Lögberg - 15.03.1906, Blaðsíða 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 15. MARZ 1906.
7
Búnaðarbálkur.
2.15
1.70
1.40
1.80
15.00
MARKAÐSSK ÝRSLA.
Markaösverð í Wincipeg 3. Marz 1906
Innkaupsverð.]:
Hveiti, 1 Northern.....$0.74^
2 ,, 0.72
3 ..........‘ 0-69^
4 extra ........... 67
4
5 >> • • • •
Halrar, ............32% — 33}4c
Bygg, til malts............... 34
,, til fóöurs............. 32C
Hveitimjöl, nr. 1 söluverö $2.40
,, nr. 2.. “ .
S B“ ... .
,, nr. 4.. “ •
Haíramjöl 80 pd. “ .
Ursigti, gróft (bran) ton
,, fínt (shorts) ton ... 16.00
Hey, bundiö, ton.... $5—6.00
,, laust, ...........$5.00—6.00
Smjör, mótaö pd.............17—20
,, í kollum, pd........16—19
Ostur (Ontario)........ 14%°
,, (Manitoba)............ ‘4
Egg nýorpin................
,, í kössum.................2 3
Nautákjöt, slátraö í bænum s%c.
,, slátraö hjá bændum ._.. c.
Kálfskjöt.................... 7C-
Sauöakjöt.............. 11 c-
Lambakjöt....................i2ýz
Svínakjöt, nýtt(skrokka) .. 9
Hæns................... 11—12
Endur..........................
Gæsir.............\o]/2 iic
Kalkúnar...............‘4—15
Svínslæri, reykt (ham) 9—I4/^C
Svínakjöt, ,, (bacon) I2c
Svínsfeiti, hrein (20pd.fötur)$2.15
Nautgr. ,til slátr. á fæti
Sauöfé ,, ,, .-3—4^
Lömb ,, >> •• 6C
Svín ,, >> • • 5—5%
Mjólkurkýr(eftir gæöum) $35~$55
Kartöplur, bush...............55c
Kálhöfuö, pd................ i^c>
Carrots, bush............... 6oc.
Næpur, bush..................5°c-
Blóöbetur, bush.............. 6oc
Parsnips, pd............... 2 V\
Laukur, pd.... ... .2 %c
Pennsylv.-kol (söluv.) ton $11.00
Bandar.ofnkol .. ,, 8.50
CrowsNest-kol ,, 8.50
Souris-kol . >, 5-2 5
Tamarac' car-hlcösl.) cord $5.00
Jack pine,(car-hl.) c......4-2 5
Poplar, ,, cord .... $3-25
Birki, ,, cord .... $5-°°
Eik, ,, cord $5.00-^5.25
Húöir, pd..................S—8y2c
Kálfskinn, pd.............. 4—6
Gærur, hver............2 5—5°°
Um útsœSi.
Fullkomlega gott er útsæöiö ein-
göngu þegar hvert einasta korn er
hæfilcgt til þess að framleiöa ó-
skemda og óveiklaða plöntu, þeirr-
ar tegundar, sem til er sáð. Slíkt
útsæði er sjaldfengið, en þvi nær
sem það kemur þessi takmarki
þess betra er það. Hvert einasta
kom útsæðisins á að hafa í sér
fóigið nægilegt lífsafl til þess að
geta haldist við og þroskast eftir
að það er sett i jörðina. Öll þau
utanað komandi áhrif, sem verða
til þess að veikja frjógunarafl
fræsins, draga úr verðmæti þess
og fækka mögulegleikunum fyrir
góðri og ákjósanlegri uppskeru.
