Lögberg - 01.02.1906, Side 5

Lögberg - 01.02.1906, Side 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN r. FEBRÚAR 1906 5 menn, flestir i landskoöunarferð, eöa þá landnemar. Sumir hafa að eins peninga meðferðis,aðrir flytja með sér alla búslóð sína.. Fremst í lestinni eru fólksflutningavagnar troðfullir af innflytjendum frá Norðurálfunni. Þar næst koma vagnar hlaðnir með Bandaríkja- bændur. Leið vor liggur gegn um ný héruð. Brautin var lögð fyrir að eins tveimur árum síðan, en alls staðar fram með henni má nú líta plægða akra og óræktaða sléttufláka á milli. Þetta er um haust, sem vér erum hér að ferð- ast. Það er búið að slá hveitið, og í stórum stökkum stendur það nú hingað og þangað á sléttlend- inu. Alls staðar eru menn að plægja. Vér skulum standa við og skoða jarðveginn. Það glitrar á hann í sólskininu eins og hrafnsvartan flauelsdúk. Fyrir hverjum plóg ganga sex hestar. í löngum röð- um er þeim skipað hingað og þangað um sléttlendið. Hingað og tþangað verður maður og var við gufuplóga, þó ekki sé mikið um þá enn. Þreskingin heldur enn áfram. Vér sjáum reykinn úr þreskivélun- nm hingað og þangað. Við hverja járnbrautarstöð bíða langar lestir af vögnum, sem allir eru hlaðnir með hveiti sem fara á í kornhlöð- urnar. Öll þorpin eru nýbygð og frem- ur frumbýlingssnið á byggingun- um, enda hafa þær ekki verið reist- ar með öðrum verkfærum en sög og hamri. í flestum þessum nýju þorpum er að eins eitt stræti og standa húsin, sem öll eru srnávax- in, hingað og þangað fram með því með óreglulegu millibili. Korn- hlaðan stendur ætíð rétt við járn- brautina og er afgreiðslustofa járnbrautarfélagsins oft í sömu byggingunni. Sagar og hamars- hljóð heyrist úr öllum áttum. Hér er ekkert gamalt af þvi sem fyrir augun ber, alt er nýtt og á fram- faraskeiöi. Nú skulum vér halda áfram „upp í sveit.“ Sko strástakkana, sem standa í löngum röðum á akr- inum. Það er plægt hringinn í kring um þá og á allmiklu svæöi þar fyrir utan hefir grasið verið brent í burtu. Þetta er gert til að tryggja stakkana fvrir eldi. Hér koma oft fyrir sléttueldar, og væri ekki gætt þessarar varúðar, mundu stakkarnir oft og tiðum brenna til kaldra kola. í þessum stökkum er óþreskt liveiti. Hver stakkur út af fyrir sig er ofurlítil gullnáma sem að eins á eftir að fara í gegn um þreski- vélina til þess að verða að mótaðri mynt. í hverjum stakk er svo liundruðum bushela skiftir af hveiti og hinn minsti þeirra er full- komlega tvö hundruð dollara virði. Þegar fer að dimma sér maöur brennur hingað og þangað beggja vegna fram með járnbrautinni. Það er stráið, sem búið er úr að þreskja, er flestallir Canada bænd- ur kveikja í og brenna til ösku. í New *York og Chicago væri hægt að selja hvert tonn af þessu strái á fimm dollara eða meira. Hér er eklci hægt að gera sér peninga úr því, og svo er það brent. En hvað þessi jarðvegur er ágæt- ur. Hann er eins feitur og frjó- samur eins og í sjálfum Nílár- dalnum í Egyptalandi. í Manito- ba, þar sem sáð hefir verið hveiti á sarna landinu ár eftir ár, er upp- skeran tvöföld á við það, sem er í Bandaríkjunum, þar sem hún fer nú minkandi ár frá ári að meðal- tali. í Bandaríkjunum er uppsker- an nú að meðaltali nálægt þrettán bushelum af ekrunni, en í Canada er hún tuttugu bushel, eða jafnvel meira, að meðaltali af ekru hverri. Mikið af þessu nýja landi gefur af sér þrjátíu og fjörutíu bushel, og hér í grendinni umhverfis Edrnon- ton gera nú bændumir sér von um fimtíu