Lögberg - 15.03.1906, Side 6
6
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 15. MARZ 1906
GULLEYJAN
skáldsaga eftir
robert louis stevenson.
„I>6 að liann væri Hawke sjóliðsíoringi sjálfur,
skjldi hann ekki sleppa við aö greiða skuld sína hér,“
hrópaði Silfri reiðulega. Síðan sneri hann sér að
mér og spurði:
„Hvað kallaðir þú hann annars, Svarta-hvað ?“
„Hundinn, herra minn,‘ svaraði eg. „Hefir Mr.
Trelaujpey ekki sagt þér neitt um sjóræningjana ?
Hann er einn þeirra."
„Er það mögulegt, og það hér í mínum eigin
húsum,“ æpti Silfri og hleypti brúnum. „Ben,
hlauptu og hjálpaöu Harry. Þú segir að liann hafi
vcriö einn af þeim þokkapiltúm. Varst það þú,
Morgan, sem sast að drykkju með honum? Viltu
gera svo vel og koma hingað ?“
Maðurinn, sem hann kallaði Morgan — gamall,
gráhærður sjómaður, dökkbrúnn í andliti — kom til
okkar, mjög kindarlegur ú svip og velti tóbakstölunni
í munni sér.
„Morgan,“ tók Langi Jón til máls alvarlegur á
svip. „Hefir þú nokkurn tíma séð þenna mann áður,
sem kallaður er Svarti—Svarti-hundurinn ?“
„Nei! Þetta er í fyrsta sinn, sem eg hefi séð
manninn á æfi niinni/ ‘sagði Morgan og hnerraði.
„Þú vissir þá ekki hvað hann hét?“
„Nei, eg vissi það ekki.“
„Það mundi lika hafa komið sér betur fyrir þig,
Tom Morgan. Ef eg hefði komist að því, að þú legð-
ir lag þitt viö slíka illræðismenn, skyldirðu aldrei
hafa fengið að stíga fæti þínum inn fyrir dyr i þessu
húsi, það geturðu verið viss um. Hvað var þaö
annars, sem þið voruð að ræða um?“
,,Ja. satt að segja veit eg það ekki,“ svaraði
Aforgan.
„Hvaða þvættingur er þetta. Veiztu það ekki?
Hvað veiztu annars? í>að sáu allir að þú varst að
tala við manninn, um eitthvað hefir það verið. Svar-
aðu! Um hvað var það? Sjómennsku, skipstjóra,
skip! Þú skalt verða að gera grein fyrir því! Hvað
var það?“
„Við vorum að tala um að kjöldraga menn,“
svaraði Morgan loksins.
„Kjöldraga menn, ekki var umtalsefnið ósnot-
urt, skammastu þín ekki? Snautaðu i sæti þitt og
vertu varkárari að gefa þig á. tal við ókunnuga menn
eftirleiðis, ef þú ætlar að fá húsaskjól hér.‘
Að því búnu skjögraði Morgan aftur til sætis
síns, en Silfri sneri sér að rnér og sagði i lágum
hljóðum:
„Tonr Morgan er mesta skikkanlegheita skinn,
hann er bara ósköp einfaldur. En“ éhann hækkaöi
röddina afturj „hvað þenna Svarta-Hund snertir, þá
man eftir að hafa heyrt nafnið, því þegar eg
hugsa mig betur um, er eins og mig minni að maður
kæmi hingað fyrir löngu síðan, sem nefndi sig þann-
ig, og með honum blindur beiningamaður.“
„Mér er nær að lialda að þig minni það rétt,“
sagði eg. „Blinda manninn þekti eg líka; hann hét
Pew/'
kenrur hann fram þessi illræmdi sjóræningi, og situr
við að drekka inni hjá mér! Síðan kemur þú og seg-
ir mér afdráttarlaust hvernig í öllu liggur. En svo
sleppur hann frá okkur, án þess eg geti haft hendur
í iiári hans. Eg vona samt að þú talir máli mínu við
friðdómaratin. Þú ert auðvitað ekki nema ungling-
ur, en þú ert hygginn unglingur, það sá eg strax og
eg leit framan i þig. En hvað gat eg gcrt? Eg er
ckki vel í færum um að þreyta kapphlaup á hækjunni
þeirri arna. Meðan eg liafði báða fætur jafnlanga
var öðru máli að gejia. Þá trúi eg því ekki að eg
hcfði látið þrælinn slepp i, sá skyldi hafa fengið fyrir
ferðina; en—“ Hann hætti alt i einu að tala, og það
leit út fyrir að honutn heföi flogið nýtt efni i hug.
