Lögberg - 17.05.1906, Blaðsíða 7

Lögberg - 17.05.1906, Blaðsíða 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 17. MAÍ 1906. 7 Búnaðarbálkur. MARKAÐSSK ÝRSLA. MarkaösverO í Winnipeg 12. Maí 1906 Innkaupsverð.]: Hveiti, i Northern.......$o.75J4 ,, 2 ,, ..... 0.7334 3 ............. 25/é ,, 4 extra ,, .... 69J4 4 ,, 5 >> .... Hafrar,,.................36—37c Bygg, til malts. 37—42 ,, til fóöurs....... 380 Hveitimjöl, nr. 1 söluverö $2.40 ,, nr. 2.. “ .. .. 2.15 ,, S.B“................. 1.70 ,, nr. 4.. “$1.20-1.40 Haframjöl 80 pd. “ .... 1.80 Ursigti, gróft (bran) ton.. . 15-5° ,, fínt (shorts) ton... 16.50 Hey, bundiö, ton.... $5—6.50 ,, laust,.................$6.00—8.00 Smjör, mótaö pd.......... 25 ,, í kollum, pd.............12—’iS Ostur (Ontario)...................13 )4 c ,, (Manitoba).................. Egg nýorpin....................... ,, í kössum.................16 Nautakjöt.slátraö í bæ"um 7)4c. ,, slátrað hjá bændum . .. c. Kálfskjöt......i........... S—S/c. Sauðakjöt......f.................. !3C- Lambakjöt......................... 15 Svínakjöt, nýtt(skrokka) .. io/2 Hæns....................... 11—12 Endur......................to—1 ic Gæsir....................IO 1 Ic Kalkdnar.................H—15 Svínslæri, reykt(ham)............ ióc Svínakjöt, ,, (bacon) i3/4c Svínsfeiti, hrein (20pd.fötur)$2. 50 Nautgr. ,til slátr. á fæti 3—4)4 Sauöfé ,, ,, .... 5 —6 Lömb ,, ,, •• 6c Svín ,, ,, 6)4—7)4 Mjólkurkýr(eftir gæöum) $35~$55 Kartöplur, bush............55—6oc Kálhöfuö, pd............... 4)4 c, Carrots, bush................... i.2o Næpur, bush.......................6oc. Blóöbetur, bush.................. 75c Parsnips, pd.. .................... 3 Laukur, pd.......................2)4c Pennsylv.kol(söluv.) $10. 50—$11 Bandar. ofnkol ,, ,, 8.50 CrowsNest-kol ,, 8.50 Souris-kol , ,, 5-2 5 Tamarac( car-hlcösl.) cord $5.00 Jack pine, (car-hl.) c............4-2 5 Poplar, ,, cord .... $3-25 Birki, ,, cord .... $5.00 Eik, ,, cord $5.00-5.25 Húöir, pd................... 8/c—9% Kálfskinn, pd............ 4—6 Gærur, hver.................6oc—$1.00 Svika-vogir. Vogir, sem búnar eru til og seldar af „The Computing Scale Co., Dayton, Ohio“ og enn fremur seldar af „The Moneyweight Scale Co„ Chicago, 111.“, eru nú dæmdar óháfandi sökurri þess, hve óná- kvæma og svikna vigt þær sýni. Ilinn 25. Maí 1905 voru þessar vogir dæmdar óhæfar af verzlun- armanna ráöinu á Englandi, sem er hæsti réttur þar i landi hvaö snertir rannsóknir á vigt og máli lijá kaupmönnum. Tiinn 9. Janúar 1906 voru svo einnig þessar vogir dæmdar óhaf- andi af Bandaríkjamönnum. Svo voru félög þau, er bjuggu ti! og seldu þessar vogir, óskamm- fcilin, aö þau^ sendu út um alt, til væntanlegra kaupenda aö kjötvog- um sínum, eftirfylgjandi „meö- n>æli“, og mörg önnur lik. Meömæ.labrénó var þannig orð- aö: „Getur þú þetta með þinni vog? Getur þú selt 20 pund af svina- kjöti, sem þú kaupir á 9 c. pundiö, fyrir sama verð, án þess aö skaö- ast á verzluninni? Meö því að brúka okkar vogir getur þú þetta, og þar aö auki haft 3 prct. ágóða. Ef þú selur fjrir $10 á dag, getum við látiö þig hafa 30C. í auka-ágóöa á hverjum degi ef þú hefir okkar vogir. Moneyweight Scale Co„ 47 State Street, Chicago.