Lögberg - 15.02.1906, Síða 7

Lögberg - 15.02.1906, Síða 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 15. FEBRÚAR 1906. Búnaðarbálkur. maiikaðsskýrsla. MarkaOsverB í Winnipeg .27 Jan. 1906 Innkaupsverö.]: Hveiti, 1 Northern......$° -77 „ 2 .......... 0.75 „ 3 .. .....<>■’*# ,, 4 extra,, .••• 4 ,, 5 ,, • • • • Hafrar, ................3I— 32C Bygg, til malts...... 36 ,, til fóöurs ...... • 32c Hveitimjöl, nr. 1 söluverB $2.50 ,, nr. 2.. “ .. •• 2.25 S.B“............ i-75 ,, m:. 4-- “ •• •• J-45 Haframjöl 80 pd. “ • • • • l85 Ursigti, gróft (bran) ton.. . 14-°° fínt (shorts) ton ... 1 5-00 Hey, bundiö, ton.... $5—6.00 ,, laust, ..........$5.00—6.00 Smjör, mótaö pd.........19 20 ,, í kollum, pd.......18 19 Ostur (Ontario)........... i4'Ac ,, (Manitoba)........... '4 Egg nýorpin................ ,, í kössum.................2t Nautakjöt,slátraö í bænum 5^c. slátraö hjá bændum . .. c. Kálfskjöt...................6^c Sauöakjöt............... 11 c’ Lambakjöt..................12 ^ Svínakjöt, nýtt(skrokka) .. 9 Hæns................... 10—n Endur..................... Gæsir.. .................... 11 c Kalkánar.................'4 1 5 Svínslæri, reykt (ham) 13C Svínakjöt, ,, (bacon) l2c Svínsfeiti, hrein (20pd. fötur)$2. 15 Nautgr.,til slátr. á fæti Sauöfé ,, ,, --3 4>á Lömb ,, ,, Svín ,, ,* Mjólkurkýr(eftir gæöum)$3^ Kartöplur, bush............. Kálhöfuö, pd............ >‘4 c- Camts bush................. 6oc Næpur, bush............. Blóöbetur, bush....... Parsnips, pd........... Laukur, pd............... Pennsylv.-kol (söluv ) lon 1 Bandar. ofnkol CrowsNest-kol Souris-kol Tamarac car-hl ösl.) c. • ■ Jack pine, (car-hl.) c Poplar, ,, cord Birki, ,, CC)Td x Eik, ,, cofd 1 Húöir, pd......... Kálfskinn, pd...... Gærur, hver......... frá hendinni sem allra mestu af því, sem gera þarf á búinu áöur en vor og sumarannirnar byrja. þá veitir vanalega ekki af því aö geta notaö hverja stund sem allra bezt, og eins og bændunum cr um kunnugt, er þá hver dagurinn verömætur. Þetta eru orsakirnar til þess, aö margir bændur hafa nú tekið upp þann siö, aö keyra út allan þann áburö,. sem til fellur aö vetrinum, jafnóöum, og láta hann aldrei safnast fyrir í kring um gripahús- in að vetrinum. Þetta er bæöi góö og holl aðferð, sem vcrt er aö temja sér og gera að fastri reglu. Nú verður þá sú spurning fyrir manni. Á hvern hluta bújarðar- innar er mest þörf að flytja a- huröinn ?. Þetta þarf vel og ná- kvæmlega að athuga. Ef menn nú hafa hugsað sér aö sá mais ein- hversstaöar á landi sínu, þa skal ekki færa áburðinn þangað. Að meira eða minna leyti er haugur- inn ætíð blandaður lieyi og hálmi c.g mundi því veröa því til hindr- unar, aö sá og rækta mais á akri, sem plægöur er aö haustlagi. Hver sem reynt hefir, veit þaö mjög vel að allar vélar og áhöld vinna mjög illa og. ófullnægjandi þegar svona stendur á. Margir munu nú ætla aö létt sé aö komast úr þessum vanda á þann hátt, að dreifa áburðinum yfir óplægðan akur og koma hon- um þannig frá, en svo er þó ekki. F.f svo færi nú að þurkasumar væri, þá mundi áburðurinn mynda millilag, scm hindraði rakann í neðri jarðlögunum frá þvi aö komast upp í efri jarðlögin, og yrði þá meiri skaði en gagn að á- buröinum. Vissast og réttast er að flytja á- burðipn út á graslendi, sem annaö bvort er notað sem heyland eöa bithagi. Sumum kann nú að viröast svo, að mcð því aö hafa þessa aðferð líöi.of langur tími þangað til nokkur