Lögberg - 01.02.1906, Side 3

Lögberg - 01.02.1906, Side 3
LÖGBERG, FIMTUDAGINN i, FEBRÚAR 1906 Selaveiðin. Sveitin liggur í þremur dölum, upp frá fjarðarbotninum, til suð- urs upp i landið. Norður úr há- lendinu teygjast tveir útréttir armar, sem skilja dalina og ganga alla leið á fjörð út, og mynda þannig þrjá smáfirði á milli sín, sem bera nafn af legu sinni, og heita þvi Vestfjörður, Miðfjöröur og Austfjörður. Eftir öllum döl- unum falla ár á fjörð út, og með þeim liggja grösugar harövellis- grundir í fagurlega niðurröðuð- um misjafnlega stórum hvöiam- um, milli kamba þeirra, er ganga fram úr mólendinu undir hálsun- um, og bera á stöku stað kalin kaun, til menja um stríð við frost og vinda á óbliðari árstiðum. Til beggja hliða við meginfjörðinn halla heiðarbrúnirnar grösugum vanganum að, en teygja sæbrattar skriður og bernakta blágrýtis dranga móti hafi. Hafísinn var að slitna frá landi. 'Það var mara hláka. Himininn var grænn til hafs og blár til jökla, alskýaður, og þéttur vindur á sunnan. Allra líklegast var, að tekið væri fram úr, með þvi nú var mánuður af sumri. Sigurður i Hvammi í Austfiröi hafði farið snemma á fættir, og gekk ötull á leið til beitarhúsa og hugsaði meir en hann raulaði: Morgun sunnu geislaglóð gyllir storð og sæinn, vermir fjörð og freðna lóð, fellur inn í bæinn. Þýði blærinn þrimlar hrönn þokuskýjum hrindir, buna lækir, bráðnar fönn, birtast vorsins myndir. Hvað var þetta? Það var kallaö: „Siggi , Siggi!“ Og , hann leit við. Faðir hans kont lilaupandi móður á eftir honum. Sigurður stóð við og karl var þegar kom- inn og sagði: „Eg verð að biöja þig að hafa verkaskifti viö mig, Siggi minn. Björn á Bakka kom rétt þegar þú varst farinn og sagði, að piltarnir á Horni og Skriöu (nyrztu bæir með firðinumý hefðtt séö kóp á ísnunt í gærntorgun, og farið allir út á ísinn til að afla útsel. Og hafði þeint fénast vel. Sáu ntenn úr landi aö þeir koniti smásaman utan úr borgarísnum inn á lægri og flatari ísinn nteö sel og kópa, er þeir söfnuðu þar. Og hurfu svo aftur út í nteginisinn. Þeir hafa þannig tapáð sér af aflavon og vígamóði, því kl. 3 í nótt voru þeir ekki komnir í land, en ísinn slitinn frá landi, og ntikil ólga komin í ltann. Er nú verið að safna mönnum, til að veita ísnum eftirför á bátuni, ef vera mætti, að mennirnir fyndust. Það er ó- drengilegt að leggja hér ekki alt það lið, sent- fvrir hendi Sjálfur er eg ónýtur til alls, liðsmaður ert þú góður. Því vil eg nú láta út geldingana, cn biðja þig að hlaupa út á bæina. Þú skilur eirís vel og, eg ltvaö mikil hættivför að þetta getur verið, og hve áríðandi er, aö leggja sig þó allan fram til aö bjarga aumingja mönnunum, ef þeir eru á lífi.1 \ ona eg að þið farið drengilega en gætilega að öllu.“ Á kiðinni norður með firðinum var Sigtirður að iiugsa um Hildi, e’ztu dótt'.r I. r.dai.s á Horni. Auðvitað mundi hún ekkert liafa sofið um nóttina. Hvernig skyldi hún líta út á mótlætistímunum. Skyldi eg fá að sjá hana áður en við förum ? Stend eg ekki ósegjan- lega mikið nær henni, ef mér hepnaðist að koma að góðti liði í þessari ferð? Þessu líkt var Sigurður að hugsa þegar Björn á Bakka og maður frá Hlíðarenda slógust í förina. Á Skriðu ivoru nokkrir leitarmenn saman komnir, og töluöu