Lögberg - 11.01.1906, Side 1
Byssur
og skotfæri. TakiC y8ur frídag til þess a8 skjóta
andir og andarunga. Við höfum vopnin sem
meö þarf. Við höfura fáeinar byssnr til leigu
og skotfaeri til sölu. j
Anderson & Thomas,
Hardware & Sporting Goods.
638 Main Str. Telepijone S39.
Steinolíuofnar,
í kveldkulinu er þægilegt að geta haft hlýtt >
herberginu sínu. Til þess að geta notið þeirra
þæginda ættuð þér að kaupa hjá okkur steinol-
íuofn. Verð $5 00 og þar yfir,
Anderson & Thomas,
Hardware & Sporting Goods.
638 Maln Str. Telephone 839.
19 AR.
II
Winnipeg, Man.. Fimtudaginn, 11. Janúar 1906.
NR. 2
Fréttir.
Viö marga fréttaþræðina TÚss-
nesku,þá er slitnir voru í uppreist-
inni um daginn,hefir nú veriS gert
og samböndum á komiS aftur.
Samt eru enn slitnar úr umheims-
sambandi borgirnar: Odessa.Sara-
toff, Samara, svo og öll Síbería
og Kaukasus.
Nýlega hefir veriS komiS i veg
fyrir aS féamkvæmt yröi sam-
særi gegn Rússakeisara, sem
stjórnleysingjar böfSu á prjónun-
um rétt einu sinni enn þá. For-
menn þessa samsæris voru tveir
stúdentar, og helztu meSlimir
aSrir, vmsir af foringjum stór-
skotaliSsins. SamsæriS komst upp
aS eins af hendingu, sakir þess aS
einn þessara liSsforingja tapaSi
nákvæmum uppdrætti af höll keis-
arans Tsarkoe Selo, sem komst í
hendur vildarmanna keisarans.
Sjö manns mistu þar lífiS og vfir
tuttugu farþegar urSu fyrir á-
verkum. MeSal þeirra, sem lét-
ust, var fjölskylda ein sænsk.
hjón, börn þeirra og systir manns-
ins. Var fjölskylda þessi á leiS-
inni frá SvíþjóS til Warren i
Pennsvlvaníu, þar scm hún ætlaSi
sér aS setjast aS framvegis.
Gaslofts-sprenging varS tuít-
ugu verkamönnum aS bana í kep-
arnámu í Virginiarikinu i Banda-
ríkjunum fyrra fimtudag.
ÓeirSir eru sagSar á Santa
Domnica, sem er ein af hinum
smærri Vestur Indlands eyjunum,
en svo nefnast eyjar þær er liggja
í Mexico-flóanum, og fundnar
voru frá Spáni endur fyrir löngu.
Borg stendur norSan til á eynni.
er Puerto Plata heitir, og á liana
réSst 3. þ. m. hinn fyrverandi for-
maður eyjarinnarMorales, sá er
nýlega var rekinn þar frá völdum.
Demetri Rodriquez herforingi
veitti forstöSu herliSi Morales,
gegn Caceres herforingja, sem nú
er bráðabirgSa-stjórnari eyjarinn-
ar. StóS orustan alt frá birtingu
um morguninn og hélzt þangaS til
að eigi var lengur vígljóst um
kveldið. Margir féllu af báSum
flokkunum, en Rodriquez kvað
Hklegur til að endurnýja áhlaup-
ið, og látið hefir hann sér um
munn fara, að fari svo að hann
sigri Caceres herforingja, þá muni
hann sjálfur töka yfirráS á eynni.
Líklegt er, ef óeirðum þessum
heldur áfram, að hlé verði á verzl-
unarviðskiftum við Bandaríkin.
Allmiklar likur Jiafa veriS tald-
ar til þess að undanförnu, að ó-
friSur mundi hefjast milli Frakka
og ÞjóSverja. Nú er þó álitið^ að
ekki nntni til þess koma.
í vesturhluta Bandaríkjanna
gerði snjóveður mikið á fimtudag-
inn var. í NorSur-Dakota kvaS
svo mikið að snjólcynginu, að um-
ferð járnbrautarlesta teptist viSa.
OfviSri mikið gekk yfir Chica-
goborg í vikunni sent leið og olli
þar svo miklu tjóni, aS sagt er að
nenti eitt hundrað þúsundum doll-
ara. Sex mönnum varS ofviðrið
aS bana Og margir urðu fyrir
töhrverSum meiðslum.
