Lögberg - 17.05.1906, Side 1
Málning,
sem er verulega gcð.Viðhöfum Stephens máln-
ingu í 15C og 30C könnum, Pottkönnur á 50C. %
gall, qoc. 1 gall. $1.75. Ábyrgð á hverri könnu.
Peningunum skilað ef kaupandinn er óánægður.
Anderson & Thomas,
Hardware «& Sporting Goods.
638 Maín Str. Telepttone 333
Garð-áhöld.
Hrífur 35C. Hlújárn 40C. Kvíslar 90C. Vatns-
pípur ioc fetið. Garðáhöld handa börnum 25C.
Slátluvélar og hengirúm $1.00 og þar yfir. Hjól-
börur $2.50. ísskápar frá $7.00 og þar yfir.
Anderson «St Thomas,
Hardware & Sporting Goods.
638 Maln Str, Telephon 339
19 AR.
Winnipeg, >lan., Fimtudaginn, 17. JVlAí 1906.
NR 20
Fréttir.
Aðfaranótt síðastliðins fimtu-
dags rændu stigamenn eina af
hraðlestum Can. Pac. járnbrautar-
félagsins, í grend við bæinn Cam-
loops í Brit, Col. Höfðu þeir á
burtu með sér ábyrgðarbréf öll er
þeir fundu í póstflutningnum, en
ekki höfðu þau neinar stórar pen-
inga upphæðir inni að halda. Með
þessari lest var peningasending,
sem i voru alt að því fjörutiu þús.
dollarar og sást ræningjunum yf-
ir að taka hana.Kapp er á það lagt
að reyna að handsama ræningjana,
og er peningaupphæðin, sem þeim
er Jögð til höfuðs, hálft tólfta þús.
dollara.
Keyrslumenn manna þeirra i
New York, sem um jarðarfarir
annast,gerðu verkfall í vikunni sem
leið og heimtuðu kaup sitt hækkað.
Btóð verkfalliö yfir þangað til á
mánudaginn var og lyktaði svo að
keyrslumennrnir báru sigur úr být-
um. En á meðaji á verkfallinu
stóð safnaðist svo mikið fvrir af
likum til greftrunar,að daginn eft-
iT að verkfallinu lauk, síðastliðinn
þriðjudag, voru nokkuð á þriðja
hundrað lík jarðsett.
Allmikið frost var í Michigan-
rikinu í Bandar., aðfaranótt fyrra
laugardags og gerði það mjög
mikið tjón á ávaxtatrjám og berja
runnum. Á annan jarðargróður
hefir ekki frost þetta ná.ð að hafa
eins skaðleg áhrif.
Ekkert verður úr ófriðinum á
miJli Englendinga og Tvrkja, sem
talið var í vikunni sem leið að út-
lit væri fyrir. Undir eins og
Tyrkir sáu að Englendingum var
full alvara að láta skriða til skara,
leizt þeim vænlegast að láta und-
an. Ekki láta Englendingar þó
flota sinn halda lieimleiðis aftur fyr
en búið er að fullu að gera út um
ágreiningsmálin. Tyrkir eiga nú
jafnframt í málavafningum við
Þjóðverja og er sú orsökin, að ný-
lega tóku tyrkneskir embættismenn
þýzkt kaupskip og slógu hendi
sinni yfir farm allan. Segja Þjóð-
verjar aö her sé blátt, áfram um
rán og þjófnað að ræða og heimta
hálft fjórða þúsund dollara skaða-
bætur. Hefir Tyfkjasoldán boðist
til að láta hegna ræningjunum, en
vill ekki borga skaðabótakröfuna,
sem Þjóðverjar heimta. Við það
situr, liver sem endirinn verður.
Ein af þeim umbótum, sem þing
Rússa fer fram á, er að afnumin
verði dauðahegning þar í .landi, og
að öllum þeim mönnum, sem orð-
iö hafa að flýja land, eða verið
settir i fangelsi fyrir pólitísk af-
brot, verði gefnar upp sakir. Að
þessi nýmæli nái fram að ganga,
er talið næsta ólíklegt.