„Reikningurinn/ hratt hann út úr sér, ,,eg var al-
veg búinn að gleyma þvi að þorparinn skuldar mér
fyrir þrjúr síðustu veitingarnar. Það er dálagleg út-
reið sem eg hefi fengið!“
Hann fleygði sér niður á einn bekkinn skellihlæj-
andi. Hann veltist alveg um af hlátri, þangað til tár-
in runnu niður eftir kinnunum á honum. Eg gat ekki
gert að mér að hlæja lika. I lann var svo kátur og
fjörugur.
„Eg hefi verið mesti æringi alla mína daga!“
sagði hann og þerði tárvota vangana. „Eg er viss
um að viö verðum mestu mátar, Hawkins; við erum
báðir fjörkálfar, þó annar sé ungur en hinn roskinn
maðúr. En nú er mér ekki til setu boðið. Skyldan
kallar, og enginn góður sjðmaður vanrækir að gegtta
henni. Skylda mín er nú, þar sem eg er ráðinn skips-
bryti ltjá sjóliðsforingja Trelawney, að fara beint til
ltans og tilkynna honttm alla málavöxtu.því mig grttn-
ar, að hér sé ttm ísjárvert ínál að ræða, og hvorugum
ökkar verðttr brotthlaup sjóræningjans talið til lieið-
urs. þlvorugur okkar var nógtt kænn eða slunginn,
til að sjá við þessunt bragðareí, eða ná í hann. F.n
sjálfur tapaði eg fé á honuni.“
Og afttir tók hann til að hlægja, og það svo nátt-
úrlega, að þó mér fyndist þetta lítið hlátursefni hló
eg líka.
Á leiðinni til Trelawney, fram með skipakvínni,
rcyndist hann mér ltinn skemtilegasti förunautur.
Hann sagði mér niargt, sem mig fýsti að vita um
skipin mörgu, sem við fórtttn fratn hjá. Hann út-
skýrði f}rir tnér seglbúnaðinn, burðarmagn þeirra og
hvaða þjóðum þau tilheyrðu; 1>enti mér á hver þeirra
væri verið að ferma og affernta, og hver þeirra væri
j tilbúin að létta atkerum o. s. frv. Hann skaut inn í
; lýsinguna smá sjómanna-skrítlum, og margendurtók
I ýms orðtök sjómanna, svo eg kttnni þau utan að eft-
j ir þessa ferð. Duldist ntér ekki, að þetta tnundi vera
allra álitlegasti sjóliði.
Þegar við komum til veitingahússins fundum við
; læknirinn og Trelawney háða jiar. Þeir sátu að mál-
j tíð og ætluðu, að henni lokinni, að fara um borð á
! Hispaniola til að líta eftir að öllu vrði kornið sem hag-
I anlegast fyrir, er til ferðarinnar þyrfti.
Langi Jón sagði þeint alla söguna, með mikilli
mælsktt og fjöri. Hann mælti ekkert tim of né leyndi
! neinu heldur, og bar utidir mig sem vitni öðrtthvortt,
og gat eg með góðri samvizku sannað sögu hans.
