Lögberg - 11.01.1906, Síða 6

Lögberg - 11.01.1906, Síða 6
LÖGBERG, FIMTUDAGINN u. JANÚAR 1906. SVIKAMYLNAN Skáldsaga eftir ARTHUR W. MARCHMONT. Kænan okkar hdð á sínumi stað og ók eg Þang- að með Stefán eins hratt og við varð komið, og eftir fáar mínútur skreið hún með fúllri ferð, með okkur innanborðs, út í Sel. Hraðinn á kænunni vakti eftirtekt allra þeirra, sem viS fórum fram hjá; en svo var eg órólegur,1 að méx fanst henni ékkjert miða, og kallaði eg því. hvað eftir annað til inannanna að herða á ferðinni. Eg gat ekki á heilum mér tekið fyr en eg næði tali af manni þeim, sem gat sagt mér allan sannleikann og eg hugsaði mér aö láta segja hann þó eg yrði að slíta, hjartað úr brjósti hans til þess. Þöð var sanna%t að segja því líkast, að eg ekki væri með öllum mjalla, Eg gat bókstaflega um ekk- ert annað hugsað en þietta eina. Þótt Grant lægi við tiauðiann þá gat eg ekkert um hann hugsað. Það.. að fyrirtæki Okkar mishepnuðust var mér einskis- virði. Mér stóð bókstaflega á sama um alt, sem eg hafði gert, og varð að gjera soldáninum grein fy.rir. Klukkutímum saman hafði cnginn inatur inn fyrir mínar varir komið. Alt hvarf fyrir þessu eina — fyrir Ednu og hættunni, sem liún var stödd í; skelf- ingunní, sem yfir henni vofði. Við hljótum að hafa farið frain hjá tyrkneska flotanum, því að eins'og i hálígerðum draumi heyrði eg Stefán eitthvað um það ’segja. En eg gaf því engan gauml, heyrði ekkert, sá ekkert, fann ekkert, vissi ekk,e|rt annað en það, að ‘Edna var í hættu og, að það þurfti að hjálpa henni og hefna hennar; að eg var á hraðri fcrð til mannsins sem h&fði gert henni rangt og eg ætlaði mér að neyða til sagna. Loksins, eftir kiukkutíma ferð sem mér fanst taka heila öld, náðurn viö til eyjarinnar, og eftir að’ eg hafði boðið tveimur mönnum að hjálpa Stefáni heim, flýtti eg mér alt hlvað eg gat til þess að reka erindi mitt. XXVIII. KAPITL’LI. Harös'yvraSur Tyrki. Eg lét ge)ma fangana tvo, sinn í hvoru her- bergi, undir straugri gæzlu, og af því sem fanga- verðirnir sögðu mér fór eg nærri um hvor þeirra var hinn harðsviraði Abdúllah Bey. Hann hafði gjert alvarlega tilraun til að losast úr varðhaldinu og næstum tekist þaö. í ’fyrstu voru þeir bur.dnir á höndunum að eins, en öðrum þeirra tókst að ná af sér böndunum. Þeg- ar vörðurinn kbm inn til að vitja þeirra, þá var ráðist á hann og honum gpfið rothögg áður en liann kom fyrir sig npkkurri vörn eða gat gefið af sér hljóð. Að því búnu laumaðist fanginn fram úr her- berginu, opnaði glugga í ganginum, komst út úr húsinu og niður að lendingunni, og var í þann veg-í inn að losa bát þegar af hendingu var eftir honitxn tekið. Hann hafði náð krókstjaka, stm hann varðist með, og særðí tvo menn hættulega. Og þegar hann ekki lengnr kom við vörn, þjá fleygði hann sér í sjö-’ inn annað hvort í því skyni að’ dfekkj^ sér eða í þeirri heimskulegu von, að geta synt til lands. fHVOrugt hepnaöist. Sjómennirnir eltu hann á bát, og fylgdi það sögunni, að þeir hefðu leikið lianp vægðarlaust. Fvrst Iétu þeír hann þ.reyta stindið þangað til hann var a'ð því kominn að sökieva, og síðan kræktu þeir i hann ífæru og höfðu hann liálf- dauöen á eiftir til lands. Þegar eg kom inn í herbergið sá eg tvo af mönn- um okkar sitja við dyrnar með hlaðnar skamm- byssur í höndunumj en fanginn lá aftur á bak í legu- bckk og iét sem hann tæki ekki eftir þeim. Hann hafði giert tilraun og hún mishepnaðist, og eins og sannur Múhameðstrúarnpður tók hann ííú rólegur því, sem fram átti að koma. Hann leit ekki { éinu :sinni upp þegar eg kom inn til hans. • „Þið megið fara,“ sagðí eg við mennina. „Hann er varasamur karl,“ sagði annar þjedrra. „Láttu nug þá fá skammbyssuna þína og farðu ekki langt í burtui,“ sagði eg og gekk siðan að legu* bekknum. „Brt þrú Abdúllah Bey?