F.ldsvoöi allmikill varð i Higlt
River, Alta., í vikunni sem' leið.
Voru það verzlunarbúöir og vöru-
geymslultús. sem þar urðu eldin-
um aS bráð.
Rúmri miljón dollara ætlar
Grand Trunk Pacific félagið að
verja til þess að kaupa fyrir gufu-
vagna á næsta vori. VerSa þeir
alls áttatíu og einn að tölu og eru
sextiu og einn af þeim ætlaðir til
aS draga vöruflutningalestir, en
tuttugu fyrir fólkflsutningslestir.
1 grjótnámu, ekki all-langt frá
Chicago, varS dynamit-sprenging
níu mönnum að bana í vikunni
sem leiö. Auk þess meiddist þar
fjöldi verkamanna meira eöa
minna.
Járnbrautarslys varS á Phila-
delphia og Lake Erie járnbraut-
inni, skamt frá borginni Corry í
Philadelphia, á laugardaginn var.
Sanikvæmt timatali sínu lialda
Rússar jóliti ltinn 6. og 7. Janúar.
Vamlega er jólaliátíðin ltaldin
meS miklum fagnaði i St. Péturs-
t>org. höfuöborginni, og öörum
borgum og bæjum á Rússlandi, en
í ár hefir lítið borið á undirbún-
ingi þar undir þaS aö fagna jól-
ununt. Verkamannalýöurinn, sem
langvarandi verkföll og atvinnu-
tjón hefir komiS næstum því á
húsgang hefir ekki haft neina pen-
inga handa á milli til þess aS
kaupa fyrir neitt til þess aö breyta
til meS um jólin, og jólatrén, sem
sveitamenn aS vanda hafa komiö
meS til borgarinnar, standa óseld
á torginu. Afleiöingar hinnar
voðalegu styrjaldar, sem nýlega er
afstaðin, og óeirðirnar og hiS
hörmulega ástand innanríkis, lief-
ir, eins og eölilegt er, gert þaS aö
verkum, nreðal alþýöunnár að
minsta kosti, aö sorg og söknuöur
ríkir á hverju heimili auk skorts
og fátæktar.
'-/■■■ . '• ■ •; J * . > ■.
íkpí'-'■ ..%• ; :.'í '
i--------------------:---:—
JOHN A. McCALL, fyrv. forstööumaSur New York Life.
Kona nokkur í Chicago andaö-
ist í vikunni sem leiö eitt hundraö
og fjórtán ára að aldri. Eina
úóttur átti hún barna, sem nú er j
níutíu og tveggja ára aö aldri og
stundaöi móður sina í banaleg- j
unni. — Um áramótin dó einnig |
svertingjakona i Pliiladelphia eitt!
hundraö þrjátíu og fimm ára aö 1
aldri.
Á annað hundrað manns hefir
nýlega frézt að farist hafi í náma-
slvsi í Japan.
ViS því höföu menn alment bú-
ist að lokiö mundi nú, fyrst um
sinn að minsta kosti, verkamanna-
óeiröunum í New York, eftir að
samningar voru komnir á milli
verkamannafélaganna og verk-
stjóranna. En ekki stóö sá friður
lengi, því í byrjun ársins skipuöu
verkamannafélög húsasmiöa og
brúasmiöa meSlimum sinum aö
gera verkfall. nema gengiö væri
inn á nýja kauphækkun, fjóra og
hálfan til fimm dollara á dag.
VerSi nokkurt áframhald á þessu
verkfalli, er óhjákvæmilegt að af
því leiði deyfö í öðrum atvinnu-
greinum.
Niu þúsund gestir heimsóttu
Roosevelt forseta i Hvíta húsinu á
nýjársdag, en allir buðu forsetan-
um gleöilegt nýár meS handa-
bandi. Ilafa aldrei áöur í tíS
nokkurs forseta komiö þangað
jafnmargir gestir í þeim erinda-
gerðum. Frá Kl. II til klukkan 3
stóð heimsóknin yfir og hafði for-
setinn æriö aS starfa allan þann
tíma aö taka í hendina á gestum
sinum.
Erlingur Björnson.sonur nQrska
skáldsins Björnstjerne Björnson,
kom til New York frá Noregi á
annan í jólum. Hann ætlar sér að
feröast um hér vestra og halda
fyrirlestra um Noreg og hiS nýja
stjórnarfyrirkomulag þar. Býst
hann viö að verja ekki minna en
fjórum mánuSum til þess feröa-
lags. Erlingur hefir lagt stund á
búnaöarvisindi og gengiö í búnaö-
arskóla á Englandi, Danmörku.