árangur komi í ljós af á- buröinum og þeirri vinnu, sem i það fer að nota sér hann þannig. n nákvæmar? umhugsun og reynzla liöinna tima færir öllum iium sanmnn um, að þegar til cng.iar lætur að minsta kosti sé lijggiiegast að fylgja þessari reglu . l .icm aour. .1. oo.u máli er að gegna þeg- ,• . urourinn er geymdur undir uúu baki jiangað til efnin í hon- ,.1 eni lu.gjanlega vel rotnuð orð- u o uiuuieytt a ýmsan hátt. Þeg- vo er komið er mjög létt verk 1 a 1 aburðinum og eins gt hj plagja þá án þess . uæt.a sé á að skemma rin. g ,cKÍö er fram hér að , , þ ið ekki lítill vinnu- a„ur aftur að vorinu ir sáru og skerandi stingir eru votturinn uni aö taugarnar séu i ólagi. A þessu muncíi ekki bera ef blóöið væri hreint,<5g heilbrigt. Þér getið ekki læknað taugaveikl- un meö áburöi eöa heitum bökstr- um. Slíkt sefar aö eins í bráö en læknar ekki. Taugiaveiklun lækn- ast ekki nema þér aukið blóðið og styrkiö taugarnar meö Dr. V'illi- ariis’ Pink Pills. Þær búa til nýtt, hreint, rautt blóö. Þær mýkja taugarnar og styrkja líkamann. Þær komast fyrir rætur veikinn- ar. Mr. John McDermott, Boncl Head, Ont., segir: ,,Eg varö gagndrepa og fékk mestu kvalir um allan líkamann. Eg fór aö finna læknir, sem sagöi aö ^að væri taugaveiklun sem aö mér gengi. Hann vitjaöi mín nokkuð lengi en gat ekki læknað mig. Eg haföi oft lesið um Dr. Wiiliams’ Pink Pills og ásetti mér nú að reyna þær. Þegar eg var búinn úr þremur öskjurn fór eg aö finna til bata, og þegar cg var búinn úr tíu öskjum voru allar kvalirnar horfn ar, og eg haföi fitnað og var mik ið hressari að öllu leyti. Eg mun því ætiö bera Dr. Williams’ Pinl Pills bezta vitnisburö.“ ROBINSON & eo Uaritad I Mjög niðursett verð á kventreyjum og pilsum. FALLEGAR silkitreyjur með ýmsum litum. Þær fást nú með góðu verði og eru allar sniðnar eftir nýjusau nízku og fallega skreyttar. Vanav. $4.00—86.00. Nú á... .$3.75 SVARTAR SATEEN-TREYJ- UR, bezta tegund, prýddar með allskonar útsaum cg öðru skrauti. Allar stærðir. Sérstakt verð...-75C. SATTEEN PlLS, blá, dökðgræn, brún, o. s. frv. Vanal. $1,95 og $2. Nú á...............Íi-65- KVENPILS úr góðu Meltan- klæði, svörtu. Allar stærðir. Sér stakt verð.........$2.00. Þrjátiu ogsex I” karlm. klæðishúfur, svartar. Vanal, á 45C. og 50C. Útsöluverð nú. ..igc. ROBINSON Si2 S9B-402 MeiB IfU Wtnnipe*. | ÞJÓÐLEGT BIRGÐAFÉLAG. I I Húsaviður og Byggingaefni. Skrifstofa: 328 Smith stræti. ’Phone 3745. Vörugeymsla: á NotreDame ave West. ’Phone 3402, Greið viðskifti. HÚSAVIÐUR, GLUGGAR, HURÐIR, LISTAR, SANDUR, STEINLÍM, GIPS, o. s. frv. Allir gerðir ánægðir Reynið okkur. (~Q) National Supply Company Skrifstofa 328 Smith st. Limited. Yarð: 1043 Notre Dame ave. Þegar blóðiö er slæmt, svelta taugarnar.síöan kemur fram tauga veiklun, svefnleysi, og St. \ itus J3ans, slagaveiki og flogaverkir. Allar þessar þjáningar lækna Dr. Williams’ Pink Pills, af því þær búa til nýtt, hreint, rautt blóö, sem nærir og styrkir hinar lömuöu taugar og veitir öllum likamanum afl og nýtt líf . Þetta er orsökin til þess að þessar pillur lækna aðra eins kvilla og gigt, blóöleysi, Íieimakomu, meltingarleysi og alla þá sjúkdóma sem þjá ungar stúlk- ur og konur. En þér veröiö aö gæta þess að fá hinar réttu pillur, er hafi fult nafnið „Dr. Williams Pink Pills for I’ale People’’ prent- að fullum stöfum utan á hverri öskju. Séuö þér í efa, þá megiö þér skrifa Dr. Williams’ Medicine Co., Brockville, Ont., og verða