Lögberg - 11.01.1906, Side 8
LÖGBERG. FIMTUÐAGINN u. JANÚAR 1906.
0DD50N,HANSSON, VOPNI THE WINNIPEG FIRE ASSURANCE CO.
HEAD OFFICE: WINNIPEG, MAN.
R. L. Richardson, R. H. Agur, Chas. M. Simpson,
President. Vice Pres. Managing Director.
L. H. Mitchell, Secretary.
Herbergi í góbum nýbygöum hús-
Arni' Eggertsson
Room 210 Mclntyre Block. Tel. 3364.
671 Ross Ave. Tel, 3033.
Ur bænum
og grendinni.
um til ■ leigu me6 vægu
veröi hjá
Oddson,Hansson & Vopni.
Boom 55 Tribune Building
Telephone 2312.
GO0DMAN & CO.
□ PHONE 2?33-
Nanton Blk.
Room 5
Main st.
Umboö í Islendinga-bygöunum geta menn fengiö ef þeir snúa sér
til T. H. Johnson, Box 1364 Winnipeg.
000000000000000 oj
o o
o HALFT VERÐ. o
o o
o Með hálfu verði, og sumt o
o minna en það, selur Stefán o
o Jónsson nú ýmsan varning í o
o búð sinni, um óákveðinn tíma o
o til að fá rúm fyrir vor- og o
o sumarvörur. Munið eftir að o
o nota gott tilboð sem fyrst. o
o Gleðilegt nýár. Kæra þökk o
O fyrir gamla árið. o
o Vinsamlegast, yðar o
o o
o Stcfán Jónsson. o
o o
0000000000000000
W. B, Thomason,
eftirmaður John Swanson
verzlar með
Við og Kol
flytur husgögn
til óg írá um bæinn.
Sagaður og'höggvinn viður á reiðum hönd-
um.—Við gefum fult mál, þegar við seljum
eldivið. —.Höfum stærsta flutniugsvagn í
bænum.
’Phone 552. Office:
320 William ave.
Tilkynning.
Stúkan Hekla heldur „Recita-
tion Concert-1 19. Jan. Nákvæm-
ar auglýst síðar.
Nýkomin bréf frá íslandi eiga
cand. phil. Kristján Sigurðsson
og Hjálmar Gislason, á skrifstofu
Logbergs.
Jóhann Eliasson frá Mikley and
aðist hér á almenna spitalanum úr
lungnatæringu, 38 ára að aldri,
hinn 9. þ. m.
í íslenzka Hberal-klúbbnum flyt-
ur W. H. Paulson pólitiskt erindi
hinn 17. þ. m., en ekki Sigtrygg-
ur Jónasson, eins og áður hafði
verið auglýst.
Lipra stúlku, sem talar ensku
og íslenzku, vantar til að vinna í
búð. Leitið upplýsinga hjá Stef-
áni Jónssyni (489 Ross ave.),
cor. Ross ar.d Isabel sts.
Þorrablót Helga magra klúbbs-
ins verður haldið á sama stað og
að undanförnu, á Manitoba Hall,
hinn 15. Febrúarmán. næstkom-
andi. Nákvæmari auglýsing síðar.
Erlingur I. Bergmann, sonur
próf. Fr. Bergmanns, átta ára að
aldri og mjög efnilegur, andaðist
á heimili foneldra sinna hér í bæn-
um aðfaranótt síðastliðins mánu-
dags.
Sigurður Jakobsson frá Lundi í
Gimli-sveit andaðist úr lungna-
bólgu á spítalanum í Selkirk hinn
30. f. m., 29 ára að aldri. Jarðsett-
ur að Gimli af séra R. Marteins-
svni.
Liberal klúbburinn íslenzki hélt
málfund sinn á venjulegum stað
og tíma í vikunni sem leið fimtu-
dagskveldj. A fundinum var
meðal annars ákveðin eftirfarandi
gjörðaskrá (programme) klúbbs-
ins, sem héðan af verður fylgt, og
kostað kapps um að gera öllum
svo aðgengilega og skemtandi að
framast má við koma. Á mánu-
dagskveld: „Pedrospil“, þriðýud,-
kv.; vistspil, miðvikud.kv.; ræðu-
höld og starfsmálafundir á víxl,
fimtud.kv.; skáktafl, föstud.kv.:
kappræðut o. fl.