“ Maöur aö nafni Ilenry Theo- Lald, sem heima á í borginni Tole- do, Ohio, i Bandaríkjunum, hefir nú gerst foringi þetrrar hreyfing- ar, sem sifelt fær fleiri og fleiri á- hangendur og stuðningsmenn í rikjunum öllum, að berjast fyrir aö útrýma öllum sv'ka-vogum af markaðnum. Hóf hann og félag- ar hans baráttu þessa í New York og mörgum öðrum hinna stærri borga Bandaríkjanna, i vetur sem le:8. Flestallar þessar svika-vogir c-ru búnar til í Ohio-Tikinu. Sýnir vogin bæöi þyngd hlutarins, sem vigtaður er, og reiknar um leiö hvað verðiö sé á þeim og þe>ni h.lut, sem á vogina er látinn. Er hvorutveggja, þyngdin og verðið, ákveðið með því að Kna til lóð, sem rent e. fvam og aítur eftir - ogarstöngiu..'. Þeir, sem búa l.l þessar vo;c, reyna ekkert til ið falsa þá töluröð vogarinnar, sem þyngdina sýnir, en hin töluröðin, sem sýnir verðið, er. aftur á móti þannig úr garði gerð, aö vogin reiknar seljandanum i hag öll brot brot úr ákvæöisverðum á hverju pundi af hvaða vönitegund sem vigtuð er. Eins og auðskilið er, þá er þetta ekki .lengi að draga sig saman og veita seljandanum álitlega auka- inntekt, sem kaupandinn borgar ó- afvitandi þó hann hafi augun á þeim sem við vogina er, og á tölu- röðinni sem þyngdina sýnir. í blaðinu „New York Daily Tribune“ er sagt frá, því í vetur er leið, að þessar vogir séu nú notað- ar í flestöllum kjötsölubúðum í New York, og það með svo góð- um árangri fyrir kjötsalana, að vogirnar borgi sig á einum mánuði þó þær kosti frá fimtíu til sjötíu og fimm dollara eftir stærö. Og þeir sem búa til og selja þessar vogir hafa jafnvel opinber.lega talið þeim það til gildis, að með þeim „geti seljandinn haft af kaupandanum sem svari tveimur til þremur cent- um á hverri ögn, sem á þær er veg- in, án þess að manngarmurinn, sem við tekur, hafi hina minstu hugmynd um hvað frani fer.‘ Hinn 27. Marz í vetur sem leið íór blaðið „Pittsburg Gazette“, sem gefið er út í borginni Pittsburg í Pensylvania ríkinu,, þessum orð- um um málið: „Þetta er einhver hin fyrirlit- legasta aðferð til þess aö ræna og svikja fólk í trygðum. Kaupend- urnir koma til kjötsalans og mat- vöru-kaupmannsins í því trausti aö hann sé heiðarlegur viðskifta- maður. Þeir vonast eftir að fá réttilega úti látinn þann skamt, sem þeir biðja um af hverri vöru- tegund, og eru fúsir á aö borga fyrir vöruna. En með því að nota þessar vogir er þeim vitanlega gert rangt til af hálfu seljandans. Kaupandi fær ekki fuílvirði pen- inga sinna og undir réttlætis yfir- skini hefir seljandi af honum meira og minna með ásettu ráði og vis- vitandi. Slík viðskifti eru blátt á- fram óheiðarlegur fjárdráttur, ó- ráðvendni og ekkert annað“. Oss vitanlega liafa ekki vogir af þessari tegund enn veriö fyrirboðn ar í Canada, enda munu þær býsna alment í brúki bæði í kjötsölubúö- um og öðrutn matvörubúðum hér í Winnipeg og viðar út um land. -------o------ Blóðlitlar stiílkur. fjör og nýja krafta. Þær styrkja | veikluðu taugarnar og endurnæra | hvert einasta liffæri. Miss Winnie