Lögberg - 07.06.1906, Page 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 7. JÚNÍ 1906
5
og ætíð kemur í veg fyrir allan
misskilning og óþægileg eftirköst,
beri eitthvaS óvænt aS höndum, t.
d. ef annar málsaSili deyr snögg-
lega. Einmitt margur hver, sem
J)Ú heldur aS mundi álíta þaS
meiSandi fyrir sig, ef fariS væri
fram á þaS aS gera slíka viS-
skiftasamninga, virSir þig meira
eftir cn áSur fyrir hrein viSskifti
og varasemi í tíma til þess aS
koma í veg fvrir aS misskiln-
ingur eða óánægja geti átt sér
staS framvegis.
Margar ekkjur, sem missa menn
sína snögglega ,vita hvorki út né
inn í sarfsmálum manna sinna,
hafa enga hugmynd um hvernig
komist verSur fram úr þeim, eSa
þeim stjórnaS, né neina þekkingu
á aS halda áfram aS reka þá at-
vinnu, sem menn þeirra lögSu fyr-
ir sig. Lenda þær oft í höndunum
á undirhyggjufullum málafærslu-
mönnum eSa samvizkulausum og
óheiSarlegum bröllurum, sem vita
vel aS þær eru „börn í lögum“ og
nota sér þaS óspart. .
StarfsmálavitiS er sérstök og
meðfædd gáfa, eins og t. d. reikn-
ingsgáfa, skáldskapargáfa o. s.frv.
Frá skólunum, æðri sem lægri, út-
skrifast árlega fjöldi af piltum og
stúlkum méS bezta vitnisburSi,sem
- ekki hafa hina minstu hugmynd
um, hvernig þeir eiga aS geta var-
að sig á blóðsugunum, sem gera
sér þaS aS arSsamri atvinnu aS hfa
á annara sveita, og svifta þá aS ó-
vörum öl.1u þvi sem þeim réttitega
ber af þægindum lífsins.
Enginn piltur eSa stúlka ætti aS
fá aS ljúka burfararprófi,aS minsta
kosti ekki frá hinum æðri skólum,
nema sýnt geti allgóSa þekkingu í
ýmsu því, er almenn starfsmál
snertir. Þúsundir af piltum og
stúlkum koma nú frá þessum
mentastofnunum, sem ekki hafa
rninstu hugmynd um hýernig
orSa skuli kvittun fvrir peningum,
kaupsaminga eða almenna við-
skiftasamninga.
Fjöldi manna, konur og karlar,
skrifa undir slika samnlnga, oft og
tíSum án þess að lesa í þeim eitt-
einasta orð, eða gera sér far um
að skilja eina einustu setnmgu til, verja þeim viturlega, en aS „fla
hlitar, sem í þeim stendur. Þannig I þeirra. Og þegar nú þeir menn,
eiga menn þaS þá algerlega undir sem mesta hafa starfsmála-þekk-
drengskap og eðallyndi þess er inguna og reynzluna fyrir sér í
samninginn semur, hvernig hann þessum efnum viðurkenna þenna
er úr garði gerSur. Og undir því sannleika, og finna mjög nákvæm-
hvernig sá fulltrúi er skapi farinn
er það komið, hvort samningur-
inn verSur verndarbréf eigna og
óSala eða afsalsbréf fjármuna og
réttinda.
Mörgum hefir orðiS hált á því
aS gefa umboSsmanni sínum full
umráS yfir eignum sínum og fram-
kvæmdarvald í hendur. Hann get-
ur' þá og hefir lögum samkvæmt
fult vald til þess, að skrifa nafn,
skjólstæðings síns undir hvaS sem
honum sýnist. Hann getur hafiS
og borgað út fé þaS, sem skjól-
stæSingur hans kann að eiga fyrir-
liggjandi á banka, eftir vild sinni.
í stuttu máli getur hann farið með
fé hans sem sína eigin eign og er,
frá laganna sjónarmiSi, réttmætur
staSgöngumaður hins sanna eig-
anda í starfsmálum öllum. ÞaS er
viðurhlutamikið aS fá nokkrum
manni slíkt vald í hendur, og veit-
ir ekki af, aS menn af itrustu
kröftum reyni aS gera sér ljósa
grein fyrir hver maðurinn í raun
og veru er, sem þeir þannig trúa
fyrir allri sinni .líkamlegu velferS.
Og ekki er það nema sjálfsagður
hlutur aö trúa engum fyrir slíku
öðrum en þeim, er menn þekkja
nákvæmlega vel að hinni mestu
ráðvendni, ráðdeild og þekkingu á
starfsmálum.
lega til þess hversu erfitt er aS
gæta fengins fjár, og hversu mikla
útsjón þarf til þess, þá má nærri
geta, hvernig liklegt er aS fari
fyrir hiinuni, sem aldrei hafa aflað
sér eða neina þekking fengiS á
starfsmálum.