Enn stendur til að sýndar verði
myndir af íslandi, sbr. augl. á
öðrum stað í þessu blaði. í þetta
sinn er það þó eigi háskólakennari
V. Stefánssson, sem útskýrir þær,
heldur stórvirkjafræðingur Páll
Clemenz, og má búast við góðri
skemtan, því maðurinn kvað vera
vel máli farinn, og hefir það fram
yfir hinn fyrnefnda að þitLkja og
vera vel kunnugur því sem mynd-
irnar eru af. Ágóðinn á að renna
í sjóð Fyrstu lút. kirkjunnar, og
vonandi að allir, sem hana vilja
styðja, láti sjá sig á samkomunni.
Snögga ferð brugðu sér hingað
til bæjarins þrír Bandarikjamenn
um næstl. helgi til að sjá fom-
kunningja sína og vini. Voru það
þeir H. Guðbrandsson frá Gardar
Gott tækifæri fyrir þá sem vilja seljahúsog
lóðir að fá ágætar bújarðir í skiftum.
0O00000000000000000000000000
o Bildfell & Paulson, °
O Fasteignasalar 0
ORoom 520 Union Bank - TEL. 26850
O Selja hús og loðiy og annast þar aö- °
O lútandi störf. Útvega peningalán. o
ooeooooooooooooooooooooooooo
í Norður-Dakota, P. P. Jökull og
StefánGilbert frá Minnesota. Létu
óeir allvel af líðan manna þar
suður frá allir samt.. Marauð
jörð hafði verið í Minnesota þeg-
ar þeir lögðu þaðan áleiðis hing-
að, en í Dakota aftur á móti snjór
töluvert meiri en hér.
Eg undirritaður finn skyldu mína
að láta í ljósi innilegt þakklæti
mitt og safnaðarins til kvenfélags
Tjaldbúðarsafnaðar, fyrir þann
frámunlega dugnað og áhuga, sem
iað hefir sýnt Tjaldbúðarsöfnuði
með þvi að gefa honum $i,ooo
árið sem leið. Eg vona að guð
gefi því nýtt þrek til að vinna í
víngarði drottins framvegis eins
og að undanförnu. Gleðilegt nýtt
ár, óskast kvenfélagi Tjaldbúðar-
safnaðarins.
GuSjón Johnson,
fjármálaritari.
Tjaldbúðarsöfnuður heldur árs-
fund sinn Þann 16. þ. m. Verða
lagðir fram reikningar fyrir árið
sein leið; sömuleiðis verða kosnir
fulltrúar og aðrir embættismenn
fyrir þetta nýbyrjaða ár. Vonast
er til að söfnuðusinn sæki vel
fund þenna.
Safnaðarnefndin.
,,Conversazione“
verður haldin á Young Men’s Lib-
eral Club Rooms, á Notre Dame
ave., mánudagskveldið þann 29. þ.
m. (en ekki þann 23. eins og áður
var auglýst), undir umsjón nokk-
urra stúlkna úr Good Templara-
stúkunni Skuld.
PROGRAMME:
1. Orchestra—Selected.
2. Vocal Solo—Miss E. Rosser.
3. Recitation—Miss F. Johnson.
4. Piano Solo, Sekcted
Mr. Manders.
5. Vocal Solo—Miss L. Thor-
láksson.
6. Rjecitation—Mrs.P.Jóhannson,.
7. Vocal Solo—Miss E. Thor-
valdsson.
8. Ræða—H. Leó.
9. Duette—Misses Batke and
Jóhannesson.
10. Upplestur—Mrs. K. Dalmann
11. Vocal Solo—Miss E. Rosser.
12. —Veitingar.
Á eftir veitingum fara fram
ýmsar skemtanir, sem byrja með
„Grand Promenade." Anderson
Orchestra spilar. Aðgöngumiðr
ar kosta 35 cent og samkoman
byrjar kl. 7.30 e. m. — Komið all-
ir í tíma.
Heyr, heyr!
