Lögberg


Lögberg - 15.02.1906, Qupperneq 1

Lögberg - 15.02.1906, Qupperneq 1
Til þvotta. Á laugardaginn seljum viB ,,AU Right' þvottamaskínur með nafnverði. Eins og nafn- ið bendir á eru þær óaBfinnanlegar. Verðið að- eins $2.75. Aðeins t tylft til sölu með þessu verði. Anderson &, Thomas, Hardware & Sporting Goods. SJSMaín Str. Telephone 339 Með nafnverði. A laugardaginn kemur seljum við tólf ,,A11 Right" þvottamaskínur með nafnverði, $2.75 hverja. Eins og nafnið bendir á eru þær óaðfinnanlegar. Anderson & Thomas, Hardware & Sporting Goods. 638 Maln Str, Telephone 339 19 AR. Winnipeg.]j tfan.. Fimtudaginn, 15. Febrúar 1906. MR. 7 Fréttir. Belgíumanna félag eitt hefir ný- lega keypt fimtíu þúsundir ekra af ágætis landi i Yermillion dalrium í Alberta, sem þegar á aS slá upp til sölu aftur, en aðallega þó ætl- að nýbyggjurum einum, og var á- formað með kaupinu og þessari sælu tilhögun að koma þarna á í skjótri svipan blómlegri nýlendu- bygö. Markaðsverð á landi þessti er nú sjö doll., en fyrir fjórum ár- uni síðan var það fjórir doll. fyrir ekru bverja. Sagt er að berforingi Grodekoff sá er áður var forstjóri Amur- landsins, og alræmdur fvrir grimd sína og harðýðgi, hafi verið skip- aður yfir bæði sjó og landher Rússa í Austurálfu. Væri þvt eigi að undra þó einbver óánægja beyröist þaðan að austan áður eu langt um líður. Ritsíminn cr lá á milli nokkurs hluta af vest-indversku eyjanna,— þar á meðal St. Thomas—og meg- inlands Ameríku, ei; sagður slit- inn; er það ætlun manna að neð- ansjávar eldsumbrot hafi því vald- ið, og búast jafnvel við að tjón bafi orðið af jarðskjálftum á eyj- imum, áþekt því er fyrir nokkrum árum síðan olli slysinu ntikla á Martinique. Þó að þetta sé auð- vitað ágizkun ein, þá hafa meir en lítil umbrot einhverrar tegundar orðið neðansjávar, þar eð fjöldi þráða er þar sundur höggvinn, og frá meginlandi Anteríku, Panama- eyðinu og norðurhluta Suður- Ameríku, urðu miklir jarðskjálft ar um sama leyti. Bærinn Bttena Ventura i Columbia, sem liggur í að ein 1,000 mílna fjarlægð frá Antilla-eyjtmum, þaðan sem símar eru sagðir sundur slitnir, er talinn gjöreyddur og hús fallin til grunna sakir jarðskjálftanna. I Ungarn austanverðu er sagt að óíriðlega liti út milli pólitisku flokkanna enn að nýju. Kvað keisarinn eigi vilja ganga að kröf- um þeim er sá flokkur Ungverja, er sameiningunni fylgir, vill heimta, og lítur helzt út fyrir, ef Ungverjar komast eigi að samn ingum við stjórnina, þá verði rik- isþing þeirra úr gikli numið og einvaldstjórnarform sett í staðinn. Á föstudaginn var brann smá feærinn Littleton, W.V., svo að eftir stóðu að eins þrjár eða fjórar hyggingar starfsmanna þar. Um þúsund manns urðu húsnæðislaus- ir og sviftir eignum sinum, og er útlitið hið báglegasta. Nú er komiö svo langt, að ó- mögulegt er álitið, að Frakkar geti gengið að kröfum þeim, er Þjóðverjar halda fram á Morokko fundinum. Heimta þeir fullkom- ið verzlunarfrelsi til jafns viö li'rakka, en nú eiga hinir síöar- nefndu eftir að leggja fram