Lögberg - 26.07.1906, Blaðsíða 2

Lögberg - 26.07.1906, Blaðsíða 2
2 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 26. JÚLl 1906 Horfin skip. Oft hefir það komið fyrir bæöi fyr og siðar, aö stór hafskip, vel útbúin og vönduð aS öllu leyti, hafa gersamlega horfiö meS allri áhöfn og ekkert hefir nokkurn tíma framar ti.l þeirra spurst. Skal hér nú minnast á nokkur af slíkum skipum. Sumarið _ 1899 sigldi skipið „Pioneer“ á stað frá San Franc- isco og átti að fara til Behrings- eyjar í Behringsflóa, austan til við Kamtchatka skagann í Asíu. í tvö ár fréttist ekkert til skipsins. En að þeim tíma liönum bar svo við, að hvalaveiöamenn, er lágu norður í íshafi heilan vetur.frosn- ir inni á skipi sínu, komu einn dag auga á skipsræfil, er var frosinn fastur viö feikimikinn hafísjaka. SkipiS var illa til reika og svo nú- iS og nuddað, að ekki sást nafnið á því. Nokkrir af hvalaveiða- mönnunum tóku bát og reru yfir að skipsskrokknum og fóru aS rannsaka hann. ÞaS brast og brakaöi draugalega i skipinu, en hvergi komu þeir auga á nokkurn mann, lifandi eSa dauöan. Þeir gægðust niður í lestina, hrópuöu og kölluSu, en ekkert nema berg- málið svaraöi þeim. Loksins hertu nokkrir þeirrra upp hugann og gengu niöur í káetuna. Þar fengu .þeir að sjá sjón, sem þeim seint mun fyrnast. I kring um borö tþar niðri sátu átta dauSSir menn. Sumir lágu fram á boröiS meö handleggina undir höfðinu, sumir sátu þar með hendur í vösum og einn þeirra hafði opna bænabók fyrir framan sig á borðinu. fÞarna sátu þessir átta menn og veit enginn hvaö lengi þeir hafa veriS búnir aS biða þess aS hafið sylgi þá í sig. HvaSan mennirnir voru og hvaða skip þetta hefir verið er gáta, sem enn er óleyst. Þegar hvalaveiöamennirnir fóru aS hafa umgang um skipið til þess að rannsaka það nákvæmar, tók að bresta svo og braka i því, aö þeir þorðu ekki aS hafast þar við. ÓttuSust þeir, að hristingurinn kynni að hafa þau áhrif að skips- skrokkurinn losnaði við ísjakann og sykki. ForSuöu þeir sér þvi í bát sinn, og skall hurð nærri hæl- um, því rétt á eftir hrundi ísjak- inn saman og skipskrokkurinn sökk. Er hvalaveiðamennirnir komu heim til átthaga sinna, þóttust menn af lýsingu þeirra vera hér um bil vissir um, aS þetta skip heföi veriö „Pioneer". En engin vissa er samt fyrir aö svo hafi verið. Skipið „Nevrach“ sigldi á staö norður í íshaf til aflafanga vorið 1897. Skipið festist í ís en nokkr- ir af skipverjum yfirgáfu þaS á bátum en nokkrir urðu eftir, sem ekki vildu yfirgefa skipið. Þeir sem í bátana fóru, komust eftir nokkum hrakning á annaö skip er flutti þá heimleiðis. Hvað orðiö hefir um „Nevrach“ og mennina, sem eftir urðu á því, veit enginn. „City of Glasgow" hét ágætt skip, sextán hundruð lestir að stærð, er lagði út frá Glasgow á Skotlandi hinn I. Marz 1854 meS fjögur hundruð og áttatíu farþega innanborðs. Frá þeim degi veit enginn minstu vitund ujn skipið eða einn einasta mann, sem með því var, og engar menjar þess hafa nokkum tíma fundist. Hinn 20. Jan. 1870 lagði skipiS „City of Boston“ á stað frá Hali- fax í Nova Scotia áleiSis til Eng- Jands. Með skipinu voru eitt hundraS og níutíu manns. Þetta var bezta skip og aö öllu leyti vel útbúiö. Það hvarf meS allri áhöfn og veit enginn neitt