bushela uppskeru af vetrar- liveiti af hverri ekru. Hver bóndi, sem vel kann með að fara, getur hér æfinlega að meðaltali gert ráð fyrir að fá tuttugu og fimm bushel af ekrunni, og er það næstum því helmingi meira en hægt er að bú- ast við að fá af jafnstóru land- svæði í Bandaríkjunum. Á meðan eg dvaldi í Winnipeg átti eg tal við herra Charles N. Bell, sem álitið er að kunnugast- ur sé öllu þvi, er að hveitirækt lýtur í Canada. Hann er ritari verzlunarmannafélagsins í Winni- peg og hefir gengt því starfi til margra ára. Han kom til Manito- ba á þeim ámm, er lítið var þar um bygðir og bú, og hefir ferðast um landið fram og aftur oft og mörg- um sinnum. Honum fórust orð á þessa leið: ,Eftir nákvæmustu skýrslu, sem hægt er að gefa, var hveitiupp- skeran síðastliðið ár hér um bil tuttugu og fjögur bushel af ekr- unni að meðaltali. Sumstaðar var uppskeran miklu meiri en það og sumstaðar aftur nokkuð minni. Hér eru bændur af öllum þjóðum og margir þeirra kunna ekki lag á því, að fá eins mikla uppskeru og mætti, ef rétt væri að farið.‘ Eg spurði hann að, hvort ekki væri allmikill munur á hveitilönd- unum hingað og þangað um land- ið. „Jú,“ svaraði Mr. Bell, „þó svo megi reyndar að orði kveða, að þau séu öll í heild sinni góð. Bænd urnir hafa sezt að hingað og þang- að á stórum landsvæðum og næst- um því hver einasti bóndi fær frá tuttugu og fimm til þrjátíu bushel í uppskeru af ekrunni. En þetta fyrirkomuag hefir það í för með sér, að fengin er reynsla fyrir því, á yfirgripsmiklum svaSðum, hvernig hveitirækt hepnast þar, og þá um leið hefir það kornið í ljós, að mestalt landið er gott og vel fallið til hveitiræktar.“ „Hvað stórt ummáls er land það, sem þér álitið hæfilegt hér til hveitiræktar ?“ spurði eg nú Mr. Bell. „Það er stærra en völ er á í Bandaríkjunum/ svaraði hann. „Nú sem stendur er manni kunn- ugt um nálægt þrjú hundruð og tuttugu þúsund fermílur af hveiti- landi. Við skulum nú skifta þessu í tvent og ætla annan lielminginn til griparæktar, og fyrir þvi sem úr kann að ganga af allri heildinni sem lítt notandi. Þá verða samt sem áður eftir eitt hundrað og sextíu þúsund fermilur, og skulum við kalla það sama sem eitt hundr- að miljónir ekra. Af þeim verð- ur uppskeran tvær biljónir og fimm miljónir bushela, sem er tölu- vert meira en þrisvar sinnum það, sem uppskeran nokkurn tíma hef- ir orðið í Bandar. Eg segi ekki, samt sem áður, að uppskeran verði svona mikil í Canada á næstkom- andi árum, en hveitiræktin fer þar stöðugt og jafnt vaxandi og ekki verður þess langt að bíða að hún jafnast við uppskeruna í Banda- ríkjunum." „Hvenær var hveiti fyrst sáð í Manitoba," spurði eg nú Mr. Bell. „Hveiti var sáð í grend við Winni- peg löngu áður en vesturhluti Bandaríkjanna var numinn“, svar- aði hann. „Árið 1812 flutti Sel- kirk lávarður nokkura landnema til Manitoba og þeir menn rækt- uðu hér hveiti. Þessir menn konm fyrst hingað með skipum Hud- sonsflóa-félagsins og smá þokuð- ust svo suðureftir. Þeir voru þá svo langt frá markað að þeir hugsuðu ekki um að framleiða meira en þeir þurftu til heimilis- þarfa, og það var fyrst löngu síð- ar að byrjað var að reka hér bún- að að nokkuru ráði. Og jafnvel þegar þangað er komið sögunni skorti hentug flutningsfæri, járn- brautir, sem fyrst voru lagðar hér eftir 1870. Nú á dögum er suður- hluti Manitoba ein af kornhlöðum heimsins. Hér var uppskeran fjór- ar miljónir bushela árið 1886, fjórtán miljónir tíu árum síðar og árið 1901 fimtíu miljónir bush- ela. Mikið af uppskerunni árið sem leið kom frá nýja landinu sem nú er að byggjast óðum lengra vestur á við.