Lögberg - 15.03.1906, Page 1
... *
ReiðhjóL
Skoðið retðhjólin ckkar á (40.00, (45.00 og
(50.00 áðor en þér kaupið annars staðar í \t>t,
Nýjar tegnndir til.
Anderson & Thomas,
Hardware & Sporting Goods.
E38 Main Str. Teleptjone 339
Trésmíða-áhöld.
Við erum alveg nýbúnir að fá birgðir af þess-
um áhöldum, tilbúnnm bæði { Canadaog Banda-
rikjunum. Vmiskonar verð. Vörurnar teknar
aftur ef þær reynast öðruvísi en þæreru sagðar.
Anderson & Thomas,
Hardware & Sporting Goods.
S38 Maln Str, Telephone 339
19 AR.
Winnipeg, Man.. Fimtudaginn, 15. Mar/ 19J6.
NR 11
Námaslysið niikla í Pas de
Calais.
Eitt hið lang stórkostlegasta
námaslvs, sem skeð hefir á síðari
tímurn, vildi til í héraðinu Pas de
Calais á norðanverðu Frakklandi,
á laugardagsmorguninn io. þ. m.,
kl. ~. Kviknaði þá í gaslofti í
hinum marggreinóttu kolanámu-
göngum þar, er í vinna nær 2,000
manna, og varð slysið svo stór-
vægilegt og víðtækt, að fullyrt er
af síðustu hraðskeytum, að rúm
tólf hundruð manna hafi látið
lífið í námunum.
Slysið skeði rétt eftir að 1,798
manns var nýkomið ofan í nám-
urnar. Voru afleiðingarnar hinar
óttalegustu. Jörðin skalf og nötr-
aði og byggingar eyðilögðust, er í
nánd við námumynnin voru, í
iþorpinu Courieres, sem er miðstöð
innganganna í námurnar. Aðrir
eru Lens og Verdin. Menn og
hestar er í grend voru bráðdeydd-
ust og limlestust. Að afstaðinni
sprengingunni kviknaði í námun-
um og urðu þá þeir frá að hverfa,
er þyrpst höfðu saman til að reyna
að bjarga einhverjum af þeim,
scm eldurinn bjó bana í iðrum
jarðarinnar. Konur og börn hinna
innibyrgðu námamanna streymdu
að mynnum námanna og kölluðu á
feður sína og eiginmenn hástöf-
um, og varð lögregluliðið að halda
þeim frá að granda sér í eldinum,
því að fólkið var nær *örvita af
söknuði og skelfingu, því að fá
voru þau heimili í grend við nám-
urnar, er eigi höfðu heimilisföður
eða hjartfólgnum ástvini á bak að
sjá.
Tæpum 600 manns af þeim, sem
staddir voru í námunum, tókst að
sleppa lifandi, en mjög voru þeir
brunnir og illa Jil reika af eldin-
um. Allan laugardaginn voru til-
raunir gerðar til aö reyna að
bjarga þeim, sem voru innibyrgð-
ir, og í gærmorgun taldist svo
til, að Iiðug tólf hundruð hefðu
látist hefðu af sprengingunni eða
kafnað af reyknum og gasloftinu
niðri í námunum.
Úr öllum áttum streymdu hjálp-
armennirnir að til að bjarga þeini,
er lifandi voru og eins til að ná í
líkin, sem að varð komist. — Falli-
eres forseti sendi 3 af ráðgjöfum
sínum, með sérstakri járnbrautar-
lest, norður til Courrieres.og er nú
ráðgjafakriturinrt nýafstaðni al-
gerlega horfinn og gleymdur, en
hugir hærri sem lægri fangnir af
harmi og fúsir að hjálpa að svo
ntiklu leyti sem því verður við
komið.
Fréttir.
Miller, senator frá Nova Scotia,
sem um langan aldur hefir verið
framarlega í fylkingu conservatíva
þar austur frá, hefir nú sagt skilið
við þann stjómmálaflokk. Sem á-
stæðu fyrir þessari tilbreytni sinni
hefir Miller fært það til, að hann
ekki gæti felt sig við forustu Mr.
Borden’s sem leiðtoga í sambandi
við eftirlauna og launalög siðasta
þings, ásamt öðru fleira.