Við seljum hangiö sauðakjöt, Rúllu-
pylsu og alifuglar aí öllum tegundum ti
matarbreytingar fyrir fólkið um jólin.
Prísarnir eru sanngjarnir.
Helgason & Co.
Cor* Sargent & Young.
--Phone 2474.-
Dansar verða hafðir á hverju
laugardagskveldi í Oddfellows
Hall, cor. McDermot ave og Prin-
css st., og standa frá kl. 8—12. —
Þrír union menn spila.
L. Tcnnyson.
Hvernig á að forða útbrotum.
Þeir, sem oft fá útbrot, munu
verða varir við lystarleysi og ó-
gleði eftir að þeir hafa borðað,
nokkrum dögum áður en útbrotin
koma í ljós.. Ein inntaka af
Chamberlain's Stomach and Liver
Tablets, undir eins og á þessu ber,
mun koma í veg fyrir sjúkdóminn.
Til sölu hjá öllum kaupmönnum.
Við öllum húðsjúkdómum er
Chamberlain's Salve bezta meðal-
ið. Það sefar kláðann og hitann
í hörundinu og gerir mann innan
skamms albata. Selt hjá öllum
kaupmönnum.
Kona nokkur á Jamaica hrósar
mjög Chambcrlain’s Cough
Remedy.
Mrs. Michael Hart, kona vagn-
stjóra nokkurs í Kingston á Ja-
maica í Vestur-Indíum, segist i
nokkur ár hafa brúkað Chamher-
lain’s Cough Remedy við hósta,
barnaveiki og kighlósta og hafi
meðalið reynst vel. Hún liefir mjög
mikla trú á þvi, og getur lekki án
þess verið. Selt hjá öllum kaup-
mönnum.
Vér sem nú höfum keypt
kjötverzlun þá er D. Barrell
hefiir rekiö aö undanförnu
höfum ásett oss aö selja
KJÖT
ÚDÝRT
3 pd. Bezta Round Steak .. 250
3 pd. “ Pork Sausage . . 25C
Lean Shoulder Pork Chop.. IOC
“ “ “ Roast .. IOC
Gott Kindakjöt 6c
Rump Roast Beef . 8c
Bezta Súpukjöt
Blade Rib Roast
Vér ábyrgjumst alt
okkar kjöt aö vera af
BEZTU TEGUND eða
peningunum skilaðaft-
ur..
GIBSON-GAGE CO.
Cor, Nena & Pacific,'!
Phone 3674
í Fyrstu lút. kirkju
Mánudaginn 15. Janúar
kl. 8 aö kveldi
50 myndir frá íslandi sýndar meö töfravél J
og útskýröar.
Mrs. S. K. Hall og Mr. Th. Clemens syngja.
Veitingar ókeypis á eftir í sunnudagsskóla-
salnum.
Aögangur 35 cts.
DE LAVAL SKILVINDUR
Hæstu verðlaun á sýningunni í St, Louis 1904 og á
öllum heimssýningum í tuttugu og fimm ár
„Einsgóðog De Laval“ væru beztu meðmæli,
sem hægt væri að gefa nokkurri annarri skilvindu-
tegund, og það eru þau meðmæli sem allir þeir er
aðrar skilvindur selja reyna að afla sér handa þeim.
En á hverri heimssýningu og hvar sem reynt hefir
verið hefir það komið í ljós að eHgin skilvinda jafn-
ast á við De Laval.
THE DE LAVAL SEPARATOR 0o„
248 MoDermot Ave„ W.peg.
Montreal. Toronto. NewYork. Chicago- Philadelphia.
San Francisco.
Dr. O. Bjornson,
) Office : 650 WILLIAM AVE. TEL. 89
( Offick-tímar: 1.30 til 3 og 7 til 8 e, h.
LHousf. : 830 McDermot Ave, Tel. 4300
|^WV%
Dr. B. J. Brandson, >
Office : 650 William ave. Tel, 89 £
i Hours : 3 to 4 & 7 to 8 p.m, V
Residence: 620 McDermot ave. Tel.4300 •
WINNIPEG, MAN^j
B. K.
á horninu á Isabel oe Elgin.
Komiö hingaö þegar þér þurfiö
skófatnaö. Viö höfum til góöa
skó meö góöu veröí.
