Lögberg - 17.05.1906, Blaðsíða 8
8
LÖGBERG. FIMTUÐAGINN 17. MAÍ 1906.
ODDSON, HANSSON, VOPNI
Arni Eggertsson,
Koom 210 Mclotyre Block. Tel. 3364.
671 Ross Ave. Tel, 3033.
Ur bænum
og grendinni.
PIANO til kigu með mjög
vægum skilmálum. Upplýsingar
fást á skrifstofu Lögbergs.
HagyrSingafélagitS hefir beSið
að geta þess, að það hefir í hyggju
að halda samkomu í Únítarasaln-
um 28. þ. m. Nákvæmar auglýst
síðar.
Laugardaginn 12. þ.m. voru þau
Ólafur Bjarnason og Oddrún Hall
gefin saman í hjónaband á heimili
Gunnars Guðmundssonar,702 Tor-
onto street, af séra F.J.Bergmann.
Laugardaginn 5. þ. m. voru þau
Jónas Árnason og Svanbjörg
Gunnarsdóttir gefin saman í hjóna-
band af séra F. J. Bergmann á
heimili Jóns Dínussonar, 541 Tor-
onto street.
Bandalag Fyrsta lút. safnaðar
heldur opinn fund í kirkjunni
fimtudagskveldið 31. þ. m. Verður
þar skemt með söng,' hljóðfæra-
slætti, rccitations og fleira. Að-
gangur verður ekki seldur.en sam-
skot tekin og kaffi og ice-cream
selt í sunnudagsskólasalnum. Unga
fólkið vonast eftir aðsókn mikilli
og lofar góðri skemtan.
Tíminn er kominn til að
kaupa sér hús. Þau fækka
nú meö hverjum degi húsin
sem hægt er að kaupa með
sanngjörnu verði. Innflutn-
| ingur til borgarinnar er meiri
en nokkuru sinni áður og eft-
irspurn eftir húsum fer dag-
lega vaxandi. Dragið því
ekki, þér sem hafið í hyggju
að eignast heimili, að festa
kaup í húsi sem allra fyrst.
Við höfum nokkur hús enn
| óseld, með vægum skilmál-
nm. Það er yðar eigin hag-
ur að finna okkur áður en
þér kaupið annars staðar.
Einnig útvegum við elds-
ábyrgðir, peningalán út á
fasteignir og semjum kaup-
bréf. Alt með sanngjörnu
verði.
Oddson,Hansson& Vopni.
Room 55 Tribune Building
Telephone 2312.
GOODHAN k CO.
OPHONE 2733.
Nanton Blk.
Hoom 9
- Main st.
Gott tækifgri fyrir þá sem vilja seljahúsog
lóðir að fá ágætar bújarðir í skiftum.
oooooooooooooooooooooooooooo
o Bildfell á Paulson. °
° Fasteignasatar 0
ORoom 520 Union bank - TEL. 26850
0 Selja hús og loðir og annast þar að- °
O lútandi störf. Útvega peningalán. o
oo®ooooooooooooooooooooooooo
JÓN.
Norðmenn hér i Winnipeg ætla
að halda þjóðminningardag sinn,
hinn 17. Maí, heilagan með stórri
san.komu í Young Men’s Liberal
Club á Notre Dame ave. Verða
þar ræður haldnar, sungið og
leikið á hljóðfæri og veitingar á
eftir. Samkoman bvrjar kl. 8 að
kveldinu og kostar aðg. 25C. fyrir
fullorðna og hálfu minna fyrir
börn.
Hinn 7. Maí síðastl dó að Gimli,
Man., hjá bróður sínum G. J.
Christie, Jón Kristjánsson, 20 /ára
gamall. Banamein hans var tauga-
veikii Hann var sonur Kristjáns
Kristjánssonar frá Snæringsstöð-
um í Húnavatnssýslu. Austur-
landsblöðin beðin að taka upp dán-
ar fregn þessa.
ISLENZKUR GAMANLEIKUR
í 3 þáttum verður leikinn í
Samkomusal Unitara
á Sherbrooke st.
til arðs fyrir byggingarsjóð Good-
Templara.
Mánudagskv. 21. Maí
Enn fremur verður þar til
skemtana bæði hljóðfærasláttur og
söngur.