Allen, Montreal, segir: „Eg var svo veik og máttíarin að vinir mín- ir töldu það víst, að eg væri að fá tæringu. Eg var föl eins og liðið Iík, hafði enga matarlyst og svaf ilJa. Hin minsta áreynsla gerði ntig örmagna og ef eg gekk stutt- an spöl, varð eg yfirkomin af mæði. Systir mín réði mér til að taka inn Dr.Williams’ Pink Pills, og þegar eg var búin að brúka þær i fáeinar vikur, var eg aftur búin að fá fulla heilsu. Eg held að hver ein- asta veikluð stúlka ætti að brúka Dr. Williams Pink Pills.“ Dr. Williams Pink Pills Tækna blóölevsi eins áreiðanlega á öllum öðrum eins og á Miss Allen. Hver sem fölur er og blóölíti’ll þarfnast að eins eins, og það er nýtt blóð. Dr. Williams Pink PiLls búa til nýtt blóð. A'f þeirri ástæðu er það að þær lækna alla algenga sjúkdóma, eins og blóðleysi, melt- ingarleysi, taugaveiklun, Íijartslátt, höfuðverk, bakverk, St.Vitus dans, slagaveiki og alla þá sjúkdóma se,H þjá fjölda kvénfólks á ýmsum aldri. Dr. Williams Pink Pills eru seldar hjá öllum lyfsölum, eða sendar með pósti, á 50 cent askjan, eða sex öskjur fvrir $2.50, ef skrif- að er til „The Dr. Williams’ Medi- cine Co„ Brockville, Ont.“ -----o---- 0000000000000000 0 o O EFTIRMÆLI. o o o o Hinn 26. Apri.l andaðist í o o Calgary, Alta., eftir langvar- o o andi sjúk.l, Þorvaldur Rögn- o o valdsson. Han nvar fæddur o o 12- Júní 1841 á Skúlastöðum. o o í Tungusveit í Hnappadalss. o o Giftist 1861 Björgu Skúla- o o dóttur frá Axlarhaga í Blöndu o o hlíð; lifðu þau saman í hjóna- o o bandi í 25 ár og eignuöust 4 o o börn. Af þeim lifir ein dóttir o o (Sigriður) gift J-. Loftsson í o o Calgary, Alta., Ingibjörg, er o o dó ung, Ingibjörg Valgerður o o tæplega 20 ára og Ólafur 21 o o árs. — Þorvaldur bjó lengst o o af á Skúlastöðum i Tungu- o o sveit, þar til hann misti konu o o konu sina og varð eftir nokk- o o ur ár að bregða búi. Flutti o o hann þá að Geldingaholti í o o sömu sveit, og dvaldi þar o o þangað til hann flutti til Am- o o eríku árið 1901 og var þá o o mjög bilaður að heilsu. Eftir o o stutta dvöl hjá skyldfólki sínu o o og kunningjum í N.-Dak„ o o flutti hann vestur hingað til o o Alberta til frænda síns J. M. o o Johnson, Markerville, sem o o bauð honum til sín, og sem á- o o valt reyndist honum sem bezti o bróðir. Hjá honum dvaldi o hann þar til dóttir hans gift- o ist árið 1903 að hann flutti til o o hennar og dvaldi hjá henni o 0 rúmlega 2 síðustu ár æfinnar. 0 J- 0000000000000000 ! ROBINSON >• I I fá nýja heilsu, ef þær nota Dr. Williams’ Pink Pills. Bilóðleysi er á lækna máli kallað „anaemia“. Dr. Williams’ Pink Pills búa til nýtt, mikið og rautt blóð, og lækna þannig blóðleysið. Þegar blóðið er sjúkt, eru taug- arnar veiklaðar og viðkvæmar. Af þessu kemur móðursýki, tauga- veiklun, svefnleysi og aðrir tauga- sjúkdómar. Höfuðverkur, bak- vcrkur og siðustingur fer alger- lega með lifsfjörið. Dr. WiLliams Pink Pills færa líkamanum nýtt Þrjár beztu rakhnífa tegumlirnar. Hverja viljiS þér helst? Þegár þér sjáiS nöfnin Wade & Butcher, H. Boker & Sons, eSa Griffon stimpIuS á rakhníf, þá meg- ið eiga víst að hnífurinn er góður. Allar þessar tegundir eru góðar. Vér þorum að að mæla með þeim. WADE & BUTCHER’S ,,Keen Shaver", vel hvelfdir, með svörtum kinaum. Verð ........