„Empress of Britain“ heitir nýtt
fólksflutningaskip, er Can. Pac.
járnbrautarfélagið á. Fór það
fyrstu ferð sína, frá Moville á ír-
landi til Quebec, snemma í þessum
mánuði, á að eins fimm dögum og
tuttugu og þremur kilukkustund-
um. Er það sú fljótasta ferð, sem
nokkru sinni hefir farin verið þessa
leið. Á leiðinni fékk þó skipið
andviðri mikið um tima og varð aö
hægja mjög á sér í íullar sex
klukkustundir af þeiin orsökum.
Skipið er fimm hundruð og sjötíu
feta langt, sextíu og fimm feta
bríitt, lestarrúmið tekur fjórtán
þúsund og fimrn hundruð tonn og
gangvélarnar hafa átján , þúsund
hestöfi. Af farþegum rúmar skip-
ið þrjú hundruð og fimtiu á fyrsta
farrými, þrjú hundruð og fimtiu á
öðru og eitt þúsund á þriðja.
Skipshöfnin er fjögur hundruð
manns og getur skipið þannig haft
tvö þúsund og eitt hundrað manns
innanborðs þegar það er fullskip-
aö. Alt er skipið hið glæsilegasta,
en einkum kveðttr þó að skrautinu
á öllum útbúnaði á fyrsta farrými.
Eengra upp eftir St.Lawrence fljót-
inu en ti.l Quebec gengur skipið
ekki. Dýpi fijótsins ekki nægilegt
fyrir það til þess að komast alla
leið til Montreal.
-------o-------
Þrír menn, sem svara vel til
lýsingarinnar af ræningjttnum, er
getið er um hér að framan að rænt
liafi járnbrautarlest Can. Pac fé-
lagsins, hafa verið teknir fastir
nálægt fjörutiu mílum í austur frá
Kamloops, B. C. Veittu þeir lög-
reglunni töluverða mótspyrnu og
var einn ræningjanna skotinn í fót
inn áður en hann yrði tekinn fast-
ur. Auk þessara þriggja hafa
tuttugu menn aðrir, mestmegnis
umrenningar, verið teknir fastir,
grunaðir um hluttöku í ráninu.
Að samtöldu nam verzlunarvelt-
an í Canada nálægt fjögur hundr-
uð þrjátiu og sex miljónum á síð-
astliðnum tíu mánuðum, og er það
yfir sextíu og þrjár miljónir um-
fram það, er hún varð á sama tíma'
bili árið sem leið. Á þessu sama
timabili ttxu einnig tolltekjurnar
urn fttllar sex miljónir dollara.
Einn af sjóliðsforingjum Rússa
var stungin nmeð hnífi til bana á
strætunum í Pétursborg i vikunni
sem leið. Ekki hefir ntorðinginn
náðst, og þó fult væri af fólki í
kring, þar sem moröið var framið,
þóttist enginn hafa séð neitt þegar
lögreglan fór að spyrja sig fyrir.
Sjóðliðsforingi þessi, sem myrtur
var, er sagt að verið hafi ntjög illa
þokkaðtir af öllum þeim, sem und
ir hann vortt gefnir.
Fréttirfrá Islandi.
Tvö síöari stórslysin á Islandi.
(44),
vm.,
(26)
lm.
vm
Frá þeim skýrir ísafold í tveim-
tir blöðum frá 14. og 18. April
næstl. í því blaðinu þessara
tveggja, sem fyr kom út er sagt
frá tvning fiskiskipsins Emilre
feign Th. Thorsteinssonar), er
strandaöi við Mýrarnar, svo hljóð-
andi:
Eftirfarandi bréf til ritstjóra
fsafoldar frá hreppstjóranum
Hraunhreppi, hr. Pétri Þórðar-
syni í Hjörsey, dags mánud. 9. þ
m., flytur þau tiðindi, er fráleitt
er hægt unt að villast, því miður,
að enn hefir ein fiskiskútan héðan
týnt tölunni í manndrápsrokinu
fyrra lattgardag, með enn gifttr-
legra mann tjóni en hér á Við-
eyjarsundi.
Hér í Reykjavik á ekki heinia
neitt þilskip annað með því nafni
(Emilie) en þetta.