“ „Hvað vita menn um hvort jarðvegurinn muni vera fallinn til hveitiræktar þar fyrir norðan, sem nú er búið að nema lönd“, spurði eg- „Þau eru vafalaust mjög víð- áttumikil, hveitilöndin, sem þar eru ótekin,“ svaraði Mr. Bell. „Við skulum taka til dæmis Peace River héraðið, sem liggur i norðvestur frá Edmonton. Áin þar er skip- geng. Sonur minn ferðaðist eftir henni í ellefu daga i fyrra og varð var við hveitirækt hvervetna á fljótsbökkunum. Það eru bæði trúboðar meðal Indíána, og Indi- ánarnir sjálfir sem þar hafa sáð. Sönur minn kom þar á Indíána- heimili þar sem kornrækt var stunduð og uppskeran hafði náð þrjú þúsund bushelum árið áður. Og hveitið i þessum norðlægari héruðum er betri tegund en áður hefir þekst. Þvi lengra sem dregur norður því betri verða bæði korn- tegundirnar og annar jarðargróð- ur. Fyrir austan Peace-fljótið eru héruð, svo þúsundum mílna skift— ir að víðáttu, sem enginn hvítur maður hefir augum litið og enginn getur því um sagt hvað hægt er þar að framleiða úr skauti jarðar- innar. Það eitt er hægt ð segja að í Canada er enn til víðáttu- mikið land sem ágætt er til akur- yrkju. Vér vitum aðeins að land- ið er til en hvað í því býr er enn óráðin gáta.“ Vesturbæjar-búðin Geo. R. Mann. 548 Ellice Ave. nálægt Langsids. íslenzka töluð í búöinni. Hér'ættuð þér að verzla, Viö erum aö selja út ýmsar vöruleifar og látum þær fara fyrir mjög lágt verö, án þess aö taka tillit til þess hvaö viö höfum áöur selt þœr. Flannelette Blankets á 750 pariö. Silkitreyjur, vanalega $5.50 Söluverð nú.......$2.95 Karlm. bugsur. Vanalegn $3-5° Söluverð nú........$2.28. Hvít og mislit flannelettes á $tfc. yds. DTSALAN MIKLA Frbdbrick A. Burnkam, forsett. Geo. D. Eldridge. varaforseti o* matsmaður Lífsábyrgðartélagið í New York ALITLEG ÖTKOMA EETIR Ari» 1904. Skírteina gróði (samkvæmt skýrslu New York Insurans-deildarinnar 3. Jan. 1905)........-.......................................$ 4,397,988 Nýjar ábyrgðir borgaðar 1903.................................... 12,527,288 1904................................... 17,862,353 Aukning nýrra bórgaðra ábyrgða.................................... 5.335.06«• *. Lögleg starfsaukning í gildi (borguð) árið 1904................... 6,797,6ot I Lögleg aukning viðlagasjóðs meðlima árið 1904..................... 5,883 (’ Aukning iðgjalda hinnar nýju starfsemi árið 1904.................. 128,000 (• Lækkuu á útistandandi dánarkröfum árið 1904....................... 119,296 () AUar borganir til meðlima og erfingja þeirra...................... 61,000,000 ( ( ALEX. JAMIESON, ráðsmaður í Manitoba. 411 Mclntyre Bntldtng. The Wineipeg GRANITE & MARBLE CO. Limited. HÖFUÐSTOLL á$00,000.00. Vér höfum hinar mestu birgöir, sem til eru í Vestur-Canada, afjöllum tegundum af minn- isvöröum. Skrifiö eftir veröskrá eöa komiö viö hjá okkur aö 248 Princess st., Winnipeg. ---------o---------- Heyrrjarleysi læknast ekKi víð innspýtingar eða þess konar, því þaer ná ekki upptökin. Það er að eins eitt, sem lækn . heyrnar eysi, og það er meðal er verkar á alla lÍKamsbygginguna. Það stafar af æsing í slím- himn jnum er olli bölgu í eyrnadípunum. Þegar þær * <51ga kemur suða fyrir eyrun eða heyrnln förlast o ef þær lokast fer heyrnin. Sé ekki hægt að lækna pað sem orsakar bólguna og pípunum komiQ í camt lag, þá fæst ekki heyrnin aftur. Níu af tíu s