Ilt þótti bæði lækninum og friðdóniaranum að
Svarti-I lundurinn skyldi hafa sloppið undan, en allir
vorum við sammála um það, að ekkert væri frekar
hægt í því að gera eins og á stóð. Latigi Jón tók nú
liækjtt sína og bjóst til brottferðar.
„Mundu eftir því, að allir skipverjar verða að
vera komnir um lx>rð klukkan fjögttr í dag,“ kallaði
friðdómarinn á eftir honum.
„Einmitt það!“ sagöi Silfri og var eins og undr- j
unarhreimur í röddinni. „Pew! Já, hann hét það
áreiðanlega. Fanst þér hann ekki ljótur? Náunvvið
í þenna Svarta-Hund, verða það nýjar og skemtilegar
fregnir fyrir Trelawney friðdómara. Ben er frár á
fæti; fáa sjómenn hefi eg Þekt fóthvatari. Hann ætti
að geta náð í þrælmennið. Og þessi óþokki var að
tala utn að kjöldraga fólk! Eg skal sjá um að hann j
verði kjöldreginn sjálfur!“
Meðan ltann var að halda þessa ræðu, var hann
á flugferð fram og aftur um veitingahúsið, og sýndi
þess öll merki, að hann væri í ákaflega æstu skapi.
Grunsemd töluverð hafði vaknað hjá mér, við það að
finna Svarta-Hundinn þarna i veitingahúsinu, og gaf
eg því nákvæmar gætur að brytanum okkar tilvon-
andi. En ltann var skjótráðari og kænni en svo, að
eg sæi við honuin, og þegar mennirnir konui aftur, og
sögðust hafa mist sjónar af flóttamanninum í mann-
þrönginni, og rétt komið að því að þeir hefðu verið
teknir fastir sjálfir eins og þjófar fyrir hlaupin á göt-
unni, ltvarf allur grunttrinn sem farinn var að vakna
hjá mér á Langa Jóni og eg hefði gjarnan viljað
setja hvaða veð sem verið hefði fyrir því, að hann
væri saklaus.
„Líttu nú á,.Hawkins,“ tók ltann til ntáls, „eru
þetta ekki hálf óþægilegar og enda grunsamlegar
kringumstæður sem eg er í? Hvernig heldur þú að
Trelawney lítist á þetta? Hér í niínutn eigin húsum
„þ.kki skal standa á mér,“ svaraði skipsbrvtinn
um leið og ltann lokaði ytri dyrunum.
„Þrátt fyrir það,“ tók læknirinn til máls, „þó eg
hafi ekki neitt sérlegt álit á valkænsku þinni, Tre-
lawney, þá lízt mér ekki beinltnis illa á þenna Jón
Silfra’"
‘„Þetta er fyrirtaks maðttr, það er enginn vafi á
því,“ sagði friðdómarinn.
„Eigunt við ekki að sýna Jim Hispaniola?“
spttrði lækttirinn.
„Sjálfsagt," sagði friðdómarinn, „taktu hattinn
þinn. Jim, og látum okkur ekki dvelja hér lengttr."
(
IX. KAPITULI.
Vopn og verjur.
Hispaniola lá æði langt úti. Uröum við aö fara
fram hjá. mörgum skipum. Voru ýms þeirra skreytt
með líkneskjum á framstafni. Við fórum í ótal króka
yfir og undir landfestarnar, unz við sáutn skonnort-
una okkar og lögðum að henni. Skipshöfnin heils-
aði okkur nteð fagnaðarópi. Við stigum upp á þil-
farið ásamt stýrimanninum, Arrow, sem eg sá að
hafði þegar kontið sér vel í mjúkinn hjá Trelawney,
en eigi sýndist mér áhorfast eins vel um samkomu-
lagið milli kafteinsins og hins síðarnefnda. Kaf-
teinninn var hvasseygur maður og svipmikill. Hann
leit nærri því út fyrir að vera bálreiður við hvert
mannsbarn á skipinu, og ekki leiö á löngu áðttr hann
kunngjörði okkttr orsökina, því við vorunt varla
komnir niðttr i káetuna, þegar cinn hásetinn kom inn
á eftir okkur og sagði:
„Smollett kafteinn vill fá að tala við ykkur.“
„Eg er jafnan reiðubúinn að hlýða á kafteininn,“
svaraði friðdómarinn, „fylgdu honum hingað.“ *
Kafteinninn, sem var rétt á eftir sendimanninum,
kom að vörmu spori og lokaði hurðinni vandlega á
eftir sér.
