Lögberg - 07.06.1906, Síða 3

Lögberg - 07.06.1906, Síða 3
LÖGBERG, FIMTUÐAGINN 7, JÚNÍ 1906 Fréttirfrá Islandi. Dr.*Cristmas í Grafton. 4. þ.m. andaSist á Akranesi Vil- hjálmúr Guömundsson verzlunar- maöur, eftir langa legu i hjarta- sjúkdómi, 41 árs. Þeir þrír menn, sem fórust í Grindavík, auk þeirra, sem nefnd- ir eru i síðasta blaöi, voru: Jon Jónsson útvegsb. á Hópi, Guöl. S. Guömundsson frá Hjálmsholti i Flóa og Sigurbjörn Jónsson fra Syöri-Gröf í Flóa. Tveir hinir siöar nefndu voru ókvæntir, en Jón lætur eftir sig ekkju og fjög- nr börn. Sjúkraskýli handa sjómönnum vill Ægir láta setja upp i Þorláks- höfn, og hefir þá tillögu eftir Geir kaupm. Zoega, ætlast svo td aö læknir veröi Þar vetrarvertiöar- mánuðina, Marz og Apnl, og aö menn, sem veikjast úti á skipun- um, veröi fluttir fluttir þar til lands, en á þeim tima eru fiski- skipin einkum þar suður frá og er þvi tafarlitið að skjóta mönn- um þar í land hjá því sem að fara tneö þá alla leiö til Rvíkur. í Hlíð í Gnúpverjahreppi er ný- lega brunnin stór baðstofa, flestu bjargað. Skaðinn þó metin alt að 1,000 kr. Reykjavík, 28. Apr. 1906. „Grettir" heitir félag nýstofnað á Akureyri og er markmið þess að efla þjóðlegar íþróttir, einkum glímur. Sýslubókasafn Sitður-Þingev- ínga, sem er nýlega stofnað, á nú 800 bindi, þar af 500 útlend. 150 kr. er i ár lagðar fram til þess af sýslusjóði ti.1 móts við landssjóðs- styrkinn. Lestrargjald er 1 kr, um árið. Séra Ólafur Ólafsson í Hjarðar- liolti er skipaður próf. i Dala- prófastsdæmi; hafði áður verið settur prófastur þar. Séra Páll Ólafsson í Vatnsfirði er skipaður prófastur í Norður-ísafjarðar- prófastsdæmi í stað séra Þorvald- ar Jónssonar á Isafirði, er fengið hefir lausn frá prófastsembættinu frá miðjum n. m. Stjórn félagsins „Málms“ hefir eins og kunnugt er orðið, gert til raunir til að semja við enskt fé- lag um að gera prófboranir í landi Reykjavíkur, til að rannsaka hverjir málmar finnist þar í jörðu. Sámningar eru samt eigi komnir á enn. Hvort útséð sé uin það, að samningar komist á við enskt fé- lag um prófborunina, um það er eigi hægt að segja með fullri vissu, enda eigi ráðið til fulls, hvernig stjórn „Málms’’ snýr sér í málinu. Hitt er óhætt að full- vrða, að prófboranir geta eigi byrjað hér fyr en í Júní eða Júlí í sumar. _ Hlutafélagið „Iðunn“ hélt aöal fund sinn 25. þ. m. Fundarstjóri var Sighvatur Bjarnason banka- stjóri, en ritari K. 2Timsen ingen. Agóði á árinu hafði orðið kr. 8,- 300. Bókfært verð verksmiðjunn- ■ar er kr. 99,584.53, starfsfél. kr. 45>2oi.I9, en skuldir félagsins kr. 103,820.49. Form. gat þess, a*ð vegna liins háa ullarverðs síðastl. ár, hefði verksm. borist • minni ull en ella niundi; menn væru alment mjög vel ánægðir með dúka verksmiðj- unnar; Jörgensen verkstjóri færi írá 1. Júlí í sumar, en ráðinn væri í hans stað norskur maður, Bert- elsen, frá sáma tíma. Samþ. að greiða 10 prct. af hlutabréfum, þó eigi í peningum, heldur með 5 prct. vaxtabréfum, er hluthafar fá innleyst með dúkum frá verksm., hve nær sem þeir vilja. Samþ.’ að stjórnin mætti verja alt að 200 kr. á ári til að vátrvggja verkafólk fyrir slysum. Stjórn endurkosin: Jón Magnússon skrifst.stj... C. Zimsen konsúll, og Ólafur Ólafs- son umsjónarmaður. Til vara: Sturla Jónsson kaupm. Endursk. sömuleiðis endurk.: Sig. Thorodd- sen kennari og Gunnar Einarsson konsúll. — Lögrétta. Kvöldmáltíðarbörnin . Kristlleg siðfræði, H. H. Kristin fræSi......... LikræSa, B. I>. 