Lögberg - 15.02.1906, Page 8

Lögberg - 15.02.1906, Page 8
8 LÖGBERG. FIMTUÐAGINN 15. FEBRÚAR 1906. ODDSON,HANSSON,VOPNI THE WINNIPEG FIRE ASSURANCE CO. HEAD OFFICE: WINNIPEG, MAN. Arni Eggertsson Roora 210 Mclatyre Block. Tel. 3364. 671 Ross Ave. Tel. 3033. Ur bænum og grendinni. Herbergi og fæSi fyrir tvo menn að 790 Simcoe. Snörp frost hafa haldist næst liðna og það sent af er þessar viku. Lesið auglýsingu frá Austfjörö & Johnson t Hensel, N.D., á öðr- um stað hér í blaðinu. Stúdentafélagiö heldur fund á venjulegum stað og tíma næst komandi laugardagskveld. íslenzkar stúlkur geta átt kost á að læra „millinery" hjá Mrs. R. I. Johnstone, að 204 Isabel st. E. B. Eddy, eldspýtnakonung- urinn svo nefndi, andaðist í Hull á laugardaginn var, sjötiu og níu ára gamall. Auglýsing frá Allan-línu félag- inu á öðrum stað hér í blaðinu, drögum vér hér með athygli les- endanna að. Lögaldur til hjónabands hefir Manitoba-pingið nú ákveðið að skuli eftirleiðis vera 16 ár í stað 14 ára, fyrir kvenfólk. Kjötsölumennirnir, Hinriks- son & Eggertson áWellington ave. bafa nýlega látið setja inn hjá sér telefón, og er númetjið á honum 3827. Verðið á sögunni „Dalurinn minn“ eftir Þorstein Jóhannesson, hefir verið fært niður í 30 c. Bók- in fæst hjá H.S.Bardal, cor. Elgin ave. og Nena st., og öllum útsölu- mönnum hans. Ráðsmaður almenna spitalans hér í bænum biður Lögberg að flytja þcim konum í stúkunni Von- in, í Selkirk, sem sendu nýlega sjúkrahúsinu 10 doll. að gjöf, inni- legt þakklæti frá sér fyrir hönd sjúkrahússins. Þann 16. þ. m. ætlar söngflokk- urinn í Fyrstu lút. kirkjunni að lofa mönnum að heyra hátiða- sönginn um Ester drotningu x annað sinn. Þar eð samsöngur- inn tókst svo vel síðast verður hann væntanlega vel sóttur nú. Hér með tilkynnist öllum út- sölumönnum mínum að sögunni „Dalurinn minn“, að alt senx inn kemur hér eftir fyrir bókina, þar til öðru vísi verður um samið. eru þeir beðnir að senda H. S. Bar- dal Bóksala í Winnipeg. Winnipeg, 13. Febr. 1906. Thorsteinn Jóhannsson. Atvinna til sölu, Við höfum ásett okkur að selja alan útbúnað tilheyrandi atvinnu- grein okkar, viðarsölu og flutningi ýmiskonar, þar á meðal aktýgi öll, flutningsvagna og hesta. — Þ'eir sem kynnu að vilja sinna þessu sölutilboði, geri svo vel að snúa sér til undirritaðra hið bráðasta. 612 Elgin ave. Við höfum bújarðir til sölu víða í Manitoba og Norð-Westur landinu og hús og lóðir víða um Winnipeg bæ og í fleiri bæjum í grendinni; við getum því skift við þá sem eiga lönd út á landsbygð- inni en vilja flytja til bæjarins, og einnig við þá sem vilja flytja úr bænum út á landsbygðina. — Komið og sjáið það sem við höf- um að bjóða. Peningalán, eldsábyrgð og lífs- ábyrgð. — Einnig gjörðir samn- ingar viðvíkjaHdi kaupum og sölu á fasteignum, alt á sama stað hjá Oddson,Hansson& Vopni. Room 55 Tribunc Building Telephcne 2312. R. L, Richardson, President. R. H. Agur, Vice Pres. Chas. M. Simpson, Managing Director. L. H. Mitchell, Secretary. UmboS í Islendinga-bygðunum geta menn fengið ef þeir snúa sér til T. H. Johnson, Box 1364 Winnipeg. Jónas