Johu A. McCall
hefir sagt af sér forsetastöðu lífs-
ábvrgðarfélagsins „New York
Life“, og viStekiö Alexander E.
Orr, nýtur og dugandi maöur, sá
er veri'ð hefir í fjármálanefnd fé-
lagsins um hríö. Árslaun har*s
eru 50 þús. doll. í stað 100 þús.?
er McCall haföi síðustu árin. —
Þ'egar McCall tók viö forstöom
félagsins 1891, þá voru eignír
þess 125 milj. doll. Á þeim fjórt-
án árum, sem hann hefir ráðið
félagsmálum, hafa eignirnar auk-
ist um 310 milj., svo að nú eru
þær 435 milj.. og verður því eigi
betur' séð, en aö afkoman sé all
vænleg. Eðlilega hefir félag þctta
eigi sloppið hjá rannsóknum þeim,
er nú á síöasta ári hafa veriB
hafnar gegn öllum stærri lifsá-
bvrgðarfélögum i Ameríku, og
leitt hafa í ljós ýms fjárglæfra-
brögð í meðferö fjár hluthafanna.
HvaS New York Life viövikur, þá
hefir þaö fram komið, við rann-
sóknina, að enginn embættismað-
ur félagsins hefir dregið scr svo
mikið sem eitt cent af fé skírtein
ishafa, en félaginu aðallega til
foráttu fundin launahæ'S embætt-
isnianna, sem þó er eigi tiltölulega
hærri en í öðrum lífsábyrgðarfé-
lögum. En vöxtur og viðgangur
félagsins á siðitstu árum, bendir á
alt annaS en slæma stjórn eða ó
heppilegt fyrirkomulag félags-
mála, og nú eru félagsmenn ein
miljón aS tölu, meS tvær biljónir,
sextiu og eina rnilj. doll. lífsá-
byrgð.
Sviss og Þýzkalandi. Á hann
hinn nafnkenda búgarö Aulestad,1
sem faðir hans átti áður, og hefir
þar stórbú.
Enska þingiö hefir nú verið leyst
ttpp. Verður gengiö til kosninga
hinn 13. Janúar og standa þær yf- j
ir til hins 27. s. m. Að hálfunt
mánuöi þar frá verða úrslit kosn-
inganna kttnn.
sínttm og matjurtasalar og mjólk-
tirsölumenn rétta kaupendunttm
vörurnar á löngum stöngum til að
forðast smittun, og er eftirlit heil-
brigðisnefndarinnar hiö strang-
asta. Skólar hafa veriö lokaðir
frá nýári til þessa tíma, og ná-
kvæma læknisskoSun verSa nem-
endur að ganga undir áöttr en
þeim veröur veittur aðgangur að
skólunum, sem nft á að fara áö
opna aftur.
Róstusamt kvað vera oröiö i
Equatorríkinu í SuSur Ameríku.
Hermálaritarinn, Larra að nafni, |
hefir tekið við forstöðu aöalhers-
ins. Foringi uppreistarmanna
hcitir Terran, og hefir hann náS
valdi á Tttngaru og Chimborazo-
héruSum. Nú er sagt Plaza her-
foringi og ráðgjafi ríkisins hafi
verið kallaöur heim frá New York
til aB taka viö herstjórn i Ecua-
tor. haföi ríkisstjórinn Garcia lagt
fast að honunt að koma sem fyrst,
því aö heilar hersvéitir gangi í liS
meö uppreistarmönnum og fleiri
bæir fallnir í þeirra hendur.
Prentara verkfalliö heldur enn
áfram, en alt gengttr þó af rólega
og friSsamlega, og mikil líkindi
til aö verkfallsmenn fái óskir sínar
uppfyltar. Verkfallsmenn hafa
keypt utanfélagsprentara víöa til
þess að hætta vinnu, og gefið tólf
til fimtán dollara manni hverjum
um vfkuna, fyrir ekkert verk.
Skarlatssótt skæð hefir gosið
upp í Chicagoborg utanverðri
Byrjaði hún að gera vart við sig
um jólaleytið. Starf^menn hafa
verið einangraðir frá fjölskyldum
Forscti York County Loan fé-
lagsins liefir verið tekinn fastur
fvrir fölsun samkvæmt 29.kap.
hegningarlaganna, 394 gr., en síð-
ar laus látinn gegn veði. Fjár-
glæfrabrögS félagsins og hin ó-
trvggilega bygging þtess veröa
með hverjum degi ljósari og á-
þreifanlegri.