„Jæja Smollett kafteinn, hvað er þér á, höndum?
F.r ekki alt í góðu iagi og skip og skipshöfn ólastan-
lcg ?“
,,Eg býst ekki við að orð mín láti þér sem bezt t
eyrum, en nteiningu mina ætla eg að segja eins fyrir
það. Mér lízt ekkert á þetta feröalag og eg cr ntjög
óánægður bæði með hásetana og stýrimanninn, og
vænti ills eins af hvorumtveggju."
„Ef til vill ertu líka óánægður með skipiö?“
mælti friðdómarinn og sá eg að honum fór að renna
í skap.
„Eg get ekkert ákveðið um skipið sagt enn þá,
meöan eg hefi ekki séð það reynt neitt, en það lítur
út fyrir að vera dágott í sjó að leggja. Það er alt og
sumt, sent eg ltefi að segja um Hispaniólu.“
„Þú ert máske ekki sem bezt ánægður með hús-
bændur þína heldur?“ Læknirinn greip hér fram í
fyrir friðdómaranum og sagði:
„Þetta ætlar að ganga alt of langt. Spurningar
eins og þessar eiga alls ekki við, og eru þýðingar-
lausar, að öðru en því að koma illu á stað. Orð þau
sem kafteinnrnn sagði áðan krefjast útskýringar, og
liana verður hann að gefa. Þú sagðir þér litist illa
á þetta ferðalag. En hvers vegna?“
„Þegar eg var ráðinn til þessarar farar,“ svar-
aði kafteinninn,, „var mér sagt að hún væri gerð til
að framkvæma duldar fyrirœtlanir, og lét eg það gott
heita. En nú hefi eg kornist að raun um, að hver einn
og einasti hásetanna veit nteira um tilgang fararinnar
en eg. Þykir þér þetta réttlátt cða sanngjarnlega að
farið ?“
„Nei, það þykir mér ekki,‘ svaraði Livesey.
„Mér hefir meira að segja verið kunngert- aö við
ættum að fara að leita aö gulli — þetta segja háset-
arnir mínir mér. Gull-leiðangrar eru alt af varúð-
arverðar ferðir: ntér hefir aldrei getist vel að þeim,
og eg vil helzt vera alveg utan við þær, þegar þeim
á að vera haldið leyndum og leyndarmálsins er ekki
■betur gætt en svo að það er sagt páfagaukum."
„Attu við páfagaukinn hans Silfrá?" spttrði frið-
dómarinn.
„Eg á við að þið hafið verið helzt til margtnálir
tun för þessa, og álit mitt er. að enginn ykkar viti
livað er í veði; mín skoðun er að í þessari ferð reyn-
ist skamt milli fjörs og feigðar einhvern tíma.“
„Eg hygg það sattni næst sem þú segir,“ svaraði
læknirinn. „Samt ætlum við að eiga það á hættu
hvernig fer, og vera má að við séum fróðari um hvað
í luifi er en þú imyndar þér. — Þú gazt þcss enn
fremur, að þú værir óánægður með skipverja. Eru
þeir ónýtir sjómenn?“
„Mér gezt ekki að þeim,“ sagði kafteinninn.
„Ilefði alt verið eins og það átti að vera, sýndist mér
það ekki nema sanngjarnt og viðurkvæmilegt aö mér
hefði sjálfum verið falið að kjósa ntér undirmenn
mína á skipinu."