-------- /
1 vikunni sem leið var póstþjónn
nokkur i Montreal dæmdur i fang-
elsisvist til þriggja mánaða, fyrir
tilraunir til þess að stela þar á-
byrgðarbréfum á pósthúsinu. —
Hafði maður þessi nýlega fengið
þar atvinnu, við að bera bréf út
um borgina, og leikur á - þvi all-
mikill grunur,að honum muni hafa
tekist að ná í nokkur ábyrgðarbréf
er horfið hafa af pósthúsinu að
wndanförnu.
Járnbrautarslys varð í Pennsyl-
vaníu skamt frá bænum Rade-
bough á fimtudaginn var. Með
lestinni voru sjötíu og scx ítalskir
verkamenn og biðu fjórir þeirra'
skjótan dauða en þrjátíu og fimm
urðu fyrir svo miklum meiðslum,
að óliklegt er talið að þeir haldi
lífi. |
Stór hópur af innflytjendum,
rúm þrettán hundruð, frá Eng-
landi, og hingað fluttir undir um-
sjón og á vegum Frelsishersins,
kom til Halifax hinn 9. þ. m., og
sér „herinn* utn að útvega þeim
mönnum atvinnu jafnskjótt og
þeir koma vestur hingað.
Um þrjár miljónir og sex hundr-
uð þúsundir dollara jukust tekjur
Canada síðastliðna átta mánuði, í
samanburði við sama tímabil næsta
fjárhagsár á undan.
Á bóndabæ skamt frá Deloraine,
Man., á suðvesturbrautinni, fóru
þjófar, á aðfaranótt síðastliðins
mánudags, í gripahús bóndans, er
Charles Rasmussen heitir, og stálu
frá honum fjórum hestum. En
ekki létu þrælmennin þar við sitja
heldur báru hálfblautt hey inn í
gripahúsin og kveyktu i. Fyltust
þá hfisin með reyk, og köfnuðu
allar skepnurnar seni inni voru.
Misti bóndinn á þann hátt sjö
hross, sextán nautgripi, sjö svín
og fjölda af alifuglum. Engan
grun hafa menn um liver eða
hverir valdir eru að þessu glæpa-
verki.
Eins og margir hafa óttast og
við mátti búast, hefir það nú þegar
komið í ijós, að alþýða manna á
Rússlandi er ekki á því stigi að
hún sé fær um að nota kosningar-
rétt þann, sem henni hefir verið
fenginn í hendur með hiiiutn nýju
umbótum á stjórnarfarinu þar í
landi. Þegar til kosninganna köm
nú um síðustu mánaðamót varð
það ofan á að í fjöldamörgum
kjördæmum neitaöi almenningur
blátt áfram að greiða atkvæði, eða
þá að öðrum kosti kaus enga aðra
heima fyrir í héruðunum, til þess
að mæta fyrir sig á kjörþingi, en
römmustu afturhaldsmenn, sem
kúgað hafa og kvalið alþvðuna ár
eftir ár. ,
Fólksfiutningaskip fórst nýlega
fyrir suðvesturströnd Frakklands.
Var skip þetta að flytja fólk, sem
bjargað var af öðru skipi, er fórst
á sömu slóðurn þá skömmu áður.
Að eins fáeinir af hásetum skips-
ins náðu landi.
í vestur frá Medicine Hat í Al-
berta hefir félag Bandarikja-
manna keypt nýlega tuttugu sec-
tionir af landi af Canadian Paci-
fic járnbrautarfélaginu, og vill fá.
aðrar tuttugu sectionir að minsta
kosti í viðbót til kaups. Alt eru
þetta búlönd, og ætla bændur og
bændaefni frá Bandarikjunum að
flytja þangað á næsta vori að sagt
er, til þess að byrja þar búskap.
Er nú mikið um það talað, að J. J.
Hill, járnbrautarkóngurinn amer-
íski,hafi á orði að leggja jámbraut
til Medicine Hat og keppa við
Can. Pac. fðagið.