“ spurði eg hann. llann iézt ekki heyra til mán. „Það er hollara fyrii Þig að svara mér,“ sagðí eg stuttlega. Og hann svaraði mér, en á övæntan hátt, og lie í i eg ekki verið við öllabúinn, þá hefði farifð) illa f r ri ér. Eins og örskot spratt hann upp og náði ;>á hönd mér, sem eg hélt á skammbyssunnj með-. V'arð mér það til lifí^ hvað fljótur eg. yar að kippa ati mér hendinni og hfokkva undan svo eg gat niiðað sknmmbyssunni á illmpnnið. „Skjóti eg þág, þá er sjálfum þér um að keima,“ sagði eg með hægð, og hann ypti óxlum, tautaði eitt- hvert blótsyrði og hagræddi sér aftur á legubekknum eins ög ekkert héfði i> sk*rist. „Ert þú Abdúllah B«y?“ spurði eg afttifj og aftur neitaði hann að svara. „Eg sjkal kenna þér að tala,“ sagði eg ógn- and:. ' Eg lét sækja Stefán og Ieiða hann fram fyrir Abdúllah. „Þekkir þú mann þennan?“ „Það er Abdúllah Bey/‘ svaraði Stefán, og afi þvi búnu lét cg fara með liann aftur. „Eg á erindi við pig,“ sagði eg. „Mér er kunn,- ugt hvern þátt þú tóksTT'svfkráðum Marabúk pasja til að velta soldáninum frá völdtim ; í gærkveldi varst þú tekinn þfcgar þú varst á leiðinnf íröeð hanni heim til þín, og þér er fullkunntigt hver hegning bíður manns þess hér í landi miskunnarleysisins, sem stað- inn htfir verið að slík.u ixláðaverki. Eg er hiingaið k«ninn til þfess að gefa þér kost á að forða þéir uiifl- an pyndingum og dauð’a.“ Enn þá þagði hann eins og hann óttaðist, að þetta væri brellá til þess að fá hann tfl að meðgangaC „Eg \neit þótta, því að xg var í flokki majmti þeirra, sem tóku íoldáifinn úr bátnum frá þer, og( í öðru lagi var eg hjá Marabúk pasja þegar hann dó og öll skjöl hans komust í hendur lögreglunnar. Þú ert því sannur að sök, en eitt er það þó, seni þér get- ur bjargpö. Það tækifæri býð eg þér.“ Ilann scttist nú upp og livesti á mig augun. „Hver ert þú?f‘ spurði hann harðneskjulega. „Eg er Englendingur, og nafn mitt er Ormes- by.“ „Hvernig getur þú komið því til leiðar, sem Jfú segist geta gert?“ „Það skiftir engu, Eg get það og ætla mér að gera l>aö.“ „Það er samkvæmt skipun þinni hvernig með mig hefir \xrið farið hér.“ „Samkvæmt skipun minni ert þú hér geymdur; cn þú reyndir að sleppa, og þáð er sjálfum þér aö kenna, hvernig með þig liefir verið farið síöan.“ „Hvað viltu láta mig gera?“ „Koma í mínar hendur, ómieiddri og heilli á liófi, Bandajrikjastúlkuiini, Miss Grant, sem þú hefir nú tmdir þinni hendi.“ Hann leit slæglega til mín og brosti. „Svo það er það, sem að amar. Þú hefir gei‘t þér sérlega ant um hana, Englendingur góður,“ sagði hann með hroka. „Eg er ekki í þannig skapi, að eg geti tekið neinná hégómamaélgi," svaraði eg stuttur í spuna. „Ekki það? Jæja, það kemur ekki mál við mig. Það er maðurinn upp í fíkjutrénu sem plokkar fíkj- urnar, og maðurinn, spm hjá trénu stendur, verður að standa og bíða þangað til hinum þökjnast að gefa honum fíkju. Þiað lítur út fyrir, að nú sé eg maður-' inn upp í fíkjutrénu og þú sá, sem hjá stendur og bíður. Hún er frábærlega fögur kona og auk þess vellauðug. Segðu mér nú hvers virði þ'ú ntetur hana." „Langtum meira en líf þitt; annars væri eg ekkJi hér kominn. Hvar er hún?