Pálsson (Lærisveinn Mr. Welsman,[Toronto.) Piano og söngkennari. GO0MAN & CO, □ PHONE 2733. NantonJBIk. - Koom 5 Main st. Gott taekifæri fyrir þá sem vilja seljahúsog lóöir að fá ágætar bújarðir í skiftum. OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO Dildfell á Paulson, | Steingr. K. Haíl, ^ PÍANÓ-KENNARI » KENNSLUSTOFA: Room 17 Winnipeg College of Music 290 Portage Ave . eða 701 Victor St., WINNIPEG, MAN. O Fasleignasalar O Ofíoom 520 Union Bank - TEL. 2685O o Selja hús og loðir og annast þar að- ° O lútandi störf. Útvega peningalán. q 00(00000000000000000000000000 Hangið Sauöakjöt Miklar byrgðir fyrir hendi af hangnu sauðakjöti með sann- gjörnu verði hjá H. J. VOPNA & Co. 614 Ross Ave. - Winnipeg Síðasta orðsending. I ÓLAFSON BROS. Loksins er tíminn fyrir hendi. A fimtudag, 15. þ. m., kl. 8 aö kveldi. Þá er Þorrablótið — miðsvetr- arsamkvæmið íslenzka, sem allir hlakka til og hafa verið að búa sig undir um langan tíma. Fmda gamlir bændur hafa ekki vílað fyrir sér að takast langa leið á hendur og eru komnir hér, mörg hundruð mílur vega, til að gista Helga magra. Svo langt er orð- stír hans floginn. Allir ættu að ganga til hallar- innar á tilteknum tíma og vera þar kl. 8. Samkvænxið verður hafið með skemtigöngu í danssalnum, í setn allir ættu að taka þátt í. Sú skemti- ganga hefst klukkan 8.30 Til snæðings verður gengið eftir klukkan 10. A nxeðan að honum verður set- ið, glymur hljóðfærasláttur gest- unum í eyrum nxeð töfrandi látum. Að snæðingi loknurn verða borð hafin. Taka þá við ræðuhöld og söngv- ar eftir prentaðri skemtiská, sem lögð verður að hvers manns skutli. Ósnotrir menn segja: Þar verð- ur ekkert á íslenzku; alt á að vera á eixsku, bæði ræðurnar og mat- urinn. En slíkt er ósnoturra nxanna mál. Helgi segir: Þar verður alt á íslenzku. Hann vill ekki annað heyra. Það biður hann gesti sína alla að muna, kveldið það. Hinir, sem eigi eru ræðum hlyntir, fá að dansa, án þess að nokkuö trufli. Því miður lítur út fyrir, að mörgum verði að vísa frá dyrum, sem of seinir hafa orðið. En ann- að verður ekki hægt fyrir þá að j gjöra. Fleiri en 500 verður ekki híeypt inn. Velkomnir til boðs, íslendingar! HELGI MAGRI. Heyr, heyrl Við seljum hangið sauðakjöt, Rúllu- pyjsu og alifuglar aí öllum tegundum ti matarbreytingar fyrir fólkið um jólin. Prísarnir eru sanngjarnir. Helgason & Co. Cor* Sargent & Young. —PHONE'2474.— Landar, sem ætlið að byggja í vor ættuð að muna eftir að SVEINBJÖRNSSON °g EINARSSON CONTRACTORS eru piltar, sem venjulega reyna að gjöra fólk ánægt. Nú eru þeir reiðubúnir að byrja þessa árs verk, og fúsir til að ráðleggja mönnum hvernig heppilegt sé að haga húsagjörð að einu og öllu leiti. Heimili þeirra er að 617 og 619 Agnes St. Komið, og talið við þá. W. B. Thomason, eftirmaður John Swanson verzlar með Við og Kol flj tur husgögn til og írá um bæinn. Sagaður ogjhöggvinn viður á reiðum hönd- um.