rétt- indakröfur sinar, og þar sem áður er kunnugt ttm,að þær fari í gagn- stæða átt við það, sem Þjóðverjar heimta, má búast við að til mikils muni draga um endalok málsins. Ilvalaveiðaskipið Sullivan kom frá Azoreyjunum til Rio Janeiro eftir mánaðar útivist. Ilafði bólu- veikin komið upp skipinu á leið- inni og tíu skipverjar látist en tlest af þeini sýkst. Og langan tima haföi skipið lirakist um hafið sem stjórnlaust væri, og skipverjar llestallir undir þiljum niðri þungt haldnir af sóttinni. Eftir að þeir. sent af komust, tóku að hressast svo að hægt var að stýra skipinu, komust þeir loks með illan leik til Brazilíu eins og áður er um getið, illa til reika og sumir vart með heilum sönsum sakir óttans, sem yfir þá hafði komið i veikindun- unt og stríðinu á leiðinni. Fæðingardagur Lincolns, 12. þ. m., var hátíðlegur haldinn í stór- borgum Bandaríkjanna með mik- illi viðhöfn. Öllum stærri starfs- hýsum, búðum og bönkunt var lokað og fólkið þusti í stórhópum saman á skemtisamkomurnar sem til var stofnað í þessu slcyni. er prótestanta trúar en hann kaþ- ólskur, og leiddi af því að hún yrði að kasta trú sinni og gerast kahðlsk ef hún gengi að eiga kon- ungirin. Nú hefir inninríkis-pró- testanta-sambandið á Englandi hreyft mótmælum gegu þessum ráðahag, af þessari ástæðu, og sent Edward konúngi bænarskrá þess efnis. Hverju konungurinn muni svara er enn ókunnugt. Peningar, sent Gyðingar í Amc- ríktt höfðu safnað santan og scnl trúbræðrum sínunt á Rússlandi til hjálþar, hafa verið endursendir þaðan. Peningarnir voru sendir héðan í póstávísunum, en þegar til Rússlands kom var neitað þar að borga út ávísanirnar á pósthúsun- um, af þeirri ástæðu, að pening- arnir væru sendir í þvi augnamiði að styrkja ttpphlaupsmenn og æs- ingafélög í landinu. í Lundúnaborg er sagt að at- vinnuleysingjar hafi aftur leitað á náðir stjórnarinnar um hjálp í báglndum sínum. V ar flokkur þessi miklu fámennari en sá, er heilsaði upp á Balfours ráðaneytið í vetur, og kvað hafa fengið hinar beztu tindirtektir af nýju stjórn- inni. Ottawa-þingið á að koma santan 8. Marz næstkomandi. Fyrsta Máliö á dagskrá þess verðttr að öllurn líkindum tollmála-endur- skoðunin. Tollmálanefndin er nú í óða önn að útbúa tillögur sinar þar áð lútandi svo að þær verði fullgerðar til framlagningar fyrir þingið þegar til þarf að taka, Djaríur þjófur var sá, sem skÖmmu eftir klukkan 6 síðdeg- is næstl. fimtudaglskveld, braut húðarglugga gimsteinasala eins í Vancouver, B. C., með múrsteini, og hrifsaði með sér demanta og gullstáss 20 þús. dollara virði. Var þetta á fjölförnum stað í bænum, en þoka var á og hjálpaði það þjófnum : -ð sleppa undan lög- reglunni. Versti bríðarbylur, sem menn muna eftir siðastliðin tuttugu ár, kvað bafa komið í bænurn Mont- pelier, Qttvs., 9. þ. m. Allir raf- tnagnsvagnar í bænum og grend- inni stöðvuðust, og varla sást mað- ttr á götum úti sakir ofviðrisins. Tuttugu og átta menn að minsta kosti er haldið að hafi mist lifið í námaslysi í nánd við Oak Hill í West