10 1.20 60 10 Nýja test. með myndum $1.20—1.75 Sama bök i bandi .............. 60 Sama bók án mynda, í b... 40 PrédikunarfræSi H. H............ 25 Prédikanir J. Bj„ I b..........2.50 Prédikanir P. S., I b......... 1.50 Sama bók óbundin..............1.00 Passiusálmar H. P. I skrautb. .. 80 Sama bók í bandi ...............60 Sama bók I b................... 40 Postulasögur.................... 20 Sannleikur kristindómsins, H.H 10 Seinni part síðast liðins sumars kom til Grafton, N. D., maður, sem nefndi sig Dr.Cristmas. Hann auglýsti,að hann læknaði öll mann leg mein, að hann léti blinda sjá, halta ganga, líkþráa hreinsast og jafnvel dauða upprísa, og öll með- ulin, sem mannvinur þessi við- hafði, var að eins að snerta sjúkl- inginn tvisvar eða þrisvar og segja honum svo að halda , heim, ^‘mab.6.kln.VT8°C‘’ sn Smás. kristíl. efnis, L. H. .. io Spádómar frelsarans, I skrb. .. 1.00 Vegurinn tll Krists............ 60 Kristil. algjörleikur, Wesley, b 60 Sama bók ób.................. 30 þýöing trúarinnar.............. 80 Sama bók I skrb............ 1,25 75 40 50 30 65 hann yrði alheill heilsu innan fárra laga. Hér í þessum litla bæ leit helzt út fyrir, að fólk misti ráðið, þegar það heyrði um þennan nýja „lausnara". Það streymdi til Grafton, og í alt fór hér um bil einn sextándi hluti bæjarins á fund þessa falsara. Þangað fóru menn með kreptar fætur, kreptar hendur, blindir og einsýnir, gigt- veikir, heyrnarlausir, tæringar- veikir; fólk með „catarrh" og kriplingar, því nóg var til. En allir komu eins aftur og þeir fóru, þvi ver. Mannhundur þessi hafði sömu aðferð við alla og sagði þeim að fara heim aftur og þeir yrðu albata eftir einhvern vissan tíma, sem hann tiltók, vana- lega þrjá til sex daga. í flestum, og eg þori að segja öllum tilfell- um í þessum bæ, hefir Cristmas reynst svikari, og ærulaus lvgari, að undanteknu einu, og það er tæplega hægt að þakka honum það. Hér var unglingsstúlka aö- fram komin af tæringu. Hún beitti síðustu kröftum til að kom- ast á fund þessa samvizkulausa manns. Hann sagði henni sömu söguna og hinum, að hún yrði al- bata eftir viku eða svo, og það reyndist sannleiki í vissum skiln- ingi, því eftir viku var stúlkan dá- in. — Það er sagt að skotta þessi setji ekkert ákveðið gjald upp fyr- ir kák sitt, en öllum ber saman um það, að han taki það sem aö honum er rétt, og flestir munu reyna að láta eitthvað af hendi rakna, þeir sem annars leita til hans. En er það nú ekki nægur kostnaður fyrir bláfátækt fólk, eins og flest heilsubilað fólk ann- ars er, að kosta sig með járnbraut- untim, máske fleiri hundruð mílur, þó það þyrfti ekki að borga hon- um fimm til tíu dollara fyrir að eins að snerta sig með fingruntim. Það