Lögberg - 23.11.1905, Blaðsíða 1

Lögberg - 23.11.1905, Blaðsíða 1
Byssur og skotfæri. Takið yður frídag til þess að skjóta andir og andarunga. Við höfum vopnin sem með þarf. Við höfum fáeinar byssur til leigu og skotfæri til sölu. 'j Anderson & Thomas, Hardware & Sporting Goods. 538 Main Str. Teleptjone 339. Steinolíuofnar, í kveldkulinu er þægilegt aö geta haft hlýtt í herberginu sinu. Til þess að geta notið þeirra þæginda ættuð þér að kaupa hjá okkur steinol* íuofn. Verð $5 00 og þar yfir, Anderson & Thomas, Hardware & Sporting Goods. 638 Main Str. Telophone 339. 18. AR. Winnipeg, Man.. Fimtudaginn, 28. Nóveinber 1905. NR. 47 Fréttir. kvæði1, en með þjóðveldishug- myndinni sextíu og sjö þúsund, fimm hundruð fimtiu og fjögur at- kvæði. A stórþinginu var prinz I kornhlöðurtiar i Fort Williant Carl siöan> hinn l8. þ. m., á laug- og Port Arthur var í síðastliönum' ar(laginn var> \ einu hljóði kosinn Októbermánuði tekið á móti ell-|til konungs. Krýningar-athöfnin á cfu miljónum og nálægt scx'ag {ara fram hinn 27_ júlimánað- hundruð .þúsundum bushela af ar igo6> og tckur prinzinn sér þá hveiti, og er þaö fjórum miljónum liafniB Hákon VII.. Þá veröur og átta hundruð þúsund bushelum [ og brcytt um nafn konungssonar, meira en á sama tímabili'árið sem hins væntanlega rikiserfingja í lögðu þrettán manns á ,stað frá | skipinu, og fórust þeir allir þar sem bátinn bar að ströndinni. Libcral klúbburinn íslenzki. leið, 1904. Piltur og stúlka frá Shoal Lake, druknuðu þar í vatninu fyrir skömmu síðan. Voru þau að Noregi, og verður hann nefndur Ólafur. Akveðið hefir verið að grafa skommu siðan. \ oru þau ao neðanjarðar járnbrautargöng und- skemta sér á skautum þegar slys- jr Berlínarborg n Þýzkalandi. ið vildi til og þau rendu í opna ■ • - -- vök, sem þar var fyrir. Uppboð á skólalöndujm var hald- ið í Calgary i vikunni sóm letö, og voru þar seldar yfir tuttugu og þrjú þúsund ekrur af landi. Með- alverðið var tíu dollara fyrir ekru hverja. í hæst verð komst hálf section af landi, nálægt Calgary, og komst ekran þar í sextiu og einn dollar og fimtiu cent. Á upp- boðinu í Iligh River, Alta, voru seldar tuttugu og fjögur þúsund ekrur, fyrir fjörutíu dollara og sjötíu og fimm cent að meðaltali. Eiga göngin að liggja frá suðri til norðurs, og er kostnaðurinn áætl- aður liðug hálf fjórtánda miljón dollara. Átta menn fórust í Braznel kolanámunum, svo nefndum, í Pennsylvaníu, og varð gasspreng- ing í námunum þeim að bana. I bænum Ca.nnington í North Dakota, réðust innbrotsþjófar inn í bvggingu Northern Pacific járn- brautarfélagsins, í vikunni sem leiö, og sprengdu þar upp pen- ingaskáp og stálu þaðan fjögur. hundruð dollurum í peningum og tveimur demantshrjingum, sem eru metnir á sjö hundruð dollara. Byggingin, sem peningaskápurinn var i, skemdist allmikið af sprengi efninu sem þjófarnir höfðu notað. Ekki hefir það komist upp, hverir að verkinu eru valdir, en aðferðin virðist benda til að ekki hafi neinir viðvaningar átt þar hlut að máli. Einhver ríkasti maður i Nýja Englandi, Stephan Salisbury, dó 18. þ. m. Lézt hann í bænum Worcester í Mass., þar sem hann löngum hafði liaft aðsetur. Lét hann eftir sig um 20 milj. dollara, og þar eð ltann dó barnlaus.