Virgina. Þrjátíu og níu höfðu þeir alls verið í námunum, þegar hættuna bar að höndum, en tólf af námamönriunum tókst að bjarga sér. A bóndabæ hjá þýzkuni hjon- um, nálægt tiu ntilur i norður frá Glenboro, kom upp eldur aðfara- nótt siðastliðins föstudags. Hjón- in brunnu þar inni. Einkabarni sínu, tveggja ára, tókst konunni að kasta út um glugga og komst það ómeitt undan, en í sama bili féll loftið niður i svefnherbergi ltjónanna, áður en þatt höfðu ráð- rúnt til þess að hjarga sér. Ung lingspiltur enskur, vinnumaður a bænum, komst út úr eldinum, á nærklæðum einum og brunninn á höndum. Tók hann sér hest og reið til næsta nágranna til þess að leita hjálpar, og var tnjög kalinn er þangað kom. Bæjarhúsin brunnu til kaldra kola og varð cngu þaðan bjargað. Ýnisir bændur í Chicago County í Minnesota kváðu hafa myndað félag til að hlynna að búnaði og gera sér sem mest verð úr vörum sínum. Félagið á að stofna með 15 þúsund doll. höfuð- stól og ætlar það að láta byggja stórt vörubirgðahús, til þess að bændurnir geti þar geymt hveiti og aðrar landafurðir sinar, þang- að til þeir fái það markaðsverð, er þeim líkar. í haust er leið trúlofaðist Al- fons Spánarkonungur enskri prinsessu, Enu af Battenberg frændkonw Edwards konungs.Hún Seridiherra Kínverja í Berlín á I’Jzkalandi, ltefir lýst því yfir, að orsakirnar til árása á útlendinga í Kína eigi rót sína í nýrri þjóðlegri hreyfingu þar í landi. Segir hann að Kínverjar geti ekki lengur þol- að framferði útlendra þjóða í Kína,né láta það óátalið að i öðr- um löndum séu Kínverjar álitnir standa skör lægra en menn af öðr- ttm þjóðflokkum. John A. McCall, fyrverandi for- maðtir New York Life félagsins, sein undanfarið hefir legið all hættuk’ga veikur, er nú talinn af. Fréttabréf. .Sleipnir, P. O. Sask., 3o.Jan. '6 ^ . hingao ltnttr ' UPP- setur eöa at hendi hiriar lögboðnu skyldur. Þó ber minna á þessu hér vestast í nýlendunni enn þá heldur en ann- annars staðar, en það má búast við því með vorinu. Það eru flest landar, sem lönd eiga hér vestur í 17 og 18, en mjög fáir þeirra eru komnir á lönd sin enn. Vildi eg benda þeirn á þetta, ef þeim ct íull alvara með að ná eignarrétti sínum. Það sem eykur svo mjög eftirsókn eftir landi hér meðfram er það, að tal.in er tiú áreiðanleg vissa íyrir að járnbraut komi hér eftir stuttan tíma. Indriði G. Skordal. Finnland. Kæri vinur! Eg lofaði þegar eg fór vestur að skrifa þér fáeiitar við tækfæri, og skal eg nú fylla það loforð. Ilvort þú nokkuð af bréfinu í XÁtgberg ekki gef eg þér í sjálfsvakl. ítg ætla þá fyrst að geta þess, aö við þessir sem erutii vestastir i þessari stóru íslenzku nýlendu er- um ekki ánægðir með að láta kalla okkur Foam Lake búa, því viíi getum naumást kallast þvi nafni meö réttu. Sumir nefna aftur þetta pláss „Salt Plains'ý og bætir það ekki úr. Yanalega erum við, þessir sem erum í þessum tveimur vestustu tovvnships í R. 18 kallaö- ir ,,Atján-búar“, en okkur hefir nú komið saman um að kalla þessi tvö township hér i R. 18 „Silver Plains.