í Alberta sunnanvert, i grend
viS „línuna", hefir nijög mikiS
boriö á hcstaþjófnaöi i haust og
vettir. Þykjast menn nú komnir á
snoöir um, að vel skipaS þjófa-
félag eigi hér hlut að máli, en með
því lögreglunni mun nú þegar
kunnugt um flesta þjófana, verð-
ur hægt að koma í veg fvrir fram-
hald á þessari óhæfu.
í stórhvsi einu í New York,sesm
eldur kom upp í, stökk maður
nokkur, Fredrick Lempen að
nafni.út um glugga ofan af fjórða
lofti, með þriggja ára gamla
dóttur sina í fanginu, til þess að
bjarga lífi hennar. Honum tókst
það líka.því hún var því sem næst
ómeidd Þegar niður kom, en mað-
urinn sjálfur beið bana, eins og
við var að búast.
Ur bænum.
Bréf á skrifstofu Lögbergs
eiga: Mr. J. S. Thorarensen í
Winnipeg, og Mrs.Ingiríður Stef-
ánsdóttir sama staðar.
IIúnarfrcKH.
Þann þrítugasta og fyrsta Des.
síSastliðinn andaðist aö heimili
móður sinnar á Lombard street,
hér í bænum, Jósep Johnson, úr
tæringu, eftir fárra mánaöa legu.
Foreldrar hans voru, Sigurbjörn
Jónsson ("sem nú er dáinnjog Ást-
ríSur Guömundssdóttir frá Stóru
Giljá í Húnavatnssýslu. Tvcir
bræöur Jóseps sál. eru á lífi, báð-
ir til heimilis hér í bænúm; annar
þeirra er Paul Johnson, sem nú
vinnur við pósthúsiö hér í Winni-
peg, en hinn er John Johnson, er
nú vinnur á St. Nicolas Hotel. —
Jósep sál. var efnilegur og góöur
piltur; hann var fæddur á ís-
landi áriS 1883 og fluttist hingaS
meö foreldrum sínum áriö 1887.
—Jarðarför hans fór fram 2. þ.m,
i Brookside grafreitnum, þar sem
faöir hans og systir eru áSur
jörðuð. ■ Hinir mörgu vinir ■ og
kunningjar samlvryggjast inni-
lega með hinni syrgjandi móður
og bræðrum þess látna. — M.
Nýja árið,
Enn rís á alheims sæ,
aldan í morgunblæ,
ljósið í austrinu ljómar,
nærandi nýjárssól
nýtt boðar líf og skjól,
haf, jörð og himininn ómar.
Stjórnandi himins hönd,
heimsins um gjörvöll lönd,
bendir á takinörkin tíða,
lifið er ljós og náð,
liknandi drottins ráð,
leið til að læra og striöa.
Tökum nú hjör í hönd,
höggvum þaui sterku bönd,
meinum og villu sem valda.
Þökk fyrir liðna leið,
lof fyrir byrjað skeiS,
ber vorum guSi að gjalda.
HlýSum á lifsins ljóS,
líöandi tímans flóö,
hvetur að vinna og vaka,
fram kallar fögur stund,
fram saman menn og sprund,
höndum og hjörtum að taka.
Stórt er vort skylduskeið,
skjótt er vor stutta leiö,
runnin aö eilífSar rúmi,
vökvum því veika rós,
vor meðan sendir ljós,
senn kemur haustiS með húmi.
Signandi nýárs sól,
sendu oss frið og skjól,
viljann og vaxandi menning,
göfgaðu geS og mál,
glæddu í hverri sál.
heilnæma hugsun og kenning.
M. Markússon.
Svívirðileg misbrúkun auðsins
[Nokkrar greinar með þessari
fyrirsögn, teknar úr mánaöarritinu
„Success“, voru birtar í Lögbergi
árið sem leiö. Þessi kafli, sem
hér fer á eftir, er framhald af
þeim greinum.]