frekar af því að segja. Fyrir nokkrum árum síðan fór skipiS „Burvie Castle“ á staö frá London á Englandi áleiðis til Ást- ralíu. Svo var til ætlast, aS skip- iö kæmi við í Plymouth á leiöinni, en aldrei kom þaö Þar og enginn veit hvað af því hefir oröiö. Hinn 1. Maí 1850 lagöi allstórt enskt herskip á staö frá Madras á Indlandi meS þrjú . hundruö og sjötíu hermenn innanborðs, auk skipshafnarinnar, og var ferðinni heitiS þvert yfir Bengal-flóann, til borgarinnar Ragoon. Veður var ágætt allan þann tíma er skipiS heföi átt aS þurfa til feröarinnar. Hvergi hefir skip þetta komiö fram og ekkert rekiö af því neins staðar, er gefið gæti vísbendingu um, hvaö af því og monnunum hefði oröiö. Skipið „President“ lagði á staö frá New York snemma vors, eöa seint um veturinn 1841 og ætlaöi til London. Mjög margir hátt standandi menn voru meS því skipi sem farþegar, meöal annara hertoginn af Richmond. Svo var áætlaS, aö skipiö kæmi til Liver- pool í MarzmánuSi. En 13. Apríl fréttu útgerðarmenn skipsins aS það hefði komið við á eynni Ma- deira til þess aö láta gera þar viö eitthvaö i gufuvélinni. Svo lagöi það á stað þaðan aftur og hefir hvergi komið fram siðan. ÁriS 1904 sigldi skipiö „La- morna“ á staö frá bænum Tacoma í Washingtonrikinu í Bandarikj- unum og átti aö fara til Queens- town með hveitifarm. Rétt eftir aö skipiö lagöi á stað gerSi ofviðri mikið, og nokkru siðar ráku á land, skamt fró Cape Flattery, all- mikil flök úr skipi og héldu menn nú aö Lamorna hefði farist þar. Rétt á eftir kom þó fregn um aö sést hefði til skipsins og að þaö væri töluvert brotið en ekki þó svo mikið, að það gæti ekki haldið áfram ferS sinni. Menn héldu nú aS skipinu mundi óhætt, og að þaS hefSi haldiö áfram leiðar sinnar. En svo leið vika eftir viku og ekkert spuröist til þess. Skipstjórar ann- ara skipa voru beðnir að gefa þvi gætur á ferðum sínum, en alt varS þaS árangurslaust. Löngu síðar bar þó svo við að skipverjar á þýzku skipi er „Artemis“ hét, uröu varir viS skip nokkurt illa til reika er silgdi eins og vitlausir menn væru þar innanborðs.Enginn maöur sást þó á þilfarinu. Skip- stjórinn á „Artemis“, sem var steinhissa á hvernig sjdpinu var stjórnað fór nú aö reyna aö elta það. Gegn um sjónauka sinn sá hanrr aS nafn skipsins var „La- morna“. Skipstjórinn gaf nú La- morna vísbendingu, með vanaleg- um viðtalsfánum, um að bíða sín en ekkert var um það skeytt og þaut skipið nú þvert úr leiö.Voru skipverjar viti sínu fær, eða var skipið mannlaust? Um það veit enginn og að líkindum verður sú gáta aldrei ráðin. SkipiS hefir enginn séð eða heyrt neitt um síðan. Samkvæmt áreiðanlegum, opin- berum skýrslum hverfa fleiri og færri skip algerlega á ári hverju, sem enginn veit neitt um hvað verður af. ÁriS 1899 hurfu þann- ig sjötíu og níu seglskip og tutt- ugu og fjögur gufuskip, án þess á nokkurn hátt sé hægt að gera grein fyrir hvað um þau hafi orð- ið. Á síðastliðnum fimtíu árum er álitið óhætt að áætla að alt að tíu þúsund manns hafi horfið úr sög- unni meö skipum er tapast hafa á þenna hátt, létu í haf og komu hvergi fram siöan. Ekkert virðist þaö hafa haft aö þýöá í þessu efni hver stærð skipanna hefir verið eða hvernig þau hafa verið úr garöi gerð. Stór, nýtizku gufu- skip, meS