ánafn aði hann Harvard háskóla eftir- látinn auð sinn, en af þeirn skóla hafði hann útskrifast fyrir 50 ár uni. Margar stórgjafir haföi liann gefið Worcesterbæ, bæði skemti garða og stórbyggingar; siðasta gjöf lians var til fjöllistafræðis- stofnunar í þeim bæ. og nam xoo. 000 dollara. Hann var 71 árs gamall er hann dó. I síðastliðnum Scptember og Október mánuðum hafa verið fluttar, með Can. Pac. og Can. Northern járnbrautunum nálægt því tuttugu miljónir bushela af korni, til Fort William og Port Arthur. Með Can. Pac. járn- brautinni liafa í ár verið flutt til þessara staða yfir sex miljónir bushela fram yfir það, sem flutt var þangað árið sem leið. Á bóndabýli nokkru, átta mílur norður frá bænum Treherne, Man, var framið morð á föstudaginn var. Lögreglumaður frá Tre- herne,, ungur Englendingur, tutt- ugu og sex ára að aldri, var send- ur til bóndans til þess að taka hjá honum lögtak. Lenti þeim saman í orðakasti, lögreglumanninum og bóndanum, og skipaði bóndi lög- reglumanninum að hafa sig á burtu. En er hinn ekki vildi sinna þvi, þreif bóndinn byssu sína og skaut á lögreglumanninn tveimur skotum og varð honum þannig að bana. Að þvi búnu fór bóndinn til Treherne og giaf sig lögregl- unni á vald sjálfviljuglega. Norðmenn hafa nú valið ser konung. Leitað var atkvæða þjóð- arinnar um hað, með almennri at kvæðágreiðslu, hvort hún vildi heldur taka Karl Danaprinz til konungs yfir sig eða myndað yrði þjóðveldi t Noregi. Atkvæða- greiðslan fór fram um endilangan Noreg sunnudaginn og mánudag- inn hinn 12. og 13. þ. m. Með konungsvalinu voru greidd tvö hundruð fimtíu og þrjú þúsund, níu hundruð þrjátiu og sex at- Sjö hun<druð heimilsréttadlönd voru tekin hér í Canada, í öktó- bermánuði í ár, fram yfir það, sem tekið var af heimilisréttarlöndum á sama timabili árið sem leið. Alls voru tekin tvö þúsund sjö hundr- uð sextiu og fimm heimilisréttar- lönd í Októbermánuði í ár. Við endurtalning atkvæðanna, A fimtudagskveldið vár komu saman nokkrir íslendingar í saln- um uppi yfir búð þeirra Ander- son's og Christianson’s á hominu á VTictor stræti og Sargent ave.. hér i bænum. Tilefni til þessa fttndar var að ræða um stofnun á „Icelandic Liberal Club.“ Á- hugi fyrjr þessu sýndist mjög ein- dreginn hjá fundarmönnum, og Um lexíur úr gamla testament- urn þessarar - langminnugu, sér- sem greidd voru vi5 kosningarnar gengu inn þar á fundinum 4a_so 1 High River, Alberta, kom það 1 ljós, að R.A.Wallace, þingmanns- efni liberalflokksins, hafði náð manns. Á fundinum var staddur Mr. kosningu með sex atkvæðum fram Isaac Pitblado, forseti liberal fé- yfir gagnsækjanda sinn. Undar- l&gsins hér í bænunx, og hélt hann lega kemur það f\rir sjcrnir, að úgæta rægU- Líka héldu þar ræð- verið er að saka liberalflokkinn f , ttr allmargir Islendingar. fvnr