“ „Viltu gera svo vel að hafa þig dálítið hægan.' Fíkjur eru í háu verði—á vissum tíma ársins;“ ogj hann brosti með svo stakri ósvífni og léttúð, að það' var engu Iikara en líf mitt, en ekki hans, væri í liáská. „Það eru fifiri vegir til að ná fíkjum en að kaupa þær," sagði eg drýgindalega. ,„SeinIegir, óvissir, stundum jafnvel hættulegir vegir — og meðan þeir eru> farnir getur ávöxturinn skaddast og fallið í verði. Það er fljótasta og viss- asta aðferðin að kaupa.“ „Eg er hingað kominn til þess að setja þér kbst- ina, en ekki til að ganga aö neinum kaupum við þig,1 og það er hætt við eg hafi ekki þolinmæði til að sitja lengi yfir þér.“ „Hvað mig snertir þa væri eg ekki hér hefði eg verið sjálfráður, jiað veit spámaðurinn; en úr því nú eg er hér og við völdin, þó hlægílegfTé, þá ætla eg. mér að komast að kaupum, Mr. Englendingur. Og cg læt þig vita það, að á Tyrklandi gera menn samn- inga sína yfir kaffibolla og með vindling í munn- inumc“ Ósvífni hans keyrði úr hófi fram; en samkvæmt ósk hans lét eg færa okkur kaffi og vindlinga. Mér datt í hug, að það kýynni að sannfæra hann um, að eg væri að svo miklu leytihúsráðandi, að eg gæti gert og látið gera alt sem mér sýndist. „Það var slettirekan og þrælmennið hann Stoef- án greifi, sem þékti mig. Svo hann er þá kominn aftur?“ „Eg sótti hann í fangelsið til þesss að Iáta hann sjá þig og segja hver þú værir. Hann varð þar að lífða það, sem meðal annars getur beðið þín ef þjú ekki giengur að boði mínu ;'4 og svo lýsti eg því all- nákVæmlega fyrir honum í hvaða ástandi Sbefán var þegar eg fann hann. En hafi slíkt hrætt hann, þá aJð minsta kosti sýndí hann þess engin merki. „Það v-ar Stefáni mátulegt,“ svaraði hann bros- apdi og ypti öxlum. „En Jiað, að þú hafðir svona mikið fyrir* þf ssu, Mr. Englendingur, sýnir mér, að' gisl mitt er enn þá miklu meira virði en eg hélt. Það veit sá, sem alt veit, að þetta er auma kaffið,“ hrópaði hann og gretti sig. Það var næstum aðdáanlegt, hvað hann gat sýnst léttlyndur og andvaralaus. „Mig skal ekki furða þó þið hinir vantrúuðu séuð önug- lýndir eftir að drekka annað eins. Eg vildi heidur drekka fullan bollla af því, sem umboðsmenn haiys hátignar eru svo sefðir í að brugga. Manni verður þó ekki óglatt af þ,ví.“ „Þú verður að hætta þessum útúrdúruml“ „Hver er þá tillaga þín?“ „Að þú segir mér hvar Miss Grant er að finna qg gefir mér nauðsynlicgt vald til þess, að mér verði aflient hún. Sé hún ómeidd og heil á hófi þa skalt þú geta forðað þér. Er hún óhult?“ „Og hvað á að gera við mig á meðan?“ spurði hann, en svaraði ekki spumingu minni. „Þú verður hér.“ „Og eg á að trysta loforði vantrúaðs manns!“ svaraði hann með fyrirlitningu. „Og hvert á lausnar- gjaldið að vera?“ „Frelsi þitt — það sem þú vildir greiða i líf- gjöf." „Rétt er nú þaði; en svo metur þú nú líf ’mitt langtum minna en eg. Og það, sem hér er um að ræða, er ekki líf mitt, heldur iíf og lausn konu þjeirr- ar, sem geymd er hjá mér. Það er þér miklu meira virði en litf mitt—hvað miklu meira?“ Og hann’ horfði á mig slæglega og harðsvíraður. „Þú ert það ósvífnasta illmenni, sem eg líefi kynst,“ hrópaöi eg í reiði. „Eg þekki ekki kunningja þína og get ekkert um þá sagt,“ svaraði hann með sömu ósvífninni. „Eg skal gefa þér fimm mínútna umhttgsunar- tíma til þess að ráða við þig hvort þú gengur a^ þessu eða ekki,“ sagði eg og stóð upp. „Þú þarft þess ekki. Eg hefi ráðið það viö mig. Eg hafna boðinu. Eg á það ekki uiulir orðum þínum að verða hér eftir, og sleppi ekki konunni fyr- ir rninna en tuttugu og fimm þústuid líra.“ „Tutlugu og fimm þtisund djöflai,“ hrópaði eg æstur. „Þú skalt enga peninga fá.