Ókunnir vtnir.
Það er til fjöldi fólks, sem hefir
brúkaS Chamberlain’s Colic, Chol-
era and Diarrhoea Remedy meS
bezta árangri, sern enginn veit um
af því þaö hefir ekki liirt um að
gefa opinber vottorS um reynzlu
sína á meSalinu. Þetta fólk ,er
samt sent áður vinir meSalsins, og
hefir átt mikinn þátt í því, með
ráðleggingum sínum í hóp vina og
kunningja, að útbreiða það. Það
er ágætt aS hafa jafnan þetta meS-
al við hendina, því það er alþekt
að því að lækna magaveiki og
þarmasjúkdóma. Fæst hjá öllum
lyfsölum.
Fríttl
Fríttl
Engm hyggindi koma neinum
manni betur í hag í baráttu lífsins
en ítarleg og nákvæm starfsmála-
þekking. Allir munu fyr eSa síS-
ar komast aS raun um, í hvaða
stöðu sem þeir standa í lífinu, að
þekkingin á mönnum og málefnum
er sterkasta afliS til þess að vinna
sigurinn meS, sterkara afl, eSa að
minsta kosti eins sterkt og liklegt
til sigurvænlegra úrslita, eins og
önnur visindi og kunnátta, sem
menn nema í því skyni aS afla sér
auðs eða álits.
ÞaS er ólikt erfiðara aS láta sér
verSa haldssamt á peningum eSa
A. S. BABDAL,
hefir fengiö vagnhleðslu af
Granite
Legsteinum
alls konar stæröir, og á von á
annarri vagnhleöslu í uæstu viku.
Þeir sem ætla sér að kaupa
LEGSTEINA geta því fengið þá
meö mjög rýmilegu veröi hjá
A. S. BARDAL
Winnipeg. Man.
Æfinlega fyrstir.
Hér eru ætíö beztu vörurnar, Allir hlutir
sem tilheyra karlm. fatnaði fást hér. Lesið
auglýsinguna, Hugsið um hana í dag,þá mun-
uð þér kaupa á morgun.
KARLM. FATNAÐUR úr bláu Serge. Hinir ágætu skraddarar í New York
sauma meira af karlm. fatnaöi úr bláu Serge nú í sumar en nokkru sinni
áöur. Ekkert fataefni er betra, né lítur betur út en blátt Serge. Fötin
ok-kar eru ágætlega saumuö og fara mjög vel. Viö höfum til bæöi einhnept
og tvíhnept föt. Verö.........$S.OO—$10.00 Og $15.00—$20.o0.
DRENGJA ,,NORFOLK“ FÖT. Stærðir á 4—14 ára drengjum, ætluð til
vor- og sumarbrúkunar. Veröiö er. . . $2.50, $3.00, $3.50 Og $5.00.
HATTAR. Hattar meö nýjasta sniði. Hattar sem fara öllum vel. Hattar
handa ungum og gömlum. Vér kunnum aö velja hatta og látum engan
fara út úr búöinni frá okkur meö nýjan hatt, sem ekki fer aö öllu leyti vel
og samsvarar tízkunni,
NÝKO.MNIR Júní- hattarnir, haröir og linir.
Þeir kosta..................................... $1.00—$5.00.
Ertu góSur að geta? Reyndu.
Þú getur máske unnið þér inn
$3.50. Hver sá maSur eða kona,
sem getur réttast til um fyrir hvaS
mikla upphæS við lröfum selt
vörur á meðan tíu daga útsalan
stóS yfir, fær ókeypis eitt par af
$3.50 skóm. Enginn af starfmönn-
um vorum fær að taka þátt í þess-
um leik og enginn sem ekki hefir
keypt eitthvaS hér a þessu tm
daga tímabili. FylliS út verSmið-
ann, sem hér á eftir og skrifið
skýrt nafn ySar og heimili; komið
svo meS hann hér í búðina og lát-
iS hann í kassa í búSinni, sem til
þess er ætlaSur. Þessi kassi verS-
ur opnaður miSvikud. hinn 20.
Júni kl. finim eftir miðdag, og sá
sem á kollgátuna, eða næst kemst
hinu rétta, fær þá verðlaunin.
0000000000000000
o
o
0
o
o
o
o
o
o
o
o
o
o
o
FUMERTON’S COUPON o
o
GUESSING CONTEST o
o
o
NAME ............... o
o
DATE.......... o
o
ADDRESS ............ o
o
0000000000000000
KVEN - KJÓLAR til sölu á
laugardagsmorguninn kemur. Þeir
sem fyrstir koma fá bezta úrval-
ið.