það að hann hafi viö þessar 0 0 kosningar að miklu leyti stuðst viö j Xefnd var kos,n U1 aS ““ja log atkvæði útlendra landnámsmanna, (°g reglur fyrir félagið. Næsta en þ<í er eina conservatíva þing- fund var samþykt að halda á sama mannsefnið. sem kosningtt náði í*sta» næsta miðvikudagskveld, og Alberta, Hiebert að nafni, rúss-f , - , -• , ■„ - v , ' , ... . er þa buist við fiolda nyrra með- neskur Mennomti. Og nu er tal- inn vafi á því hvort Hiebert þessi ■ 1,lla’ muni geta haldið þingsætinu sök1- i Húsrúmið er hið hentugasta, um þess, að liann muni ekki hafaibæði til fundarhalda og ýmsra haft brezk . þegnréttindi þegar|aunarra skemtana. Líklegast verð- kosningin fór fram. Iur þvi haJdiö opnu a hverju virku Með manni nokkrum, nýkomn-1kvcldi 1 allan vetur’ svo að meS' um frá Vládivostock til Tokio í llrnlr Setl far*b þangað hve nær Japan, fréttist það, að í óeirðun^j sem er, þó ekki sé fundarkveld. um, sem uröu þar nýlega, liafi ná- j Verða þar tímarit og blöð til aö lægt se.x hundruð manns af setu- .lcsa Lika spilaborð og önnur mu er naumast að tala að svo stöddu. Þær geta ekki orðið kendar svo í neinu lagi sé, á með- an ekki er hægt að fá neina biblíu. Óski einhver frekari upplýsinga ■ða leiðbeininga, er honum vel- .vomið að skrifa mér, og skal eg svara eftir því sem eg bezt get og hefi vit á. „Ljósgeislar" fást eins og að undanförnu hjá hr. H. S. Bardal í W'innápeg, ioc. eintakið, þegar fleiri eru keypt í einu, ella 15C. N. Steingrimur Thorlaksson, Selkirk, Man. -----—o------- Nýir pfslarvottar í Kína. plægnu og lundstirðu þjóðar, og líkast er, að einmitt þessi' gamli þjóðar óvilji' hafi, hér sem oftar, riðið baggamuninn. Skifti Noregs og íslands. Nú var það aðallega á lækna- stéttina að ráðist var. I Lién Chan er sjúkrahús, sem Ameríkumaður veitti forstöðu. Var sjúkrahús þetta eitt hið allra bezta, þar um slóðir, og þúsundum saman höfðu Kínéerjar notið þar aðhlynning- ar, og náð heilsu sinni aftur í stofnun þessari. Orsök uppþots þessa er mönnum eigi glögglega augljós enn þá. Talið er samt Tiltakanlega hafa samgöngurn- ar á milli Noregs og íslands vaxi5 á síðustu árum. Það sem einkun> hefir dregið Norðmenn til íslands ferða nú em hinar feikimiklu fisk- veiði umhverfis alt Island. Hafa Norðmenn ausið þar upp auð fjár og siglt skipum sínum hlöðnum fiski heim til Noregs. Nærfelt allir norskir fiskimenn, er veiðar hafa stundað við ísland, bera hlýtt þel til frændþjóðar sinnar á eyjunni fiskauðgu. Hrósa þeir íslendingum fyrir greiðvikni og hjálpsemi í öllum greinum, og er það skoðun þessara ómentuðu fiskimanna, og hún óefað hárrétt, að nauðsynlegt væri til gagnskifti- legra hagsmuna, að samgöngur og viðskifti þeirra færu vaxandi, því að báðar mundu þær geta lært, Sagt er að Margrét ítalíudrotn- ing muni ætla að ferðast til Baiula ríkjanna bráðlega. Samt kvað ítalski seiuliherrann i Washington eigi vita neitt um ráðagerð þessa ferðalags. En einstök ferðafýsn drotningar þessarar gerir söguna sennilega. I fvrra ferðaðist hhín t. d. um Holland á sjálfhreyfi- vagni í dularbúningi; og lætur hún vel yfir því. að margt liafi hún séð i þeirri ferð, sem eigi mundi liafa borið fyrir augu sín, hefði hún vcrið klædd drotningar- skrúða. liðinu verið drepnir, og mikill , hluti .borgarivmar til kaldra kola. var brendur. skemtifæri. 