er auglýst, að Cristmas ætli að verða í Grafton, N. D., þann 26. þ. m., og eitthvað lengur, og eg vildi af heiltim hug aðvara landa ntína, að sækja ekki fund þessa manns of hart. Ekki af því að nokkurt persónulegt hatur eigi sér stað milli min og hans, því manninn hefi eg aldrei séð, og hefi ekki minstu löngun til að sjá hann, en eg hefi séð sorglega marga.sem hafa leitað hans og hafa ekki bor- ið annað úr býtum en kostnað og vonbrigði. J. B. H. ISL.BÆKUR til sölu hjá H. S. BAltöAL. Cor. Elgin & Nena str., Winnipeg, og hjá JÓNASI S. BERGMANN. Gardar, North Dakota. Fyrirlestrnr* Björnstjerne Björnson, eftir O. P. Monrad . . . . $0 40 Eggert Ólafsson, eftir B. J. ..$0 20 Fjórir fyrirl. frá kirkjuþ. ’89.. 25 FramtltSarmál eftir B. Th.M. . . 30 Hvernig er farið meö þarfasta þjóninn? eftir Ól. Ó1..... 15 Veröi ljós, eftlr ól. ól.... 16 Olnbogabarniö, eftir ól.ól... .. 15 Trúar og kirkjulíf á ísl., ól.ól. 20 Prestar og sóknarbörn, ól.ól... 10 Hættulegur vinur............ 10 Island að blása upp, J. Bj. 10 ísl, þjóðerni, skr.b., J. J. . .1 25 Sama bók í kápu......... o 80 Llflð I Reykjavík, G. P..... 15 Ment. ást.á lsl., I, II., G.P. bæði 20 Mestur 1 heimi, I b., Drummond Sveitallflð á lslandl, B.J. Kenslubækur: Agr. af náttúrusögu, m. mynd. 60 Barnalærdómskver Klaveness 20 Blbllusögur Klaveness.............4ð Biblíusögur, Tang................ 75 Dönsk-lsl.orðab, J. Jónass., g.b. 2.10 Dönsk lestrarb, J.B. og B.J., b. 75 Ensk-Isl. orðab., G. Zöega, I g.b 1.75 Enskunámsbók G. Z. I b..........1.20 Enskunámsbðk, H. Briem .... 50 Vesturfaratúlkur, J. ól. b.. .. 60 Eðlisíræði ...................... 25 Efnafræði........................ 25 Eðlislýsing jarðarinnar.......... 25 Frumpartar Isl. tungu ........... 90 Fornaldarsagan, H. M............1.20 Fornsöguþættir 1—4, I b., hvert 40 Goðafr. G. og R., með myndum 75 Isl. saga fyrir byrjendur með uppdrættl og myndum I b... 60 Isl. málmyndalýsing, Wimmer 60 Isl.-ensk orðab. I b., Zöega.... 2.00 Leiðarvísir til Isl. kenslu, B. J. 15 Lýsing íslands, H. Kr. Fr...... 20 Landafræði, Mort Hansen, I b 35 Landafræði þóru Friðr, I b.... 25 Ljósmóðirin, dr. J. J.......... 80 Litli barnavinurinn.............. 25 Mannkynssaga, P. M.t 2. útg, b 1.20 Málsgreinafræði.................. 20 Norðurlandasaga, P. M...........1.00 Nýtt stafróískver I b., J.ól... 25 Rltreglur V. A................... 25 Reikningsb. I, E. Br., I b....... 40 “ II. E. Br. I b........... 25 Skólaljóð, 1 b. Safn. af þórh. B. 40 Stafrofskver..................... 15 Stafsetningarbók. B. J........... 35 Suppl. til Isl.Ordböger.I—17,hv. 50 Skýring málfræðishugmynda . . 25 jgflngar I réttr., K. Aras. ..I b 20 Læknlngabækur. Barnalækningar. L. P............. 40 Eir, heilb.rit, 1.—2 árg. I g. b...l 20 Vasakver handa kvenf. dr. J. J. 20 Leikrit. Aldamót, M. Joch., .... Brandur. Tbsen, þýð. M. J. Gissur þorvaldss. E. Ó. Briem GIsli Súrsson, B.H.Barmby........ Helgi Magri, M. Joch............. Hellismennirnir. I. E............ Sama bók I skrautb............. Herra Sólskjöld. H. Br........... Hinn sannl þjóðvilji. M. J. .. 