Kemur þar fram einn íslenzkur
lista-söngmaður, sem öllum er
mikil forvitni á að heyra.
Og þar að auki flytur Gunnl.
Jóhannsson eitt undra æfintýri í
bundnu máli.
Leiksviðið opnast kl. 8, og þá
ættu allir að vera komnir til sætis.
Aðgangur seldur við dyrnar á
25 cent.
BAZAAR
Kvenfélag Tjaldbúðarsafnaðar
biður alla að muna eftir bazar
þeim, sem það ætlar að halda í
kirkjusalnum í dag og á morgun
(17. og 18. þ. m.). Byrjað verður
kl. 2 e.h. og haldið áfram alt kyeld-
ið. Kaffi verður hægt að fá sér
allan þenna tíma milli þess,- sem
menn kaupa að konunum.
THH WINNIFEG FIRE AbSURANCH CO.
HEAD OFFICE: WINNIPEG, MAN.
R. L. Richardson,
President.
R. H. Agur,
Vice Pres.
Chas. M. Simpson,
Managing Director
L. H. Mitchell, Secretary.
Umboð í Islendinga-bygðunum geta menn fengið ef þeir snúa sé
til T. H. Johnson, Box 1364 Winnipeg.
/N^VN^Vj
Steingr. K. Hal/,
PÍANÓ-KENNARI
'KENNSLUSTOFA:
Room 17 Winnipeg Collece of Music
290 Portage Ave.,
eða 701 Victor St.. WINNIPEG, MAN.
CACE CO.
COR. PACIFI.C & NENA.
NOKKRIR
prísar að eins, fyrir þessa viku.
2 dús. ný egg............35c.
Gott smjör, pd. á........20c.
Bezta “ “ “ ........25C.
Hams & Bacons........... 15C.
“ “ Skorið niður ióc.
Shoulder Hams............i2c.
3 pd. lard fata..........400.
3 pd bezta Sausage.......25C.
3 pd. Hamburg-steik.....25C.
Bezta Round-steik........ioc.
Hangið sauðakjöt, fram-....
......partur.... 7c.
Beztu kartöflur, bush....75C.
CIBSON-CACE CO.
BYRJA RESTAURANT
Næsta Laug;ardagf
Verður þar til sölu og á ret5um höndum alls kyns greiöi: matur, kaffi, Ice Cream, drykkir, ald-
ini og alls konar sætindi. Tóbak, vindla o. s. frv.
MEAL TICKETS: SEAL OF MANITOBA r
21 máltíö fyrir $3.50 *^c. vindlar á...... <5 ^
VBrdin’s
cor.Joronto & welllngton St.
Glæný eg á 2oc. tylftin.
Hreinsaðar kartöplur á 75C bush.
1 gall. kanna af eplum 30C.
Soðið cornbeef, sem við sjóöum
niður sjálfir. Veið pd. I2j^c.
Soðiö kjöt á.......ioc. pd.
Ný kálhöfuð á.......5c. pd.
Corned Beef á.......6c. pd.
Nýtt síróp nýkomið.
Fyrirmyndar skilvindur
heimsins.
A vel viðeigandi hátt hefir þannig verið
komist að orði um þær:
,,Ef ttma þelm, sem seljendur annara
rjdmaskilvindna eyða til þess að reyna að
koma fólki á þá trú að þeirra skilvindur séu
eins góðar og ,,De Laval" væri varið í heið-
arlega viðleitni til þess að reyna að gera skil-
vindur þeirra jafnoka De Laval skilvindanna
þá mundi verðmæti þessara skilvinda sem þeir
hafa a boðstólnum aukast.
I verðskránni er sýnt fram á yfirburði
,,De Laval". Ætíð mælirskilvindanbezt með
sér sjálf.
The De Laval Separator Co.,
I4==I6 Princess St.,W.peg.
Mcntreal. Toronto. New York. Chicago* Phila-
delphia, San Francisco.
Hours: 3 to 4 & 7 to 8 p.m,
Residence: 620 McDermot ave. Tel.4300
WINNIPEG, MAN. \
B. K.
skóbúðirnar
horninu á
Isabel og Elgin.
horninu á
Rossog Nena
Dr. O. Bjornson,
Office: 660 WILLIAM AVE. TEL. 89
Office-tímar: 1.30 til 3 og 7 til 8 e, h.