1 brennivínsgerðarliúsi nokkru í liorgitini Connellsville í Pennsyl- vaníu,, kom upp eldur um helgina Til siinnud.skóla kennara. Eitis og þegar hefir auglýst Svo segtr William Randolph Hearst, sem undir varð við borg- arstjórakosningarnar í New York hinn 8. þ. m., að sú viðureign hafi kostað sig yfir sextíu og fimni þús- undir dollara. Aldrei áður hefir jafnmiklum pæningum verið eytt í borgarstjórakosningar í NewÝork og í þetta sinn, og liefir þó oft áð- ur vel verið. Ákaflega stórt gufuskip.til milli- ferða vfir Atlanzhaf, er Gan. Pac. járnbrautarfélagið nú að láta gera í Glasgow á Skotlandi. Jafnstórt skip hefir aldrei hlaupið þar af stokkunum fyr, enda er það tutt- ugu þúsund tons að stærð. Skipið á að heita „Empress og Britain“ og leggja út í fyrstu ferðina yfir Atlanzhaf, frá Liverpool til Mon- treal í næstkomandi Maímánuði. Voðalegar slysfarir af eldi urðu í Glasgow á Skótlandi um helgina sem leið. Kviknaði í marghýsi þar í borginni og brann það til kaldra kola. Þrjátíu og níu manns brann þar inni og fjöldi af þeim sem út úr eldinum komust voru tneira og minna skemdir af bruna- sárum. I sundinu milli Englands og Frakklands fórst fólksflutninga- skip á sunnudaginn var og drukn- uðu þar nálægt eitt hundrað mantis. Skipið steytti á skeri snemma á sunnudagsmorguninn og voru þá flestir farþegamir í fasta svefni. SkfipiíS sökk svo að segja á svipstundu. Fimm menn, sem koniust í annan skipsbátinn, náðu latidi. I hinum skipsbátnum sem leið, og brunnu þar upp um , verið, kemur ekki blaðið ,,Kenn- átta •hundruð þúsund gallónur af arinn“ framar 'sem lexju-blað brennivini. Skaðinn, sem eigend-' fyrir simnnd.skólana. \'erða þá urnir urðu fvrir, er satrt að nema ...v , ,, - L........ 1 forstoðumenn skolanna að velja sjálfir lexíur, enda munu þeir hafa gert það all-víða hingað til Járnbrautarþjóna verkfallið á þrátt fyrir lexíu val „Kennar- Rússlandi var á cnda kljáð wm ans“. En þeim til stuðnings, sem muni nálægt fjórum dollara. miljónum ! liklegt, að þar eð fjöldi fólks hafði hvor af annari> nlargt nytsamt, og verið saman kominn til hátíða- halds nokkurs í borginni, þá hafi flykst þangað með hátíðagestun- um, talsverður skari' af æsingalýð þcim, er megnan óhug og hatur þannig aukið þekkingu sína og kunnáttu í hagkvæma átt. — En því rniður lítur svo út, sem fjöld- inn ctllur af Norðmönnum sé ekk- clur enn í brjósti, bæði ti'l hvitrajert áfram um þá nánari viðkvnn- manna og annarra útlendinga. ingu af íslandi og IslendinguI11> \ti voru engtr aðrtr hendt nær , „ . ... fyrir þessa óaldarseggi, til þess að e" þaÖ f ln'ert a motl hugarl>eh svála skapi sínu á, en einmitt ‘ 1>v,’sem IslendmSar bera td Norð- þetta ameríkanska læknisfólk, sent