Engu útsæði skyldi sáð án þess að
frjómagn þess sé áður reynt, og
er hægur vandi að komast að raun
um þetta, sex eða átta yikum áður
eu sáningartiminn er fyrir hendi,
ef menn að eins vilja og láta ekki
skeytingarleysi og vanhyggju sitja
í fyrirrúmi. Menn þurfa ekki að
baka sér nein aukaútgjöld með því
að reyna útsæðið, og ýmsar mikil-
vægar ástæður mæla með því, að
bændurnir ekki lá.ti þetta atriði
undir höfuð leggjast. Auðveld-
lega getur það fyrir komið, að út-
sæðið hafi or&ið fyrir skemdum í
geymslumfi yfir veturinn. Það
hefir máske komist þar að því raki;
sem er næg ástæða til að spilla þvi j
meira eða minna og getur jafnvel
orðið til þess, að gera það lítt
nýtilegt. Oft kemur það og fyr- j
ir að haustfrostin hafa á það síu
skaðlegu áhrif, áður en því varö
komið undir þak, og er þá ekki að j
sökum að spyrja. (
Hversu mikia reynski sem bónd- j
inn kann að hafa fyrir sér eftir
margra ára búskap, þá er honum I
þó ómögulegt með neinni vissu að j
dæma urti, eftir útlitinu einu sam- j
an, hversu mikið frjómagn þessi j
eða hin útsæðistegundin hafi í sér j
fólgið, og hvernig hún muni reyn-
ast. Til þess að geta (elt réttan
dóm í þvi efni, verður að réyna
útsæðið. Alt annað er handahóf
og getgáttir út í loftið.
Taka skal hér um bil eitt hundr-1
að sáðkorn til þess að gera tilraun
með. Þau skal setja hálfan þuml- j
ung niður í vel fyltan kassa með
gróðrarmold. Moldinni skal svo
halda rakri, ekki votri, og láta
kassann standa inni við venjuleg-
an húshita. Á tíu dögum spírar þá
gott útsæði og skal nú teljá hvað
rnargar plöntur koma upp. Eftir
því hvað margar þær eru má svo
dæma um gæði og frjómagn út-
sæðisins.
Undir stærð útsæðiskornanna er
töiuvert mikið komið. Mr. Mac-
kay í Indian Head hefir í mörg ár
gert tilraunir i þá átt að komast
að niðurstöðu um mismuninn á
uppskerunni eftir stærð útsæðis-
ins. Hann hefir fengið fjörutíu og
níu bushel og fjörutíu pund af ekr
unni af hveiti þar sem sáð var ein-
tcmu stóru, reyndu útsæði, en
fimni bushelum minna af ekrunni
þar sem hann hefir sáð óvöldu út-
sæði, blendingi af stórum og smá-
um kornum. Söm hefir útkoman
verið hvað hafra snertir. Upp-
skeran af hverri ekru hefir orðið
fimm bushelum meiri þegar vand-
að var til útsæðisins, og er þetta
nægilegt til þess að sýna og sanna
að sú fyrirhöfn, sem til þess er
varið að greina sundur smátt út-
sæði og stórt, eða, réttara sagt,
íyrirhöfnin við að skilja úr smáu
lcornin og reyna iitsæðið vel, borg-
ár sig margfaldlega. Fimm bush-
ela viðbót við uppskeruna af ekru
hverri er ekki Jengi að draga sig
saman. Þessi aukning uppsker-
unnar er, eins og liggur í augum
uppi, hreinn ágóði, því allir vita
að sami er kostnaðurinn, hvað
vinnuna og annað snertir, við það
að sá útsæði sem gefur af sér tutt-
ugu og fimm bushel eða meira.
Ilirðingin er söm, vinnulaun söm,
að minsta kosti hvað sáninguna
snertir, en ágóðinn verður ekki sá
sami. i endalok vertíðar. Hirðu-
semi og ástundun borgar sig æfin-
lega bezt, þegar til lengdar læt-
ur að minsta kosti, og að „renna
beint í sjóinn“ er engin búmanns-
hyggja- (Meira).
mig að fullu og hafa gefið mér
nýja heilsu og krafta."
Mikið og rautt blóð er lind og
uppspretta heilsu krafta, og það
er að eins af því að Dr. Williams’
Pink Pills búa til nýtt, lireint blóð,
að þær lækna aðra eins sjúkdóma
og blóðleysi, lystarleyþi, melting-
arltýsi, taugaveiklun, gigt, St.