15 .1 00 50 40 25 50 90 20 10 Búkolla og skák, G. F........... 15 Brazillufaranir, J. M. B......... 50 Bjarnargreifinn................ 75 Dalurinn minn.....................30 Dæmisögur Esóps, I b............ 40 Dæmisögur eftir Esóp o. fl. 1 b 30 Dægradvöl, þýdd. og frums.sög Dora Thorne ................... EiríkurHanson, 2.og 3-b, hv. Einir, G. F................... Elding, Th. H................. Eiður Helenar.................... 50 Eienóra.......................... 25 Feðgarnir, Doyle ............... 10 Fornaldars. Norðurl. (32) 1 g.b. 5.00 Fjárdrápsmálið I Húnáþingi .. 25 Gegn um brim og boða ......... 1.00 Heljarslóðarorusta.............. 30 Heimskringla Snorra Sturlus.: 1. ól. Trygvos og fyrir. hans 80 2. ól. Haraldsson, helgi. . .. 1.00 Heljargreipar 1. og 2............ 50 Hrói Höttur...................... 25 Höfrungshlaup.................... 20 Hættulegur leikur, Doyle .. .. 10 Huldufólkssögur................. 50 Isl. þjóðsögur, ól. Dav., I b. .. 65 Icelandic Pictures með 84 mynd- um og uppdr. af Isl., Howell 2.50 Kveldúlfur, barnasögur 1 b. . . 30 Kóngur I Gullá................ 15 Krókarefssaga................. 15 Makt myrkranna................. 40 Nal og Ðamajantl.............. 25 Nasedreddin, trkn. smásögur.. 60 Nótt hjá Nlhilistum........... 10 Nýlendupresturinn ............... 30 Orustan við mylluna ............. 20 Quo Vadis, 1 bandi...........2.00 Robinson Krúsó, I b........... 60 Randlður I Hvassafelli, I b.... 40 Saga Jóns Espðlíns,............. 60 Saga Jóns Vtdalíns.............1.25 Saga Magnúsar prúða............. 30 Saga Skúla Landfógeta........... 75 Sagan af skáld-Helga.......... 15 Saga Steads of Iceland....... 8.00 Smásögur handa börnum, Th.H 10 Sumargjöfln, I. ö............... Sjö sögur eftir fræga höfunda.. Sögus. Isaf. 1,4, , 6, 12 og 13 hv. “ " 2, 3, 6 og 7, hvert.... “ " 8, 9 og 10, hvert .... " " 11. ár................ Sögusafn Bergmálsins, II .. . . Sögur eftir Maupassant. ... . Sögur herlækn., I og. II, hvert 1 20 Svartfjallasynir, með myndum Tvöfalt hjónaband............ Týnda stúlkan.................... 80 Tárið, smásaga................... 15 Tlbrá, I og II, hvert...... Tómas frændi.................... 25 Týund, eftir G. Eyj.............. 15 Undir beru lofti, G. Frj... . Upp við fossa, |>. Gjall... Útilegumannasögur, I b. ... Valið, Snær Snæland........ Vestan haís og austan, E.H.sk.b 1.00 Vonir, E. H...................... 25 Vopnasmlðurinn I Týrus........... 50 pjóðs. og munnm.,nýtt safn.J.þ 1.60 Sama bók I bandl..............2.00 páttur beinamálsins............. 10 Karls Magnússonar JPfintýrið af Pétrl plslarkrák.. 20 Æflntýri H. C. Andersens, I b.. 1.50 3gflntýrasögur................... 15 Æfintýrasaga handa ungl. 40 CANADA NORÐYESTURLANDIÐ 40 40 35 25 20 25 20 Hamiet. Shakespeare .. 25 Ingimundur gamli. H. Br. .... 20 Jón Arason, harmsöguþ. M. J. 90 Othello. Shakespeare .. 25 Prestkostningin. Þ. E. 1 b. .. 40 Rómeó og Júlla 25 StryklS 10 Skuggasveinn 50 Sverð og bagall 50 Skipið sekkur 60 Sálin hans Jóns míns .. .. 30 Teitur. G. M .... 80 Otsvarið. Þ. E .... 