—Við gefum fult mál, þegar við seljum eldivið. —;Höfum stærsta flutniugsvagn í bænum. ’Phone 552. Office: 320'William ave. DE LAVAL SKILVINDUR Hæstu verðlaun á sýningunni í St, Louis 1904 og á öllum heimssýningum í tuttugu og fimm ár „Einsgóðog De Laval" væru beztu meðmæli, sem hægt væri að gefa nokkurri annarri skilvindu- tegund, og það eru þau meðmæli sem allir þeir er aðrar skilvindur selja reyna að afla sér handa þeim. En á hverri heimssýningu og hvar sem reynt hefir verið hefir það komið í Ijós að engin skilvinda jafn- ast á við De Laval. THE DE LAVAL SEPARATOR Co.. 248 McOermot Ave., W.peg. Montreal. Toronto. NewYork. Chicago-Philadelphia. San Francisco. KJOT í smásölu með heildsölu- verði. Mikill peningasparn- aður. F. E. Morrison, Eftirmaður A. E. Bird 526 NOTRE DAME Ave. Eg, sem keypt hefi skóverzlun A. E. Bird, að 526 Notre Dame ave., álít það skyldu rnína að reyna að gera eins vel við við- skiftamennina og hann gerði. Þessa viku sel eg: Karhn. flókaskó, Bals & Con- gress, allar stærðir. Vanal. verð- ið frá $2—$3 Þessa viku .. . .$1.65. Kvenna flókaskó, mismunandi ttgundir, allar stærðir. Vanalegt verð $2—$3. Þessa viku .......$1.55. Stúlkna, barna og drengja flóka skór með santsvarandi niðursettú verði. Fóðraðir vetlingar og hanskar, frá 75C. — $1.50. Nú fyrir ..........6oc. Eg óska eftir viðskiftum yðar. F. E, Morrison, 526 Notre Dame. Peningasparnaður að verzla hér. Hér er ekki verið að selja rírt, ódýrt, frosið rusl, en nýtt, ófrosið kjöt af beztu tegund. Vér setjum ekki álit vort í hættu. Ver ábyrgjumst hvert einasta pund. Dr. O. Bjornson, ^ Offick : 650 WILLIAM AVE. TEL. 89 J Office-tímar: 1.30 til 3 og 7 til 8 e. h. I^House: 6jo .McDermot Ave. Tel. 4300 B. K. skóbúðin. FPr. B. J. Brandson \ C Office: Ó50 WilHam ave. Tel. 89 ? Hou.esJ 3 to 4 & 7 to 8 p.m, Residf.nck : 620 McDermoravc. Tel.4300 WINNIPEG, MAN^^J ' r L á horninu á Isabel og Elgin. S k ó s a 1 a. GETIÐÞ£R HlKAÐ VIÐ að kaupa fyrir eftirfylgjandi verð þcgar þrír köld- ustu mánuðir ársins eru enn eftir?. Dr. G. J. Gislason, Metfala- og Uppskurða læknir, Wellington Block, GRAND FORKS, - N, Dak. Sérstakt athygli veitt augna, eyrna, nef og kverka sjúkdómum. VERZLUN TIL SÖLU. Álnavörubúð til sölu hér í borg- inni. Ágætt tækifæri til að koma npp blómlegri íslenzkri verzlun. Eigandinn neyddur til að hverfa heim ti! gamla landsins. Verzlun- armagnið $9,000 á ári, er gefur af sér 82.500 í hreinan ágóða. Þetta ertt kíörknup. Tilboð sendist til Jvögln'r-r Print. & Publ. Co., Box 136 Winnipeg. Boneless Rolled Roast, per lb...............8c Boneloss Lean Stewing Beef, per lb...............40 Fresh Chopped Hamburg Steak, 3 lb. for...........25C Rump Roast, whole..........70 Rump Roast,half............8c Best Round Steak, 3 lb. for. .250 BestJSausage, 3 lb, for..25C StewJVeal, per-lb..........5c Stew Motton, per lb.......6c Pure Lard, 3-lb. pail....35C Pure Lard, 5-lb. pail.... 650 Finnan Haddies (30-lb. box), per lb...............8c Finnan Haddie, by the fish .. ioc CIBSON-CACE CO. Cor, Nena & Pacific,jj Phone 3674 913 Main St. Phone 3. UNITED ELECTRIC COMPANY, 349 McDermot ave TELEPHONE 3346- Byggingamenn! Komið og fáið hjá okkur áætlanir um alt sem að raflýsingu lýtur. Það er ekki Aíst að við séum ódýrastir allra, en engir aðrir leysa verkið betur af hendi. 