til Amcríkumanna sprottinn af þvi, að J^eim þykt landar sinir. Kinvcrjar í Ameríku, fái cigi' svo góða kosti hjá stjórn eöa þjóð, sem þeim beri og rcttmætt sé. Hvað mikið er hæft i því. er mcð öllu ósann{ið enn, en hitt er vist, að hin foma óbeit þcssarar þjóð- ar á allri nýbreytni og útlcndum áhrifnm, lK^fir alt að þcssu vcri'ð hin allra megnasta, og mun seint takast að uppræta hana úr brjóst- Sakir blíðviðranna siðustu viku hefir isinn þiðnað aí Assinibftinc- ánni. cn hún var stállögð fyrir hálfum máuði síðan, og skauta- hringur settur á svellinu, en nú mcga skautaniennimir hvila sig og hengja upp skauta sína um stund- arsakir. | Sclt hcfir verið suðvcsturhornið af Portage ave. og Garry st. fyrir $85.000. Lóðin cr 44 feta brcið þeim megin sem aS Portagc ave. vcit, cn af Garry st. tckur hún yfir 130 íeta lengju. Sá er kevpti var Mr. J. A. M. Aikins.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.