$i oo SH. BOKER & SONS,,KingC*itt- 3r' . Nafniðritrð á blaðið með giltu letri. Verð..........$1,50 „Griffon" Carlo Magnktic rak- haífar, hvelfdir, með svörtum kinn- um. Verð.............$2.00 Sendir með pósti, kosnaðarlaust, gegn fullu andvirði borguðu fyrir- fram. ROBINSON •WMMH MfcJn 5t, WTnnlpe*. & co LlMltMl ÞJÓÐLEGT BIRGÐAFÉLAG. Húsaviður og Byggingaefni. Skrifstofa: 828 Smith stræti. ’Phone 8745. Vörugeymsla: á NotreDame ave West. ’Phone 3402. Greið viðskifti. HUSAVIÐUR, GLUGGAR, HURÐIR, LISTAR, SANDUR, STEINLÍM, GIPS, o. s. frv. Allir gerðir ánægðir Reyniö okkur. (9 G) National Supply Company Limlted. Skrifstofa 328 Smith st. Yarð: 1043 Notre Dame ave. A. S. Bardal selur líkkistur og annast um útfarir. Allur útbún- aður sá bezti. Ennfrem- ur selur hann allskonar minaisvarða og legsteina Telephone 3o6 S. Anderson HEFIR Skínandi, Yeggja- pappír. Eg leyfi mér að tilkynna, að nú ! hefi eg fengið meiri birgðir af veggjapappír en nokkru sinni áð-1 ur, og sel eg hann með svo lágu j veröi, að slíks eru ekki dæmi í sögunni. T. d. hefi eg ljómandi pappír fyrir 2>/2c. strangann, og svo fjölmargar tegundir með ýmsu verði, alt að 80 c. strangann. Verð á öllu hjá mér í ár er frá j 25—30 prct. lægra en nokkurn tíma áður. Enn íremur er hér svo miklu úr að velja, að ekki er mér neinn annar kunnur í borginni, er meiri birgðir hefir. Komið og skoðið pappírinn, jafnvel þó þér kaupið ekkert. Eg er sá eini íslendingur hér í landi, sem verzla með þessa vörutegund. 103 Nena Street. ..5. ANDERSON. ALLAN LINAN. Konungleg póstskip milli Liverpool og Montreal, Glasgow og Montreal. Fargjöld frá Reykjavík til Win- nipeg...............$39-0°. Fargjöld frá Kaupmannahöfn og öllum hafnarstöðum á Norður- löndum til Winnipeg .... $47.00. Farbréf selr.1 af undirrituðum frá Winnipeg til Leith. Fjögur rúm í hverjum svefn- klefa. Allar nauðsynjar fást án aukaborgunar. Allar nákvæmari upplýsingar, viðvíkjandi því hve nær skipin leggja á stað frá Reykjavík o. s. frv„ gefur H. S. BARDAL, Cor. Nena & Elgin Ave. Winnipeg. Gigt. Hvers vegna að þjást af þessum kvalafulla sjúkdómi þegar Cham- berlain’s Pain Balm, að eins einu sinni borið á, linar kvalirnar? — Svo hundruðum skiftir af fólki hefir þakklátlega vottað um hæfi- leika þessa undra meðals til þess að lækna gigtveiki. Selt hjá öll- um lyfsölum. SBTMOBR HOUSE Market Square, Wlnnipeg. • Eltt af beztu veltingahúsum bæjar- ins. MáltíCir seldar & 35c. hver., $i»50 á dag fyrir fæSi og gott her- bergi. Billiardstofa og sérlega vönd- uS vínföng og vindlar. — ökeypis keyrsla tii og frá JárnbrautastöSvum. JOHN BAIRD, elgandl. I. M. Cleghopn, M D læknir og yflrsetumaður. Heflr keypt lyfjabúSina á Baldur, og heflr þvl sjálfur umsjón á öllum meS- ulum, sem hann lwtur frá sér. Elizabeth St., BAEDUR, - MAN. P-S.