35 Sama rit 1 bandi 50 Vlkingarnir á Hálogal. Vesturfararnir. M. J. . Ibsen 30 20 Sambandiö við framliðna E. Um Vestur-lsl., E. H........ Um harðindi á Islandi, G.. Jónas Hallgrlmsson, Þors.G. Guðsor ðabækur: Barnasálmabókin, I b....... Bjarnabænir, I b............ Biblluljóð V.B., I. II, I b„ hvert 1.50 20 10 H 15 16 10 15 20 20 Sömu bækur I skrautb . Davíðs sálmar V. B„ 1 b. . Eina llflð, F J. B.......... Föstuhugvekjur P.P., I b. . Frá valdi Satans........... Heimilisvinurinn, I.—III. h. Hugv. frá v.nótt. til langf., I b Jesajas .................. Kveðjuræða, Matth Joch.. 2.50 1.30 25 60 IO 30 1.00 40 10 Ljóðmæli Ben. Gröndal, I skrautb........ 2.25 Gönguhrólísrlmur, B. G........... 25 Brynj. Jónssonar, með mynd.. 65 B. J„ Guðrún ósvlfsdóttir .... 40 Bjarna Jónssonar, Baldursbrá 80 Baldv. Bergvinssonar ........... 80 Byrons, Stgr. Thorst. Isl......... 80 Einars Hjörleifssonar....... 25 Es. Tegner, Axel I skrb.......... 40 Es. Tegn., Kvöldmáltlðarb. . . 10 E. Benediktss, sög. og kv, ib. 1 10 Grlms Thomsen, 1 skrb............1.60 Guðm. Friðjónssonar, 1 skrb... 1.20 Guðm. Guðmundssonar.......1.00 G. Guðm., Strengleikar........... 26 Gunnars Glslasonar............... 25 Gests Jóhannssonar......... 10 G.Magnúss., Heima og erlendis 25 Gests Pálssonar, I. Rit.Wpg útg 1.00 G. Pálss. skáldv. Rv. útg„ b... 1.25 Gísli Thorarinsen, ib............ 75 Hallgr. Pétursson, I. bindl .... 1.40 Hallgr. Péturss., II. bindi.. .. 1.20 Hannesar S. Blöndal, I g.b. .. 40 H. S. B„ ný útgáfa................ 25 Hans Natanssonar.................. 40 J. Magnúsar Bjarnasonar.... 60 Jóns ólafssonaf, I skrb.......... 75 J. ól. Aldamótaóður............... 15 Kr. Stefánssonar, vestan hafs.. 60 Matth. Jochumssonar, 1 skrb., I„ II., III. og IV. h. hvert.. 1.25 Sömu ljóð til áskrif..........1.00 Matth. Joch., Grettisljóð...... 70 Páls Jónssonar .................. 76 Páls Vídalíns, Vlsnakver .. .. 1.50 Páls ólafssonar, 1. og 2. h„ hv 1.00 Sig. Breiðfjörðs, I skrb....... 1.80 Sigurb. Jóhannssonar, I b.......1.60 S. J. Jóhannessonar, ............. 60 Sig. J. Jóhanness., nýtt safn.. 25 Sig. Júl. Jóhannessoanr, II. .. 60 Stef. ólaíssonar, 1. og 2. b... 2.25 St. G. Stephanson, A ferð og fl. 60 Sv. Slmonars.: Björkln, Vinar- br.,Akrarósin, Liljan, Stúlkna munr.Fjögra laufa smári, hv. 10 Þ. V. Glslasonar.................. 35 Sögur: Alfred Ðreyfus I, Victor ......$1.00 Arni, eftir BJöriíapn............ 60 Bartek sigurvegari .............. 3F Brúðkaupslagið ................... 25 Þrjátlu æflntýri.............. 50 Seytján æflntýri.........;.... 50 Sögur Lögbergs:— Alexis...................... 00 Hefndin..................... 40 Páll sjóræningl .... ........ 4 Lúsla....................... 5 Leikinn glæpamaður........... 40 Höfuðglæpurinn ............. 45 Phroso....................... 60 Hvita hersveitin............. 60 Sáðmennirnir................. 60 1 leiðslu.................... 35 Ránið........................ 30 Rúðólf greifl............... 60 Sögur Helmskringlu Drake Standish............... 50 Lajla ....................... 35 Lögregluspæjarinn ........... 