í borginni Kishineff á Rússlandi,
þar sem mest var um Gyðinga-
ofsóknirnar og manndrápin síðast-
liðið sumar, er talið all-líklegt að
byrjað verði enn innan skamms á
ofsóknum gegn Gyðingunt þeim,
sem eftir eru í borginni. Þing-
kosningar eiga bráðum að fara
fram í borginni og hefir Gyðing-
um, að sögn, verið hótað því af
borgarbúum, að ef þeir gerðu
nokkra tilraun til að taká þátt i
þeim kosningum, mættu þeir eiga
von á að verða skotnir niður i
hópatali.
Einum af senatórum Bandaríkj-
anna fórust þannig orð nýlega, i
efri málstofunni, að Alberta og
Saskatchewan héruðunum nýju i
Canada færi meira frani og að
þau bygðust skjótar eu dæmi væru
til um nokkur önnur héruð sem
menn þektu til. A síöastliðnum
tíu mánuðum sagði hann að eitt
hundrað þrjátíu og eitt þúsund
manns hefði flutt þangaö búferl-
uni frá Bandaríkjunum. .
vetri kvað hann snjókomu mikla'
hafa verið þar eystra, og taldi það
vænlegt fyrir góða uppskeru á
þessu ári, þvi að þurviðri fylgdtt1
gjarnast eftir rigningarár og væri
snævatnið, sem bráðnaði aö vorinu
og rinni í lækjum niðttr úr fjöllun-1
tim, kærkomið í þurkatíð til að!
veita á akurlöndin og vökva þau.
.1
Hraðritað er frá Rómaborg, að
þorpið Tavernola, sem bygt er á
hjallabrún við Iscovatnið í Brecia
á norðanverðri ítalíu, hafi því nær
gjör eyöilagst um fyrri helgi. —
Húsin stóðu á þverhníptu hamra-
bergi, er sprakk frarn og steyptist
niður í vatnið með húsunum, sem
á bví voru. Talið er að vatnið hafi
grafið undan berginu og sú hafi
orsökin verið til hrunsins. Fólkið
setn þar bjó hafði flest komist úr
húsum sínum áður en þau steypt-
ust í vatnið. Um þúsund ntanns
eru íbúar þorpsins taldir, en tvö
hundruð feta breitt stykkið sem
úr sprakk hjallanum.
Senator Hansbrough hcfir nv-
lega borið upp þá tillogu i senat-
inu i Bandaríkjunum, að nefnd
verði skipuð, til aö ráðgast ttm á-
sarnt nefnd af hálftt Canada, á
hvern heppilegastan hátt verði
varnað flóðskentdum Rauðárinnar
í norðanverðum Bandaríkjununt
og Canada sunnanverðri. í Banda-
rikjanefndinni eiga að vera þrir
vel hæfir menn frá Minnesota og
Suöur og Norður Dakota.sinn fyr-
ir hvert riki. Laun þeirra ákveðin
með $3,000 hvers.
an við fjörðinn gengur fjallarani
fram í sjó, en höfn cða skipalægi
er svo gott á firðinum, að sjór eða
vindur getur ckki grandað skipum
þar. Bærinn er í mikilli framför
og hlýtur að verða afarstór. Eg
hygg þar sé gott að vera fyrir
handverksntenn af hvaða tagi sem
er, en daglaunamenn, sent ekki
könna handverk, hafa þar lítið'
tækifæri, þvi mest öll daglauna-'
Kíitv
;erja
Frá Helsingfors á Finnlandi er
hraðritað um fyrri helgi: „Uggaö
er urn að 650 fiskimenn, sem voru
úti á ísnttm í finska flóanum, er
losnaði frá landi, hafi farist. Hér
um bil 1,000 ntanna, er liesta
höfðu nteðferðis, voru við veiöar
langt úti á ísnum, skall á þá af-
landsveður, og sleit ísinn frá landi
og rak út í Austursjóinn. Isflák-
inn með mönnunum á klofnaði í
sundur, og rak stóran fláka með
200 mönmim á að landi við Fred-
rikshavn og annan meö fimtíu til
Kronstadt. Um hina ltefir ekkert
frézt, en ísbrotsskip hafa veriö
send út að leita þeirra.
Ljosgeislalækning próf. Finsens,
^ sem eins og kunnugt er má telja
^ eina meðalið við húðsjúkdóm þeitn
, er „hipus“ heitir. er nýlega talin
' að hafa verið reynd með góðum á-
j rangri við vmsa hjartasýki og
krampaveiki. Þó að eigi ltafi tek-
ist að lækna menn, sem liðið hafa
af néfndum sjúkdómum.með þess-
ari aðferð algerlega. er hún sögð
að ltafa kvaladeyfandi verkanir á
sjúklinga, haldna af áminstum
krankleik, i ntörgum tilfellum.