um, hvernig leitinni eftir selaveiða- mönnunum skyldi hagað. Á þess- um nyrztu bæjum voru til nokkr- ir bátar, stærri og sntærri. Sýnd- ist sitt hverjum um það, hvort réttara væri að nota hina minni eða hina stærri af þeim til leitar- innar. Veður gat gengið upp, og til er. en þess utan ætíð straumólga og jafn vel stór sjór við og innan um ís. Sigurður í Hvanuni sagðist álita, að tveggja manna för væru hent- ugust til þessarar farar, ætti Þórður á Horni eitt þeirra, eins og mönnutn væri kunnugt, , og nnindi hann gjarnan taka að sér yfirstjórn á fari því, ef hann fengi til fylgdar við sig tvo trl þrjá skarpa drengi. Hallur á Brimnesi lagði út frá Skriðu við sjötta mann, á 6 manna fari, en þeir Sigurður frá Hvammi fóru út að Horni, leystu þar tveggja manna farið úr frosnu nausti, bjuggu sig vel að árum, reiða og áhöldum meö nesti, og aðra nauðsynjavöru.og héldu fjór- ir saman á sjó út eftir ísnum. Sigurður hafði að eins séð Hildi; hún var föl og fálát og auðsénn óstyrkur var á hendinni, þegar hún rétti honum nestið og sagði i hálfum hljóðum: „Guð gæfi þú bærir gæfu til að færa okkur pabba heilan á hófi. Eg veit, að ekki þarf að eggja þig, en vertu jafnframt athugull. Má vera það leiddi til þess, aö pabbi þættist hafa svaraö málum þínum áður of fljótt og vanlni^- að.“ Á þessu augnabliki háfði Ólöf móðir Hildar komið fram í dyrn- ar, og spurt Sigurð, hvort þá vantaði nú nokkuð til fararinnar, um leið og hún leit eftir veðri, og óskað ferð þeirra mætti aö liöi verða. Það gat því ekki orðið meira af samtalinu, en þetta hafði gefið Sigurði ærið umhugsunar- efni. , Þeir höfðu siglt þægilegan byr út með og frá landi, þegar betur sá undir isbrúnina og Sigurður bað að fella seglin og stöðva bát- inn, og veita nákvæma eftirtekt þvi fari sem á ísnum væri, hvort hann bæri beint frá landi, eöa á skakk upp undir fjallsendann með rastarstraumnum. Kom þá brátt í ljós, að ísinn bar upp undir fjallsendann, og þeim til stórrar áhyggju og ótta, sáu þcir einnig, að alt hið næsta af ísnum var fyrir ólgu og straum sundurlaust og niður brotið. Annað hvort höfðu því selveiðamennirnir farist eða þeir höfðu bjargast út á megin-ísinn, og var þá langa leiö yfir mulið fljótandi íshruöl að líta og leita. líinir hugdjörfu háset- ar Sigurðar gáfu ekki með hálf- j yrði í skyn, að þein» veiklaðist von I um vænlegan árangur, en kunnug- t >r gátu séð, að köld efablandni j gægðist fram á svip sumra þeirra, 1 þegar Sigurður bauð að vinda upp I segl og sigla með ísnum þvert frá j landi, ef vera mætti að straunntr hefði fiutt ístnulninginn frá megin ísnum á einhverjum stað fjær eða nær. Yar þess eigi mjög langt að bíða, að þá bæri þar að, er andnes af aðal ísnutn stóð frant í auðan ■ sjó. Þar var sjálfsagt að leita at- 1 lögu, en vandinn mestur aö verða , °hki fvrir skipbroti í organdi ylgj- I unni við hvitu fljótandi klettana. j Þeir leituðu þar að er hlémegin | var, og komust með heiltt og I höldnu upp á ísfeld mikinn og drógu bátinn þar upp á eftir sér. 1 Sigurður sagði svo fyrir, að með því sem nú væri að nótt fram 1 komið, og eigi yrði neitt til séð,þá yrðu tveir þeirra að vera eftir hjá I bátnuhi,gæta hans og gefa að öðru j hvoru af sér hljóð, svo hægt væri að hitta þenna stað aftur. En , sjálfur kvaðst hann með Björn frá ; Bakka leggja út á ísinn, að vita hvort þeir yrðu einskis varir um selaveiðamennina. Höfðu þeir með sér nokkuð af nesti og nýjan I sextugan streng, er þeir tóku með 1 sér út útvegsskemmu Þórðar á j * iorni- ^ ar Þetta hin voðalegasta j hættuför. ísinn gat á augabragði rifnað sundur, svo ekki yrði kom- ‘ ist fram ne aftur til báts' né lands. 