Vitus dans, slagaveiki, nýrnaveiki
og alla þá sjúkdóma sem sérstak-
kga þjá kvenfólk. En þér verðið
að gæta þess að fá að eins hinar
réttu og egta pillur, með fult nafn
prentað skýru letri utan á hverja
öskju, sem er: „Dr. Williams’Pink
Pills for Pale People“. Ef þér
eruð i vafa þá skrifiö beint til The
Dr. Wiliams’ Medicine Co„ Brock
ville., Ont., og þá verður yður
seut meöalið fyrir 50 c. askjana—
eða sex öskjur fyrir $2.50.
Til feröamanna.
Þegar Henry Croll, jr„ eigandi
stórrar harðvöruverzlunar í Beav-
erton, Mich., var einu sinni á
ferð í Suffolk, veiktist hann af
innanvelki. Verzlunarmaður nokk-
ur frá Saginaw í Mich. réði hon-
um þá til að fá sér glas af Cham-
berlain’s Colic, Cholera and Diarr-
hoea Remedy“ og gerði hann það.
„Það læknaði mig fljótlega og
segir hann. Enginn ætti að leggja
upp í neina ferð án þess að hafa
með sér glas af meðali þessu.
Flestir geta verið vissir um að
mér er anægja að mæla með því,“
Til sölu hjá öllum lyfsölúm.
The Union Grocery &
Provision Go.
163 Nena St. Cor Elgin.
Hér niáfá kjörkaupin!
2i pd. malaður sykur $1,00
17 “ molasykur 1,00
9 “ ágætt óbr. kaffi.... I,CO
20 “ saltfiskur .... .... 1,00
1 >. sætabrauð 0,10
7 st. ágæt þvottasápa.... 0,25
7 pd. fata Jam 0,40
3 “ kanna ágætt lyftiduft o>35
Soda-Bisquit í tunn-
pd. á 0,05
5 pd rúsínur 0,25
5 “ sveskjur 0,25
5 “ hrísgrjón 0,25
I 4< bezta kókó 0,25
2 gl- ágætt Pickles.... . 0,10
Allar aörar vörur meö ágætu
verði.
[. [oselwich,
163 Nena St. Cor. Elgin.
Hreint, rautt blóð.
er nauðsynlegt til þess að geta
verið heilsugóður, hraustur
og ánægður.
Hreint mikiö og rautt blóð er
nauðsynlegt hverjum kvenmanni,
itngum sem gömlum. Þunt, sjúkt
og vatnskent blóð leiðir af sér
höfuðverk, bakverk og siðusting,
allan sjúkleika og þreytu, svima
og hugsýki, taugaveiklun og' yfir-
lið, sem oft þjáir stúlkur og kon-
ur. Hið eina sem getur hjálpað er
Dr. Williams’ Pink Pills. Þessar
pillur búa til nýtt, rautt og mikið
blóð sem yngir og styrkir hvert
einasta líffæri líkamans. Á þann
hátt gera þær fölar og máttvana
stúlkur hraustar og heilbrigðar,
veita farsæld og ánægju kvenfólki
á öllum aldri. Miss J. Dietrich,
St. Clememts, Que„ er ein á ineðal
margra þúsunda sem fengið hefir
aftur heilsu sína fyrir hjálp Dr.
Williams’ Pink Pills. Hún segir:
„Eg reyndi ýms meðul en engin
þeirra gátu læknað mig, þangað
til eg fór að nota Dr. Wiliams
Pink Pills. Eg hafði hjartslátt og
höfuðverk, isvima og yfirlið. Eg
var lystarlaus og þróttlaus, föl og
vonlaus um bata þegar eg byrjaði
að noita Dr. Williams’ Pink Pills.
Sex öskjur af þeim hafa læknað
Dr. W. Clarence Morden,
Tannlæknir.
Cor. Liogan avo og Main st.
620 % Main st. - - ,’Phone 135.
Plate work og tennur dregnar úr
og fyltar fyrir sanngjarnt verS. —
Alt verk vel gert.
The Winnipeg Laundry Co.
Limlted.
DYERS, CLEANERS & SCOURERS.