“ „Þú færð þá ekki konuna,“ svaraði hann ofur rólegur og ypti öxlum brosandi. „Og þú ættir að1 minnast þess, sem eg sagði, að ávextir geta skemsti, séu þeir geymdir of lengi. Eg vissi hvað eg átti á. hættu þegar eg tók kpnu liessa undir mínar hendur.' Hún er óhult og ósködduð. Eg tek það fram, vegna þesis eg sé hvað hræd’dur þú ert; en komi eg ekki þanga)ð sem hún er, og verði nokkur tilraun gerð aft* leita hbnnar, þá hefi eg sagt svo fyrir, að hÚtt ekki skuli finnast. Og vinnufblk mitt kann að hlýða.“ Hann fór kænlega að því að koma máli sínu fram, þjví þó hann fullvissaöi mig um það, að Edna væri heil á hófi, þá gaf hann mér jafnframt í 'skyn hvað hættuleguf allur dráttur væri. En eg bar mig eins vel og eg gat. „Þá er nauðsynlegt fyrir mig að hafa hraðan á,“ sagði eg. „Soldáninn hefir gefið mér iult vald til að haga leitinni á hværn hátt sem mér þóknast og gení alt það, sem eg á)iti nauðsynlegt, til að frelsa Won- una, og eg segi þer það dagsatt, að látir þú ekkí undan, þá læt eg menn mina neyða þig til sagna meiö öllum þeim pyndingum sem þektar eru hér í Iandi.“ „Ógnun þessi og gremjan í málróm mínum og j svip hsafði sýnileg áhrif á hann. Hann sat allra j snöggvast hugsandi og starði út í bláinn, og svo reyndi hann að brolsa, en þegar hann svaraði þá tók eg í fyrsta sinn eftir óstyrk í inálróm hans. „Þú grípur til göfugra úrræða til að koma kaup- um þínum fram,“ sagði hann og glotti kuidalega. J „Það er hinum vantrúuðu líkast að ógna manni m.eí5 pyndingum, vilji hann ekki ganga að kostum þeirra. Að þjví leyti er eg á Þínu valdi, það skal eg gjarima játa, á sama hátt og þú ert á mínu valdi livað Banda-' ríkjastúlkuna snertir. En á báðar síður er valdið þb takmarkað. Marabúk hefir vitanlega mishepnast samsæirið, og lif mitt er £i'tt að því, sem í veiji ivatl Fyrir mér var einnig um a . fi að tefla, og n'ú er eg allslaus. Peningax mínir eru allir farnir; og tækii ,eg boði þínú, þá yrði eg flóttamaður og jafnframt bcin- ingamaður, klæðlaus, hjálpíirlaus aumingi\og yfirgef- inn flækingtir; og svo eg segi þér eins og er, þá kýs eg 'fremur að deyja.“ „Afhentu mér Miss Grant, og þá skal eg giefa> þér tvö þúsund líra,“ svaraði eg, því mér var áhuga- mál að bin<Ja enda á þetta. Hanji fékk sinn fyrri kjark, þegar eg nefndi upphæðina, og hann reyndi > með ölhim þeim þ^áa ojg öllu því lagi, sem verstu Bandaríkjaokrarar hafa til að berai, að fá ipig til að bæta við hana; og hann >lét ekki undari fyr en eu neydtiist til að kalla inn menn rrýina og skiipa þeuxi* að færa. hann úr fötunum og búa hann undir pynd- ingarnar. Að þvi búnu gekk alt greitt. Eg gekk inn á af> taka hann með mér; en til þess að eiga ekkert á hættu, hafði eg á honum handjárn. Hermennirnir biðu okkar við lendinguna eins og> um var talað, og fór eg tafarlaust upp i vagninn tneð fangann og gæzlumann hans. Aldrei hefi eg þekti jafn tilfinningarlaust og harðsvírað illmenni. Hami var ait af reykjandi og fór að skrafa út uin alla Iveima og geima eins og hann væri áhyggjulaus með öllu.' Eg skipaði honum að þegja; en hann hló að mér, og lét dæluna ganga, ýmist við manninn, sem .við hann var tengjdur með handjámum, eöa við mig. Sagði' hann mér ýms atriði út æfisögu sinni — turt kvenna- far sitt, hluttöku í stjómmálum og margt fleira. Það var einkennileg ferð og löng, sem við urð- um að aka, fullar fimtán mílur norður fyrir Stambúl, þangað til við komum að stóru og afskektu húsi, sem stóð miðja vega upp í hárri og brattri brekku. Þegar þangað kom fór eg niður'úr vagninum, en hann neit- aði að koma út og sagði, að vinnufólk sitt mætti ekki sjá sig bundinn eins og þjóf. Við