“ Tiðarfar hefir verið mjög ákjós- anlegt það sem af er vetrinum, og betra en eg vandist í Manitoba. vSnjór er að vístt dálitill, en frost hafa verið mjög væg. Heilsufar er hér gott, almínt talað, enda er sagt að það sé ein- kenni á flestum þeim nýlendúnt þar senf enginn læknir er. Ekki' þarf eg að fara að lýsa kostum þessarar nýlendu, því svo ntargir eru búnir að taka af mér það ómak, enda hefi eg ekki vit á að dæma um landgæði. En trtjöj er land hér fallegt vtða, og eink- ttnt þó vestast í nýlendunni. Lítur það út fvrir að vera ntjög vel lag- ið til akurvrkju, og þeir.sem hing- að eru fluttir, gera sér góðar vonir unt að þessi nýlenda eigi sér mikla og góða framtið fyrir höndunt, enda lntgsa þeir sér að sleppa ekki því, sem þeir hafa náð. Aftur móti virðast ýmsir, sem tekiö hafa hér lönd, heldur skeytinga,rlausir með að uppfylla skyldttr sinar. Þeir hafa að eins tekið löndin og þar við situr. Mega sumir víst búast við að tapa þejm fyrir fult og alt, því eftirsókn er mikil eftir þeim, og reyna menn óspart að ná undir sig heimilisréttarlöndum þeirra, sem ekki hirða um aö inna JTelst lítur nú út fyrir, að upp- reistin á Rússlandi, sent fyrir fá- ttm vikum síðan leit út fyrir að brjótast nnmdi út í fullum al- gleymingi og breiðast yfir landið alt, ætli að dofna og devja. Allur árangur hreyfingarinnar virðist að eins ætla að verða sá, að fjöldi saklausra maima hefir verið af dög um ráðinn og einveldið orðið enn styrkara en áður á Rússlandi sjálfu. Ilvað Finland snertir er máske öðrit máli að gegna og liggja til þess aðrar rætur. Virðist það nú ekki alveg óhugsandi, að Finn- land fái annað hvort algerða sjálf- stjórn eða þá að minsta kosti að mjög miklu leyti. Engin efi er á því, að talsverð hreýfing er á ferð- inni í þá stefmi að lirífa Finnland úr einveldisgreipum Rússa, en liv'ernig þeirri hreyfingtt er vnrið og hverjir eru aðal mennirnir, sem fyrir lienni standa, vita menn elck ert um með vissu en sem komið Alkunnugt er þaö, samt sem áður, að í haust er leið og framan- f vetri voru gerðar tilraunir til að koma á lattn inn i landið mjög miklu af vopnum og skotfærum. Þykjast menn nú nokkurn vegtnn vissir um, að sendingarnar hafi farið gegn ttm Kaupmannahöfn eða að verzlunarhús þar hafi stað- ið fyrir því að senda þær. Tímann, til þess að sá uppreist- arfræinu á Finnlandi var tæpast hægt að velja hagkvæmlegri. Rús; at hafa þurft að ltafa hugann all- an og óskiftan við ástandið i öðr- uni hlutrim keisaradæmisins, og ltafa þeir því ekki haft tírna til að lita eins nákvæmlega eftir Finn- lendingum. Enda hefir Finnlend ingum, meðan á þessu stímabrak hefir staðið, hugsast að ná þeim hluta frelsis síns og sjálfstæöis, er þeim var heitinn þegar þcir gengu Rússum á hönd, og þeir höföu fengið að njóta undir stjórn hinna fyrri keisara,en tekinn var svo aft ur frá þeim nú á síðari árum. En nú er það nokkurn vegtnn fullvíst, að á Finnlandi er öflug- lega að því unnið, þó leynt fari, að koma í kring fullum aðskilnáði við Rússland, eða svo fullkomnum sem auðið er, og