261 Nena st.
Ef þér þurfið að .láta lita e8a hreinsa
ötin yðar eöa láta gera við þau svo þau
verði eins og ný af nálinnijjþá kallið upp
Tel. 966
og biðjið um að láta sækja fatnaðinn. Það
er sama hvað fíngert efnið er.
MapleLeaf ReBovating Works
V18 erum nú fluttir a8 96 Albert st.
A8rar dyr nor8ur frá Mariaggi hðt.
Föt litu8, hreinsuB, pressuS, bætt.
Tel. 482.
Brúkuð töt.
Agæt brúkuö föt beztu teg-
und fást ætíð hjá
Mrs. i Shaw,
488 Notre Ðame ave., Winnipeg.
ROBINSON JJ2
lOc. sirz á 7 \/2c.
3000 yds. af amerísku og ensku
sirzi, ljósleitt og dökkleitt og efnis-
gott. Margar tegundir og margir
litir úr að velja. Söluverð vana-
lega ioc.
Nú á................7'4c.
Lákaléreft á 18c
•Nvkomin viðbót á fínu, bleiktu
lakalérefti. Búið til úr beztu bóm-
ull. Mjög endingargott, 72 þml. á
breidd. Sérstakt verðnú .... iSjéc.
Breið Taffeta silki-
bönd,
5000 yds. Taffeta bönd úr hreinu
• silki, ýmsir litir. Sérstakt verð nú
sem stendur er.............17C.
ROBINSON JJS
698-402 Maln St, Wlnnlpeg.
* ÞJÓÐLEGT birgðafélag ^
Húsaviður og Byggingaefni.
Skrifstofa:
328 Smith straeti.
’Phone 3745.
• Vöruseymsla:
á XotreDameave VV’est.
’Plione 3402.
Greið viSskifti.
HÚSAVIÐUR,
GLUGGAR,
HURÐIR,
LISTAR,
SANDUR,
STEINLÍM,
GIPS, o. s. frv.
Allir gerðir ánægöir
(9 G)
Reynið okkur.
National Supply Company Ltmi,ed
Skrifstofa 328 Smith st. Yarð: 1043 NotrcDameavc.
James Birch
ú)
329 & 359 Notre Dame Ave.
LÍKKISTU-SKRAUT,
búið út með litlum fyr-
vara.
LIFANDI BLÓM
altaf á reiðum höndum
ÓDÝRASTA BÚÐIN
í bænum. JK \
Telephone 2638. $
T-*L * *L-*'- Æí^ *-■ 4L•^•^■^•^■•^•^ ^•^•^ Æ.
* • V- ^ *»• W* V- V- 'V V "A- V ^
Teppahreinsunar-
verkstæði
RICH/RDSONS
er að
Tei. 128. 218 Fort Street,
lí
XI, Paulson,
selur
Giftingaleyflsbréf
Auditorium
Riok,
er nú búið að opna.
Skautaferð á daginn, eftir
hádegi, og á kveldin,
Tulljame» £> Blolmes
Eigendur.
SEYIODB HOUSE
Market Square, Wlnnipeg.
Eitt af beztu veitingahúsum bæjar-
ins. Máltí8ir seldar á 35c. hver.,
$1.50 á dag fyrir fæ8i og gott her-
bergi. Billiardstofa og sérlega vönd-
uð vlnföng og vindiar. — ókeypis
keyrsla til og frá járnbrautastöðvum.
JOHIý BAIRD, eigandl.
I. M. CleghoFB, M D
læknir og yfirsetumaður.
Heflr keypt lyfjabúðina á Baldur, og
hefir þvt sjálfur umsjón á öllum me8-
ulum, sem hann lwtur frá sér.
Elizabetli St.,
BAhDUK, . MANT.
P.8.—íslenzkur túlkur viS hendina
hvenær sem |>örf gerist.
6an.IVÍ|)r> Railwaj
Tiljnyja landsins.