kölluðum þv4 á vinnufólkið. Maður í austurlandalatiningi kom út, og eftir að hann hafði margsinis hneigt sig og beygt frammi’ fyrir mér og spurt mig um erindi mitt, kallaði h'ús- bóndi lians á hann og sagði eitthvað við hatin, svo lágt og óskýrt, að eg gat ekki heyrt það. Síðan vékj hann sér að mér hlægjandi og sagði upphátt á frönsku: i,Ef til vill viltu sjálfur sækja Bandaríkjastúlk- una? Það lítur út fyrir, að hún eigi von á þér og sé' orðin stygg í skapi yfir því, hvað korna þín hefir dregist. Farðu á eftir gamla syndaranum þarna —• hann fylgir þér til hennar.“ Snöggvast flaug mér í hug, að svik væru í tafli, en eg áttaði mig brátt á þyí, að um slíkt gat ekj<i verið að ræða vegna þess hvað marga menn eg hafði ir.eð mér; eg benti því mannintim að fara og gekk á eftir honum. Hjartað sló óvenjulega ha,rt og: títt í brjósti mínu af tilhugsttninni að fá að sjá Ednu. Sú san,n-' færing Grants, að hún dskaði mig, flaug nfl upp >í huga mínum; og svo fór eg þú að reyna að velta því fyrir mér, hvað eg ætti að segja við hana, hvern- ig hún mundi líta út og hvað hún mundi segja þegar hún sæi mig. Og þegar að dyrunum kom og maður- inn nam staðar og sneri sér að mér, þá var eg svo> ruglaður og sinnulaus,, að snöggvast gat eg hvorki opnað þær né boðið honum að opna. Han;n opnaði og vék sér úr vtgi til að híeypa mér inn. Eg gekk inn með öndina í hálsinum, en þegar inn koin, þjá brá mér heldur en ekki í brún að 'sjá stofuna mannlausa. „Hvað a þetta að þýða?“ spurði eg, og fékk málið aftur við að reiöast. „Hvar er konan?“ Hann hneigði sig og glápti forviða á nyg. „Viltu láta færa þér hana, eksellensa?“ spurði hann. Þá opnuðust augu mín. Það var honurn óskilj- anlegt að tign Múhameðstrúarmaður, sem hann hélt mig vera, inisti svo algerlega alla velsæmistilfinningu, að hann legði sig niður >við þá læging að ganga i'nnl til kvenmanns. Vilji maður finna kbnu, þá er sjálf- sagt að sendá eftir henni. Jaifnvel giftar konur þora ekki að ganga inn til maniia sinna í levfisleysi. Ogi ntór hafði verið fylgt inn í þessa auðu stofu til þess eg gæti kaliað Ednu þar fyrir mig. „Nei, fvlgdu' mér inn til hennar,“ svaraði egi stuttur í spuna ,og hann varð enn þá meira forviðá og starði á mig; en með þvi hann þorði ekki neinar frekari athuganir að gera, þá opnaði hann aörar dys og tilkynti með háum rómi kprnu mína, sent han^ ekisellensa, pasjans. Eg hafði hálfvegis gaman af þeim meinlausa leik, og þegar eg kom inn brosandi, þá sá eg Edmi standa í hinum enda stofunnar óttaslegna og undr- andi, >en hún varð róleg þegar hún sá, að mikli maö- urinn, sem með allri viðhöfn þessarri var gerður Jienni kunnugur, var eg og enginu annar. „Eg þakka guði fyrir það, að eg hefi loksins . fundíð þig',“ sagði eg og flýtti mér til hennar með út- breíddan faðminn. , En mér brá meira en lítið í brún við að sjá han:< hörfa undan og setja upp reið'isvip. Þeir sem fela eiga venjulega hægt með að finna, Mr. Ormesby. Mér finst þér hafa farist skammar- lega vift mig að geynra mig hér á þenna hátt, og það þegar eins stóð á.“ Allra snöggvast tók eg inér viðtökur þessar p- segjanlega nærri, en það rann óðara upp fyrir mér í hverju þetta gæti legið. Þeir hafa þózt flytja hana þangað og geyma hana þar eftir mínu boðí. EkLert rnein hafði henni því verið gert í orði eða verki. III- mennið harðsviraða, sem út í vagninum beið, hafiJi að öllum likindum aldrei séð hana; og af fögnuði yfir þessu t*ak eg upp hlátur. Eg gat ekki stilt mig um, að hlæja upptótt.

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.