blöð Rússa eru a einu máli utn, að hreyfingin sé al varleg. Blað frjálsl. flokksins á Rúss landi „Novoe Vremva“, hefir nú seinni tíð flutt fjölda margar greinar um þetta tnál. Blaðið heldur því ftarr, a;: : flutningi herbúnaði til Fint \tr sleitulaust áfram, „ ' ar séu að búa sig í óða önn að htfja stríð gegn Rússum, hve nær scm beri á uppreist innan landa- mæra Rússlands sjálfs. Það er ekki eingöngu að á Finlandi sé nú víðsvegar verið að æfa og undir- húa heilar hersveitir fótgönguliðs, teklur er þar og verið að mynda stórar deildir riddaraliðs. Stór- skotaliðs útbúnaður er og fluttur tnn 1 landið svo töluvert um ntunar. Heyrst hafa þær raddir, er svo veða að, að hreyfing þessi eigi sér engar rætur hjá almenningi manna á Finnlandi. lír því þar ltaldið fram, að fvrir þessari ltreyf ingu standi að eins sérstakur flokk- þjáðarinnar, sem sé óánægöur og vilji rífa sig undan yfirráðum Rttssa. Sá flokkur sé að vísu all- 1 sterkur, en aðrir flokkar í landinu 'inni í gagnstæða átt, svo sem sós- listainir, sem séu all-fjölmcnnir landinu og rói öllum árum að því ekkert verði úr aðskilnaðinum. Rússar hafa einnig, eins og get- er um hér að framan, að vísu uppfylt nokkttð af kröfum Finn- lendinga, en ekki þó nógu mikiö ttl þess að gerá þá ánægða. Þann- liefir t. d. innfæddur Finnlend ingur, I,anghoff herforingi, veriö gerður þar að ríkisritara, og átti vera milliliðurinn á milli til sögunnar, en strætið liggur ut- an við næturvarðarsvið bæjarins. að ltann að ..„„.uounnn a nitlli ketsarans og hertogadæmisins. En I’innlendtngar eru ekki ánægöir með mann þenna, af því hann hef !r alla s,na dvalið í rússneska x í - hernuni, og hefir enga hæfileika til fra 9 þess ao gegna hinni nýiu stnm. Borgarstjórinn ’ í itmf ^ ,I9nnIandi> sc,n einnig ;”Sd” rinnlendingur, vfr , hh ; ’ " i’mnlendmgar vildu a riivti embætti þetta. •æirra var ekki uppfylt, þrátt fv sa að ósk rir I fram- m að. A hirð- ur í Inn i íbúðarhús A. J. Norquay á Broadwav læddust innbrots- þjófar síðastliðið stinnudagskv. á meðan fólkið úr húsinu var alt í kirkju.' Höfðu þjófarnir farið inn utn kolarentutna, scm liggtir inn í kjallara hússins, og á þann hátt greitt sér aðgöngu. Allar hirzlur i húsinu brutu þeir ttpp og höfðu á burtu með sér bæði peninga, silf- urvarning, vasaúr og annað fé- mætt er hönd á festi og liægt var að komast með undan i flýti. Eng- ar líkur eru fyrir hendi, sem leitt geti til þess að handsama bófana. Friðrik Guðmundsson á Sim- coe str., kominn hingað vestur á þessu ári, slasaðist á mánudaginn við að draga sand upp úr Rauðánni. Gekk hestur fyrir sandsköfunni, en fyrir eitthvert óhapp rakst handfang hennar í andlit manninum og sprengdi bæði nef og efri vör, svo hann kvaö muni verða frá verkum utn lang- ati tima. A mánudaginn kemur er von hingað til bæjarins á Sigttrgeir Péturssyni frá Narrows, með lík Arnþórs sonar síns, er druknaði í Manitobavatni hinn 26. Okt. stö- astliðinn, og hér á aö jarðsetja. Fer jarðarförin fram frá útfarar- stofu hr. Arinbjarnar Bardal, lcl. 1. þriðjudaginn hinn 20. þ! m. /aöt ó Witte Iegði stg >roka með að koma honu hærri stoðum vig rússnesku „ ’ Lþ0,“ '"a5"r !