Lögberg - 26.07.1906, Blaðsíða 1

Lögberg - 26.07.1906, Blaðsíða 1
10 prc. afsláttur af öllura ísskápunum í búBinni, gegn pen- ingum út í hönd. Þeir eru úr bezta hatB- viö, fóSraðir með sínki og galv. járni. Verð $7.00 og þar yfir. Anderson & Thomas, Hardware & Sporting Goods. 538 Main Str. Telepi)one 339, BniÖargjafir. Vér höfum mikiS af siifruBum varingi, svo sem ávaxta-diska og kcnnur, sykurker og glasrhylki, borðhnífapör og brythníía. Þarfir munir og fallegir. Anderson & Thomas, Hardware & Sporting Goods. 538 Main St. Telephone 339. 19 AR. Winnipeg, Man., Fimtudaginn, 26. Júli 19J6. NR30 Fréttir. Slitið hefir Rússakeisari nú iþinginu í miðju kafi, og skipað svo fyrir að nýjar kosningar skuli fara fram í Desembermán., næstk. Þykir þjóðinni svo sem keisarinn með slíkri aðferð sé að eins að eggja hana til uppreistar, enda er þess nú ekki talið langt að bíða að stórtíðindi fréttist frá Rússlandi. Fal.lbyssubáta hafa ÍÞjóðverjar sent á stað inn í Eystrasalt, og eiga þeir, að því er mælt er, að vera þar til taks til ,þess að flytja í burtu Rússakeis- ara og. skyildul'ið hans ef að því kann að reka að nauðsyn virðist til aö forða þeirn úr landi. Hern- um rússneska treystir nú hvorki keisarinn né höfðingjalýðurinn, enda mörg óræk merki þess kom- ið í Ijós að hann sé allur á bandi alþýðunnar ef ti.1 kastanna kemur. legum áverkum. Frckari tíðindi sem er afar dýrt hefir nýlega af ófriði þessum eru enn ókomin. , fundist í Quebec fylkinu. Sýnis- ----------- ! horn af því hafa verið send til Borg ein á Austur - Rússlandi Parísar og telja sérfræðingar það, gereyddist af eldi í vikunni sem mjög lítið máimblandið, og er bú- leiö. íbúarnir, rúm þrjátíu og ist við að þessi fundur verði mik- il auðsuppspretta. Það er ‘skamt frá Murray Bay að mest hefir fundist af geislaefninu þar i fylki. fimm þúsund áð tölu, komust nauðuglega undan, slippir og snauðir. ey“, kom upp eldur í vikunni sem irnir munu fyrst af öllu vitja ætt- verkiriu. Er Mr. Bole nú að efna leið, og brann húsið með öllu ' ingjanna og gamalla vina sem ó- Þaö seni hann lofaði kjósend- saman til kaldra kola. Peningra- . „ • t ... , - , v.v , um sínum við síðustu Dominion- ... 11 v - v ■, þreyjufulhr hata beörð eftir komu , • -a- , tjomð nemur nokkuð a aðra nnl-1 ‘ r. , ^ ^kosningar. Buist er vi jón dollara. Einn af herforingjunum rúss- nesku.Kaaslow að nafni,var myrt- ur í Pétursborg á sunnudaginn var, Var skotið á hann þremur skammbyssuskotum. Morðing- inn var handsamaður en ekki vill hann segja til nafns síns og enginn þykist vita nein deili á honum en útlit lians ber með sér að hann sé af heldra fólki kominn. Morðið hefir vakið mikla eftir- tekt, einkum vegna þess að Kaz- low var ekki, svo menn viti til, í neinni ónáö hjá umbótaflokknum og af þvi, og ýmsum öðrum at- vikum, er það haft fyrir satt að morðinginn hafi þekið mann þenna í misgripum fyrir Trepoff hershöfðingja, er fleirum sinnum hefir verið leitast við að ráða af dögum. Fregnin um það að herréttur- inn á Rússlandi hafi dæmt Sto- essel herforingja til dauða, er sagt að vakið hafi hina mestu furðu meöal Japansmanna. Álit bæði æðri manna og lægri í her Japansmanna er eindregið i þá átt að dómurinn sé rangur og á engum rökum bygður. Kveða þeir svo að orði að Stoessel ætti miklu fremur ski.lið að vera sæmdur æðsta tignarmerki rikisins fyrir frammistöðu sina. Atvik, sem hon- um hafi verið óviðráðanleg, hafi verið þess valdandi hvernig fór fyrir her þeim, er hann hafði til forrá.