öllum hinm bezta og fullkomnasta útbúnaöi, sem menn höföu þekkingu á aö ,láta í té,hafa alveg eins horfiö eins og lítil segl- skip. Þeim virðist engu óhættara hvað þetta snertir stóru gufuskip- unum heldur en litlu seg.lskipun- um. ------o------- Spákonan. Eftir Una Sothem. Vorið ef blómatiö ástarinnar. Þaö er ekki hægt að bera á móti þessu, því að margt er líkt með vorinu og ástinni. Þaö virðist svo sem ástin liggi þá í loftinu, minn- ist við blómknappana, sem eru að springa út, færi þeim nýjan lífsþrótt, opni bikar- og krónu- blööin hægt og gætilega, til þess að blómið geti sem fyrst notiö sól- arljóssins, sumarsælunnar og un- aðarins af að lifa. Loftið er þrungið af vængjahlaki og söng fuglanna; ilmsætur and- varinn, sem hefir .leikiS um «d- laufguðu trén, hvislar að vegfar- anum blíðskrafi blómanna, rós- anna og runnanna, fjólunnar og fífilsins. Þess vegna er þaö ekk- ert undarlegt þó nýjar, áöur ó- þektar tilfinningar hreyfi sér i brjóstum æskumannsins, þó að gamlir veröi ungir i annaö sinn og láti hugann hvarfla til löngu liöinna tíma, þegar vorið og ást'11 breiddi glitklæði vonarinnar á 'ífs- brautina fram undan þeim . ÞaS var á yndislegum Júní- morgni, að sú sem þetta ritar, og nú er fyrir löngu hætt aS dreymi ástardrauma, en lögst viS friðai- ins atkeri inn í sæluhöfn hjón i- bandsins, — varð innilega snorti.i af vorfeguröinni og náttúrudýrS- inni. Hún lokaði húsi sinu og einsetti sér að leggja alla búksotg á hilluna þann daginn en fara út og skemta sér í góða veðrinu. Ekki til aS skemta sér eins cg flest fólk gerir á frídögum sínum heldur til að njóta unaöar vorsitis, og jafnvel til að rifja upp vor- drauma-minjar æskuáranna. Iðgræn fagurlega skipuö hæöa- þyrping liggur austan og noröan- vert við bæinn þar sem eg á heima, og er þar dásamlega fag urt um aö litast þegar fyrstu sól- argeislarnir skjótast inn á milli trjánna, og steypast eins og gull- örvar niður á sléttuna þar sem borgin stendur. Eg hafði setiö þarna upp á hæSunum tvær eða þrjár klukkustundir og dáðst að útsýninu, þegar æfintýrahliðið laukst upp fvrir mér. Eg haföi staðið á, fætur, gengið upp á eina hæðarbrúnina og horft niður hinu megin. Sá eg þá dálítið sveitarbýli, og var húsiö grámálaS að utan. Þaö var a,ll- hrörlegt aö sjá, og þakiö vaxiö grænum mosa. Trén, sem uxu þétt alt í kring um það, fólu það því nær sýn. Manni datt nærri því fuglahreiður í hug, þegar maSur sá glitta í þennan litla kofa þarna inn í skóginum. En það var kvikt í kring um þetta hrciöur. Fjöldi fólks streymdi þar út og inn. „Þaö er sjálfsagt verið að halda þarna brúSkaupsveizlu eða eitt- hvert þess háttar hátíðarhald“, hugsaSi eg meö mér. En þegar ég kom nær húsinu, var Seg alveg forviða af að sjá þessi orö máluð á dyraspjaldiö: 0000000000000000 o o O SpáS fyrir fólki. Ábyrgst O o aö gera alla ánægSa. o o o 0000000000000000 Neöan við var rispaS með blý- ant til frekari skýringar: „Spá- konan veitir engum viötalsleyfi fyrir minna en tuttugu og fimm cent.“ Eg fór inn í húsiS, til aS fá aö vita, ef mögulegt væri, hvernig hægt væri fyrir spákonu aö „á- byrgjast að gera alla ánægSa.