þá pillurnar sendar meö pósti, fyrir 50 cent askjan eða sex öskjur fyr- ir $2.50. Skrifið undir eins i dag IajMeafReiiovatinglVorks Viö erum nú fluttir að 96 Albert st. Aðrar dyr norður frá Mariaggi höt. Föt lituð, hreinsuö, pressuS, bætt. Tel. 482. Þctta œttu a-llir að gcra. Hver sú kona, sem hefir gert sér það aö reglu að hafa viö hendina glas af Chamberlain’s Cough Re- rnedy kernur i veg fyrir margar á- liyggjur og óþægindi. Hósti, kvef og hálsbólga, sem börn eru svo gjörn á aö fá, læknast fljótt og vel með þessu meðali. Þaö varnar kvefi og lungnabólgu, og ef þaö er gefið inn undir eins og barna- veiki gerir vart við sig, afstýrir þaö hættunni. Þetta meðal hefir engin skaöleg efni inni aö halda mæðurnar gefa það óliultar inn yngstu börnunum sínum. Selt Ejá öllum lyfsölum. MUNIÐ EFTIR Að hjá G. P. Thordarson fáið þér bezt tilbúiö kaffibrauð og kryddbrauð af öllum tegund- um. Brúðarkökur hvergi betri eða skrautlegri, en þó ódýrari en annars staðar í borginni. Telefónið eftir því sem þér viljiö fá, og eg sendi það að vörmu spori. — Búðin er á horninu á Young st. & Sargent ave. Húsnúmer mitt er nú 639 Furby st. Pll OIie3435 P. S. Herra H. S. Bardal verzl- ar með brauð og kökur frá mér. Herra Á Frið- riksson á Ellice ave. verzl- ar með kökur frá mér. G- P. Thordarson Teppahreinsunar- - verkstæði RICHA RDSONS er að Tel. 128. 218 Fort Street. Jame» Birch 329 & 359 Notre Dame Ave. LÍKKISTU-SKRAUT, búið út með litlum fyr- vara. LIFANDI BLÓM altaf á reiðum höndum ÓDÝRASTA BÚÐIN í bænum. Telephone 2638. SEYMÖUR HOUSE Market Square, Winnlpeg. Eltt af beztu veltingahúsum bæjar- ins. MáltíSir seldar & 35c. hver., $1.50 & dag fyrir fæSi og gott her- bergi. Billiardstoía og sérlega vönd- uð vfnföng og vindlar. ökeypls keyrsla til og frá JárnbrautastöBvum. JQHN BAIRD, eigamli. I. M. ClegtiofB, M D læknir og yflrsetuinaöur. Heflr keypt lyfjabúSina á Baldur, og hefir þvl sjáifur umsjón á öllum meö- ulum, sem hann lwtur frá sér. Eiizabeth St., BALDUR, - MAN. P.S.—lslenzkur túlkur viS hendina hvenær sem þörf gerist. ©an.Nar, Railwaj Til nýja landsins. LANDMÁMSMANNA - FAR- BRÉF selur Canadian Northern járnbrautin frá Winnipeg og stöðvum vestur, austur og suður frá Gladstone og Neepawa, gild- andi á lestum sem fara frá Winni- !peg á hverjum miðvikudegi, út • Ágústmánuð, fyrir hálfvirði til Dauphin og allra viðkomu- staða vestur þaðan á Prince Al- J bert brautargreininni og aðal- brautinni til Kamsack, Humbolt, Warman, North Battleford og viðkomustaða þar á milli. Farbréfin gilda í þrjátíu daga. Viðstöður leyfðar vestur frá Dauphin. Landabréf og upplýs- ingar fást hjá öllum Can. North- ern agentum. Farbréfa-skrifstofur í Winnipeg Cor. Port. Ave. & Main St. Phoue 1066. WaterSt. Depot, Pbone 2826. Hvernig er bczt að fma w: burðinn að vetrmum? Almennasta aðferðin i u eö áburöarins aö vetrinum Ik'i iö sú, og er enn aö miklii ‘1 safna honum saman í stóra ig fyrir utan fjósin og hesthúsin, og láta hann vera þar verjulausan, hvernig sem viðrar, þangað til aö vorinu að hann er aö lokum bor- inn á völl. Út á þessa aáfer það aö setja, aö iki3 af safan um og kjarnanum i áburóinum fer íneð þessu móti a5 forgörðuni, þegar ekkcrt þak er til yfir hann, sem getur variö hann fyrir regni og snjó. En þó þetta tvent sé n 1 fyrirbygt, þá er enn eitt atriöi þessu viövíkjandi, sent vert er aö taka alvarlega til ihugunar. með þvi aö þaö hefir hina mestu þýð- ingu fyrir