kum tilfellum orsakast af Catarrh, sem ekki er annað en æsing í slímhimnunum. Vér skulum gefa $100 fyrir hvert eiaasta heyrn- arleysis tilfelli (er stafar af catarrh), 9em HALLS’ CATARRH CURE Iæknar ekki. Skrifið eftir bækl- H*' sem vér gefum. F. J. CHENEY & CO.,ToIedo, O Ágœtt barnameðal. Góöa bragöið aö Chamberlain’s Cough Remedy og hin góöu áhrif þess er orsökin til þess, að allar mæöur, sem ungbörn eiga, hafa álit á því. og þykir vænt um þaö. Það læknar fljótt hósta og kvef og fyrirbyggir lungnabólgu og aðra skæöa sjúkdóma. Það læknar ekki eingöngu barnaveikina, heldur fyr- irbyggir hana jafnframt, ef þaö er gefið inn undir eins og fer að bera á hóstanum. Til sölu hjá öllum lyfsölum. KENNARA vantar í Marsli- land skólahéraöi nr. 1278. Kcnslu- tími fjórir mánuöir (frá 1. Apríl til 31. Júlí). Umsækjendur veröa að hafa 3. class certificate. Til- boðum verður veitt móttaka til loka Febrúarmánaöar. Umsækj- endur geti um kaup, er þeir æskja eftir, sömuíeiöis undanfarandi æf- ingu viö kenslustörf, og snúi sér í þeim efnum til S. B. Olson, sec.-treas. Marshland P.O., Man. KENNARI, sem náö befir 2. eða 3. kennarastigi, getur fengið stöðu viö Árdalsskóla, nr. 1202, í 8 mánuði, frá 1. Marz til 30. Júní op svo frá i.September til 31. Des. 1906. Umsækjendur tilgreini mentastig og kaup. Tilboöum veitt móttaka til 25. Febr. af P. S. Guðmundssyni, Árdal, Man. LAND TIL SÖLU, fimm míl- ur frá Churchbridge járnbrautar- stööinni í Sask. Alt uimgirt. Sex- tiu ekrur plægöar og verður helm- ingurinn undirbúinn til sáningar. Enn fremur til sölu nýlegur gang- plógur, diskherfi og bindari. Þarf aö seljast fljótt. Frekari upplýs- ingar gefur L. J. Lkrxdai, Thingvalla P. O., Sask. Bajiverkur. Þessi sjúkdómur kemur af gigt í vöðvunum og má lækna hann með því aö bera á Chamberlain’s Pain Balm tvisvar eöa þrisvar sinnum á dag, og nudda verkjar- hjá okkur hefir gengiö ljómandi vel. Fólk hefir komið úr tuttugu mílna fjarlœgð til þess aö nota sér hana. Tveir útsöludagar eftir enn. föstudaguri og laugardagur. Látið ekkert hamla yöur frá að koma. Allur sá mikli fjöldi manna, sem hér hefir komið, rnunu ráða yöur til að fara, hvað svo sem veðrinu liður. Dálitlu höfum við bætt við til þess að selja á föstudaginn og laugardaginn og í næstu viktt. KASHMERE KJÓLAR, rauðir og bláir, ýntislega skreyttir með silkiböndum og flaueli. Þeir hafa vanalega verið seldir á $6.50 og $7 Sérstakt verð $2.50. LÍESTÝKKI.— Þau eru mjög útgengileg, E. I. lífstykkin, sem vanalega eru seld á $1.25. Söluverð 95 cent. Bias lífstykkin, vanal. $1.50. Söluverð nú $1.15. Lífstykkjabolir, vanal. 90C., nú 65C.; 75C. bolir á 55C., og 50C. bol- ir fyrir 35 cent. SILKIPILS.—Þér getið fengð þau nú með góðu verði. Og ættuð þér því að kaupa nú nýju silkipils- in, sem þér þarfnist fvrir vorið. Þau eru seld með ábyrgð fyrir að endast vel. Vanaverð er $9.50. Söluverð nú $6.75. BLANKETS getið þér og nú fengið við góðu verði. Veðrið hef- ir ekki verið svo enn, að þeirra hafi verið mikil þörf. En það er kuldatíð eftir að koma enn og það mun borga sig fyrir yður að kattpa þessi blankets einmitt nú. $3 blankets, hvít og grá, stærð 64x72. Söluverð $2.25. $5 snjóhvít ullar blankets . Söluverð $3.85. Sérstök tegund flannelette blan- kets. Vanal. $1.25. Söluverð nú 90C. Munið eftir því, að þegar útsöl- unni er lokið, verður nokkuð eftir af afgöngunt, sem fást þá með góðu verði. GROCERIES með sérstöku verði:— Goosberries, vanal. á 20C., — sérstakt verð