Við forsetaskiftin nýafstöðnu á
Frakkdandi lagði forsætisráðherra j
Rou\ icr niðttr völdin og cr nú i j
ltans stað kominn sá er M. Sarien
heit r. og að sér hefir tekið að
nivntta nvtt ráðanevti.
Svenski prinzinn Eugen, sotiur
Óskars Svíakonungs, er sagður
ætla að fara að dæmi bróður sins
Óskars og afsala sér tignarréttind-
um sínum til þess að geta kvænst
Gyðingastúlku af lágum stigum.
Soffitt drotningu kvað þvkja það
óþarfi af sonttnt sinum, hverjum
eftir annan, að taka svo niður fyr-
ir sig, og tókst því ferð á hendur
með þenna síðari vandræðagrip
til Parisar, ef ske kynni að mink-
aði í honum giftingarhugurinn,
eða snerist í aðra átt, er betur
kætni heirn við þær konunglegu
tnægða fyrirætlanir.
] »:i Hunir eldsumbrotunum á
(Samoa-eyjumtm. Þrjú þorp eru
þar nveyðilögð nú af hraunflóð-
intt.sem nær þvi míltt breitt stevpt-
ist úr aðal-eldfjallinú, sem er á
eynni Savii, og renntir á sjo út.
Fulltrúar fyrir hönd bæjarbúa i
Fort William hafa vcrið sendir til
Ottawa til þess að fara þess á leit
við stjórnina að höfnin í Fort Wil-
liant verði opnuð eigi siðar en 1.
j Apríl næstkomandi, til þess að
greiða fvrir kom og vöruflutning-
j um, þar eð skip ertt þegar leigð til
þess að flytja hálfa þriðju tniljón
btish. frá þeirri höfn er is leysir.
Skaðaveður kvað hafa geysað
unt Bandaríkin vestanver-ð framan
af þessari viku. Byrjaði illviðrið
nteð regni og stórviðri á sunntt-
dagsnóttina og hélzt til þriðjudags
kvelds, og fylgdi frost og fann-
koma veðrinu siðustu tvo dagana.
í Utah slitnuðu hraðskeytaþræðir
viða, reykháfar sviftust sttndur og
þök reif af húsum, og ýtnsir fleiri
skaðar urðu víðsvegar af veðrinu.
Forsætisritari sendiherranefnd-
arinnar japönsktt, N. Sato að
nafni, kom við i Chicago þessa
dagana i leið sinni til Pétursborg-
ar, en þangað fer hann til að taka
við embætti sínu sem hlé hefir orð-
ið á að gengt væri um hríð sakir
ófriðarins. Sendiherrann kvað nú
vera farið að greiðast töluvert
frant úr bjargarskortinum t heint-
kynni sintt og þakkaði það skjótri
og góðri hjálp ýmsra nágranna-
þjóða. Orsök uppskerubrestsins
kvað hann hafa verið hinar lang-
varandi rigningar unt jarðyrkju-
tímann, sem hleypt hefði svo mikl-
ttm vexti t stórár landsins, að þær
hefðu flóð yfir bakka sina og eyði-
lagt hrísgrjónaakrana. Á þessunt
Frá Toronto var símritað í gær,
aö iim 1.000 landnema væri á leið-
inni þann dag hingað til Vestur-
landsins, til að setjast að hér.
Skip eru farin að ganga á milli
Hamilton og Toronto í Ontario,
og er það mánuði fyr en siðastlið-
ið vor.
í gærdag bárust þær fréttir frá
Pétursborg að ein herdeild,er send
var til þess að taka þátt t að stilla
til friðar í Eystrasalts fylkjunum,
hafi sagt af sér embættisstörfum
stnum. í Moskva litur út fyrir að
ný uppreist sé t vændum.- Stjórnin
hefir allan viðbúnað til að bæla
hana niðttr strax og vart verður.
Herntanna lestir eru reiðttbúnar
viðsvegar um landið til að þjóta á
þá staðina, sem einhver ókyrð
heyrist frá.