1 Þess utan heyrðust stöðugt gagn- takandi hljóð og hrunur, sem I mynduðust af ísrifi og árekstri hinna geysistóru og þungu ísjaka. ,1 hinu æg'lega náttmykri voru isa- refir, isbimir og útselir að kallast á alt uni kring, hælast yfir þægind- ,um hfsins, og hlakka til heimferð- arinnar, á heimskautsins óslitnu ís- reks og óargadýra, höfðu að eins nauðsynleg, skerpandi áhrif á Sigurð frá Hvatnmi, sem ósjálf- rátt var genginn út í það stríð, sem hlaut að leiða til sigurs, annað hvort með nokkurn veginti skjót- um viðskilnaði við þetta líf, eða þeim eina framkvæmanlega á- rangri, sem öllu öðru fremur mætti teljast þess verður, að hann fengi Hildi að launum. Þeir Sigurðttr höfðu gengið æði tíma eftir megin ísnum upp undir fjallsendann, þegar þeir heyrðu mannamál, en brátt komust þeir aö raun um, að þar voru þeir Hallur á Brimnesi komnir á bát sínum landmegin við ísmulninginn, og gátu þeir glögt merkt það, að þeir stefndu einnig undir fjallsendann, en brátt dróg sundur með þeim, því ísgangan var mjög ógreiðfær. Hvað eftir annað lágu þvert fyrir þeim ófærar rifur í ísinn, svo þeir urðu að fara langa króka. Þegar þeir loksins áttu skamt' eftir ttpp undir fjallsendann, sáu þeir hvar menn gengu unt gólf á ísnum og börðu sér mjög. Yar þar fyrir bóndinn frá Skriðu og þrír hús- karlar þeirra Þórðar frá Horni, en Þórð sjálfan og 1 húskarl hans vantaði. Bóndinn fra Skriðu áleit, eftir þvi sem hann vissi seinast um þá, að þeir mundu lengra yfir á firðinum, fjær landi vera. Menn þessir vortt ntjög þjakaðir orðnir af hungri og kulda. Lágu þar skamt frá þeim nokkrir útselir, er þeir höfðu drepið, og höfðu þeir lítið eitt reynt að næra sig á spik- inu af þeim. Með dæmafárri hugdirfð og hreysti hepnaðist þeim félögum að ferja mentiina á ísjökum yfir vök allbreiða, sem var í isinn landmeg- in við þá, en þá gátu þeir hindr- unarlaust gengið ísinn upp undir landsendann, þar sem stráumur- inn hélt alt af ísnum að, og að eins var mjótt belti autt milli íss og lands. Þegar þar kom kallaði Sigurður til Halls á Brimnesi, setn hann bjóst við að hlyti aö vera þar eigi alllangt frá, eins og reyndist að vera. Var þá svo um talað, að Hallur flytti selaveiða- þeir máttu til félaga sinna, og drógu þeir nú allir bátinn alllang- an veg aö vökinni þangað sem þeir komust út á hana og gátu ró- ið vfir um, sem gekk alt vel. V'ar þá Þórður með félaga sínutn og húskarli kominn þar. Höfðu þeir bjarndýrsfeld mikinn. Skaut Þórð ur dýrið, og voru þeir að byrkja það þegar isinn rifnaði sttndur, rétt við hlið þeitn, og hefti för þeirra til landsins, þar'sem Þórð- ur hafði treyst á landgöngu. Voru þeir búnir að ganga langt til hafs með vök þessari, og fundu engan enda á henni. Hafði þeirn hins vegar liöiö furðu vel. Þeir gátu sofið á víxl innan í feldinum, þar sem þeir liðu eigi af kulda. Svang- ir voru þeir að vísu, en