ða, og útbúnaður allur á honum hafi verið svo lélegur að engin von hefði getað verið til fvrir Stoessel að bera sigur úr býtum. gestanna úr fjarlægu héruðunum. Daginn sem þetta er ritað, á Nú er Can. Northern járn- mánudag, er sýningardagur fvrir brautarfélagið byrjað á að undir- börnin, og er alt fult úti í garðin- búa brautarlagningu frá Brandon 'um af litlunij brosleitum andlitum, ð að verkið kosta um eina miljón dollara og að því verði .lokið eftir þrjú ár. .og til Regina. Svo rnikinn vinnu- ,, „ „ Símritað er frá borginni Hong afla hefir félagið þar til að vinna |SeiT1 ‘l.a a a'a ()r ma> senl þar Kong suðaustan til í Kínaveldi, að verkinu að útlit er á að því sé|cr sJa‘ ^ar§J er þar og af að sjóræningjar ’ kínverskir, hafi áhugamál að hraða því sem mest. j fuhorðnu fólki. En nokkuð undar- ráðist á brekst gufuskip skamt frá j ----------- [ icga brá hönd á venju, þegar aug- sjáfarborginni Wan Chow, sem Eftir 15. Sept., næstkomandi lýst var að börnin fengju ekki ó- liggur nokkru norðar en Hong ganga i gildi á Þvzkalandi ströng‘i„ • • , . . t,-'8 1 -x t 1 • ?•• -, • . .... ... ö ; ■ eypis mngang þar nu, eins ög að Kong, og dreprð marga af skips- !og um rannsokn a ollum mður-! . 0 s hafnarmönnum. Þar á meðal trú- soðnum mat innfluttum frá’Ame- Fimm manns biðu bana í járn- brautarslysi skamt frá Buffalo, N. Y., laust fyrir síðustu helgi. Skamt frá bænurn Kingston í Ontario skáut el.lefu ára garnall piltur systur sina finnn ára gamla 14. þ. m. Hafði hann náð byss- unni undan rúmi föður síns, og ætlaði að hræða hitt barnið með því að rrýða á það, en by>ssan var hlaðin og skotið rauk úr henni og afleiðingarnar urðu hinar um- getnu. Sögunarmylna, i Cranbrook í Brit. Columbia, brann til kaldra kola á mánudaginn var. Skaðinn metinn yfir fimtíu þúsund dollar- ar og fimtíu menn mistu þar at- vinnu. Can. Northern já.rnbrautarfé- lagið kvað nú hafa keypt braut- argrein Can. Pac. félagsins i Saskatchewan, sem kölluð hefir verið Prince Albert brautargrein- in. Er talið áreiðanlega víst að auðmaðurinn J. Hill standi á bak við kaupin, er Can. Northern fé- agið ekki hefði verið fært um að gera án hans hjálpar. Verzlunarviðskifti Canada vid útlönd, síðastl. fjárhagsár, sem endaði hinn 30. Júnimán., síðastl. námu fimm hundruð fimtíu og tveimur miljónum dollara. Er sú upphæð áttatiu miljónum hærri en næsta ár þar á undan, og bera slíkar tölur órækan vott um í hvað miklum uppgangi landið er nú í öllum greinum. boða einn starfandi fyrir Westley ríku. Óþrifnaðurinn á niðursuðu- trúboða félagið. húsunum í Bandaríkjunum, sem í ----------- ljós hefir komið við rannsóknirn- Ekki getur orðið af því í sumar,' ar i sumar, er auðvitaö orsökin að Edward konungur komi hér ! til þess að lög þessi hafa nú ver- vestur um haf, eins og ýmsir höfðu búist við að veröa mundi. En þó þessi heimsókn konungsins færist fyrir í þetta sinn, af ýmsum óviðráðanlegum ástæðum, þá þyk- ið búin til. Á höfninni i Vancouver vildi það slys til í vikunni sem leið að tveir gufubátar rákust á og brotn- ir þó mega búast við því i ná- aöi annar þeirra og sökk samstund lægri framtíð að konungur muni heimsækja Canada. Frú Curzon, dóttir L. Z. Lei- ter, miljónaeiganda í Washington, og kona Curzons lávarðar á, Eng- landi, andaðist i London í vik- unni sem leið. Sem dæmi þess hversu ört byggist nú í Albertafylkinu, og Iivað innflutningur hefir aukist þangað í seinni tið, má benda á að nauðsyn hefir borið til að byggja þar eitt hundrað og tólf ný skólahús sem öll hafa reist ver- ið á síðastliðnum tiu mánuðum. Óvanalega miklir hitar eru sagðir í vesturfylkjum Canada í fyrri viku. í