60 Potter from Texas............ 60 Robert Nanton............... 60 íslendingasögur:— Bárðar saga Snæfellsáss.. .. 15 Bjarnar Hltdælakappa .. .. 20 Bandamanna................... 15 Egiis Skallagrlmssonar .. .. 50 REGLURWIÖ LANDTÖKU. *“ J Af öllum sectionum með jafnrl tölu, sem tllheyra sambandsstjðrnlnnl, I .Manltoba. Saskatchewan og Alberta. nema 8 og 26, geta fjölakylduhöfu* og karlmenn 18 ára eða eidrl, teklð sér 160 ekrur fyrlr helmiUaréttarland. Það er að segja, sé landið ekki aður tekið, eða sett til síðu af stjórninnl tli viðartekju eða einhvers annars. IXNRITUN. • Menn mega skrifa sig fyrir landtnu á þeirrl landskrifstofu, sem næst Uggur landinu, sem teklð er. Með leyfl innanrlkisráðherrans, eða lnnflutn- inga umboðsmannslns 1 Winnipeg, eða næsta Dominlon landsumboðsmanns, geta menn geflð öðrum umboð tll þess að skrifa sig fyrlr landl. Innrltunar- gjaldið er $10.00. HEIMn.ISRÉTTAR-SKYLDUR. Samkvæmt núgildandi lögrum, verða landnemar að uppfylla helmlliaa réttar-skyldur slnar á einhvern af þelm vegum, sem fram eru teknir I eft- lrfylgjandi tölullðum, nefnilega: —Að búa á landlnu og yrkja það að mlnsta kosti I sex mánuði á hverju ári I þrjú ár. 2.—Ef faöir (eða móðir, ef faðirlnn er látlnn) elnhverrar persónu, sem heflr rétt tll að skrifa sig fyrlr heimliisréttarlandi, býr t bfljörð I nágrennl við landlö, sem þvllík persóna heflr skrlfað slg fyrlr sem heimilisréttar- landl, þá getur persónan fullnægt fyrlrmælum Iaganna, að þvl er ábúð * landlnu snertlr áður en afsalsbréf er veitt fyrir þvl, á þann hátt að hafa helmiH hjá föður slnum eða móður. S.—Ef landnemi heflr fengið afsalsbréf fyrir fyrri heimllisréttar-bújörð sinni eða sklrtelnl fyrir að afsalsbréflð verðl geftð flt, er sé undirritað I samræml vlð fyrirmæli Dominion laganna, og heflr skrifað slg fyrir sIBari helmillsréttar-bújörð, þá getur hann fullnægt fyrirmælum laganna, að þvl er snertlr ábúð á landlnu (slðari heimilisréttar-bújörðlrani) áður en afsais- bréf sé geflð öt, á þann hátt að búa á fyrri helmlllsréttar-Jörðinnl, ef slðarl heimillsréttar-jörðln er I nánd við fyrrl heimillsréttar-Jörðina. 4.—Ef landneminn býr að staðaldri á bújörð, sem hann heflr keypt, tekið I erfðir o. s. frv.) I nánd við heimilisréttarland það, er hann heflr skrifað slg fyrir, Þá getur hann fullnægt fyrirmælum laganna, að þvl er ábúð á heimillsréttar-Jörðlnnl snertlr, á þann hátt að búa á téðri eignar- jörð sinni (keyptu landi o. s. frv.). BEIÐNI UM EIGNARBRÉF. ættl að vera grerð strax eftir að þrjú árln eru liðin, annað hvort hjá næsta umboðsmanni eða hjá Inspector, sem sendur er til þess að skoða hvað á landlnu heflr verið unnlð. Sex mánuðum áður verður maður þó að hafa kunngert Dominion lands umboðsmannlnum I Otttawa það, að hann ætll sér að biðja um eignarréttinn. LEIÐBEININGAR. Nýkomnlr lnnflytjendur fá á Innflytjenda-skrlfstofunni f Wlnnipeg, og á öllum Domlnion landskrlfstofum lnnan Manitoba, Saskatchewan og Alberta, leiðbeinlngar um það hvar lönd eru ótekin, og allir, sem á þessum skrif- stofum vinna vetta innflytjendum, kostnaðarlaust, lelðbeiningar