“ Enginn prestur býst viö svo miklu trúar hugrekki í söfnuöi sínum, aS hann haldi öðru eins fram, enda Þótt hann byggi á miklu traustari grundvelli. Eigi að síö- ur var móttökuherbergi spákon- unnar og full af gestum trúuöum eöa vantrúuðum á spádómana. Og eg sá, aö allir biöu þeir meira og minna óþreyjufullir.sumir titr- andi og skjálfandi, aðrir hægir og þungt hugsandi, en allir mjög „spentir“‘, eftir að röSin kæmi aö þeim, til að heyra dóm sinn frá spákonunni meS spilum. Og all- ir, sem komu út úr spáherberginu, voru enn alvarlegri og hrifnari eftir spádómsúrslitin, en fólk sem kemur út í kirkjudyrnar og setiö hefir undir þrumandi ræðu, út af völdum texta. Vafalaust höfum vér allir til- hneigingu ti.1 aö heimta tákn og stórmerki til að hjálpa viS trúar- veikleikanum. Spákonan fór sjáanlega ekki í manngreinarálit. Þarna sátu hvít- ir menn og svartir, hvor við 'ann- ars hlið eins og bræður, og biöu eftir því aS kallaö væri á þá eftir röð; og spákonan kallaSi líka á þá eftir röö, án tillits til ættgöfgis, stéttamismunar eöa Jitar. ÞaS voru ellefu manns þar fyr- ir, þegar eg kom inn; fjórar svert ingja kerlingar, heföarkona ein, mjög fríö sýnum, sem eg vissi aS mikiö kvað aS i stærsta kvenfélagi borgarinnar, gömul kona með lát- únshring á baugfingri vinstri handar, stúlka utan af landsbygð- inni, gömul piparjómfrú, tvær ungar skartmeyjar, og ungur karlmaöur stóð fast við vísdóms- dyrnar, sem rétt áöur höfSu lok- ast að baki unnustu hans. Alt fólkiS var aö spjalla sam- an um þá „óskiljanlegu fyrir- burSi,“ sem spákonan hefði sagt frá og sýnt. Mér duldist ekki að sérhvern þeirra, sem viðstaddir voru, JangaSi til að vita hvers vegna hinn eða hin hefði fariö þangað, og sumir voru fúsir aS segja frá því. Svertingjakerling- in ein, sem sat á milli skartmeyj- anna tveggja, sagöi aS stjúpsonur sinn hefði hlaupið í burtu frá sér, og hún væri kontin til aö hiðja sþákonuna að segja sér, hvert hún ætti að leita hans. „Hún segir mér upp á hár, livar drengurinn er,“ sagði svertingja- konan. „Eg er nú búin að ráð- færa mig við gömlu konuna í sjö ár, og ’aldrei hefir hún brugðist mér. Það voru tveir menn, sem ágirntust mig, þegar eg var gjaf- vaxta. BáSir biöluöu til mín um líkt leyt i,og eg tók þeirn, sem hún ráðlagði mér aö giftast. „En hugsanlegt er, aS samt hefði verið réttara af þér aS taka hinum,“ sagði eg hlæjandi. „Ónei, frú mín góð. Sent betur fór hlýddi eg skipuninni. Hinn maSurinn varð óhræsis ektamaki. Hann lúbarSi konuna sína eins og harðan fisk.“ „En skeð gat nú að hann heföi orðiö þér betri, hefðuð þið náð saman,“ svaraöi eg aftur. „Og eg veit ekki. Geti eigin- maðurinn barið konuna sína á ann að borö, er hann eins liklegur til aö gera þaS, hver sem hún er.“ Samstundis opnuöust dyrnar á spákonu herberginu,Og gaf þar aö líta þá fjölfróðu sitjandi á stólj. llún var öldruö kona, lág vexti, skinin og gul í andliti, hánefjuö, hvasseyg og vagl á öðru auganu. ÞaS eina sem var fallegt á henni, var hárið, hrafnsvart og mikii?, gert tipp í þykkurn hnút í hnakk- anum. Hún var klædd i gráleita skikkju, sem var í styttra lagi, svo það skein í hvíta sokkana milli hennar og rauðu morgunskónnna, sem hún hafði á fótunum. Þegar unga stúlkan sneri bakinu að spá- konunni til að fara út, sáum við að sú forvitra deplaöi augunum til unnusta ^túlkunnar, og hristi höf- uSiS um leiS. Þar næst leit hún fyrirJitlega á okkur hin, og hrópaði: „Sá næsti!