ÞaS er alment viðurkent að
Bandaríkjamenn séu auðugasta
þjóð í heiminum, nú sem stendur,
og enn fremur, að þeir séu auð-
ugri en nokkur önnur þjóð, sem
áður hefir uppi verið. Auður
Krösusar áætla menn að hali að
eins numið átta miljónum dollara,
en nú eru yfir sjötiu auðmenn í
Bandaríkjunum.sem eiga yfir þrjá
tíu og fimm miljónir hver. New
York er óefað lang-auöugasta
borg heimsins og viö liana kemst
engin önnur borg í neinn samjöfn-
uS hvaB þaö snertir. StörblaSið
„New York IIerald“ gerir þá á-
ætlun, aS auöurinn, sem þar er
saman kominn, muni aö minsta
kosti nema þrettán þúsund milj-
ónum dollara, og árlegar fjárliags
skýrslur sýna, að gullforSi Banda-
rikjanna er meiri en nokkurs ann-
ars lands.
Rithöífundur einn, sem tekið
liefir til uifiræSu fjárhag Banda-
ríkjanna, skýrir svo frá, aS þang-
aS til á árunum 1830—1840 hafi
engir auökýfingar verið til þar,
fáir stóreignamenn og engin ör-
byrgð. „Nú ber hér nokkuð oröið
á fátækt, margir eru vel ríkir og
fleiri stóreignamenn eru hér nú en
í nokkru öðru landi í heiminum."
Þetta er ritað fyrir tuttugu árum
síðan. Hvernig mundi þessum
rithöfundi litist nú á, ef hann væri
á lífi og læsi hagskýrslur Banda-
ríkjanna, er sýna að ölmusumenn-
irnir þar, sem menn vita deili á,
eru yfir þrjár miljónir; að hálf
önnur miljón harna og unglinga á
aldrinum frá tíu til fimtán ára, eru
látin vinna þar fyrir sultarkaupi í
, námum og starfshúsum auðkýfing
anna og að tólfti hver maður, scni
deyr í New York, ekki eigi fyrir
útför sinni?
Til þess að sýna hve hröðum
fetum auðmagn einstaklinganna
hefir aukist í Bandaríkjunum næg-
ir að benda á, að í lista yfir milj-
ónaeigendur í „New York Sun“
árið 1855, eru fipiri en tuttugu og
átta tiöfn. í öðru riti, sem út er
gefið nokkru fyr, er svo skýrt frá,
aö áriS 1845 séu að eins tíu menn
í Philadelphia, sem eigi eina milj-
ón, eða þar yfir, og sá ríkasti eigi
nálægt sjö miljónum. En áriö
i8<)2 bera fjárhagsskýrslur þaS
meö sér, aS meira en tvö hundruð
miljónaeigendur séu þá í Phila-
delphia.
Eftir því sem næst verður kom-
ist eru nú yfir tvö þúsund miljóna
eigendur í New York, og i Banda-
ríkjunum, að öllu samtöldu, ekki
færri en fimm þúsund, eða helm-
ingur af öllum miljónaeigendum í
heimi. Skal nú benda á það hér
mcð einstöku dæmi hvílíkur ógna-
auöur það er, sem þessir fimm
þúsund einstaklingar hafa með
höndum.
J. D. Rockefeller er auSugasti
maöur í heimi og auölegð þeirrar
fjölskyldu er virt á eitt þúsund
miljónir dollara. Þessi upphæð
er svo stór, að mannlegum skiln-
ingi veitir erfitt að gera sér grein
fvrir öðruvísi en með líkingum.
Setjum nú svo að Rockefeller
hefði byrjað að græöa einn dollar
á hverri miniitu síöan um Krists
fæðingu, og haldið þannig áfram
dag og nótt. þá væri hann þó enn
ekki búinn aö safna saman eitt
þúsund miljónuni.
Annað dæmi: Setjum svo aö
Rockefeller dytti þaS í hug að
breyta allri auölegð sinni í gull-
peninga og flytja úr landi.þá yrðu
þaS eitt þúsund sjö hundruð og
fimtíu tonn af gulli, »seni hann
heföi meðferSis. Fengi hánn sér
menn til að bera hrúguna, og hver
þeirra bæri eitt hundraS og fimtiu
pund, þá þyrfti hann tuttugu og
þrjár þúsundir manna til þess að
vinna verkiö. Ef þeir gengju í
röð hver á eftir öðrum, með tíu
feta millibili á milli hvers manns,
þá næði lestin yfir fjörutín og
fjögra mílna svæði. Hér er að
eins átt við höfuðstólinn einn sam-
an. Svo afskaplegur er auður
einnar einstakrar fjölskyldu.
(Meira).