„Ef til vill hefði það verið æskilegra að mörgu
leyti,‘ svaraði Livesey, „rétt hefði það verið að minsta
kosti, að Mr. Trelawney hefði haft þig með sér, er
ltann valdi hásetana, en eg get fullvissað þig ttm það
að það var af engri lítilsvirðingu sprottið eða af yfir-
lögðu ráði. Hvað finnttr þú að Mr. Arrow?“
„Eg álít hann dugandi sjómann, en hann er of
kompánalegur við hásetana, til þess að geta skoðast
sem heppilega valinn yfirmaður þeirra. Góður stýri-
rnaður, -sem þekkir skyldtt sína, lætur ttndirmeiin sína
aldrei ná neinu haldi á sér, sízt af öllu leyfir hann sér
áð sitja að drykkju nteð þeim, se’m liann á að
stjórna.“
„Álítur þú Mr. Arrow drykkfeldan ?“ spttrði
íriðdómarinn.
„Það hefi eg ekki sagt,‘ ‘svaraði kafteinninn; „en
ltann er of kompánlegur.“
,,Jæja,“ tók Livesey til máls, „ósk mín er, herra
kafteinn, að þú látir okkur fá að heyra tillögur þín-
ar um ferðina."
„Þá vil eg bera fyrst upp þá spurningu, hvort
þið séuð ráðnir í að leggja á stað í hana eins og
nú standa sakir?“
„Já, alveg staðrá.ðnir,“ svaraði friðdómarinn.
„Eg bjóst við því. En þar sem þið hafið hlustað
á frásögu ntina með athygli og þolinmæði, er eg
skýrði frá því, sem eg gat ekki fært neinar traustar
sannanir fyrir, aðrar en persónulegt álit mitt, þá. ætla
eg að leyfa mér að bæta dálitlu við. Hásetarnir eru
nú að flytja púður, vopn og vistir í framlestina. Fyrir
púðrið og vopnin er nægilegt rúm hér undir káetunni
sent við erum t. Hvers vegna má ekki eins flytja það
þangað — fyrsta tillaga. Þá er og í ráöi að með okk-
ur fari fjórir af heimilismönnum ykkar, og er mér
sagt að sumir þeirra eigi að sofa fyrir framan lyft-
ingu. Því ent þeir ekki látnir sofa hér aftur á —
ónnur tillaga."
„Flefirðtt fleiri tillögur að bera upp?“ spurði
T relawney.
„Nei; en eg skal aö eins bæta því við, að alt of
rnikið hefir verið fjasað um ferðina, að mínu áliti/
„Já, alt of mikið,“ svaraði læknirinn.
„Eg skal segja ykkur, hvað eg hefi sjálfur heyrt
af munni hásetanna," tók Smollett aftur til máls.
„Þeir hafa látið mig skilja á sér, að þið hefðuð upp-
drátt af eyju; og á hana væru markaðir þrír krossar,
til að sýna hvar fjársjóðirnir á henni væru geymd-
ir, sem þið ætluöuð nú að sækja.“ — Enn frémur
nefndi hann hið rétta lengdar og breiddarstig, setn
eyjan lá á.
„Eg hefi engum lifandi manni sagt frá því,“
sagði Trelawney.
• „Samt vita hásetarnir þetta, herra minn,“ svar-
aði Smollett.
„Livesey og Hawkins hafa þá hlotið að glopra
því út úr sér við einhvern,“ sagði friðdómarinn.
„Það er alveg sama hver hefir sagt frá þvi,“
svaraði læknirinn. Og sá eg að hvorki hann né kaf-
teinninn lögðu mikinn trúnað á afsakanir Trelawneys.
Ekki gerði eg það heldur, því eg vissi vel að friðdóm-
arinn átti bágt með að þegja yfir nokkru; eftir á sá-
um við samt að hann mundi hafa verið saklaus í
þetta sinn og engum sagt frá legu eyjarinnar.