og hjálp M1 þess að ná I lönd sem þeim eru geðfeld; enn fremur allar upplýsingar við- vtkjandi timbur, koia og náma lögum. Allar sllkar reglugerðir geta þeir fenglð þar geflns: einnig geta nrenn fenglð regiugerðina um stjðrnarlönd innan Járnbrautarbeitislns I British Columbia, með þvl að snfla sér bréflega tll rltara lnnanrlkisdeildarlnnar I Ottawa, lnnflytjenda-umboðsmannslns I Winnipeg, eða til einhverra af Ðominion lands umboðsmönnunum 1 Mani- toba, Saskatchewan og Alberta. þ W. W. CORY, Deputy Mlnister of the Interior. Auglýsing. Ef þér þurfið að senda peninga til ís- lands, Bandaríkjanna eða til einhverra Robert D. Hird, skraddari. Hreinsa, pressa og gera við föt. staða innan Canada þá notiðDominion Ex-' ^e>’^u lagsi! Hvar fékkstu þessar buxur? press Company’s Money Orders, útlendar ( uKK Þær ‘ búðinni h&ns Hirds skradd ávísanir eða póstsendingar. LÁG IÐGJÖLD. Aðal skrifstofa 482 Main St., Winnipeg. Skrifstofur víðsvegar um borgina, og öllura borgum og þorpum víðsvegar um landið meðfram Can. Pac. járnbrautinni. Sex sönglög.................... 30 Sönglög—10—, B. Þ.............. 80 Söngvar og kvæði, VI. h„ J. H. 40 Söngvap sd.sk. og band. íb. 25 Sama bók í gyltu b. #.......... 50 Tvö sönglög, G. Eyj............ 15 | ara, að 156 Nena St., rétt hjá Elgin Ave, Þær eru ágætar. Við það sem hann leysir af.hendi er örðugt að jafnast. CLEANING, Pressing, Repairing. 156 Nena St. Cor- EIgin Ave> PLUMBING, hitalofts- og vatnshitua. The C. C. Young Co. 71 NENA ST. Tólf sönglög, J. Fr. XX sönglög. B. Þ. 50 ’Phone 3ÖÖ9. 'V 40 Tímarit og blöð: Austri........................1.25 Aramót....................... 60 Eyrbyggja.................. 30.Aldamót, 1.—13. ár, hvert. Ábyrgð tekin á að verkið sé vei af hendi leyst. 50 Eirlks saga rauða Flóamanna............. Fóstbræðra............ Finnboga ramma .. . Fljótsdæla............ Fjörutlu Isl. þættir. .. Glsla Súrssonar .... Grettis saga......... Gunnlaugs Ormstungu Harðar og Hólmverja Hallfreðar saga 10 I “ öll 15 Dvöl, Th. H. 25 20 25 1.00 Eimreiðin, árg..................1.20 Freyja, árg.....................1.00 lsafold, árg.................. 1.50 Kvennablaðið, árg................ 60 35 Lögrétta........................1.25 60 | Norðurland, árg................1.50 „ ,, 10 v'u rr' , • , , v, __ : Hjálpaðu þér sjálfur, Smiles Nýtt Kirkjublað................. 75 Hugsunarfræði Det danske Studentertog...... 1.50 4.00 | Ferðamimtingar með mvndum í b., eftir G. Magn. skáld 1 00 Ferðin á heimsenda.með mynd. 60 Fréttir frá lsl„ 1871—93, hv. 10—15 Forn Isl. rlmnaflokkar......... 40 Gátur, þulur og skemt, I—V.. 5.10 Hauksbðk ...................... 50 40 20 25 1 - . „ .--------------------- 15 ÓCinn......................, . .. . 1.00 j ISunn, 7 bindl I g. b. Hávarðar ísflrðings.......... 15 | Reykjavlk,.. 50c„ út úr bwnum 75 Hrafnkels Freysgoða.......... 10 Stjarnan, ársrit S.B.J., log2, hv 10 10 Templar, árg.................... 75 Hænsa Þóris Islendingabök og landnáma Kjalnesinga................ Kormáks.................... Laxdæla ................... Ljósvetningra.............. Njála...................... Reykdæla• • .. .. .. .. Svarfdæla.................. Vatnsdæla ................. Vallaljóts................. Vlglundar.................. Vlgastyrs og Heiðarvlga . . , Víga-Gíúms................. Vopnflrðinga............... Þorsteins hvlta.............. þorsteins Slðu Hallssonar .. þorfinns karlsefnis ......... pórðar Hræðu ................ Söngbækur: Fjówödduð sönglög, HldLáruss. Frelsissöngur, H. G. S.......... His mother’s sweetheart, G. E. Háflða söngvar, B. p............ ísl. sönglög, Sigf. Ein......... Isl. sönglög, H. H.............. Laufblöð, söngh., Lára Bj....... Lofgjörð, S. E.................. Minnetonka, Hj Lár.............. Sálmasöngsbók, 4 rödd., B. þ. 10 10 10 20 80 25 25 60 40 40 60 40 25 2.50 Tjaldbúðln, H. P„ 1—10...........1.00 Vlnland, árg.....................1.00 Vestrl, árg......................1.50 Þjóðviljinn ungi, árg............1.50 _2Jskan, unglingablað............. 40 l’mislegt: Almanök:— pjóðvinafél, 1903—5, hvert.. 25 Einstök, gömul—.............. 20 O. S. Th„ 1.—4. ár, hv....... 10 5.—11. ár„ hvert .... 25 S. B. B„ 1900—3, hvert .... 10 1904 og ’05, hvert .... 25 Alþingisstaður hlnn forni.. .. >40 Andatrú með myndum I b. Emil J. Áhrén..............1 00 Alv.hugl. um rlki og kirk., Tols. 20 Allshehrjarriki á Islandi...... 40 Ársbækur pjóðvlnafél, hv. ár. . 80 Arsb. Bókmentafél. hv. ár.... 2.00 Arsrit hins Isl. kvenfél. 1—4, all Árný. 40 40 S 09 Islands Kultur, dr. V. G.......L 20 Sama bók I bandi............. 1 80 Ilionskvæði...................... 4f Island um aldamótin, Fr. J. B. 1.00 Jón Sigurðsson, æfls. á ensku.. 40 Ivlopstocks Messias, 1—2 .. .. 1.40 Kúgun kvenna. John S. Mlll.. 60 Kvæði úr yf-flntýrl á gönguf... 10 Lýðmentun, Guðm. Finnbogas. 1.00 Lófalist ........................ 15 Landskjálftarnir á Suðurl.p.Th. 75 MJölnir.......................... 10 Myndabók handa börnum .... 20 Njóla, Björn Gunnl.s............ 25 Nadechda, söguljóð............... 25 Nýkirkjumaðurinn ................ 35 Odyseyfs kvæði, 1 og 2........... 75 Reykjavík um aldam,1900,B.Gr. 50 Saga fornkirkj., 1—3 h........1 50 Snorra Edda................>... 1 25 Sýslumannaæfir 1—2 b. 5. h... 3 60 Skóll njósnarans, C. E........... 25 Sæm. Edda.....................1 00 Sú mikla sjón ................... 10 Sýnisb. ísh bókmenta ib .. 1 75 Bragfræði, dr. F................ 40 Um kristnitökuna áriðlOOO.... 60 Bernska og æska Jesú, H. J. Vekjarinn, smásögur, 1—5, eft- S. Astvald Glslason, hvert .. Ljós og skuggar, sögur flr dag- lega liflnu, útg. Guðr. Lárusd. Bendingar vestan um haf.J.H.L. Chicagoför mín, M. Joch......... Björn og Guðrún, B.J.......... 20 • Sálmasöngsb, 3 rad l. P. G. 75 Draumsjón, G. Pétursson 40 10 10 20 25 20 Um siðabótina................... 60 Uppdráttur Isl á einu blaðl .. 1.75 Uppdr. ísl„ Mort Hans........... 40 Uppdr. lsi. á 4 blöðum.........3.50 önnur uppgjöf Isl. eða hv? B.M 30 70 ár minning Matth. Joch. .. 40 Rlmur af HálfdaniBrönufóstra 30> jj?flntýrið Jóhönnuraunir .... 20

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.