nlanna- í*a8 hefir jafnan vinsam- offrað hafði lífi. sínu í þjónustu j legt verið og mun verða svo í síðastliðna lielgi. Ekki ætlar stjórn Rússlands að kynnu að æskja leiðbeininga i þessa átt, leyfi eg mér að benda á veröa Pólverjum jafn eftirlát og , Þetta • *• -.Ljósgeislar brúkíst á Finnlendingunttm. Hinn 13. þ.m. birtist sá boöskapur stjórnarinnar, að hún ætlaði sér að halda Pól- landi sem óaðskiljanlegum hluta keisaradæmisins.en fús kveðst hún vera að endurbæta á einhvern hátt hin stjórnskipulegu réttindi Pól- írant bæði fyrir nýja smá-barna bekki og eins upp aftur fyrir að minsta kosti lægstu bekki barna jþeirra, sent haft hafa þá þetta síöasta ár. Kennurum gefst þá enn þá betra tækifæri til þess að verja. Samt er það tek'ið fram.og kenna nteir af sögunum sjálfum alvarlega brjnt fyrir Pólverjum, að allar tilraunir þeirra til þess að koma á hjá sér fttllkominni sjálf- stjórn. muni verða brotnar á bak aftur með ltarðri hendi. Iluns Reynolds' hélt fyrirlestur sinn á Northxvest Ilall fyrra miðvikudagskvelcl eins og um var getið i síðasta blaði. Fyrirlesturinn var um endur- reisn Noregs sem sjálfstæðs kon- ungsríkis og sögu stjórnarbreyt- ingarinnar þar í sumar er leið. Fyrirlesturinn var skörulega flutt- ur og bar hiklausan og órækan vott um einlæga og heita föður- landsást, og óbifanlega trú á því, að nú mundi aftur hin forna frægðarsól Norcgs úr ægi rtsa. Myndirnar, sem hr. Reynolds sýndi, voru ágætlega vel ský'rar, og var að myndasýningunni hin rnesta skemtun. Allmargar mynd- ir sýndi hann þar frá íslandi, rneðal annars myndir af Jóni Sig- urðssyni,"* Haiþtesi Hafstein og Mjatthíasi Jochúmssyni. Lands- lagsmvndirnar íslenzku voru nijög góðar og greinilegar. ------o-----— sem spjöldin eru að eins lítið brot úr og eins láta börnin hafa meiri not af biblíusögú spurningum þeint, setti eru á hverju spjaldi. Tala við börnin um þær. Þau læra þær þá mttn betur. Kennari, sem skilur köllvtn sína og er með alúð við verkið sitt, getur að minsta kosti í tvö ár notað spjöld- in fyrir sömu börnin. — Skal þess getið, að ekki er ólíklegt að nýir „Ljósgeislar“ komi út að ári og verði þá með litmyndum. 2. Næstu bekkjum fyrir ofan „Ljósgeisla“ bekkina má kentia úrval úr biblíusögum þeim, sem fermingarböm eru látin læra.Vona eg að biblíusögur með myndum fyrir börn á þessu reki komi út áður en langt um líður. 4. Ferrnd börn mætti svo láta lesa í nýja testamentinu, byrja á einhverju guðspjallinu og lesa það alt. Geta kennarar þeirra barna hæglega útvegað sér bók með út- skýringum sér til stuðnings, Hver prestur í kirkjufélaginu,sem kitað væri til, myndi hjálpa til með það. og uppfræðingarskvni' fyrir þessa einstrengingslegu og sérvitru Austurlanda þjóð, sem þó á síðari arum hefir í ntörgum greinum lagt niður gamla ósiði og hé- giljur, en tekið upp hvítra manna háttu, einmitt fyrir útlendu á- hrifin, sem hún hefir orðið fyrjr af búsetu margra enskra og ev- tópi'skra ágætismanna þar. Uppþotið byrjaði þannig. að ó- aldarflokktir mikill ruddist að áð- ttr nefndu sjúkrahúsi, og náði þegar inngöngu, því að fáliðað var fyrir. Fundu þeir itini. í lík- skurðarherbergi ehiu, beinagrind af manni, er þeir báru út á stræti, Notuðu þeir hana sem æsingaagn gegn yfirmanni sjúkra- hússins, er léki sjúklingana þann- ig, að flegi'ð væri af þeim hold, alt að beinum.