Hovse: 6ao McDermot Ave, Tel. 4300
F. E. Morrison,
Eftirmaður A. E. Bird
526 NOTRE DAME Ave.
AS eins á föstudagin nog laug-
ardaginn seljum við:
15 pör af karlmanna Bals. og
Oxford skóm, bæði Patent og Vici
svarta og bleika, vanal. á $5—$6,
að eins fyrir $3.00.
Dr. G. J. GísIösoo,
Meöala- og L'ppskurOa læknlr,
Wellington Block,
GRAND FORKS, - N. Dak.
Sérstakt athygli veitt augna, eyrna
nef og kverka sjúkdómum.
KONURI Við höfum fína skó, háa
—__ oglága, eftirhina alkunnu
Vínsölubúð.
Eg hefi ágæta vínsölubúö og
hefi ætíð fullkomnustu birgðir af
ivörum á reiðum höndum. Kom-
[ið hingað áður en þér, leitið fyrir
yður annars staðar.
G. F. SMITH,
593 Notre Dame, Winnipeg.
EMPRESS 1
VERÐ
$4.00
$3.59
$3.00
$2.50
31 par kvenna Dongola skó,
hnepta, nýjustu tegundir. Vanal.
á $1.65, að eins fyrir $1.00.
-------o-------
50 pör unglinga Dongola og Box
Calf Bal. .skó. StærSir 11—13.
Vanal. $1.50—$2.00. Nú fyrir
$1.20.
McPherson l \
KINGS
Svarta, brúna eða súkkulaðslita, Komið
og skoðið þá. Við skulum með ánægju
sýna þá. Komið með börnin til okkar.
Handa þeim höfum við haldgóða og ágæta
skó, Munið eftir staðnum.
skóbúöirnar
TapiS nú ekki þessu góð^ tæki-
færi. Muntó eftir aS það býðst á
föstudaginn og laugardaginn.
Hér getið þér sparað peninga.
F. E, Morrison,
526 Notre Dame.
Peningaspamaður að verzla hér.
Landar,
sem ætlið að byggja í vor ættuð
að muna eftir að
SVEINBJÖRNSSON
°g
EINARSSON
CONTRACTORS
eru piltar, sem venjulega reyna
að gjöra fólk ánægt. Nú eru þeir
reiðubúnir að byrja þessa árs
verk, og fúsir til að ráðleggja
mönnum hvernig heppilegt sé
aö haga húsagjörð að einu og öllu
leiti.
Heimili þeirra er að 617 og
619 Agnes St.
Komið, og taiið við þá.
PILS, úr tweed, grá, bleik og græn. $5.00 virði.
Nú á ......................... $3-95-
PILS, svört, brún, blá, græn, ljósgrá og bleik.
$5.00 virði. Nú á............. $3.5°.
HVÍT PILS, góð í hitunum, Sérstakt verð.. .. $1.95.
LÉREFTS PILS, sem þola þvott.
Sérstakt verð.................. 0.98.
KJÓLAR: Stakir, hvítir muslin kjólar, með mis-
litum dropum og röndum. Allir af nýjustu
gerð. $5.00 virði. Núá............. $2.50.
HANDKLÆÐAEFNI, 18 þml. breið, með mis-
litum borða. Vanal. verð 7)4c—8)4c yds.
Söluverð nú......................... 0.05.
Engum einstökum seld meira en 10 yds.
txzxi
carsley &
U.
4
GÓÐ BÚJÖRÐ TIL SÖLU. —
Hún er nálægt Winnipeg. Enn
fremur er til sölu brúkuS þreski-
vél. ?H<rifi5 W. H. Hassing, Box
356 Winnipeg, eöa spyrjiö yður
fyrir á skriistofu Lögbergs.
Borgun út í
hönd.
Til þess að geta fengið gcSa
eldastó þá skuluS þér leita hing-
að. Við höfum þær af öllum
stærðum og með ýmsu verði og
tökum ábyrgðj á öllum eldstóm
sem við seljum.
Við höfum til sölu nokkr-
ar mjög góðar brúkaðar eld-
stór og ofna, með mjög lágu
verði.
Komið og skoðið.'
Lánað ef ósk-
að er.
The Royal Furniture Co. Ltd.,
398 Main St. WINNIPEO