bóiulann. Vanalega er tíminn ekki nærri því eins dýr- mætur á veturna eins og á sumr- in, og hverjum hygnum bónda hlýtur því aö Hggja í augum uppi hversu stó'rkostlegur gróöi er í því innifalinn, að vera búinn aö koma .rinn er fluttur út aö u við það má einnig auiN þess sem það er 01 að sjá stóra gripahúsin og , ..iarhúsunum, þá íeilsufræöislegu . _,n.egur hlu,tur, s g. na í grend viö , !i , :n aö sumarhit- n r n, • v irt við sig. . |> ö s óholl efni c> u >:> laugnum, sam- n : :i tinu og geta k . g eins hitt, 1 . 1 u; ,, aö í haug- •1 vi n:t fitig^r og ýrnsar pöddur, sem eru hvimleiöir gestir 1 hús m manna aö sumrinu til. Sé áhuröurinn vel hr’insaöur burttt i PTt‘ii'1 vió húsaK' nnin. rg aö ööru lcyti hrifaleg timgengni í kring nni þau ber mik'u minna á flug- ••nu’” en ella. T'etta er áreiðan- legt og marg sannaö. Kvelinndi tjmaavciUluTi. Orsökin er þunt, sýkt blóö. — Dr. Wiliams’ Pink Pills cru vissar meö aö læléna. TaiiFaveiklunin er vissasta og áreiöanlegasta inerkið um aö öll líkamsbygging'n er ústvrk. Þess- Auditorium Rink, er nú búið að opna. Skautaferð á daginn, eftir hádegi, og á kveldin, f ulljaincs £* Holme» Eigendur. Arena Rink, Á Bannatyne Avc., er nú opnaður til afnota. JAMES BELL. The Winnipeg Laundry Co. Llmlted. DYERS, CLEANERS & SCOURERS. 261 Nena st. ”Ef þér þurfiö a8 láta lita eSa hreinsa ötin yOar e5a láta gera viO þan svo þau verOi eins og ný af nálinni Tþá kalliO upp Tel. 966 og biöjiö um aö láta sækja fatnaöino. Þaö er sama hva8 fíngert efniö er. HEILDSÖLU - VERÐ. Á föstudaginn og laugardaginn seljurn við alla ofna sem við höf um með heildsöluverði. Viö höfum of mikið af þeim og viljum losna viö þá. Munið það: Aöeinsi hinn 19. og 20. þ. m. WTATT1CLABK, 495 NOÍRE DAME TEIÆFHOKrH 3631' Telefónið Nr. 585 Ef þér þurfið að kaupa ko eða við, bygginga-stein eða m mulin stein, kalk, sand, möl, steinlím.Firebrick og Fire- clay. Selt á staðnum og flutt heim ef óskast, án tafar. CTNTRAL | Kola og VidarsoluYelagid hefir skrifstofu sína aö 904 ROSS Avencie, horninu á Brant St. sem D. D. Wood veitir forstöOu Næsti ferOamannvagn til Californíu 8 So Jðii« Winnipeg til Los Angeles. Aldrei skift um vagn. Tryggj>ð ySur rúm í tíma. Lægsta fargjald. Um ferðir til Englands og skemtiferOir aO vetrinum FáiS upplýsingar hjá v. CREELMAN. H.SWINFORD. Ticket Agt. Gen. Agt. Phone 1446. 341 Malu St. Brúkuð töt. Agæt brúkuð föt af beztu teg- und fást ætíð hjá Mrs. Sha . 488 Notre Ðame ave.. W "'t' ÝMSIR afgangar af álnavöru og vöruleifar fást nú fyrir næstum því hvaða verð sern er hjá GUÐM. JON^SYNI á suðvesturhorui ROSS og ISABEL MikiO úrval lágt verö. J) Algengt kvef er orsök til margra. hœttulegra sjúkdóma. Læknar, sem orðið hafa lýö- frægir fyrir rannsóknir sínar á or- sökum til ýmsra sjúkdóma, halda því fram, að ef hægt væri að fyrir- byggja að menn fengju kvef, þá munclu margir sjúkdómar hverfa úr sögunni. Allir vita að Jungna- bólga og tæring eiga upptök sín í innkulsi, og hæsi, hálsbólga og lungnasjúkdómar versna og veröa mtin hættulegri nær sem kvef- þyn^sli bætast við. Stofnið ekki lífi yðar í hættu meö því aö van- rækja kvefið. Chamberlain’s Cough Remedy getur læknaö þaö áður en verra hlýst af. Þetta meðal hefir ekkert ópíum, morfín eöa önnur hættuleg efni inni aö halda, og í síðast liöin þrjátiu ár er revnzla fengin fyrir hve ágætt meöaliö er í öllum greinum. Selt hiá ölluin lvfsölum.

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.