Bréfið er svolátandi:
í gær (pálmasunnudag) var eg
nteð tveim mönnum öðrutn á ferð
hér frá Vogi að Ökrum, og fórum
við með sjó og gættum að reka,
því rekaátt hefir verið þessa daga—
útsynnings og stinnanveður á vixl
—aftaka vestanveður í fyrradag;
það var litið eitt fallið að, er við
urðum varir viö ýmislegt smárek-
akl í sjávarsvalinu, og sáum við
brátt, að þab voru mölbrotnir inn-
viðir úr þilskipi, brotin koffort og
kassar,skipsúr mölbrotið og margt
fleira. Og reyndin varð sú, að all-
an siðari hluta dagsin rak upp
allmikið af ýmsum viðunt úr ný-
brotnu þilskipi, sem alt var svo
vera nægur baggi á hest. Meðal
annars sem rak voru: 5 koffort
heil nteð fatnaði o. fl.. poki með
rúgbrauðum, 4 koddar, tunna með
kexi (ónýtu), margarine og tólg í
stvkkjum, mörg koffort brotin o.
m. fl.
Meðal spitnabrotanna var skips-
nafnið: Emilic frá Reykjvík.
Þrátt fyrr það, að sama veðr-
áttin hefir haldist í nótt og i dag,
þá hefir sama sem ekkert bæst
við rekann síðan í gærkveldi. Þó
sýnist lítið af byrðingi skipsins
hafa rekið hér; þó nokkrir bútar
af böndum og biturn, sem sýnir,
að skipið hefir alt mölbrotnað.
Ekkert rekið af reiðanum.
Og það, sem rekið hefir, sýnist
hafa kornið í flota upp að landinu
og mjög lítið dreift sér um strönd-
ina. -Mest beggja megin við Akra.
Veit nú nokkur, hvar þetta skip
hefir farist? Eða hefir það strand-
að einhverstaðar, og þetta tekiði
út, sem hér hefir rekið? Er hugs-
anlgt, að mannbjörg hafi orðið?
Hér er skipshöfnin upp talin:
1. Björn Gislason (Björnsson-
ar), skipstjóri, frá Bakka í
Rvík, maður nál. hálffertugu.
2. Árni Sigurðsson, stýrimað-
ur, Rvik, 30 ára.
Þessir 22 hásetar:
3. Árni Guðmundsson
þbm., Akranesi.
4. Ásgeir Ólafsson (19)
Reykjavik.
5. Guðjón Guðmundsson
vm. Rvik.
6. Guðjón Ólafsson (23),
Patreksf.
7. Guðlaugur Ólafsson (19)
Bakka Rvík.
8. Guðmundur Bjarnason (.
þbm. Akranesi
9- Guðm. Guðmundsson (30)
lm. Patreksf.
Guðm. Guðmundsson
vm. Rvík.
Guðm. Jónsson ^22),
Rvík.
Guðm. Kristjánsson
vm. Akranesi.
Guðmundur Magmisson /59)
þbm. Akranes.
Guðm. Þorsteinsson (49),
þbm. Akranes.
Hannes Ólafsson (23), þbm
Akran.
Kristinn Jónsson (17), vm.
Rvik.
Kristján Guðmundsson (53J,
b. Akranesi, faðir nr. 12.
án Magnússon (51),
b. Akranesi.
Ólafur Eiriksson (37J, þbm.
Rvík.
Ólafur Ólafsson (47J, þbm.
• Akranesi.
21. Sigurður Jónsson ("35], þbm.
Akran.
22. Stefán Bjarnason (20),
frá Túni í Hrghr.
Stefán Böðvarsson (29), b.
frá Fallandast. Hrútaf.
Þorsteinn Bjarnason (17),
vm. Akran., br. nr. 8.
Ekki er kunnugt hve margt af
þessu fólki hefir verið fjölskyldu
menn; meiri hlutinn nefir þó verið
innan þess aldurs. Og alt valið
lið. Mest setur Akranes ofan við
þetta voða áfall, 11 þaðan, ofan á
4 um daginn og 15 í haust á opn-
um bát. —r— Formaðurinn Björn
Gislason var mesti myndarmaöitr
einn með helztu skipstjórum hér,
—Skipið var 18—19 vetra, smíðað
á Englandi og mikið vandað, eins
og Ingvar, 80 smáJ. að stærð.
ur úr Njarðvíkum, afbragðsmað- Reykjavik, 11. Apr. 1906.