bænum Ester- hazy er t. d. sagt að þá hafi ver- iö hundrað þrjátíu og þriggja stiga hiti á móti só.l. Á Wisconsin vötnunum skamt frá Trempeallau kviknaði í gufu- skipi næstliðinn föstud. Voru um tvö hundruð manns á því og segja síðustu fréttir að flestir hafi bjargast. Þríloftuð verzlunarbúð sem verið var að byggja í borginni South Framingham, í Masschu- setts - ríkinu í Banadrikjunum, hrundi saman á laugardaginn var. Fjórtán menn, af þcim er voru þar við vinnu, urðu tmdir rúst- unum og biðu bana af. Fvrir skemstu skaut vindla- gerðarmaður ein í Windsor, Ont. konu sína, og gerði tilraun til að skjóta sjálfan sig á eftir. Sonur hans átján ára gamall fékk samt hindrað það og náði af honum skammbyssunni. Morðinginn var siðan tekinn fastur og fluttur i fangelsi, en umhverfis dauðu móðurina þyrptust börnin sex eða sjö grátandi, og telja lögreglu- mennirnir, sem komu til að flytja burtu likið, það eina þá hryggileg1- ustu sjón, sem þeir hefðu séð. Vindlagerðarmaður þessi er sagð- ur hinn mesti ofstopamaður og drykkfeldur, sem hefði farið mjög illa með fjölskyldu sína áður, og oft hótað konu sinni lifláti. Sagt 1 er þó að hann muni hafa verið alls gáður i þetta sinn. ♦ Siðan 2. þ. m. hefir meira og nwnna borið á jarðskjálftum í Néw Mexico. Borg ein þar, So- corro að nafni, er sagt að hrunin ís. Fórust þar sjö menm, er voru íarþegjar á bátnum. Skipstjórinn á hinum bátnum hefir verið tek- irtn fastur sakaður um að slysið hafi veriö ógætni hans að kenna. sé %i1 grunna að mestu víðár hafa orðiö miklir skaðar þessum jarðskjálftum. fólks, einkum ungir menn, flytur nú frá New Bruns- wíck til Vestur-Canada. Er svo að arði komist í blaði eiinu þaðan að austan, sem flytur þessa frétt, að þó slæmt sé að þurfa á bak að sjá þeim mönnum af öllum að leyti, ogjStettum, og það einkum hinum yngri, þá sé ekkert hægt við því að sporna. Allir séu ólmir eftir að komast5,iil Vestur-Canada. í neðri málstofu enska þings- ins hafa Skotar nú borið upp frumvarp til laga um heimastjórn á Skotlandi og sérstakt þing í Ed- inburg. Framsögumaður í því máli er Perie nokkur, liberal þing- maður frá borginni Aberdeen á Skotlandi. Nefnd sú, er Rússar skipuðu til þess að rannsaka mál Stoessels herforingja, og áður hefir verið frá sagt hér í blaðinu, kvað nú leggja það til að Stoessel verði látinn sæta liflátshegningu, og Fock hershöfðingi er fyrir Austur- Síberiu hernum réði við Port Arthur verði dæmdur til tuttugu ára hegningarvinnu. Fréttir liafa nýlega borist um uppreist innlendra manna í lancl- eignum Frakka í Vestur-Afríku. Frakkar hafa þar setu.lið nokkurt. Lenti nýlega í bardaga með þvi og uppreistarmönnum og er svo sagt aö Frakkar hafi lá.tið all-marga menn og tveir af herforingjum þeirra hafi orðið fyrir alíhættu- Þrjátíu og átta manns biðu bana af járnbrautarslysi skamt frá Rochtngham, í N. Carolina ríkinu, á að giska fjónum mílum vestan jvið Hanjlct, næstl. mánudag. Eru 1 margir af þeim sem létust sagðir að vera svertingjar. Margir fleiri urðu fyrir allmiklum áverkum af 1 slysinu. Mikið af geislaefninu (radiumj, Sara Bernhardt, leikkonan fræga, hefir nú verið sæmd krossi heiðursfylkingarinnar, frönsku lieiðursmerki, sem mjög mikið þykir til koma að bera. Árum saman hefir verið þrefað um það frarn og aftur hvort hún ætti að álítast verðug þessarar særndar og urðu þau endalokin að hún fékk lieiðursmerkið. Svo er sagt að fvrra miðvikud. hafi haglveður gert allmikinn skaða á jarðargróðri á töluverðu landsvæði í norður frá Brandon. Akaflega mikla rigningu gerði þar að afstöðnu haglélinu. Stjórnin