Verð $3.75, $4.50, $5.00, $6.50
og $8.00.
PILS, úr þunnu moreen, brún,
græn, grá og blá. Vanav. $2.00.
Söluverð nú........$1.65.
PILS, svört og grá, vanal á
$2.25. Söluverð nú.........$i.^b.
SÉRSTAKT verS á fáeinum
pörum af karlm. congress skóm
úr Kangaroo-leSri og Box Calf.
Vanal. $3.75 og $4.75.
Nú á......................$2.00.
KVENM. buff. Oxford skór,
góðir og þægilegir. Vanal. $1.00.
Nú..............................70C.
AFGANGAR. Komið- og skoðið
þá. Þar fæst rnargt eigulegt með
góöu verði.
SÉRSTÖK SALA á karlrn.
flókahöttum, gráum og bleikum.
Vanaverð $3.00, $2.50 og $2.25.
Útsöluverð...............$1.90.
A laugardaginn og mánudag-
inn kemur sérstök útsala á líf-
stykkjum, sem kosta $1.25 og $1.-
50. ÚtsöluverS 95C. Gangið inn
um suöur dyrnar og skoSS þau.
SÉRSTAKT VERÐ Á
GROCERIES.
Bananas, stór og góS. Sérstakt
verS á laugardaginn 25C. tvlftin.
Stórar og góSar Messina lemons
25C. tylftin á laugardaginn.
1 pd. glös af beztu Black Curr-
11 ant. Cherry & Rasperry. Vanal.
35c-
Sérstakt verS..........25C.
Merki: Blá stjarna. I
Chevrier & Son.
BLUE STORE,Winnipeg.
452 Main St., á móti
pósthúsinu.
J. F FUMERTON & CO.
Glenboro,
Man.
Til þess að kökurnar verði þægilegar
og snjóhvítar skal brúka
$Ác£/ ÁaJÁ&TI/
BAKINQ POWDER
Það bregst aldrei.
Fylgið fyrirsögnunum.
TUe Bat Portáge Lmnlier f #.
XjIdVLITHITD.
AÐALSTAÐURINN til að kaupa trjáviö, boröviö, múrlang- <1
f bönd, glugga, huröir, dyrumbúninga, ],
rent og útsagaö byggingaskraut, kassa ] 1
og laupa til flutninga.
Bezta „Maple Flooring“ ætíö til.
Pöntunum á rj'ávið úr pine, spruce og tamarac nákvaemur gaumur gefinn. j |
* Skrifstofnr og niylnnr i lorwood. ;!
L%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%% %%%%%%%t
r
1
The Alex. Black Lumber Co„ Ltd.
Verzla meö allskonar VIÐARTEGUNDIR:
Pine, Furu, Cedar, Spruce, Haröviö.
Allskonar boröviöur, shiplap, gólfborö,
loftborö, klæöning, glugga- og dyraum-
búningar og alt semtil húsageröar heyrir.
Pantanir afgreiddar fljótt.
Tel. 59ð. Higgins & Gladstone st. Winnipeg
The John Arbuthnot Co. Ltd.
HÚSAVIÐUR, HARÐVARA, GLUGGAR og HURÐIR,
innviöir í hús og alls konar efni til bygginga, — Áöur en þér
festið kaup annars staöar ættuö þér aö fá aö vita um verö hér.
Aðalskrifstofa: Cor. PRINCESS & LOGAN. Phone 588
Útibú: “ ROSS & TECUMSEH. “ 3700
“ “ ROSSER & PEMBINA, Ft R. “ 1591
HÉR ER ÞAÐ, SEM
ÞIÐ ÞURFIÐ MEÐ.
Alt sem aö skófatnaöi lítur, handa ungum
og gömlum eins handa barninu vöggunni og
langafanum. Rétta veröið. Selt fyrir pen-
inga út í hönd aö eins.
Muniö eftir staönum.
Hlynniö aö verzlun nágranna yöar.
JOI1N COLTART,
Cor. Notrc Dame & Nena Si.
S. B Brynjólfsson. Árni Thordarson.
Spónný fasteignaverzlnn.
Þaö er oss áhugamál aö landsmenn vorir fái vitneskju um að vér höfum
stofnað fasteiguaverzlun að Nr. 209 James St. Vér óskum og fastlega von-
um að þeir unni oss nokkurs hluta af viðskiftum sínum. öll viðskifti keip-
rétt og þráðbein.
Yðar með virðingu,
S. B. BRYNJOLFSSON & CO.,
209 James Street,
Winnipeg.
Tel. 5332.