tir, einkar vel látinn, og frámuna- Mann tók enn út í fyrra dag a
lega gætinn og ráðdeildarsamur. einni fiskiskútu Framnesinga, á
Þessi er skipshafnarskráin, eins innsiglingu hingað, Milly, fra
og skipshöfnin hefir skilið við. i Hrólfsskála, stýrimanninn, Gunn-
1. Jafet Ólafsson, skipstj., 33 laug Ásgrímsson að nafni, upp al-
ára, Rvík. inn þar, en ættaðan frá Nauthól,
2. Eyvindur Eyvindsson, stýrini. ókvæntan og barnlausan. Skip-
27 ára, Rvík. Og þessir há- verjar hrukku þrír útbyrðis, en
setar: 1 hinir náðust. — Fiskiskútu rak
3. Arnbjörn Sigurðsson, 39 ára, upp i sand í Hafnarfirði í laugar-
vm. Eyrarb. dagsrokinu, Niels Vagn (Brydes
4. Gísli Gislason, 21 árs, vm. verzlunar). Hún komst út aftur í
Höskuldarkoti. | fyrra dag óskemd. Tveir rnenn
5. Gísli Hallsson, 35 ára, þbm. duttu í sjó úr henni þá, en náðust,
Rvik. j annar mjög þjakaður, en var úr
6. Gísli Steinþórsson, 24 ára, hættu i gær. — Fleiri slys ófrétt
10.
11.
12.
13-
14-
x5-
16.
17-
0,
(2$(,
þbm.
(15),
18. Kristja
19.
20.
vm.
'23-
24-
Hitt skipið, Sophie Wheatly og
það þriðja sem farist hefir, strand-
aði við Knarranesið, og var eitt-
hvert hið vandaöasta og bezt út-
búna af öllum þilskipaflotanum.
sundur molað, að fá stykki mundu Skipstjórinn Jafet Ólafsson ættað-
vm. Kirkjuliólsdal í Dýraf.
7. Guðfinnur Þorvarðarson, 56
ára, vm. Rvík. .
8. Guðni Einarsson, 31 árs, vm.
Brandshúsum í Flóa.
9. Jón Bjarnason, 29 ára, þbm.
Rvik.
10. Jón Guðmundsson. 22 ára,
vm. Kirkjubólsdal í Dýraf.
11. Jón Hákonarson, 21 árs, vm.
Haukadal í Dýraf.
Jón Sigurðsson, 17 ára, vm.
Rvík.
Konráð Magnússon, 19 ára,
vm. Rvik.
Kristján Helgason, 17 ára,
vm. Hvítanesi í Kjós.
12.
enn. En uggur um þau.
Dáin er hér í gær eftir .langvinna
vanheilsu kaupm. Karl Bjarnason
j (faktors Péturs heit. Bj. i Vestm.-
evjum), 38 ára, f. 4. Marz 1868,
^ einkar vinsælt og velmetið val-
■ menni, og vel að sér ger. Hann
jlætur eftir sig ekkju.Tngunni Jóns-
dóttur, systur séra Hans Jónsson-
ar á Stað í Skagaf., og 2 dætur
ungar. — Isafold.
13-
14-
15
Akureyri, 7. Apríl 1906.
Fullráðið er það að sögn, að tal-
sími verði lagður á næsta sumri
I frá Eskifirði um Búðareyri upp að
Egilsstöðum í sambandi við rit-
símann frá Seyðisfirði.
í nótt andaðist hér í bænum ein
af merkustu konum kaupstaðarins,
Jakobína Kristjánsson f. Möller,
18. Sigurður Kristjánsson, 22 kona bankastjóra Friðriks Kristj-
ára, vm. Argilsstöðum Rang- ánssonar. Ilafði hún verið sjúk
Hún var
Mattias Sumarliðason, 28 ára
vm. Grund í Skorradal.
16. Ölafur Eiríksson, 19 ára, vm.
Hæli í Gnúpvhr.
17. Sigu’rður Jönsson, 26 ára,
Im. Krumshólum í Borgarhr.
ið enn hefir orðið þar, laugardag-
inn fyrir páska, bátur farist i fiski-
róðri með 5 mönnum, er druknuðu
allir. Tveir voru úr Reykjavík.
Guðbjartur Guðmundsson, form.,
28 ára; og Halldór, hálfþrítugur
piltur. Þeir voru báðir ógiftir,
en áttu sér heitmeyjar hér. Lák
Guðbjarts rak á páskadaginn.