i Natal í Suðvir Afr- iku heíir nv.lega birt bréf nokk- urt frá biskupinum í Zululandi, þar sem enskir hermenn eru á- kærðir um morð og rán þar í landinu. Við rannsókn er hers- höfðingi Breta þar syðra lét halda út af þessari ákæru kom það í ljós að hvað ránin snerti var á- þóttu réttlætanleg eftir atvikum. í tollvöruhúsi í borginni Dun- dee á Skotlandi, þar sem geymd- ar voru birgðir miklar af „Wlaisk- undanförnu. Aðgangur fyrir þau kostar í þetta skifti 5 cent fyrir barnið. Manni verður því ósjálf- rátt aö spvrja. Er sýningin í ár >að miklu meira virði fyrir börnin en verið hefir áður? Eða standa forstöðumennirnir sig ekki lengur við að gefa þeim frían aðgang að sýningunni einn dag? óljóst virð- ist enn, hverjar orsakir séu, n flest sýnist benda á fjársparnaðar- hyggju, sem vafalaust verður ekki vinsæl, því svo sýnist, sem alt hefði getað staðist fyrir því, þó að litlu smælingjarnir heföu getað gengið þar inn ótollaðir. MWrtð er um alls konar veiting- ar úti í garðinum, eftir vanda. Er svo sagt, að þegar á sunnudaginn var hafi nokkrir menn, 7 talsins, orðið uppvísir að því að hafa selt þar vin i leyfisleysi. Annars má svo að orði kveöa að nærri því af mikið sé um ýmsa veitingasölu í sýningargarðinum; sem óbeinlínis leiðir til þess, eða dregur úr því, Eiríkur Vigfússon, ekkjumaður til heimilis á Beverley stræti, varð undir strætisyagni á horninu á Dufíerin ave og Main st. síðast- liðiö þriðjudagskveld, og andað- ist á sjúkrahúsinu næstu nótt. — Hann var ættaður úr Reiðaríirði á Austurlandi, einn ’Breiöuvíkur bræðranna; mun hafa heyrt til stúkunni ,,ísafold“, I. O. F. Iðnaðarsýningin I Winnipen. Fylkissýningin fyrir Manitoba var opnuð á mánudagsmorguninn var kl. 9. Undirbúningur þessarar sýning- ar hefir verið mjög vandaður, og garðurinn hefir verið bættur á ýmsan veg, og flest að því leyti gert til þess að gera sýninguna sem hátiðlegasta og tilko.mumesta. Fargjöld liafa verið lækkuð með jámbrautum eins og venja er til, svo að kostnaðurinn verði sem minstur fyrir gestina; og Winni pegbúar fagna nú vinum sínum og góðkunningjum utan af landinu, er koma hingað um þessar mundir bæði til að sjá sýningar framfar- irnar, bæjarframfarirnar og kunn- ugu andlitin, sem þeir vita að fyr ir eru í þessum bæ. Þessi árlega sýning hér i Winni- peg er aðal sumarhátíð bændanna hér í fylkinu. Tilhögunin er á- gæt að því leyti meðal annars, að tíminn er svo haganlega valinn, að þá er „milli anna“ hjá bændun- um. Vorverkin eru fyrir löngu gengin um garð, og flest þau verk önnur unnin, sem venja er til að lokið sé við fyrir sláttinn, og er þetta þá ekki nema þörf og nauð- synleg skemtunar og hressingar kvnnisför fyrir brsndurna, að bregða sér hingað, rétt fyrir upp- skerutimann. Váfalaust verður líka sýningin í ár fjölsótt af fslendingum eigi síð- kæran á engum rökum bygð en ur en j önnur skiftiþó að vér höf- mannvig þati, er oröið höfðu, um eigi, þegar þetta er ritað, enn séð tiltakanlega marga af löndum vorum aðkomnunj í bænum. En fólkið verður að streyma inp hing- að alla þessa viku, og flestir gest að menn komist yfir að sjá alt sem c,ns V uPi,skern Þar surns staðar og áður leit út fyrir í sum- ar. Samt bjuggust þeir við all- nauðsynlegt og þarflegt er, og gaman að. Ti.l þess nægir tæpast einn dagur, þó sparlegji sé haldið á hverri stund. Látum vér svo útrætt um sýn- inguna að sinni, en munum minn- ast frekar á hana í næsta blaði. ------o------ Islenzkir gestir í bœnnm. Fjarska mikill hefir fólksstraum urinn verið til Winnipeg síðan sýningin, byrjaði. Þar á