Viö Kyrrahafið.
Eg lagði af stað til Vancouver
6. Janúar. Mig hafði lengi lang-
að til að sjá Kyrrahafsströndina.
Tók eg mér far með C. P. R.
Eftir þriggja sólarhringa ferð
kom eg til Vancouver. Það er
mjög skemtilegur bær, útsýnið er
undra fagurt. Bærinn stendur rétt
sunnan við fjörð, sem er skipgeng-
ur 12 mílur inn i landiö, en norð-
vinna er þar í höndum
og Japaníta.
Þaðan fór eg suöur um og kont'
til Blaine, Bellingham, Ballard Se- j
attle, Tacoma og Point Roberts.!
Alls staðar sýndist mér töluvert|
fjör og framför, þó sérstaklega í1
bæjunum Seattle og Tacoma; alls1
staðar hitti eg Íslendinga. Það er
langtum fleira af þeint á Kyrra-
hafsströndinni, en eg hafði nokkra
hugmynd ttm; eg hitti þar unt 16!
fjölskyldur, sem eg var áður.
ktmnugur i Manitoba. Þessar'
fjölskyldur máttu allar heita fé-:
lausar þegar þær fluttu vestur, og
naumast hefðtt efnalegar kringunt-
stæður þeirra verið eitts góðar og
nú, ef þetta fólk hefði verið kyrt
i Manitoba, enda lét engin þeirra
i ljósi löngttn eftir að snúa austur
aftur. að einni undanskilinni, sent
sagðist niundi fara þangað hve
nær sem kringumstæður leyfðu.
Yfir höfuð að tala virtist mér ís-
lendingum líða vel þar vestra. At-
vinnuvegirnir eru fleiri, kaupgjald
betra og vörttverð svipað og ltér,
en tilkostnaður stórum minni yfir
vétrartímann, hvað eldivið og
fatnað snertir. Þar að auki hlýt-
m veðurblíðan og náttúrufegurð-
in að gera lífið þægilegra og á-
nægjulegra heldur en þar sem
snjór og grimdarfrost ríkir mikinn
]iart af vetrinum. Það þykir þó
tnörgum stór galli, hvað mikið
rignir þar á ströndinni yfir vetur-
inn, og þvi verður ekki neitað, að
1 igningatiminn er töluvert þreyt-
andi, en aftur er þess gætandi, að
jarðvegurinn væri ekki eins frjó-
samur ef ekki rigndi á veturna.
Alt sýnist mér benda til þess, að
Kyrrahafsströndin byggist mikið
af íslendingum þegar fram líða
stundir; einkum mundi eiga betur
við þá, sem alist hafa upp á ís-
landi, að setjast þar að heldur en
í Manitoba eða Norðvesturland-
inu.
íslendingar hafa jafnan verið
viðurkendir sem sérlega gestrisin
þjóð, og hefi eg oft orðið þess að-
njótandi, en hvergi hefi eg þekt
gestrisni eins almentia eins og hjá
íslendingum á Kyrrahafsströnd-
inni. Það gilti einu ltvar eg kom,
og þó eg hefði aldrei séð fólkið
áður, þá var mér tekið eins og
góðum og göntlum vin; það var
ekki einu sinni að ntér væri veitt
alt hið bezta, heldur var mér alls-
staðar sýnd hin mesta góðvild og
alt gert, til þess að mér yrði dvöl-
in sem skemtilegust hjá þessu
góða fólki.
Eg hafði ætlað mér að skrifa all
greinilega um ýmsa menn og kring
umstæður þeirra, eftir því sem
mér kom það fyrir sjónir, en eg
komst að þeirri niðurstöðu, að
það yrði alt of langt mál, svo eg
læt þessar fáu línur duga,
West Selkirk, 8. Marz 1906.
S. Stefamon.
asta útlits. Talsins eru söngvarnir
í því hundrað fjörutíu og átta.