200 pör karlm, yfirskór, með einni spennu, parið ti.io. Mælir með sér sjálft. Kvenna rnbbers, loðföðraðir, vanal, 90C. nú á .............................. 55C, Hneftir stúlkna”yfirskór, stærðir 11 — 2 Parið á.............................35C. MlKlLL AFSLÁTTVR á flókafóðruðum og flókasóluðum skóm til mánaðarloka. Kvenna Dongola Bals, flókasólaðir, $3.00 virði á...........................Í2.50. 60 pör.karlm. fllóka slippers, pariðá. .500. Kvenskór.með leðursólum, vanalega $1.25. Nú......... ........................gðc. Stúlkna flóka slippers.... .........35C. SÉRSTAKT HANDA DRENGJUM. Ljómandi góðir Box Calf. Bal, skór.Vanal. «2 .00 parið, nú á.............. ti.55. Getið þér hikað við? Komið undir éins. góðkaupin bíða yðar í B. K. skóbúöin. Verflln's cor.Joronto St wellington St. Stew Mutton.............6c. pd. Bezta súpukjöt.. .. 50. og 6c. pd. Roast Beef..............Sc. pd. The Alex. Black Lumber Co„ Ltd. Verzla meö allskonar VIÐARTEGUNDIR: Pine, Fttru, ledar, Spruce, Haröviö. Allskonar boröviöur, shiplap, gólíborö, loftborö, klæöning, glugga- og dyraum- búningar og alt sem til húsageröar heyrir. Pantanir afgreiddar fljótt. Tel. 59«. Higgins’&'GladstoneJst. Winnipeg. Nýtt, mótaö smjör .... 25c. pd. Carsley €0. Ágtt flot og tólg 3 pd. á .. . .250. Tomato Catsup, flaskan á.. ..59. Worchester-sósa, flaskan á . . 5c. Stór ^útsala byrjar á fimtudaginn hinn 15. Febr. kl. 9. Stendur yfir að eins í 10 daga. Jelley Powder, 4pk. á.....25C. Þeir sem vilja taka þátt í á- framhaldi Silver Medal Contest þeim, er stúkan „Hecla“ stendur fyrir, geri svo vel og senda nöfn sín til undirritaðs. H. Johnson, 694 Maryland st. Nú sem stendur á eg vísa kaup- endur að hópum af nautgripum. Vilji einhver selja nautgripi, væri æskilegt að han léti mig vita. 702 Simcoe st. G. J. Goodmanson. LAND TIL SÖLU, fimm míl- ur frá Churchbridge járnbrautar- stöðinni í Sask. Alt umgirt. Sex- tíu ekrur plægðar og verður helnt- ingurinn undirbúinn til sáningar. Enn fternur til sölu nýlegur gang- plógur, diskherfi og bindari. Þarf að seljast fljóty Frekari upplýs- ingar gefur L. J. Liaxdal, Thingvalla P. O., Sask. Bakverkur. Þessi sjúkdómur kemur af gigt í vöðvunum og rná lækna hann nteð því aS bera á Chamberlain’s Pain Balrn tvisvar eSa þrisvar sinnum á dag, og nudda verkjar- staSinn vel í hvert sinn. Ef verk- urinn ekki linar, skal v»*ta ullar- dúk lítiS eitt meS nteSalinu og leggja viS. Mun þá fljótt batna. Selt hjá öllum lyfsölum. Ákaflega mikiS niðursett verð í öllum deildunt. Kotnið og sjáiS sjálfir. í kjallaranum verSur útsala á afgöngum af ýmsri álnavöru, svo sem borSdúkum, lakalérefti, og Wrapperettes, F'lannelettes, kjóla- efnum, ltandklæðadúkum o. s. frv. —Alt nteð miklunt afslætti frá vanalegtt verði. ICARSLEY & Co. 344 MAIN STR. Víiisölubúð. Eg hpfi ágæta vínsölubúö og hefi ætíö fullkomnustu birgöir af vörum á reiöum höndum. Kom- iö hingaö áöur en þér leitiö fyrir yöur annars staöar. G. F, SMITH, 598 Notre Dame, Winnipeg..

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.