Reykjavik, 21. April 1906.
Sumarmál. — Harla lítið er enn
um sumarblíðu. Norðanstormur í
dag með 2 stiga frosti og fjúki dá-
litlu. Líklegast bylur til sveita.
Snjór á jörðu geysimikill enn.
Páskadag var 7 stiga frost að á-
liðnu, og 3—4 annan í páskum.
Siðan frostlaust og jafnvel nokk-
urra stiga hiti. stundum. Þangað
til*i dag. — Isaf.
-----o------
Ur bænum.
J. K. Jónasson, Gísli Jónsson
og Andrés Gislason, sem áður hafa
verið skrifaðir á Siglunes P. O.,
biðja Lögberg að geta þess að
framvegis verði pósthús þeirra
Dog Creek.
Djáknanefnd Tjaldbúðar safn-
aðar liefir ákveðið að hafa „Box-
Social“ þann 29. þ. ni. i sunnu-
dagsskólasal krkjunnar. Agóðan-
um verður varið til styrktar bág-
stöddu íólki. Verður frekar atig-
lýst síðar.
arv.
19 Steindór Helgason, 36 ára,
* ’m. Reykjav.
20. Steinn Steinason, 27 ára, vm.
• rund, Skorrad.
21. Þorbergur Eggertsson, 21
ára, vm. Keldud. í Dýraf.
22. Þorvarður Karelsson, 32 ára,
þbm. Gilsholti, Rvik.
23. Þorvaldur Gissurarson
ára, vm. Viðey.
tvo síðustu mánuðina.
að eins 39 ára gömul.
var
24.
Fyrri hluta Marzmánaðar
veöur kalt og snjóasamt, eu um 18.
brá til suövestanáttar, mcð þýð-
um. Hefir það veður haldist sið-
an, að undanteknu litlu norðani-
lilaupi vorkomudaginn og síðustu
19 ' tvo sólarhringana hefir verið vægt
frost og vestanél með lcöfltim. í
A þriðjttdaginn var kom J. J.
Hill, forseti Great Northern járn-
brautarfélagsins, hingað til Winni-
peg, til þess að yfirlita eignir þær,
sem keyptar liafa verið hér í bæn-
um lianda félaginu a siðastliðntim
etri. Svo mikið er nú vist, að
aðalaðsetur félagsins á aö verða í
Winnipeg og verður nákvæmar frá
i skýrt i næsta blaði.
Þórður Eyvindsson, 19 ára, ’ gær hlánaði aftur með suðvestan-
vm. Eyrarbakka. j roki og hreggi. Annars hefir ver
Hin þrjú skipin, sem uggað var ið úrkomulítið síðan batnaði, oft-
um í siðasta blaði, hafa skilað sér ast loftlétt og mikið sólfar. Batiun
sem betur fór.
Reykjavík 7. Apr. 1906.
Maður druknaði hér i fyrra dag
af einni fiskiskútu Framnesinga,
Valtýr Runólfsson í Mýrarhúsum.
Hann tók út á innsiglingu hér í
flóanum. Hann hét Loftur Lofts-
son, upp alinn í Bollagörðum;
hafði tekið stýrimannsprof, og
var hálf fertugnr að aldri, kvænt-
ur maður og átti tvö börn.
Aflabrögö hafa verið fyrirtaks-
góð i, Grindavik þessa vetrarver-
tíð, 7—8 hundraða hlutir komnir
þar á síðustu helgi, mánaðamótin,
aðallega í net, og mest væn ýsa;
eitt og hálft hundr. af þorski hjá
þeim hæstu. Þar hafa gengið
vertíðina 19 skip 8-róin, með 11
manns á (hlutir 14J og 5 bátar
með 6 mönnum (hlutir 8). Tæpt
um gæftir upp á siðkastið.—Bezti
afli einnig sagður i Höfnum og
Garði. — Utidir Vogastapa hafði
einn fengið 15 fiska núna snemma
i vikunni. Það þykir góðs viti.
Siöan hefir ekki gefið.