*»■' of liml, tnnat eru þrautseigir og hafa jafnan verið. Fnbxt g ‘ aia ,, ,lr pað sem mest er Um vert er h-ið „ 1 C’ga eÍnHvers staða>- Muk ThorZ þo dult fari. Fylkisþinginu hefir verið frest- þ.m. i tíu daga, og er sá tími ætlaður málþráða rannsókn- stoðu arnefndinni til þess að fara til Ijörne- Bandaríkjanna til að kynnast er þráðlagningarkostnaði þar. Alt kostar þetta nokkuð, að öllum þingdrættinum meðtöldum, en þegar málþráðurinn er kominn á livert einasta heimili í öllu fylk- ittu. þá fyrirgefa menn fylkis- stjórninni þetta að sjálfsögðu, Ur bænum. Mrs. Sigriöur Ólafsson, Friðriks Ölafssonar að 705 ave.. varð nýlega fyrir því að falla ttm Ieið og hún fór út úr strætisvagni, og lærbrotna. Ligg- ur hún nú á almenna spítalanum. kona Ross slysi Toronto járnbrautarfélagið kvað hafa fullgjörða sex nýja strætisvagna, sem pantaöir liafa verið fyrir Winnipeg-bæ, og lík- indi til að æskt verði eftir fleirum strætiSvögnum bráðlega. ATYINNA. ■ ' k Fcbrúar- mánaðar getur 1 ■ sem cr vel æfður við kjötvir. .1, og jafti- framt er fær tim að atgreiða groc- erie-vörtt, fengið ri ;nnu. Að eins áreiðanlegtir reglr. taður, sent tal- ar vel ensku, getur fengið þessa atvinnu. Menn „núi sér til Verd- in's, cor. Toronto og Wellington. Hinn 2. þ. m. setti umboðsmað- ur stúkunnar Hekltt, Kristján Stefánsson, eftirtalda meðlimi i embætti fyrir komandi ársfjórö- ttng: F.Æ.T., Guðm. Anderson, Æ.T., St. Stephensen; V.T., Miss Önnu Oddson; G.U.T. ,Mrs. G. Anderson ; R., Fr. Guðmúndsson ; A.R., Gtiðm. Árnason; F.R., B.M„ Lóng; G., Sig.Björnsson; K.AIiss Guðr. Kristjánsson> D., Miss Jó- dís Sigurðsson; A.D., AIiss Inga Johnson; V., Ragnar Johnson; Ú.V., Gísla Magnússon. — Góðir og gildir meðlimir stúkunnar eru riú 353- Næstliðna sunnudagsnótt brann ltlaða og he ju'ts tveggja con- tracara T. B. Gladson á Anderson Ave. hér i bænum. I hesthúsinu vorti átján hestar og fórust þcir allir svo og aktýgi og fóðurbirgð- ir. Var alt komið í kalda kol um morguninn. áður en eldliðið kom Ileimboðið, sem liheral klúbh- urinn ísl. stofnaði til á samkomu- sal sinum 9. þ. 111., og getiö var um í síðasta blaði, var mæta vel sótt, svo vart var húsrúm fyrir fleiri en komtt. Mr. Brown borg- arstjóri i Portage la Prairie gat eigi mætt á fundinum, og í stað hans hélt Mr. J. W. Dafoe ritstj. við blaðið Free Prt-ss hér í bæn- um, einkar ljóst og skipulegt póli- tískt erindi. Hann drap á öll hin helztu áhugantál liberala, sem nú eru á dagskrá, og gerði grein fyr- ir stefnu frjálslynda flokksins í þeint, og á hverjtt hann bygði skoðanir sínar. Gazt mönnum vfir- leitt prýðisvel að ræðu hans. Mr. H. Thorolfsson söng solo en Mr. S. K. Hall lék á fortpiano. Nokkr- ar stuttar ræður voru fluttar af ltinum einstöku meðlimum klúbbs- ins og ýmsurn gestunum. Veit- ingar fóru fram á eftir. og var samkoman í fylsta máta ánægju- leg.

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.