meðal hafa verið íslendingar úr öllum áttum, en væntanlega hafa þó ís lenzkir sýningargestir verið öllu fleiri á liðnum árum. Þessa höf- utn vér orðið varir við: Jóhann Thorlakson, Mrs. E Bjarnason, G. A. Árnason, Bjarna Loftsson—Churchbridge; Jóhann Thor.leifson, Saltcoats; Pálma Sig- tryggsson, Sandilands; Jón Abra- hamsison, Miss J. Abrahamsson Þorstein Jónsson, Björn Walter- son, Mr. og Mrs. J.Olafsson—Ar- gyle-bygð; séra N. S. Thorlaksson og Jónas Leo, Selkirk; Th. Breck- man, Chr. Breckman—Marv Hill Björn Halldórsson, Svein Sölva- son, Mr. og Mrs. Th. Indriðason Tolni J. Anderson, B. J. Olson Cypress; Ingimar Magnússon, frá Grenfell; Jóhann Jónsson, Krist nes P. O., Sask. ------o---- Ur bænum. Samkvæmt nýbirtri yfirlýsingu í Free Press frá Mr. Bole, sam bandsþingmanni fyrir Winnipeg bæ, veröur viðgerðin á St. And rews strengjumnm i Rauðánni boðin upp til framkvæmdar næsta mánuði, og eftir hæfilegan tima frá nppboðsbtrtingu, 3—6, vikur, verður tafarlaust byrjað á hlut að rnáli. í gær var dagur Bandaríkja- manna á sýningunni, og kom fjöldi nábúanna að sunnan hingað norð- ur í tilefni af því eins og þeir liafa áður gert á slíkum sýningardög- um undanfarin ár, til að lyfta sér upp og sjá framfarirnar sem þeir heyra svo mikið lá.tið af að eigi sér staö hér í Winnipeg. Er þá vanalega glatt á hjalla hér í bæn- um meðan þeir standa við,því fjör ið og framsóknarandann hafa þeir með sér, hvar sem þeir fara. — Þeir voru svo óheppnir i gær að töluverð rigning var part af deg- inum, en þeir kváöu eigi láta slikt á sig fá eða hefta glaðværð sina að neinum mun, þegar þeir á annað borð eru farnir út að .lyfta sér upp. Svo sögðu þeir Þorsteinn Jóns- son og Björn Walterson frá Ar- gyle, er komu hingað til bæjárins á mánudag og bjuggust við að verða hér fram um miðja næstu viku, að ekki hefði komið skúr úr lofti þar vestur í bvgðinni í fullan hálfan mánuð,og horfðist því ekki góðri uppskeru í sinni bygð, og töldu líklegt að sumir þar mundu byrja hveitislátt kring um 4. Ag. Skúli Skúlason, íslendingur í vesturbænum, slasaðist er hann var að fara út úr strætisvagni í vik- unni sem leið á Park Line braut- inni gegnt Oakwood ave. sunnan við Assiniboine-á. Vagninn stanz- aði ekki á brautamótunum þar sem maðurinn ætlaði út. Hann fór út úr vagninum á ferð, féll á götuna og leið í öngvit. Meiddist mikið á höfði og gekk blóð út um annað eyrað í nokkra daga á eftir og hefir legið rúmfastur síðan. Hann er samt á batavegi nú, þó að tvísýnt væri um hann fyrst eftir að slysið skeði. —Þau eru að verða tíð slysin með strætisvögn- unum hér í bæ, hvað sem veldur, hvort heldur fyrirhyggjuleysi far- þega eða hirðuleysi vagnliða, að líkindum hvorttveggja stundum. í einu Winnipeg-blaðinu stend- itr frétt um það, frá Victoria, B.C. að einhver Hans Hansen sé í þann veginn að konta á fót íslenzkri ný- lendu við ána Skeena, norðan til í Brit. Col., og ætli að ferðast þang- að ásamt fleiri landnemum til að velja þar byggilegt svæði. Telst fregnritara svo til, að þar muni setjast aö um þrjú hundruð og fimtíu íslendingar í fyrsta flóðinu. Það fylgir og fréttinni, aö þessi sami Hansen hafi . áður gengist fvrir aö koma á fót blómlegri ís- lenzrki nýlondu í Blaine. Wash.— Hverrar þjóðar, sem þessi rnaður er, hvort heldur Skandinavi eða íslendingur. þá hefir ckkert heyrst hér austur frá um nýlendustofnan- •ir hans í Blaine svo hljóðbært hafi orðið, og líklegt að missagnir séu um þessa islenzku n\lendustofnun, þannig að hér eigi Skandinavar

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.