“ í Þetta skifti hvarf sveitastúlk- an inn í herbergið; og mikill þys varS frammi i biöstofunni. Rétt á eftir heyröi eg einhvern spyrja: „Hvers vegna hristi hún höfuS- iö framan í unga manninn ?“ „Vegna þess,“ mælti gamla kon- an meö Játúnshringinn, „aS henni leizt illa á stúlkuna. Hún var að vara manninn viS henni. Ungi maðurinn tortrygði unnustu sina \og fór meö hana hingaö til aS fá vissu sina um hvort hún væri sek eða ekki.“ Þetta augnamál og vöggugang- urinn á höföi spákonunnar, var þá eitt meðaJ hennar til „að gera menn ánægöa". Sjáanlega grun- aði unnustu mannsins ekkert um jþetta bragöabrugg, þegar hún ' þaut kát og flissandi út til elsk- huga síns, sem stóS náfölur og þegjandi við dj^rnar. Þaö var sorglegt að vita tiJ þess aö þessi æskuástardraumur ungu stúlkunnar skyldi verða blandinn beiskju fyrir fjárgræðgi hrekkvísr ar spákerlingar, og þaS á, jafn- yndislegum vormorgni og nú brosti móti manni úti og inni. Eg baS þess heitt, aS ungi maöurinn félli frá grunsemd þeirri, er hon- Framh. á 3. bls. -----------------o----— Chanberlain’s Colic, Cholera and Diarrhoea Reniedy. Þetta er algerlega áreiðanlegt meðal við iðrasjúkdómum, meSal, sem etiginn veit til aS nokkru sinni hafi brugðist, hversu ákafur sem sjúkdómurinn hefir veriS. —Það fæst hjá öJlum lyfsölum. Thos. H. Johnson, Jslenzkur lögfræSlngur og mála- færslumaöur. Skrifstofa:— Room 33 Canada Life Block, suöaustur horní Portage avenue og Main st. Utanáskrift:—P. O. Box 1364. Telefón: 423. Winnipeg, Man. H. M. Hannesson, íslenzkur lögfræðingur og máJa- færslumaöur. Skrifstofa: ROOM 412 McINTYRE Block Telephone 4414 Office: 650 WILLIAM AVE. TEL. 89 . Office-tímar: 1.30 til 3 og 7 til 8 e, h. ^House: OaoMcDermot Ave. Tel. 4300 [ Office: 650 William ave. Tel. 89 < 1 Hours : 3 to 4 & 7 to 8 p.m, ! Residence : 620 McDermot avc. Tel.43oo WINNIPEG. MAN. Dr. G. J. Gislason, MeOala- og Uppskuröa-læknir. Wellington Block, GRAND FORKS, - N. Dak. Serstakt athygli veitt augna, eyrna nef og kverka sjúkdómum. Dr. M. Halldorson, PARK RIVER. N. D. Er aS hitta & hverjum miövikudegt I Grafton, N.D., frá kl. 6—6 e.m. I. M. Cleghorn, M D læknlr og yflrsetumaSur. Heflr keypt lyfjabúöina & Baldur, og heflr þvf sjaifur umsjón & ölium meö- ulum, sem hann lwtur frá sér. Elizabeth St., BAIDCR, - MAN. P-S.—Islenzkur túlkur viö hendlna hvenær sem þörf gerist. A. S. Bardal selur líkkistur og annast um útfarir. Allur útbún- aður sá bezti. Ennfrem- ur selur hann allskonar minnisvarða og legsteina Telephone 3oG. Páll M. Clemens, byggingameistari. Bakbr Block, 468 Main 8t. WINNIPEG Phone 4887 IVI, Paulson, selur Giftin galey fl 8 bréf — þvi að — heldur húsunum heitumj og varnar kulda. Skrífið eftir sýnishorn- um og verðskrá til TEES & PERSSE, LIP- áGBNTS, WINNIPEG. Stærsta Skandinavaverzlunin í Canada. Vér óskum eftir viðskiftum yðar. Heildsala og smásala á innfluttum, lostætum matartegundum, t. d.: horsk K K K og K K-K K spiksíld, ansjósur, sardínur, fiskboll- ur, prímostur, Gautaborgar-bjúgu, gamalostur, rauð-sagó, kartöflumjöl og margskon- ar grocerie-vörur The GUSTAFSON-JONES Co. Limited, 325 Logan Ave. 325 I

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.