LANDMÁMSMANNA - FAR-
BRÉÞ selur Canadian Northern
járnbrautin frá jWinnipeg og
stöðvum vestur, austur og suður
frá Gladstone og Neepawa, gild-
andi á lestum sem fara frá Winni-
peg á hverjum miðvikudegi, út
Ágústmánuð,
fyrir hálfvirði
til. Dauphin ?ogJ allra ,viðkomu-
staða'vestur'þaðan á Prince Al-
bert brautargreininni og aðal-
brautinni tiliKamsack, Humbolt,
Warman, North Battleford og
viðkomustaða þar á milli.
_ Farbréfin gilda í þrjátíu’ daga.
Viðstöður leyfðar vestur frá
Dauphin. Landabréf og upplýs-
ingar fást hjá öllum Can. North-
ern agentum.
Farbrefa-skrifstofur í Winnipeg
Cor. Port. Ave. &jMain St.
Phoue 1066.
Water St. Depot, Pbone 2826.
Arena Rink,
Á
Banroaf yne Ave.,
er nú opnaður
til afnota.
JAMES BELL.
Telefónið Nr.
Wesley Rink
á horninu á Ellice & Balmoral
Skautaferð á hverjum degi eftir
hádegi og á kveldin. ,,Bandið“j
spilar að kveldinu.
I
ALLÁN LINAN.
Konungleg póstskip
milli
Liverpool og Montreal,
Glasgow og Álontreal.
Fargjöld frá Reykjavík til Win-
nipeg................$39-00.
Fargjöld frá Kaupmannahöfn
og öllum hafnarstöðum á Norður-
löndum til Winnipeg .... $47.00.
Farbréf seld af undirrituðum
frá Winnipeg til Leith.
Fjögur rúm í hverjum svefn-
klefa. Allar nauðsynjar fást án
aukaborgunar.
Allar nákvæmari upplýsingar,
viðvíkjandi þvi hve nær skipin
leggja á stað frá Reykjavík o. s.
frv„ gefur
H. S. BARDAL.
Cor. Nena & Elgin Ave.
Winnipeg.
585
• Ef þér þurfið að kaupa ko
eða við, bygginga-stein eða
mulin stein, kalk, sand, möl,
steinlfm,Firebrick>'Og Fire-
clay.
Selt á staðnum [og flutt
heim ef óskast, án tafar.
CENTRAL:
-
Koia og VidarsolU'Felagid
hefir skrifstofu sína aö
904 ROSS AveiMie,
horninu á Brant St.
sem D. D. Wood veitir forstöCu
Vorið er komiðl
og nú fást rubber-skór,
rubber-stígvél, rubber-
kápur og aðrar vorvör-
ur með sanngjörnu verði
og miklu úr að velja
HJÁ
GUÐM. JONSSYNI
á suövesturhorni
ROSS og ISABEL
Næsti ferðamannvagn til Californíu
2#^Jan.
Winnipeg ’ til; Los Angeles.
Aldrei skift um vagn.
Tryggji8 yðurjrúm í’ tíma.
Lægsta fargjald.
Um ferðir til Englands og skemtiferSir
að vetrinum
Fái8 upplýsingar hjá
K. CREELMAN. H.SWINFOKD.
Ticket Agt. Gen. Agt.
Phone 1446. 341 Main St.
Hafiö œtíö Chamberlain's hósta-
. meðal í húsinu.
„Við getum ekki verið án þess
að eiga Chamberlain’s Cough Re-
medy. Við höfum það ætíð við
hendina,“ segir W. W. Keamey,
ritstjóri blaðsins „The Indepen-
dent“, Lawrey City, Mo. Þetta
er það sem allir ættu að gera. Ef
það er ætið við hendina er hægt
að lækna kvefið undir eins í byrj-
un, og á miklu skemri tima en
eftir að þaö hefir náS að festa
rætur. Þetta meðal er einnig ó-
viðjafnanlegt við barnaveiki og
kemur í veg fyrir hana ef það er
gefið inn jafnskjótt og vart verður
við hóstann; læknar hana jafnvel
eftir að hóstinn er byrjaður, ef
menn að eins gæta þess að hafa
það við hendina. Til sölu hjá öll-
um lvfsölum.