loc. ioc. pakkar Pearline á 50. Hver einasta kona mun á auga- bragði sjá það, að kjörkaupin hjá okkur eru þess verð, að þeim sé gaitmur gefinn. Fylgið straumnum, sem rennur í áttina til kjörkaupastaðarins hjá £%%%%%'%%%%%%%%%%%%%%%%%%%% %%%%%% The Rat Portage Lumlter C«. LIMITED. AÐALSTAÐURINN til aö kaupa trjávið, boröviö, múrlang- bönd, glugga, huröir, dyrumbúninga, rent og útsagaö byggingaskraut, kassa og laupa til flutninga. Bezta „Maple Flooring“ ætíð til. Pöatunum á rjávið úr pine, spruce og tamarac nákvæmur gaumur gefinn. Skrifstöfur og mylnur i Norwood. T::‘«« %.%%%%%%%%%%%%%%%%%%.%%%%%% %%% %%%% Harðvöru og Húsgagnabúð. Vér erum nýbúnir að fá þrjú vagnhlöss af húsbúnaði, járn- rúmstæöum, fja"ðrasængum og mattressum og stoppuðum hús- búnaði, sem viö erum aö selja meö óvanalega lágu verði. Ágæt járn-rúmstæöi, hvít- gleruö meö fjöörum og matt- ressum................$6,50 Stólar á 400. og þar yfir Komiö og sjáið vörur okkar áöur en þér kaupiö annars staöar, Viö erum vissir um aö geta fullnægt yöur meö okkar margbreyttu og ágætu vörum. Þér munuö sannfsérast um hvað þær eru ódýrar, j LEON’S 605 til 609 Main St., Winnipeg Aðrar dyr norður frá Imperial Hotel, ---Telephone 1082-- nú er í blaðinu, fyrirfram fyrir.. . ef borgað er $2.00 LOKUÐUM TILBOÐUM stíluðum til undirskrifaðs, ogkölluð “Tender for Post Office, & c , Regina, Sask, aerður veitt móttaka hér á skrifstofunni þangað til á föstudaginn 23. Febrúar 1906, um að byggja pósthús í Regina, Saskatchewan. Skýrslur og uppdrættir fást hér á skrif- stofunni og hjá W. T. Mollard, Esq.,Clerk of Works, Regina, Sask. Eyðublöð undir tilboðin fást og þarr Þeir sem tilboð ætla að senda eru hér- með látnir vita að þau verða ekki tekin til greina, nema þau séu gerð á þar til ætluð eyðublöð og undirritað með bjóðandans rétta nafni. Hverju tilboði verður að fylgja viðurlcend banka ávísun, á löglegan banka, stýluð til ,,The Honorable the Minister of Public Works ', er hljóði upp á tíu prócent (10 prc.) af tilboðsupphæðinni. Bjóðandi fyrir- gerir tilkalli til þess ef haun neitar að vinna verKið eftir að honum hefir verið veitt þaö. eða fullgerir það ekki, samkvæmt samningi. Sé tilboðinu hafnað, þá verður ávísunin endursend. Deildin skuldbindur sig ekki til að sæta lægsta tilboðí, né neinu þeirra. Samkvæmt skiþun 111 g ó 1 f u r. blað lctndvarnarmanna á Islandi Kemur út í Reykjavík í hverri viku áriö um krkig. Berst fyrir réttindum og sjálfstæöi þjóöar- innar. Flytur ritgeröir um öll landsmál, fréttir innlendar og út- lendar,'kvæöi hinna yngri skálda, ritdóma o. fl. Ritstjóri: Benedikt Sveinsson frá Húsavík. \7estur-íslendingar, þeir er vita vilja gerla hverju fram vindur heima á Fróni, ættu aö kaupa Ingólf; þá fá þeir meðal annars fréttir í hverjum hódfum mánuði heim til sin. Sendið einn dollar í póstávísun ásamt glöggri utaná- skr., þá fáið þið blaöið sent þetta ár (1906) skilvíslega ekki sjaldn- ar en tvisvar í mánuöi. Adr.: Benedikt Sveinsson, Reykjavík, Iceland. staöinn vel í hvert sinn. Ef verk- ttrinn ekkt linar, skal væta ullar- dúk lítið tt meö meöalinu og leggja vi Mun þá fljótt batna. Selt hjá c-'ium lyfsölum. J. P. FUMERT0N& CO Glenboro, Man, FRED GÉLINAS. Secretary. Dlpartmeat of Public Works’ Ottawa, 23. Janúari9o6, Éréttablöð sem birta þessa a«glýsingu án heimildar frá stjórninni fá enga borgun fyrir slíkt. PRENTUN allskonar gerö á Lögbergi, fljótt. vel og rýmilega.

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.