„Jæja, herrar mínir,“ tók kafteinninn aftur til
máls, „eg veit ekkert um það hver þenna uppdrátt
ltefir; en eg krefst þess að þvt verði leynt, jafnvel fyr-
it mér og stýrimanninum, að öðrum kosti bið eg ykk-
ur að unt að lofa mér að sleppa við að fara þessa
ferð.“
„Eg skil hvað þú ert að fara,“ sagði læknirinn,
„þú vilt setja skjaldborg í kring um káetuna okkar,
fylkja þar heimamönnum okkar, og flytja þangað öll
vopn og verjur, — með öðrum orðum, þú ert hrædd-
ur um uppreist á skipinu.“
„Án þess að ætla að ntóðga þig, herra læknir, vil
eg taka það frant, að þú hefir engan rétt til að leggja
annað í orð mín en þau gefa beint tilefni til. Enginn
kafteinn hefir leyfi til að leggja í haf, beri hann slíkan
grun i brjósti inni á höfn. Hvað Mr. Arrow snertir,
þá hefi eg það álit á lionitm, að hann sé heiðarlegur
maður; satrta er að segja um suma hásetana, og enga
ástæðu hefi eg enn til að segja hið gagnstæða um
neinn þeirra, — en skipið og líf skipverja er í minni
ábyrgö. Mér sýnist ýmislegt athugavert við ferða-
lagið, og fer þess á leit, að þið gætið allrar varhygð-
ar, eða eg sleppi stöðu minni sent kafteinn á Hispani-
olu. Það er alt og suint.“
„Eg er viss um, herra kafteinn,“ tók Livesey til
ntáls, „að annað varð erindi þitt hingað en þú bjóst
við í fyrstu.“
„Þú hefir rétt að mæla,“ svaraði Smollett, „og
eg dáist að því hvað þú ert nærfæriun. Eg fór hing-
’að með þeirri ætlan, að verða laus við kafteinsem-
bættið á þessu skipi. Eg gekk að því sem vísu, að
friðdómarinn mundi vísa mér á dyr án þess að veita
mér fulla áheyrn.“
„Nærri lá nú líka við að eg gerði það,“ svaraði
Trelawney, „hefði Livesey ekki verið viðstaddur
skyldirðu hafa fengið ærlega ofanígjöf. Sakir þess
að eg hefi hlustað á allan þann barnaskap, sem þú
hefir þulið hér yfir okkur, skal eg gera það sem þú
hefir óskað eftir. En eg hefi alveg mist það litla álit
sem eg var búinn að fá á þér.“
„Það verður að vera svo,“ sagði kafteinninn,
„samt muntu komast að raun ttijt, að eg gleymi aldrei
að gera skyldu mína“.
Að svo mæltu stóð hann á fætur og fór.
„Trelawney,“ tók læknirinn til máls, „þrátt fyrir
ítrekaðar varúðarreglur mínar lít eg svo á nú, að þú
hafir engan ærlegan mann valið , af öllum þessutn
nýju skipverjum, nema þennan mann, sem út fór héð-
an áðan, og Silfra.“
„Þú ættir ekki að nefna þá saman/ ‘sagði Tre-
lawney. „Þessi Smollett er sú auðvirðilegasta kaf-
teinsnefna, sem eg hefi nokkurn tíma séð, og hefi eg
ferðast með mörgu skipinu um dagana. Hann er
kjarklaus, sérvitringur, og enginn sjómaður í tilbót.
Eg skammast min fyrir hann sem Englending.“
„Það sannast á sínum tíma hvor okkar er get-
spakari,“ svaraði læknirinn.
Þegar við komum upp á þilfarið, voru hásetarn-
ir byrjaðir á aö flytja púðrið og vopnin þangað, sent
kafteinninn hafði óskað eftir að þau væru látin.
Bæði Smollett og stýrimaðurinn voru nærstaddir til
að líta eftir þvi. v j