einkurn var það dauðans angistin um, að þeir yrðu eigi fundnir i tæka tíð, sem olli ógleði þeirra. Eftir að þeir allir höföu nú mat- ast og tekið ráð sín saman, var róið til baka yfir vökina, og bátur- inn, sem nú kom sér vel að var léttur, dreginn óralangan veg eftir ísnum, þangað sem tiltækilegast þótti að komast fir á auðan sjó. * * Það var um mánaðamótin Júní og Júlí, næst eftir að þessi saga gerðist. Það var komið langt fram á nótt, jafnvel þó hvergi skvgði að. Sigurður á Hvatnmi var einn á ferð frá kirkjustaðnuin í Mið- firði yfir hálsinn til Austfjaröar. Hann hafði verið að gera utan að leiði föður síns, sem ofkældist í hlákustorminum og vaðlinum með an Sigurður bjargaði selveiða- mönnunum, tók hann lungnabólgu og dó skömmu síðar. Fyrir fám dögum áður á hreppskilaþingi sveitarinnar, hafði Sigurður ver- ið skrifaður fyrir Hvammsbúinu, þar eð móðir hans var orðin göm- ul og leið á búskapnum, en Sig- urður átti ekki systkini nema eina systur, sem áður var gift buftu. Sigurður var þreyttur orðinn að luigsa um alvörusvipinn á lífi sínu fram undan, í tilífni af fráfalli föður síns, skuldutn á aðra síðu, og nærskorinna efna á hina. Hann hafði snúið huganum að The Winnipeg Paint£» Gla&s. Co. Ltd. 9 H A M£A R K vörugæöanna,'lágmark verösins, er þaö sem veldur því hvaö húsaviBar verzlunin okkar gengur vel. Ef þér efist þá komiö og sjáiö hinar miklu birgöir vorar af allskonar viö og fá- iö aö vita um veröiö, Ráöfæriö yö- ur síöan viö einhvern sem vit hefir á, Þetta er sanngjörn uppástunga. * Er ekki svo? The Winnipeg Paint & Glass Co. Ltd.^g««J55i ’Phones: 2750 og 3282.! horntnu a 9t (iertrud. Fort Rouge.j____! The Olafssou Real EstateCo. Room 21 Christie Block. — Lönd og bæjarlóöir tjl sölu. — 536J4 Main st. - Phone 3985 l mennina í land, léði þeim dugleg-*J*'v'turk-vröinni’. var hugfanginn af breiðu. an fylgdarmann, og yrði svo a stöðugu feröalagi að og frá með ísnum, ef það mætti að liði.koma. En þeir Sigurður og Björn lögðu aftur út ísinn. Eftir voða miklar mannraunir og hörmungar, þar sem þeir hvað eftir annað féllu af jökum í sjóinn, en drógu hvor annan upp á streng þeim, er þeir höfðu milli sín, komu þeir loksins þar að, er félagar þeirra tveir biðu með bátinn. Hagaði þar nú alt öðruvísi til en áður. Andnesið var getigið inn i megin ísinn og ó- fært orðið út á rúmsjó. , Var nú farið að lýsa talsvert af degi, veðr- ið var kyrrara, og leit út fyrir, að verða mundi nokkurn veginn hlýtt á móti sól, er hún kætni upp. Sig- urður bauð því Óla á Hliðarenda að koma með sér, en lagði svo fyr- ir að Björn skyldi hvíla sig um stund. Sigurður og Óli höfðu gengið um títna með vök allbreiðri er lá til hafs út, og leituðu eftir að komast yfir hana, þegar þeir sáu ísinn á einum st^ð fram undan sér blóðdrifinn. Þeir gengu þar að, og sáu bjarndýrsslóð og , manna- spark æði mikið. Þar fundu þeir og vetling á ísnutn. Voru haglega í hann merktir stafirnir Þ. B., en það var fangamark Þórðar á Horni. I sömu andránni kom Sig- urður auga á mann, er bar fyrir, við háan borgaríssjaka hinum megin vakarinnar. Sú skelfilega tilhugsun.sem hreyfði sér hjá Sig- UI*ð'» þar væri kominn húskarl Þórðar, en hann sjálfur hefði orö- ið dýrinu að bráð, var snöggvast nærri búin að svifta