Skagafirði, 16. Marz. — „Fátt
er hér tíðinda. — Nú er afráðið
aö reist verði stórt sjúkrahús i
sumar á Sauðárkrók; samningar
um það þegar fullgerðir við smið-
ina. — Þá er og í ráði að menn
hér ytra við fjörðinn kaupi 3—4
mótorbáta i vor, til að halda út við
þorskveiöar, og senda mann til
ísafjarðfir til að læra að stjórna
vélunnm og laga þær. Styrkur
veittur til þess úr sýslusjóði.
að öllu hinn hagstæðasti og ákjós-
anlegasti. Snjór var kominn mik-
ill, en nú tekinn að mestu af lág-
lendi. Vænta menn þess, að vorið
sé þegar hyrjað og er óskandi að
þær vonir breytist ekki.
I landsdóm hefir bæjarstjórn Ak-
ureyrar kosið þá héraðslækni Guð-
mund Hannesson og kaupmann
Jón Norðmann. Seyðfirðingar hafa
kosið bæjargjaldk. Árna Jóhann
esson. Þingevingar kusu þá Stein-
grím Jónsson sýslum., séra Arna
Jóhannesson í Grenivík, Sigurð
Jónsson i Yztafelli og Sigurjón
Friðfinnsson á Sandi . E11 Skag-
firðingar kusu þessa: Guðmund
Daviðsson bónda á Hraunum, séra
Björn Jónsson í Miklabæ, Rögn-
vald Björnsson í Réttarholti og
Jón Jónsson á Hafsteinsstöðuni.
—Norðurland.
Reykjavik, 14. April 1906.
Samskot eru byrjuð hér i bæ og
verið að efna til tombólu til þess
að eignast björgunarbát og fieiri
hjörgunaráhöld í sjávarháska. Bæj
armenn liafa vaknaö við þvi mál
út af hörmungarslysinu, sem þeir
voru sjónarvottar að fyrra laugar
dag á Viðeyjarsundi.
Netjatjón í Garðsjó voðalegt
nýfrétt í manndrápsveðrinu 7. þ
111.: af meir en 100 trossum hafa
náðst að eins 3. Bcint tjón 25 ti!
30 þús. krónur.
Reykjavík, 18. Apríl 1906.
Bátstapi i Grindavík.—Eitt slys
Eermingarbörn i kirkju Tjald-
húðarsafnaðar 6. Mai 1906, voru
lessi: ÁmiSigurðsson Guðmunds-
son, Björgvin Árnason Anderson,
Magnús Guðmundsson Magnús-
son, Bjarndís Emilía Kristín Finn-
hogadóttir Þorkelsson, Karólína
María Sigmundsdóttir Goodman,
Guöbjörg Sigurðardóttir Eyjólfs-
son, Jóna Björg ólafsdóttir Vopni,
JónínaVilborg Guðjónsdóttir John-
son, Laura Ólína Halldórsdóttir
Halldórsson, Sigriður Armanns-
dóttir Þóröarson, Sigríður Guðrún
Arnadóttir Anderson og Svava
Jónsdóttir Henderson — 12 alls.
Djarflegnr innbrotsþjófnaður
var framkvæmdur á Aðalstrætinu
liér i Ixenum um liábjartan daginn
mánudaginn var var. Hjá ein-
um af guJlsmiðunum hér í borg-
inni var brotin stór gluggarúða,
sem vissi fram að strætinu, á
þann liátt að stórum steini var
kastaö i hana, og þreif svo þjófur-
inn kassa með átján demantshring-
um, nálægt sjö þúsund dollara
virði. En til allrar hamingju fyr-
ir eigendurna hrasaði þjófurinn
um leið og hann lagði á flótta með
þýfið, og tapaði þá fimtán hringj-
unum, er siðar fundust á, strætinu.
En þremur liélt hann eftir og cr
einn þeirra sjö hundruð dollara
virði en hinir tveir nokkuð verð-
minni. Búðarmennirnir veittu
þjófnum þegar eftirför, og sáu
liann lilaupa inn um framdyr
Montreal hankans, sem er rétt við
hliðina á búðinni, en er þeir ætl-
uðu þar inn á eítir honum, uröu
þeir þess varir, að þjófurinn hafði
fest aftur hurðina að innan verðu
meö kaðli og er þeir loks kommt
inn var hann kominn út um bak-
dyr bankahússins. Meira hefir
ekki enn fréaft arf’ ferðum hans.