Rúmir áttatíu hinir fremstu í bók-
inni ertt andl. sálmar og fylgir lag-
boði með hverjum þeirra. Það
sem þá er eftir eru kvæði ýmislegs
efnis, en allmörg þeirra með há-
leitum blæ, sniðlega og efnislega
skoðað. Höfundar að ljóðum þess-
unt eru ýms skáldin á Islandi, og
sum hin merkustu, cn örfá eftir
herlenda íttenn. Þannig er megin
sálmanna eftir séra V. Briem og
eigi allfáir eftir séra Helga heit
Hálfdanarson bæði fruirfsamdir osr
þýddir. S
Af kvæðum ýmislegs efnis er
tiltölulega mest eftir Stgr. I'hor-
steinsson rektor og séra Matth.
J ochumsson. Eins og sálmarnir,
cr þessi partur söngvanna einnig
bæði frumsantinn og þvddur.
Þegar úr jafn miklu var að velja,
hlýtur ntaður að gera býsna háar
kröfur enda hefir valið yfir liöfttð
að tala dável tekist, þó vitanlega
hafi slæðst með dálítið af léttmeti,
cn sú er sök til þess, að of margir
höfundar hafa verið teknir inn á
skáldaskrána; eigi að síður verðttr
ekki borið á móti þvi, að flestalt
scm í bókinni er, má telja upp-
byggfilegt fyrir unglingana,og með
þaö fyrir augum hefir valið attð-
vitað verið gert, enda ntörg ljóðin
snildarfögur.
Galli er það eigi all-lítill á safni
þessu, sem „Söngvar'* eru nefndir,
og eítir nafninu að dæma beint
ætlaðir til að syngjast. aö lagboð-
ar fylgja að eins liðugum áttatíu
þeirra. \ ið hina sextíu, sem eftir
vcrða, ertt engir lagboðar tilfærð-
ir, enda munu engin lög vera til
við cigi allfáa þeirra, eða íslcnzkri
alþýðtt að minsta kosti lítt kunn.
—Heyrt liöfutn vér samt að bót
muni verða ráðin á þessu ittnan
tíðar, þar eð frú Lára Bjarnason
kvað vera í undirbúningi með að
safna og sentja lög viö textana,
sem unglingarnir yrðu þá að/eign-
ást til þess að geta haft söngvanna
full not.
Enda þótt ýmislegt smávægilegt
megi finna að efni og niðurröðttn
í þetta kver, verður það sann-
gjarnast að vortt áliti um það sagt,
að þaö sé þarfleg, hentug og
eiguleg bók íyrir unglingana, enda
margur fullorðinn hafa gott af að
eignast og kynna sér hana.
Verðið á kveri þessu er auglýst
á öðrttm stað í blaðinu.
Bókafregn.
Nýlega hafa oss komið fyir
sjónir söngvar þeir et útgefnir
voru að tilhlutan hins evangel.
lúterska kirkjufélags íslendinga
hér vestra og ætlaðir sérstaklega
fyrir „bandalögin“ og sunndaga-
skólana.
Kver þetta er liðugar hundrað
síður í litlu októista formi, prent-
að á góðan pappír og hið sjáleg-
Ur bænum.
A öðrttm stað í blaðittu auglýsir
Bárður Sigurðsson, að 566 Notre
Darne Ave., að liann hafi bæði ný
og brúkuð reiðhjól til sölu, og geri
við reiðhjól fyrir sanngjarnt verð.
Hann óskar cftir viðskiftum landa
slnna, þegar þeir þttrfa einhvers
nteð af þessu tagi.
Borgarráðsnefndin, sem útnefnd
var til að sjá um móttöku Arthurs
prinz af Connaught er hingað til
borgarinnar er von 9. Apríl næstk.,
hélt nýlega fund um það mál.
\'ar þar ákveðið að heiðursfylk-
ing veitti prinzinum móttöku á
járnbrautarstöðinni og fylgdi hon-
um til borgarráðshallarinnar, þar
sem hontim yrðtt færðar „fonn-
legar“ fagnaðarkveðjttr fyrirhönd
borgar búa.
Rétt fyrir síðustu helgi snjóaði
og kólnaði og hafa aJlhörð frost
haldist stðan. — Kvilla- og kvef-
samt er í bænum, og ttm kent
veð rabr igðununt.
Hið ttýja og ntikla vélahús til-
heyrandi Canada Malting Co„ er
verið var að fullgera þessa dagana
brann að mestu niðttr á laugardags
kveldið, en ,,elevator“ félagsins
skemdist ekki.