hann afli og meðvitund, en fljótt náði liann sér og gekk upp á háan jaka og kall- aði svo hátt sem honum lá rómur til. Á augabragði kom maður hinum megin vakarinnar upp á jaka og kallaöi á móti. Var þar strax auðþektur málrómur Þórð- ar á Horni, og varð það þeim fé- lögum meira gleðiefni en frá verði sagt! Gat Sigurður gert Þórði það skiljanlegt, að hann yrði að ganga með vökinni inn fjörðinn, fegurð sveitarinnar og útsýninu yfir láð og lög. Hann lét taumana liggja slaka á makkanum og raul- aði lágt og með viðkvæmri röddu: „ísland á enga myrka mynd á mar eða storð á Júnítima,— sól ríkir þar éem grúfði Gríma, í græðis djúpi, í hvos við lind. upplýsir geiminn, lög og lönd, líkamann vermir, hressir önd. Þá heyrðist harður jódunur. Að baki honum reið Þórður hrepp- stjóri á Horni. "Var hann kominn til að taka út jörðina Hvammj Þarna höfðu/þeir gott næöi til að tala saman. Þórður hafði komið viö á kirkjustaðnum og frétt þar um erindi Sigurðar, sem varð til að minna hann á ólaunaða lífgjöf sina. Var það að gera nokkuð lít- ið úr sér, að minnast á það að fyrra bragði við liann Sigurð, að hann sæi eftir hinu vanhugsaða svari sínu, þegar hann hefði kom- ið til sin í konuleitinni ? Þórði var um endilanga bygðina lirósað fyrir það, Jægar Hildur reið alfarin heim að Hvammi seinna um sumarið. , Hjarandi. Algcngt krcf cr orsök til margra. hættulcgra sjúkdóma. Læknar, sem orðið liafa lýð- frægir fyrir rannsóknir sínar á or sökum til ýmsra sjúkdóma, halda því fram, að ef hægt væri að fyrir- byggja að, menn fengju kvef, þá mundu margir sjúkdómar hverfa úr sögunni. Allir vita að lungna- bólga og tæring eiga upptök sín í innkulsi, og hæsi, hálsbólga og lungnasjúkdómar versna og verða mun hættulegri nær sem kvef- þyngsli bætast við. Stofnið ekki lifi yðar í hættu með því að van- rækja kvefið. Chamberlain’s Cough Remedy getur læknað það áður en verra hlýst af. Þetta meðal hefir ekkert ópium, morfin eða önnur hættuleg efni inni að haHa. og i síðast liðin þrjátíu ár er reynzla fengin fyrir hve ágætt me'alið er í öllum greinum. Selt A. S. Bardal selur líkkistur og annast urí útfarir. Allur útbún- aður sá bezti. Ennfrem- ur selur hann allskonar minnisvarða og legsteina elephone 3oð PÁLL M. CLEMENS byggingameistari. Bakbr Blook. 468 Main St. WINNIPEO A. ANDERSON, SKRADDARI, 459 Notre Dame Ave, KARLMANNAFATAEFNI.—Fáein fataefni. sem fást fyrir sanngjarnt verð. Það borgar sig fyrir Islendinga að finna mig áður en þeir kaupa föt eða fata- efni. CANADA NORÐYESTURLANDIÐ REGLUR VIÐ LAN'DTÖKU. Af öUum sectionum með jafnri tölu, sem tilheyra sambandsstjórninnl, I Manitoba, Saskatchewan og Alberta, nema 8 og 26, geta fjölskylduhöfuð og karlmenn 18 ára eöa eldri, tekið sér 160 ekrur fyrir heimilisréttarland, það er að segja, sé landið ekki áður tekið, eða sett til síðu af stjórnlnol til viðartekju eða einhvers annars. INNRITUN. Menn mega skrifa sig fyrir landinu á þeirri landskrifstofu, sem næst liggur landinu, sem tekið er. Með leyfl innanrikísráðherrans, eða innflutn- inga umboðsmannsins f Wlnnipeg, eða næsta Dominion landsumboðsmanns, geta menn gefið öðrum umboð til þess að skrifa sig fyrl^ landi. Innritunar- gjaldið er $10.00. HEIMHiISRÉTTAR-SKYLDUR. Samkvæmt núgildandi lögum, verða