KING QUALITY
$2.50 Dongola kvenskór á $2.00
$3.00 “ “ “ $2.50
$3.50 tan “ “ $2.50
Af skólaskóm höfum við til
unglingaskó, stæröir II, 12 og 13
á $1.00. — 2 in 1 skósverta, 4
öskjur á 25 cent.
B. K. skóbúðin.
C. INGJALDSSON
GULLSMIDUR
hefir verkstæöi sitt að 147 Isabel
st. fáa faöma noröan viö William
ave. strætisvagns-sporiö. Hann
smíöar hringa og allskonar gull-
stáss og gerir viö úr, klukkur,
gull og silfurmuni bæöi fljótt og
vel og ódýrt.—Hann hefir einnig
mikiö af innkeyptum varningi svo
sem klukkur, úr, hringa, keöjur,
brjóstnálar o. s. frv. oggeturselt
ódýrara en aörir
sem meiri kostnaö hafa. Búö
hans er á sérlega þægilegum staö
fyrir íslendinga í vestur og suöur-
bænum, og vonar hann, aö þeir
ekki sneiði hjá þegar þeir þarfn-
ast einhvers.
Ch. I ngjaldsson ,
SlWatchmaker & Jwweler,*
147 Isabel St. - - Winnipe
VBrflln’s
cor. Toronto & wellington St.
Vanaverð okkar á
hverjum degi:
10 pd. hreint síróp...500.
Bezta rib boiling beef 5 og 6c.pd.
Round-steik...........ioc.
Shoulder Roast yc. 8c. og 90.
Cooking apples 12 pd. á .... 250.
Ágæt epli..............5C- pd-
Ágætt svart te 35—40C. pd.
Óbrent kaffi 8 pd. á....$1.00
Lax á ioc. 12^0. 150. og 170. k.
Góöar kartöplur á.. . .75C. bush.
Force, 2 pk. á...........25C.
Tomatoes.................I2c.
Corn.....................ioc.
Peas, 3 könnur á.........25C.
Dr. G. J. Gi»la»on,
MeCala- og Uppskuröa-lteknlr,
Wellington Block,
GRAND FORKS, - N. Dak.
Sérstakt athygli veitt augna, eyrna
nef og kverka sjúkdómum.
The Alex. Black
Lumber Co., Ltd.
Verzla meö allskonar
VIÐARTEGUNDIR:
Pine,
Furu,
'edar,
Spruce,
Haröviö.
Allskonar boröviður,
shiplap, gólfborö,
loftborö, klæöning,
glugga- og dyraum-
búningar og alt sem
til húsageröar heyrir.
Pantanir afgreiddar
fljótt.
Tcl. 59d.
Higgins'áfGladstone st.
Winnipeg.
€arsley &. Co.
JÓLA VARNINGUR.
Mesta úrval af brúðum, leikföng-
.. um og glysvórum.
BRÚÐUR! BRÚÐUR. ..
Við höfum til sýnis ljómandi
fallegar og margbreytilegar brúð-
ur:—Klæddar brúður, vaxbrúður,
postulínsbrúður, skinnbrúður, sof-
andi brúður, talandi brúður, dans-
andi brúðitr, togleðurs brúður, og
svartar og hvítar brúður, litlar og
stórar brúður.
Önnur leikföng::—
Mjög miklar birgðir af leik-
föngum: Trumbur, lúðrar, skopp-
arakringlur o. s. £rv.
Glysvörur ■—
Prjónakoddar, nálakassar skrif-
pú^t, saumakassar, hanzkakassar,
klútakassar, reykingaáhöld, flibba-
og manséttu-kassar, peningabudd-
ur, handtöskur, vasabækur.
Komið og skoðið jólavarning-
inn i öllum deildunum.—Búðirnar
opnar til kl. 10 á kveldin.
Carsley etc.
CARSLEY& Co.
34.4 MAIN STR.
Vínsölubúð.
Eg hefi ágæta vfnsölubúö og
hefi ætfö fullkomnustu birgöir af
vörum á reiöum höndum. Kom-
iö hingaö áöur en þér leitiö fyrir
yöur annars staðar.
G. F, SMITH,
589Notre Dame, Wlnnipeg.