—íslenzkur túlkur viS hendina hvenær sem þörf gerist. OOOOOOOOOOOOOOOO o DANARFREGN. o o -- o o Föstudagsmorguninn 4. þ. o o m. lézt í Pembina, N.D., stúlk- o o an R.Dora Johnson, 29 ára og o o tveggja daga gömul,úr lungna o o tæringu. öllum þeim mörgu, o o sem sýndu hluttekning við o o dauðsfallið og heiðruðu jarð- o o arförina með nærveru, vottast o o hér með innilegt þakklæti. o o Sérstaklega ber í þvi efni að o o minnast heiðurskonunnar Mrs o o Ó. Pálsson, Mr. T. Shaw og o o Mr.Atkinsons. Jarðarförin fór o o fram frá íslenzku kirkjunni, o o og flutti Rev. Mr. Campbell o o þar sérlega bjartnæma lík- o o ræðu.. o o R. Johnson. o 0000000000000000 MARKET HOTEL 146 Princess Street. á móti markaBnum. Eigandi - - P. O. Connell. WINXIPEG. Allar tegundir af vlnföngum og vindlum. Vlökynning góS og húsiS endurbKtt. Hœtulcgt að vánrœkja kvcf. .. Hversu oft heyrum vér ekki að fólk segir: „Það er að eins kvef og fáum dögum síðar Jáuin vér svo að vita að kvefið er orðið að skæðri lungnabólgu. Þetta er svo algengt að menn ættu alvar- kga að gæta þess að vanrækja ekki kvef, hversu létt sem það er. — Chamberlain's Cough Remedv kemur í veg fyrir það að kvefið breytist í lungnabólgu, og hefir unnið sér alþýðuhylli og feikna- mikla útbreiðslu vegna þess hve fljótt það læknar þenna algenga sjúkdóm. Það læknar æfinlega og er mjög bragðgott. Selt hjá öll- um lvfsölum. A. ANDERSON, SKRADDARI, 459 Notre Dame Aye, KAREMANNAFATAEFNI,— Fáein fataefni, sem fást fyrir saDngjarnt verð. ÞaS borgar sig fyrir Islendinga að finna mig áður en þeir kaupa föt eða fata- efni TelefóniðíNr. 585 Ef þiö þurfiö aö kaupa kol eöa viö, bygginga-stein eöa mulin stein, kalk, sand, möl steinlím, Firebrick og Fire- day. V Selt á staönum 'og flutt heim ef óskast, án tafar. CENTRAL Kola og Vidarsolu=Felagid hefir skrifstofu sína að 904 ROSS Aventie, horninu á Brant St. sem D. D. Wood veitir forstöðu MUSIK. Við höfum til sölu alls konar hljóðfæri | og söngbækur. Piano. Orgel. Einka agent- ! ar fyrir Wheeler & Wilson saumavélar. j Edisons hljóðritar, Accordeons og harmo- nikur af ýmsum tegundum. Nýjustu söng- lög og söngbækur ætíð á reiðnm höndum. Biðjið un skrá yfir ioc. sönglögin okkar. Metropolitan Music Co. 537 MAIN ST. Phone 3831. Borgun út í hönd eöa afborganir. Mrs. G. T. GfíANT, hefir nú sett upp ágæta hattasölubúö aö 145 /sabe/ St. & Allir velkomnir aö koma og skoöa vörurnar. A- byrgö tekin á aö gera alla ánægöa. Magavciki. Mrs. Sue. Martin, Gömul og heiðvirð kona, sem á heima í Fai- sonia, Miss„ hafði mjög slæma magaveiki i meira en sex mánuði. Chamberlain’s Stomach and Liv- er Tablets læknuðu hana. Hún segir: „Eg get nú borðað hvað sem er, og eg er glaðari en frá megi segja yfir því að ná í þetta meðal.“ Selt hjá öllum lyfsölum. Ma]deLeafRenovatingWorks ViS erum nú fluttir aC 96 Albert st. ACrar dyr norCur írá Mariaggi hót. Föt lituC, hreinsuC, pressuC, bætt. Tel. 482. The Winnipeg Laundry Co. Limited. DYERS, CLEANERS & SCOURERS. 261 Nena st. Ef þér þurfið að láta lita eða hreinsa ötin yðar eða láta gera við þau svo þau verði eins og ný af nálinnilþá kallið upp Tel. 9ÖÖ og biðjið um að láta sækja fatnaðinn. Það er sama hvað fíngert efnið er. ]\I, Paulson, * selur Giftiugaleyflsbréf

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.