landnemar að uppfylla heimilis- réttar-skyldur sinar á einhvern af þeim vegum, sem fram eru teknir i eft» irfylgjandi töluliðum, nefnilega: 1. —Að búa á landinu ,og yrkja það að minsta kosti I sex mánuði & hverju ári I þrjú ár. 2. —Ef faðir (eða móðir, ef faðirlnn er látlnn) einhverrar persónu, sem heflr rétt til að skrifa sig fyrir heimllisréttarlandi, byr á bújörð I nágrennl við landið, sem þvilik persóna heflr skrifað sig fyrir sem helmllisréttar- landl, þá getur persónan fullnægt fyrirmælum laganna, að þvi er ábúð á landinu snertir áður en afsalsbréf er veitt fyrir þvi, á þann hátt að hafa heimili hjá föður sinum eða móður. 3___Ef landnemi heflr fengið afsalsbréf fyrir fyrri hefmilisréttar-bújörð sinni eða skirtetni fyrir að afsalsbréflð verði geflð út, er sé undirritað 1 samræmi við fyrirmæli Dominion laganna, og heflr skrifað sig fyrir slðarl heimilisréttar-bújörð, þá getur hann fullnægt fyrlrmælum laganna, að þvi er snertir ábúð á landinu (siðari heimillsréttar-bújörðinnl) áður en afsals- bréf sé geflð út, á þann hátt að búa á fyrrl heimilisréttar-jörðinni, ef síöart heimilisréttar-jörðin er í nánd við fyrri heimiUsréttar-jörðina. 4.—Ef landneminn býr að staðaldri á bújörð, sem hann heflr keypt, tekið i erfðir o. s. frv.) i nánd við heimilisréttarland það, er hann heflr skrifað sig fyrir, þá getur hann fullnægt fyrirmælum laganna, að þvi er ábúð á heimilisréttar-Jörðinni snertir, á þann hátt að búa á téðrl eignar- jörð sinni (keyptu íandi o. s. frv.). BEIÐNI UM EIGNARBRÉF. ætti að vera gerð strax eftir að þrjú árin eru liðin, annað hvort hjá næsta umboðsmanni eða hjá Inspector, sem sendur er til þess að skoða hvað á landinu heflr verið unnið. Sex mánuðum áður verður maður þó að hafa kunngert Dominion lands umboðsmanninum I Otttawa það, að hann ætll sér að biðja um elgnarréttinn. IiEIDBEINTNGAR. Nýkomnir innflytjendur fá á innflýtjenda-skrifstofunni i Winnipeg, og á öllum Dominion landskrifstofum innan Manitoba, Saskatchewan og Alberta, leiðbeiningar um það hvar lönd eru ðtekln, og allir, sem á þessum skrif- stofum vinna veita innflytjendum, kostnaðarlaust, leiðbelningar og hjálp til þess að ná 1 lönd sem þelm eru geðfeld; enn fremur allar upplýsingar við- vikjandi timbur, kola og náma lögum. Allar sllkar reglugerðlr geta þelr fengið þar geflns; elnnig geta rrznn fengið reglugerðina um stjórnarlönd Innan járnbrautarbeltisins 1 British Columbia, með þvl að snúa sér bréflega ti’ ’itara innanrikisdeildarinnar I Ottawa, innflytjenda-umboðsmannslns I 1 Wtnnipeg, eða til einhverra af Ðomlnlon lands umboðsmönnunum í Mani- il>essí fáheyrðu, undra ólæti ís- en Þeir óli skunduðu sem hraCast hiá ó’Tum lyfsölum. Saskatchewan og Alberta. i þ W. W. CORT, f Deputy Minister of the Interior. MARKET HOTEL Sé þér kalt 146 Princess Street. á móti markaðnum. Eigandl - - P. O. Connell. WINNIPEG. Allar tegundir af vinföngum og vindlum. Viðkynning gðð og húsið endurbstt. þá er þaö þessi furnace þinn sem þarf aögeröar. Kostar ekkert aö láta okkur skoöa hann og gefa yöur góö ráö. Öll vinna ágætlega af hendi PRENTUN leyst. allskonar ger6 á Lögbsrgi, fljótt, vel og rýmilega. J. R. MAY & CO. 91 Nena st„ Winnipeg

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.