í stað þess að lækna þá.— Þótti ásökttn þessi’ vel til fundin og nægileg ti'I að heimta líf hvítu mannanna fyrir slikar lengstu lög.—Svo lítur út sent það sé að eins fiskurinn og fjár- vonin, en ekkert annað, sem clreg- ur hugi Norðmanna til Islands. Norskir hvalaveiðamenn hafa leyfi til að veiða hvali við strendnr íslands, en slikt er þeim alls eigi leyft við strendtir Noregs. Enn frernur hafa norskir veiðintenn lcyfi til að flytja með sér, án toll- greiðslu, allar nauðsynjar þær„ sem þeir við þurfa, rneðan þeir dvelja á íslandi, við veiðiskap. Er það gjörsamlega ólíkt að því er snertir tolla á islenzkunt vörtnn í Noregi, því þeir eru geysi háir á . því litla, sem ísland getur flutt út þangað. Norskir seðlar ganga á: íslandi fullu verði, alveg jafngilt og íslenzkir peningar væru, en ef íslendingttr sýnir í Noregi ís- lenzkan seðtl, verður ltann að láta sér nægja að fá seðilinn greiddan nteð afföllum. Margar skrifstofur aðgerð^'r. Reyndti æsingasegg- j neita íslenzkum seðlum með öllu, irnir þegar að ná í læknana og j og telja þá eigi metr en svo gjald- skyldulið þeirra. en það flýði j genga, og þó bera danski „Nation- undan tnoröingjunum, og leitaði j albankinn” og norski „Central- síðast þess ráðs, að felast í kjall-, bankinn” ábyrgð á íslandsbanka aranum. En um síðir fundujog þar af lciðandi gjaldgengi ís- morðingjarnir þá þar, og unnu á lenzkra seðla. fintm þcirra, en tveir komust: fSöndmöre Folketidende.) undan særðir og leituðu á náðir -----:-------- borgarstjórans. Annar sá, er undan komst, var dr. Machle, sem i þrjátíu ár hafði stundaö læk'nis- störf þar, i friði og nteð góðum árangri. Kona hans og dóttir Sakir bliðviðranna síðustu viku, voru meðal þeirra. er mistu lífið t htfir ísinn þiðnað af Assinib«ine- Ur bænum. aðsúg þessum. Sumir telja óvildarhug Kin- verja til Amerikumanna sprottinn af því, að l^eim þyki landar sínir, Kínverjar í Ameríku, fái cigi' svo góöa kosti hjá stjórn eða þjóð, sem þeim beri og réttmætt sé. Hvað mikið er hæft i því, er með öllu ósanrx&ö enn, cn liitt er vist, að hin fonia ctbeit þessarar þjóð- ar á allri nýbreytni og útlendum áhriftmt, lx'fir alt að þessu vervð hin allra megnasta, og mun seint takast að uppræta hana úr brjóst- ánni. cn hún var stállögð fyrir hálftmt máuði síðan, og skauta- hringur settur á svellinu, en nú mega skautamennimir hvíla sig og hengja ttpp skauta sína ttm stund- arsakir. j Selt liefir verið suðvesturhornið af Portage ave. og Garry st. fyrir $85.000. Lóðin er 44 feta brcið þeitn megin sem að Portage ave. veit, en af Garry st. tekur hún yfir 130 feta lengju. Sá er keypti var Mr. J. A. M. Aiktns.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.